Skipholt 7

Skjalnúmer : 10073

3. fundur 1996
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.1.96 á bókun skipulagsnefndar frá 22.1.96 um innréttingar íbúða við Skipholt 7.



2. fundur 1996
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram að nýju bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varðandi ósk um að innrétta 6 íbúðir á 2.-3. hæð í húsi nr. 7 við Skipholt skv. teikningum, dags. 15.11.95. Einnig lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 18.12.95, greinargerð byggingarfulltrúa, dags. 11.12.95 og samþykki hagsmunaaðila vegna kynningar, samkv. bókun skipulagsnefndar frá 8.1.96.
Skipulagsnefnd leggur til við borgarráð að sótt verði um landnotkunarbreytingu sbr. 19. gr. skipulagslaga, þannig að landnotkun verði íbúðabyggð í stað athafnasvæðis.

1. fundur 1996
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram að nýju bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varðandi ósk um að innrétta 6 íbúðir á 2.-3. hæð í húsi nr. 7 við Skipholt skv. teikningum, dags. 15.11.95. Einnig lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 18.12.95 og greinargerð byggingarfulltrúa, dags. 11.12.95.
Frestað. Borgarskipulagi falið að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum m.t.t. hugsanlegrar landnotkunarbreytingar.

26. fundur 1995
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram að nýju bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varðandi ósk um að innrétta 6 íbúðir á 2.-3. hæð í húsi nr. 7 við Skipholt skv. teikningum, dags. 15.11.95.

Vísað til byggingarnefndar til umsagnar.

24. fundur 1995
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram að nýju bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varðandi ósk um að innrétta 6 íbúðir á 2.-3. hæð í húsi nr. 7 við Skipholt skv. skissu, dags. 19.09.95.

Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og felur Borgarskipulagi að yfirfara reitinn í heild með tilliti til breyttrar landnotkunar.

21. fundur 1995
Skipholt 7, innrétting íbúða
Lagt fram bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varðandi ósk um að innrétta 6 íbúðir á 2.-3. hæð í húsi nr. 7 við Skipholt skv. skissu, dags. 19.09.95.

Frestað. Vísað til Borgarskipulags til athugunar.