Miklabraut,
Skipulags- og umferðarnefnd
26. fundur 1996
Ár 1996, mánudaginn 2. desember kl. 09:00, var haldinn 3. fundur skipulags- og umferðarnefndar í Borgartúni 3, 4. hæð. Þessir sátu fundinn: Guðrún Ágústsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Halldór Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Jóhann Birgisson og Guðrún Zoëga. Einnig varamennirnir Sigurður Harðarson og Birgir Jónsson. Fundarritari var Guðný Aðalsteinsdóttir.
Þetta gerðist:
Miklabraut, stokkur
Stefán Finnsson, umferðardeild Borgarverkfræðings, Örn Sigurðsson, Verkfræðist. Sigurðar Thoroddsen og Yngvi Þór Loftsson, Landmótun kynntu umferðar- og deiliskipulag Miklubrautar milli Snorrabrautar og Sæbrautar.