Álfsnes, gas og jarðgerðarstöð
Verknúmer : US140012
67. fundur 2014
Álfsnes, gas og jarðgerðarstöð, kostir og gallar jarðgerðarstöðvar
Kynnt minnisblað Environice dags. í apríl 2014 um kosti og galla á gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi.
Elsa Hrafnhildur Yeoman tekur sæti á fundinum kl. 9:33
Stefán Gíslason, Environice, Margrét Gauja Magnúsdóttir, stjórnarformaður SORPU, Björn Hafsteinn Halldórsson framkvæmdarstjóri SORPU og Guðmundur Ólafsson verkfræðingur frá Mannviti kynna.
54. fundur 2014
Álfsnes, gas og jarðgerðarstöð, kostir og gallar jarðgerðarstöðvar
Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar dags. 27. desember 2013 varðandi hvort og á hvaða forsendum gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi skuli sæta umhverfismati skv. lögum nr. 106/2000. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. febrúar 2014.
Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri kynnir.
51. fundur 2014
Álfsnes, gas og jarðgerðarstöð, kostir og gallar jarðgerðarstöðvar
Kynning á gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi vegna ákvörðunar um matsskyldu framkvæmdar.
Guðmundur Benedikt Friðriksson skrifstofustjóri situr fundinn undir þessum lið.
Jóna Bjarnadóttir og Guðmundur Ólafsson frá verkfræðistofunni Mannvit kynna.