Umhverfis- og skipulagsráð
Verknúmer : US140008
51. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, skýrsla náttúruverndarnefndar 2013.
Lögð fram skýrsla náttúruverndarnefndar til Umhverfisstofnunar vegna ársins 2013.
Guðmundur Benedikt Friðriksson skrifstofustjóri og Þórólfur Jónsson deildarstjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Skýrsla náttúruverndar 2013 samþykkt.