Köllunarklettsvegur 2

Skjalnúmer : 5478

3486. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, atv.húsn. hækkað um 1 h. og lóðarst.
Sótt er um um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina og setja brunastiga við vesturgafl atvinnuhússins á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Málinu fylgir samþykki Hafnarstjórnar dags. 22. september 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3483. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, atv.húsn. hækkað um 1 h. og lóðarst.
Sótt er um um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina og setja brunastiga við vesturgafl atvinnuhússins á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Málinu fylgir samþykki Hafnarstjórnar dags. 22. september 1999.
Frestað.
Skipulagsþætti ólokið.


3481. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, atv.húsn. hækkað um 1 h. og lóðarst.
Sótt er um um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina og setja brunastiga við vesturgafl atvinnuhússins á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Málinu fylgir samþykki Hafnarstjórnar dags. 22. september 1999.
Frestað.
Skipulagsferli ekki lokið.


3480. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, atv.húsn. hækkað um 1 h. og lóðarst.
Sótt er um um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina og setja brunastiga við vesturgafl atvinnuhússins á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og hafnarstjórnar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3478. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, hækkun um eina hæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Bréf hönnuðar varðandi bílastæði dags. 14. júlí 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 4. ágúst 1999 fylgja erindinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags frá 4. ágúst 1999.
Umsækjanda bent á að kanna möguleika á lóðarstækkun.


3477. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, hækkun um eina hæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Bréf hönnuðar varðandi bílastæði dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Erindi varðandi undanþágu frá reglum um bílastæði er vísað til borgarráðs.


12. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, br. lóðarmörk
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 27.4.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 26. s.m. um breytt lóðarmörk að Vesturgötðum 2.


11. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, br. lóðarmörk
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 19.04.99, varðandi lóðarafmörkun Vestugarða 2 samkv. uppdr. Reykjavíkurhafnar, dags. í apríl 1998. Einnig lagt fram bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 10.03.99.
Samþykkt

9. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, Austurbakki, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16.3.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 15. s.m. um byggingu þriggja hæða þjónustuhúss við Vesturgarða 2, Austurbakka.


7. fundur 1999
Köllunarklettsvegur 2, Austurbakki, nýbygging
Lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 31.07.98, varðandi byggingu þriggja hæða þjónustuhúss, samkv. uppdr. Arkitektast. Finns Björgvinssonar og Hilmars Þórs Björnssonar, dags. 15.07.98, br. í febrúar ´99, mótt. 11. og 15. mars ´99. Einnig lagt fram samþykki lóðarhafa Sundagarða 2, Vesturgarða 1, Köllunarklettsveg 4 og Vesturgarða 4 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 15.03.99. Ennfremur lagðir fram skilmálar Reykjavíkurhafnar að svæðinu. mótt. 11.03.99.

Samþykkt með vísan í umsögn Borgarskipulags.