Dalhús 2

Skjalnúmer : 10093

18. fundur 1996
Dalhús 2, sundlaug
Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt kynnti tillögulíkan ađ sundlaugarbyggingu viđ íţróttahús viđ Dalhús.

24. fundur 1996
Dalhús 2, sundlaug
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29.10.96 á bókun skipulagsnefndar frá 28.10.96 um breytt fyrirkomulag sundlaugarbyggingar viđ Dalhús 2.



23. fundur 1996
Dalhús 2, sundlaug
Lagt fram bréf byggingardeildar borgarverkfćđings dags. 23.10.96 varđandi breytt fyrirkomulag sundlaugarbyggingar og lóđar, flutning á göngustíg milli Húsa- og Foldahverfis og tilfćrslu tennisvalla skv. uppdr. Yngva Ţórs Loftssonar landslagsarkitekts dags. 22.10.96.
Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna fyrir sitt leyti. Vísađ tll kynningar í umhverfismálaráđi.

26. fundur 1995
Dalhús 2, sundlaug
Lagđar fram tillögur Guđmundar Ţórs Pálssonar og Vilhjálms Hjálmarssonar, arkitekta, ađ stćkkun íţróttahúss Fjölnis í Grafarvogi međ sundlaugarbyggingu.

Vilhjálmur Hjálmarsson, Ómar Einarsson frá ÍTR og Stefán Hermannsson, borgarverkfrćđingur, komu á fundinn og gerđu grein fyrir málinu.
Frestađ.