Spítalastígur 1

Skjalnúmer : 5203

18. fundur 1999
Spítalastígur 1, gistiheimili, garđskáli
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs frá 10.08.99 ađ vísa erindinu aftur til skipulags- og umferđarnefndar, varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđ nr. 1 viđ Spítalastíg.
Ekki tekin afstađa til erindisins en lagt til ađ Borgarskipulagi verđi faliđ ađ vinna deiliskipulag af reitnum og erindiđ skođađ í ţeirri vinnu.

17. fundur 1999
Spítalastígur 1, gistiheimili, garđskáli
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs frá 10.08.99 ađ vísa erindinu aftur til skipulags- og umferđarnefndar, varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđ nr. 1 viđ Spítalastíg.


16. fundur 1999
Spítalastígur 1, gistiheimili, garđskáli
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 30.04.99, varđandi innréttingu gistiheimilis og byggingu garđskála viđ húsiđ á lóđinni nr. 1 viđ Spítalastíg, samkv. uppdr. Steinţórs Kára Kárasonar arkitekts, dags. í apríl ´99. Einnig lagđar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 13.04.99 og 24.05.99. Máliđ var í kynningu frá 4. júní til 3. júlí 1999. Lagt fram samţykki eiganda Spítalastígs 1a, dags. 08.06.99, eiganda Ingólfsstrćtis 23, mótt. 08.06.99, Ingólfsstrćtis 21, dags. 08.06.99, og mótmćlabréf eiganda Ingólfsstrćtis 21, dags. 22.06.99 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 12.07.99. Ennfremur lagt fram afrit af símbréfi frá Ernu Bryndísi Halldórsdóttur, dags. 16.7.99.
Nefndin gerir ekki athugasemdir viđ innréttingu gistiheimilis. Ţá samţykkir nefndin međ 3 atkvćđum gegn 1 ađ leggja til viđ borgarráđ ađ auglýst verđi sem deiliskipulag á lóđinni Spítalastíg 1 (Júlíus Vífill Ingvarsson á móti. Halldór Guđmundsson sat hjá).

13. fundur 1999
Spítalastígur 1, gistiheimili, garđskáli
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 30.04.99, varđandi innréttingu gistiheimilis og byggingu garđskála viđ húsiđ á lóđinni nr. 1 viđ Spítalastíg, samkv. uppdr. Steinţórs Kára Kárasonar arkitekts, dags. í apríl ´99. Einnig lagđar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 13.04.99 og 24.05.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Spítalastíg 1a og Ingólfsstrćti 21 og 23