Efstaleiti - RÚV reitur
Skjalnúmer : 5109
97. fundur 1999
Efstaleiti 1 , Br. á i.frkl., útliti og skipul. lóðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti Útvarpshússins á lóðinni nr. 1 við Efstaleiti. Jafnfram er sótt um breytt skipulag lóðarinnar.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir greinargerð hönnuða dags. 17. febrúar 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal nýrri skráningartöflu eigi síðar en 1. nóvember 1999.
94. fundur 1999
Efstaleiti 1 , Br. á i.frkl., útliti og skipul. lóðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti Útvarpshússins á lóðinni nr. 1 við Efstaleiti. Jafnfram er sótt um breytt skipulag lóðarinnar.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir greinargerð hönnuða dags. 17. febrúar 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
84. fundur 1999
Efstaleiti 1 , Br. á i.frkl., útliti og skipul. lóðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti Útvarpshússins á lóðinni nr. 1 við Efstaleiti. Jafnfram er sótt um breytt skipulag lóðarinnar.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir greinargerð hönnuða dags. 17. febrúar 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna bílastæða með Bústaðavegi.
5. fundur 1996
Efstaleiti 1, breytt fyrirkomulag lóða
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 27.2.96 á bókun skipulagsnefndar frá 26.2.96 um breytt fyrirkomulag lóða við Efstaleiti.
4. fundur 1996
Efstaleiti 1, breytt fyrirkomulag lóða
Lögð fram breytt tillaga Borgarskipulags að afmörkun og fyrirkomulagi svæðis Reykjavíkurborgar við Efstaleiti, dags. 23.2.96.
Samþykkt.
8. fundur 1995
Efstaleiti 1, lóðarbreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 21.03.95 á bókun skipulagsnefndar frá 20.03.95 um lóðarbreytingu að Efstaleiti 1.
7. fundur 1995
Efstaleiti 1, lóðarbreyting
Lögð fram tillaga Borgarskipulags, dags. 15.3.95, að skiptingu lóðarinnar Efstaleiti 1 og tillaga að afmörkun og fyrirkomulagi svæðis Reykjavíkurborgar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsnefnd lögðu til að afgreiðslu málsins yrði frestað til næsta fundar nefndarinnar. Tillagan var felld með 3 atkv. gegn 2 atkv. fulltrúa Sjálfstæðisflokks.
Tillaga Borgarskipulags samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
"Vegna mikilvægis þessa máls greiðum við atkvæði með því, en viljum jafnframt koma þeirri athugasemd á framfæri að nauðsynlegt hefði verið að fá lengri tíma til þess að fjalla um málið og fá að fresta því á milli funda".
Formaður skipulagsnefndar lagði fram svohljóðandi bókun:
"Hér er einungis verið að afgreiða skiptingu lóðarinnar og tillögu að afmörkun og fyrirkomulagi á hluta Reykjavíkurborgar. Málið hefur þegar verið samþykkt samhljóða í borgarráði".