Alþingisreitur,
Ármúli 34,
Ásvallagata 25,
Baldursgata 3,
Baldursgata 10,
Bergþórugata 55,
Bergþórugata 55,
Borgartún 28,
Brautarholt 20,
Dunhagi 18-20,
Döllugata 2,
Efstasund 50,
Fiskislóð 23-25,
Fiskislóð 37B,
Freyjubrunnur 23,
Grettisgata 45A,
Gvendargeisli 168,
Haðaland 17-23,
Holtsgata 41B,
Hrafnhólar,
Hraunbær 103A,
Hringbraut 29-31,
Hverfisgata 40,
Iðunnarbrunnur 10,
Jöldugróf 6,
Kirkjuteigur 18,
Kirkjuteigur 24,
Lambhagavegur 7,
Langholtsvegur 89,
Laugavegur 15,
Laugavegur 29,
Laugavegur 118,
Menntavegur 1,
Skógarvegur 2,
Sléttuvegur 25,
Sogavegur 158,
Sóltún 6,
Stigahlíð 86,
Sæmundargata 21,
Úlfarsbraut 78,
Í Úlfarsfellslandi,
Úthlíð 5,
Varmahlíð 1,
Veltusund 3B,
Þjóðhildarstígur 2-6,
Þönglabakki 4,
Efstaleiti 11,
Efstaleiti 17A,
Efstaleiti 19,
Efstaleiti 23A,
Hallveigarstígur 6A,
Lágaleiti 7A,
Vegamótastígur 7,
Vegamótastígur 9,
Guðrúnargata 8,
Leifsgata 11,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1038. fundur 2019
Árið 2019, þriðjudaginn 24. september kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1038. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson.
Fundarritar var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 56332 (01.14.110.6)
420169-3889
Alþingi
Kirkjustræti 101 Reykjavík
1. Alþingisreitur, Breyting á texta um brunavarnir í BN051803
Sótt er um leyfi til að breyta texta um brunavarnir að ósk eldvarnareftirlitsins í erindi BN051803 á lóð nr. 8b-10 við Kirkjustræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56651 (01.29.320.3)
540513-1550
Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
2. Ármúli 34, Breytingar sbr. BN054834
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054834 þannig að salerni fatlaðra er flutt til í rýmum 0205 og 00305 og hætt er við ræstiskápa í rýmum 0202 og 0302 og í staðinn settir ræstivaskar í línherbergi í rýmum 0204 og 0304 í gististað í flokki II, teg. b í húsi á lóð nr. 34 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56449 (01.16.220.6)
520407-0570
Ásvallagata 25,húsfélag
Ásvallagötu 25 101 Reykjavík
3. Ásvallagata 25, Svalir - annarri, þriðju og rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2., 3. og rishæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 25 við Ásvallagötu.
Erindi fylgir ódagsett samþykki allra húseigenda áritað á uppdrátt dags. 11. júlí 2019, undirritað umboð eiganda íbúðar 0301 dags. 11. júní 2019 og umboð eiganda íbúðar 0001, dags. 11. júní 2019 auk skýrslu burðarþolshönnuðar dags. 14. júlí 2019. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56201 (01.18.520.6)
270483-5699
Victor Pétur Ólafsson
Baldursgata 3 101 Reykjavík
4. Baldursgata 3, Hækkun húss
Sótt er um leyfi til að hækka mhl. 01 og mhl. 02 um eina hæð og stækka íbúðir sem fyrir eru á lóð nr. 3 við Baldursgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 11. febrúar 2019, samþykki meðlóðarhafa og lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Baldursgötu 1,4,6 og 6A, Bergstaðastræti 44, 46 og 48 og Laufásvegi 35 og 37 frá 16. ágúst 2019 til og með 13. september 2019. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun mhl. 01: 54,7 ferm., 130,2 rúmm.
Stækkun mhl. 02: 39,4 ferm., 90,5 rúmm.
Samtals stækkun: 94,1 ferm., 220,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56581 (01.18.610.7)
101258-2119
Hjálmar Sveinsson
Baldursgata 10 101 Reykjavík
081062-5369
Ósk Vilhjálmsdóttir
Baldursgata 10 101 Reykjavík
5. Baldursgata 10, Ofanábygging og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri, klædda bárujárni, ofan á núverandi hús á lóð nr. 10 við Baldursgötu.
Erindi fylgir afrit í A4 af eldri samþykktum teikningum.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. september 2019.
Stækkun:
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56588 (01.19.111.6)
690411-0160
Hváll ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
6. Bergþórugata 55, Niðurrif - geymsluskúr
Sótt er um leyfi til að rífa geymsluskúr, mhl.70, á baklóð húss á lóð nr. 55 við Bergþórugötu.
Í umsókn er vísað til erindis BN056492 þar sem sótt er um uppbyggingu á lóðinni.
Stærðir: 19,9 ferm. 41.8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56492 (01.19.111.6)
690411-0160
Hváll ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
7. Bergþórugata 55, Breyting inni - þrjár íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi allra hæða þannig að í húsinu verða 3 íbúðir, eldri svalir verða fjarlægðar og gluggar færðir nær upprunalegri gerð, nýjar svalir gerðar, sagað niður úr gluggum fyrir svalahurðir auk þess sem ný vinnustofa verður byggð á baklóð þar sem áður var skúr á lóð nr. 55 við Bergþórugötu.
Erindinu fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst 2019, varmatapsútreikningar mótt. 19. ágúst 2019, yfirlit yfir breytingar mótt. 19. ágúst 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2019.
Vinnustofa: 45,2 ferm., 115,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2019.
Umsókn nr. 56696 (01.23.010.1)
650572-1659
Fagtak ehf.
Pósthólf 37 222 Hafnarfjörður
690612-0970
HEK ehf.
Strandgötu 11 220 Hafnarfjörður
8. Borgartún 28, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN050166 þannig að þrepi er bætt við efst í hringstiga á 7. hæð í rými 0702 sem stækkar lítillega og brunastúka færist innar á hæðina þannig að íbúð 0701 minnkar sem því nemur í skrifstofu-og íbúðarhúsi, mhl. 02, á lóð nr. 28 við Borgartún.
Erindi fylgir undirritað umboð til aðalhönnuðar vegna byggingarleyfisumsóknar dags. 16. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56695 (01.24.220.7)
650613-1200
Upphaf fasteignafélag slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
9. Brautarholt 20, Fjölbýlishús sameina lóð 18 og 20
Sótt er um leyfi til að sameina lóðir 18 og 20 við Brautarholt í nr. 20, rífa bakhús sem tengt er núverandi matshlutum, einnig er sótt um að byggja nýja inndregna hæð ofan á 5. hæð mhl. 02 og mhl. 01 og innrétta 64 íbúðir á 2.-5. hæð, stækka glugga koma fyrir svölum, byggja stiga og lyftuhús sem og nýtt bakhús við mhl. 03 þar verður hjólageymsla , sorpgeymsla, þvottur og sameiginlegt rými á lóð nr. 20 við Brautarholti. Dregin eru til baka erindi BN056162 og BN056161 með þessu erindi.
Stækkun er samtals : 797,7 ferm., 2,754,8 rúmm.
Niðurrif er samtals: 555,0 ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 00, 01, 04, 06, 07, 08, 09. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 25, 26, dags. 29. apríl 2019 endurútgefið 23. ágúst 2019.
Umsókn nr. 56641 (01.54.511.3)
510209-0440
D18 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
10. Dunhagi 18-20, Stækkun - fjölgun íbúða
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052641 þannig að íbúðum er fjölgað úr 20 í 23, innra skipulagi breytt og verslunarrými sameinuð, gluggum breytt, gerðar svalir og sorp fært út á lóð húss á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Minnkun: -30,6 ferm., 96,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56061 (05.11.370.5)
161072-5599
Helga Björk Haraldsdóttir
Holtagerði 7 200 Kópavogur
11. Döllugata 2, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 2 við Döllugötu.
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.113.7 útgefið 11. mars og breytt 22. maí 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Stærð: A-rými: 319.0 ferm., 1.010.3 rúmm.
Gjald 11.200 kr.
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56708
430402-3820
Skjólshús ehf.
Fögrubrekku 19 200 Kópavogur
12. Efstasund 50, Breyting á áðurgerðri samþykkt.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052818 þannig að útveggir mhl.01 verða einangraðir að utan, klæddir bárujárni og geymsla á lóð stækkuð á lóð nr. 50 við Efstasund.
Samþykki frá eigendum aðliggjandi lóð sem er nr. 48 dags. 15. september 2019.
Stækkun: 13,3 ferm., 41,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56705 (01.08.920.2)
680406-1030
FF 11 ehf.
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
430475-0299
VSP ehf
Klapparstíg 3 101 Reykjavík
13. Fiskislóð 23-25, Geymslukerfi
Sótt er um leyfi til að setja upp geymslukerfi ofan á núverandi óskráð geymslugólf, verður 0108, gerð flóttahurð á norðurhlið og flóttastiga breytt, komið verður fyrir reyklosun á útvegg að vestanverðu og textalýsingu breytt fyrir hús á lóð nr. 23-25 við Fiskislóð.
Stækkun milligólfs 0108 er: 857,3 ferm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56664 (01.08.650.1)
481188-1219
Brimrún ehf.
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
14. Fiskislóð 37B, Breyting á bílastæðum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052515 þannig að reiðhjólastæði eru að hluta flutt frá inngangi út að lóðamörkum og rafhleðslustöðvum komið fyrir á lóð nr. 37B við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 56559 (02.69.541.2)
520515-1000
Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
15. Freyjubrunnur 23, Fjölbýlishús 8 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja 8 íbúða steinsteypt fjölbýlishús á 4 hæðum á lóð nr. 23 við Freyjubrunn.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 13. ágúst 2019, bréf undirritað e.u. borgarstjórans í Reykjavík og varðar samþykkt á deiliskipulagsbreytingu dags. 7. mars 2019, afrit af endurútgefnu byggingarleyfi dags. 17. ágúst 2017. mæliblað 2.695.4 endurútgefið 18. júní 2019 og hæðablað 2.695.4, útgáfa B3 dags. september 2009.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2019.
Stærðir: A- rými: 793.7 ferm., 2411.6 rúmm., B-rými: 37.2 ferm., 104.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56691 (01.17.312.0)
571100-2740
Geislasteinn ehf.
Vesturfold 34 112 Reykjavík
16. Grettisgata 45A, Breyting
Sótt er um leyfi til þess færa til upprunalegs horfs, áður gerðar breytingar, sem synjað var með erindi BN055927, og felast í að lækka þak og fjarlægja útistiga, jafnframt því að endurbyggja stiga innanhúss og breyta innra skipulagi í húsi nr. 45A við Grettisgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dagsett 16. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56683 (05.13.470.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
17. Gvendargeisli 168, Færanleg kennslustofa K96-E- verk.b.nr.177671
Sótt er um leyfi til að setja nýja færanlega kennslustofu, K96-E, og tengigang sem tengir hana við núverandi kennslustofur Sæmundarskóla á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Stofa K96-E kemur frá Dalskóla.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56455 (01.86.410.2)
300777-5039
Yngvi Halldórsson
Haðaland 19 108 Reykjavík
090178-4079
Linda Jónsdóttir
Haðaland 19 108 Reykjavík
18. Haðaland 17-23, 19 - Breytingar - stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og nýrri viðbyggingu til norðurs framan við bílgeymslu húss nr. 19 á lóð nr. 17-23 við Haðaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019.
Erindi fylgir skýrsla um húsaskoðun dags. 30. ágúst 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi.
Stækkun: 66.2 ferm., 149.8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56703 (01.13.340.4)
700485-0139
Minjavernd hf.
Koparsléttu 11 162
19. Holtsgata 41B, Breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048238 vegna lokaúttektar þar sem kom fram minniháttar breytingar á léttum vegg á 2. hæð og staðsetningu á sorpi á lóð nr. 41B við Holtsgötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 56410 (00.03.200.0)
621208-1790
Monóna ehf.
Þingholtsstræti 16 101 Reykjavík
20. Hrafnhólar, Gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa tvö gróðurhús, hvort um sig um 2500 ferm að stærð, ætluð til skógræktar og er staðsetning þeirra byggð á jarðvegskönnun og veðurmælingum á jörðinni Hrafnhólar á Kjalarnesi.
Erindi fylgir minnisblað Veðurvaktarinnar dags. 24. júní 2019, bréf Salvarar Jónsdóttur skipulagsfræðings til skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa dags. 6. ágúst 2019.
Stærð : 5000,0 ferm., 41.750 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56349 (04.33.110.3)
610786-1629
Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
21. Hraunbær 103A, Ýmsar breytingar á stofni BN054285
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054285 þannig að m.a. verði bætt við gluggum í eldhúsum tveggja íbúða og aðkomudyrum efstu íbúða fjölgað út á afgirt þaksvæði með öryggishandriðum, gluggar færðir til í eldhúsum nokkurra íbúða, skilveggjum á svölum og innveggjaþykktum breytt sem og gluggar í tveimur hjónaherbergjum fjarlægðir í húsi á lóð nr. 103a við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019
Erindi fylgir minnkað afrit af teikningum hönnuða með afmörkun á umbeðnum breytingum og bréf hönnuðar dags. 24. júní 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56692 (01.60.020.1)
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
22. Hringbraut 29-31, Ný viðbygging - stúdentaíbúðir/hótel og samkomusalur
Sótt er um leyfi fyrir steyptri viðbyggingu við Gamla Garð sem í verða 69 einstaklingsherbergi/hótelherbergi og samkomusalur fyrir 65 manns, auk þess verða sameiginleg eldhús og geymslur í húsi á lóð númer 29-31 við Hringbraut.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 15. apríl 2019, greinagerð hönnuðar um aðgengi dags. júlí 2019, greinagerð Trivium nr. I vegna hljóðvistar dags. júní 2019, brunahönnun Mannvit dags. 10. september 2019.
Stærð nýbyggingar: 3.309,7 ferm., 11.217,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56614 (01.17.200.1)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
23. Hverfisgata 40, Innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund A fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu.
Umsögn brunahönnuðar fylgir erindi dags. júní 2019.
Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 og 6. september 2019 fylgir með erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 56622 (02.69.370.4)
070377-5359
Hálfdán Kristjánsson
Furuás 1 221 Hafnarfjörður
24. ">Iðunnarbrunnur 10, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 10 við Iðunnarbrunn.
Stærðir: A-rými: 276.1 ferm., 962.9 rúmm. B-rými 7.7 ferm. xx rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 2.693.7 endurútgefið 11. júní 2019 og hæðablað 2.693.7 útgáfa B3 dags. september 2009.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56645 (01.88.900.3)
300589-3089
Arnar Ingi Guðmundsson
Akrasel 15 109 Reykjavík
240988-2089
Hildur Gunnarsdóttir
Akrasel 15 109 Reykjavík
25. Jöldugróf 6, Breytingar - BN056006
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056006 þannig að í stað sökkla verða að hluta til óuppfyllt rými á lóð nr. 6 við Jöldugróf.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56611 (01.36.210.3)
290374-3089
Rafael Cao Romero Millan
Kirkjuteigur 18 105 Reykjavík
26. Kirkjuteigur 18, Breyting - kjallara
Sótt er um leyfi til að bæta rýmum sem áður tilheyrðu sameign við íbúð 0001 í húsi á lóð nr. 18 við Kirkjuteig.
Samþykki meðeigenda hús er á A3 teikningu dags. 27 ágúst 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56682 (01.36.300.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
27. Kirkjuteigur 24, Breytingar K-18B - Verk.bn.nr.160127
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055070 þannig að flóttaleiðum og snyrtingu er breytt í færanlegri kennslustofu K-18B á lóð nr. 24 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56688 (02.64.750.1)
660917-1600
Lambhagavegur 7 ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
28. Lambhagavegur 7, Breytingar á erindi BN055624
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055624 og er um umtalsverðar breytingar að ræða á húsi á lóð nr. 7 við Lambhaga.
Stækkun: A-rými: 369.8 ferm., -780.0 rúmm. B-rými: 214.2 ferm., 658.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56187 (01.41.002.1)
490103-3250
Aflorka ehf.
Kársnesbraut 110 200 Kópavogur
29. Langholtsvegur 89, Endurbygging og breyting viðbyggingu
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og breyta viðbyggingu, breyta þaki, stækka kvist, nýta fermetra í kjallara, stækka 2. hæð, nýjum stiga á norðurhlið, breyta gluggasetningu á norður- og suðurhlið, einangra að utanverðu og klæða með steiningu og setja svalir á austurhlið húss á lóð nr. 89 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2019.
Umsókn nr. 56395 (01.17.111.2)
430481-1269
Menningar/framfarasj Ludv S ses
Laugavegi 15 101 Reykjavík
30. Laugavegur 15, Reyndarteikningar BN048741 v/lokaúttektar - hurð 4.hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á BN048741 vegna lokaúttektar og bæta við hurð á 4. hæð húss á lóð nr. 15 við Laugaveg.
Erindi fylgir afrit af ódagsettu bréfi hönnuðar og afrit af minnkaðri teikningu af 1. hæð samþykktri 9. júní 2015.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56654 (01.17.200.8)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
31. Laugavegur 29, Hverfisgata 46 - Utanáliggjandi loftræsilögn
Sótt er um leyfi til að setja loftræstistokk sem kemur frá veitingarstað í rými 0101 og 0102 í nr. 40 utan á suðurvegg á hús nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55179 (01.24.010.3)
460189-1369
Melholt ehf
Grettisgötu 87 105 Reykjavík
32. Laugavegur 118, Endurbygging Grettisgötu 87
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílaverkstæði, stálgrindarhús klætt steinullareiningum á kjallara sem fyrir er, á Grettisgötu 87 á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2019.
Stærð, áður byggður kjallari: 794,5 ferm., 2.140,4 rúmm.
Nýbygging: XX ferm., XX rúmm.
Samtals: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54983 (01.75.720.1)
701211-1030
Grunnstoð ehf.
Menntavegi 1 101 Reykjavík
33. Menntavegur 1, Hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óeinangrað hjólaskýli og verða veggir klæddir með hertu samlímdu öryggisgleri norðan við Háskólann í Reykjavík á lóð nr. 1 við Menntaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. júlí 2018.
Stærð: 60,1 ferm., 200,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56706 (01.79.310.2)
610786-1629
Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
34. Skógarvegur 2, Breyting á erindi BN055985
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055985 þannig að byggingarlína kjallara er færð til í húsi á lóð nr. 2 við Skógarveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56704 (01.79.310.1)
650213-0840
Ölduvör ehf.
Brúnavegi Hrafnista 104 Reykjavík
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
35. Sléttuvegur 25, Breytingar á BN054467 og ný tengibygging
Sótt er um leyfi til að byggja þriðja áfanga sem er tengigangur frá þjónustumiðstöð að íbúðum að Skógarvegi 4 og 10, einnig breytingar á erindi BN054467 sem felast í að breyta óráðstöfuðu rými í kjallara í 6 íbúðir í húsi nr. 27, sem og útliti og frágangi utanhúss á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg.
Erindi fylgir ódagsett bréf hönnuðar um breytingar á BN054467 ásamt afritum af eldri uppdráttum með skýringum.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55963 (01.83.011.4)
101280-3309
Pálmi Gíslason
Sogavegur 158 108 Reykjavík
080480-2969
Margrét Ágústsdóttir
Sogavegur 158 108 Reykjavík
36. Sogavegur 158, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á byggingum á lóð nr. 158 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2019.
Gjald: 11.200 kr
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2019.
Umsókn nr. 56681 (01.23.350.1)
430694-2199
Waldorfleikskólinn Sólstafir
Sóltúni 6 105 Reykjavík
37. Sóltún 6, Ljúka innréttingu á leikskóla - útihurð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í leikskóla og setja hurð í stað glugga í suðvestur horni byggingar á lóð nr. 6 við Sóltún.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56639 (01.73.370.1)
131239-4679
Geirlaug Þorvaldsdóttir
Stigahlíð 80 105 Reykjavík
110464-3989
Gunnar Mýrdal Einarsson
Kópavogsbrún 1 200 Kópavogur
38. Stigahlíð 86, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 86 við Stigahlíð.
Erindi fylgir undirritað umboð lóðarhafa og öðrum af tveimur umsækjendum erindis, sem meðumsækjanda heimild til þess að byggja einbýlishús á lóðinni dags. 29. ágúst 2019.
Stærð: A-rými: 501.4 ferm., 1.844.6 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56647 (01.63.130.1)
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
39. Sæmundargata 21, Breytingar BN054018 - bílastæði, tæknirými o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054018 þannig að bílastæðum í kjallara fækkar úr 40 í 37 stæði, bílastæðum hreyfihamlaðra fækkar úr 2 í 1, fjögur ný tæknirými og þar af 2 í séreign, bílakjallarinn er stúkaður af með stálgrindarveggjum, einnig eru breytingar á frágangi lóðar og djúpgámum á lóð nr. 21 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir lóðablað, Í vinnslu, breyting C dags. 25. nóvember 2016 og óstimplaður lóðauppdráttur dags. 19. janúar 2017.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56625 (02.69.830.8)
180175-3939
Sighvatur Rúnarsson
Úlfarsbraut 78 113 Reykjavík
40. Úlfarsbraut 78, Breyting á BN051574 v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta BN051574 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulag breytist lítillega sem og staðsetning sorps og aðkoma að húsi á lóð nr. 78 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir afrit hönnuðar af teikningum dags. 22. ágúst 2019, í A3, með lýsingu á umbeðnum breytingum.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56507 (97.00.102.1)
470905-1740
Sýn hf.
Pósthólf 166 232 Keflavík
41. Í Úlfarsfellslandi, Útsýnispallur - fjarskiptastöð - mastur
Sótt er um leyfi til að byggja útsýnispall, fjarskiptamiðstöð og 50m hátt mastur á toppi Úlfarsfells á lóð Í Úlfarsfellslandi.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 23. júlí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2019.
Stærðir:
Bygging 0101: 16,0 ferm., 47,4 rúmm.
Bygging 0102: 8,9 ferm., 27,6 rúmm.
Bygging 0103: 8,2 ferm., 21,0 rúmm.
Heild: 33,1 ferm., 96,0 rúmm.
Pallur og rampur 0201: 118,8 ferm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56505 (01.27.010.9)
060558-7879
Guðbjörg Sigurðardóttir
Ægisíða 80 107 Reykjavík
42. Úthlíð 5, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem geymslu í kjallara mhl-02 hefur verið skipt í tvennt og til að breyta eignanúmerum á bílskúr á lóð nr. 5 við Úthlíð.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. ágúst 2019 og 15. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 56565 (01.76.250.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
501213-1870
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
43. Varmahlíð 1, Breyting á erindi
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054421 vegna lokaúttektar, þannig að flóttaleiðir hafa verið uppfærðar samkvæmt brunaskýrslu, í Perlunni, tanki 07010, á lóð nr. 1 við Varmahlíð.
Stærðir og útlit óbreytt.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56697 (01.14.042.0)
490911-1540
HALAL ehf.
Veltusundi 3b 101 Reykjavík
44. Veltusund 3B, Nýbygging með íbúðum og veitingastöðum
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbyggingu úr timbri á steyptum kjallara þar sem verða tveir veitingastaðir á 1. hæð, undirbúningseldhús, starfsmannaaðstaða og tvær íbúðir á 2. hæð og þrjár íbúðir í risi í húsi á lóð nr. 3b við Veltusund.
Stærðir:
Kjallari:
1. hæð:
2. hæð:
3. hæð:
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56613 (04.11.220.1)
660304-2580
Gullhamrar veitingahús ehf
Þjóðhildarstíg 2-6 113 Reykjavík
45. Þjóðhildarstígur 2-6, Breyta bar í verslunarrými
Sótt er um leyfi til að breyta notkun veitingarstaðar í rými 0113 í verslun og koma fyrir hurð á austurhlið húss á lóð nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg.
Umsögn brunahönnuðar dags 27. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 56629 (04.60.310.3)
510497-2799
Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
46. Þönglabakki 4, Breyting inni - 0202 og 0203
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í rýmum 0202 og 0203 á 2. hæð og setja opnanleg fög í glugga á húsi á lóð nr. 4 við Þönglabakka.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56719 (01.74.530.1)
47. Efstaleiti 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 11, afleggja eina djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleitis 11, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) er 6756 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644). Lóðaskikinn fær staðfangið 17A.
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá óútvísaða landinu ( L221448). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 11A.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) verður 6808 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 11 sem er 6756 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 17A sem er 26 m² og Lágaleiti 11A sem er 26 m².
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637).
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56720 (01.74.530.3)
48. Efstaleiti 17A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 11, afleggja eina djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleitis 11, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) er 6756 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644). Lóðaskikinn fær staðfangið 17A.
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá óútvísaða landinu ( L221448). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 11A.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) verður 6808 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 11 sem er 6756 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 17A sem er 26 m² og Lágaleiti 11A sem er 26 m².
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637).
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56717 (01.74.520.1)
49. Efstaleiti 19, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 19, afleggja tvær djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleiti 19, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) er 9642 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093). Lóðaskikinn fær staðfangið 23A.
Bætt 54 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 7A.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) verður 9722 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 19 sem er 9642 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 23A sem er 26 m² og Lágaleiti 7A sem er 54 m².
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) er 54 m².
Teknir 54 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56718 (17.45.204)
50. Efstaleiti 23A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 19, afleggja tvær djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleiti 19, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) er 9642 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093). Lóðaskikinn fær staðfangið 23A.
Bætt 54 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 7A.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) verður 9722 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 19 sem er 9642 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 23A sem er 26 m² og Lágaleiti 7A sem er 54 m².
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) er 54 m².
Teknir 54 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56713 (01.18.020.4)
51. Hallveigarstígur 6A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að gefa út hnitsettan uppdrátt af lóðinni Hallveigarstíg 6A í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 23.09.2019.
Lóðin Hallveigarstígur 6A (staðgr. 1.180.206, L101694) er talin 161 m2.
Lóðin Hallveigarstígur 6A (staðgr. 1.180.206, L101694) reynist 171 m2.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og byggingarnefnd þann 21.05.2003, samþykkt í borgarráði þann 03.06.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.10.2003.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56723 (17.45.205)
52. Lágaleiti 7A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 19, afleggja tvær djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleiti 19, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) er 9642 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093). Lóðaskikinn fær staðfangið 23A.
Bætt 54 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 7A.
Lóðin Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636) verður 9722 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 19 sem er 9642 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 23A sem er 26 m² og Lágaleiti 7A sem er 54 m².
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Efstaleiti 23A (staðgr. 1.745.204, L227093) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) er 54 m².
Teknir 54 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 19 (staðgr. 1.745.201, L224636).
Lóðin Lágaleiti 7A (staðgr. 1.745.205, L227094) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.
Umsókn nr. 56701 (01.17.150.9)
53. Vegamótastígur 7, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Vegamótastíg 7 og 9 í eina lóð Vegamótastíg 7 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 24.07.2019.
Lóðin Vegamótastígur 7 (staðgr. 1.171.509, L205361) er 193 m2.
Bætt 181 m2 við lóðina frá Vegamótastíg 9 (staðgr. 1.171.508, L101424).
Lóðin Vegamótastígur 7 (staðgr. 1.171.509, L205361) verður 374 m2.
Lóðin Vegamótastígur 9 (staðgr. 1.171.508, L101424) er 181 m2.
Teknir 181 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Vegmótastíg 7 (staðgr. 1.171.509, L205361).
Lóðin Vegamótastígur 9 (staðgr. 1.171.508, L101424) verður 0 m2 og verður afskráð.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráð þann 29.05.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.06.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56702 (01.17.150.8)
54. Vegamótastígur 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Vegamótastíg 7 og 9 í eina lóð Vegamótastíg 7 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 24.07.2019.
Lóðin Vegamótastígur 7 (staðgr. 1.171.509, L205361) er 193 m2.
Bætt 181 m2 við lóðina frá Vegamótastíg 9 (staðgr. 1.171.508, L101424).
Lóðin Vegamótastígur 7 (staðgr. 1.171.509, L205361) verður 374 m2.
Lóðin Vegamótastígur 9 (staðgr. 1.171.508, L101424) er 181 m2.
Teknir 181 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Vegmótastíg 7 (staðgr. 1.171.509, L205361).
Lóðin Vegamótastígur 9 (staðgr. 1.171.508, L101424) verður 0 m2 og verður afskráð.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráð þann 29.05.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.06.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56694 (01.24.770.4)
250684-2239
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Guðrúnargata 8 105 Reykjavík
55. Guðrúnargata 8, (fsp) - Setja glugga í stað bílskúrshurðar og klæða skúr
Spurt er hvort loka megi bílskúrshurð, setja þess í stað og klæða veggi skúrs með steni- klæðningu á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56542 (01.19.501.3)
250796-2939
Hjálmtýr Bergsson Sandholt
Leiðhamrar 12 112 Reykjavík
56. Leifsgata 11, (fsp) - Breyting á bílskúr
Spurt er hvort leyfi fáist til þess að breyta bílskúr þannig að í stað bílskúrshurðar komi gluggi og hurð, gluggar á gafli verði endurnýjaðir, innveggir settir upp og sturta og klósett tengt inn á eldri lögn á lóð nr. 11 við Leifsgötu.
Erindi fylgja afrit af ljósmyndum teknum af núverandi ástandi bílskúrs og afrit af tölvupósti frá umsækjanda dags. 28. ágúst 2019.
Útskrift úr gerðbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2019.
Gjald kr. 11.200
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2019.