Umhverfis- og skipulagssvið
Verknúmer : US140093
66. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagssvið, Hámarks sprengiafl í jarðvinnu fyrir byggingarframkvæmdir.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 2. maí 2014 varðandi hámarks sprengiafls í jarðvinnu fyrir byggingarframkvæmdir.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 2. maí 2014 samþykkt