Vitastígur 10

Skjalnúmer : 5574

3492. fundur 2000
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 10,1 ferm., 25,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 633
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. ferbrúar 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3. fundur 2000
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 10.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg, samkv. uppdr. Teiknistofu Björn J. Emilssonar, dags. 20.09.99, br. 20.11.99. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 16.12.99. Málið var í kynningu til 20. jan. 2000. Engar athugasemdir bárust.
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi fyrir umsóttum breytingum.

26. fundur 1999
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 10.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg, samkv. uppdr. Teiknistofu Björn J. Emilssonar, dags. 20.09.99, br. 20.11.99. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 16.12.99.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Vitastíg 10 og 12, Grettisgötu 43a og Laugavegi 60 og 62 á grundvelli 2.mgr. 23.gr. sbr. 7. mgr. 43.gr. laga nr. 73/1997.

3486. fundur 1999
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 10,1 ferm., 25,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 633
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


3485. fundur 1999
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar og suðurgafl 2. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 1. hæð10,1 ferm., 2. hæð 12,2 ferm., 22,3 ferm., 64,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.613
Gjald kr. 2.500 +
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Höfundur og umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


3484. fundur 1999
Vitastígur 10A , viðbygging eldhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 10,1 ferm., 25,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 633
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.