Hljóðvist
Skjalnúmer : 9304
12. fundur 1999
Hljóðvist, hávaðamengun við fjölfarnar götur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 01.12.98, varðandi bréf Arnar Sigurðssonar, dags. 26.11.98 um hávaðamengun við fjölfarnar götur. Einnig lögð fram umsögn Borgarverkfræðings, dags. 22.04.99, ásamt umsögn Steindórs Guðmundssonar, verkfræðings hjá Rb, dags, 21,1,99, og umsögn yfirverkfræðings gatnamálastjóra, dags. 14.1.1999.
11. fundur 1999
Hljóðvist, hávaðamengun við fjölfarnar götur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 01.12.98, varðandi bréf Arnar Sigurðssonar, dags. 26.11.98 um hávaðamengun við fjölfarnar götur. Einnig lögð fram umsögn Borgarverkfræðings, dags. 22.04.99, ásamt umsögn Steindórs Guðmundssonar, verkfræðings hjá Rb, dags, 21,1,99, og umsögn yfirverkfræðings gatnamálastjóra, dags. 14.1.1999.
12. fundur 1999
Hljóðvist, hávaðamengun við fjölfarnar götur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 01.12.98, varðandi hávaðamengun við fjölfarnar götur. Einnig lagt fram bréf Arnar Sigurðssonar, dags. 26.11.98 og bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 22.01.99 og 22.03.99. Ennfremur lögð fram umsögn Borgarverkfræðings, dags. í mars 1999.
4. fundur 1995
Hljóðvist, yfirlit
Lagt fram yfirlit umferðardeildar borgarverkfræðings um umferðarhávaða í Reykjavík.
Frestað.