Akrasel 17,
Álfab. 12-16/Þönglab.,
Álfheimar 74,
Bíldshöfði 9,
Dragháls 18-26,
Efstaleiti 4,
Efstaleiti 4,
Fannafold 223,
Faxafen 5,
Fiskislóð 23-25,
Fossaleynir 1,
Frakkastígur 9,
Freyjubrunnur 13,
Freyjubrunnur 33,
Grandagarður 11,
Grenimelur 8,
Grettisgata 53B,
Hafnarstræti 19,
Hagatorg 3,
Haukdælabraut 118,
Haukdælabraut 68,
Hólmgarður 14,
Hraunteigur 3,
Hverfisgata 71,
Kirkjustétt 2-6,
Langholtsvegur 138,
Laugavegur 38,
Lokastígur 13,
Nýlendugata 19C,
Nönnugata 10,
Sogavegur 73-75,
Sólvallagata 2,
Spóahólar 12-20,
Stigahlíð 81,
Tryggvagata 22,
Tunguháls 19,
Víðimelur 32,
Víðimelur 56,
Vínlandsleið 16,
Vættaborgir 31,
Bæjarflöt 9,
Efstaleiti 2,
Efstaleiti 2A,
Efstaleiti 2B,
Efstaleiti 2C,
Efstaleiti 2D,
Geirsgata 9,
Gylfaflöt 15,
Nauthólsvegur 79,
Nauthólsvegur 81,
Vesturgata 52,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
940. fundur 2017
Árið 2017, þriðjudaginn 12. september kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 940. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Karólína Gunnarsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 53456 (04.94.301.2)
010673-4619
Sæmundur Stefánsson
Akrasel 17 109 Reykjavík
1. Akrasel 17, Verönd
Sótt er um leyfi til að steypa verönd við suðvesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 17 við Akrasel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53422 (04.60.350.3)
570173-0229
Arnar ehf.
Smiðjuvegi 40d 200 Kópavogur
2. Álfab. 12-16/Þönglab., Skipta kjallara upp í tvær eignir
Sótt er um leyfi til að skipta kjallara upp í tvær eignir og breyta að hluta til sameignarrýmum í séreignarrými í húsi á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Samþykki meðeigenda dags. 31.08.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53444 (01.43.430.1)
430487-2139
Húsfélagið Glæsibæ
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
3. Álfheimar 74, Klæðning á gamla Glæsibæ
Sótt er um leyfi til að klæða að utan eldri hluta Glæsibæjar, mhl.01, en búið er að klæða aðra hluta hússins, á lóð nr. 74 við Álfheima.
Samþykki húsfélagsfundar dags. 15.09.2016 fylgir erindi ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 04.09.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53491 (04.06.200.1)
421014-1590
Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
4. Bíldshöfði 9, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og breyta inngangi milli módulína W og T í rými 0101 í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53473 (04.30.430.4)
480714-2100
Lóuþing ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5. Dragháls 18-26, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050004, 3. hæð er breytt í fjögur rými, útliti norðurhliðar breytt, byggð milliloft í rýmum 0301 og 0304, sprinklerrými stækkað og flóttaleiðum og brunavörnum breytt í atvinnuhúsi á lóð nr. 18-26 við Dragháls.
Stækkun: milliloft 152,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53226 (01.74.530.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
6. Efstaleiti 4, Fjölbýlishús - mhl. 01, mhl. 04
Sótt er um leyfi til að byggja 2 fjölbýlishús, mhl. 01 og 04, með alls 78 íbúðum á lóð nr. 4 við Efstaleiti.
Stærðir:
Mhl. 01 A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Mhl. 04 A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Erindi fylgja varmatapsútreikningar dags. 25.08.2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53223 (01.74.530.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
7. Efstaleiti 4, Fjölbýlishús - mhl. 02, 03 og 05
Sótt er um leyfi til að byggja 2 fjölbýlishús, mhl. 02 og 03 með alls 50 íbúðum, ásamt bílakjallara, mhl. 05 með 82 bílastæðum, á lóð nr. 4 við Efstaleiti.
Stærðir:
Mhl. 02 A-rými 2.988,9 ferm., 9.502,5 rúmm. B-rými 124,6 ferm., 361,3 rúmm.
Mhl. 03 A-rými 1.231,2 ferm., 3.962,6 rúmm. B-rými 33,9 ferm., x rúmm.
Mhl. 05 A-rými 2.876,0 ferm., 8.729,7 rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53483 (02.85.220.6 01)
161153-4869
Hrönn Norðdahl
Fannafold 223 112 Reykjavík
080659-2299
Elís Rúnar Víglundsson
Fannafold 223 112 Reykjavík
8. >Fannafold 223, Breyting v/lokaúttektar - BN052296
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru í samræmi við eldra erindi BN040311 í húsi á lóð nr. 223 við Fannafold.
Samþykki meðeigenda er áritað á byggingarleyfisumsókn.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53406 (01.46.330.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
9. Faxafen 5, Innri breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta í rými norðurhluta 2. hæðar úr skrifstofum í snyrtistofu og eru breytingar tilgreindar í byggingarlýsingu á teikningum fyrir húsið á lóð nr. 5 við Faxafen.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 53472 (01.08.920.2)
680406-1030
FF 11 ehf.
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
430475-0299
VSP ehf
Klapparstíg 3 101 Reykjavík
10. Fiskislóð 23-25, Geymslukerfi
Sótt er um leyfi til að setja upp geymslukerfi ofan á núverandi geymslur 1. hæðar ásamt því að koma fyrir öðrum flóttahringstiga á gafli og gera nýjan glugga á vesturhlið í húsi á lóð nr. 23-25 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53440 (02.45.610.1)
521009-2170
Knatthöllin ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
11. Fossaleynir 1, Stækka og breyta Egilshöll
Sótt er um breytingar á erindi BN052523 sem felast í því að byggð er 380 ferm. viðbygging við norðurhlið áfanga 6 ásamt 100 ferm. tæknirými á 2. hæð, nýr inngangur gerður á tengigang og íþróttasalur hannaður fyrir 2500 manna samkomur auk þess sem stálburðarvirki þaks í sal er breytt í íþróttahúsinu Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Stækkun A-rými 522,4 ferm. , 3.551,1 rúmm.
Erindi fylgja greinargerð um brunahönnun dags. ágúst 2017, minnispunktar brunahönnuðar varðandi tækifærisskemmtanir dags. 22.08.2017 og bréf hönnuðar dags. 22.08.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 53119 (01.17.302.9)
581200-2770
STS ISLAND ehf.
Laugavegi 51 101 Reykjavík
490316-0940
Aurora Arctica ehf.
Mýrarseli 6 109 Reykjavík
12. Frakkastígur 9, Breyta íbúðarhús í veitingastað í fl. III tegund C. og gólf í kjallara lækkað
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III tegund C í kjallara, til að lækka hluta gólfs um 70 cm til að ná löglegri hæð og verður þar komið fyrir eldhúsi og snyrtingum, veitingastaður og opið eldhús verður á fyrstu hæð og geymslur og skrifstofur á annarri hæð í einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Umboð frá eiganda dags. 27. júní 2017, umsögn skipulags dags. 28. október 2017, bréf hönnuðar um breytingar dags. 29. ágúst 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. ágúst 2017 og hljóðvistaskýrsla dags. 28. ágúst 2017 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2017.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53435 (02.69.570.5)
631203-3290
Þver ehf.
Skipholti 50B 105 Reykjavík
13. Freyjubrunnur 13, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 13 við Freyjubrunn.
Stærð, A-rými: 237,5 ferm., 732 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53503 (02.69.380.5)
441007-1320
Fagmót ehf.
Laufbrekku 3 200 Kópavogur
14. Freyjubrunnur 33, Breytingar sbr. BN051256
breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051256 er varðar byggingalýsingu, brunatexta, innri breytingar og hætt er við op við aðalinngang í hús á lóð nr. 33 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53449 (01.11.520.6)
530317-0990
Reykjavík Napólí ehf.
Hverfisgötu 50 101 Reykjavík
430806-0250
Grandagarður ehf.
Sæviðarsundi 96 104 Reykjavík
15. Grandagarður 11, Pizzastaður breytingar inni áður samþykkt mál BN052968
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052968 þannig að breytt er staðsetning á handlaug, ræstiskáp í eldhúsi og brunaslöngu á jarðhæð, starfsmannaherbergi og lagerrými stækkað og grafið verður frá björgunaropi í staðinn fyrir að steypa tröppur á húsinu á lóð nr. 11 við Grandagarð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 53153 (01.54.130.8)
280252-2989
Hrefna Ólafsdóttir
Grenimelur 8 107 Reykjavík
101172-4819
Stefán Sigurðsson
Grenimelur 8 107 Reykjavík
420299-2069
ASK Arkitektar ehf.
Geirsgötu 9 101 Reykjavík
16. Grenimelur 8, Hækkun - svalir
Sótt er um leyfi til að hækka og endurgera þakhæð ásamt því að setja nýjar svalir á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel.
Sjá erindi BN052433.
Stækkun: 80,2 ferm., 145,8 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. mars 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 3. ágúst 2017 til og með 31. ágúst 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Grenimel 5, 6, 7, 9, 10 og Reynimel 25, 27, 29. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 0
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53099 (01.17.422.7)
700609-0650
Aurora ehf
Sunnuvegi 11 104 Reykjavík
17. Grettisgata 53B, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem gerð er grein fyrir íbúð í kjallara og íbúðum þannig fjölgað úr fimm í sex og til að innrétta gististað í flokki II, teg. g í húsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53494 (01.11.850.3)
700104-2650
Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
18. Hafnarstræti 19, Breyting 0101 - útihurðir á norður fjölgað og suðurhilð víxlað. sbr. BN048059
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048059 þannig að verslunarrými 0101 er skipt upp, salernum fjölgað, útihurðum á suðurvestur hlið er víxlað og fjölgað er útihurðum á norðausturhlið hússins á lóð nr. 19 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53498 (01.55.240.1 10)
600169-1309
Háskólabíó
Hagatorgi 107 Reykjavík
19. Hagatorg 3, Veitingasala - anddyri Háskólabíós
Sótt er um leyfi til að endurnýja rekstrarleyfi fyrir veitingasölu í flokki II í anddyri Háskólabíós á lóð nr. 3 við Hagatorg.
Bréf hönnuðar dags. 5. sept. 2017, bréf frá skrifstofustjóra borgarstjórnar dags. 22. ágúst 2017, áður gefið leyfi til áfengisveitinga frá 6. júní 2007 og leyfisbréf frá frá 6. júní 2007 með gildistíma til 1. maí 2009 fylgja með erindinu .
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 53496 (05.11.330.3)
221071-4419
Hilmar Karlsson
Bakkastaðir 61 112 Reykjavík
20. Haukdælabraut 118, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr forsteyptum einingum, hæð með innbyggðri bílgeymslu og kjallara undir hluta á lóð nr. 118 við Haukdælabraut.
Stærð, A-rými: 329,5 ferm., 1.280,3 rúmm.
B-rými: 20,5 ferm.
Samtals: 350 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53067 (05.11.480.3)
150477-3799
Hrafnkell Markússon
Marteinslaug 7 113 Reykjavík
21. Haukdælabraut 68, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, neðri hæð er steinsteypt og efri hæð úr Ytong kubbum, á lóð nr. 68 við Haukdælabraut.
Stærðir: A-rými 333,5 ferm., 1.999,8 rúmm. B-rými 4,2 ferm., 12,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 51616 (01.81.820.7)
211081-3259
Birkir Hrafn Jóakimsson
Hólmgarður 14 108 Reykjavík
291083-5799
Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir
Hólmgarður 14 108 Reykjavík
22. Hólmgarður 14, Hækka ris - kvistir - breytingar inni
Sótt er um leyfi til hækka ris, gera kvisti á norður og suðurhlið risíbúðar og svalir á suðurhlið ásamt því að opna út í garð frá íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Stækkun: A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 53466 (01.36.020.5)
020563-3899
Stefán Jökull Sveinsson
Furuhjalli 1 200 Kópavogur
23. Hraunteigur 3, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Stærð, A-rými: 361 ferm., 1.221,4 rúmm.
B-rými: 44,3 ferm., xx rúmm.
Samtals: 405,3 ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Umsókn nr. 53481 (01.15.321.1)
041148-4469
Sigurgeir Sigurjónsson
Bárugata 18 101 Reykjavík
660402-5510
Sigurgeir Sigurjónsson ehf.
Hverfisgötu 71 101 Reykjavík
24. Hverfisgata 71, Reyndarteikningar vegna lokaúttektar
Sótt er um breytingar á erindi BN044092 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 71 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53479 (04.13.220.1)
120354-5159
Ellert Róbertsson
Vogatunga 23 200 Kópavogur
25. Kirkjustétt 2-6, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, fjölga eignum, innrétta fjórar sjálfstæðar vinnustofur með kaffi- og salernisaðstöðu sbr. áður samþykkt erindi BN049598 í húsi á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 30. ágúst 2017 og samþykki meðeigenda í mhl. 03 dags. 5. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53138 (01.44.110.4)
161169-4639
Jón Benjamín Einarsson
Langholtsvegur 138 104 Reykjavík
26. Langholtsvegur 138, Sólskáli og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt anddyri úr tré klætt með stálklæðningu á norðurhlið og byggja sólskála á suðurhlið hússins og einnig er gerð grein fyrir gróðurhúsi, pöllum og heitum potti á lóð nr. 138 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Stækkun anddyri og sólstofu: 30,8 fem., 87,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Umsókn nr. 52973 (01.17.221.9)
480813-0650
Grjótagata ehf.
Pósthólf 738 101 Reykjavík
27. Laugavegur 38, Breyting á skráningu í íbúðargistingu. Erindi BN052669 dregið til baka
Sótt er um leyfi til að breyta áður gerðum íbúðum 0201 og 0301 í gististað í fl. II tegund e í húsi á lóð nr. 38 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. maí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2917.
Erindi BN052669 er dregið til baka.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53390 (01.18.141.6)
050488-2179
Jón Gunnar Jónsson
Tjarnargata 10a 101 Reykjavík
28. Lokastígur 13, Svalir og tveir þakgluggar
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á suðvesturhorn þaks og koma fyrir tveimur þakgluggum, sbr. áður samþykkt erindi BN049021 þann 28. apríl 2015, í tvíbýlishúsi á lóð nr. 13 við Lokastíg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 6. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53490 (01.13.120.6)
170279-5149
Þórður Bragi Jónsson
Vogsholt 11 675 Raufarhöfn
29. Nýlendugata 19C, Færa glugga - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051682 þannig að hætt er við baðherbergi á annarri hæð og það rými breytt í geymslu, salerni og sturta flutt á fyrstu hæð og hætt er við glugga á vesturhlið og gluggi settur á norðurhlið á húsi á lóð nr. 19C við Nýlendugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53489 (01.18.650.1)
080376-3249
Aðalsteinn Jörundsson
Nönnugata 10 101 Reykjavík
260784-4559
Catharine Alexandria Fulton
Nönnugata 10 101 Reykjavík
30. Nönnugata 10, Breyta inngangi o.fl.
Sótt er um leyfi til að færa inngang og gera glugga á horn einbýlishúss, mhl. 01 á lóð nr. 10 við Nönnugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52684 (01.81.120.1)
540915-2290
S73-77 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
470217-2000
SV737 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
31. Sogavegur 73-75, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða fjölbýlishús, auk kjallara, með 19 íbúðum á lóð nr. 73-75 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2017.
Stærðir:
A-rými: 2.526,9 ferm., 8.692,2 rúmm.
B-rými: 16,2 ferm., 51,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53169 (01.16.031.4)
171063-7449
Andri Már Ingólfsson
Sviss
32. Sólvallagata 2, Stækkun og breyting
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu með þaksvölum á bakhlið, nýjan kvist einnig á bakhlið, skýli fyrir reiðhjól við bílskúr, breikka kjallaraglugga og til að breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 2 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. júlí 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. apríl 2017 og bréf hönnuðar dags. 5. júlí 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2017.
Stækkun: 37,6 ferm., 107,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53475 (04.64.810.1)
440609-1470
Spóahólar 16-20,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
33. Spóahólar 12-20, Breyting - BN056465
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050465 þannig að hætt er við að setja upp svalaskýli sem átti að koma fyrir í fjórum íbúðum 0302 og 0303 í mhl. 03, á íbúð 0202 í mhl. 04 og á íbúðum 0101, 0201, 0202 og 0301 í mhl. 05 í fjölbýlishúsinu nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla.
Bréf frá fundi stjórna húsfélags Spóahóla 16 til 18 ódags.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53497 (01.73.220.3)
111057-1929
Dóra Hjálmarsdóttir
Stigahlíð 81 105 Reykjavík
34. Stigahlíð 81, Sólskáli, heitur pottur o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á suðurhlið húss, koma fyrir glugga og hurð á suðurhlið, byggja sólpall og koma fyrir heitum potti og skyggni fyrir ofan skála verður fjarlægt á húsinu á lóð nr. 81 við Stigahlíð.
Samþykki frá eigendum húsa Stigahlíð nr. 79, nr. 83, nr. 91 og nr. 93 fylgir erindinu dags. 31. ágúst 2017.
Stækkun : 16,1 ferm., 43,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 53426 (01.14.000.4)
240474-5069
Starri Hauksson
Túngata 42 101 Reykjavík
35. Tryggvagata 22, Innanhússbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, innrétta matsölustað í flokki l - tegund c (auk veitingastaðar í flokki lll - tegund b sem fyrir er), færa til flóttadyr út á svalir, gera útigasgeymslu og útblástursrör frá háfi í húsi á lóð nr. 22 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53405 (04.32.700.2)
690811-0570
Húsfélagið Tunguhálsi 19
Tunguhálsi 19 110 Reykjavík
36. Tunguháls 19, Breyting á BN050503 - Reyndarteikningar vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050503 v/lokaúttektar þar sem fram kemur lítilsháttar breyting á innra skipulagi fyrstu hæðar og breytingar á texta um brunavarnir í húsi á lóð nr. 19 við Tunguháls.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53389 (01.54.002.7)
120181-5489
Jóhanna Jónsdóttir
Dyngjuvegur 6 104 Reykjavík
37. Víðimelur 32, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 32 við Víðimel.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 52857 (01.54.001.5)
261183-2779
Karen Lind Ólafsdóttir
Víðimelur 56 107 Reykjavík
38. Víðimelur 56, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr á lóð, lækka gólf í kjallara og byggja þar anddyri ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 56 við Víðimel sem meðal annars fellst í gerð íbúðar í kjallara.
Stækkun A-rými 49,7 ferm., 163,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53493 (04.11.160.2)
601299-6239
Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
39. Vínlandsleið 16, Breyta lager og verkstæði í skifstofur og mötuneyti.
Sótt er um leyfi til að innrétta mötuneyti á þriðju hæð, mötuneyti og sýningarsal á annarri hæð er breytt í skrifstofur og verkstæði, lager breytt í skrifstofurými, bílastæðum fatlaðra fækkað, breyta lager í aðstöðu fyrir hjálpatæki og koma fyrir starfsmannaðstöðu í húsinu á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 51440 (02.34.351.1)
260465-3259
Þórður Þórisson
Vættaborgir 31 112 Reykjavík
40. Vættaborgir 31, Stækka eldhús og reyndarteikning fyrir neðri hæð
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús til suðurs á inngönguhæð einbýlishússins á lóð nr. 31 við Vættaborgir.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóv. 2016 og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. okt. 2016 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2016.
Stækkun : 7,7 ferm., 17,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 53515
41. Bæjarflöt 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir, Bæjarflöt 9 (staðgr. 2.576.004, landnr. 225815) og Gylfaflöt 15 (staðgr. 2.576.005, landnr. 225816).
Lóðin Bæjarflöt 9 er stofnuð með því að taka 1615 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221447).
Lóðin Bæjarflöt 9 (staðgr. 2.576.004, landnr. 225815) verður 1615 m2.
Lóðin Gylfaflöt 15 er stofnuð með því að taka 1615 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221447).
Lóðin Gylfaflöt 15 (staðgr. 2.576.005, landnr. 225816) verður 1615 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði þann 08.12.2016, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.01.2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 53514 (01.74.520.1)
42. Efstaleiti 2, Breytt lóðarheiti og staðföng
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin sem nú er skráð sem Efstaleiti 2, landnúmer 224636 verði tölusett sem Efstaleiti 16.
Jafnframt er lagt til að staðföng á lóðinni verði sem hér segir:
Staðfang matshluta 01 verði Efstaleiti 16.
Staðföng matshluta 02 verði Efstaleiti 18, 20, 22 og 24.
Staðfang matshluta 03 verði Vörðuleiti 2.
Staðföng matshluta 04 verði Lágaleiti 6, 8 og 10.
Staðföng matshluta 05 verði Lágaleiti 2 og 4.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 53517 (01.74.520.4)
43. Efstaleiti 2A, Breytt lóðarheiti
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2A, landnúmer 224642 verði tölusett sem Efstaleiti 16A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 53518 (01.74.520.5)
44. Efstaleiti 2B, Breytt lóðarheiti
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2B, landnúmer 224643 verði tölusett sem Efstaleiti 16B.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 53519 (01.74.520.2)
45. Efstaleiti 2C, Breytt lóðarheiti
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2C, landnúmer 224639 verði tölusett sem Efstaleiti 16C.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 53520 (01.74.520.3)
46. Efstaleiti 2D, Breytt lóðarheiti
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2D, landnúmer 224640 verði tölusett sem Efstaleiti 16D.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 53510 (01.11.730.9)
590588-1219
Kaldidalur ehf.
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
600401-2030
Elding veitingar ehf.
Geirsgötu 9 101 Reykjavík
47. Geirsgata 9, Lagfærð bókun, veitingastaður í flokki III.
Lagfærð bókun, veitingastaður í flokki III.
Við samþykkt á byggingarleyfisumsókn BN049228 að Geirsgötu 9 var tilgreint að veitingastaður væri í flokki II en ekki í flokki III sbr. byggingarlýsingu og umsögn skipulagsfulltrúa. Rétt bókun með erindi er:
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað í flokki III og að bæta rými 0102 sem áður var verslun við og innrétta þar bar og koma fyrir útipalli fyrir útiveitingar og betrumbæta ræstingu í kjallara í húsinu á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Afgreitt.
Umsókn nr. 53516
48. Gylfaflöt 15, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir, Bæjarflöt 9 (staðgr. 2.576.004, landnr. 225815) og Gylfaflöt 15 (staðgr. 2.576.005, landnr. 225816).
Lóðin Bæjarflöt 9 er stofnuð með því að taka 1615 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221447).
Lóðin Bæjarflöt 9 (staðgr. 2.576.004, landnr. 225815) verður 1615 m2.
Lóðin Gylfaflöt 15 er stofnuð með því að taka 1615 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221447).
Lóðin Gylfaflöt 15 (staðgr. 2.576.005, landnr. 225816) verður 1615 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði þann 08.12.2016, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.01.2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 53508
49. Nauthólsvegur 79, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir, Nauthólsveg 79 (staðgr. 1.754.201, landnr. 225876) og Nauthólsveg 81 (staðgr. 1.754.202, landnr. 225877).
Lóðin Nauthólsvegur 79 er stofnuð með því að taka 5164 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488).
Lóðin Nauthólsvegur 79 (staðgr. 1.754.201, landnr. 225876) verður 5164 m2.
Lóðin Nauthólsvegur 81 er stofnuð með því að taka 4953 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488).
Lóðin Nauthólsvegur 81 (staðgr. 1.754.202, landnr. 225877) verður 4953 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30.01.2017, samþykkt í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 53509
50. Nauthólsvegur 81, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir, Nauthólsveg 79 (staðgr. 1.754.201, landnr. 225876) og Nauthólsveg 81 (staðgr. 1.754.202, landnr. 225877).
Lóðin Nauthólsvegur 79 er stofnuð með því að taka 5164 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488).
Lóðin Nauthólsvegur 79 (staðgr. 1.754.201, landnr. 225876) verður 5164 m2.
Lóðin Nauthólsvegur 81 er stofnuð með því að taka 4953 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488).
Lóðin Nauthólsvegur 81 (staðgr. 1.754.202, landnr. 225877) verður 4953 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30.01.2017, samþykkt í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 53453 (01.13.021.1)
211089-2459
Vignir Már Lýðsson
Tungubakki 10 109 Reykjavík
51. Vesturgata 52, (fsp) - Breyta skráningu á geymslu í íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara sem er í fasteignaskrá Þjóðskrár skráð sem geymsla í húsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu.
Frestað.
Óska skal eftir íbúðaskoðun hjá embætti byggingarfulltrúa.