Háaleitisbraut 101-111

Skjalnúmer : 6295

24. fundur 1997
Háaleitisbraut 101-111, hraðahindrun
Lagt fram bréf íbúa við Háaleitisbraut, dags. 08.07.97, ásamt undirskriftalistum ibúa húsa nr. 101-111 og 49-51, varðandi hraðahindrun við innkeyrslu húsanna. Einnig lagt fram bréf borgarverkfræðings, dags. 04.09.97 ásamt tillögu, dags. 04.09.97. Einnig lagt fram athugasemdabréf íbúa Háaleitsbrautar 79 og 81. Ennfremur bréf Björns Eiríkssonar f.h. íbúa nr. 101-111 dags. 17.10.97 og Magnúsar Inga Ingvarssonar, Háaleitisbraut 127, dags. 17.10.97, varðandi staðsetningu hraðahindrana


17. fundur 1997
Háaleitisbraut 101-111, hraðahindrun
Lagt fram bréf íbúa við Háaleitisbraut, dags. 08.07.97, ásamt undirskriftalistum ibúa húsa nr. 101-111 og 49-51, varðandi hraðahindrun við innkeyrslu húsanna. Einnig lagt fram bréf borgarverkfræðings, dags. 04.09.97 ásamt tillögu, dags. 04.09.97.
Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir tillögu borgarverkfræðings með 6 samhljoða atkvæðum (Óskar D. Ólafsson sat hjá). Borgarskipulagi og borgarverkfræðingi falið að útfæra tillöguna nánar og að kynna hana fyrir eigendum íbúða við viðkomandi botnlanga. Jafnframt vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.