Mánagata 18

Skjalnúmer : 5262

23. fundur 1998
Mánagata 18, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 6.10.98. á bókun skipulags- og umferðarnefndar sama dag um viðbyggingu við hús nr. 18 við Mánagötu.


21. fundur 1998
Mánagata 18, viðbygging
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf skrifst.stj. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 31.07.98, varðandi viðbyggingu úr gleri við húsið á lóðinni nr. 18 við Mánagötu, samkv. uppdr. Sveins Ívarssonar arkitekts, dags. í júlí 1998. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 07.08.98.
Kynningin stóð frá 26.08.98 til 25.09.98. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.

16. fundur 1998
Mánagata 18, viðbygging
Lagt fram bréf skrifst.stj. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 31.07.98, varðandi viðbyggingu úr gleri við húsið á lóðinni nr. 18 við Mánagötu, samkv. uppdr. Sveins Ívarssonar arkitekts, dags. í júlí 1998. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 07.08.98.
Samþykkt að kynna málið samkv. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaaðilum að Mánagötu 15, 16, og 17 og Skeggjagötu 15 og 17.