Skógarás 10
Skjalnúmer : 6540
10. fundur 1998
Skógarás 10, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.04.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 27.04.98, varðandi nýbyggingu á lóð nr. 10 við Skógarás.
9. fundur 1998
Skógarás 10, nýbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 27.03.98 varðandi umsókn Tryggva Eiríkssonar um nýbyggingu á lóð nr. 10 við Skógarás skv. uppdr. Gísla Gunnarssonar dags. í okt. 1997. Einnig lögð fram tillaga Borgarskipulags, dags. 24.04.98, að byggingarreitum lóðanna við Skógarás 10 og 12.
Samþykkt.
2. fundur 1996
Skógarás 10, nýbygging
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.12.95, varðandi erindi Þráins Ásmundssonar, dags. 24.11.95, um hús á lóð nr. 10 við Skógarás og hvort leyft verði að hanna hús með valmaþaki.
Synjað.
28. fundur 1995
Skógarás 10, nýbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.12.95, varðandi erindi Þráins Ásmundssonar dags. 24.11.95 um hús á lóð nr. 10 við Skógarás og hvort leyft verði að hanna hús með valmaþaki.
Frestað.
23. fundur 1994
Skógarás 10, skipting lóðar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 25.10.1994 á bókun skipulagsnefndar frá 24.10.1994 um skiptingu lóðar að Skógarási 10.
22. fundur 1994
Skógarás 10, skipting lóðar
Lagt fram bréf Kolbrúnar Svavarsdóttur, dags. 19.9.94, þar sem óskað er eftir skiptingu lóðarinnar nr. 10 við Skógarás. Einnig lagður fram tillöguuppdráttur Borgarskipulags, dags. 21.10.94.
Samþykkt.