Strætó

Verknúmer : US140007

51. fundur 2014
Strætó, farþegatalningar 2013
Lögð fram skýrsla Strætó bs. um farþegatalningar haustið 2013 og þróun á farþegafjölda.

Sóley Tómasdóttir tekur sæti á fundinum kl. 09:11, Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 09:13 og Karl Sigurðsson tekur sæti á fundinum kl. 09:20.
Einar Kristjánsson frá Strætó bs. kynnir.

Kristín Soffía Jónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 09:30.