Arkarvogur 2, Arnarhlíð 8, Ármúli 34, Barmahlíð 7, Bauganes 19A, Bergstaðastræti 29, Bleikjukvísl 11, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Bragagata 22, Brautarholt 8, Bæjarháls 1, Döllugata 3, Efstaleiti 19, Engjavegur 13, Fannafold 137-137A, Fjólugata 19, Fossvogsvegur 8, Framnesvegur 12, Fríkirkjuvegur 11, Funafold 5, Giljaland 2-32 1-35, Gissurargata 6, Gnoðarvogur 44-46, Grensásvegur 22, Haðaland 10-16, Haðaland 26, Hallgerðargata 7, Haukahlíð 1, Haukahlíð 2, Haukahlíð 5, Haukdælabraut 16, Haukdælabraut 76, Haukshólar 6, Hálsakot, Hólavallagata 3, Hverfisgata 26, Höfðabakki 9, Hörpugata 12, Jónsgeisli 27, Klapparstígur 28, Klapparstígur 30, Klettagarðar 13, Langagerði 24, Laugateigur 12, Laugavegur 27, Laugavegur 59, Laugavegur 118, Móavegur 2, Nökkvavogur 44, Rauðarárstígur 1, Rofabær 34, Síðumúli 4, Sjafnargata 14, Skektuvogur 2, Skerplugata 9, Skipasund 42, Skúlagata 30, Spítalastígur 10, Stóragerði 17, Suðurlandsbraut 22, Súðarvogur 32, Sæviðarsund 33-35, Tjarnargata 28, Urðarbrunnur 102-104, Úlfarsbraut 50-56, Úlfarsbraut 74, Úlfarsbraut 126, Þorragata 10-20, Öldugata 14, Brunnstígur 5, Efstaleiti 23A, Engjateigur 9, Bræðraborgarstígur 16, Mýrarsel 5-11,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

980. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 3. júlí kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 980. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigríður Maack, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundaritar var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54956 (01.45.140.1)
710817-0810 ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Arkarvogur 2, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 2 við Arkarvog sbr. BN054742.
Erindi fylgir bréf með yfirlýsingu ásamt áætlun dags. 29. júní 2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54709 (01.62.970.2)
541201-4830 Dalhús ehf.
Ögurhvarf 6 203 Kópavogur
2.
Arnarhlíð 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja til fimm hæða fjölbýlishús með 157 íbúðum og atvinnuhúsnæði á hluta jarðhæðar ásamt tveggja hæða bílgeymslu á lóð nr. 8 við Arnarhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2018.
Stærðir:
A-rými 31.088,1 ferm., 100.702,7 rúmm.
B-rými 1.403,4 ferm., 4.069,9 rúmm.
Bréf arkitekts dags. 05.06.2018 og ódags. fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54834 (01.29.320.3)
540513-1550 Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
3.
Ármúli 34, Breyta 2. og 3. hæð í gistiheimili 05131550
Sótt er um leyfi til að byggja brunastiga á austurgafl og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 36 gesti á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 34 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. maí 2018, samþykki meðeiganda dags. 7. júní 2018 og brunahönnun dags. 5. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53728 (01.70.110.9)
060149-6589 Bessi Gíslason
Barmahlíð 7 105 Reykjavík
4.
Barmahlíð 7, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innanhúss sem felast í því að hringstiga hefur verið komið fyrir milli íbúðar 0101 og rýmis 0002, hluta af geymslu íbúðar 0001 hefur verið breytt í herbergi og opnað hefur verið á milli þvottahúsa í kjallara auk þess sem íbúð í risi hefur verið sameinuð íbúð á 2. hæð í húsi á lóð nr. 7 við Barmahlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 25.02.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53540 (01.67.211.8)
191179-6099 Eiríkur Atli Briem
Faxaskjól 18 107 Reykjavík
5.
Bauganes 19A, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, klætt fínbáru og sléttu áli, með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 19A við Bauganes.
Stærð, A-rými: 231,9 ferm., 796,9 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54925 (01.18.441.3)
040474-5019 Guðmundur Aðalsteinsson
Danmörk
6.
Bergstaðastræti 29, Reyndarteikningar af núverandi húsi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 29 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54800 (04.23.540.4)
310759-5709 Sigurbjörn Magnússon
Bleikjukvísl 11 110 Reykjavík
7.
Bleikjukvísl 11, Yfirbygging yfir verönd
Sótt er um leyfi til að setja léttbyggða pergólu yfir verönd sem tilheyrir einbýlishúsi þannig að B rými myndast á lóð nr. 11 við Bleikjukvísl.
Stækkun B rýmis: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54897 (01.22.010.7)
531114-0190 Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
8.
Borgartún 8-16A, Innrétta lyfjaverslun, Katrínartún 4
Sótt er um leyfi til að innrétta lyfjaverslun á jarðhæð og færa snyrtingar við stigakjarna ásamt því að uppfæra skráningartöflu sem fórst fyrir að gera við síðustu breytingar þegar 40 m2 færðust á milli rýma 0101 og 0105 í húsi nr. 4 við Katrínartún á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54898 (01.22.010.7)
681205-3220 HTO ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
9.
Borgartún 8-16A, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi jarðhæðar og flóttaleiðum ásamt breytingum á reyklosun í kjallara í húsi á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Brunahönnun dags. 28.05.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54870 (01.18.664.2)
130879-5439 Guðný Nielsen
Bragagata 22 101 Reykjavík
10.
Bragagata 22, Tvennar svalir
Sótt er um leyfi til að setja svalir á suðurhlið 2. hæðar sem skaga 160 cm út fyrir lóðarmörk, saga niður úr glugga og setja hurð sem fara út á nýjar svalir sem fara 60 cm út frá vesturhlið hús á lóð nr. 22 við Bragagötu.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 18. júní 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54849 (01.24.120.5)
070353-2889 Helgi Þorgils Friðjónsson
Kárastígur 9 565 Hofsós
11.
Brautarholt 8, Breyta vinnustofu í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta vinnustofu, rými 0202, í íbúð og koma fyrir svölum og björgunaropum í gluggum á vesturhlið í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir ásamt bréfi aðalhönnuðar dags. 28.05.2018.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 06.04.2018 við fyrirspurn SN180207.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54896 (04.30.960.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
12.
Bæjarháls 1, Klæða yleiningar á þaki með bárustáli.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lektum ofan á þak mhl. 08 sem er byggt upp með yleiningum og klæða það með bárustáli og verða núverandi rennur og niðurföll óbreytt á húsinu á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Greinargerð brunavirkishönnuðar dags. 11. apríl 2018 og umsögn um ástand hús dags. 19. jan. 2018
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54880 (05.11.360.2)
240981-5809 Sigurbjörn I Guðmundsson
Kristnibraut 6 113 Reykjavík
13.
Döllugata 3, Breyting á áður samþykktu erindi BN053218
Sótt er um breytingu á erindi BN053218 sem felst í því að hæðarsetningu bílastæða er breytt, aðrar útitröppur gerðar á lóðamörkum vestan megin og stoðveggjum er breytt ásamt því að bæta við gluggum í húsi á lóð nr. 3 við Döllugötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54911 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
14.
1">Efstaleiti 19, Breytingar á BN052546
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052546 sem felst í breytingu á efnisvali þaksvala vegna brunatæknilegra atriða í húsi á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54713 (01.39.200.1)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
15.
Engjavegur 13, Stöðuleyfi fyrir gám Verkbeiðni 156546
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám sem nota á til að hýsa hunda í óskilum og gerði fyrir framan gáminn til eins árs í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á lóð nr. 13 við Engjaveg
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54923 (02.85.160.2)
130969-4459 Bjarni Sigurðsson
Fannafold 137 112 Reykjavík
16.
Fannafold 137-137A, Smáhýsi á nr.137
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi eins og kveðið er á um í gr. 2.3.5 í byggingareglugerð nema að það kemur 1,5 metra frá glugga íbúðarhúss og 1 metra frá lóðarmörkum aðliggjandi lóðar á lóð nr. 137 við Fannafold.
Samþykki aðliggjandi lóðar ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53919 (01.18.551.3)
060658-5019 Guðjón Ingi Árnason
Rauðarárstígur 31 105 Reykjavík
17.
Fjólugata 19, Innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi til að hækka þak, stækka og endurnýja bílskúr og útbúa svalir á hluta þaks, lækka gólf í kjallara, grafa frá suðurhlið og innrétta nýja íbúð þar, breyta aðkomu, byggja nýjar svalir á 2. hæð og í risi, breyta gluggum og innra skipulagi, einangra að utan og klæða með flísum hús á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 5. desember 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. desember 2017 og minnisblað um brunavarnir dags, 9. nóvember 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. febrúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018, bréf til nágranna dags. 26. febrúar 2018, samþykki eiganda Sóleyjargötu 17, tveggja eigenda Sóleyjargötu 19, eiganda Sóleyjargötu 17, eins eiganda Sóleyjargötu 15 og eins eiganda Fjólugötu 19A.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.


Umsókn nr. 54674 (01.84.920.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
18.
Fossvogsvegur 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með 15 íbúðum á lóð nr. 8 við Fossvogsveg.
Stærð, A-rými: 2.815,6 ferm., 9.254,9 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54432 (01.13.322.8)
531210-1900 Fasteignafélagið Hosiló ehf
Smáratorgi 1 201 Kópavogur
19.
Framnesvegur 12, Sækja um fjölgun íbúða, byggja geymsluskúr
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr einni í tvær, breyta innra skipulagi í kjallara og byggja björgunarsvalir á bakhlið húss á lóð nr. 12 við Framnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. júní 2018.
Stækkun: 10,1 ferm., 29,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54876 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
20.
Fríkirkjuvegur 11, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049604, þannig að innra fyrirkomulagi er breytt vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Nikulás Úlfar Másson lýsti sig vanhæfan til meðferðar málsins og vék af fundi við afgreiðslu þess. Óskar Torfi Þorvaldsson, yfirverkfræðingur tók sæti hans á fundinum undir þessum lið.


Umsókn nr. 54893 (02.86.100.3)
060858-6249 Hartmann Kristinn Guðmundsson
Funafold 5 112 Reykjavík
21.
Funafold 5, Stækka borðstofu og lengja bílskúr
Sótt er um stækkun á borðstofu á vesturhlið og viðbyggingu við bílskúr í húsi á lóð nr. 5 við Funafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.


Umsókn nr. 54905 (01.85.300.1)
121171-3769 Elsa Matthildur Ágústsdóttir
Giljaland 24 108 Reykjavík
240972-3289 Magnús Salberg Óskarsson
Giljaland 24 108 Reykjavík
22.
Giljaland 2-32 1-35, Nr. 24 - Breyting inni sbr. BN053581
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053581 þannig að núverandi eldhús verður fært inn í rými sem er kallað dagstofa í húsi nr. 24 í raðhúsinu nr. 14 -24 á lóð nr. 2-32,1-35 við Giljaland.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54883 (05.11.380.6)
030567-4129 Rósa Guðlaug Kristjánsdóttir
Starengi 12 112 Reykjavík
191170-3509 Páll Hrannar Hermannsson
Starengi 12 112 Reykjavík
23.
Gissurargata 6, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús sem verður þannig að neðri hæð verður byggð upp með varmamótum og og efri hæð er byggð upp með timbri og húsið klætt að utan með láréttri sementsfiber klæðningu á lóð nr. 6 við Gissurargötu.
Orkurammi á teikningu nr. 101
Stærð hús er: 331,9 ferm., 1.160,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53998 (01.44.410.1)
160759-2919 Björn Leósson
Kjarrhólmi 38 200 Kópavogur
24.
Gnoðarvogur 44-46, Gististaður í fl. II á 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki ll - tegund g, íbúðir, fyrir 14 gesti í húsi á lóð nr. 44 við Gnoðarvog.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2016.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54479 (01.80.121.5)
680501-3350 Samasem ehf
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
25.
Grensásvegur 22, Breyting á innra fyrirkomulagi 2. hæðar, skrifstofum breytt í gistirými
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð í gistirými í flokki II tegund C fyrir 10 gesti í húsi á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2018.
Samþykki eiganda dags. 5. apríl 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54733 (01.86.440.1)
310869-4229 Hermann Jónasson
Traðarland 8 108 Reykjavík
26.
Haðaland 10-16, Breyta kjallara í vinnustofu
Sótt er um leyfi til að loka stiga milli kjallara og 1. hæðar, innrétta vinnustofu í kjallara, síkka glugga, stækka ljóskassa á norðurhlið og gera annan á suðurhlið með útgangi úr kjallara einbýlishúss nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Haðaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. júní 2018.


Umsókn nr. 54921 (01.86.340.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
27.
Haðaland 26, Færanlegar kennslustofur Verkbeiðni nr. 143826
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054457 þannig að verið er að tengja tvær færanlegar stofur K-6B og K-7B með tengigangi T- 18B við nýlega samþykktar stofur á lóð nr. 26 við Haðaland.
Stærðir eru: K-6B 62,7 ferm., 210,9 rúmm. K-7B 62,7 ferm., 210,9 rúmm. og tengigangur er 15,0 ferm., 47,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54424 (01.34.930.1)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
630269-6369 Strætisvagnar Reykjavíkur
Borgartúni 41 105 Reykjavík
28.
Hallgerðargata 7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu.
(Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð dags. í mars 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018.
Einnig samkomulag um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. í júní 2017 og 2. maí 2018 og samþykktir Rekstrafélags bílakjallara Kirkjusands, drög að forhönnun og gæðakröfum frá EFLU dags. 27. júní 2017.
Stærðir:
A-rými: 11.445,6 ferm., 43.437,8 rúmm.
B-rými 671,0 ferm., 1.975,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54935 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
29.
Haukahlíð 1, Mhl.02 - Fjölbýlishús m. 26 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja mhl.02 sem eru tvö stigahús með alls 26 íbúðum á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stærðir:
A-rými 2.948,2 ferm., 9.433,6 rúmm.
B-rými 168,0 ferm., 491,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54491 (01.62.740.1)
611212-1350 REY Hotel hf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
30.
Haukahlíð 2, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða, 448 herbergja hótel, gististað í flokki lV - tegund a, þar sem kjallari og 1. hæð eru steinsteypt en efri hæðir eru úr forsmíðuðum herbergiseiningum, einangrað og klætt að utan á lóð nr. 2 við Haukahlíð.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 14. desember 2017 og greinargerð um brunahönnun dags. 10. apríl 2018 og lögð er fram áfangaumsögn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands dags. 19. október 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.
Stærð, A-rými: 24.180,9 ferm. , 79.138 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54739 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
31.
Haukahlíð 5, Breyta innra skipulagi 4.-5. hæð o.fl
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054382, innra fyrirkomulagi á 4. og 5. hæð í mhl.06 er breytt ásamt breytingu á gluggasetningu í húsi á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54851 (05.11.450.5)
130475-4269 Einar Garðarsson
Þorláksgeisli 1 113 Reykjavík
210182-3229 Guðrún Birna Einarsdóttir
Þorláksgeisli 1 113 Reykjavík
32.
Haukdælabraut 16, Breyting á erindi BN052661
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN52661 þannig að þak verði flatt og gluggum er breytt á einbýlishúsi á lóð nr. 16 við Haukdælabraut.
Minnkun: 86,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54833 (05.11.430.2)
200765-4199 Jón Ingi Lárusson
Ennishvarf 27 203 Kópavogur
33.
Haukdælabraut 76, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús á lóð nr. 76 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um breytta hæðarkóta dags. 5. júní 2018.
Stærð, A-rými: 329,5 ferm., 1.137,7 rúmm.
B-rými: 40,5 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54716 (04.64.300.6)
171263-2209 Kjartan Þór Guðmundsson
Haukshólar 6 111 Reykjavík
200664-5669 Anna Magnea Kristjánsdóttir
Haukshólar 6 111 Reykjavík
071287-2979 Tómas Guðmundsson
Haukshólar 6 111 Reykjavík
34.
Haukshólar 6, Klæða hús með álklæðningu
Sótt er um leyfi til að klæða parhús að utanverðu með álklæðningu á lóð nr. 6 við Haukshóla.
Samþykki eigenda er undirritað á teikningu dags. 15.05.2018
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54881 (97.00.102.0)
110952-2369 Jón Birgir Kjartansson
Kríuás 17a 221 Hafnarfjörður
35.
Hálsakot, Breyting á fellistiga í stiga
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047697 þannig að settur er stigi upp á milliloft í staðinn fyrir fellistiga í sumarhúsi Hálsakot á landspildu úr landi Úlfarsfells, landnúmer 125475.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54874 (01.16.100.6)
110966-5049 Skúli Gunnar Sigfússon
Ósgerði 816
240387-2399 Hjálmar Karlsson
Svíþjóð
36.
Hólavallagata 3, Sérafnotahluti
Sótt er um leyfi til að afmarka sérnotafleti fyrir íbúðir 0001 og 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Hólavallagötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54495 (01.17.110.1)
621113-1860 Hljómalindarreitur ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
37.
Hverfisgata 26, Breytingar á fyrirkomulagi við eldun og í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í kjallara og á 1. hæð í veitingastað í flokki II, teg. a í húsi á lóð nr. 26 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir samningur um nýtingu starfsmannaaðstöðu dags. 08.05.2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54902 (04.07.500.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
38.
Höfðabakki 9, Sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi í NA hluta E-byggingar.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í norð- austurhluta E- byggingar mhl. 04 og 05 í kjallara þar sem verður innréttað verkstæði og stafsmannaaðstaða og á 1. hæð þar sem fyrirkomulagi núverandi skrifstofu er breytt og koma fyrir hurðum á vestur- og á suðurhlið hússins á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54446 (01.63.570.5)
191265-4409 Sesselja Bjarnadóttir
Hörpugata 12 101 Reykjavík
39.
Hörpugata 12, Breytingar, viðbætur, vinnuskúr, garðhýsi, þak
Sótt er um leyfi til að byggja vinnustofu á lóð, endurbyggja garðstofu og setja þar þaksvalir og hækka bíslag við anddyri í húsi á lóð nr. 12 við Hörpugötu.
Stækkun: 20,1 ferm., 99,9 rúmm.
Umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 06.04.2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Þorragötu 1 og 1A, Hörpugötu 7, 9,10,11,13 og 14 frá 18. maí 2018 til og með 15. júní 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54517 (04.11.350.9)
270682-5029 Magnús Hafliðason
Jónsgeisli 27 113 Reykjavík
240686-2609 Marit Davíðsdóttir
Jónsgeisli 27 113 Reykjavík
40.
Jónsgeisli 27, Breytt innanhúss skipulag og útigeymslu+verönd
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta, óeinangraða útigeymslu sem á að vera opin að hluta, koma fyrir steyptum 90 cm háum vegg við verönd sem kemur ofan á útigeymslu, koma fyrir heitum potti norðausturhorni lóðar og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 27 við Jónsgeisla.
Samþykki aðliggjandi lóðar nr. 11, 13, 15 og 25 Jónsgeisla.
Stærð útigeymslu sem er B rými : 24,7 ferm., 71,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54903 (01.17.110.7)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
41.
Klapparstígur 28, Reyndarteikningar 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048636 með því að breyta fyrirkomulagi á geymslum í kjallara húss á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54904 (01.17.110.8)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
42.
Klapparstígur 30, Reyndarteikningar f. kjallara og 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048637 með því að breyta fyrirkomulagi innréttinga í kjallara og á 1. hæð húss á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54957 (01.32.520.1)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
43.
Klettagarðar 13, Breyting á fjölda og staðsetningu bílastæða fyrir hreyfihamlaða
Sótt er um leyfi til að breyta fjölda og staðsetningu bílastæða fyrir hreyfihamlaða við hús á lóð nr. 13 við Klettagarða.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52725 (01.83.201.2)
160481-5959 Kristján Brynjar Bjarnason
Langagerði 24 108 Reykjavík
44.
Langagerði 24, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan, stakstæðan bílskúr á lóð nr. 24 við Langagerði.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 2, 4, 6, 22, 26, 28, 30 og 34 frá 23. maí 2018 til og með 20. júní 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stærð bílskúr er: 31,5 ferm., 99,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54543 (01.36.420.5)
590207-0390 Inroom ehf.
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
45.
Laugateigur 12, Byggja rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum og svölum og innrétta nýja íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Laugateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2018.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54895 (01.17.200.9)
520685-0819 Laugavegur 27,húsfélag
Laugavegi 27 101 Reykjavík
46.
Laugavegur 27, Útlistbreyting
Sótt er um leyfi til að færa útlit til upprunalegs horfs á húsi á lóð nr. 27 við Laugaveg.
Umsögn Minjastofnunar dags. 26.03.2018 fylgir erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 18.06.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54750 (01.17.301.9)
550570-0259 Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
47.
Laugavegur 59, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN051424, m.a. gasskáp á baklóð og lagfærða byggingarlýsingu vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54717 (01.24.010.3)
520418-0240 fjögur ehf.
Ljósuvík 6 112 Reykjavík
48.
Laugavegur 118, Breyta veitingaleyfi úr flokki I í flokk II
Sótt er um leyfi til að breyta veitingastað í flokk ll - tegund a ásamt breytingum á eldhúsi í húsi að Rauðarárstíg 8 á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Samþykki eiganda dags. 12.06.2018 fylgir erindi ásamt bréfi umsækjanda dags. 13.06.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54946 (02.37.530.3)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Guðrúnartúni 1 105 Reykjavík
49.
Móavegur 2, Takmarkað byggingarleyfi f. undirst., bopl, lagnir,
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og lagnir í jörð fyrir byggingu D, mhl. 03 á lóð nr. 2 við Móaveg sbr. BN054727 / BN053816.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54924 (01.44.500.4)
220946-3639 Oddrún Albertsdóttir
Nökkvavogur 44 104 Reykjavík
201239-2229 Þorbergur Ormsson
Nökkvavogur 44 104 Reykjavík
50.
Nökkvavogur 44, Sólpallur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalahurð á fyrstu hæð og gera timbursvalir með tröppum niður í garð á suðurhlið húss á lóð nr. 44 við Nökkvavog.
Samþykki meðeigenda lóðar dags. 28. maí 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54939 (01.22.210.1)
590995-2079 Kvótasalan ehf.
Vesturvangi 44 220 Hafnarfjörður
310377-3099 Ryan Patrekur Kevinsson
Hverfisgata 104 101 Reykjavík
51.
Rauðarárstígur 1, Færsla á ræstiskáp frá kj. + uppfærsla brunavaarna Breyting á máli BN053442 áður samþ.
Sótt er um breytingu á erindi BN053442 sem felst í færslu á ræstiskáp og uppfærslu á texta um brunavarnir í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.
Minnisblað eldvarnarhönnuðar dags. 28.04.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54830 (04.36.020.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
52.
Rofabær 34, Opnun á milli kennslustofa Verkbeiðni nr. 143734
Sótt er um leyfi til að opna á milli kennslustofa í E- álmu og sjálflokandi hurðir tengdar í Árbæjarskóla á lóð nr. 34 við Rofabæ.
Umsögn brunahönnuðar dags. 23 maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54329 (01.29.230.4)
680380-0319 Sjónvarpsmiðstöðin ehf.
Síðumúla 2 108 Reykjavík
53.
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að búið er að klæða húsið að utan með liggjandi báruáli og sléttu áli fyrir ofan og milli glugga á göflum, innra skipulagi á báðum hæðum hefur verið breytt, gluggi á framhlið fyrstu hæðar til norðaustur hefur verið breytt og sett ein inngangshurð í stað tveggja og brunavarnamerkingar sett inn á húsið á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54786 (01.19.650.3)
601173-0189 Sonja ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
54.
Sjafnargata 14, Útbúa þaksvalir
Sótt er um leyfi til að útbúa þaksvalir á neðra þak byggingar og endurnýja svalahandrið á húsinu á lóð nr. 14 við Sjafnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 18. júní 2018 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrættir nr. 1, 2, 3 dags. 29. maí 2018.


Umsókn nr. 54022 (01.45.030.1)
581198-2569 ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
55.
Skektuvogur 2, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja áfanga 1, mhl.02-05, af tveggja til fimm hæða fjölbýlishúsum með alls 73 íbúðum á tveggja hæða bílgeymslu fyrir jafn marga bíla, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu og flísum á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018.
Stærðir 1. áfanga:
A-rými: 6.396,5 ferm.
B-rými: 718,6 ferm.
Gjald kr. 11.000+11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54704 (01.63.630.9)
031158-4359 Ragnheiður Tryggvadóttir
Skerplugata 9 101 Reykjavík
56.
Skerplugata 9, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar bílgeymslu á vestur lóðamörkum á lóð nr. 9 við Skerplugötu.
Stærðir mhl.02: 38,8 ferm., 118,0 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54699 (01.35.731.9)
030770-5799 Ragnar Magnússon
Skipasund 42 104 Reykjavík
57.
Skipasund 42, Geymsluskúr mhl. 02
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af geymsluskúr sem byggður var 1964, mhl.02, við hús á lóð nr. 42 við Skipasund.
Stærðir: 38,8 ferm., 118,0 rúmm.
Tölvupóstur frá aðalhönnuði dags. 24.05.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 54936 (01.15.430.5)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
58.
Skúlagata 30, Bæta við hæð + nýbygging
Sótt er um leyfi til að rífa hluta af mhl.01, vörugeymslu og 2. - 4. hæð, og byggja þess í stað fjórar hæðir ofan á ásamt því að byggja fjögurra hæða nýbyggingu með kjallara og bílakjallara við suðurhlið og nota sem gististað í flokki ? - tegund ? fyrir ? með 35 íbúðum fyrir x gesti við hús á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54884 (01.18.410.2)
291155-5889 Bjarni Már Bjarnason
Spítalastígur 10 101 Reykjavík
59.
Spítalastígur 10, Hækkun á húsi og breyting á þakrými
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á, breyta rishæð og fjölga íbúðum um eina ásamt því að breyta útistiga í húsi á lóð nr. 10 við Spítalastíg.
Samþykki meðlóðarhafa í mhl.02 áritað á teikningu fylgir erindi.
Erindi fylgir umsögn Minjastofununar dags. 13.06.2018.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 09.03.2018 við fsp. SN180103 ásamt umsögn Minjastofnunar dags. 30.10.2017 við sama erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda, með vísan til umsagnar Minjastofnunar Íslands dags. 13. júní 2018 og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2018.


Umsókn nr. 54839 (01.80.400.6)
231078-3719 Kári Sveinbjörn Gunnarsson
Brekkutún 5 200 Kópavogur
60.
Stóragerði 17, Léttur veggur í bílskúr
Sótt er um leyfi til að koma fyrir léttum vegg milli eignarhluta í bílskúr fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Stóragerði.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54352 (01.26.410.1)
550998-2039 Lyfjaver ehf.
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
61.
Suðurlandsbraut 22, Reyndarteikningar v. lokaúttektar (BN036943)
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036943 þannig að komið er fyrir útljósi í anddyri austanmegin, rennihurð í anddyri annarrar hæðar, fyrirkomulag í rými 0102 er leiðrétt, lager uppfærður, bætt við útljósum og leiðrétt byggingarlýsing húss á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54718 (01.45.411.1)
210267-4099 Guðrún Jónasdóttir
Víðihvammur 10 200 Kópavogur
62.
Súðarvogur 32, Breyta skráningu í íbúð
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í rými 0301 á lóð nr. 32 við Súðarvog.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54866 (01.35.840.1)
100453-4369 Guðný Helga Guðmundsdóttir
Sæviðarsund 35 104 Reykjavík
63.
Sæviðarsund 33-35, Svalalokun
Sótt er um leyfi til að setja upp svalalokun á svalir íbúðar 0101 sem með einföldu hertu öryggisgleri sem er á álbraut með 85 % opnun á húsinu nr. 35 á lóð nr. 33-35 við Sæviðarsund.
Samþykki meðeigenda á teikningum dags. 22. maí 2018
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54928 (01.14.200.2)
221156-5449 Hjördís Ásberg
Tjarnargata 28 101 Reykjavík
070457-2029 Hjörleifur Þór Jakobsson
Tjarnargata 28 101 Reykjavík
64.
Tjarnargata 28, Reyndarteikningar í framhaldi af lokaúttekt
Sótt er um breytingu á erindi BN049725 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 28 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54909 (05.05.440.3)
571203-3830 SMG ehf.
Vatnagörðum 28 104 Reykjavík
65.
Urðarbrunnur 102-104, Parhús - nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 102-104 við Urðarbrunn.
Stærð mhl. 01 er 218,0 ferm., 724,1 rúmm.
Stærð mhl. ? er 218,0 ferm., 724,1 rúmm.
Samtals stærð er: 436 ferm., 1448,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54873 (02.69.870.2)
290588-2789 Orri Freyr Gíslason
Laxatunga 19 270 Mosfellsbær
66.
Úlfarsbraut 50-56, Tilfærsla á salernishurð 1.hæð og inng. í geymslu 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050773 vegna lokaúttektar í húsi nr. 56 á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54926 (02.69.850.3)
210486-2919 Baldur Þór Halldórsson
Flúðasel 61 109 Reykjavík
110785-2409 Lilja Magnúsdóttir
Flúðasel 61 109 Reykjavík
67.
Úlfarsbraut 74, Einbýlishús
Sótt er um leyti til að byggja einbýlishús á lóð nr. 74 við Úlfarsbraut.
Stærðir:
A-rými x ferm., x rumm.
B-rými x ferm., x rumm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54650 (05.05.650.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
68.
Úlfarsbraut 126, Flytja húseiningar Verkbeiðni nr. 156274
Sótt er um leyfi til að flytja húseiningar tímabundið, að hluta til á nýjan byggingarreit og hluta til utan byggingarreits, við lóð nr. 126 við Úlfarsárbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000+11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54872 (01.65.--9.9)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
69.
Þorragata 10-20, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingar, breyta innra skipulagi og byggja nýja innganga við flugafgreiðslu á lóð nr. 10-20 við Þorragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2018.
Stærðarbreyting: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54602 (01.13.631.7)
010164-4279 Sigurður Orri Steinþórsson
Kirkjubraut 19 170 Seltjarnarnes
70.
Öldugata 14, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að skipta einbýlishúsi upp í tvær sjálfstæðar eignir á lóð nr. 14. við Öldugötu.
Stækkun íbúðarhúss: 78,8 ferm., 87,1 rúmm.
Minnkun bílskúrs: 1 ferm, 2,6 rúmm.
Sjá svar JHJ við fyrirspurn dags. í desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54952 (01.13.100.5)
120554-4689 Daði Guðbjörnsson
Brunnstígur 5 101 Reykjavík
71.
Brunnstígur 5, Breytt staðfang
Óskað er eftir því að staðfangi lóðarinnar Brunnstígur 5, L100148 verði breytt í Nýlendugata 26.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 54960
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
72.
Efstaleiti 23A, Leiðrétt bókun
Þann 26. júní 2018 var erindi BN054913 samþykkt og húsnúmer var rangt skráð, það er leiðrétt hér með.
Sótt er um leyfi fyrir djúpgámum á lóð nr. 23A við Efstaleiti.
Jafnframt eru erindi BN053560, 53759, 53760, 53761, 53762, 53763 dregin til baka.
Stærðir: 17,1 ferm., 39,5 rúmm.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa þarf kvöð um að Efstaleiti 23 sé umráðandi að lóð nr. 23A við Efstaleiti, áður en byggingarleyfi er gefið út.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54945 (01.36.650.2)
73.
Engjateigur 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Engjateig 9 samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 27.06.2018.
Lóðin Engjateigur 9 (staðgreininr. 1.366.502 og landeignarnr. L104711) er 3273 m².
Bætt 224 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (landeignarnr. L218177).
Lóðin Engjateigur 9 (staðgreininr. 1.366.502 og landeignarnr. L104711) verður 3497 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 31.03.2016, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 24.06.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16.11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54847 (01.13.422.1)
530104-3380 Stólpar ehf.
Nesbala 114 170 Seltjarnarnes
74.
Bræðraborgarstígur 16, (fsp) - Breyta notkun
Spurt er hvort leyft yrði að breyta notkun skrifstofurýmis á 3. hæð í gististað í flokki II, teg. íbúð fyrir sex gesti í húsi á lóð nr. 16 við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.

Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.


Umsókn nr. 54871 (04.96.130.2)
220290-2129 Borgar Björgvinsson
Laugarásvegur 8 104 Reykjavík
75.
Mýrarsel 5-11, [fsp) - Bæta við gluggum á vesturhlið og lækka jarðveg
Spurt er hvort leyft yrði að lækka jarðveg á vesturhlið húss í sömu hæð og er á norðurhlið byggingarinnar og bæta við tveimur gluggum á vesturhlið húss á lóð nr. 11 á lóð nr. 5-11 við Mýrarsel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.


Afgreitt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.