Austurbakki 2,
Álfheimar 74,
Árskógar 1-3,
Bankastræti 14-14B,
Básendi 12,
Bergstaðastræti 29,
Birkihlíð 5,
Borgartún 6,
Borgartún 8-16A,
C-Tröð 1,
Döllugata 4,
Döllugata 6,
Döllugata 10,
Dalbraut 12,
Efstaland 26,
Engjasel 70-86,
Fiskislóð 43,
Flugvöllur,
Friggjarbrunnur 13-15,
Frostaskjól 24,
Gerðarbrunnur 50,
Gissurargata 6,
Grjótháls 1-3,
Haðaland 17-23,
Hafnarstræti 1-3,
Hafnarstræti 15,
Hagamelur 15-17,
Hrefnugata 5,
Hverfisgata 20,
Jónsgeisli 37,
Kistufell,
Kleifarvegur 12,
Kringlan 4-12,
Krókháls 13,
Lambhagavegur 5,
Langholtsvegur 136,
Laugarásvegur 1,
Laugavegur 67A,
Laugavegur 76,
Leiruvegur 5,
Lindarvað 2-14,
Lækjargata 2A,
Njálsgata 60,
Njörvasund 18,
Nökkvavogur 21,
Nönnubrunnur 2-8,
Rauðagerði 74,
Selvogsgrunn 13,
Skipholt 31,
Skógarvegur 18-22,
Skyggnisbraut 1,
Urðarbrunnur 76-78,
Úlfarsbraut 126,
Úlfarsbraut 126,
Vallarstræti 4,
Vatnagarðar 12,
Vesturberg 195,
Haðaland 26,
Steinslétta 1,
Úlfarsbraut 122-124,
Fiskislóð 27,
Njarðargata 47,
Stigahlíð 2-4,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1029. fundur 2019
Árið 2019, þriðjudaginn 16. júlí kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1029. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson, Guðrún Ósk Hrólfsdóttir, Skúli Þorkelsson, Edda Þórsdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Jón Hafberg Björnsson.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 56370 (01.11.980.1)
590815-0980
Cambridge Plaza Hotel Comp ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
1. Austurbakki 2, Breytingar - BN050485
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050485 þannig að innra skipulagi er breytt á öllum hæðum sem og fyrirkomulagi á lóð hótels sem er mhl. 06 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stækkun: 13 ferm., 10,3 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 19. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56378 (01.43.430.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2. Álfheimar 74, Breyta lyftu
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055515 þannig að tegund lyftu við hlið trappa niður í kjallara er breytt, lyftan verður með sjálfopnandi flekahurð í stað rennihurða í húsi á lóð nr. 74 við Álfheima.
Erindi fylgir afrit af hluta úr bæklingi um tegund lyftu, ljósmyndir af aðstæðum fyrir væntanlega lyftu og minkuð afrit af eldri teikningum (óstimpluðum) með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
Umsókn nr. 56443 (04.91.210.1)
490486-3999
Félag eldri borgara í Reykjavík
Stangarhyl 4 110 Reykjavík
3. Árskógar 1-3, Breytingar á brunakröfum glugga á norðausturhlið. Br. á BN051288
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051288 þannig að brunakröfu er breytt á gluggum á norðausturhlið 2. og 4. hæðar í íbúðum 0201,0206 0401 og 0406 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-3 við Árskóga.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56273 (01.17.120.2)
541009-0860
B14 ehf
Bankastræti 14 101 Reykjavík
4. Bankastræti 14-14B, 14 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um breytingar á erindi BN054537 v. lokaúttektar þannig að innra skipulagi í starfsmanna- og uppþvottarými og á snyrtingum hefur verið breytt.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56156 (01.82.401.5)
071062-3689
Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
5. Básendi 12, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 12 við Básenda.
Stærð: 64,2 ferm., 200,4 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55324 (01.18.441.3)
040474-5019
Guðmundur Aðalsteinsson
Danmörk
6. Bergstaðastræti 29, Nýbygging
Sótt er um leyfi til byggja mhl. 02 sem er tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús á lóð nr. 29 við Bergstaðastræti.
Stærð mhl.02: 226,7 ferm., 682,4 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 27, 27B, 31 og 31A og Óðinsgötu 16, 16B, 18B, 18C og 20A frá 5. nóvember 2018 til og með 3. desember 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Húseigendafélagið f.h. Telmu Hrund Jóhannesdóttur dags. 29. nóvember 2018, Brynja Aðalsteinsdóttir dags. 30. nóvember 2018, Berglind Sigurðardóttir f.h. eigenda að Bergstaðastræti 31A og Helga Berglind Atladóttir og Bjarni Már Bjarnason dags. 1. desember 2018, Sigurður Atli Atlason dags. 2. desember 2018 og Halldóra Jónsdóttir, Sigurður Páll Árnason, Ísold Jakobsdóttir og Benedikt Óttar Snæbjörnsson dags. 3. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56180 (01.78.200.1)
010870-4969
Smári Jónasson
Birkihlíð 5 105 Reykjavík
271272-3599
Judith Amalía Guðmundsdóttir
Birkihlíð 5 105 Reykjavík
7. Birkihlíð 5, Stækka op frá eldhúsi inn í borðstofu og breyta glugga í hurð út í garð.
Sótt er um leyfi til að opna út í garð og stækka op úr borðstofu inn í eldhús í húsi á lóð nr. 5 við Birkihlíð.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56396 (01.22.000.2)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
8. Borgartún 6, Breytingar inni - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gera nýja hurð milli eignarhluta 0102 og 0103 sem er í eigu sama aðila á 1. hæð húss á lóð nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56435 (01.22.010.5)
630109-1080
Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
9. Borgartún 8-16A, Katrínartún 2 - Breytingar á móttökurými á jarðhæð - nýir stigar
Sótt er um leyfi til breytinga á móttökurými á jarðhæð ásamt nýjum tengingum í formi opinna stiga og brúa frá 1. upp á 2. hæð skrifstofuhússins Katrínartúni 2 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 02.07.2019
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55076 (04.76.540.1)
591112-0820
Heimahagi Hrossarækt ehf.
Hafnarstræti 97 600 Akureyri
10. C-Tröð 1, Viðbygging yfir reiðgerði
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við hesthús á steyptum undirstöðum og timburvirki að ofan auk þess að rífa hluta af austurhluta núverandi byggingar á lóð nr. 1 við C-Tröð í Víðidal.
Stækkun: 274,7 ferm., 2.240,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55846 (05.11.370.6)
160678-5859
Guðrún Davíðsdóttir
Álfheimar 29 104 Reykjavík
11. Döllugata 4, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð og innbyggðum bílskúr úr CLT krosslímdum timbureiningum á staðsteyptum grunni á lóð nr. 4 við Döllugötu.
Stærðir:
A-rými: 344.4 ferm., 1.431.0 rúmm.
B-rými: 3.9 ferm.
Nýtingarhlutfall: 0.50
Erindi fylgir lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7 dags. 11. mars 2008, greinargerð lóðarhafa dags. 4. júni 2019, minnisblað verkfræðistofunnar S.Saga ehf dags. 22. mai 2019, samþykki aðliggjandi lóðarhafa Döllugötu, 4 og 8 og Gissurargötu 3, vottun CLT- eininga dags 1. okt 2015 auk tækniblaða, lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2019., einnig greinagerð umsækjanda dags. 4. júní 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Gjald: kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56316 (05.11.370.7)
160881-4379
Guðjón Elías Davíðsson
Grund 1 311 Borgarnes
12. Döllugata 6, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð og innbyggðum bílskúr úr CLT krosslímdum timbureiningum á staðsteyptum grunni á lóð nr. 6 við Döllugötu.
Erindi fylgir greinargerð lóðarhafa dags. 4. júni 2019, minnisblað verkfræðistofunnar S.Saga ehf dags. 22. mai 2019, samþykki aðliggjandi lóðarhafa Döllugötu, 4 og 8 og Gissurargötu 3, vottun CLT- eininga dags 1. okt 2015 auk tækniblaða, lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7 dags. 11. mars 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 28. júní 2019.
Stærðir:
A-rými: 344.4 ferm., 1.431.0 rúmm.
B-rými: 0.0 ferm.
Nýtingarhlutfall: 0.50
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55841 (05.11.370.9)
220856-7049
Anna Ingibjörg Hjaltalín
Smárarimi 44 112 Reykjavík
020259-4859
Stefán Gunnar Jósafatsson
Smárarimi 44 112 Reykjavík
13. Döllugata 10, Nýbygging einbýli á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Döllugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Stærð: A-rými: 340,4 ferm., 1.147,2 rúmm.
B-rými: 87,7 ferm., 215,7 rúmm.
Samtals: 428,1 ferm., 1.362,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Umsókn nr. 56453 (01.34.450.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
14. Dalbraut 12, Tvískipta stórri skrifstofu og breyta flóttaleiðum
Sótt er um leyfi til að tvískipta stórri skrifstofu og breyta flóttaleiðum á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Dalbraut.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56294 (01.85.010.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15. Efstaland 26, Breyting 2.hæð - lager, starfsmannarými
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar þannig að fatahreinsun er breytt í lager og þvotta- og fataaðstöðu starfsfólks veitingastaðar í norðvesturenda húss á lóð nr. 26 við Efstaland.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56391 (04.94.730.3)
700408-0430
Engjasel 70-72,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
16. Engjasel 70-86, 70-72 - Klæðning - gluggabreyting - breyting á svölum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að klæða norðvestur gafl og suðvestur- og norðausturhlið, með sléttri álklæðningu, setja opnanleg gluggafög í stigagang og íbúðir á norðvesturhlið, breyta veltigluggum, setja svalahurðir í stað glugga á suðvesturhlið jarðhæðar ásamt því að skipta steyptum svalahandriðum út með léttum ál-gler handriðum á fjölbýlishúsi nr. 70-72 á lóð nr. 70-86 við Engjasel.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. júni 2019, dagskrá, mætingarlisti og fundargerð frá fundi Húsfélags Engjasels 70-72 dags. 9. mai 2019, og umboð íbúðareiganda dags. 5. mai. 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56444 (01.08.660.3)
630317-0450
F43 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
17. Fiskislóð 43, Sýningarhús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054300 sem er sýningarhús með kaffihúsi og verslun á þremur hæðum á lóð nr. 43 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrsla Mannvits útgáfa 2.0 dags. 20. sept. 2018.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56412 (01.68.--9.9)
550210-0370
Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
18. Flugvöllur, Stöðuleyfi fyrir 5 gámaeiningar
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 5 skrifstofu- og snyrtieiningar/gáma norðan við flugskýli 3 á lóð Reykjavíkurflugvallar.
Stærð: 88,2 ferm., 247,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 56254 (02.69.350.3)
131281-4479
Gunnar Ingi Arnarson
Friggjarbrunnur 15 113 Reykjavík
19. Friggjarbrunnur 13-15, 15 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN037721 þannig að innra skipulagi íbúðar 0101 er breytt í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56376 (01.51.280.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20. Frostaskjól 24, Færanleg kennslustofa - Vb.nr.174700
Sótt er um leyfi til að bæta við færanlegri kennslustofu, K-56B, við núverandi færanleg hús fyrir frístundaheimili Grandaskóla, skráningartöflu fyrir tengigang bætt við og matshlutanúmerum breytt á lóð nr. 24 við Frostaskjól.
Erindi fylgir mæliblað 1.512.8 síðast breytt 3. júní 1987.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.
Umsókn nr. 56022 (05.05.470.4)
201278-2879
Donatas Miecius
Drekavellir 18 221 Hafnarfjörður
21. Gerðarbrunnur 50, Nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, klætt með sléttri álklæðningu og timbri, á lóð nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 306,6 ferm., og 964,2 rúmm.
B-rými: 12,1 ferm.
Erindi fylgir mæliblað 5.054.7 dags. 8. janúar 2019, hæðablað 5.054.7 dags. maí 2018 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56405 (05.11.370.1)
191170-3509
Páll Hrannar Hermannsson
Starengi 12 112 Reykjavík
030567-4129
Rósa Guðlaug Kristjánsdóttir
Starengi 12 112 Reykjavík
22. Gissurargata 6, Óútfyllt lagnarými
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054883 þannig að gert er óuppfyllt lagnarými í einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Gissurargötu.
Stækkun: 159 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56402 (04.30.240.1)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
23. Grjótháls 1-3, Viðbygging - reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind á steyptum sökkli sem tengist 2. og 3. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Stækkun: 1.958,6 ferm., 92.978,8 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 10.093,3 ferm., 53.108 rúmm.
B-rými: 131,6 ferm., 415,2 rúmm.
Samtals: 10.243,2 ferm., 53.523,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56455 (01.86.410.2)
300777-5039
Yngvi Halldórsson
Haðaland 19 108 Reykjavík
090178-4079
Linda Jónsdóttir
Haðaland 19 108 Reykjavík
24. Haðaland 17-23, 19 - Breytingar - stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og nýrri viðbyggingu til norðurs framan við bílgeymslu húss nr. 19 á lóð nr. 17-23 við Haðaland.
Stækkun: 74.1 ferm., 185.4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56456 (01.14.000.5)
620393-2159
Strjúgur ehf.
Rúgakur 1 210 Garðabær
661107-0570
Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
25. Hafnarstræti 1-3, Breytingar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055939 þannig að brunatjald er fjarlægt á milli eldhúss og veitingasölu á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 1-3 við Hafnarsstrætti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56399 (01.11.850.1)
620683-0199
Hornið ehf
Hafnarstræti 15 101 Reykjavík
510607-1120
Nenni ehf
Hafnarstræti 15 101 Reykjavík
26. Hafnarstræti 15, Áður gerðar breytingar á 2. hæð.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 2. hæðar í húsi á lóð nr. 15 við Hafnarstræti.
Erindi fylgir minnkað afrit af teikningum 207-1-1 og 207-1-2 samþykktum 13. nóvember 2007 og lóðaruppdráttur 1.118.5 dags. samþ. 17. desember 2013. Einnig fylgir húsaskoðun dags. 4.júlí 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56284 (01.54.201.1)
080150-3859
Edda Hrönn Kristjánsdóttir
Hagamelur 17 107 Reykjavík
200944-7399
Sigurður Pétursson
Steinavör 10 170 Seltjarnarnes
170546-7419
Jón Halldórsson
Sæbraut 13 170 Seltjarnarnes
050742-4669
Garðar Halldórsson
Skildinganes 42 101 Reykjavík
27. Hagamelur 15-17, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þannig að sýnd eru vinnuherbergi og eldhús í kjallara, komið hefur verið fyrir eldhúsi í rishæð 0301 sem er hluti af af íbúð 0201 og sýndur hringstigi frá 0202 upp í 0302 í húsi á lóð nr. 15 -17 við Hagamel.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56442 (01.24.720.8)
130676-4219
Kári Sigurðsson
Bretland
28. Hrefnugata 5, Skúr, nýbygging. Stofn í stað BN054988 sem dregið hefur verið til baka.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan skúr, einangraðan að innan og steinaðan að utan í samræmi við núverandi hús á lóð nr. 5 við Hrefnugötu.
Erindi fylgir tp. frá hönnuði dags. 15. júlí 2019 þar sem erindi BN054988 er dregið til baka.
Stærð: 31,7 ferm., 99,2 rúmm.
Niðurrif sjá BN055599.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56203 (01.17.100.8)
480598-2299
Jón Carl Friðrik ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
29. Hverfisgata 20, Veitingastaður - breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig gestasnyrtingum er fækkað, breyta innra skipulagi og koma fyrir útblástursröri frá eldhúsi utanhúss á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Umboð dags. 17. apríl 2019 og samþykki meðeigenda ódagsett fylgja erindi. Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56411 (04.11.370.1)
050368-4169
Ólafur Kárason
Jónsgeisli 37 113 Reykjavík
30. Jónsgeisli 37, Breyting inni - reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytinum innanhúss , sem felast í að búið er að flytja geymslu og þvottahús til að koma fyrir baðherbergi á 1. hæð, baðkar hefur verið fjarlægt og þess í stað settar sturtur á baðherbergi á 2 .hæð húss á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56267 (34.45.200.1)
620174-0259
Andl þjóðarráð baháía á Íslandi
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
31. Kistufell, Svalir og neyðarstigi á austurhlið.
Sótt er um leyfi til að setja svalir og flóttastiga á austurhlið húss á lóð við Kistufell.
Stækkun: xx,xx., xx,xx
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 3. júlí 2019 og afrit af teikningum dags. 6. júní 1978.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56341 (01.38.040.2)
061277-4559
Arnþór Guðlaugsson
Kleifarvegur 12 104 Reykjavík
240477-3949
Eyjólfur Reynisson
Kleifarvegur 12 104 Reykjavík
32. Kleifarvegur 12, Breyting á skráningartöflu
Lögð er inn til samþykkis ný skráningartafla vegna húss á lóð nr. 12 við Kleifarveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 56373 (01.72.100.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
33. Kringlan 4-12, Viðbygging 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr stálgrind, einangraða og klædda að utan við norðurhlið 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi
Stækkun mhl. 01: 178,3 ferm., 789,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56466 (04.14.080.1)
510315-0490
Krókháls 13 ehf.
Krókhálsi 11 113 Reykjavík
34. Krókháls 13, Breytingar B3
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053418 þannig að nýr gluggi er settur og breytt er innra skipulag sýningarýmis í húsi á lóð nr. 13 við Krókháls.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56457 (02.64.730.3)
641108-0490
Xyzeta ehf.
Ármúla 18 108 Reykjavík
35. Lambhagavegur 5, Milligólf
Sótt er um leyfi til að gera milliloft fyrir geymslu ofan hluta verslunar sem opin er upp um 2 hæðir, bæta við neyðarstiga á frá 3. hæð á norðurhlið hússins og breyta útliti 3. hæðar á vesturhlið húss á lóð nr. 5 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56243 (01.44.110.3)
260387-2279
Thelma Ósk Jóhannesdóttir
Langholtsvegur 136 104 Reykjavík
36. Langholtsvegur 136, Bílskúr - svalir á 2.hæð/svalahurð
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr og bæta við svölum og svalahurð á 2. hæð húss á lóð nr. 136 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 4. júlí 2019
Stærð bílskúrs: 31,5 ferm., 79,1 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á því fyrirkomulagi sem sýnt er á teikningum teiknistofunnar RÚM dags. 24. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56419 (01.38.010.4)
690592-2319
Laugaás ehf
Laugarásvegi 1 104 Reykjavík
471108-1890
Eignarhaldsfélagið Laugaás ehf
Laugarásvegi 1 104 Reykjavík
37. Laugarásvegur 1, Veitingastaður - breytingar inni / fjölgun gesta
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fjölgun gesta á veitingastað í Flokki II, tegund A, úr 50 í 68 gesti í húsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56144 (01.17.402.7)
531006-3210
Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
38. Laugavegur 67A, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum á lóð nr. 67A við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf frá Minjastofnun dags. 11. febrúar 2019, útreikningur á varmatapi dags. 11. apríl 2019, yfirlýsing dags. 26. apríl 2019 og bréf frá Byggingarfulltrúanum í Reykjavík dags. 6. mars 2019.
Stærð, A-rými: 316,8 ferm., 1.054,5 rúmm.
B-rými: 4,8 ferm.
Samtals: 321,6 ferm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 56324 (01.17.420.8)
580219-1010
L76 ehf.
Akurhvarfi 14 203 Kópavogur
39. Laugavegur 76, Minnih. breytingar innanhúss- verslun í veitingarekstur.
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum innanhúss á veitingastað í húsi nr. 76 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Erindi fylgir greinagerð hönnuðar dags. í júní 2019.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Umsókn nr. 55511 (00.02.600.2)
120257-4639
Jón Jóhann Jóhannsson
Perluhvammur 162
40. Leiruvegur 5, Breyting á gluggakerfi, upp- og niðurkeyrslu og svölum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN042548 með því að byggja kúluþak, breyta gluggum, breyta skábrautum að norðan og vestan og byggja svalir á efri hæð einbýlishúss á lóð nr. 5 við Leiruveg.
Stækkun: 230,5 ferm., 882,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55349 (04.77.110.2)
301072-4309
Rúnar Marinó Ragnarsson
Lindarvað 2 110 Reykjavík
41. Lindarvað 2-14, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar bílskúr á austurhlið húss nr. 2 á lóð nr. 2-8 við Lindarvað.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56322 (01.14.050.5)
510907-0940
Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
42. Lækjargata 2A, Veislusalur 3.hæð, búningsaðstaða 1.hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 56452 (01.19.031.1)
431014-1060
Mannvirki ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
43. Njálsgata 60, Fjölbýlishús - Niðurrif
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt 4 hæða fjölbýlishús með kjallara og rishæð fyrir 7 íbúðir í Mhl-01 á lóð nr. 60 við Njálsgötu.
Stærð Mhl-01:
A rými 634,3 ferm., 1.895,8 rúmm.
B-rými 19,8 ferm
Samtals A og B rými: 654,1 ferm.
Erindi fylgir lóðablað dags. 24. júní 2019, hæðablað dags. 27. júní 2019, greinagerð Mannvits um hljóðvist dags. 3. júlí 2019,
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56266 (01.41.300.4)
071278-5579
Björn Bragi Bragason
Njörvasund 18 104 Reykjavík
44. Njörvasund 18, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi, þannig að veggur er fjarlægður í kjallara og hurðagati á milli eldhúss og hols íbúðar á 1. hæð er lokað.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Umsókn nr. 55997 (01.44.131.3)
130483-5699
Lilja Hrönn Guðmundsdóttir
Álfhólsvegur 111 200 Kópavogur
180271-2019
Christien Kristjánsson
Lindartún 25 250 Garður
45. Nökkvavogur 21, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum bílskúr og áður gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 21 við Nökkvavog.
Áður gerður bílskúr: 21,2 ferm., 62 rúmm.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 24. júní 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56445 (05.05.520.2)
500100-2220
Flotgólf ehf.
Tónahvarfi 3 203 Kópavogur
46. Nönnubrunnur 2-8, Gluggabreytingar á norðausturgafli
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055083 þannig að gluggum á norðausturgafli er fækkað og breytt í raðhúsi nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Nönnubrunn.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56224 (01.82.321.0)
010776-4149
Gunnar Dan Wiium
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
280971-3169
Katrín Sif Michaelsdóttir
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
47. Rauðagerði 74, Viðbygging - kvistir
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og kvisti á norður- og suðurhlið húss á lóð nr. 74 við Rauðagerði.
Stækkun: 20,5 ferm., 25,4 rúmm.
Bréf frá hönnuði dags. 14. maí 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55974 (01.35.040.4)
110864-4779
Auðunn Elíson
Selvogsgrunn 13 104 Reykjavík
180464-7949
Valgerður Þórðardóttir
Selvogsgrunn 13 104 Reykjavík
48. Selvogsgrunn 13, Viðbygging við eldhús
Sótt er um leyfi fyrir stækkun eldhúss með viðbyggingu við suðaustur hlið húss á lóð nr. 13 við Selvogsgrunn.
Stækkun: 6.5 ferm., 19.9 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 24. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Gjald 11.200 kr
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56135 (01.25.100.4)
490703-3060
Víðsjá-kvikmyndagerð ehf.
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
49. Skipholt 31, Byggja æfingasal
Sótt er um leyfi til að byggja æfingasal fyrir Listaháskóla Íslands ofan á mhl. 02 í húsi á lóð nr. 31 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Laugavegi 170-172, 174 og 176, Skipholti 33 og Brautarholti 29 og 33, frá 4. júní 2019 til og með 4. júlí 2019. Engar athugasemdir bárust
Erindi fylgir mæliblað nr. 1.251.0.
Stækkun: 224,9 ferm, 976,9 rúmm.
B-rými: 10,4 ferm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56454 (01.79.350.1)
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
50. Skógarvegur 18-22, Einangra og klæða lyftustokka
Sótt er um leyfi til að klæða og einangra lyftustokka með sléttri álklæðningu á matshlutum 01, 02 og 03 á lóð nr. 18-22 við Skógarveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56133 (05.05.150.1)
650699-2389
Fjarðarmót ehf
Melabraut 29 220 Hafnarfjörður
51. Skyggnisbraut 1, Fjölbýlishús á 3-5 hæðum og fl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, einangrað og klætt að utan með mismunandi klæðningum, Gæfutjörn 2, fjórar hæðir með 13 íbúðum og Skyggnisbraut 1, fjórar hæðir með 16 íbúðum, Skyggnisbraut 3, fimm hæðir með 15 íbúðum og helming bílakjallara með 28 stæðum sem verður 1. áfangi á lóð nr. 1 við Skyggnisbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi,ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019
Erindi fylgir greinargerð aðalhönnuðar dags. 24. apríl 2019, útreikningur á heildarvarmatapsramma dags. 10. apríl 2019 og hljóðvistarskýrsla frá Hljóðtæknilausnir dags. 23. apríl 2019.
Mhl. 01, bílgeymsla: 917,3 ferm., 2.398,8 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 1.386,5 ferm., 4.143,4 rúmm.
B-rými: 59 ferm.
Mhl. 03, A-rými: 3.002,7 ferm., 8.893,7 rúmm.
B-rými: 154,6 ferm.
Samtals: 5.306,5 ferm., 15.435,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56286 (05.05.450.7)
661118-1800
House ehf.
Ármúla 38 108 Reykjavík
52. Urðarbrunnur 76-78, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum úr krossnegldum timbureiningum, MHM, einangrað að utan og klætt lerki á lóð nr. 76-78 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir útreikningur á orkuramma dags. 27. maí 2019, evrópskt tæknisamþykki ETA-13/0799, vottorð v/gæðaeftirlits ISO 9001:2015, vottorð v/umhverfisstjórnunar ISO 14001:2015 og bréf hönnuðar ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 178 ferm., 571,2 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Mhl. 02, A-rými: 177,8 ferm., 570,6 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55009 (05.05.650.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53. Úlfarsbraut 126, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða íþróttamiðstöð auk hækkunar á ljósamöstrum á lóð nr. 126 við Úlfarsbraut.
Stærð:
A-rými: 5.049 ferm., 48.090,8 rúmm.
B-rými: 2.019,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56451 (05.05.650.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
54. Úlfarsbraut 126, Steinsteypt dæluhús fyrir snjóbræðslulagnir - FRAM
Sótt er um leyfi fyrir steinsteyptu dæluhúsi fyrir snjóbræðslulagnir í keppnis- og æfingavelli íþróttasvæðis Fram í Úlfarsárdal á lóð nr. 126 við Úlfarsbraut.
Stærðir: 56,0 ferm., 159,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56430 (01.14.041.6)
610593-2919
Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
55. Vallarstræti 4, Breytingar - BN053963
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053963 þannig að gólfkóti efri kjallara timburhúss er lækkaður á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Erindi fylgja minnkuð afrit af stimpluðum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 56272 (01.33.780.2)
470709-1540
Bílaútleigan ehf.
Kauptúni 6 210 Garðabær
56. Vatnagarðar 12, Br. á áður samþ. erind br. flóttaleið stigahús2. hæð o.fl.sbr. BN054114
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054114 þannig að skrifstofur á 2. hæð eru sameinaðar og brunahönnun breytt í húsi á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56436 (04.66.080.7)
540169-3229
Fylkir ehf.
Grensásvegi 50 108 Reykjavík
57. Vesturberg 195, Ný klæðning og breyting á einangrun utanhúss
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða að utan með málmklæðningu hús á lóð nr. 195 við Vesturberg.
Erindi fylgir afrit af teikingum samþ. 1. apríl 2008 með yfirliti yfir breytingar. Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56462 (01.86.340.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
58. Haðaland 26, Tilkynning um framkvæmd - viðhald og endurbygging vegna rakaskemmda
Sótt er um leyfi fyrir tilkynntri framkvæmd vegna viðhalds og endurbygginga vegna rakaskemmda í 1. og 2. áfanga Fossvogsskóla álóð nr. 26 við Haðaland.
Erindinu fylgir greinagerð hönnuðar dags. 8. júlí 2019 og yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 9. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56482
59. Steinslétta 1, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki bygginarfulltrúans til að stofna nýja lóð Steinslétta 1, í samræmi við meðfylgjandi mæliblað sem er dagsett 15.07.2019.
Ný lóð Steinslétta 1 (staðgr. 34.542.201, L228880).
Lagðir eru 36216 m² til lóðarinnar frá landinu Varmadalur (L125765).
Lóðin Steinslétta 1 (staðgr. 34.542.201, L228880) verður 36216 m².
Landið Varmadalur (L125765) er skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Teknir 36216 m² frá landinu og lagt til nýrrar lóðar, Steinslétta 1 (staðgr. 34.542.201, L228880).
Landið Varmadalur (L125765) verður áfram skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06.06.2018, samþykkt í borgarráði þann 07.06.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 56479
60. Úlfarsbraut 122-124, Lóðaruppdáttur
Óskað er eftir samþykki bygginarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Úlfarsbrautar 122, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 11.07.2019.
Lóðin Úlfarsbraut 122 (staðgr. 5.055.701, L205755) er 36656 m²
Teknir 193 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Teknir 13 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447). -
Teknir 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Bætt 5816 m² við lóðina frá óútvísuða landinu (L221447).
Bætt 1398 m² við lóðina frá óútvísuða landinu (L221447).
Bætt 88 m² við lóðina frá óútvísuða landinu (L221447).
Bætt 14 m² við lóðina frá óútvísuða landinu (L221447).
Bætt 63 m² við lóðina frá óútvísuða landinu (L221447).
Lóðin verður 43825 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði þann 24.07.2018, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 14.09.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05.11.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 56360 (01.08.920.3)
520315-0120
S.K.Ó. ehf.
Eikjuvogi 11 104 Reykjavík
61. Fiskislóð 27, (fsp) - Breyta notkun byggingar úr skrifstofuhúsnæði yfir í vinnustofur listamanna
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir því að breyta notkun þannig að skrifstofuhúsnæði verði að vinnustofum listamanna í húsi á lóð nr. 27 við Fiskislóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019
Jákvætt.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019. Sækja þarf um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 56450 (01.18.660.4)
030478-4289
Sigurður Gunnarsson
Njarðargata 47 101 Reykjavík
62. Njarðargata 47, (fsp) - Íbúð risi
Spurt er hvort rishæð sem nú er skráð vinnustofa fengist samþykkt sem íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 47 við Njarðargötu.
Afgreitt.
Óska skal eftir íbúðaskoðun.
Umsókn nr. 56459 (01.71.120.1)
140283-7119
Sindri Páll Sigurðsson
Stigahlíð 2 105 Reykjavík
63. Stigahlíð 2-4, (fsp) - Nýr fallstammi og neysluvatnslangir og flutt til eldhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að leggja niður kæligeymslu, færa eldhús inn í borðstofu og gera herbergi þar semn áður var eldhúsið í íbúð 0301 í fjölbýlishúsi nr. 2 á lóð nr. 2-4 við Stigahlíð.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki allra meðeigenda í stigagangi liggi fyrir.