Reglur um auglýsingar skipulaga
Skjalnúmer : 5968
20. fundur 1996
Reglur um auglýsingar skipulaga,
Skipulagsnefnd samþykkir svohljóðandi bókun: "Á síðustu mánuðum hefur komið í ljós nauðsyn þess að borgaryfirvöld móti sér reglur um hvernig standa skuli að kynningu á skipulagi þegar um minniháttar breytingar er að ræða þar sem ekki eru fyrirmæli í lögum um kynningu og athugasemdarétt íbúa. Skipulagsnefnd samþykkir að fela forstöðumanni Borgarskipulags og byggingarfulltrúa að gera drög að reglum um meðferð þessara mála og leggja þau fyrir nefndina eigi síðar en 1. desember n.k."