Arkarvogur 2,
Austurbakki 2,
Ármúli 5,
Ármúli 34,
Ásvegur 11,
Bergstaðastræti 12,
Bergstaðastræti 20,
Bergstaðastræti 29,
Bíldshöfði 14,
Blikastaðavegur 2-8,
Bolholt 6-8,
Brautarholt 8,
Búðagerði 9,
Bæjarflöt 9,
Fellsmúli 24,
Fjölnisvegur 11,
Fossaleynir 1,
Frakkastígur 8,
Frakkastígur 14A,
Freyjubrunnur 2-8,
Freyjugata 41,
Gefjunarbrunnur 7,
Grandagarður 15-37,
Grettisgata 9A,
Grettisgata 9B,
Gylfaflöt 17,
Haðaland 1-7,
Haðaland 1-7,
Haukahlíð 5,
Hádegismóar 6,
Hrefnugata 5,
Hvammsgerði 10,
Korngarðar 3,
Kringlan 4-12,
Kringlan 4-12,
Lambhagavegur 7A,
Lambhagavegur 11A,
Laugateigur 12,
Laugavegur 73,
Láland 1-7,
Lofnarbrunnur 10-12,
Lofnarbrunnur 40-42,
Mýrargata 26,
Nauthólsvegur 83,
Síðumúli 13,
Sjafnargata 14,
Skektuvogur 2,
Skipholt 50A,
Skólavörðustígur 18,
Skólavörðustígur 22B,
Skúlagata 28,
Skúlagata 30,
Snorrabraut 27-29,
Snorrabraut 27-29,
Snorrabraut 83,
Sólvallagata 20,
Spítalastígur 10,
Suðurgata 12,
Suðurgata 12,
Sæmundargata 2,
Vesturbrún 8,
Þönglabakki 1,
Rekagrandi 5,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
989. fundur 2018
Árið 2018, þriðjudaginn 18. september kl. 10:18 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 989. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 54742 (01.45.140.1)
710817-0810
ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1. Arkarvogur 2, Fjölbýlishús og bílageymsla
Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 3 - 5 hæða fjölbýlishús, fjórar byggingar, staðsteyptar, einangraðar og klæddar að utan, með 162 íbúðum og bílgeymslu fyrir 162 bíla á lóð nr. 2 við Arkarvog.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 5. júlí 2018, yfirlitsmynd um ofanvatnslausnir o.fl varðandi lóð frá Landslag ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærð, A-rými: 22.618,2 ferm., 76.414rúmm.
B-rými: 588,4 ferm.
Samtals: 23.206,6 ferm
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Á milli funda.
Umsókn nr. 55196 (01.11.980.1)
450314-0210
REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
2. Austurbakki 2, L1, mhl. 12 - innrétta skrifstofu 4.hæð. (/ATH Breyting á BN048688 ?)
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur á hluta 4. hæðar L1, sem er mhl. 12 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55198 (01.26.200.2)
620104-2480
Prófastur ehf.
Engjateigi 5 105 Reykjavík
3. Ármúli 5, Reyndarteikningar vegna lokaúttektar á BN052120
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052120 þannig að útsogsrör frá eldhúsi er flutt á austurgafl og minniháttar breytingar innandyra á lóð nr. 5 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54834 (01.29.320.3)
540513-1550
Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
4. Ármúli 34, Breyta 2. og 3. hæð í gistiheimili 05131550
Sótt er um leyfi til að byggja brunastiga á austurgafl og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 36 gesti á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 34 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. maí 2018, samþykki meðeiganda dags. 7. júní 2018 og brunahönnun dags. 5. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018.
Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Ármúla 27, 29, 32 og 36 og Síðumúla 17, 19 og 21 frá 13. ágúst 2018 til og með 10. september 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54831 (01.35.312.1)
291278-5909
Auður Jóna Erlingsdóttir
Hamrabyggð 16 220 Hafnarfjörður
5. Ásvegur 11, Ofanábygging, svalir og flr.
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná, innrétta íbúð í kjallara, byggja svalir og utanáliggjandi stigahús, skipta húsi í tvær eignir og innrétta geymslur í bílskúr húss á lóð nr. 11 við Ásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Stækkun: xx ferm.
Stærð eftir stækkun: 210,6 ferm., 448,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54172 (01.18.021.1)
620805-3270
Bergtak ehf.
Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík
6. Bergstaðastræti 12, Breyting á BN051169
Sótt er um breytingu á erindi BN051169 sem felst í því að tveir útveggir í húsi nr. 12B, mhl.03, verða úr timbri og léttum innvegg við lyftu er bætt við í húsi nr. 12A, mhl.01, á lóð nr. 12 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55021 (01.18.401.1)
100373-5649
Örn Úlfar Höskuldsson
Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík
7. Bergstaðastræti 20, Reyndarteikningar, breytingar.
Sótt er um leyfi fyrir nýjum inngöngudyrum, breytingum innanhúss, nýjum svölum á vesturhlið og samnýtingu eignahluta í húsi nr. 20 við Bergsstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dagsett 17.07.2018, afrit af rekstrarleyfi f. gististað í flokki I frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, afrit af umsókn um rekstrarleyfi dags. 21.7.2016, umsögn borgarráðs dags. 25. jan. 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. ágúst 2018 og innsent bréf hönnuðar dags. 5.9.2018 varðandi breytingar í umsókn.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11. september 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54925 (01.18.441.3)
040474-5019
Guðmundur Aðalsteinsson
Danmörk
8. Bergstaðastræti 29, Reyndarteikningar af núverandi húsi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 29 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Umsókn nr. 54324 (04.06.410.2)
470483-0599
Barki ehf
Pósthólf 335 202 Kópavogur
9. Bíldshöfði 14, Áður gerðar breytingar í rými
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og áður gerðu millilofti í rými 0102 með aðgengi frá 0103 og 0104 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 14 við Bíldshöfða.
Milliloft: 170,6 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 55159 (02.49.610.1)
581011-0400
Korputorg ehf.
Tunguhálsi 6 110 Reykjavík
10. Blikastaðavegur 2-8, Breyting á BN054019. Brauð- og kexgerð. Viðbygging; korn- og hveitisíló; nýr aðalinngangur.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054019 þannig komið er fyrir léttbyggðum viðbyggingum, á suðvesturhlið sem hýsa korn- og hveitisíló, á norðvesturhlið er nýr aðalinngangur fyrir skrifstofur og á suðausturhlið er gerður starfsmannainngangur, verkstæði og móttökurými ásamt því að gerðar eru breytingar á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Greinagerð hönnuðar dags. 30. ágúst 2018 og umsögn brunahönnuðar dags. 29. ágúst 2018 fylgja erindi.
Stækkun: 1.175,4 ferm., 4.895,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55150 (01.25.120.3)
480402-2430
Stay ehf.
Suðurgötu 29 102
11. Bolholt 6-8, Breyting á gististað í fl. 2. Breyting á stofnerindi BN054047
Sótt er um breytingu á erindi BN054047 sem felst í breytingum á skábrautum, neyðarlýsingu, starfsmannarými og tæknirými á 3. og 5. hæð í gististað í flokki ll í húsi á lóð nr. 6-8 við Bolholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54849 (01.24.120.5)
070353-2889
Helgi Þorgils Friðjónsson
Brautarholt 8 105 Reykjavík
12. Brautarholt 8, Breyta vinnustofu í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta vinnustofu, rými 0202, í íbúð og koma fyrir svölum og björgunaropum í gluggum á vesturhlið í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir ásamt bréfi aðalhönnuðar dags. 28.05.2018.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 06.04.2018 við fyrirspurn SN180207.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. september 2018 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Brautarholti 6, Skipholti 7, 9 og Stúfholti 1 og 3 frá 2. ágúst 2018 til og með 30. ágúst 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54558 (01.81.400.9)
490516-0340
NLG 1 ehf.
Hjarðarhaga 26 107 Reykjavík
13. Búðagerði 9, Áður gerð íbúð, nýjar svalir á þakhæð
Sótt er um leyfi til að gera stálsvalir á rishæð, breyta innra skipulagi í stigahúsi og fá samþykkta áður gerða íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Búðagerði.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 17. apríl 2018 og samþykki meðeigenda bréf I og II, dags. 25. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 100 dags. 9. ágúst 2018.
Umsókn nr. 55177 (02.57.600.4)
671113-0390
Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
14. Bæjarflöt 9, Iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN54614 þannig að byggingarefni hússins verði steypa í stað stálgrindar og settar verði upp flóttasvalir við öll rými í húsi nr. 9 við Bæjarflöt.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55132 (01.29.710.1)
600302-2560
Dalborg hf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
15. Fellsmúli 24, Breytingar á rýmum 0105 og 0106.sbr. BN054496
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054496 þannig að í rými 0105 og 0106 verður komið fyrir stafsmannaaðstöðu í húsi á lóð nr. 24 til 26 við Fellsmúla.
Bréf frá hönnuði dags. 21. ágúst 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55193
490616-1280
Djengis ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
010381-4799
Ingólfur Abraham Shahin
Fjölnisvegur 11 101 Reykjavík
16. Fjölnisvegur 11, Kvistir á norðurhlið, lækkun garðs, nýr stigi og ýmsar smá breytingar.
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurhlið, gera nýjan stiga milli annarrar hæðar og riss, breyta innra fyrirkomulagi og lækka land við suðurhlið húss á lóð nr. 11 við Fjölnisveg.
Jafnframt er erindi BN055016 dregið til baka.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stækkun: 9,9 ferm., 17,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. A100, A101, A102 dags. 7. september 2018.
Umsókn nr. 55190 (02.45.610.1)
460207-0880
Síminn hf.
Ármúla 25 108 Reykjavík
521009-2170
Knatthöllin ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
17. Fossaleynir 1, Farsímaloftnet
Sótt er um leyfi til að setja upp tvö farsímaloft, annað loftnetið er á vesturhlið og hitt á suðurhlið og verður komið fyrir tæknibúnaði í loftræsirými á 2. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Leigusamningur dags. 1. júní 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55158 (01.17.210.9)
500613-0170
Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
18. Frakkastígur 8, Breytingar á gasgeymslu, brunastúku og innveggjaklæðningu
Sjá einnig erindi BN050783
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047643 þannig að gasgeymslu er komið fyrir utan við sorpgeymslu í garði, breytingu á brunastúku í kjallara og breytta skilgreiningu á klæðningum v/lokaúttektar í veitingastað á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54938 (01.18.212.3)
550703-2890
Svarti ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
19. Frakkastígur 14A, Gististaður í flokki II og setja flóttasvalir og björgunarop
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund g, fyrir 14 gesti ásamt leyfi til að setja flóttasvalir og björgunarop á norðurhlið húss á lóð nr. 14A við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. ágúst 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. ágúst 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55160 (02.69.580.1)
180577-4249
Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir
Ólafsgeisli 27 113 Reykjavík
160874-5709
Þorkell Frímann Viðarsson
Suðurgata 88 220 Hafnarfjörður
20. Freyjubrunnur 2-8, Reyndarteikningar lokaútektar á erndi BN035324
Átt er við allt húsið.2-8.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN035324 vegna lokaúttektar á húsi nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55194 (01.19.420.6)
590416-0370
Ásmundarsalur ehf.
Freyjugötu 41 101 Reykjavík
21. Freyjugata 41, Breyting á BN054645, hurð, flóttaleið
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053002 þannig að texta byggingarlýsingar um brunavarnir er breytt vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 41 við Freyjugötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54948 (02.69.520.3)
160882-3529
Gunnar Hannesson
Austurkór 36 203 Kópavogur
22. Gefjunarbrunnur 7, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr varmamótum á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 7 við Gefjunarbrunni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018.
Stærð: 251,3 ferm., 607,44 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54827 (01.11.500.1)
450213-1520
Corvino ehf.
Grandagarði 23 101 Reykjavík
530269-7529
Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
23. Grandagarður 15-37, 25 - Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til að opna á milli mhl. 05 og 06 þannig að veitingastaður sem er í mhl. 05 nr. 23 verður tengdur við mhl. 06 nr. 25 þar sem verður innréttaður bar/verslun og verður hann hluti veitingahússins í mhl. 05 í verbúð nr.25 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Bréf hönnuðar dags. 4. júní 2018 fylgir og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 9. júlí 2018 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. júlí 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55082 (01.17.223.4)
700485-0139
Minjavernd hf.
Koparsléttu 11 162
24. Grettisgata 9A, Endurbygging flutn.húss + nýr kj og viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að flytja hús af Grettisgötu 17 og setja á nýjan kjallara og gera endurbætur á því ásamt því að byggja viðbyggingu til norðurs á lóð nr. 9a við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 31. júlí 2018 og tölvupóstur með umsögn Borgarsögusafns dags. 31. júlí 2018.
Stærð: 169,8 ferm., 414,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55081 (01.17.223.8)
700485-0139
Minjavernd hf.
Koparsléttu 11 162
25. Grettisgata 9B, Endurbygging flutningshúss á nýjum kj.+viðbygging
Sótt er um leyfi til að flytja hús af Hverfisgötu 61 og setja á nýjan kjallara og gera endurbætur á því ásamt því að byggja viðbyggingu til norðurs á lóð nr. 9b við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 31. júlí 2018 og tölvupóstur með umsögn Borgarsögusafns dags. 31. júlí 2018.
Stærð: 171,6 ferm., 414,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55175 (02.57.600.5)
671113-0390
Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
26. Gylfaflöt 17, Iðnaðarhúsnæði breytingar og stækkun
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN54616 þannig að byggingarefni hússins verði steypa í stað stálgrindar og settar verði upp flóttasvalir við öll rými í húsi nr. 15 við Gylfaflöt.
Stærðir:
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55133 (01.86.400.1)
051057-7169
Sigurður Þ K Þorsteinsson
Jaðarleiti 2 103 Reykjavík
27. Haðaland 1-7, 5 - Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús og bílskúr á lóð nr. 5 við Haðarland.
Niðurrif: 229,2 ferm.
Erindinu fylgir afrit af veðbókarvottorði og afsali sem og bréf frá eiganda dags. 27.8.2018, minnisblað Eflu dags. 30.11.2017 og minnisblað Verkís dags. 13.9.2018 ritað í nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55134 (01.86.400.1)
051057-7169
Sigurður Þ K Þorsteinsson
Jaðarleiti 2 103 Reykjavík
28. Haðaland 1-7, 5 - Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt einbýlishús og bílskúr í stað eldri húsa á lóð nr. 5 við Haðaland.
Stærð, nýbygging íbúðarhús A rými: 235,0 ferm., 1.017,3 rúmm.
Nýbygging B rými: 64,1 ferm.
Stærð, nýbygging bílskúr: 49,0 ferm., 199,8 rúmm.
Stærð, niðurrif íbúðarhús: 190,1 ferm.
Stærð, nýbygging bílskúr: 439,1 ferm.
Meðfylgjandi gögn eru minnisblað Verkís dags. 13.9.2018 ritað í nóvember 2017, Minnisblað Eflu dags. 30.11.2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og með vísan til athugasemda.
Umsókn nr. 55181 (01.62.960.2)
610716-1480
Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
29. Haukahlíð 5, Sameining matshluta
Sótt er um leyfi til að sameina matshluta 02, 03, 04 og 05 og verða þeir mhl. 02, einnig er sótt um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti 5. hæðar í Smyrilshlíð 18 (áður mhl. 05) í fjölbýlishúsunum Smyrilshlíð 12, 14, 16 og 18 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54110 (04.41.140.1)
431276-0629
Snæland Grímsson ehf
Langholtsvegi 109 104 Reykjavík
30. Hádegismóar 6, Ýmsar breytingar v/lokaúttektar á BN051971
Sótt er um breytingu á erindi BN051971 sem felst í því að 3. hæð er stækkuð, innra fyrirkomulagi breytt lítilsháttar, sprautuverkstæði breytt í hefðbundið verkstæði og gerð ný innkeyrsluhurð á austurhlið, auk þess sem svalir eru stækkaðar í húsi á lóð nr. 6 við Hádegismóa.
Stækkun, mhl. 01, A-rými: 51,7 ferm., 229,7 rúmm.
Minnkun, mhl. 01, B-rými: 3,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54988 (01.24.720.8)
130676-4219
Kári Sigurðsson
Bretland
31. Hrefnugata 5, Geymsluskúr, erindi dregið til baka sjá tp. í erindi BN056442.
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan á lóð nr. 5 við Hrefnugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2018.
Stærð: 34,5 ferm og 76,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2018 og með vísan til athugasemda.
Umsókn nr. 55200 (01.80.240.8)
190170-5869
Sverrir Björgvinsson
Langholtsvegur 182 104 Reykjavík
32. Hvammsgerði 10, Breytingar á eldra húsnæði - rishæð
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á norðurhlið og til að byggja svalir á vesturgafli einbýlishúss á lóð nr. 10 við Hvammsgerði.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2018.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55145 (01.32.320.1)
600794-2059
Dalsnes ehf.
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
33. Korngarðar 3, Breytingar úti og inni sbr. BN053122
Sótt er um breytingu á erindi BN053122 sem felst í breytingum utanhúss, m.a. aðalinngangi, gluggasetningu og uppskiptingu á klæðningu og tækniturnar lækka, ásamt breytingu á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 3 við Korngarða.
Stærðarbreyting, A-rými: 117,3 ferm., -6.209,1 rúmm.
B-rými: 16.9 ferm., -77,3 rúmm.
Eftir breytingu, A-rými: 15.172,6 ferm., 249.360,7 rúmm.
B-rými: 335 ferm., 1.447,6 rúmm.
Gjald kr.11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55116 (01.72.100.1)
690310-0900
Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34. Kringlan 4-12, Endurinnrétta einingu 142
Sótt er um leyfi til að stækka lagerrými, taka millipall niður og endurnýja stafsmannaðstöðu í verslun í einingu 142 á fyrstu hæð í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf vegna brunatæknilegrar hönnunar fylgir dags. 20. ágúst 2018.
Minnkun 32 ferm. vegna millipall sem er fjarlægður.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55147 (01.72.100.1)
690310-0900
Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
35. Kringlan 4-12, Endurinnrétta verslunnareiningu S-228
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta verslunareiningu S-228 á annarri hæð, lagerrými er fært til, verslunarrými stækkar, stafsmannaaðstaða er endurnýjuð og framhlið er breytt lítillega í verslunamiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf frá brunahönnuði dags. 28. ágúst 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54189 (02.64.750.3)
501213-1870
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
36. Lambhagavegur 7A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir raforku á lóð nr. 7a við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Vantar mæliblað með umsókn.
Umsókn nr. 54116 (02.64.710.3)
501213-1870
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
37. Lambhagavegur 11A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð Veitna úr forsteyptum einingum á lóð nr. 11A við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm.
Gjald kr 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Vantar mæliblað með umsókn.
Umsókn nr. 54543 (01.36.420.5)
590207-0390
Inroom ehf.
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
38. Laugateigur 12, Byggja rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum og svölum og innrétta nýja íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Laugateig.
Erindi fylgir skiptayfirlýsing dags. 31. desember 2007, samþykki meðeigenda dags. 18. júlí 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. ágúst 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stækkun: 102,3 ferm., 217,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54789 (01.17.402.3)
460715-0320
Fiskistígur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
39. Laugavegur 73, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með 12 íbúðum og verslun/þjónustu á jarðhæð, einangrað að utan og klætt málmklæðningu, á kjallara, með bílgeymslu fyrir 8 bíla sem tengist bílgeymslu Hverfisgötu 92, á lóð nr. 73 við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um skilmála deiliskipulags dags. 29. maí 2018, viljayfirlýsing varðandi bílastæði dags. 25. maí 2018, minnisblað um sambrunahættu frá Mannvit dags. 23. maí 2018 og greinargerð um hljóðvist frá Mannvit dags. 22. maí 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. september 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018.
Stærð, A-rými: 1.160 ferm.
B-rými: 71,1 ferm.
Samtals A + B rými: 1.231,1 ferm., 4.100,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018 og með vísan til athugasemda.
Umsókn nr. 55098 (01.87.400.1)
020169-5169
Svanhvít Birna Hrólfsdóttir
Láland 5 108 Reykjavík
40. Láland 1-7, 5 - Stækka íbúðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja nýja bílgeymslu framan við núverandi bílgeymslu, innrétta svefnherbergi í þeirri eldri, lyfta hluta þaks, koma fyrir ofanljósi, og koma fyrir tveimur nýjum bílastæðum sunnan einbýlishúss nr. 5 á lóð nr. 1-7 við Láland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. september 2018.
Stækkun: 57,5 ferm., xx rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 310,4 ferm., 1.048,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55096 (02.69.580.5)
640817-1510
Þórsþing ehf.
Frostaþingi 4 203 Kópavogur
41. Lofnarbrunnur 10-12, Byggja parhús á tveimur hæðum
Sótt er um leyfi til að staðsteypa úr svartri steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúrum lóð nr 10 -12 við Lofnarbrunn. Útreikningur á varmatapi dags. 13. ágúst 2018 fylgir erindi .
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018.
Stærð: 437,1 ferm., 1.406,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018 og með vísan til athugasemda.
Umsókn nr. 47408 (05.05.560.4)
151179-5339
Magnús Gunnar Erlendsson
Lofnarbrunnur 42 113 Reykjavík
42. Lofnarbrunnur 40-42, 42 - Br.inni, nýta óuppf.rými
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á efri hæð og í kjallara, bæta við hurð og glugga á austurhlið kjallara og innrétta gluggalaus rými í sökkli parhúss nr. 42 á lóðinni nr. 40-42 við Lofnarbrunn.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem samþykkt var í borgarráði þann 10. maí 2007 fylgir erindinu ásamt samþykki eiganda Lofnarbrunns 40 áritað á uppdrátt.
Stækkun: 22,9 ferm., 126 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55014 (01.11.530.3)
541016-0660
Reykjavík núðlur ehf.
Fitjaási 14 260 Njarðvík
550211-1300
Noodle Station ehf.
Bæjarhrauni 4 220 Hafnarfjörður
43. Mýrargata 26, Breyta kaffihúsi í núðluveitingarhús
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktu kaffihúsi í núðluveitingahús í flokki I, tegund C meðtökustaður, á 1.hæð í húsi á lóð nr. 26 að Mýrargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55095 (01.75.520.1)
701211-1030
Grunnstoð ehf.
Menntavegi 1 101 Reykjavík
44. Nauthólsvegur 83, Námsmannaíbúðir - mhl.01, hús nr. 83
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja til fimm hæða hús fyrir xx námsmannaíbúðir auk kjallara á lóð nr. 83 við Nauthólsveg.
Stærð:
A-rými: 6.714,8 ferm., 23.374,1 rúmm.
B-rými: 680,1 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. ágúst 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55176 (01.29.210.7)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
45. Síðumúli 13, Breytt innra skipulag 2.hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar í húsinu á lóð nr. 13 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54786 (01.19.650.3)
601173-0189
Sonja ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
46. Sjafnargata 14, Útbúa þaksvalir
Sótt er um leyfi til að útbúa þaksvalir á neðra þak byggingar og endurnýja svalahandrið á húsinu á lóð nr. 14 við Sjafnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 18. júní 2018 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 1, 2, 3 dags. 29. maí 2018, síðast breytt 26. júní 2018.
Umsókn nr. 55024 (01.45.030.1)
581198-2569
ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
47. Skektuvogur 2, Bætt við byggingu (mhl.01). Innra skipulagi og svölum breytt í stofni BN054022 (mhl.02-05).
Sótt er um leyfi til að byggja áfanga 2, mhl. 01 sem er tveggja hæða fjölbýlishús með 10 íbúðum og kjallara, ásamt því að breyta erindi BN054022 þannig að þak yfir svölum og svalagöngum efstu hæða er fjarlægt svo B-rými minnka, innra skipulagi einstakra íbúða er breytt og skráningartafla uppfærð í húsum á lóð nr. 2-8 við Skektuvog.
Stækkun, mhl. 01, A-rými: 972,7 ferm., xx rúmm.
B-rými: 31,3 ferm.
Stærðir alls eftir breytingu:
A-rými: 9.671,7 ferm., x rúmm.
B-rými: 486,7 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53874 (01.25.400.1)
301055-5799
Guðjón Þór Pétursson
Skipholt 50A 105 Reykjavík
230860-5649
Kári Guðmundur Schram
Skipholt 50A 105 Reykjavík
220963-5949
Hera Sveinsdóttir
Þrastanes 14 210 Garðabær
48. Skipholt 50A, Svalir - 0201, 0209, 0302 - bílageymsla breytt í snyrtistofu
Sótt er um leyfi til að stækka svalir 0216, 0217 og 0314 og til að innrétta snyrtistofu í bílgeymslu 0101 í húsi á lóð nr. 50A við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Skipholti 48, 50, 50A og 50B frá 30. apríl 2018 til og með 28. maí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55192 (01.18.100.6)
550305-0380
Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
690617-1450
Sk18 ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
49. Skólavörðustígur 18, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051783 þannig að felldur er niður auka stigi milli 1. hæðar og kjallara og gerð flóttaleið út í stigahús 0103 í verslunar- og þjónusturými í kjallara og á 1. hæð húss á lóð nr. 18 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54977 (01.18.120.5)
091268-5159
Hrefna Tynes
Ítalía
50. 77">Skólavörðustígur 22B, Breyting inni + svalir á bakhlið á 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053033 þannig að komið verður fyrir svölum á suðvesturhlið annarrar hæðar, breytt fyrirkomulagi glugga í lager/starfsmannaaðstöðu, koma fyrir hurð inn í stigagang og komið fyrir hurð á fyrstu hæð á suðvesturhlið húss á lóð nr. 22B við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. ágúst 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. ágúst 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55171 (01.15.430.4)
670417-0260
S28 ehf.
Skúlagötu 28 101 Reykjavík
51. Skúlagata 28, Stækka, innrétta keilusal o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæð fyrir aftan hús og byggja kjallara þar undir, innrétta keilusal og bar og byggja nýjar útitröppur og skábraut á norðurhlið 1. hæðar húss á lóð nr. 28 við Skúlagötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54936 (01.15.430.5)
531006-3210
Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
52. Skúlagata 30, Bæta við hæðum + nýbygging
Sótt er um leyfi til að rífa hluta af mhl. 01, vörugeymslu og 2. - 4. hæð, og byggja þess í stað fjórar hæðir ofan á ásamt því að byggja fjögurra hæða nýbyggingu með kjallara og bílakjallara við suðurhlið og nota sem gististað í flokki II, teg. e með 35 íbúðum fyrir fyrir 77 gesti í húsi á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Stækkun: 2.283,2 ferm., 6.867,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54784 (01.24.001.1)
541016-0900
Vietnamese cuisine ehf.
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
53. Snorrabraut 27-29, Veitingastaður flokkur II
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í fl. II teg. veitingahús fyrir 80 gesti í rými 0102 og 0202, koma fyrir forðageymslu fyrir F- gas inn í hús, setja rafdrifna rennihurð á suðurgafl og koma fyrir útloftun frá eldhúsi með ozon á húsi á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 28. maí 2018, húsaleigusamningur dags. 27. apríl 2018, viðauki við húsaleigusamning dags. 25. apríl 2018 þar sem Capital inn ehf. veitir Vietnamine Cusine ehf. heimild til að hafa aðgang að starfsmanna- og ræstirými út samningstímabilið og samþykki eigenda dags. 14., 4. og 28. maí 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55025 (01.24.001.1)
620405-0270
Ránarslóð ehf
Vesturbraut 3 780 Höfn
54. Snorrabraut 27-29, Uppfærsla á brunavörnum
Sótt er um leyfi fyrir uppfærslu á brunavörnum í húsi á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2018.
Umsókn nr. 54964 (01.24.750.5)
610813-0110
HAG Fasteignir ehf.
Grænlandsleið 12 113 Reykjavík
55. Snorrabraut 83, Áður gerðar breytingar og svalir
Sótt er um leyfi fyrir gistiheimili í flokki II, tegund d) gistiskáli fyrir 24 gesti ásamt áður gerðum breytingum og breytingu úr brunaflokki 3 í 4, einnig er sótt um nýjar svalir á suðurhlið 1. hæðar við hús nr. 83 við Snorrabraut.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við erindi BN051959 frá 8. des. 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018. Samþykki meðeiganda dags. 24.07.2018. Bréf hönnuðar dags. 20.8.2018, 24.8.2018 og 27.8.2018, endurnýjað samþykki meðeiganda frá 27.8.2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55184 (01.16.021.3)
090979-3299
Sigurður Þór Snorrason
Sólvallagata 20 101 Reykjavík
260783-5219
María Kolbrún Sigurðardóttir
Sólvallagata 20 101 Reykjavík
440215-0760
Arcturus hf.
Laufásvegi 17 101 Reykjavík
56. Sólvallagata 20, Breyting á innra skipulagi 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að fjarlægja veggi milli stofa og eldhúss og koma fyrir stálstyrkingum upp við loft á 1. hæð einbýlishúss á lóð nr. 20 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54884 (01.18.410.2)
291155-5889
Bjarni Már Bjarnason
Flókagata 62 105 Reykjavík
57. Spítalastígur 10, Hækkun á húsi og breyting á þakrými. Erindi fellt úr gildi með samþykkt erindis BN057895.
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á, breyta rishæð og fjölga íbúðum um eina ásamt því að breyta útistiga í húsi á lóð nr. 10 við Spítalastíg.
Samþykki meðlóðarhafa í mhl. 02 áritað á teikningu fylgir erindi.
Einnig fylgja umsagnir Minjastofnunar dags. 30.10.2017, 13.06.2018 og 10.09.2018 og lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 09.03.2018 við fsp. SN180103.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 52401 (01.16.110.7)
700916-0730
S120 ehf.
Suðurgötu 12 101 Reykjavík
58. Suðurgata 12, Breyting á notkun og endurbyggja bílskúr
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílskúr, mhl.02, í breyttri mynd ásamt því að breyta notkun húsnæðis úr læknastöð í skrifstofur í húsi á lóð nr. 12 við Suðurgötu.
Nýbygging mhl. 02: 78,0 ferm., 206,7 rúmm.
Minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 19.02.2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Umsögn Minjastofnunar dags. 10.07.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54666 (01.16.110.7)
230158-6149
Ögmundur Skarphéðinsson
Skildinganes 26 102
700916-0730
S120 ehf.
Suðurgötu 12 101 Reykjavík
59. Suðurgata 12, Niðurrif á bílskúr
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á bílskúr, mhl.02, á lóð nr. 12 við Suðurgötu.
Stærðir: 78,0 ferm., 187,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54655 (01.60.320.1)
600169-2039
Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 102
60. Sæmundargata 2, 12 - Lyfta
Sótt er um leyfi til að byggja lyftuhús og anddyri við kjallara Nýja Garðs á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 51329 (01.38.020.4)
191266-5019
Óskar Helgi Guðjónsson
Skipholt 50A 105 Reykjavík
61. Vesturbrún 8, Hækkun húss, kvistur, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á austurhlið og stækka kvist á vesturhlið ásamt því að byggja nýjar svalir á 2. hæð á suðurgafli í fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Vesturbrún.
Samþykki eigenda dags. 20.06.2016 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2016.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. apríl 2018 fylgir erindinu.
Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Vesturbrún 6 og 10 og Kleifarvegi 5,7 og 9 frá 9. mars 2018 til og með 6. apríl 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 5,0 ferm., 30,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54824 (04.60.350.3 06)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
62. Þönglabakki 1, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara og fyrstu hæðar í verslunarhúsnæði í húsi á lóð nr. 1 við Þönglabakka.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55105 (01.51.230.1 03)
300659-2259
Sigurður Indriðason
Rekagrandi 5 107 Reykjavík
63. Rekagrandi 5, Tilkynning um framkvæmd - fjarlægja millivegg
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í því að fjarlægja millivegg milli eldhúss og stofu í íbúð 0403 mhl. 03 í húsi á lóð nr. 5 við Rekagranda.
Greinagerð hönnuðar dags. 15. ágúst 2018 og samþykki meðeigenda fylgir erindi ódagsett.
Gjald kr. 11.000
Afgreitt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.