Aðalskipulag Reykjavíkur, Skuggahverfi, Eimskipafélagsreitir, Vatnagarðar 8, Lágholtsvegur 20, Melhagi 20-22, Suðurhlíð 38, Þjóðhildarstígur 3G, Bíldshöfði 9, Rimahverfi/Langirimi, Sundabraut, Barðavogur 21 , Einarsnes 44A, Grænlandsleið 14-16, Grænlandsleið 14-16, Grænlandsleið 18-20, Grænlandsleið 18-20, Grænlandsleið 2-6, Grænlandsleið 8-12, Kirkjustétt 28 , Kirkjustétt 36-40, Laugavegur 166 , Lyngháls 4 , Ólafsgeisli 83 , Hólmasund 2 , Kristnibraut 69 , Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundir Skipulagsstjóra Reykjavíkur, Bílastæðamál, Hlíðarhús 3-7, Eir, Laufásvegur 66 , Miklabraut, Skipulags- og byggingarnefnd,

Skipulags- og byggingarnefnd

8. fundur 2000

Ár 2000, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 09:00, var haldinn 8. fundur skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Óskar Bergsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Guðmundur Haraldsson, Einar Daníel Bragason, Inga Jóna Þórðarsóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Hilmar Guðlaugsson og áheyrnarfulltrúinn Sigríður Pétursdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Þorvaldur S Þorvaldsson, Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Bjarnason, Ágúst Jónsson, Guðný Irene Aðalsteinsdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Björn Axelsson, Helga Guðmundsdóttir, Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, Margrét Þormar, Stefán Finnsson, Helga Bragadóttir, Ragnhildur Ingólfsdóttir og Ágústa Sveinbjörnsdóttir. Fundarritari var Ívar Pálsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 558
1.
Aðalskipulag Reykjavíkur, skipulag Kjalarness
Kynnt hugmynd að endurskoðuðu skipulagi Kjalarness.


Umsókn nr. 109 (11.52)
2.
Skuggahverfi, Eimskipafélagsreitir, deiliskipulag
Lögð fram að nýju tillaga S.H. & L. að deiliskipulagi Skuggahverfis, dags. 13.11.00. Einnig lagðir fram minnispunktar Borgarskipulags, dags. 09.11.00.
Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir að senda framlagða skipulagshugmynd til kynningar fyrir hagsmunaaðilum með þeirri breytingu að hæðarkótar hæstu húsa við Skúlagötu taki mið af hæð þeirra húsa sem hæst hafa verið samþykkt við Skúlagötu.
Lögð er áhersla á að skoðað verði sérstaklega hvernig skóla- og leikskólamálum verði fyrirkomið á svæðinu.
Fulltúar D-lista óskuðu bókað:
Við styðjum þessa tillögu að deiliskipulagi Skuggahverfis, 13.11.00, sem hér liggur fyrir og teljum að mun betur fari á því fyrir ásýnd þessa hverfis að leyfð verði sú hæð húsa sem tillagan gerir ráð fyrir.


Umsókn nr. 559 (13.37.7)
660589-1399 Arkitektastofa Finns/Hilmar ehf
Bergstaðastræti 10 101 Reykjavík
3.
Vatnagarðar 8, stækkun
Lagt fram bréf Finns Björgvinssonar arkitekts, dags. 23.11.00, varðandi stækkun byggingarinnar að Vatnagörðum 8, samkv. uppdr. Arkitektastofu Finns Björgvinssonar og Hilmars Þórs Björnssonar, dags. 24.11.00.
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 29. nóvember 2000.
Frestað með vísan til umsagnar Borgarskipulags.
Samþykkt að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem afmarkast af Vatnagörðum, Sægörðum, Sæbraut og Sundabraut.


Umsókn nr. 543 (01.52.02)
4.
">Lágholtsvegur 20, breytingar
Lagt fram bréf Rafns Guðmundssonar tfr., dags. 15.11.00, varðandi breytingar á húsinu nr. 20 við Lágholtsveg, samkv. uppdr. sama, dags. 13.11.00. Einnig lagðir fram minnispunktar Borgarskipulags, dags. 27.11.00.
Frestað.

Umsókn nr. 456 (15.42.0)
090462-2299 Gunnlaugur Jónasson
Hávallagata 38 101 Reykjavík
5.
Melhagi 20-22, viðbygging
Lagt fram að nýju bréf Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, dags. 08.08.00, varðandi viðbyggingu við Melhaga 20-22, samkv. nýjum uppdr. sama, dags. 31.10.00, leiðrétt 23.11.00. Einnig lagðar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 02.10.00 og 27.11.00 og umsögn Árbæjarsafns, dags. 03.11.00.
Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu. Vinna þarf byggingarnefndaruppdrætti og sækja um byggingarleyfi áður en hægt er að taka ákvörðun um að grenndarkynna erindið.

Umsókn nr. 481 (17.86)
590187-1359 JVS ehf
Eddufelli 4 111 Reykjavík
6.
Suðurhlíð 38, br. nýting
Lagt fram bréf arkitektastofunnar Úti og Inni sf, dags. 24.11.00 ásamt tillögu að nýtingu lóðarinnar nr. 38 við Suðurhlíð. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarverkfræðings, dags. 21.11.00 og minnispunktar Borgarskipulags, dags. 21.11.00.
Frestað.
Þorvaldur S. Þorvaldsson vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 479 (41.1)
431299-2759 Gullhamrar ehf
Beykihlíð 25 105 Reykjavík
7.
Þjóðhildarstígur 3G, stækkun byggingarreits
Lagt fram bréf Lúðvíks Halldórssonar f.h. Gullhamra ehf, dags. 29.09.00, varðandi ósk um stækkun byggingarreits lóðarinnar nr. 3G við Þjóðhildarstíg. Einnig lagðir fram nýir uppdr. Teiknist. Manfreðs Vilhjálmssonar, ódags. og umsögn Borgarskipulags, dags. 27.11.00.
Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu. Vinna þarf formlega tillögu sem lögð skal fyrir nefndina.
Árni Þór Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 516 (40.62.0)
8.
Bíldshöfði 9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Gylfa Guðjónssonar arkitekts, dags. 30.10.00, ásamt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 9 við Bíldshöfða, dags. 25.10.00.
Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu. Samþykkt að unnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi á grundvelli fyrirliggjandi gagna.

Umsókn nr. 549 (25.4)
9.
Rimahverfi/Langirimi, breyting á skipulagi
Lagður fram að nýju uppdr. umferðardeildar borgarverkfræðings, dags. 06.11.00 ásamt greinargerð, dags. 26.11.00.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi og afmörkun 30 km hverfis með þeirri breytingu að aðkoma á Mururima 2, leikskóla, verði frá Hvannarima.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 557 (28)
10.
Sundabraut, tillaga að matsáætlun
Lögð fram til kynningar tillaga að matsáætlun Sundabrautar.


Umsókn nr. 22025 (01.44.300.5)
121171-5709 Margrét Marteinsdóttir
Barðavogur 21 104 Reykjavík
140275-4849 Róbert Jóhannsson
Barðavogur 21 104 Reykjavík
070932-2459 Ólafur Indriðason
Sólheimar 25 104 Reykjavík
11.
Barðavogur 21 , br. einbýli í þrjár íbúðir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri breytingu einbýlishúss með bílgeymslu í þríbýlishúsi á lóðinni nr. 21 við Barðavog.
Ljósrit af afsali f. eign 0101dags. 6. janúar, f. eign 0102 dags. 17. september 1999 og f. eign 0103 dags. 20. febrúar 1990 og umsögn Borgarskipulags dags. 20. nóvember 2000 fylgja eindinu.
Gjald kr. 4.100
Synjað, með vísan til umsagnar Borgarskipulags dags. 20. nóvember 2000.

Umsókn nr. 22205 (01.67.201.7)
290669-5889 Bryndís S Valdimarsdóttir
Álftamýri 34 108 Reykjavík
010469-4739 Andri Hrannar Einarsson
Álftamýri 34 108 Reykjavík
12.
Einarsnes 44A, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 44A við Einarsnes.
Stærð: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22212 (04.11.420.3)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
13.
Grænlandsleið 14-16, Einbýlishús m. bílg. (16)
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteyp einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 170,4 ferm., 2. hæð 145,9 ferm., bílgeymsla 38,8 ferm., samtals 355,1 ferm., 1136,5 rúmm.
Gjald kr. 46.597 + 4.100
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22208 (04.11.420.3)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
14.
Grænlandsleið 14-16, Einbýlishús m. bílg. (14)
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 14 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 170,4 ferm., 2. hæð 145, 9 ferm., bílgeymsla 38,8 ferm., samtals 355,1 ferm., 1136,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 46.597
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22211 (04.11.420.4)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
15.
Grænlandsleið 18-20, Einbýlishús m. bílg. (20)
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 20 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 170,,4 ferm., 2. hæð 145,9 ferm., bílgeymsla 38,8 ferm., samtals 355,1 ferm., 1136,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 46.597
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22210 (04.11.420.4)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
16.
Grænlandsleið 18-20, Einbýlishús m. bílg. (18)
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 18 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 170,4 ferm., 2. hæð 145,9 ferm., bílgeymsla 38,8 ferm., samtals 355,1 ferm., 1136,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 46.597
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22207 (04.11.420.1)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
17.
Grænlandsleið 2-6, raðhús m. 3 íb. og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteyp raðhús með þrem íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 2-6 við Grænlandsleið.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að stækka lóðina við hús nr. 6 á kostnað sameiginlegs leiksvæðis þyrpingarinnar nr. 2-20 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð : Hús nr. 2 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 120,1 ferm., 2. hæð 95 ferm., bílgeymsla 28,9 ferm., samtals 244 ferm., 781,4 rúmm. Hús nr. 4 (matshluti 02) og hús nr. 6 (matshluti 03) eru bæði sömu stærðar og hús nr. 2 (matshluti 01) samtals 244 ferm., 781,4 rúmm. hvert hús, samtals á lóð 732 ferm., 2344,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 96.112
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22209 (04.11.420.2)
540798-2149 Húshamrar ehf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
18.
Grænlandsleið 8-12, raðhús m. 3 íb. og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt raðhús með þremur íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 8-12 við Grænlandsleið.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að stækka lóðina við hús nr. 8 á kostnað sameiginlegas leiksvæðis þyrpingarinnar nr. 2-20 við Grænlandsleið.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 8 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 120,1 ferm., 2. hæð 95 ferm., bílgeymsla 28,9 ferm., samtals 244 ferm., 781,4 rúmm. Hús nr. 10 (matshluti 02) og hús nr. 12 (matshluti 03) eru bæði sömu stærðar og hús nr. 8 (matshluti 01) samtals 244 ferm., 781,4 rúmm. hvert hús, samtals á lóð 732 ferm., 2344,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 96.112
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22194 (04.13.520.5)
220950-7199 Gunnar H Gunnarsson
Aflagrandi 38 107 Reykjavík
280249-4409 Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir
Aflagrandi 38 107 Reykjavík
19.
Kirkjustétt 28 , einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi og timbri á lóð nr. 28 við Kirkjustétt.
Stærð: Íbúð kjallari 108,5 ferm., 1. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals 270 ferm., 901,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.974
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22197 (04.13.510.4)
150350-3019 Kristján G Ragnarsson
Hraunháls 340 Stykkishólmi
20.
Kirkjustétt 36-40, Raðhús m 3 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús á tveimur hæðum með þremur íbúðum á lóðinni nr. 36-40 við Kirkjustétt. Húsið verði byggt úr steinsteypu, að mestu múrhúðað að utan en þak og útbyggingar klæddar zinki og bil milli glugga á neðri og efri hæð klætt viði.
Stærðir:
Matshl. 01, íbúð 198,3 ferm., bílgeymsla 19,8 ferm., samtals 713,6 rúmm.
Matshl. 02, íbúð 188,5 ferm., bílgeymsla 19,8 ferm., samtals 682,9 rúmm.
Matshl. 03, íbúð 198,3 ferm., bílgeymsla 19,8 ferm., samtals 713,6 rúmm.
Heild, 644,5 ferm. og 2110 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 86.510
Synjað, með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.
Fulltrúar D-lista sátu hjá.


Umsókn nr. 21945 (01.24.210.2)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
21.
Laugavegur 166 , Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins nr. 166 við Laugaveg. Jafnframt verði gerðar dyr til suðurs, nýir gluggar til vesturs og opnanlegum gluggum fjölgað á fyrstu hæð.
Erindinu fylgja bréf hönnuðar dags. 4. okt. 2000 og bréf frá Fasteignum ríkissjóðs dags. 3. nóvember 2000.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með breytingum á lóðarsamningi vegna lóðarinnar Laugavegur 166 þann 25. janúar 1978 var sett kvöð á lóðina um 46 bílastæði á baklóð hússins.
Byggingarnefnd samþykkti þann 27. júní 1985 byggingu bílastæðapalls til uppfyllingar kvöðinni. Nú 15 árum síðar eru þessi bílastæði enn ógerð.
Skipulags- og byggingarnefnd gefur lóðarhafa hér með 60 daga frest til þess að gera grein fyrir staðfestum áformum sínum um byggingu bílastæðapalls á lóðinni ásamt tímaáætlun.


Umsókn nr. 21989 (04.32.640.2)
670892-2129 Garri ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
22.
Lyngháls 4 , skrifstofu- og þjónustubygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða verslunar- og þjónustubyggingu úr steinsteypu á lóðinni nr. 4 við Lyngháls.
Stærð: 1. hæð verslun 1030,0 ferm., geymsla 1233,6 ferm., tæknirými o.fl. 119,1 ferm. 2. hæð verslun/þjónusta 1137,7 ferm. 3. hæð skrifstofur 1137,6 ferm. 4. hæð skrifstofur 1137,6 ferm. Samtals 5795,6 ferm. og 24264,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 994.828
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21879 (04.12.620.4)
240851-4749 Jónas Björnsson
Blómsturvellir 270 Mosfellsbær
23.
Ólafsgeisli 83 , Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 83 við Ólafsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 51,1 ferm., 2. hæð 115,5 ferm., bílgeymsla 28,1 ferm. Samtals 194,7 ferm. og 659,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 27.031
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22166 (01.41.110.2)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
24.
Hólmasund 2 , sambýli fatlaðra
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyft steinsteypt sambýlishús með sex íbúðareiningum ásamt sameiginlegum þjónusturýmum í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 2 við Hólmasund.
Neikvætt.

Umsókn nr. 22195 (04.11.520.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
25.
Kristnibraut 69 , (fsp) fjölb. m. 6. íb.+4. bílsk.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 69 við Kristnibraut og fjóra bílskúra á sameiginlegri bílastæðalóð fyrir Kristnibraut 69 og 71.
Bréf hönnuðar dags. 20. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Neikvætt, með vísan til skipulagsskilmála.

Umsókn nr. 22255
27.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 136 frá 28. nóvember 2000.
Jafnframt er lagður fram liður nr. 12 frá 14. nóvember 2000.


Umsókn nr. 511
28.
Afgreiðslufundir Skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð
Lögð fram fundargerð Skipulagsstjóra Reykjavíkur, dags. 24.11.00.


Umsókn nr. 546
29.
Bílastæðamál, starfshópur
Lögð fram að nýju tillaga skipulagsstjóra, byggingarfulltrúa og borgarverkfræðings, dags. 17.11.00, um skipun starfshóps um bílastæðamál.
Samþykkt.

Umsókn nr. 510 (28.45.3)
700994-2449 Teiknistofan H.G. ehf
Skúlatúni 6 105 Reykjavík
710890-2269 Eir,hjúkrunarheimili
Gagnvegi 112 Reykjavík
30.
Hlíðarhús 3-7, Eir, stækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14.11.00 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 1. s.m. um stækkun hjúkrunarheimilisins Eirar.


Umsókn nr. 21908 (01.19.720.6)
570297-2289 Lex ehf
Lágmúla 7 108 Reykjavík
31.
Laufásvegur 66 , neitun byggingarfulltrúa á tvöföldum bílskúr
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.09.00, varðandi bréf Lex ehf., dags. 19. s.m., þar sem þess er krafist að byggingarnefnd fjalli um neitun byggingarfulltrúa frá 20. júní 2000 á fyrirspurn nr. 21045 um að byggja tvöfaldan bílskúr á lóðinni nr. 66 við Laufásveg.
Lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 16.10.00.
Frestað.

Umsókn nr. 377 (18.2)
600498-3049 Fellsmúli 2-4,húsfélag
Fellsmúla 2-4 108 Reykjavík
430481-0379 Fellsmúli 6,húsfélag
Fellsmúla 6 108 Reykjavík
560187-1499 Fellsmúli 8,húsfélag
Fellsmúla 8 108 Reykjavík
110758-3329 Gunnar H Ingimundarson
Safamýri 34 108 Reykjavík
540481-1059 Safamýri 34,húsfélag
Safamýri 34 108 Reykjavík
201154-2009 Ágústa Jónsdóttir
Heiðargerði 25 108 Reykjavík
251149-3219 Birgir V Sigurðsson
Hvassaleiti 16 103 Reykjavík
120870-5729 Ágúst Benediktsson
Safamýri 48 108 Reykjavík
640399-2289 Landssamtök hjólreiðamanna
Engjavegi 6 104 Reykjavík
500400-2930 Rekstrarfélag Kringlunnar
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
240855-2249 Sigríður Eyjólfsdóttir
Kringlan 37 103 Reykjavík
231055-2829 Ingveldur Bragadóttir
Kringlan 33 103 Reykjavík
231054-7669 Helga Hilmarsdóttir
Kringlan 27 103 Reykjavík
131066-4819 Stefanía Bjarnarson
Heiðargerði 10 108 Reykjavík
160766-3879 Harpa Helgadóttir
Hlyngerði 1 108 Reykjavík
32.
Miklabraut, breikkun frá Kringlumýrarbraut að Grensásvegi
Lögð fram að nýju greinargerð stjórnar húsfélags Safamýrar 34, dags. 02.11.00 ásamt kæru til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 01.11.00.
Vísað til lögfræðings Borgarskipulags.

Umsókn nr. 552
33.
Skipulags- og byggingarnefnd,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar frá 16.11.00 á B-hluta fundargerðar skipulags- og byggingarnefndar frá 1. nóvember s.l.