Austurbakki 2, Ármúli 12, Ármúli 40, Bergþórugata 7, Borgartún 8-16A, Bústaðavegur 89, Bæjarflöt 17, Drápuhlíð 9, Döllugata 2, Efstaland 26, Ferjuvogur 2, Fiskislóð 43, Frakkastígur 9, Freyjubrunnur 7-9, Fylkisvegur 6-8, Geitland 2-12 1-43, Glæsibær 20, Grandagarður 16, Grettisgata 45A, Grjótháls 1-3, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Háaleitisbraut 68, Hátún 10-12, Heiðarbær 2, Hofteigur 30, Holtavegur 23, Hrafnhólar, Hverfisgata 86, Iðunnarbrunnur 11, Iðunnarbrunnur 16, Kambsvegur 24, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Langagerði 74, Langholtsvegur 136, Laugarnesvegur 85, Laugarnesvegur 85, Laugavegur 107, Laugavegur 145, Mjölnisholt 6, Norðlingabraut 4, Nökkvavogur 8, Rangársel 15, Reynimelur 44, Réttarholtsvegur 21-25, Rósarimi 11, Seljavegur 2, Sifjarbrunnur 2-8, Skektuvogur 2, Skipholt 17, Skriðustekkur 9-15, Skútuvogur 5, Sóltún 24-26, Sturlugata 8, Sundaborg 1-15, Sægarðar 13, Sægarðar 9A, Tómasarhagi 42, Urðarbrunnur 76-78, Úlfarsbraut 114, Úlfarsbraut 122-124, Vesturberg 195, Vesturgata 51C, Birkimelur 3,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1028. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 9. júlí kl. 10:23 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1028. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Nikulás Úlfar Másson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Guðrún Ósk Hrólfsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Edda Þórsdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56370 (01.11.980.1)
590815-0980 Cambridge Plaza Hotel Comp ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Breytingar - BN050485
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050485 þannig að innra skipulagi er breytt á öllum hæðum sem og fyrirkomulagi á lóð hótels sem er mhl. 06 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stækkun: 13 ferm., 10,3 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 19. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56377 (01.29.020.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
2.
Ármúli 12, Breyting á yfirborði þaks fjölnotasalar
Sótt er um leyfi til að breyta yfirborði þaks þannig að lyngtorf er fjarlægt og í þess í stað settur þakdúkur á þak fjölnotasalar á lóð nr. 12 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56364 (01.29.510.2)
590313-1730 Dunamis ehf.
Heiðargerði 27 108 Reykjavík
3.
Ármúli 40, Innveggur - búningsherbergi, starfsmannaaðstaða
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi þannig að sal er skipt í tvennt með nýjum innvegg og bætt við búningsherbergi og starfsmannaaðstöðu á 2. hæð í mhl02 á lóð nr. 40 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn Vinnueftirlits dags. 1. júli 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56250 (01.19.022.5)
480316-0880 ÞV eignir ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
4.
Bergþórugata 7, Breytingar - Svalir og þrep 1.hæð
Sótt er um breytingu á erindi BN053222 er varða svalir og þrep utanhúss.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og eigenda lóðar nr. 9 við Bergþórugötu dags. 12. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56397 (01.22.010.7)
531114-0190 Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5.
>Borgartún 8-16A, Katrínartún 4 - H2 - Innrétting 4.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofu í rými 4. hæð í suður hluta mhl. 06 Katrínartún 4 sem er verslunar- og skrifstofuhús á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56313 (01.81.921.0)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
6.
Bústaðavegur 89, Hækka ris og byggja kvisti
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja tvo kvisti og viðbyggingu til suðurs ásamt því að breyta innra skipulagi íbúðar 0201 í húsi á lóð nr. 89 við Bústaðaveg.
Stækkun: 65.2 ferm., 113.3 rúmm.. nýtingarhlutfall: 0.4.
Erindi fylgir óþinglýst yfirlýsing og kvöð dags. 4. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56222 (02.57.620.2)
560588-1009 Kór ehf.
Auðnukór 6 203 Kópavogur
7.
Bæjarflöt 17, Bæjarflöt 17 / Gylfaflöt 11 - Flóttaleið - brunamerkingar o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048963 með því að byggja flóttastiga á vesturhlið, uppfæra brunamerkingar og breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsi Bæjarflöt 17/Gylfaflöt 11 á lóð nr. 17 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56423 (01.70.221.7)
150972-3619 Elvar Örn Arason
Drápuhlíð 9 105 Reykjavík
8.
Drápuhlíð 9, Breytingar
Sótt er um leyfi til breyta erindi BN054108 þannig að álklæðningu á þaki er skipt út með þakpappa, þakgluggi er dreginn til baka, hurð á suðurhlið er hliðrað til og glugga bætt við á bílskúr á lóð nr. 9 við Drápuhlíð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56061 (05.11.370.5)
161072-5599 Helga Björk Haraldsdóttir
Holtagerði 7 200 Kópavogur
9.
Döllugata 2, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 2 við Döllugötu.
Stærð: 302.1 ferm., xxx rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.113.7 útgefið 11. mars og breytt 22. maí 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Gjald 11.200 kr.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56294 (01.85.010.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
10.
Efstaland 26, Breyting 2.hæð - lager, starfsmannarými
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar þannig að fatahreinsun er breytt í lager og þvotta- og fataaðstöðu starfsfólks veitingastaðar í norðvesturenda húss á lóð nr. 26 við Efstaland.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56428 (01.44.010.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
11.
Ferjuvogur 2, Breyta staðsetningu flóttaleiðar sbr. BN055311
Sótt err um leyfi til að breyta erindi BN055311 þannig að flóttaleið frá kennslustofu og inn í bókasafn verður færð til á vegg í húsi Vogaskóla á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56444 (01.08.660.3)
630317-0450 F43 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
12.
Fiskislóð 43, Sýningarhús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054300 sem er sýningarhús með kaffihúsi og verslun á þremur hæðum á lóð nr. 43 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrsla Mannvits útgáfa 2.0 dags. 20. sept. 2018.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56285 (01.17.302.9)
581200-2770 STS ISLAND ehf.
Laugavegi 51 101 Reykjavík
13.
Frakkastígur 9, Viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á baklóð húss nr. 9 við Frakkastíg.
Stækkun:
Erindi fylgir skýrsla Eflu um hávaðaútbreiðslu frá veitingastað dags. 19. október 2017 og afrit af samþykktum teikningum og umsögn Minjastofnunar dags. 3. júlí 2019, Tp. frá hönnuði dags. 4. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar Minjastofnunar Íslands, dags. 3. júlí 2019.


Umsókn nr. 55474 (02.69.570.3)
080944-4039 Guðlaug Þorkelsdóttir
Freyjubrunnur 9 113 Reykjavík
311274-5119 Margrét Indíana Guðmundsdóttir
Miðhús 31 112 Reykjavík
14.
Freyjubrunnur 7-9, Breyting - kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta kjallara í parhúsi á lóð nr. 7-9 við Freyjubrunn.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53966 (04.36.410.1)
481173-0359 Íþróttafélagið Fylkir
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
15.
66">Fylkisvegur 6-8, Þjónustuhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt þjónustuhús með kjallara á lóð nr. 6-8 við Fylkisveg.
Erindi fylgir útreikningur á orkuramma dags. 14. desember 2017 og bréf frá hönnuði ódags. mótt. 8. júlí 2019.
Stærð:
A-rými: 2.538,1 ferm., 10.715,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56431 (01.85.110.1)
210569-4489 Friðrik Óttar Friðriksson
Geitland 7 108 Reykjavík
16.
Geitland 2-12 1-43, 7 - Reyndarteikning inni og fyrirhuguð breyting á gluggum o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og nýjum glugga á vestur-gafl, stækkun á tveimur gluggum norðurhliðar, útliti suðurhliðar, stækkun sérafnotareits, skjólveggjum, timburpalli og garðskýli innan stækkaðs afnotareits á lóð nr. 7 við Geitland.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. júní 2019, afrit af skilmálabreytingu dags. 27. febrúar 2008, afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar, bréf hönnuðar dags. 1 júlí 2019, afrit af hæða- og mæliblaði 1.851.1 og samþykki eigenda nr. 9, 11 og 13 á teikningu dags. 24. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56325 (04.35.150.8)
230163-3919 Ingvar Berndsen
Glæsibær 20 110 Reykjavík
17.
Glæsibær 20, Byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturshlið íbúðahúss og breyta bílskúr í stúdíóíbúð og geymslu á lóð nr. 20 við Glæsibæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 4.351.5 fyrst útgefið 19. september 1964.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019.


Umsókn nr. 56320 (01.11.430.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
18.
Grandagarður 16, Bæta við sýningasal og nýjum inngangi
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sýningarsal og nýjum inngangi á norðurhlið, færa þurrgeymslu upp á 2. hæð og breyta eldvarnartexta í húsi á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55927 (01.17.312.0)
571100-2740 Geislasteinn ehf.
Vesturfold 34 112 Reykjavík
19.
Grettisgata 45A, Breyting utan og innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir óverulegri breytingu á þaki í kjölfar viðhalds þar sem mænir er hækkaður, kvistur gerður norðan megin og þakkantar endurnýjaðir ásamt því að skipt er um glugga, innra skipulagi er breytt og innréttingar endurnýjaðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 45A við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019
Stækkun: 76,1 ferm., xx.x rúmm.
Nýtingarhlutfall: 2.67
Erindi fylgir bréf frá Verkhof ehf dags. 13. mars 2019 varðandi teiknigögn og bréf frá Alark arkitektar ehf dags. 15. maí 2019.
Gjald: 11.200 kr

Synjað
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júli 2019.


Umsókn nr. 56402 (04.30.240.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
20.
Grjótháls 1-3, Viðbygging - reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind á steyptum sökkli sem tengjast 2. og 3. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Stækkun: 1.958,6 ferm., 92.978,8 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 10.093,3 ferm., 53.108 rúmm.
B-rými: 131,6 ferm., 415,2 rúmm.
Samtals: 10.243,2 ferm., 53.523,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56346 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
21.
Haukahlíð 1, Bílakjallari ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054251, m. a. breyta skilum milli mhl. 01 og 07, breyta aðkomu í stigahús, salarhæð í efri kjallara og breyta brunavörnum í bílakjallara á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 7. júní 2019 og yfirlit breytinga í A3 setti.
A-rými minnka um 47,1 ferm., stækka um 811,4 rúmm.
B-rými atækka um 78,9 ferm., og 342,6 rúmm.
Eftir breytingar, A-rými: 5.981,7 ferm., 18.803,9 rúmm.
B-rými: 78,9 ferm., 342,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56425 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
22.
Haukahlíð 5, 4A - Breytt matshlutanúmer úr 01 í mhl.08 (djúpgamar)
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutanúmeri djúpgáma úr mhl. 01 í mhl. 08 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56427 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
23.
Haukahlíð 5, Lagfæra skráningartöflu mhl. 02
Sótt er um leyfi til að lagfæra skráningartöflu fyrir mhl. 02 þannig að rými 0506 var ranglega skráð 16,2 ferm. en á að vera skráð 25,4 ferm. í húsi á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56424 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
24.
Haukahlíð 5, 5A - Breytt matshlutanúmer úr 01 í mhl. 10 (djúpgamar)
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutanúmeri djúpgáma úr mhl. 01 í mhl. 10 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56426 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
25.
Haukahlíð 5, 6C - Breytt matshlutanúmer úr 01 í mhl. 09 (djúpgamar)
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutanúmeri djúpgáma úr mhl. 01 í mhl. 09 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56363 (01.72.730.1)
670499-3089 Húsfélagið Háalbr 68,Stóra
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
26.
Háaleitisbraut 68, Klæða steypt sólskyggni
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttri málmklæðningu steypt skyggni á Austurveri á lóð nr. 68 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56142 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
27.
Hátún 10-12, Uppfærsla á áður samþykktum aðaluppdráttum
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og breyttri skráningartöflu fyrir hús nr. 10b á lóð nr. 10-12 við Hátún.
Erindi fylgir afrit af innsendum teikningum í A4 með skýringu hönnuðar á umbeðnum breytingum og umsögn húsaskoðunar dags. 1. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56416 (04.35.100.7)
300655-2389 Hermann Vestri Guðmundsson
Heiðarbær 2 110 Reykjavík
28.
Heiðarbær 2, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða að utan með sléttri álklæðningu íbúðarhús og bílskúr á lóð nr. 2 við Heiðarbæ.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56257 (01.36.500.4)
310768-3919 Agnar Sturla Helgason
Hofteigur 30 105 Reykjavík
131069-5109 Anna Rún Atladóttir
Hofteigur 30 105 Reykjavík
29.
Hofteigur 30, Færa eldhús - breyta gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta útliti þannig að gluggaopi á vesturhlið er lokað og nýr gluggi gerður á norðurhlið auk breytinga á innra skipulagi á þann hátt að eldhús er flutt inn í fyrrum stofu og herbergi útbúið þess í stað á 1. hæð tvíbýlishúss á lóð nr. 30 við Hofteig.
Erindi fylgir mæliblað 1.365.0 útgefið í apríl 1948, lóðauppdráttur 1.365.0 dags. 29. maí 2017, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. júni og samþykki meðlóðarhafa dags. 25. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56439 (01.43.010.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
30.
Holtavegur 23, Færanlegar kennslustofur - Vb.nr.170695
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur færanlegum kennslustofum K-81B, K-78B, K79B og tengigangi T3 sem koma frá Dalskóla og verða settar austan megin á lóð og K-77B og K-43B verðar færðar til suður á lóðina hjá Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
K81-B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
K78-B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
K79-B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
T3: 11,9 ferm., 36,9 rúmm.
Samtals: 200,0 ferm., 669,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56410 (00.03.200.0)
621208-1790 Monóna ehf.
Þingholtsstræti 16 101 Reykjavík
31.
Hrafnhólar, Gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa tvö gróðurhús, hvort um sig um 2500 ferm að stærð ætluð til skógræktar og er staðsetning þeirra byggð á jarðvegskönnun og veðurmælingum á jörðinni Hrafnhólar á Kjalarnesi.
Erindi fylgir minnisblað Veðurvaktarinnar dags. 24. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56414 (01.17.400.2)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
32.
Hverfisgata 86, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051889 þannig að innra skipulagi er breytt í húsi nr. 86 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 3. júli 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56348 (02.69.340.8)
700508-0720 GP verk ehf
Ennishvarfi 14 203 Kópavogur
33.
Iðunnarbrunnur 11, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu, tvílyftu, tvíbýlishúsi með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 11 við Iðunnarbrunn.
Stærðir:
1. hæð 94,6 ferm., 283,8 rúmm
2. hæð 185,1 ferm., 564,5rúmm.
Heildarstærð: 279,7 ferm,., 848,3 rúmm.
Erindinu fylgir mæliblað 2.693.4, hæðablað dags. í september 2009, greinagerð hönnuða dags. 11. júní 2019 og skoðunarskýrsla hönnuðar dags. 11. júní 2019. Greinagerð og skoðunarskýrsla hönnuðar mótt 4. júlí 2019 með sömu dagsetningu og áður.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56434 (02.69.370.7)
700106-1360 K16 ehf
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
34.
Iðunnarbrunnur 16, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu, tvílyftu, tvíbýlishúsi á lóð nr. 16 við Iðunnarbrunn.
Stærðir:
1. hæð 123,5 ferm.,370,5 rúmm
2. hæð 157,4 ferm., 572,4 rúmm.
Heildarstærð: 280,9 ferm,., 942,9 rúmm.
Greinagerð hönnuða dags. 20. júní 2019 og skoðunarskýrsla hönnuðar dags. 25. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56239 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
291264-5309 Þórhildur Þórisdóttir
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
35.
Kambsvegur 24, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsa á vinnustofu og garðskála við vesturgafl bílskúrs á lóð nr. 24 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019]
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019.


Umsókn nr. 56373 (01.72.100.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
36.
Kringlan 4-12, Viðbygging 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr stálgrind, einangraða og klædda að utan við norðurhlið 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Stækkun mhl. 01: 178,3 ferm., 789,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56429 (01.72.100.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
37.
Kringlan 4-12, S-370 - Endurinnrétting - Hreiðrið
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi einingar S-370 á 3. hæð þar sem Hreiðrið, aðstaða fyrir foreldra ungbarna verður staðsett í húsi nr. 4 - 12 við Kringluna.
Erindi fylgir afrit af teikningum BN049450 samþykktum 8. sept. 2015 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56381 (01.83.220.8)
080480-5559 Kristinn Pálmason
Langagerði 74 108 Reykjavík
38.
Langagerði 74, Hækkun á bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta hurðum, síkka glugga og hækka bílskúr við einbýlishús á lóð nr 74 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi
Erindi fylgir samþykki nágranna á uppdráttum 05-01 og 05-02 dags. 22. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56243 (01.44.110.3)
260387-2279 Thelma Ósk Jóhannesdóttir
Langholtsvegur 136 104 Reykjavík
39.
Langholtsvegur 136, Bílskúr - svalir á 2.hæð/svalahurð
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr og bæta við svölum og svalahurð á 2. hæð húss á lóð nr. 136 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 4. júlí 2019
Stærð bílskúrs: 31,5 ferm., 79,1 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á því fyrirkomulagi sem sýnt er á teikningum teiknistofunnar RÚM dags. 24. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56441 (01.34.520.9)
071066-3559 Ómar Guðmundsson
Laugarnesvegur 85A 105 Reykjavík
40.
Laugarnesvegur 85, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa skúr, Mhl-04, þar sem nýr bílskúr verður byggður á lóð nr. 85a við Laugarnesveg.
Stærð: 13,1 ferm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56333 (01.34.520.9)
071066-3559 Ómar Guðmundsson
Laugarnesvegur 85A 105 Reykjavík
41.
Laugarnesvegur 85, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu úr timbri með einhalla þaki á lóð nr. 85a við Laugarnesveg.
Stærð: 33,7 ferm., 115,7 rúmm.
Niðurrif: 13,1 ferm. 31,4 rúmm.
Stækkun samtals: 20,6 ferm., 84,3 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. júlí 2019 og samþykki meðlóðarhafa á teikningum dags. 3. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56205 (01.24.000.2)
500501-3160 Strætó bs
Pósthólf 9140 129 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
42.
>Laugavegur 107, Skilti - Leiðarkerfi Strætó
Sótt er um leyfi til að setja upp upplýsingaskilti stærð 2,29m á hæð og 0,83m á breidd, fyrir leiðakerfi strætó, við Hlemm og verður staðsetning norðan megin við húsið á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Umsögn SRU dags. 8 júlí 2019 fylgir
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 7. júní 2019
Erindi fylgja tæknilegar upplýsingar frá framleiðanda.
Jafnframt er erindi BN054931 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56293 (01.22.212.5)
570715-0380 Laugavegur 56 ehf.
Dugguvogi 2 104 Reykjavík
43.
Laugavegur 145, Ofaná- og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á núverandi hús ásamt viðbyggingu til norðurs, eftir stækkunina verða 11 íbúðir í húsi nr. 145 við Laugaveg.
Stækkun: A-rými: 448,4 ferm., 1.324,2 rúmm.
B-rými 15,2 ferm.
Heildarstærð eftir stækkun án B-rýma: 789,6 ferm., 2.292,2 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um undanþágu frá kröfu um algilda hönnun dags. 28. maí 2019 og mæliblað ómerkt og ódagsett. Einnig fylgir greinagerð hönnunarstjóra dags. 18. júní 2019 og minnkaðar teikningar í fylgiriti sem sýna breytingar, varmatapsútreikningur dags. 28. maí 2019. Einnig fylgir yfirlit breytinga á minnkuðum teikn. hönnuðar dags. 28. júní 2019 og tp. varðandi bílastæði dags. 28. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Er í skipulagsferli.


Umsókn nr. 55248 (01.24.101.3)
461212-1740 Arctic Tours ehf.
Hagamel 34 107 Reykjavík
44.
Mjölnisholt 6, Breyting inni og á þaki
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053561 þannig að eldhúsi og svefnherbergi er víxlað á 2. og 3. hæð og yfirborðsefni þaks verður ásoðinn þakdúkur í stað járns á fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Stækkun x,xx , x,xx
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56433 (04.73.430.1)
700517-1600 Mars fasteignir ehf.
Pósthólf 43 902 Vestmannaeyjar
45.
Norðlingabraut 4, Gangbygging, brunalýsing og skráningartafla uppfærð
Sótt er um leyfi til að byggja svalagang sem verður úr timbri og klæddur utan með álklæðningu meðfram suðausturhlið 2. hæðar húss sem er skólabygging á lóð nr. 4 við Norðlingabraut.
Stækkun gangs er: 145,2 ferm., 582,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56339 (01.44.100.4)
040375-5469 Guðlaugur Hannesson
Nökkvavogur 8 104 Reykjavík
120576-3219 Ásta Huld Eiríksdóttir
Nökkvavogur 8 104 Reykjavík
46.
9">Nökkvavogur 8, Byggja við bílskúr og anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja við áður samþykktan bílskúr og viðbyggingu við norðanvert hús á lóð nr. 8 við Nökkvavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019]
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm..
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019.


Umsókn nr. 56438 (04.93.810.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
47.
Rangársel 15, Viðbygging við leikskóla - Vbnr.157470
Sótt er um leyfi til að byggja við leikskóla og breyta innra skipulagi eldri byggingar á lóð nr. 15 við Rangársel.
Stækkun 154,6 ferm., 559,0 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun 573,4 ferm., 2.010,3 rúmm.
Erindinu fylgir lóðauppdráttur 4.938.1 dags. 19. september 2018.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56421 (01.54.011.8)
190791-2549 Sigurður Arnór Hreiðarsson
Höfðagata 11 340 Stykkishólmi
48.
Reynimelur 44, Breyta bílskúr í stúdíóíbúð 0101 mh.02
Sótt er um leyfi til þess að breyta eignarhluta 0101 í matshluta 02 og er í eigu íbúðar 0201 í stúdíóíbúð og loka bílskúrshurð með gluggum og timburklæðningu á bílskúr á lóð nr. 44 við Reynimel.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56074 (01.83.230.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
49.
Réttarholtsvegur 21-25, Færanlegar kennslustofur og tengigangur Verkb.nr. 170694
Sótt er um leyfi til að setja upp fjórar færanlegar kennslustofur og tengigang á lóð skólans nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 40, 58, 60, 62, 80, 82, 84, 102, 104, 106 og 122 og Ásgarði 73-77, 95-111 frá 24. maí 2019 til og með 25. júní 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Magnús Ögmundsson og Heiðrún Aðalsteinsdóttir dags. 17. júní 2019, Hafsteinn Óskarsson og Sigurrós Erlingsdóttir dags. 20. júní 2019
Stærðir:
Kennslustofur, pr. hús (4 stk.): 62,7 ferm, 210,9 rúmm,
Samtals stærð á húsum: 250,8 ferm., 843,6 rúmm.
Tengigangur: 11,7 ferm., 38,6 rúmm.
Samtals viðbót á lóð: 262,5 ferm., 882,2 rúmm.
Erindi fylgir bréf Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. apríl 219.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56446 (02.54.600.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
50.
Rósarimi 11, Færanleg kennslustofa H-11B - Vb.nr.169999
Sótt er um leyfi til að bæta við færanlegri stofu, H-11B, við núverandi færanleg hús á lóð nr. 11 við Rósarima.
Stærð: 79,2 ferm., 281,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56422 (01.13.010.5)
430907-0690 Seljavegur ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
51.
Seljavegur 2, Hótel - endurbyggja, breyta og innrétta
Sótt er um leyfi til að endurbyggja, breyta og innrétta hótel í núverandi húsum á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 28. júní 2019, bréf hönnuðar um hönnunargögn dags. 28. júní 2019, brunahönnunarskýrsla Verkís dags. 26. júní 2019, hljóðvistarskýrsla 1 Verkís dags. 24. júní 2019, stöðugleikagreinagerð S. Saga ehf dags. 24. júní 2019, útreikningur á orkuramma S. Saga ehf dags. 24. júní 2019, leiðbeiningar um salerniskröfu á veitingastöðum frá Umhverfisstofnun ódags. og hæðablað dags. 14. ágúst 2017.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56401 (02.69.560.2)
190564-4019 Ólafur Júlíusson
Hjaltabakki 6 109 Reykjavík
52.
Sifjarbrunnur 2-8, 6 - Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053717 þannig að breytt er innra skipulagi þvottahúss og geymslu í mhl 03 í raðhúsi nr. 6 á lóð nr. 2 til 8 við Sifjarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56256 (01.45.030.1)
581198-2569 ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
53.
Skektuvogur 2, Breytingar á erindi BN054022
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054022 þannig að innveggir verða hlaðnir í stað þess að vera úr gifsi, innra skipulagi, gluggum, hurðum, reyklosun og stigahandriðum breytt og bætt við þaki yfir svalaganga á efstu hæð fjölbýlishúsa á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Stækkun: A rými. 3,0 ferm.,
B- rými 162,5 ferm., 126,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56336 (01.24.221.2)
410715-0660 Þrjú M fasteignir ehf.
Síðumúla 27 108 Reykjavík
54.
Skipholt 17, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að fella út hjóla- og vagnageymslu í kjallara og stækka lager sem því nemur í húsi á lóð nr. 17 við Skipholt.
Erindi fylgir umboð dags. 16. júní 2019, samþykki annarra eigenda á minnkaðri teikningu nr. 101C síðast breytt 5. júní 2019 og greinagerð vegna breytinga dags. 4. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56297 (04.61.620.1)
131061-3829 Ingvar Atli Sigurðsson
Skriðustekkur 11 109 Reykjavík
55.
Skriðustekkur 9-15, 11 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052283 v/lokaúttektar á bílskúr, mhl. 06, við hús nr. 11, mhl. 02, á lóð nr. 9-15 við Skriðustekk.
Stærð: xx.x ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 56420 (01.42.170.1)
670203-2120 Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
56.
Skútuvogur 5, Breytingar inni
Sótt er um breytingu á erindi BN055983 þannig að brunamerkingum hurða að stigahúsi hringstiga er breytt á 1. og 2. hæð í skrifstofuhúsnæði á lóð nr. 5 við Skútuvog.
Erindi fylgir afrit af áður samþykktri teikningu (án stimpils) nr. (99)1.03, breyting B, dags. 24. mars 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56437 (01.23.210.1)
560500-3190 Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
57.
Sóltún 24-26, 26 - Breytingar 2.hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi á 2. hæð í mhl 05, verslunar- og skrifstofuhúss nr. 26 á lóð nr. 24-26 við Sóltún.
Erindi fylgir umboð eiganda til arkitekts dags. 2. júli 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56440 (01.63.350.1)
420104-2350 Vísindagarðar Háskóla Ísl ehf.
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
58.
Sturlugata 8, Stækkun á útisvæði - grindverk
Sótt er um leyfi til þess að stækka útisvæði og girða af með 4 m hárri girðingu, koma þar fyrir sjö færanlegum gáma(hús)einingum með uppsettum tölvubúnaði og fjölga kælitækjum á lóð nr. 8 við Sturlugötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56418 (01.33.670.1)
581008-0150 Arion banki hf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
59.
Sundaborg 1-15, 13-15 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna áður samþykkts erindis BN055027 þannig að eldvarnarmerkingum er breytt í húsi á lóð nr.13 - 15 við Sundaborg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56300
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
60.
Sægarðar 13, Spennistöð
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð úr forsteyptum einingum á lóð nr. 13 við Sægarða.
Stærð: 202,3 ferm., 623,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56299
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
61.
Sægarðar 9A, Spennistöð
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð úr forsteyptum einingum á lóð nr. 9A við Sægarða.
Stærð: 177,7 ferm., 441,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56101 (01.54.510.7)
240551-7219 Geir Gunnlaugsson
Tjarnargata 16 101 Reykjavík
62.
Tómasarhagi 42, Kvistur endurnýjaði - svalir í þak
Sótt er um leyfi til að stækka kvisti á vestur- og austurhlið og setja upp nýjar svalir á þak við báða kvistina á húsi á lóð nr. 42 við Tómasarhaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 8. apríl 2019.
Stækkun: 3,3 ferm., 10,4 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. maí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56286 (05.05.450.7)
661118-1800 House ehf.
Ármúla 38 108 Reykjavík
63.
Urðarbrunnur 76-78, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum úr krossnegldum timbureiningum, MHM, einangrað að utan og klætt lerki á lóð nr. 76-78 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir útreikningur á orkuramma dags. 27. maí 2019, evrópskt tæknisamþykki ETA-13/0799, vottorð v/gæðaeftirlits ISO 9001:2015, vottorð v/umhverfisstjórnunar ISO 14001:2015 og bréf hönnuðar ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 178 ferm., 571,2 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Mhl. 02, A-rými: 177,8 ferm., 570,6 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56432 (02.69.850.8)
630318-0760 Úlfarsbraut 114, húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
64.
Úlfarsbraut 114, Svalarskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalaskýli á svalir íbúða 0101, 0103, 0301 og 0303 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 114 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir samþykki húsfélags og íbúareigenda dagsþ 5. júni 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56398 (05.05.570.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
65.
Úlfarsbraut 122-124, Gámahús á bráðarbirgðareit
Sótt er um leyfi til að færa tímabundið gámabyggingar S1-S7 áður BN046489 og S14-18 áður BN049765 innan lóðar nr. 122 við Úlfarsbraut.
[Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56436 (04.66.080.7)
540169-3229 Fylkir ehf.
Grensásvegi 50 108 Reykjavík
66.
Vesturberg 195, Ný klæðning og breyting á einangrun utanhúss
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða að utan með málmklæðningu hús á lóð nr. 195 við Vesturberg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55292 (01.13.400.7)
051180-4539 Hafþór Páll Bryndísarson
Vesturgata 51C 101 Reykjavík
67.
Vesturgata 51C, Hækka ris
Sótt er um leyfi til þess að hækka hús um eina hæð á lóð nr. 51C við Vesturgötu.
Stækkun: XX ferm, XX rúmmetrar.
Vísað er í umsögn Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 25. apríl 2014, útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa, dags. 28. apríl 2014 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur, dags. 18. maí 2014.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2019.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Vesturgötu 48, 50, 51B og 53, Bræðraborgarstíg 4 og Ránargötu 42 frá 15. apríl 2019 til og með 13. maí 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sturla Einarsson og Þórunn Björnsdóttir dags. 12. maí 2019. Einnig fylgir samþykki meðeigenda ódags. en með minnkuðum afritum af teikningum dags 2 janúar 2019 og 1. júlí 2019.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56448 (01.55.010.2)
68.
Birkimelur 3, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðarmörkum lóðarinnar Birkimels 3, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 08.07.2019.
Lóðin Birkimelur 3 (staðgr. 1.550.102, landeignarnr. L106506) er 281 m².
Teknir 50 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landeignarnr. L221448).
Bætt 50 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landeignarnr. L218177).
Lóðin Birkimelur 3 (staðgr. 1.550.102, landeignarnr. L106506) er áfram 281 m².

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.