Arnarhlíð 2,
Álfheimar 44-48,
Básendi 12,
Bíldshöfði 10,
Borgartún 8-16A,
Borgartún 41,
Depluhólar 5,
Drafnarfell 2-18,
Dragháls 18-26,
Drápuhlíð 3,
Drápuhlíð 5,
Drápuhlíð 42,
Drápuhlíð 44,
Efstaleiti 19,
Efstaleiti 19,
Freyjubrunnur 31,
Friggjarbrunnur 32,
Gefjunarbrunnur 15,
Gerðarbrunnur 40-42,
Gil,
Grensásvegur 3-7,
Grensásvegur 22,
Grensásvegur 26,
Gufunesvegur 4,
Gylfaflöt 4,
Hagasel 23,
Hallgerðargata 7,
Haukahlíð 5,
Haukahlíð 5,
Hestháls 14,
Hofsvallagata 54,
Hólmasel 2,
Höfðabakki 9,
Kalkofnsvegur 1,
Kambasel 69,
Kirkjuteigur 9,
Laugavegur 144,
Laugavegur 164,
Lautarvegur 8,
Lindargata 1-3,
Lofnarbrunnur 6-8,
Mjölnisholt 6,
Mjölnisholt 8,
Mörkin 8,
Rangársel 8,
Saltvík,
Seljabraut 54,
Seljavegur 27,
Selvogsgrunn 31,
Sifjarbrunnur 2-8,
Sifjarbrunnur 28,
Skipholt 1,
Sléttuvegur 25,
Sólvallagata 10,
Suðurlandsbraut 16,
Sæmundargata 21,
Urðarbrunnur 10,
Urðarbrunnur 33-35,
Urðarbrunnur 42,
Úlfarsbraut 70-72,
Úlfarsbraut 78,
Vesturgata 4,
Þverás 13,
Sætún svæði A,
Sætún svæði B,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1052. fundur 2020
Árið 2020, þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1052. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Nikulás Úlfar Másson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Olga Hrund Sverrisdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 57086 (01.62.950.2)
550416-0770
NH eignir ehf.
Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
1. Arnarhlíð 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048979 þannig að staðföng stigahúsa eru uppfærð, staðsetningu bílastæða og djúpgáma er breytt, komið er fyrir nýju tæknirými fyrir loftræstisamstæðu og brunahönnun, rýmisstærðir og rýmisnúmer uppfærð til samræmis í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Arnarhlíð.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, bréf hönnuða dags. 16. janúar 2020 og brunahönnunarskýrsla Eflu verkfræðistofu útgáfa V07 uppfærð 10. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57077 (01.43.130.3)
031087-2799
Axel Sigurðarson
Álfheimar 46 104 Reykjavík
2. Álfheimar 44-48, 46 - Breyting á staðsetningu burðarveggs
Sótt er um leyfi til að fjarlægja hluta af burðarvegg á milli stofu og eldhúss í íbúð 0202 í húsi nr. 46 á lóð nr. 44-48 við Álfheima.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 13. janúar 2020.
Erindi fylgir ódags. samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 56964 (01.82.401.5)
071062-3689
Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
3. Básendi 12, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílageymslu, mhl.02, sem verður í eigu íbúðar 0201 í íbúðarhúsi nr. 12 við Básenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Stærðir: 35,0 ferm., 110,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.
Vísað til uppdrátta dags. 6.1.2020 og 5.10.2019.
Umsókn nr. 56952 (04.06.400.2)
040344-3309
Aðalsteinn Viðar Júlíusson
Stuðlasel 18 109 Reykjavík
580413-2420
B10 fasteign ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
4. Bíldshöfði 10, Innrétta rými - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta aðstöðu fyrir dansskóla á annarri hæð í vesturálmu og koma fyrir neyðarútgangi út á nýjan brunastiga á suðurhlið húss, á lóð nr. 10 við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2020.
Umsókn nr. 56961 (01.22.010.7)
681205-3220
HTO ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
5. Borgartún 8-16A, Katrínartún 2 - Breyting inni 7.-9. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skrifstofuhúsnæðis á 7.-9. hæð og til stækkunar á þaksvölum á 8. hæð í skrifstofuhúsi við Katrínartún 2, mhl. 03, á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir samþykki þinglýsts eiganda dags. 26. nóvember 2019, bréf frá hönnuði dags. 2. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57081 (01.34.910.1)
551214-0600
105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
6. Borgartún 41, Tæknirými bílakjallara - reitur F
Sótt er um leyfi til þess að byggja tæknirými fyrir sameiginlegan bílakjallara reita A, B, C,D, E og F á Kirkjusandsreit, staðsett á reit F og með aðgengi um stigahús sem staðsett er á reit E, Hallgerðargötu 1, á lóð nr. 41 við Borgartún.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020. lóðauppdráttur 1.349.1 dags. 25. nóvember 2019, hæðablað 1.349.1 útgáfa C dags. 2. febrúar 2019, greiðslukvittun frá sýslumanni vegna þinglýsingar lóðabreytinga dags. 4. desember. 2019 og greinargerð varðandi lóðarbreytingu dags. 3. desember 2019.
Stærðir: 112.5 ferm., 490.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56922 (04.64.170.5)
170165-4979
Jóhannes S Haraldsson
Depluhólar 5 111 Reykjavík
7. Depluhólar 5, Reyndarteikningar og breytingar á þaki bílskúrs o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á íbúðarhúsi, setja hurð í stað glugga á suðurhlið og nýja hurð á vesturhlið kjallara ásamt því að klæða með sléttri álklæðningu og hækka og breyta þaki á bílskúr á lóð nr. 5 við Depluhóla.
Stækkun: 33.3 rúmm.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþykktum 14. nóvember 1985, skýrsla húsaskoðunar dags. 27. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56766 (04.68.300.7)
291064-2219
Karl Víkingur Stefánsson
Herjólfsgata 22 220 Hafnarfjörður
8. Drafnarfell 2-18, Sótt um leyfi að breyta mhl. 4 íhúsnæði í kaffihús í flokki II
Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi í flokki ll tegund E, fyrir 30 gesti, ásamt áður gerðum breytingum í mhl. 04, rými 0101, í húsi nr. 18 á lóð nr. 2-18 við Drafnarfell.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 2. október 2019, húsaskoðun dags. 18. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57014 (04.30.430.4)
560192-2319
Eykt ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
9. Dragháls 18-26, Nýtt milliloft - hluti eldra millilofts fjarlægt
Sótt er um leyfi til að breyta hurðum á norðurhlið og fjarlægja hluta af millilofti auk þess sem komið er fyrir nýjum og stærri milliloftum í húsinu nr. 18-26 við Dragháls á lóð Fossháls 17-25/Dragháls 18-26.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Niðurrif er: 134,1 ferm.
Stækkun er : 271,9 ferm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56393 (01.70.221.4)
490318-1190
Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
10. Drápuhlíð 3, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun svala og breytingum á innra skipulagi, þvottaherbergi er breytt í vinnustofu og verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56394 (01.70.221.5)
490318-1190
Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
11. Drápuhlíð 5, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun svala og breytingum á innra skipulagi, þvottaherbergi er breytt í vinnustofu og verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 fylgir.Bréf hönnuðar ósk um húsaskoðun dags. 16. janúar
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57149 (01.71.300.9)
660503-3740
Drápuhlíð 42,húsfélag
Drápuhlíð 42 105 Reykjavík
12. Drápuhlíð 42, Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið íbúða 0104 og 0203 og gera hurð frá íbúð 0001 út á verönd, sem gerð verður með lækkun lóðar við suðurhlið hússins, á lóð nr. 42 við Drápuhlíð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57137 (01.71.301.0)
700108-0740
Drápuhlíð 44,húsfélag
Drápuhlíð 44 105 Reykjavík
13. Drápuhlíð 44, Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið íbúða 0104 og 0203 og gera hurð frá íbúð 0001 út á verönd sem gerð verður með lækkun lóðar við suðurhlið hússins á lóð nr. 44 við Drápuhlíð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57141 (01.74.520.1)
680404-2590
Yndisauki ehf.
Vatnagörðum 6 104 Reykjavík
14. Efstaleiti 19, Efstaleiti 23 mhl.02 - veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og deila rými 0107 í tvö rými, rými 0107 verður nýr veitingastaður í flokki XX, tegund xx, fyrir xx gesti og rými 0121 verður fyrir aðra starfsemi í húsi nr. 23 á lóð nr. 19. við Efstaleiti.
Erindinu fylgja óstimplaðar teikningar frá hönnuði.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56969 (01.74.520.1)
680819-1060
Efstaleitis Apótek ehf.
Efstaleiti 27b 105 Reykjavík
15. Efstaleiti 19, Breyting á BN052546 - Apótek - 1.hæð - mhl.01, rými 0105 / 0002
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052546, mhl.01, þannig að innréttað verður apótek, áætlaðir eru 4 starfsmenn, í rými 0105 á 1. hæð og lager í rými 0002 í kjallara, einnig er opnunarátt inngangshurðar inn í apótekið breytt í húsi á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55249 (02.69.380.3)
520515-1000
Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
16. Freyjubrunnur 31, Breyta innra skipulagi og rýmisnumerum í bílskúr er breytt.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052368 þannig að brunakrafa hurða milli anddyris og stigahúss er fjarlægð, rýmisnúmerum í bílageymslu er breytt, innra skipulagi anddyris í rými 0401 er breytt og komið er fyrir ræstiaðstöðu í rými 0202 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55775 (05.05.330.4)
170569-3269
Bjartmar Örn Arnarson
Gvendargeisli 42 113 Reykjavík
17. Friggjarbrunnur 32, Byggingarlýsing uppfærð - svalahandriðum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790 með því að breyta byggingarlýsingu varðandi glugga, innveggi, svalahandrið, óuppfyllt rými er breytt í geymslu, geymslu breytt í bað/þvott og komið er fyrir eldhúsi og stofu í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Stækkun vegna óuppfyllts rýmis er: 17,7 ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.
Umsókn nr. 57083 (02.69.520.7)
030574-4279
Sveinn Rúnar Reynisson
Hjarðarhagi 64 107 Reykjavík
18. Gefjunarbrunnur 15, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvíbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 15 við Gefjunarbrunn.
Stærðir: 252.8 ferm., 797.6 rúmm.
Nýtingarhlutfall 0.83.
Erindi fylgir mæliblað
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 57088 (05.05.630.4)
200985-3119
Einar Örn Rafnsson
Gerðarbrunnur 42 113 Reykjavík
19. Gerðarbrunnur 40-42, 42 - Br. á erindi BN054287 v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054287 vegna lokaúttektar, staðsetningu tækja í innréttingum, opnun hurða, gerð veggja, svala og útihandriða hefur verið breytt í húsi nr. 42 á lóð nr. 40-42 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57054 (00.07.800.1)
600667-0179
Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
20. Gil, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að reisa byggingu og tengigang á milli hennar og mhl.02, sem verður mhl.03, á reit B á lóðinni Gil 25763 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærð nýbyggingar með tengigangi er: 1.905,6 ferm., 11.118,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 57015 (01.46.100.1)
520503-3230
Austurlandahraðlestin ehf.
Nýbýlavegi 8 200 Kópavogur
21. Grensásvegur 3-7, Nr. 3 - Veitingastaður fl.2 - jarðhæð
Sótt er um leyfi til þess að opna veitingastað í flokki ll, tegund A, fyrir 30 gesti í sæti og afgreiðslu út úr húsi " take away", einnig mun fara fram framreiðsla fyrir aðra sölu-og veitingastaði sömu veitingahúsakeðju, í rými 0101 á 1. hæð í húsi nr. 3, mhl.01, á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Erindi fylgir mæliblað síðast breytt 28. júní 1974 og hæðablað teiknað í júní 1954, samþykki og umboð eiganda rýmis 0101 dags. 16. janúar 2020, A3 afrit af uppdráttum dags. 7. janúar 2020 með samþykki eiganda rýmis 0102 og samþykki annarra meðeigenda á teikningu dags. 7. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55787 (01.80.121.5)
670976-0419
Olav Forum ehf
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
22. Grensásvegur 22, Breytingar utan og innan - einnig áður gert.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að opnað hefur verið yfir lóðamörk að nr. 24 sem verður hús nr. 26 sjá erindi BN055716 í mhl. 02 og innréttuð heildverslun í mhl. 02 sem byggð var sem bílageymsla á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Erindi fylgir afrit af kvittunum um móttöku skjala til þinglýsingar hjá sýslumanni dags. 11. nóvember 2019 og húsaskoðun dags. 13. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 55716 (01.80.121.3)
680501-3350
Samasem ehf.
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
23. Grensásvegur 26, Breytingar utan og innan - einnig áður gert.
Sótt er um leyfi til að sameina lóðir 24 og 26, viðbyggingu við suðurgafl og tímabundna opnun milli Grensásvegar 26 (áður nr. 24) og Grensásvegar 22, einnig er sótt um áður gerðar breytingar s.s. timburbyggingu (gróðurskála) og leyfi fyrir rekstri gistiheimilis í flokki II, tegund b, fyrir 23 gesti í mhl. 01 og 8 gesti í mhl. 02 á lóð nr. 26 við Grensásveg.
Erindi fylgir afrit af kvittunum um móttöku skjala til þinglýsingar hjá sýslumanni dags. 11. nóvember 2019, húsaskoðun dags. 13. nóvember 2019, samkomulag dags. 18. nóvember 2019 og bréf frá Veitum dags. 21. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Grensásvegi 22 og Heiðargerði 57 og 65 frá 16. desember 2019 til og með 15. janúar 2020. Engar athugasemdir bárust. Einnig er lagt fram samþykki hagsmunaaðila mótt. 7. og 13. janúar 2020.
Stækkun, útigeymsla: 51,9 ferm., 145,3 rúmm.
Gróðurskáli og tengigangur: 212 ferm., 632,9 rúmm.
Sólskáli: 21,6 ferm., 55,5 rúmm.
Samtals: 285,7 ferm., 833,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Eigandi þarf að láta útbúa nýtt lóðarblað til þinglýsingar.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57127 (02.21.600.4)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
24. Gufunesvegur 4, 4a-d - Breyting á BN056810
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056810.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57144 (02.57.820.2)
521017-0660
GF-4 ehf.
Aflakór 9 203 Kópavogur
25. Gylfaflöt 4, Uppfæra texta byggingarlýsingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BNxxxxxx þannig að uppbyggingu og einangrunarþykkt utanhússklæðningar er breytt í húsi nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 12. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57091 (04.93.770.1)
510497-2799
Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
26. Hagasel 23, Fjölbýlishús - búsetuúrræði með 8 íbúðum.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús sem fellur undir búsetuúrræði Velferðarsviðs og Félagsbústaða, á tveimur hæðum með átta íbúðum, úr krosslímdum timbureiningum, einangrað og klætt með viðarklæðningu að utan, á lóð nr. 23 við Hagasel.
Erindi fylgir umboð eigenda til hönnuða dags. 16. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 20. desember 2019, ódagsett samantekt á brunavörnum hússins, Minnisblað 01 frá Víðsjá verkfræðistofu dags. 18. desember 2019, mæliblað nr. 4.937.7 dags. 11. júní 1993, hæðablað dags. október 1987, Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019 og útreikningur á varmatapi dags. 17. desember 2014. Einnig Samantekt á brunavörnum frá Mannvit mótt. 15. janúar 2020, hæðablað dags. í október 1987, Greinagerð um algilda hönnun frá hönnuði dags. 15. janúar 2020, Greinagerð hönnunarstjóra dags. 15. janúar 2020, Bréf hönnuðar dags. 15. janúar 2020, Varmatapsútreikningar ódags., Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019, minnisblað 01 frá Víðsjá dags. 18. desember 2019.
Stærðir:
1. hæð: 301,4 ferm., 858,6 rúmm.
2. hæð: 278,8 ferm., 930,5 rúmm.
Samtals A rými: 580,2 ferm., 1.849,5 rúmm.
B-rými: 40,9 ferm.
Gjald. kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57107 (01.34.930.1)
551214-0600
105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
27. Hallgerðargata 7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt og gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57139 (01.62.960.2)
610716-1480
Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
28. Haukahlíð 5, Mhl.12 - Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN053745, lagfæra skráningartöflu, nettóstærðir, breyta innkeyrslurampa í A-rými og færa til bílastæði fatlaðra á efri hæð í bílakjallara, mhl.12 undir lóð fjölbýlishúss á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57138 (01.62.960.2)
610716-1480
Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
29. Haukahlíð 5, Lagfæring á skráningartöflu - mhl.05
Sótt er um leyfi til þess að breyta stofna erindi BN055330 þannig að skráningartafla er uppfærð, svalastærðir og nettóstærðir í töflu eru leiðréttar, salarhæð á 5. hæð breytt, þakrými færð inn og eignarhaldi þakrýma breytt í fjölbýlishúsinu Hlíðarfæti 11, 13. 15, mhl.05. á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56731 (04.32.180.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
30. Hestháls 14, breyta BN053852 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta BN053852 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi er breytt, nýr aðalinngangur á vesturhlið, gluggum breytt á norður- og austurhlið og afstöðumynd uppfærð á lóð nr. 14 við Hestháls.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar dags. 23. september 2019 og brunahönnun Eflu dags. september 2019. Einnig bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020 og afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss-og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57099 (01.52.610.1)
441011-0590
Giljastígur ehf
Laugavegi 77 101 Reykjavík
31. Hofsvallagata 54, Hagavagninn söluturn - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og uppbyggingu vegna endurgerðar á söluskálanum Hagavagninn á lóð nr. 52.
Erindi fylgir umboð eiganda til hönnuðar dags. 10. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.
Umsókn nr. 57023 (04.93.770.3)
170950-2089
Guðmundur G Norðdahl
Hólmasel 2 109 Reykjavík
32. Hólmasel 2, Stækkun íbúðar - bílskúr minnkar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Hólmasel.
Erindi fylgir bréf frá úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála ódags. og tölvupóstur dags. 20. nóvember 2019 fylgir, bréf eigenda dags. 21. nóvember 2019.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 15. janúar 2020 og bréf frá eigenda dags. 21. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57135 (04.07.500.1)
530117-0730
Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
33. Höfðabakki 9, Breytingar 5.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í mhl. 07 á 5. hæð sem felst í því að gerð verður kaffistofa, salerni fyrir fatlaða og innréttað opið skrifstofurými, í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57078 (01.15.020.2)
560269-4129
Seðlabanki Íslands
Kalkofnsvegi 1 101 Reykjavík
34. Kalkofnsvegur 1, Breytingar - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar í húsi Seðlabanka Íslands á lóð nr. 1 við Kalkofnsveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57098 (04.97.510.4)
040871-5199
Dagný Ágústsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
35. Kambasel 69, Stækkun íbúð 0302 - BN051913
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0302 upp í ris yfir íbúð 0302 og 0303 í húsi á lóð nr. 69 við Kambasel.
Erindi fylgir samþykki hússtjórnar dags. 22. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 57131 (01.36.050.9)
050972-4379
Birgir Birgisson
Kirkjuteigur 9 105 Reykjavík
231075-3649
Kristín Fjóla F Birgisdóttir
Kirkjuteigur 9 105 Reykjavík
36. Kirkjuteigur 9, Samþykkja íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir íbúð í kjallara húss nr. 9 við Kirkjuteig.
Erindi fylgir afrit í A2 af teikningu samþykktri 13. júlí 1978.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57132 (01.24.101.0)
130758-6149
Páll Haraldsson
Móvað 37 110 Reykjavík
37. Laugavegur 144, Svalir á allar hæðir
Sótt er um leyfi til þess að setja sólpall fyrir 1. hæð og létt byggðar svalir fyrir 2.- 4. hæð á suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 144 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56957 (01.24.210.1)
680618-0380
Loving Hut - vegan market ehf.
Furugerði 23 108 Reykjavík
580602-3120
SV fjárfestingafélag ehf.
Núpalind 2 201 Kópavogur
38. Laugavegur 164, Mhl.01_Veitingastofa og greiðasala - áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og innréttingum fyrir veitingarstað í flokki l tegund c fyrir alls 34 gesti í rými 0102 á fyrstu hæð verslunar- og skrifstofuhúss, mhl.01, á lóð nr. 164 við Laugaveg.
Erindi fylgir mæliblað 1.242.1 dags 8. febrúar 1961, bréf hönnuðar dags. 3. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020, yfirlýsing þinglýstra eigenda rýmis 01-0202 dags. 16. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57039 (01.79.430.2)
640616-0240
Bstjóri ehf.
Dalaþingi 9 203 Kópavogur
39. Lautarvegur 8, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051958 þannig að svölum er hliðrað á vesturhlið, gluggum er breytt á vestur- og norðurhlið, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, kjallari er stækkaður til suðurs, gólf 3. hæðar er hækkað að hluta og gluggafrontur er færður á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 8 við Lautarveg.
Erindi fylgir A3 sett af minnkuðum teikningum samþykktum 15. janúar 2019 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57136 (01.15.110.5)
510391-2259
Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 105 Reykjavík
40. Lindargata 1-3, Áður gerðar framkvæmdir inni. sbr. BN053412
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi, BN053412, vegna lokaúttektar, á húsi á lóð nr. 1-3 við Lindargötu.
Bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57119 (02.69.580.4)
610115-0120
Ástríkur ehf.
Krókhálsi 5 110 Reykjavík
300378-3239
Ásdís Lilja Pétursdóttir
Túnbrekka 19 355 Ólafsvík
220776-5309
Vilberg Ingi Kristjánsson
Túnbrekka 19 355 Ólafsvík
41. Lofnarbrunnur 6-8, Útitröppum breytt - útigeymsla fjarlægð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049743 þannig að köld útigeymsla undir útitröppum er fjarlægð af mhl.01 og mhl.02 og útitröppum breytt við hús á lóð nr. 6-8 við Lofnarbrunn.
Minnkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55248 (01.24.101.3)
461212-1740
Arctic Tours ehf.
Hagamel 34 107 Reykjavík
42. Mjölnisholt 6, Breyting inni og á þaki
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053561 þannig að eldhúsi og svefnherbergi er víxlað á 2. og 3. hæð og yfirborðsefni þaks verður ásoðinn þakdúkur í stað járns á fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019.
Einnig fylgir bréf umsækjanda dags. 9. október 2018.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019.
Umsókn nr. 55321 (01.24.101.4)
461212-1740
Arctic Tours ehf.
Hagamel 34 107 Reykjavík
43. Mjölnisholt 8, Kvistar og svalir lengdar - litlar breytingar á áður samþykktu erindi.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052156 með því að lengja kvisti og svalir á fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Mjölnisholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019.
Einnig fylgir bréf umsækjanda dags. 9. október 2018.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019 vegna sömu breytinga.
Umsókn nr. 57105 (01.47.120.2)
581002-3860
Fasteignin Mörkin ehf
Mörkinni 8 108 Reykjavík
44. Mörkin 8, Fjölbýlishús Íbúðir fjórar.
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tvílyft fjölbýlishús, sem verður mhl. 03, með fjórum íbúðum á lóð nr. 8 við Mörkina.
Greinagerð aðalhönnuðar dags. 2019.
Stærð húss er: 240,2 ferm., 812,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56906 (04.93.870.2 04)
700818-0390
Krílasel ehf.
Rangárseli 8 109 Reykjavík
660418-0160
Halli Thor ehf.
Rangárseli 8 109 Reykjavík
45. Rangársel 8, Brunahönnun breytt og hluti af lóð og borgarlandi girt af.
Sótt er um leyfi til að breyta brunnahönnun og girða af svæði fyrir framan leikskólann í húsi nr. 8 auk þess að girða af svæði á borgarlandi, næst fyrir austan lóðina nr. 2-8 við Rangársel.
Brunahönnuður flóttaleið ódags. fylgir.
Greinargerð varðandi byggingaleyfi dags. 30. október 2019.
Leigusamningur um afnot af sameign á lóð dags. 9. október 2018.
Leigusamningu vegna afnota af borgarlandi ódags.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 57055 (00.06.400.0)
600667-0179
Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
46. Saltvík, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að reisa byggingu og tengigang á milli hennar og mhl. 16, sem verður mhl.17, á reit E, á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærð nýbyggingar með tengibyggingu er: 4.885,8 ferm., 29.060,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200+11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 57018 (04.97.000.2)
440298-2579
KSK eignir ehf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
47. Seljabraut 54, Stækka verslun
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 53135 (01.13.320.4)
131168-4899
Dóróthea J Siglaugsdóttir
Seljavegur 27 101 Reykjavík
48. Seljavegur 27, Breytingar - þakgluggar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052219 þannig að komið er fyrir tveimur þakgluggum á norður- og suðurhlið húss á lóð nr. 27 við Seljaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57049 (01.35.070.2)
270549-3309
Guðný Árnadóttir
Selvogsgrunn 31 104 Reykjavík
49. Selvogsgrunn 31, Áður gerðar breytingar á innra skipulagi í kjallaraíbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að skorsteinn og steyptir veggir eru fjarlægðir í kjallaraíbúð íbúðarhúss nr. 31 við Selvogsgrunn.
Erindi fylgir ódagsettur listi yfir verktaka framkvæmdar og ljósmyndir.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57130 (02.69.560.2)
650501-2330
Kraftlagnir ehf.
Kirkjustétt 24 113 Reykjavík
50. Sifjarbrunnur 2-8, Breytingar inni - BN053717,
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053717, vegna lokaúttektar, sem felst í því að innra skipulagi er breytt í mhl. 03 í húsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Sifjarbrunn.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56951 (05.05.540.3)
281287-3119
Halldór Geir Halldórsson
Veghús 31 112 Reykjavík
51. Sifjarbrunnur 28, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóð nr. 28 við Sifjarbrunn.
Erindi fylgir mæliblað 5.055.4 endurútgefið 21. mars 2018 og hæðablað 5.055.4 - B3 dags. maí 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærð: 242.3 ferm., 805.2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57080 (01.24.120.6)
560117-0350
Skipholt ehf.
Starhaga 4 107 Reykjavík
52. Skipholt 1, Hótel - Endurbygging og stækkun Breyting á erindi BN051113
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051113 þannig að húsið, sem er gististarfsemi í flokki IV, tegund hótel, hækkar um eina hæð og verður 6 hæðir, gistiherbergjum fjölgar úr 78 í 97 og með því fjölgar gestum úr 156 í 194, fjöldi starfsfólks er áætlaður 10-13 manns samtímis yfir daginn, í húsi á lóð nr. 1 við Skipholt.
Erindi fylgir afrit af ósamþykktum teikningum, frá hönnuði, með yfirliti yfir breytingar, bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, samþykki nágranna vegna flóttastiga við lóðamörk dags. 1. mars 2018, bréf hönnuðar um stækkun húss og bílastæðabókhald dags. 15. desember 2019, Greinagerð Lotu vegna burðarþolshönnunar ódags. og ódags. teikningaskrá hönnuðar yfir aðaluppdrætti. Einnig bréf hönnuðar dags. 15. janúar 2020 og afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 57114 (01.79.310.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53. Sléttuvegur 25, Reyndarteikningar BN053814 - Hjúkrunarheimili
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053814 þannig að innra skipulagi er lítillega breytt á öllum hæðum, rýmum bætt við áður óskilgreint rými í kjallara, gluggum bætt við í útvegg kjallara og stærðir nokkurra rýma leiðréttar í húsi á lóð nr. 25 við Sléttuveg.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56976 (01.16.031.8)
070469-3169
Árni Oddur Þórðarson
Ásvallagata 8 101 Reykjavík
060176-4939
Eyrún Lind Magnúsdóttir
Ásvallagata 8 101 Reykjavík
54. Sólvallagata 10, Forstofa, lengja aðaltröppur, gluggar o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja nýja forstofu við norðurinngang, lengja aðaltröppur, bæta við glugga til vesturs, síkka glugga á suðurhlið kjallara, gera útskotsglugga á austurhlið, með hurðum út á nýjan sólpall, skipta um klæðningu á þaki, taka niður núverandi skorstein og setja upp nýjan fyrir arinn og endurgera steypta veggi að götu í sömu mynd og fyrir eru á einbýlishúsalóð nr. 10 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. desember 2019 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 3. desember 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Stækkun: 3,1 ferm. 45.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2020.
Umsókn nr. 57115 (01.26.310.2)
711096-2059
S30 ehf.
Síðumúla 30 108 Reykjavík
55. Suðurlandsbraut 16, Ármúli 13A - Reyndarteikningar - BN055492
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055492 vegna lokaúttektar þannig að breytt er staðsetningu útihurða, vaskur í veitingastað er færður og brunaslöngu og merkingum á stjórnstöð brunamála er breytt í húsi nr. 13A við Ármúla á lóð nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 56647 (01.63.130.1)
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
56. Sæmundargata 21, Breytingar BN054018 - bílastæði, tæknirými o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054018 þannig að bílastæðum í kjallara fjölgar úr 40 í 112 stæði, fjögur ný tæknirými og þar af 2 í séreign, einnig eru breytingar á frágangi lóðar og djúpgámum á lóð nr. 21 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir lóðablað, Í vinnslu, breyting C dags. 25. nóvember 2016 og óstimplaður lóðauppdráttur dags. 19. janúar 2017.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 57117 (05.05.620.2)
030694-2959
Gísli Björnsson
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
440516-1220
Ískjölur Byggingafélag ehf.
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
57. Urðarbrunnur 10, 10-12 - Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft staðsteypt parhús með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 10-12 við Urðarbrunn.
Erindi fyrlgir orkurammi dags. 2 janúar 2020 og greinagerð hönnuðar dags. 8. janúar 2020.
Stærð húss er: 399.7 ferm., 1.317,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 57090 (05.05.320.2)
490916-0670
Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
58. Urðarbrunnur 33-35, 33 - Farsímaloftnet - SÉR STOFN
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet fyrir Símann hf. á þaki húss nr. 33, á lóð nr. 33-35 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi og samþykki eigenda dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57146 (05.05.460.7)
050455-5059
Björn Gíslason
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
030694-2959
Gísli Björnsson
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
59. Urðarbrunnur 42, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu, klætt með álklæðningu, á lóð nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindi fyrlgir greinargerð hönnuðar, dags. 13. janúar 2020 og orkurammi dags. 14. janúar 2020. Einnig fylgir samþykki aðliggjandi lóðar nr. 44 erindi á teikningu.
Stærð húss er: 268,2 ferm., 896,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57076 (02.69.850.2)
240474-4929
Heimir Sverrisson
Úlfarsbraut 70 113 Reykjavík
070483-3199
Gísli Páll Sigurðsson
Úlfarsbraut 72 113 Reykjavík
60. Úlfarsbraut 70-72, Breyting v/lokaúttektar BN050883
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN050883, vegna lokaúttektar, þar sem gerð er grein fyrir stoðveggjum við vestur- og norðurhliðar húss á lóð nr. 70-72 við Úlfarsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.
Umsókn nr. 57116 (02.69.830.8)
180175-3939
Sighvatur Rúnarsson
Úlfarsbraut 78 113 Reykjavík
61. Úlfarsbraut 78, Reyndarteikningar BN051574 - sorp fært, glerhandrið á svalir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051574 vegna lokaúttektar þannig að sorp er fært á lóð og glerhandrið sett á svalir húss á lóð nr. 78 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56898 (01.13.210.7)
121056-2679
Arndís Jóhannsdóttir
Vesturgata 4 101 Reykjavík
62. Vesturgata 4, Fjölgun eigna - eignaskipti
Sótt er um leyfi til gera lagerrými 0001 í kjallara að séreign í verslunar- og íbúðarhúsi mhl.01, á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Erindi fylgir mæliblað 1.132.1 endurútgefið 15. ágúst 2016.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57110 (04.72.400.7)
130259-4139
Börkur Arnviðarson
Þverás 13 110 Reykjavík
63. Þverás 13, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Þverás.
Erindi fylgir mæliblað 4.724.0 síðast breytt 19. mars 1991, hæðablað teiknað í ágúst 1983 og A3 afrit af teikningum samþykktum 28. júlí 1988.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr.11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57153 (33.62.520.1)
64. Sætún svæði A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Sætúns A og B á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 16.01.2020.
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) er 3999 m².
Teknir 432 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221616 ).
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) verður 3567 m².
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) er 6286 m².
Teknir 740 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221616 ).
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) verður 5546 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 06.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29.11.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 57154 (33.62.530.1)
65. Sætún svæði B, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Sætúns A og B á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 16.01.2020.
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) er 3999 m².
Teknir 432 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221616 ).
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) verður 3567 m².
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) er 6286 m².
Teknir 740 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221616 ).
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) verður 5546 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 06.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29.11.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.