Aðalstræti 4, Austurberg 28-38, Austurstræti 3, Ármúli 9, Ármúli 19, Ármúli 34, Bergstaðastræti 24, Borgartún 30, Bæjarháls 1, Dunhagi 18-20, Döllugata 2, Efstasund 50, Eyjarslóð 1, Faxagarður 1, Fjólugata 19, Friggjarbrunnur 13-15, Gefjunarbrunnur 20-22, Gnoðarvogur 44-46, Gylfaflöt 4, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Hestháls 14, Hvammsgerði 3, Höfðabakki 1, Keilugrandi 1, Langagerði 22, Laugateigur 26, Laugavegur 15, Laugavegur 53B, Laugavegur 55, Laugavegur 59, Laugavegur 118, Laugavegur 132, Rauðagerði 37, Seljavegur 7, Skipasund 34, Skipholt 3, Skútuvogur 1, Sóltún 24-26, Sólvallagata 68, Stórhöfði 29-31, Suðurlandsbraut 46-54, Suðurlandsbraut 76, Vesturberg 195, Vesturgata 3, Þönglabakki 4, Öldugata 53, Efstasund 42, Guðrúnargata 8, Njarðargata 47, Veltusund 3B,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1039. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 1. október kl. 10:07 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1039. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Vigdís Þóra Sigfúsdóttir og Nikulás Úlfar Másson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56733 (01.13.650.1)
680390-1189 Best ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Áður gerðar breytingar innanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, aðstöðu húsvarðar er breytt í hótelherbergi sem er hluti af Center Hotel Plaza fl. ?? tegund ?? sem rúmar alls 510 gesti í húsi á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Bréf hönnuðar dags. 23. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56707 (04.67.07-.- 05)
560885-0249 Austurberg 36,húsfélag
Pósthólf 82 121 Reykjavík
2.
Austurberg 28-38, Nr. 36 - Svalalokun á vesturhlið
Sótt er um leyfi til þess að setja svalalokanir á allar svalir og sérafnotafleti vesturhliðar sambýlishúss nr. 36, mhl.05, á lóð nr 28-38 við Austurberg.
Stækkun: B-rými: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56178 (01.14.021.3)
521288-1409 Fitjaborg ehf
Háholti 8 210 Garðabær
3.
Austurstræti 3, Skemmtistaður - 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga á bakhlið húss, að hluta á lóðinni Hafnarstræti 4 og innrétta veitingastað í flokki II, teg. krá á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá EFLU dags. 15. mars 2019, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 22. maí og 16. júlí 2019, skýrsla um hávaðaútbreiðslu frá EFLU dags. 27. maí 2019, samningur um flóttastiga á lóð Hafnarstrætis 4 dags. 30. apríl 2019, samþykki meðeigenda, samþykki eigenda Hafnarstrætis 4 dags. 30. apríl 2019 og í byggingarlýsingu er farið fram á undanþágu frá kröfu um algilda hönnun í samræmi við grein 6.1.5 í byggingareglugerð. Minnisblað um hávaðaútbreiðslu frá Verkís dags. 6. september 2019.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. maí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56593 (01.26.300.1)
470905-1740 Sýn hf.
Pósthólf 166 232 Keflavík
530117-0300 Reitir - hótel ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
4.
Ármúli 9, Léttir innveggir - breyta erindi BN55577
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN55577 þannig að léttum innveggjum er breytt í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði dags. 19. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56678 (01.26.410.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
5.
Ármúli 19, Hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055910 þannig að í rými 02-0101 verður innréttuð rakarastofa með allt að 8 starfsmönnum á fyrstu hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi, mhl.02, á lóð nr. 19 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56651 (01.29.320.3)
540513-1550 Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
6.
Ármúli 34, Breytingar sbr. BN054834
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054834 þannig að salerni fatlaðra er flutt til í rýmum 0205 og 00305 og hætt er við ræstiskápa í rýmum 0202 og 0302 og í staðinn settir ræstivaskar í línherbergi í rýmum 0204 og 0304 í gististað í flokki II, teg. b í húsi á lóð nr. 34 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.




Umsókn nr. 56533 (01.18.431.2)
030980-4929 Björgvin Agnarsson
Bergstaðastræti 24 101 Reykjavík
280489-4689 Emilie Moerkeberg Dalum
Bergstaðastræti 24 101 Reykjavík
7.
Bergstaðastræti 24, Veggmynd
Sótt er um leyfi til þess að setja veggmynd á norðurgafl húss nr. 24 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir tilbúin ljósmynd sem sýnir veggmyndina uppkomna.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Synjað.
Með vísan til umsagnar Minjastofnunar Íslands dags. 24. september 2019.


Umsókn nr. 56670 (01.23.110.1)
501299-3329 Kennarasamband Íslands
Laufásvegi 81 101 Reykjavík
8.
Borgartún 30, Breytingar inni - 6.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 6. hæð í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56729 (04.30.960.1)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
9.
Bæjarháls 1, Breytingar á dælu og spennistöð matshl.07
Sótt er um leyfi til að breyta dælu- og spennistöð mhl.07 þannig að þak er fjarlægt að hluta og hækkað um 1,6 m með stálgrind sem klædd verður með samlokueiningum á húsi nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir hæðablað dags. desember 2000 og mæliblað dags. 17. nóvember 2005.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56641 (01.54.511.3)
510209-0440 D18 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
10.
Dunhagi 18-20, Stækkun - fjölgun íbúða
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052641 þannig að íbúðum er fjölgað úr 20 í 23, innra skipulagi breytt og verslunarrými sameinuð, gluggum breytt, gerðar svalir og sorp fært út á lóð húss á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. september 2019.
Minnkun: -30,6 ferm., 96,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. september 2019 og til athugasemda


Umsókn nr. 56061 (05.11.370.5)
161072-5599 Helga Björk Haraldsdóttir
Holtagerði 7 200 Kópavogur
11.
Döllugata 2, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 2 við Döllugötu.
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.113.7 útgefið 11. mars og breytt 22. maí 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Stærð: A-rými: 319.0 ferm., 1.010.3 rúmm.
Gjald 11.200 kr.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56708
430402-3820 Skjólshús ehf.
Fögrubrekku 19 200 Kópavogur
12.
Efstasund 50, Breyting á áðurgerðri samþykkt.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052818 þannig að útveggir mhl.01 verða einangraðir að utan, klæddir bárujárni og geymsla á lóð stækkuð á lóð nr. 50 við Efstasund.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar nr. 48 dags. 15. september 2019.
Stækkun: 13,3 ferm., 41,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56535 (01.11.150.2)
541008-1440 GT 2 ehf.
Fiskislóð 31 101 Reykjavík
13.
Eyjarslóð 1, Svalir - 2.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og gluggasetningu og setja svalir á 2. hæð iðnaðar-og skrifstofuhúss nr. 1, mhl-01, við Eyjarslóð.
Erindi fylgir mæliblað 1.111.502 endurútgefið í febrúar 2001, umsögn burðarþolshönnuðar dags. 3. september 2019, samþykki meðlóðarhafa dags. 2. september 2019 og samkomulag um byggingarrétt á lóðinni dags. 22. ágúst 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56709
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
14.
Faxagarður 1, Spenni- og vaktstöð
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar, stálgrindarhús klætt lerki, fyrir vakt- og spennistöð á lóð nr. 1 við Faxagarð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55935 (01.18.551.3)
060658-5019 Guðjón Ingi Árnason
Fjólugata 19 101 Reykjavík
15.
Fjólugata 19, Breytingar inni og úti - fjölgun eigna
Sótt er um leyfi fyrir þremur íbúðum í húsinu, auka salarhæð í kjallara, stækka bílskúr, breyta aðkomutröppum, stækka og sameina svalir á 2. hæð, fjarlægja skorstein og endurnýja þak, einnig er sótt um leyfi til að hækka þak og koma fyrir sorpgeymslu á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Stækkun:
Kjallari: 50,3 ferm., 133,2 rúmm.
3. hæð: 57,2 ferm., 145,9 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 621,5 ferm., 1.8350,2 rúmm.
Svalir stækkun:
1. hæð: 30,7 ferm.
2. hæð: 10,7 ferm.
3. hæð: 10,5 ferm.
Samtals svalir eftir stækkun: 72,1 ferm.
Jafnframt er erindi BN053919 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2019, Umsögn burðarþolshönnuðar Verkís dags. 23. ágúst 2019 og minnisblað Verkís um brunahönnun dags. 11. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.
Vísað til uppdrátta nr. 0002, 0003, 0004, 0005, dags. 15. mars 2019.


Umsókn nr. 56254 (02.69.350.3)
131281-4479 Gunnar Ingi Arnarson
Friggjarbrunnur 15 113 Reykjavík
16.
Friggjarbrunnur 13-15, 15 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN037721 þannig að innra skipulagi íbúðar 0101 er breytt í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56281 (02.69.540.9)
151276-3859 Jóhann Vignir Gunnarsson
Hvassahraun 5 240 Grindavík
17.
Gefjunarbrunnur 20-22, Ýmsar breytingar, inni og úti.
Sótt er um breytingar á erindi BN035796 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi hefur verið lítillega breytt, heitur pottur hefur verið staðsettur að mörkum sérafnotareits húss nr. 20, skjólveggir að hluta til úr timbri og að hluta úr steinsteypu hafa verið reistir meðfram lóðamörkum á allar hliðar nema að framanverðu, sorpskýli færð að lóðamörkum til suðausturs annars vegar og suðvesturs hinsvegar á lóð nr. 20-22 við Gefjunarbrunn.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56698 (01.44.410.1)
490317-0820 Hálogaland 44 ehf.
Gnoðarvogi 44 104 Reykjavík
18.
Gnoðarvogur 44-46, Eignaskiptayfirlýsing
Lagðar eru inn til samþykktar uppfærðar teikningar vegna eignaskiptasamnings á báðum matshlutum lóðar nr. 44-46 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56615 (02.57.820.2)
521017-0660 GF-4 ehf.
Aflakór 9 203 Kópavogur
19.
Gylfaflöt 4, Reyndarteikningar BN054080
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054080 vegna lokaúttektar þannig að útliti er breytt og innra skipulagi er breytt þannig að rými 0102 til 0108 verða sameinuð í eitt rými og snyrtingar og stigar innan þeirra fjarlægðir í húsi á lóð nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 26. ágúst 2019, ódagsett yfirlit Eflu um val á handslökkvitækjum og ósamþykkt afrit af teikningum í A3 með yfirliti yfir breytingar. Tölvupóstur frá hönnuði með umbeðnum gögnum dags. 5. september 2019. Greinagerð um val og hönnun brunavarna frá Eflu, útg. 001-V03, dags. 23. september 2019.
Gjald kr. 11.200. + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56700 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
20.
Haukahlíð 1, Breytingar á sérafnotaflöt mhl. 07
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 07, erindi BN056347, þannig að stærðum sérafnotaflata er breytt á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56699 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
21.
Haukahlíð 1, Breytingar á sérafnotaflöt
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 06, erindi BN055959, þannig að stærðum sérafnotaflata er breytt á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56731 (04.32.180.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
22.
Hestháls 14, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta BN053852 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi er breytt, nýr aðalinngangur á vesturhlið, gluggum breytt á norður- og austurhlið og afstöðumynd uppfærð á lóð nr. 14 við Hestháls.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar dags. 23. september 2019 og brunahönnun Eflu dags. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56653 (01.80.250.2)
250753-2929 Sigmar Julian Halldórsson
Hvammsgerði 3 108 Reykjavík
23.
Hvammsgerði 3, Gustlokun á svalir
Sótt er um leyfi til loka svölum með gustlokun og gluggum á kvistum á suðurhlið breytt í húsi á lóð nr. 3 við Hvammsgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2019.
Stækkun vegna B-rýmis er: 16,5 ferm., 14,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2019.


Umsókn nr. 56728 (04.07.000.1)
440110-0100 Djúpidalur ehf.
Stórakri 6 210 Garðabær
24.
Höfðabakki 1, Opna milli hæða., fækka rýmum og útlistbreytingar
Sótt er um leyfi til að opna á milli hæða og setja hringstiga milli rýma 0003 og 0101, fjarlæga vegg á milli 0003 og 0004 og fækka rýmum í eitt rými, 0003, koma fyrir nýrri aksturshurð á ? hlið og inngangshurð á vesturhlið ásamt því að koma fyrir salerni inn af rými 0003 í húsi á lóð nr. 1 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56715
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
25.
Keilugrandi 1, Breyting á erindi BN053062
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053062, á húsi nr. 1-3 er þaki breytt í uppstólað þak, einangrað á steypta plötu, borðaviður klæddur að ofan með asfaltpappa, auk þess sem brunahönnun er uppfærð og leiðnitap leiðrétt fyrir hús nr. 1-3, 5,7 og 9-11 á lóð nr. 1-11 við Keilugranda.
Umsögn brunahönnuðar dags. 16. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56643 (01.83.201.1)
200266-5959 Guðrún Hauksdóttir
Langagerði 22 108 Reykjavík
26.
Langagerði 22, Kvistir
Sótt er um leyfi til þess að bæta við tveimur kvistum á norður- og suðurhlið ásamt svölum og stiga niður í garð á 1. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 22 við Langagerði.
Erindi fylgir afrit af eldri teikningum samþykktum 27. nóvember 1980 og fyrirspurnarteikningum dags. 24. apríl 2019. umboð eigenda íbúðar 01-0101 dags. 23. september 2019 og samþykki meðlóðarhafa áritað á A3 afrit af teikningum A-100 - A-101 dagsettum 3. september 2019.
Stækkun: 3.6 ferm., 10.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. A100, A101, dags. 3. september 2019.


Umsókn nr. 56515 (01.36.510.2)
250888-2529 Tinna Stefánsdóttir
Laugateigur 26 105 Reykjavík
110785-2759 Björgvin Gauti Bæringsson
Laugateigur 26 105 Reykjavík
27.
Laugateigur 26, Svalir við kvist
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, hluti af sameign er sameinaður íbúð 0001, þaksvalir eru settar á bílskúrsþak og stigi af þeim og niður í garð, ásamt því að sótt er um nýjar svalir við kvist á rishæð tvíbýlishúss á lóð nr. 26 við Laugateig.
Stærð: C-rými 1.5 ferm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda vegna svala dags. 13. ágúst 2019 og umsögn vegna húsaskoðunar dags. 17. september 2019
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56395 (01.17.111.2)
430481-1269 Menningar/framfarasj Ludv S ses
Laugavegi 15 101 Reykjavík
28.
Laugavegur 15, Reyndarteikningar BN048741 v/lokaúttektar - hurð 4.hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á BN048741 vegna lokaúttektar og bæta við hurð á 4. hæð húss á lóð nr. 15 við Laugaveg.
Erindi fylgir afrit af ódagsettu bréfi hönnuðar og afrit af minnkaðri teikningu af 1. hæð samþykktri 9. júní 2015 og bréf hönnuðar dags. 27. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56710 (01.17.302.1)
300146-2529 Símon S Wiium
Mánatún 15 105 Reykjavík
471105-0900 Tilberi ehf
Mánatúni 15 105 Reykjavík
29.
Laugavegur 53B, Breyting á notkun húsnæðis úr verslun í kaffihús og bar.
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr verslunarhúsnæði í kaffihús og bar í flokki xx, tegund xxx fyrir allt að 50 manns í húsi á lóð nr. 53B við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56590 (01.17.302.0)
681215-1230 L55 ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
30.
Laugavegur 55, Breytingar - BN051430 og BN055411
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051430 þannig að opnað er á milli verslunar í rými 0103 og gestamóttöku í rými 0104 auk þess sem rými 0101 er breytt úr verslun í snyrtistofu á 1. hæð ásamt öðrum smávægilegum breytingum á öðrum hæðum hótelbyggingar á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56693 (01.17.301.9)
550570-0259 Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
31.
Laugavegur 59, Breytingar á innra skipulagi.
Sótt er um leyfi til að skipta veitingarstað upp í tvö rými, rými 201 sem áfram verður veitingarstaður í flokki ll tegund ? fyrir 34 gesti og rými 0203 sem verður að skrifstofum og hafa bæði rými aðgang að sameiginlegum salernum í rými 0208 í húsi á lóð nr. 59 við Laugarveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55179 (01.24.010.3)
460189-1369 Melholt ehf
Grettisgötu 87 105 Reykjavík
32.
Laugavegur 118, Endurbygging Grettisgötu 87
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílaverkstæði, stálgrindarhús klætt steinullareiningum á kjallara sem fyrir er, á Grettisgötu 87 á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2019.
Stærð, áður byggður kjallari: 794,5 ferm., 2.228,8 rúmm.
Nýbygging: 906,2 ferm., 4.408,6 rúmm.
Samtals: 1.700,7 ferm., 6.800,2rúmm.
Stækkun er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.



Umsókn nr. 55964 (01.24.100.4)
061167-3159 Eiríkur Benónýsson
Kvistaland 16 108 Reykjavík
33.
Laugavegur 132, Kvistir - svalir - nýir gluggar
Sótt er um leyfi til að gera kvisti á báðar þekjur og nýja glugga og svalir á suðurhlið húss á lóð nr. 132 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 15., 24. og 28. febrúar 2019, afrit af skráningartöflu dags. 24. október 2018 og bréf til byggingarfulltrúa dags. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2019.
Stækkun: XX
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2019 og til athugasemda.


Umsókn nr. 55490 (01.82.130.6)
050745-3849 Guðmundur Pálsson
Rauðagerði 37 108 Reykjavík
34.
Rauðagerði 37, Breytt eignahald á tómstundarými á 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi á tómstundarými á 1. hæð og setja stiga milli hæða í húsi nr. 37 við Rauðagerði.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56369 (01.13.321.4)
161090-2049 Kjartan Darri Kristjánsson
Seljavegur 7 101 Reykjavík
35.
Seljavegur 7, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að gera léttar stálsvalir á aðra hæð húss á lóð nr. 7 við Seljaveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 4. júní 2019, samþykki endurnýjað og tekur mið af breyttum teikningum dags. 17. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56668 (01.35.711.1)
210166-3279 Arnar Halldórsson
Skipasund 34 104 Reykjavík
36.
Skipasund 34, Viðbygging - anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri og setja stálstiga upp að efri hæð á húsi á lóð nr. 34 við Skipasund.
Erindi fylgir umboð og samþykki eigenda dags. 7. september 2019.
Gjald kr. 11.200)
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56650 (01.24.120.7)
520169-6609 Gull- og silfursmiðjan Erna ehf
Skipholti 3 105 Reykjavík
37.
Skipholt 3, Breytt eignarhald á rými 0103
Sótt er um leyfi til þess að gera lager/geymslu í rými 0103 að séreign í íbúðar- og atvinnuhúsnæði, mhl.01, á lóð nr. 3 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt K.J.ARK slf. dags. 5. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56727 (01.42.100.1)
670169-6189 Járn og gler hf.
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
631006-0190 ÞOK ehf
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
38.
Skútuvogur 1, Gluggi á austurhlið
Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga og hurð á fyrstu hæð, austurhliðar húss á lóð nr. 1H við Skútuvog.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56634 (01.23.210.1)
580518-1330 Tannlæknar Sóltúni ehf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
39.
Sóltún 24-26, 26 - Reyndarteikningar - tannlæknastofa
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN054493 þannig að innra skipulagi og staðsetningu innveggja er breytt ásamt því að hætt er við röntgenherbergi á tannlæknastofu á 5. hæð í húsi nr. 26, mhl.05, á lóð nr. 24-26 við Sóltún.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 3. september 2019 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2019. og A3 afrit af afstöðumynd dags. 24. september 2002.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt og henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55706 (01.13.451.0)
550206-0480 Rico ehf.
Sólvallagötu 68 101 Reykjavík
100168-5379 Gunnlaugur Karlsson
Sólvallagata 68 101 Reykjavík
40.
Sólvallagata 68, Breytingar - jarðhæð og 1.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á jarðhæð og 1. hæð, uppfæra grunnmyndir af 2., 3. og 4. hæð og breyta skráningu fjölbýlishúss á lóð nr. 68 við Sólvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 29. september 2019 og umsögn húsaskoðunar dags. 29. ágúst 2019.
Stækkun 40,3 ferm., 39,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56734 (04.08.480.1)
521102-2840 Húsfélagið Stórhöfða 31
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
41.
Stórhöfði 29-31, Kynjaskiptir fataklefar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kynjaskiptum fataklefum fyrir starfsfólk á 1. hæð í húsi á lóð nr. 29-31 við Stórhöfða.
Bréf hönnuðar dags. 23. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56640 (01.46.310.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
42.
Suðurlandsbraut 46-54, 48 - Breytinga 1.hæð og kjallara - kaffisala o.fl.
Sótt er um leyfi til að opna kaffihús í fl. II, tegund E, í verslun kjallara og fyrstu hæðar í húsi á lóð nr. 48 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56489 (01.47.330.3)
450397-2889 Félag Múslima á Íslandi
Ármúla 38 108 Reykjavík
43.
Suðurlandsbraut 76, Bænahús múslima
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða bænahús úr forsteyptum einingum á lóð nr. 76 við Suðurlandsbraut.
1. hæð 598,3 ferm., 3.256,2 rúmm.
2. hæð 79,3 ferm., 249,6 rúmm.
Samtals: 677,6 ferm., 3.620,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56714 (04.66.080.7)
540169-3229 Fylkir ehf.
Grensásvegi 50 108 Reykjavík
44.
Vesturberg 195, Breyting á erindi BN036642
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036642 þannig að gluggum er breytt í húsi á lóð nr. 195 við Vesturberg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56732 (01.13.610.2)
680390-1189 Best ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
45.
Vesturgata 3, Áður gerðar breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, setustofu á 1. hæð er breytt í herbergi á Center Hotel Plaza í fl ?, tegund ??, sem er hótel fyrir alls 510 gesti í húsi á lóð nr. 3B við Vesturgötu.
Bréf hönnuðar dags. 23. september 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56629 (04.60.310.3)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
46.
Þönglabakki 4, Breyting inni - 0202 og 0203
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í rýmum 0202 og 0203 á 2. hæð og setja opnanleg fög í glugga á húsi á lóð nr. 4 við Þönglabakka.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar dags. 18. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt og henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56712 (01.13.430.5)
510105-2490 Öldugata 53,húsfélag
Öldugötu 53 101 Reykjavík
47.
Öldugata 53, Breyting á erindi BN052952
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052952 þannig að burðarvirki svala er breytt á 2. og 3. hæð húss nr. 53 við Öldugötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56726 (01.35.701.3)
230158-6069 Snæbjörn Sigurgeirsson
Aðalgata 3A 540 Blönduós
48.
Efstasund 42, (fsp) - Smáhýsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp 14.8 ferm. smáhýsi með salerni, rennandi vatni og rafmagni og sem nota á sem svefnstað fyrir ungling hússins á lóð nr. 42 við Efstasund.

Neikvætt.
Ekki er heimil gisting í smáhýsi á lóð.


Umsókn nr. 56694 (01.24.770.4)
250684-2239 Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Guðrúnargata 8 105 Reykjavík
49.
Guðrúnargata 8, (fsp) - Setja glugga í stað bílskúrshurðar og klæða skúr
Spurt er hvort loka megi bílskúrshurð, setja þess í stað glugga og klæða veggi skúrs með steni- klæðningu á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2019.

Afgreitt.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2019.


Umsókn nr. 56450 (01.18.660.4)
030478-4289 Sigurður Gunnarsson
Njarðargata 47 101 Reykjavík
50.
Njarðargata 47, (fsp) - Íbúð risi
Spurt er hvort rishæð sem nú er skráð vinnustofa fengist samþykkt sem íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 47 við Njarðargötu.

Neikvætt.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðir.


Umsókn nr. 56748 (01.14.042.0)
51.
Veltusund 3B, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að gera hnitsettan uppdrátt af lóðinni Veltusundi 3B, í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt (hluti úr lóðauppdrætti) sem er dagsettur 26.09.2019.
Lóðin Veltusund 3B (staðgr. 1.140.420, L100860) er talin samkvæmt fasteignaskrá 186 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu í Reykjavíkurhnitakerfi (RVK 1951) 192 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var á embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa þann 17.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.03.2017.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.