Uppbygging á landfyllingum vestan Elliðaáa

Skjalnúmer : 6123

17. fundur 1999
Uppbygging á landfyllingum vestan Elliðaáa,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 20. júlí 1999, þar sem borgarráð tekur undir meginniðurstöður skýrslu borgarverkfræðings og Borgarskipulags og felur skýrsluhöfundum að vinna áfram að þeim þremur kostum sem taldir eru raunhæfir til frekari skoðunar:
1. Eyjabyggð á fyllingum við Örfirisey.
2. Íbúðabyggð á fyllingu við Skerjafjörð.
3. Landfylling við Ingólfsgarð.


17. fundur 1999
Uppbygging á landfyllingum vestan Elliðaáa,
Lagt fram bréf bæjarstjórans á Seltjarnarnesi, dags. 22.07.99, varðandi landfyllingu við Örfirisey og Akurey.


16. fundur 1999
Uppbygging á landfyllingum vestan Elliðaáa,
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 09.02.99, ásamt tillögu fulltrúa Reykjavíkurlistans, sem lögð var fram í borgarráði, 02.02.99, varðandi uppbyggingu vestan Elliðaáa. Einnig lögð fram skýrsla Borgarverkfræðings/Borgarskipulags, dags. í júní 1999.
Ólafur Bjarnason frá borgarverkfræðingi og skipulagsstjóri kynntu.

3. fundur 1999
Uppbygging á landfyllingum vestan Elliðaáa,
Lögð fram tillaga fulltrúa Reykjavíkurlistans, lögð fram í borgarráði, 02.02.99, varðandi málið.