Arkarvogur 2, Ármúli 1A, Baldursgata 30, Barónsstígur 18, Brattagata 3A, Búðagerði 9, Dverghamrar 34, Efstaleiti 5, Efstaleiti 11, Eiríksgata 6, Fiskislóð 31, Fjólugata 19, Fossagata 2, Freyjugata 41, Fylkisvegur 9, Gamla höfnin, Gerðarbrunnur 2-10, Gissurargata 1, Gunnarsbraut 46, Haðaland 10-16, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Hátún 2A, Hólmsheiðarvegur 151, Hraunbær 103A, Hverfisgata 33, Höfðabakki 9, Iðunnarbrunnur 12, Jónsgeisli 27, Klapparstígur 29, Klettagarðar 6, Klettagarðar 13, Köllunarklettsvegur 4, Laugavegur 95-99, Lindargata 58, Logafold 133-135, Lyngháls 10, Melhagi 20-22, Melhagi 20-22, Nýlendugata 22, Nökkvavogur 11, Rauðalækur 47, Ránargata 9A, Seljavegur 2, Seljavegur 32, Skeifan 13A, Skipasund 42, Skipholt 31, Skólavörðustígur 3, Skólavörðustígur 25, Sléttuvegur 25-27, Stardalur, Stóragerði 42, Stórhöfði 29-31, Suðurlandsbraut 14, Sundagarðar 8, Súðarvogur 2, Tangabryggja 13, Tangabryggja 18-22, Trilluvogur 1, Tunguháls 10, Urðarbrunnur 33-35, Úlfarsbraut 42-44, Vegamótastígur 7, Vegamótastígur 9, Víðimelur 56, Ægisíða 103, Hjarðarhagi 44-50, Jarpstjörn 13, Jarpstjörn 16, Jarpstjörn 19, Jarpstjörn 5, Jarpstjörn 5a, Jarpstjörn 6, Rökkvatjörn 10, Rökkvatjörn 3, Rökkvatjörn 3a, Rökkvatjörn 5, Rökkvatjörn 6, Rökkvatjörn 6a, Silfratjörn 11, Silfratjörn 14, Silfratjörn 20, Silfratjörn 26, Silfratjörn 5, Silfratjörn 5A, Silfratjörn 6, Silfratjörn 6a, Bólstaðarhlíð 14, Sæviðarsund 33-35,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

975. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 29. maí kl. 10:35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 975. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Sigríður Maack, Björgvin Rafn Sigurðarson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson fram yfir 43. lið.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54742 (01.45.140.1)
710817-0810 ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Arkarvogur 2, Fjölbýlishús og bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja 3 - 5 hæða fjölbýlishús, fjórar byggingar, staðsteyptar, einangraðar og klæddar að utan, með 162 íbúðum og bílgeymslu fyrir 162 bíla á lóð nr. 2 við Arkarvog.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 21. maí 2018.
Stærð, A-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53722 (01.26.140.2)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
2.
Ármúli 1A, Breytingar 1. og 4.hæð - klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á 1. hæð, einangra og klæða gafla með málmklæðningu og fjarlægja handrið á þakbrún í húsi á lóð nr. 1A við Ármúla.
Bréf frá hönnuði dags. 16. október 2017 fylgir.
Bréf frá hönnuði þar sem hann breytir umsögn og óskar eftir að hætt við að leggja inn skráningartöflu. dags. 27. mars. 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018 og umsögn Minjastofnunar dags. 9. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54519 (01.18.621.2)
170378-3779 Magnea Þóra Guðmundsdóttir
Skeljanes 4 101 Reykjavík
121154-5609 Magna Fríður Birnir
Lerkihlíð 9 105 Reykjavík
3.
Baldursgata 30, Breyting á gluggum + ný hurð
Sótt er um leyfi til að breyta gluggasetningu á jarðhæð með því að gluggar verða stækkaðir, gluggum lokað, komið fyrir nýjum inngangi og opnanlegum fögum á húsið á lóð nr. 30 við Baldursgötu.
Samþykki frá 11 af 12 eigendum fylgja frá húsfélagsfundi dags. 10. apríl 2018 fylgir. Samþykki frá einum eiganda vantar þar sem hún hefur ekki svarað tölvupósti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52047 (01.17.421.4)
290478-4729 Yngvi Finndal Heimisson
Barónsstígur 18 101 Reykjavík
4.
Barónsstígur 18, Gistiíbúðir og breytt innra fyrirkomulag
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að stigi milli kjallara og 1. hæðar hefur verið fjarlægður og íbúð breytt í tvær gistiíbúðir í notkunarflokki 4 í húsi á lóð nr. 18 við Barónsstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. apríl 2017.
Samþykki meðeiganda dags. 09.04.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53821 (01.13.653.6)
470202-2890 Tómthús ehf.
Lynghaga 3 107 Reykjavík
5.
Brattagata 3A, Jarðhæð - breyta í íbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að verslun á jarðhæð hefur verið breytt í íbúð í húsi á lóð nr. 3A við Bröttugötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54558 (01.81.400.9)
490516-0340 NLG 1 ehf.
Ljósvallagötu 22 101 Reykjavík
6.
Búðagerði 9, Áður gerð íbúð, þakhæð
Sótt er um leyfi til að gera stálsvalir á rishæð, breyta innra skipulagi í stigahúsi og fá samþykkta áður gerða íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Búðagerði.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 17. apríl 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.


Umsókn nr. 54737 (02.29.911.0)
100856-5069 Inga Fanney Egilsdóttir
Dverghamrar 34 112 Reykjavík
310746-3049 Sigurður Arason
Dverghamrar 34 112 Reykjavík
7.
Dverghamrar 34, Innri breyt. og sérafnotaflötur
Sótt er um leyfi til að síkka stofuglugga og breyta í tvöfalda rennihurð og að afmarka sérafnotafleti á lóð nr. 34 við Dverghamra.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53856 (01.74.500.2)
630701-2440 TR-Eignir ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
8.
Efstaleiti 5, Veitingastaður - fl.2 í mötuneyti
Sótt er um leyfi til að starfrækja mötuneyti/veitingastað í flokki II - tegund c í húsinu á lóð nr. 5 við Efstaleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017.
Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 19. febrúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Ítrekuð beiðni um umsögn frá skrifstofu sviðsstjóra.


Umsókn nr. 54502 (01.74.530.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
9.
Efstaleiti 11, Aðskilið byggingarleyfi - mhl. 02
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi, sjá erindi BN053223, til að byggja mhl. 02 á lóð nr. 11 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54683 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
530516-0750 Eiríkur rauði ehf.
Eiríksgötu 6 101 Reykjavík
10.
Eiríksgata 6, Eldvarnamerkingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi ásamt breytingum á eldvarnarmerkingum í húsi á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54710 (01.08.910.1)
680708-0290 Sjávarbakkinn ehf.
Dalaþingi 12 203 Kópavogur
11.
Fiskislóð 31, Reyndarteikningar sbr. BN052435
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052435 þannig að breytt er innra skipulagi í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53919 (01.18.551.3)
060658-5019 Guðjón Ingi Árnason
Rauðarárstígur 31 105 Reykjavík
12.
Fjólugata 19, Innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi til að hækka þak, stækka og endurnýja bílskúr og útbúa svalir á hluta þaks, lækka gólf í kjallara, grafa frá suðurhlið og innrétta nýja íbúð þar, breyta aðkomu, byggja nýjar svalir á 2. hæð og í risi, breyta gluggum og innra skipulagi, einangra að utan og klæða með flísum hús á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 5. desember 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. desember 2017 og minnisblað um brunavarnir dags, 9. nóvember 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. febrúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018, bréf til nágranna dags. 26. febrúar 2018, samþykki eiganda Sóleyjargötu 17, tveggja eigenda Sóleyjargötu 19, eiganda Sóleyjargötu 17, eins eiganda Sóleyjargötu 15 og eins eiganda Fjólugötu 19A.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 0002, 0003, 0004, 0005 dags. 17. maí 2018.


Umsókn nr. 54238 (01.63.670.7)
280582-5819 Hafsteinn Jónasson
Flyðrugrandi 16 107 Reykjavík
031083-3629 Helga Þórðardóttir
Flyðrugrandi 16 107 Reykjavík
13.
Fossagata 2, Einbýlishús / vinnustofa
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús ásamt einnar hæðar vinnustofu á lóð nr. 2 við Fossagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. maí 2018 fylgir erindinu.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Fossagötu 1, 4, og 6, Þjórsárgötu 1 og Reykjavíkurvegi 24-30, 25, 27 og 32-38 frá 6. apríl 2018 til og með 7. maí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir:
Mhl.01: 157,6 ferm., 505,0 rúmm.
Mhl.02: 48,9 ferm., 147,9 rúmm.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24.11.2017 við fyrirspurn SN170829 fylgir erindi.
Jafnframt er erindi BN051376 fellt úr gildi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54645 (01.19.420.6)
590416-0370 Ásmundarsalur ehf.
Sjafnargötu 3 101 Reykjavík
14.
Freyjugata 41, Kaffihús
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II, teg. e fyrir 55 gesti í Ásmundarsal á lóð nr. 41 við Freyjugötu.
Erindi fylgir Gjald kr. 11.000

Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 54740 (04.36.470.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
15.
Fylkisvegur 9, Kaldur pottur o.fl (verkbeiðni 148602)
Sótt er um leyfi til að setja upp kaldan pott á útisvæði og sameina tvö rými við innilaug til að útbúa skiptiklefa með aðstöðu fyrir fólk með fötlun, á lóð nr. 9 við Fylkisveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54686 (1..0-.1.1.1)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
16.
Gamla höfnin, Eldsneytistankur
Sótt er um leyfi til að setja upp geymi með tveimur hólfum fyrir eldsneyti og þjónusta á báta við bryggju sem staðsett er í gömlu höfninni, landnúmer 218883, sem er óútvísað land.
Bréf frá hönnuði dags. 25. apríl 2018 fylgir erindinu.
Stærð tanks er: 7,3 ferm., 12,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54702 (05.05.640.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
17.
Gerðarbrunnur 2-10, Tvö fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fjölbýlishús með alls 12 íbúðum á lóð nr. 2-10 við Gerðarbrunn.
Stærðir:
Mhl.01: A-rými 629,1 ferm., 2.192,7 rúmm. B-rými 145,3 ferm., 432,9 rúmm.
Mhl.02: A-rými 609,4 ferm., 2.139,5 rúmm. B-rými 166,9 ferm., 497,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54494 (05.11.370.1)
190280-3229 Sveinn Anton Ólafsson
Andrésbrunnur 2 113 Reykjavík
061281-5179 Elín Ósk Vilhjálmsdóttir
Andrésbrunnur 2 113 Reykjavík
18.
Gissurargata 1, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð, einangrað að utan og klætt, múrkerfi, zinki og zedrusvið á lóð nr. 1 við Gissurargötu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Döllugötu 2 og 4 áritað á uppdrætti.
Stærð, A-rými: 356,5 ferm., 1.234,5 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.


Umsókn nr. 47793 (01.24.750.2)
480607-1980 Neva ehf.
Gunnarsbraut 46 105 Reykjavík
19.
Gunnarsbraut 46, Gistiheimili
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að uppfæra brunavarnir í gististað í flokki II, teg. gistiheimili fyrir 30 gesti í húsi á lóð nr. 46 við Gunnarsbraut.
Erindi fylgir bréf frá aðalhönnuði dags. 16. maí 2018.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54733 (01.86.440.1)
310869-4229 Hermann Jónasson
Traðarland 8 108 Reykjavík
20.
Haðaland 10-16, Breyta kjallara í vinnustofu
Sótt er um leyfi til að loka stiga milli kjallara og 1. hæðar, innrétta vinnustofu í kjallara, síkka glugga, stækka ljóskassa á norðurhlið og gera annan á suðurhlið með útgangi úr kjallara einbýlishúss nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Haðaland.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54466 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
21.
Haukahlíð 1, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja mhl. 07, tvö stigahús á 3-5 hæðum með 33 íbúðum, steinsteypt, einangruð að utan og klædd múrkerfi og málmklæðningu á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 23. apríl 2018 og greinargerð um hljóðvist dags. 27. mars 2018.
Stærð mhl. 07, A-rými: 3.376,4 ferm., 10.533 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54782 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
22.
Haukahlíð 1, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðv. undirst. botnpl. og fl.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöður, botnplötu og lagnir í grunn fyrir bílakjallara, mhl. 01, á lóð nr. 1 við Haukahlíð sbr. BN054251.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54669 (01.22.320.4)
580609-0230 Tékkland bifreiðaskoðun ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
23.
Hátún 2A, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi 1. hæðar, stækka innkeyrsludyr og setja nýjan glugga á suðurhlið í húsi á lóð nr. 2a við Hátún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54555 (05.8-.--9.8)
511095-2559 Neyðarlínan ohf.
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
24.
Hólmsheiðarvegur 151, Bygging geymsluhúsnæðis
Sótt er um leyfi til að reisa geymsluhúsnæði á lóð nr. 151 við Hólmsheiðarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. maí 2018 fylgir erindinu.
Stærð: 655,9 fermetrar og 3.508,8 rúmmetrar.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54285 (04.33.110.3)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
25.
Hraunbær 103A, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 5-9 hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum ásamt bílgeymslu í kjallara á lóð nr. 103A við Hraunbæ.
Erindi fylgja varmatapsútreikningar dags. 27.02.2018 og hljóðvistarskýrsla dags. 23.02.2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. apríl 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2018.
Stærðir:
A-rými 7.74,5 ferm., 22.893,8 rúmm.
B-rými 607,7 ferm., 1700,72 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54545 (01.15.150.7)
470213-0430 R101 ehf.
Pósthólf 8 121 Reykjavík
26.
Hverfisgata 33, Veitingastaður í flokki II tegund F
Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í flokki II tegund F fyrir 130 gesti á 1. hæð og í kjallara í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.
Gjald kr.11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54242 (04.07.500.1)
420103-2040 Opin kerfi hf.
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
27.
Höfðabakki 9, Mötuneyti 1.hæð, fl.2 - ný skilgreining
Sótt er um leyfi til að skilgreina mötuneyti Opinna Kerfa sem veitingastað í flokki II í suðurhluta 1. hæðar verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 14. maí 2018 og minnisblað skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til minnisblaðs skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. maí 2018.


Umsókn nr. 54665 (02.69.370.5)
700412-0910 X-JB ehf.
Krókhálsi 5 110 Reykjavík
28.
Iðunnarbrunnur 12, Íbúðarhús á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja tvíbýlishús, tveggja hæða með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn.
Stærð, A-rými: 207,9 ferm., 641,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54517 (04.11.350.9)
270682-5029 Magnús Hafliðason
Jónsgeisli 27 113 Reykjavík
240686-2609 Marit Davíðsdóttir
Jónsgeisli 27 113 Reykjavík
29.
Jónsgeisli 27, Breytt innanhúss skipulag og útigeymslu+verönd
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta, óeinangraða útigeymslu sem á að vera opin að hluta, koma fyrir steyptum 90 cm háum vegg við verönd sem kemur ofan á útigeymslu, koma fyrir heitum potti norðausturhorni lóðar og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 27 við Jónsgeisla.
Samþykki aðliggjandi lóðar nr. 11, 13, 15 og 25 Jónsgeisla.
Stærð útigeymslu sem er B rými : 24,7 ferm., 71,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54283 (01.17.201.5)
520218-0250 Barbræður ehf.
Vallarbraut 8 170 Seltjarnarnes
551101-2580 KS 28 ehf.
Hlíðasmára 4 201 Kópavogur
30.
Klapparstígur 29, Leyfi fyrir krá
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 og koma fyrir hurð á bakhlið húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54700 (01.32.230.1)
670169-5459 Johan Rönning hf.
Klettagörðum 25 104 Reykjavík
490200-2580 Módelhús ehf.
Klettagörðum 25 104 Reykjavík
31.
0">Klettagarðar 6, Breyting inni og á inngönguhurð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að stækka vöruhurð og koma fyrir nýrri hurð og gluggum á suðurhlið í húsi á lóð nr. 6 við Klettagarða.
Samþykki meðeiganda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54420 (01.32.520.1)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
32.
Klettagarðar 13, Lokaúttekt sbr. BN045390
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045390 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 13 við Klettagarða .
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54646 (01.32.970.2)
601115-3440 A&H ehf.
Ásbúð 62 210 Garðabær
33.
Köllunarklettsvegur 4, Breyt. innanhúss og skipta fastanr.
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum úr 10 í 27 eignir þar sem hluti af þeim verður notað sem vinnustofur með millilofti, koma fyrir gluggum og svölum og stækka með því að koma fyrir millilofti yfir hluta af annarri hæð sem verður í eigu vinnustofanna í húsinu á lóð nr. 4 við köllunarklettsveg.
Stækkun millilofts : XX ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 54760
470105-2160 Plan 21 ehf
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470691-1589 Rit og bækur ehf.
Stórhöfða 30-40 110 Reykjavík
080849-3709 Björn Stefán Hallsson
Álakvísl 134 110 Reykjavík
34.
Laugavegur 95-99, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðv. undirst. botnpl. og fl.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöður, botnplötu og lagnir í grunn fyrir hótel á lóð nr. 95-99 við Laugaveg sbr. BN051774.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54353 (01.15.320.5)
160342-2939 Sigrún J Oddsdóttir
Kópavogsbraut 77 200 Kópavogur
35.
Lindargata 58, Breyta skráningu rýma úr geymslum í íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á rými 0102 og breyta skráningu rýma 0002 og 0102 úr geymslu í íbúð í húsi á lóð nr. 58 við Lindargötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54692 (02.87.350.3)
250276-4789 Valdís Jónsdóttir
Logafold 135 112 Reykjavík
120775-2359 Samuel Montoro
Logafold 135 112 Reykjavík
36.
Logafold 133-135, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr við hús nr. 135 á lóð nr. 133-135 við Logafold.
Stærðir: 28,0 ferm., 84,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53535 (04.32.700.1)
430687-1669 Þjónustustofan ehf.
Grundargötu 30 350 Grundarfjörður
37.
Lyngháls 10, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr á lóð nr. 10 við Lyngháls.
Stærðir: A-rými 39,5 ferm., 117,1 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.06.2017 við fyrirspurn SN170484.Samþykki meðeigenda dags. 20.07.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54685 (01.54.201.4)
620615-1370 Brauð og co ehf.
Hæðasmára 6 200 Kópavogur
651116-1550 M22 ehf.
Melhaga 20-22 107 Reykjavík
38.
Melhagi 20-22, Smávægilegar breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053799 með því að bæta lýsingu á frágangi loftræsirörs, koma fyrir eldvarnargleri í kaffistofu og breyta opnun útidyra í bakaríi á lóð nr. 20-22 við Melhaga.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53927 (01.54.201.4)
570214-1280 Vesturbær - kaffihús ehf.
Melhaga 20-22 107 Reykjavík
651116-1550 M22 ehf.
Melhaga 20-22 107 Reykjavík
39.
Melhagi 20-22, Búrgeymsla
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053234, um er að ræða að innrétta búr í bakrými veitingastaðar á lóð nr. 20-22 við Melhaga.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54603 (01.13.110.3)
490101-3220 Nýlendugata 22,húsfélag
Nýlendugötu 22 101 Reykjavík
40.
Nýlendugata 22, Svalir á austurhlið
Sótt er um leyfi til að setja svalir á 2., 3. og rishæðir og koma fyrir nýrri garðhurð á austurhlið húss á lóð nr. 22 við Nýlendugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54556 (01.44.111.3)
060686-2549 Gísli Rafn Guðmundsson
Nökkvavogur 11 104 Reykjavík
41.
Nökkvavogur 11, Síkka glugga 1.hæð/suðurhl+svalahurð (skv. áður samþ.breyt. v/vesturhluta parhússins)
Sótt er um leyfi til að síkka glugga í stofu á suðurhlið, koma fyrir svalahurð við hlið hans ásamt stigapalli og tröppum út í garð, síkka glugga í kjallara á suður- og austurhlið og koma fyrir nýjum glugga í kjallara á austurhlið íbúðar með fastanr. 202-2616 í húsi á lóð nr. 11 við Nökkvavog.
Samþykki meðeigenda lóða dags. 15 apríl 2018 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54657 (01.34.200.5)
200774-3889 Kristján Jónsson
Rauðalækur 47 105 Reykjavík
140673-4559 Sigríður Björnsdóttir
Rauðalækur 47 105 Reykjavík
42.
Rauðalækur 47, Byggja yfir svalir sem er stækkun á íbúð.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á íbúðum 01-0101 og 02-0101 og opna inn í íbúðir þannig að þær stækka í húsinu á lóð nr. 47 við Rauðalæk.
Stækkun íbúðar: 01,0101, XX ferm. XX rúmm. og íbúð 02,0101, XX ferm. XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54503 (01.13.620.4)
020950-3909 Sólveig Guðmundsdóttir Karlsson
Ránargata 9a 101 Reykjavík
43.
Ránargata 9A, Ný íbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, um er að ræða íbúð á 1. hæð/jarðhæð, garðskýli þar sem verða geymslur fyrir íbúðir hússins hefur verið stækkað og gerður nýr gluggi á 1. hæð norðurhliðar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 9A við Ránargötu.
Stækkun mhl. 02: 14,7 ferm., 36,7 rúmm.
Engar stærðarbreytingar á mhl. 01.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 52503 (01.13.010.5)
430907-0690 Seljavegur ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
44.
Seljavegur 2, Hótel - mhl. 02 og mhl. 03
Sótt er um leyfi til að sameina mhl. 02 og 03, byggja milligólf í bakhúsi og inndregna 5. hæð ofaná framhús og innrétta gististað í flokki V, teg. a fyrir 304 gesti í 153 herbergjum og veitingastað í flokki II, teg. a í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. febrúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018 og 25. maí 2018.
Stækkun:
Mhl. 02 (mhl.02 og 03 sameinaðir) 2.254,5 ferm., 3.627,0 rúmm.
Breyting á heildar stærðum: -582,3 ferm., -12.387,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.



Umsókn nr. 54583 (01.13.311.1)
551283-0709 SÍM,samband ísl myndlistarmanna
Hafnarstræti 16 101 Reykjavík
45.
Seljavegur 32, Breytingar innanhús, eldvarnir, bætt við flóttaleiðum
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, bæta eldvarnir og flóttaleiðir í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Erindi fylgir umboð ríkiseigna dags. 10. apríl 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54549 (01.46.220.1)
550318-1990 RSF ehf.
Skúlagötu 44 101 Reykjavík
46.
Skeifan 13A, Stöðuleyfi fyrir útimarkað
Sótt er um leyfi til að koma fyrir útimarkaði tímabundið til sölu varnings og veitinga á lóð nr. 13A við Skeifuna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. maí 2018.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 17. apríl 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54699 (01.35.731.9)
030770-5799 Ragnar Magnússon
Skipasund 42 104 Reykjavík
47.
Skipasund 42, Geymsluskúr mhl. 02
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af geymsluskúr sem byggður var 1964, mhl.02, við hús á lóð nr. 42 við Skipasund.
Stærðarbreyting: x rúmm.
Tölvupóstur frá aðalhönnuði dags. 24.05.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54659 (01.25.100.4)
450468-0109 Víðsjá - kvikmyndagerð
Skipholti 31 105 Reykjavík
48.
Skipholt 31, Breyting á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053036 þannig að innra fyrirkomulagi er breytt í húsinu á lóð nr. 31 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54390 (01.17.131.0)
670812-0810 Almenna C slhf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
49.
Skólavörðustígur 3, Breytingar á 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem er að færa eldhús, koma fyrir nýrri inngangshurð í íbúð með aukinni brunakröfu og klæða undir svalir á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54598 (01.18.224.2)
510311-1590 SMT100 ehf
Flókagötu 59 105 Reykjavík
50.
Skólavörðustígur 25, Leyfi til að hætta við séríbúð. Ris verður hluti af 0201
Sótt er um breytingu á erindi BN051427 sem felst í því að hætt er við að framlengja aðalstiga upp á rishæð og gera þar sér íbúð ásamt því að gera skrifstofur í rýmum 0101, 0201 og 0301 í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54467 (01.79.310.1)
650213-0840 Ölduvör ehf.
Brúnavegi Hrafnista 104 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
51.
Sléttuvegur 25-27, Nýbygging, leiguíbúðir og þjónustumiðstöð
Sótt er um leyfi til að byggja mhl. 02, einnar hæðar þjónustumiðstöð með kjallara ásamt fjögurra hæða íbúðarhúsi og kjallara með 54 leiguíbúðum, sem er 2. áfangi í þyrpingu bygginga fyrir eldri borgara á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 28. mars 2018 og brunahönnun dags. 26. mars 2018.
Mhl. 02 stærðir:
A-rými: 7.263,2 ferm., 25.373,9 rúmm.
B-rými: 422,1 ferm., 1.453,0 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 28.03.2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54632 (00.07.200.0)
200234-3919 Þórdís Jóhannesdóttir
Hlaðhamrar 2 270 Mosfellsbær
52.
Stardalur, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa niður mhl. 02, 03, 04, 05, 06, 07, 08, 10, 12 og 14 sem er undir fastanúmer 208-5466 á jörðinni Stardalur.
Stærð niðurrifs samtals: 970,8 ferm., 3.791,0 rúmm.
Bréf frá umsækjanda um staðsetningu óvirks úrgangs frá niðurrifi
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54668 (01.80.310.1)
050151-2559 Valdimar Harðarson
Stóragerði 42 108 Reykjavík
53.
68">Stóragerði 42, Gustlokun svala og gustlokun á þaksvölum
Sótt er um leyfi til að gera hurðir út í garð í íbúðum á 1. hæð og gustlokun á svölum á annarri og þriðju hæð ásamt gustlokun með þaki að hluta á svölum á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Stóragerði.
Samþykki frá 12 íbúðum af 14 frá fundi húsfélags dags. 11. apríl 2018 og bréf frá hönnuði dags. 7. maí 2018 fylgir.
Stækkun vegna B rýma: XX ferm og rúmm.
Stækkun vegna gustlokunar: XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54542 (04.08.480.1)
521102-2840 Húsfélagið Stórhöfða 31
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
54.
Stórhöfði 29-31, Viðbygging + innanhússbreytingar og sameina MHL.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og sameina matshluta 01 og 02 ásamt því að byggja 3. hæð með svölum ofaná millibyggingu milli húsa á lóð nr. 29-31 við Stórhöfða.
Umsögn brunahönnuðar dags. 17. apríl 2018, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. apríl 2018 og bréf frá hönnuði og samþykki sumra dags. 11. apríl 2018 fylgir erindi.
Stækkun: 119,8 ferm., 358,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits..


Umsókn nr. 54413 (01.26.310.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
55.
Suðurlandsbraut 14, 3. hæð - útleigurými
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skrifstofurými og koma fyrir flóttaleiðum og sameiginlegu flóttasvæði sem eru svalir sem byggðar verða á suðurhlið húss á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54379 (01.33.540.2)
591103-2610 Brimgarðar ehf.
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
56.
Sundagarðar 8, Innanhúsbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og tengja gólfniðurfall við olíuskilju í húsinu á lóð nr. 8 við Sundagarða.
Stærð olíuskilju er: 10,5 ferm., 12,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54711 (01.45.210.1)
611217-1370 Súðarvogur 2 ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
57.
Súðarvogur 2, Niðurrif
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á húsi á lóð nr. 2 (áður nr. 6) við Súðarvog.
Stærðir: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54748 (04.02.310.1)
611004-2570 Arcus ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
58.
Tangabryggja 13, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051863, m.a. breyta fyrirkomulagi eldhúsa og gluggar stækkaðir á norðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 13 við Tangabryggju.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54749 (04.02.310.4)
611004-2570 Arcus ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
59.
Tangabryggja 18-22, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050926, samræma svalahandrið, fella út segullokun á gangahurðum, breyta yfirborðsáferð svala og fella út skyggni yfir inngangi og breyta gluggum kvista á austurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 18-22 við Tangabryggju.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54761 (01.45.230.1)
550812-0100 Enver ehf.
Lágmúla 7 105 Reykjavík
550512-1140 Vogabyggð ehf.
Austurstræti 11 101 Reykjavík
60.
Trilluvogur 1, Takmarkað byggingarleyfi f. jaðrv.uppsteypu,plötu y.kj.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, uppsteypu að plötu yfir kjallara og lagnir í jörð fyrir nýbyggingu á lóð nr. 1 við Trilluvog sbr. BN054383.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54316 (04.32.920.1)
450704-2960 Húsfélagið Tunguhálsi 10
Fiskislóð 75 107 Reykjavík
61.
Tunguháls 10, Breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til að skipta upp eign 0101 í eignir 0101 og 0110 og gerð er grein fyrir áður gerðum milliloftum og útlitsbreytingum á norðurhlið 1. hæðar á húsinu á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Sjá áður samþykkt erindi BN044862.
Fyrirspurn BN043973 fylgir erindi.
Stækkun millilofta: 871,8 ferm., 247,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54489 (05.05.320.2)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Guðrúnartúni 1 105 Reykjavík
62.
Urðarbrunnur 33-35, Fjölbýli
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða fjölbýlishús með kjallara undir hluta húss, með 36 íbúðum, steinsteypt, einangrað að utan og klætt ljósri báruklæðningu á lóð nr. 33-35 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. apríl 2018 fylgir erindinu.
Einnig fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 9. apríl 2018.
Stærð, A-rými: 2.516,2 ferm., 7.081,6 rúmm.
B-rými: 264 ferm., 450,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54688 (02.69.830.6)
191061-7999 Halldóra Pétursdóttir
Úlfarsbraut 42 113 Reykjavík
63.
Úlfarsbraut 42-44, Áður gerð framkvæmd. sbr. BN035736
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN035736 þannig að innra fyrirkomulagi í eldhúsi er breytt og komið er fyrir geymslulofti yfir hluta af bílskúr og yfir eldhús í parhúsi nr. 42 á lóð nr 42 - 44 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54671 (01.17.150.9)
550305-0380 Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
64.
Vegamótastígur 7, Stækkun á 5. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053531, stækka 5. hæð og fjölga um eitt herbergi í hóteli á lóð nr. 7 við Vegamótastíg.
Stækkun: 68,5 ferm., 199 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54672 (01.17.150.8)
550305-0380 Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
65.
Vegamótastígur 9, Stækkun á 5. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053541, stækka 5. hæð og fjölga um eitt herbergi í hóteli á lóð nr. 9 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54641 (01.54.001.5)
260283-3759 Páll Ágúst Ólafsson
Víðimelur 56 107 Reykjavík
66.
Víðimelur 56, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052857 með því að færa til snyrtingu og innrétta eldhús í kjallara húss á lóð nr. 56 við Víðimel.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54608 (01.53.220.5)
310564-7969 Elín Einarsdóttir
Ægisíða 103 107 Reykjavík
070464-3499 Þórir Hrafnsson
Ægisíða 103 107 Reykjavík
67.
Ægisíða 103, Reyndarteikningar vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN034284, sem felst í að einungis stærri kvistur var stækkaður, vegna lokaúttektar á tvíbýlishúsi á lóð nr. 103 við Ægisíðu.
Minnkun: 1,2 ferm., 2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54754 (01.54.600.2)
030983-3359 Steinþór Níelsson
Hjarðarhagi 48 107 Reykjavík
291283-2259 Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir
Hjarðarhagi 48 107 Reykjavík
68.
Hjarðarhagi 44-50, Tilkynning um framkvæmd - stytting burðarveggs
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í því að burðarveggur er styttur um 40 cm í íbúð 0102 í húsi nr. 48 á lóð nr. 44-50 við Hjarðarhaga.
Afgreitt.
Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.


Umsókn nr. 54770
69.
Jarpstjörn 13, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fjórar nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842).
Lóðin er stofnuð með því að taka 970 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842) verður 970 m².
Ný lóð Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1283 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845) verður 1283 m².
Ný lóð Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843) verður 884 m².
Ný lóð Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1767 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844) verður 1767 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54773
70.
Jarpstjörn 16, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1343 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836) verður 1343 m².
Ný lóð Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837).
Lóðin er stofnuð með því að taka 760 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837) verður 760 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838).
Lóðin er stofnuð með því að taka 889 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838) verður 889 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1640 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840) verður 1640 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1238 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839) verður 1238 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54771
71.
Jarpstjörn 19, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fjórar nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842).
Lóðin er stofnuð með því að taka 970 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842) verður 970 m².
Ný lóð Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1283 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845) verður 1283 m².
Ný lóð Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843) verður 884 m².
Ný lóð Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1767 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844) verður 1767 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54768
72.
Jarpstjörn 5, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fjórar nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842).
Lóðin er stofnuð með því að taka 970 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842) verður 970 m².
Ný lóð Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1283 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845) verður 1283 m².
Ný lóð Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843) verður 884 m².
Ný lóð Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1767 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844) verður 1767 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54769
73.
Jarpstjörn 5a, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fjórar nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842).
Lóðin er stofnuð með því að taka 970 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842) verður 970 m².
Ný lóð Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1283 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845) verður 1283 m².
Ný lóð Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843) verður 884 m².
Ný lóð Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1767 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844) verður 1767 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54772
74.
Jarpstjörn 6, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1343 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836) verður 1343 m².
Ný lóð Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837).
Lóðin er stofnuð með því að taka 760 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837) verður 760 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838).
Lóðin er stofnuð með því að taka 889 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838) verður 889 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1640 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840) verður 1640 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1238 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839) verður 1238 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54764
75.
Rökkvatjörn 10, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54774
76.
Rökkvatjörn 3, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1343 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836) verður 1343 m².
Ný lóð Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837).
Lóðin er stofnuð með því að taka 760 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837) verður 760 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838).
Lóðin er stofnuð með því að taka 889 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838) verður 889 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1640 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840) verður 1640 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1238 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839) verður 1238 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54775
77.
Rökkvatjörn 3a, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1343 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836) verður 1343 m².
Ný lóð Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837).
Lóðin er stofnuð með því að taka 760 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837) verður 760 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838).
Lóðin er stofnuð með því að taka 889 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838) verður 889 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1640 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840) verður 1640 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1238 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839) verður 1238 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54776
78.
Rökkvatjörn 5, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1343 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 6 (staðgr. 5.051.404, landeignarnr. L226836) verður 1343 m².
Ný lóð Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837).
Lóðin er stofnuð með því að taka 760 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 16 (staðgr. 5.051.401, landeignarnr. L226837) verður 760 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838).
Lóðin er stofnuð með því að taka 889 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3 (staðgr. 5.051.403, landeignarnr. L226838) verður 889 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1640 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 3A (staðgr. 5.051.405, landeignarnr. L226840) verður 1640 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1238 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 5 (staðgr. 5.051.402, landeignarnr. L226839) verður 1238 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54762
79.
Rökkvatjörn 6, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54763
80.
Rökkvatjörn 6a, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54767
81.
Silfratjörn 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54779
82.
Silfratjörn 14, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823) verður 884 m².
Ný lóð Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1974 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827) verður 1974 m².
Ný lóð Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824).
Lóðin er stofnuð með því að taka 752 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824) verður 752 m².
Ný lóð Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1017 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825) verður 1017 m².
Ný lóð Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1403 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826) verður 1403 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54780
83.
Silfratjörn 20, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823) verður 884 m².
Ný lóð Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1974 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827) verður 1974 m².
Ný lóð Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824).
Lóðin er stofnuð með því að taka 752 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824) verður 752 m².
Ný lóð Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1017 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825) verður 1017 m².
Ný lóð Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1403 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826) verður 1403 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54781
84.
Silfratjörn 26, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823) verður 884 m².
Ný lóð Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1974 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827) verður 1974 m².
Ný lóð Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824).
Lóðin er stofnuð með því að taka 752 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824) verður 752 m².
Ný lóð Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1017 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825) verður 1017 m².
Ný lóð Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1403 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826) verður 1403 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54765
85.
Silfratjörn 5, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54766
86.
Silfratjörn 5A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna sex nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1380 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6 (staðgr. 5.052.304, landeignarnr. L226828) verður 1380 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832).
Lóðin er stofnuð með því að taka 928 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 6A (staðgr. 5.052.305, landeignarnr. L226832) verður 928 m².
Ný lóð Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1030 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Rökkvatjörn 10 (staðgr. 5.052.301, landeignarnr. L226829) verður 1030 m².
Ný lóð Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830).
Lóðin er stofnuð með því að taka 726 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5 (staðgr. 5.052.303, landeignarnr. L226830) verður 726 m².
Ný lóð Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833).
Lóðin er stofnuð með því að taka 16 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 5A (staðgr. 5.052.406, landeignarnr. L226833) verður 16 m².
Ný lóð Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831).
Lóðin er stofnuð með því að taka 660 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Silfratjörn 11 (staðgr. 5.052.302, landeignarnr. L226831) verður 660 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54777
87.
Silfratjörn 6, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823) verður 884 m².
Ný lóð Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1974 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827) verður 1974 m².
Ný lóð Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824).
Lóðin er stofnuð með því að taka 752 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824) verður 752 m².
Ný lóð Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1017 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825) verður 1017 m².
Ný lóð Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1403 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826) verður 1403 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54778
88.
Silfratjörn 6a, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6 (staðgr. 5.052.404, landeignarnr. L226823) verður 884 m².
Ný lóð Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1974 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 6A (staðgr. 5.052.405, landeignarnr. L226827) verður 1974 m².
Ný lóð Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824).
Lóðin er stofnuð með því að taka 752 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 14 (staðgr. 5.052.403, landeignarnr. L226824) verður 752 m².
Ný lóð Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1017 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 20 (staðgr. 5.052.402, landeignarnr. L226825) verður 1017 m².
Ný lóð Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1403 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 2212447).
Lóðin Silfratjörn 26 (staðgr. 5.052.401, landeignarnr. L226826) verður 1403 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54721 (01.27.300.7)
200578-5119 Sigrún Gréta Heimisdóttir
Bólstaðarhlíð 14 105 Reykjavík
89.
Bólstaðarhlíð 14, (fsp) - Samþykkt íbúð og eignarhlutfall
Spurt er hvort eign 0301 sé samþykkt sem íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 14. maí 2018, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 1. júlí 1947, útprent úr Þjóðskrá Íslands, og bréf frá Þjóðskrá Íslands dags. 14. maí 2018.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á athugarsemdarblaði.


Umsókn nr. 54746 (01.35.840.1)
100453-4369 Guðný Helga Guðmundsdóttir
Sæviðarsund 35 104 Reykjavík
90.
Sæviðarsund 33-35, (fsp) - Svalalokun
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp svalalokun á íbúð 0101 í mhl. 02 í húsi nr. 35 á lóð nr. 33-35 við Sæviðarsund.

Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á athugarsemdarblaði.