Týsgata 5 - Þórsgata 1
Skjalnúmer : 9214
4. fundur 1996
Týsgata 5 - Þórsgata 1, sameining lóða
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 6.2.96 á bókun skipulagsnefndar frá 5.2.96 um sameiningu lóða að Týsgötu 5 og Þórsgötu 1.
3. fundur 1996
Týsgata 5 - Þórsgata 1, sameining lóða
Lagt fram bréf Bjarna L. Árnasonar, dags. 1.2.96, varðandi ósk um sameiningu lóðanna Týsgata 5 og Þórsgata 1.
Samþykkt.
24. fundur 1995
Týsgata 5 - Þórsgata 1, hótel/ofanábygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 09.10.95 um Týsgötu 5, breytingu í hótel og stækkun húss.
22. fundur 1995
Týsgata 5 - Þórsgata 1, hótel/ofanábygging
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 15.9.95, varðandi erindi Brauðbæjar um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í hótel og byggja hæð ofan á húsið á lóð nr. 5 við Týsgötu. Einnig lagðir fram uppdr. Rúnars Gunnarssonar, dags. 6.9.95.
Samþykkt með 4 samhlj. atkv. (Guðrún Jónsdóttir sat hjá).
21. fundur 1995
Týsgata 5 - Þórsgata 1, hótel/ofanábygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 15.09.95, varðandi erindi Brauðbæjar um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í hótel og byggja hæð ofaná húsið á lóðinni nr. 5 við Týsgötu. Einnig lagðir fram uppdr. Rúnars Gunnarssonar, dags. 6.09.95.
Frestað.