Umhverfis- og skipulagsráð

Verknúmer : US130294

45. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, steyptar götur, tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði
Lögð fram tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði 31. október 2013 um lagningu steypts slitlags á umferðarþungum götum í Reykjavík í því skyni að draga úr svifryksmengun og auka umferðaröryggi í borginni. Tillögunni fylgir greinargerð. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. nóvember 2013.

Umsögn umhverfis- og skipulagssvið dags. 13. nóvember 2013 samþykkt,



44. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, steyptar götur, tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði
Lögð fram tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði 31. október 2013 um lagningu steypts slitlags á umferðarþungum götum í Reykjavík í því skyni að draga úr svifryksmengun og auka umferðaröryggi í borginni. Tillögunni fylgir greinargerð.
Frestað.

42. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, steyptar götur, tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði
Lögð fram tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði 31. október 2013 um lagningu steypts slitlags á umferðarþungum götum í Reykjavík í því skyni að draga úr svifryksmengun og auka umferðaröryggi í borginni. Tillögunni fylgir greinargerð.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa skipulags-, byggingar og borgarhönnunar.