Mururimi, miðsvæði
Skjalnúmer : 9891
16. fundur 1997
Mururimi, miðsvæði, breytt lóðamörk
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 05.08.97, varðandi lóðabreytingu á leikskóla við Mururima.
28. fundur 1995
Mururimi, miðsvæði, breytt lóðamörk
Lögð fra tillaga Teiknistofunnar Bankastræti 11, dags. 6.12.95, að breyttum lóðamörkum leikskóla og gæsluvallar við Mururima.
Samþykkt.
17. fundur 1995
Mururimi, miðsvæði, breytt skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 4.7.95 á bókun skipulagsnefndar frá 30.6.95 um breytt skipulag við Mururima.
>16. fundur 1995
Mururimi, miðsvæði, breytt skipulag
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Bankastræti 11 að breyttu skipulagi miðsvæðis við Mururima, dags. 21.6.95.
Samþykkt.
25. fundur 1994
Mururimi, miðsvæði, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 21.11.94, ásamt erindi Trésmiðju Snorra Hjaltasonar um að fá úthlutað undir byggingarlóðir svæði við Mururima sem á samþykktum skipulagsuppdrætti er merkt "óráðstafað".
Frestað. Vísað til umsagnar Borgarskipulags.