Arkarvogur 2, Austurbakki 2, Áland 1, Ármúli 34, Borgartún 8-16A, Brautarholt 26-28, Brúnastaðir 31, Dalbraut 12, Dragháls 28-30/F....., Fossvogsvegur 8, Friggjarbrunnur 42-44, Gefjunarbrunnur 7, Gnoðarvogur 88, Granaskjól 13, Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19, Hallgerðargata 19, Hallgerðargata 19, Haukahlíð 2, Haukdælabraut 76, Heiðargerði 70, Helluland 1-19 2-24, Hólmaslóð 2, Hæðargarður 10, Hörpugata 3, Klapparstígur 16, Lambhagavegur 11, Lambhagavegur 23, Laufásvegur 18, Laufásvegur 22, Laugateigur 12, Laugavegur 27, Ljárskógar 16, Lofnarbrunnur 2-4, Lækjarmelur 14, Nesvík, Nökkvavogur 40, Reykjafold 4, Saltvík, Sifjarbrunnur 10-16, Síðumúli 4, Sjafnargata 14, Skipholt 15, Skúlagata 30, Skútuvogur 13, Smiðjustígur 10, Staðarsel 8, Stjörnugróf 11, Suðurlandsbraut 14, Tjarnarsel 2, Urðarbrunnur 102-104, Úlfarsbraut 18-20, Úlfarsbraut 126, Þorragata 10-20, Ægisgata 26, Öldugata 59, Kleppsmýrarvegur Esso, Goðheimar 20, Kárastígur 8,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

983. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 24. júlí kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 983. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Skúli Þorkelsson, Björgvin Rafn Sigurðarson og Harpa Cilia Ingólfsdóttir. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54742 (01.45.140.1)
710817-0810 ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Arkarvogur 2, Fjölbýlishús og bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja 3 - 5 hæða fjölbýlishús, fjórar byggingar, staðsteyptar, einangraðar og klæddar að utan, með 162 íbúðum og bílgeymslu fyrir 162 bíla á lóð nr. 2 við Arkarvog.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 21. maí 2018, minnisblað um ofanvatnslausnir o.fl varðandi lóð frá Landslag ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærð, A-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.


Umsókn nr. 54892 (01.11.980.1)
450314-0210 REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
2.
Austurbakki 2, Breyting á erindi BN048688
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688, m.a. fækka íbúðum í T1, T2 og T3 úr 36 í 30, breyta inngöngum í verslanir, gluggum, útfærslu á spori hafnargarðs, geymslum, stigahúsum á þökum bygginga, tæknirýmum og geymslum í kjallara og handriðum, bætt við lagnastokk í L1 og ýmsum brunakröfum breytt á reit 1, 2 og 11 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir yfirlit og greinargerð um breytingar dags. 12. júní 2018.
Stærðir:
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54942 (01.84.710.1)
110873-3799 Magnús Einarsson
Áland 1 108 Reykjavík
3.
Áland 1, Viðbygging með þaksvölum til austurs
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu við einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Áland.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærðir: 59,3 ferm., 183,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.


Umsókn nr. 54834 (01.29.320.3)
540513-1550 Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
4.
Ármúli 34, Breyta 2. og 3. hæð í gistiheimili 05131550
Sótt er um leyfi til að byggja brunastiga á austurgafl og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 36 gesti á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 34 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. maí 2018, samþykki meðeiganda dags. 7. júní 2018 og brunahönnun dags. 5. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 10-01 - 10-05 dags. 5. júní 2018.


Umsókn nr. 55017 (01.22.010.7)
531114-0190 Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5.
Borgartún 8-16A, H2, Katrínartún 4 - innrétta veitingastað á jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. ? á jarðhæð verslunar- og skrifstofuhússins Katrínartúns 4 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54743 (01.25.010.3)
561208-0690 Karl Mikli ehf.
Litlakrika 42 270 Mosfellsbær
6.
Brautarholt 26-28, Inngangshurð, flóttastigi og fl
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053595 með því að færa lyftu, fjarlægja eystri inngangshurð og breyta fyrirkomulagi í anddyri, breyta flóttastiga á bakhlið, breyta skilum milli íbúða og breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 26-28 við Brautarholt.
Erindi fylgir bréf hönnuðar varðandi algilda hönnun dags. 4. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54947 (02.42.530.2 03)
141067-3389 Ari Jóhannes Hauksson
Brúnastaðir 49 112 Reykjavík
7.
Brúnastaðir 31, Leyfi til að breyta óútgröfnu rými í kjallara (vegna lokaúttektar)
Sótt er um leyfi til að taka í notkun óuppfyllt rými í mhl. 03 og fjarlægja glugga á baðherbergi í raðhúsi nr. 31 á lóð nr. 27-31 við Brúnastaðir.
Stækkun mhl. 03: 22,1 ferm., 57,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54069 (01.34.450.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
8.
Dalbraut 12, Breyting inni - barna- og unglingadeild
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, m.a. koma fyrir loftræsikerfi og endurnýja lagnir og rafkerfi, endurnýja og stækka snyrtingar o. fl. í C og D álmu og og til að innrétta skrifstofur í E álmu Barna- og unglingageðdeildar á lóð nr. 12 við Dalbraut.
Erindi fylgir minnisblað hönnuðar dags. 8. janúar 2018 og brunahönnun frá EFLU dags. 9. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54979 (04.30.430.1)
460607-1320 SG Fjárfestar ehf.
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
610291-1639 Kjötsmiðjan ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
9.
Dragháls 28-30/F....., Breyting á BN050847 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050847 þannig að innra skipulagi rýma 0101, 0102 og 0105 er breytt og eignum fjölgað úr fimm í sjö í húsi á lóð 27-29 við Fossháls/28-30 Dragháls.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54674 (01.84.920.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
10.
Fossvogsvegur 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með 15 íbúðum á lóð nr. 8 við Fossvogsveg.
Stærð, A-rými: 2.815,6 ferm., 11.041,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55006 (05.05.320.1)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
11.
Friggjarbrunnur 42-44, Brunaslöngur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048498, um er að ræða breytingu á texta byggingarlýsingar um brunavarnir og stigleiðslum og brunaslöngum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54948 (02.69.520.3)
160882-3529 Gunnar Hannesson
Þorrasalir 1-3 201 Kópavogur
12.
Gefjunarbrunnur 7, Nýbygging íbúðarhúss - tvær hæðir og innbyggður bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr varmamótum á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 7 við Gefjunarbrunni.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54982 (01.47.300.5)
061072-4979 Evert Víglundsson
Gnoðarvogur 88 104 Reykjavík
13.
Gnoðarvogur 88, Stækkun sólstofu
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka sólstofu til austurs og opna milli stofu og sólstofu á rishæð fjölbýlishúss á lóð nr. 88 við Gnoðarvog.
Stækkun: 8,7 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55007 (01.51.700.9)
080659-5719 Arndís Inga Sverrisdóttir
Granaskjól 13 107 Reykjavík
121057-6039 Jóhannes Þórðarson
Granaskjól 13 107 Reykjavík
14.
Granaskjól 13, Afmörkun sérafnotahluta á lóð
Sótt er um leyfi til að afmarka sérnotafleti á lóð tvíbýlishúss nr. 13 við Granaskjól.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54901 (01.11.850.2)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
15.
Hafnarstræti 17, Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi - smávægilegar breytingar í líkamsrækt í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN0xxxx þannig að snyrtistofu verður breytt í slökunarherbergi í kjallara á lóð 17 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54899 (01.11.850.3)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
16.
Hafnarstræti 19, Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi - lagnastokk í stigahúsi bætt við.
Sótt er um leyfi til að breyta áður gerðu erindi BN048059 þannig að snyrtistofu verður breytt í slökunarherbergi í kjallara (á lóð 17) og lagnastokki bætt við í stigahúsi á lóð nr 19 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54701 (01.34.950.2)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
17.
Hallgerðargata 19, Fjölbýlishús með verslun og þjónusturými
Sótt er um leyfi til að byggja 3 til 6 hæða fjölbýlishús, staðsteypt, einangrað að utan og klætt álklæðningu, með verslunarrýmum á 1. hæð, 52 íbúðum
á efri hæðum og bílgeymslu fyrir 77 bíla í kjallara á lóð nr. 19 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgja drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallara dags. 27. júní 2017, samþykktir fyrir Rekstrarfélag bílakjallara Kirkjusands dags. 2017, samkomulag um fyrirkomulag og rekstur bílakjallara dags. í júní 2017 og greinargerð I vegna hljóðvistar dags. í maí 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2018.
Stærð, A-rými: 9.866,2 ferm., 36.380,7 rúmm.
B-rými: 222,7 ferm., 668,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55029 (01.34.950.2)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
18.
Hallgerðargata 19, Takmarkað byggingarleyfi f. aðstöðusk. og jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun og jarðvinnu fjölbýlishúss sbr. BN054701 á lóð nr. 19 við Hallgerðargötu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54491 (01.62.740.1)
611212-1350 REY Hotel hf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
19.
Haukahlíð 2, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða, 448 herbergja hótel, gististað í flokki lV - tegund a, þar sem kjallari og 1. hæð eru steinsteypt en efri hæðir eru úr forsmíðuðum herbergiseiningum, einangrað og klætt að utan á lóð nr. 2 við Haukahlíð.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 14. desember 2017 og greinargerð um brunahönnun dags. 10. apríl 2018 og lögð er fram áfangaumsögn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands dags. 19. október 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.
Stærð, A-rými: 24.180,9 ferm. , 79.138 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54833 (05.11.430.2)
200765-4199 Jón Ingi Lárusson
Ennishvarf 27 203 Kópavogur
20.
Haukdælabraut 76, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús á lóð nr. 76 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um breytta hæðarkóta dags. 5. júní 2018.
Stærð, A-rými: 329,5 ferm., 1.124,8 rúmm.
B-rými: 40,5 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54852 (01.80.220.3)
101254-3219 Halldór Hauksson
Heiðargerði 70 108 Reykjavík
21.
Heiðargerði 70, Breyting á áður samþ. erindi
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála á steinsteyptum sökkli og til að lyfta þaki á hluta húss og byggja nýjan kvist á norðvesturhlið og annan kvist á suðvesturhlið í húsi á lóð nr. 70 við Heiðargerði.
Stækkun: 38,0 ferm., 103,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54799 (01.86.220.1)
260166-3449 Hreiðar Páll Haraldsson
Helluland 5 108 Reykjavík
22.
Helluland 1-19 2-24, Stækkun á þvottahúsi á áður samþ. erindi BN046318
Sótt er um leyfi til að gera glugga á austurgafl og færa útihurð fram í útvegg í þvottahúsi í mhl. 02 í raðhúsi nr. 1-5 á lóð nr. 1-19 2-24.við Helluland.
Erindi fylgir samþykki eigenda Hellulands 1-5 dags. 2. maí 2018.
Stækkun: 2,4 ferm., 6,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54181 (01.11.150.1)
671010-0270 Heimseignir ehf
Hólmaslóð 2 101 Reykjavík
23.
Hólmaslóð 2, Skipta 0103 í tvær eignir
Sótt er um leyfi til að skipta eign 0103 í tvær eignir í húsi á lóð nr. 2 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55001 (01.81.800.5)
300688-2419 Bjarki Reyr Heimisson
Hæðargarður 10 108 Reykjavík
24.
Hæðargarður 10, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg á milli stofu og herbergis og innrétta eldhús þar í húsi á lóð nr. 10 við Hæðargarð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 8. desember 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54562 (01.63.550.2)
110173-6019 Andri Steinþór Björnsson
Hörpugata 3 101 Reykjavík
210873-2959 Katrín Kristjánsdóttir
Hörpugata 3 101 Reykjavík
25.
Hörpugata 3, Tveir miðjukvistir, svalir og sólpall
Sótt er um leyfi til að gera tvo miðjukvisti á risþak, nýtt baðherbergi í risi, svalir og svalahurðir á 1. og 2. hæð í húsi nr. 3 við Hörpugötu.
Stækkun 14,4 fermetrar og 50,1 rúmmetrar
Meðfylgjandi er brunavirðing og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Hörpugötu 1, 2, 4, 4a, 6 og 7, Góugötu 2 og Reykjavíkurvegi 27, 29 og 31 frá 18. júní 2018 til og með 16. júlí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000)

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55019 (01.15.150.5)
600902-3180 Silfurberg ehf.
Suðurgötu 22 101 Reykjavík
26.
Klapparstígur 16, Sótt um að byggja viðbyggingu vestan megin við eldra hús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu sem er stækkun við listagallerý auk svala á hluta þaks á lóð nr. 16 við Klapparstíg.
Stærð, A-rými: 232,2 ferm., ? rúmm.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54797 (02.64.710.2)
480714-2100 Lóuþing ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
27.
Lambhagavegur 11, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða staðsteypt verslunar- og skrifstofuhús með bílgeymslu fyrir 40 bíla á lóð nr. 11 við Lambhagaveg.
Varmatapsútreikningar dags. 29. maí 2018 og greinargerð brunahönnuðar dags. 29. maí 2018 fylgja erindi.
Stærð: 5.738,0 ferm., 26.818,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.


Umsókn nr. 54386 (02.68.410.1)
411286-1349 Lambhagavegur 23 ehf.
Lambhagavegi 23 113 Reykjavík
28.
Lambhagavegur 23, Starfsmannahús - mhl. 04
Sótt er um leyfi til að reisa 9 íbúða starfsmannahús á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Breytt deiliskipulag, sem gefur leyfi fyrir byggingu allt að 10 íbúðareininga fyrir starfsfólk, samþykkt 29.06.2018. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. apríl 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. apríl 2018.
Stærðir: 364,7 ferm., 1.387,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55012 (01.18.340.5)
620914-1340 Betri Bílakaup ehf.
Lágmúla 5 108 Reykjavík
29.
Laufásvegur 18, Innra skipulagi breytt
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara bakhúss, grafa frá, gera nýjan stiga og glugga úr kjallara og til að breyta innra skipulagi á báðum hæðum bakhúss og í kjallara framhúss og innrétta tvær íbúðir í stað einnar áður í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Laufásveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54610 (01.18.340.8)
310569-4029 Benedikt Erlingsson
Reykjabyggð 40 270 Mosfellsbær
30.
Laufásvegur 22, Breyting á matshluta
Sótt er um leyfi til að breyta matshluta 03 sem í er áður gerð vinnustofa, í einbýlishús og að endurnefna mhl. 03 í Laufásveg 22 A á lóð nr. 22 við Laufásveg.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Laufásvegi 20 og 24 og Fríkirkjuvegi 11 frá 15. júní 2018 til og með 13. júlí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54543 (01.36.420.5)
590207-0390 Inroom ehf.
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
31.
Laugateigur 12, Byggja rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum og svölum og innrétta nýja íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Laugateig.
Erindi fylgir skiptayfirlýsing dags. 31. desember 2007.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2018.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54895 (01.17.200.9)
520685-0819 Laugavegur 27,húsfélag
Laugavegi 27 101 Reykjavík
32.
Laugavegur 27, Útlitsbreyting
Sótt er um leyfi til að færa útlit til upprunalegs horfs á húsi á lóð nr. 27 við Laugaveg.
Umsögn Minjastofnunar dags. 26.03.2018 fylgir erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 18.06.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54682 (04.94.201.4)
100572-5169 Margrét Pálína Cassaro
Ljárskógar 16 109 Reykjavík
020672-4559 Torfi Magnússon
Ljárskógar 16 109 Reykjavík
33.
Ljárskógar 16, Inngangshurð bílskúrs og handrið á svalir
Sótt er um leyfi fyrir lokun á annarri bílskúrshurð, gera inngang og nýtt svalahandrið í húsi á lóð nr. 16 við Ljárskóga.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54795 (02.69.580.3)
300675-3879 Ólafur Magnússon
Lofnarbrunnur 4 113 Reykjavík
110575-6029 Magnús Kári Bergmann
Lofnarbrunnur 2 113 Reykjavík
34.
Lofnarbrunnur 2-4, Nýta kjallararými
Sótt er um leyfi til að einangra að innan og opna inn í áður gerð sökkulrými í parhúsi á lóð nr. 2-4 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2018.
Stækkun: 103,4 ferm., 251,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55008 (34.53.340.4)
510515-0720 Hafnarey ehf.
Kistumel 11 116 Reykjavík
35.
Lækjarmelur 14, Sótt er um leyfi til að reisa vegg umhverfis lóðina.
Sótt er um leyfi til að reisa steyptan stoðvegg á lóðarmörkum auk girðingar ofaná, minnst 2m hárri, auk rúlluhliðs fyrir innkeyrslu á lóð nr. 14 við Lækjarmel.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52728 (00.01.800.2)
561215-2000 Nesvík fasteignir ehf.
Brautarholti 4 116 Reykjavík
36.
Nesvík, Breytingar - áður gert
Sótt er um leyfi til að breyta notkun sumarbústaðar, mhl. 01, og félagsheimilis, mhl. 02 í gististaði, ásamt áður gerðum breytingum á innra skipulagi í húsum á lóð við Nesvík á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54989 (01.44.500.2)
240853-3969 Ingveldur H Sigmarsdóttir
Nökkvavogur 40 104 Reykjavík
37.
Nökkvavogur 40, Svalir á rishæð íbúð 0201
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4m2 svalir á risíbúð á lóð nr. 40 við Nökkvavog.
Gjald . 11.000 kr.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55018 (02.87.060.2)
021073-4159 Hjálmar Vilhjálmsson
Reykjafold 4 112 Reykjavík
210275-4369 Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir
Reykjafold 4 112 Reykjavík
38.
Reykjafold 4, Sótt um endurnýjun á BN050962 - viðbygging innan byggingarreits
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu innan byggingarreits við einbýlishús á lóð nr. 4 við Reykjafold.
Stækkun: 10,9 ferm., 35,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.



Umsókn nr. 54995 (00.06.400.0)
600667-0179 Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
39.
Saltvík, Stækka matvinnsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr forsteyptum samlokueiningum við sláturhús í Saltvík við Vallá á Kjalarnesi.
Stærð: 2.334,1 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54816
120683-5439 Theodór Jónsson
Sifjarbrunnur 10 113 Reykjavík
070885-2129 Snorri Ólafur Jónsson
Sifjarbrunnur 12 113 Reykjavík
270688-2099 Hilmar Freyr Loftsson
Sifjarbrunnur 14 113 Reykjavík
40.
Sifjarbrunnur 10-16, Bæta við stoðvegg á suðurhlið húss
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg að Lofnarbrunni við raðhús á lóð nr. 10-16 við Sifjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2018.


Umsókn nr. 54329 (01.29.230.4)
680380-0319 Sjónvarpsmiðstöðin ehf.
Síðumúla 2 108 Reykjavík
41.
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru m.a. þær að búið er að klæða húsið að utan og breyta innra skipulagi og útliti á báðum hæðum, að auki er sótt um leyfi til að breyta fyrirkomulagi brunavarna í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með nánari útlistun á breytingum ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54786 (01.19.650.3)
601173-0189 Sonja ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
42.
Sjafnargata 14, Útbúa þaksvalir
Sótt er um leyfi til að útbúa þaksvalir á neðra þak byggingar og endurnýja svalahandrið á húsinu á lóð nr. 14 við Sjafnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 18. júní 2018 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.


Umsókn nr. 54966 (01.24.221.1)
300176-3999 Hjálmar Gíslason
Skipholt 15 105 Reykjavík
43.
Skipholt 15, Vegna eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi til að sameina eignir 0303 og 0304 í húsi á lóð nr. 15 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54936 (01.15.430.5)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
44.
Skúlagata 30, Bæta við hæð + nýbygging
Sótt er um leyfi til að rífa hluta af mhl. 01, vörugeymslu og 2. - 4. hæð, og byggja þess í stað fjórar hæðir ofan á ásamt því að byggja fjögurra hæða nýbyggingu með kjallara og bílakjallara við suðurhlið og nota sem gististað í flokki ? - tegund ? fyrir ? með 35 íbúðum fyrir x gesti við hús á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54606 (01.42.740.1)
300947-4419 Steindór Pétursson
Hraungata 3 210 Garðabær
45.
Skútuvogur 13, Innrétta veitingastað í flokk II
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í millibyggingu húss á lóð nr. 13 við Skútuvog.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 30.04.218.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51511 (01.15.151.0)
600902-3180 Silfurberg ehf.
Suðurgötu 22 101 Reykjavík
46.
Smiðjustígur 10, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt steinsteypt hús með þremur íbúðum og tveimur vinnustofum á lóð nr. 10 við Smiðjustíg.
Stærðir eldri byggingar (273,6) ferm., (766,0) rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2016.
Stærðir nýbyggingar: A-rými 238,1 ferm., 872,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54949 (04.92.400.7)
460280-0529 Smárakirkja
Hlíðasmára 5-7 201 Kópavogur
47.
Staðarsel 8, Nýr gluggi við hlið neyðarútgangs frá kjallara
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga við kjallarahurð húss á lóð nr. 8 við Staðarsel.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54999 (01.89.--9.8)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
48.
Stjörnugróf 11, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Niðurrif:
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54932 (01.26.310.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
49.
Suðurlandsbraut 14, Breyting á innra skipulagi á 3. hæð. Breyting á erindi BN054413
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054413 þannig að komið er fyrir nýjum flóttasvölum, 0308, á hús á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54990 (04.93.030.7)
550103-3970 Mission á Íslandi ehf
Þinghólsbraut 3 200 Kópavogur
50.
Tjarnarsel 2, Stækkun um inndregnar svalir
Sótt er um leyfi til þess að breyta einum eignarhluta í þrjá auk þess að bæta við svölum á byggingu á lóð nr. 2 við Tjarnarsel.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54909 (05.05.440.3)
571203-3830 SMG ehf.
Vatnagörðum 28 104 Reykjavík
51.
Urðarbrunnur 102-104, Parhús - nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 102-104 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2018.
Stærð mhl. 01, A-rými: 218,0 ferm., 724,1 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 218,0 ferm., 724,1 rúmm.
Samtals: 436 ferm., 1448,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagna skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2018.


Umsókn nr. 54226 (02.69.840.3)
700106-1360 K16 ehf
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
52.
Úlfarsbraut 18-20, Breytingar v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036214, um er að ræða breytingar á innra skipulagi efri hæðar í nr. 20 og á neðri hæð í báðum húsum v/lokaúttektar í parhúsi á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55009 (05.05.650.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53.
Úlfarsbraut 126, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða íþróttamiðstöð á lóð nr. 126 við Úlfarsbraut.

Stærð, A-rými: 5.049 ferm., 48.090,853 rúmm.
B-rými: 2.019,5 ferm.
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54872 (01.65.--9.9)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
54.
Þorragata 10-20, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingar, breyta innra skipulagi og byggja nýja innganga við flugafgreiðslu á lóð nr. 10-20 við Þorragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2018.
Stærðarbreyting: 204 ferm., 771,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55004 (01.13.720.7)
470815-0940 Coquillon Fasteignir ehf.
Bakkaseli 33 109 Reykjavík
55.
Ægisgata 26, Breyta Íbúð 101 í gististað án veitinga og að byggja svalir á austurhlið hússins.
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúðarhúsi í gististað í flokki II, tegund B og notkunarflokk 4 auk þess að byggja svalir á austurhlið byggingarinnar á lóð nr. 26 við Ægisgötu.
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54580 (01.13.430.2)
240257-2709 Guðlaugur Pálmi Magnússon
Öldugata 59 101 Reykjavík
310557-2429 Þorgerður J. Einarsdóttir
Öldugata 59 101 Reykjavík
56.
Öldugata 59, Stækka kvist á suðurhlið 4. hæðar
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á suðurhlið ásamt því að breyta eignarhaldi á geymslum til samræmis við eigendaskipti sem átt hafa sér stað í húsi á lóð nr. 59 við Öldugötu.
Stækkun: 2,6 ferm., 6,4 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23.03.2017 við SN180192.
Samþykki meðeigenda dags. 22.05.2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Öldugötu 57 og 61 og Holtsgötu 18, 20, 22 og 24 og Framnesvegi 25 og 27 frá 18. júní 2018 til og með 16. júlí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55030 (01.45.120.1)
57.
Kleppsmýrarvegur Esso, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að afskrá lóðina Kleppsmýrarvegur Esso og stofna nýja lóð Bátavogur 1, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 20.07.2018.
Lóðin Kleppsmýrarvegur Esso (staðgr. 1.451.201, landeignanr. L105600) er 5065 m².
Bætt 1038 m² við lóðina úr óútvísaða landinu (landeignanr. L218177).
Teknir 2052 m²af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 218177).
Leiðrétting um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Kleppsmýrarvegur Esso (staðgr.1.451.201, landeignanr. L105600) verður 4052 m² og fær heitið Bátavogur 1.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54991 (01.43.221.1)
020758-2609 Bryndís Arngrímsdóttir
Fellsmúli 11 108 Reykjavík
58.
Goðheimar 20, (fsp) - Ósamþykkt íbúð
Spurt er hvað gera þurfi til að eign 0002 verði samþykkt íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 20 við Goðheima.

Afgreitt.
Samanber leiðbeiningar á athugarsemdarblaði.


Umsókn nr. 55002 (01.18.223.2)
050383-2109 Linda Maria Sooman
Kárastígur 8 101 Reykjavík
59.
Kárastígur 8, (fsp) - Stækka glugga
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp stillansa vegna þakviðgerða?, leggja vatn og skólplagnir að skúr á lóð, að stækka glugga á núverandi skúr og setja tvo glugga í þak skúrs á lóðinni nr. 8 við Kárastíg.


Afgreitt.
Samanber leiðbeiningar á athugarsemdarblaði.