Dómkirkjan
Skjalnúmer : 9266
13. fundur 1999
Dómkirkjan, umhverfi
Lagt fram bréf borgastjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 11.5.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 10. s.m. um endurbætur á umhverfi Dómkirkjunnar.
12. fundur 1999
Dómkirkjan, umhverfi
Lagðir fram br. uppdr. A1 arkitekta, dags. 04.05.99, að umhverfi Dómkirkjunnar ásamt bréfi gatnamálastjóra, dags. 05.05.99. Einnig lögð fram sameiginleg umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins og Árbæjarsafns, dags. 21.04.99. Ennfremur lögð fram umsögn Borgarskipulags og gatnamálastjóra, dags. 06.05.99 og bréf Marinós Þorsteinssonar form. endurbótanefndar Dómkirkjunnar, dags. 6.5.99.
Samþykkt með vísan til umsagnar Borgarskipulags og gatnamálastjóra.
9. fundur 1999
Dómkirkjan, umhverfi
Lagðir fram til kynningar br. uppdr. A1 arkitekta, dags 07.04.99 að umhverfi Dómkirkjunnar ásamt bréfi gatnamálastjóra, dags. 07.04.99. Einnig lögð fram bréf Magnúsar Skúlasonar f.h. Húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 12.03.99, bréf Árbæjarsafns, dags. 03.03.99 og 12.03.99 og bréf Marinós Þorsteinssonar f.h. Endurbótanefndar Dómkirkjunnar, dags. 11.03.99. Einnig lagðir fram minnispunktar Borgarskipulags ásamt fylgiskjölum, dags. 08.04.99.
5. fundur 1999
Dómkirkjan, umhverfi
Lagðir fram uppdr. Guðna Pálssonar arkitekts, dags 17.02.99 að umhverfi Dómkirkjunnar. Einnig lagt fram bréf Magnúsar Skúlasonar f.h. Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 17.02.99.
Frestað
5. fundur 1996
Dómkirkjan, umhverfi
Lögð fram tillaga Guðna Pálssonar arkitekts, dags. 11.3.96, um bætt umhverfi Dómkirkjunnar.
Samþykkt. Vísað til umhverfismálaráðs og umferðarnefndar.