Umhverfis- og skipulagssviđ
Verknúmer : US130207
34. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagssviđ, starfs- og fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2014
Kynning á starfs- og fjárhagsáćtlun umhverfis- og skipulagssviđs Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2014.
Kristín Soffía Jónsdóttir víkur af fundi k. 13:13 og Sverrir Bollason tekur sćti á fundinum kl. 13:13.
Hreinn Ólafsson fjármálastjóri og Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri taka sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Starfsáćtlun umhverfis- og skipulagssviđs samţykkt međ 6 atkvćđum fulltrúa Besta flokksins Páli Hjaltasyni. Elsu Hrafnhildi Yeoman og Karli Sigurđssyni og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmari Sveinssyni og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Grćns frambođs Sóleyjar Tómasdóttur. Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins Marta Guđjónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Hildur Sverrisdóttir sátu hjá. Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Grćns frambođs Sóley Tómasdóttir bókar: "Fulltrúi Vinstri grćnna gerir ekki athugasemdir viđ ţá forgangsröđun sem fariđ hefur fram á sviđinu og telur drög ađ starfs- og fjárhagsáćtlun sviđsins líta skynsamlega út. Fulltrúinn áréttar ţó gagnrýni sína á vinnubrögđ viđ rammaúthlutun og telur ađ betur hefđi fariđ á ţví ef lengri tími, meiri umrćđur og skýrari fókus hefđi veriđ í ţeirri vinnu. Ţá hefđi án efa veriđ veitt fjármagni í ađ taka á móti 17 ára ungmennum í Vinnuskólann, enda myndi ţađ létta mjög á öđrum sviđum strax á nćsta ári, auk ţess sem slík fjárfesting leiđir af sér ótvírćđan sparnađ til lengri tíma. Ađ sama skapi hefđi ţurft ađ yfirfara gjaldskrár međ mun heildstćđari hćtti og miklu fyrr í ferlinu. Fulltrúi Vinstri grćnna bođar breytingatillögur sem lúta ađ ţessum málum á milli umrćđna um fjárhagsáćtlun í borgarstjórn."
32. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagssviđ, starfs- og fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2014
Kynning á starfs- og fjárhagsáćtlun umhverfis- og skipulagssviđs Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2014.
29. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagssviđ, starfs- og fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2014