Brautarás 19
Skjalnúmer : 6175
8. fundur 1996
Brautarás 19, afnotaréttur til ræktunar
Lagt fram að nýju bréf Guðjóns Steinssonar, dags. 1.2.96, varðandi ósk um afnotarétt til ræktunar á 2 metra breiðri spildu meðfram suðurmörkum lóðar nr. 19 við Brautarás. Einnig lögð fram tillaga Borgarskipulags, dags. 15.3.96. Einnig lögð fram umsögn garðyrkjustjóra, dags. 10.4.96.
Skipulagsnefnd samþykkir umsögn garðyrkjustjóra og undirstrikar að girðing verði til bráðabirgða.
6. fundur 1996
Brautarás 19, afnotaréttur til ræktunar
Lagt fram bréf Guðjóns Steinssonar, dags. 1.2.96, varðandi ósk um afnotarétt til ræktunar á 2 metra breiðri spildu meðfram suðurmörkum lóðar nr. 19 við Brautarás. Einnig lögð fram tillaga Borgarskipulags, dags. 15.3.96.
Vísað til garðyrkjudeildar.