Álfab. 12-16/Þönglab., Álfheimar 74, Bergþórugata 23, Beykihlíð 3-5, Borgartún 28, Fiskislóð 37B, Fossaleynir 8, Grettisgata 2b, Grettisgata 62, Gufunes Áburðarverksm, Hverfisgata 40, Kambasel 69, Kárastígur 13, Kistumelur 14, Klapparstígur 28, Klapparstígur 30, Lambhagavegur 15, Langholtsvegur 7, Laugarnesvegur 56, Laugavegur 107, Laugavegur 28, Laugavegur 56, Laugavegur 95-99, Lækjargata 2A, Pósthússtræti 13-15, Síðumúli 17, Skeifan 7, Skólavörðustígur 18, Skólavörðustígur 21A, Sólvallagata 5, Sólvallagata 5A, Sturlugata 6, Sundabakki 2, Súðarvogur 2E-2F, Vest.6-10A/Tryggv.18, Vesturgata 3, Vættaborgir 31, Öldugata 55, Efstaleiti 1, Efstaleiti 2, Efstaleiti 2A, Efstaleiti 2B, Efstaleiti 2C, Efstaleiti 2D, Efstaleiti 4, Efstaleiti 4A, Efstaleiti 4B, Jaðarleiti 2-8, Laufásvegur 65, Bankastræti 14-14B, Hátún 6A-6B,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

900. fundur 2016

Árið 2016, þriðjudaginn 15. nóvember kl. 10:08 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 900. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigríður Maack, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 51850 (04.60.350.3)
411106-1010 Faxar ehf.
Síðumúla 20 108 Reykjavík
1.
Álfab. 12-16/Þönglab., Álfabakki 14 - Breyting v/lokaúttektar BN050455
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050455, útmerking á hurð á norðurhlið verður felld niður og opnuð ný hurð inn í húsið á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 14. október 2016 fylgir erindinu
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51897 (01.43.430.1)
471083-1199 LF13 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
2.
Álfheimar 74, Breyting á erind BN050477 og Blóðrannsóknir - 2.hæð mhl.01
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050477, bætt er við skoðunarherbergi og innréttað rými fyrir blóðrannsókn í syðri hluta 2. hæðar mhl. 01 í húsi á lóð nr. 74 við Álfheima.
Bréf frá hönnuði dags. 27. október 2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51780 (01.19.032.6)
691209-1480 Tvíhorf sf.
Brúarvogi 1-3 104 Reykjavík
080565-4619 Magnús Ingi Erlingsson
Bergþórugata 23 101 Reykjavík
3.
Bergþórugata 23, Svalir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049455, að byggja fernar svalir að inngarði og einar franskar svalir á horni að götu í íbúðarhúsi á lóð nr. 23. við Bergþórugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51559 (01.78.000.2)
010548-3229 Hulda Hauksdóttir
Beykihlíð 3 105 Reykjavík
4.
Beykihlíð 3-5, Tilkynning um fyrirhugaða framkvæmd, sólskáli nr. 3
Umsækjandi tilkynnir hér með hann hyggst reisa sólskála við suðvesturhlið parhúss nr. 3 á lóð nr. 3-5 við Beykihlíð.
Bréf frá hönnuði dags. 18. júlí 2016 þar sem hann sækir um á grundvelli byggingareglugerðar 112/2012 gr. 2.3.5. fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2016.
Stækkun 9,4 ferm., 26,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 51955 (01.23.010.1)
690612-0970 HEK ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
5.
Borgartún 28, takmarkað byggingarleyfi fyrir niðurrif 28A
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir niðurrifi á fastanr. 201-0018 á lóð að Borgartúni 28a sbr. samþykkta byggingarleyfisumsókn BN050166 þann 26.01 2016.
Stærðir: mhl. 02, 168,4 ferm., 575 rúmm.; mhl.03, 652,0 ferm., 4040 rúmm.; mhl. 04, 200,0 ferm., 1000,0 rúmm.; mhl. 06, 97,6 ferm., 377,0 rúmm. Samtals: 1091,0 ferm., 5992,0 rúmm.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51923 (01.08.650.1)
481188-1219 Brimrún ehf.
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
6.
Fiskislóð 37B, Skrifstofu- verslunar- og lagerhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 4. hæða skrifstofu- verslunar og lagerhúsnæði á lóð nr. 37B við Fiskislóð.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 1 nóv. 2016 fylgir erindinu.
Stærð hús: A rými 1. hæð 847,0 ferm., 3.248,0 rúmm. 2. hæð 576,9 ferm., 1.863,5 rúmm. 3. hæð 576,9 ferm., 1922,8 rúmm. 4. hæð 367,8 ferm., 1.315,1 ferm. Samtals. 2.368,6 ferm. Rúmm með botn samtals 8.523,4 rúmm. B rými 347,4 ferm og XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51927 (02.46.720.1)
510297-2109 Áltak ehf
Fossaleyni 8 112 Reykjavík
7.
Fossaleynir 8, Breyting á innkeyrslu
Sótt er um leyfi til að breyta eystri inn og útkeyrslu eins og sýnt er á teikningu af lóð nr. 8 við Fossaleyni.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51931 (01.18.210.2)
570169-6459 G2A ehf.
Lundi 90 200 Kópavogur
8.
Grettisgata 2b, Opna á milli geymslu og gistiheimilis
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á lóðarmörkum milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51810 (01.19.011.6)
680169-6409 Karlsefni ehf.
Lækjarási 1 210 Garðabær
9.
Grettisgata 62, Gististaður í flokki II
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi sem felst í því að í íbúðum 0201, 0301 og 0401 eru geymsla og þvottahús sameinuð í eitt rými sem verður vinnuherbergi og til að innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 62 við Grettisgötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51956 (02.22.000.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
10.
Gufunes Áburðarverksm, Sérafnotaflötur
Sótt er um leyfi til að afmarka sérafnotaflöt vegna lóðarskiptasamnings á lóð Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
Gjald. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 51950 (01.17.200.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
11.
Hverfisgata 40, takmarkað byggingarleyfi jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu íbúðar og atvinnuhúss á lóð að Hverfisgötu 40 sbr. erindi BN051112.
Frestað.
Er til umfjöllunar í Fagrýnihóp.


Umsókn nr. 51913 (04.97.510.4)
040871-5199 Dagný Ágústsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
12.
Kambasel 69, Sameina rými - þakgluggi, svalir
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0302 og rými 0402 í þaki og gera nýja þakglugga ásamt því að gera svalir og glugga á austurgafli, í húsi á lóð nr. 69 við Kambasel.
Sjá erindi BN042979.
Samþykki hússtjórnar dags. 04.11.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51901 (01.18.230.1)
161268-4029 Þórir Helgi Bergsson
Kárastígur 13 101 Reykjavík
13.
Kárastígur 13, Rishæð, anddyri, svalir, breyting inni
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð ásamt tveimur nýjum anddyrum og svölum auk innanhússbreytinga í húsi á lóð nr. 13 við Kárastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu.
Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51929 (34.53.360.3)
620812-0560 M21 ehf.
Laugavegi 96 101 Reykjavík
14.
Kistumelur 14, Breytingar - 0102, 0103 og 0104
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýma 0102, 0103 og 0104 þannig að breytt er lögun stiga milli hæða, breytingum á salernum og kaffistofu starfsmanna í húsinu á lóð nr. 14 við Kistumel.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51925 (01.17.110.7)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
15.
Klapparstígur 28, Tímabundin opnun
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 30 á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51924 (01.17.110.8)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
16.
Klapparstígur 30, Tímabundin opnun
Sótt erum leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 28 í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51926 (02.64.760.2)
620416-1420 H 38 ehf.
Haukdælabraut 38 113 Reykjavík
17.
Lambhagavegur 15, Geymsla og tæknirými kjallara
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051530 sem felst í að breyta geymslurými og tæknirými á 1. hæð í óuppfyllt rými í húsi á lóð nr. 15 við Lambhagaveg.
Minnkun: A-rými x ferm., 0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51928 (01.35.500.3)
011164-4719 Iða Mary Guðmundsdóttir
Langholtsvegur 7 104 Reykjavík
18.
Langholtsvegur 7, Skráningartafla v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskipayfirlýsingar sem felast í færa ósamþykktar íbúðir inn á teikningar ásamt breytingu á landhæð við hús á lóð nr. 7 við Langholtsveg.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51921 (01.34.610.3)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
19.
Laugarnesvegur 56, Breytingar - eldvarnakröfur og heitur pottur felld út sbr. BN047953
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047953 þannig að eldvarnarkrafa á geymslum er felld niður,þaksvalir stækkaðar og hætt er við að koma fyrir setlaug á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 56 við Laugarnesveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51473 (01.24.000.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20.
Laugavegur 107, Breyta Hlemmi í matarmarkað
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss fyrir Hlemm matarmarkað í strætóbiðstöð á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindi BN050623, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016.
Einnig greinargerð Mannvits frá 26.7. 2016, hljóðvistarskýrsla Eflu dags. 27.7. 2016, brunahönnun Eflu dags. 26.7. 2016, sem og gátlisti, bréf arkitekts dags. 25.10. 2016 og skema yfir fyrirtæki, tímasetning, áhöld, tæki og hráefni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.


Umsókn nr. 51861 (01.17.220.6)
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
21.
Laugavegur 28, Starfsmannaaðstaða kjallara
Sótt er um leyfi til að flytja starfsmannaaðstöðu úr bakherbergi eldhúss yfir í norðausturhorn kjallara hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 51922 (01.17.311.2)
480102-2580 L56 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
22.
Laugavegur 56, Breyting kjallara - sorp - gluggum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050322, m.a. er sorp flutt norður fyrir gönguleið milli húsa, innra skipulagi og gluggum á suðurhlið er breytt, í gistiheimili á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51774 (01.17.413.0)
080849-3709 Björn Stefán Hallsson
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470105-2160 Plan 21 ehf
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470691-1589 Rit og bækur ehf.
Stórhöfða 30-40 110 Reykjavík
23.
Laugavegur 95-99, Hótel fl.V
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu samhliða endurbyggingu útveggja og þaks, og innrétta hótel í flokki V - teg. a, ásamt verslun og þjónustu á jarðhæð, í húsi á lóð nr. 95-99 við Laugaveg.
Stækkun A-rými: 548,5 ferm., 694,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Er til umsagnar hjá Fagrýnihópi.


Umsókn nr. 51912 (01.14.050.5)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
24.
Lækjargata 2A, Reyndarteikningar
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051451 sem felst minni háttar breytingum á brunavörnum, lögnum og rýmum vegna öryggisúttektar og samræmingar hönnunargagna í húsi á lóð nr. 2a við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51579 (01.14.051.2)
190445-4109 Eiríkur Óskarsson
Sviss
090353-5519 Margrét Ragnarsdóttir
Pósthússtræti 13 101 Reykjavík
25.
Pósthússtræti 13-15, 13 - Breyting inni
Sótt er um leyfi til að skipta í tvennt rými 0202 og innrétta tvær skammtímaleiguíbúðir, 0202 og 0203, sjá erindi BN042650, og til að breyta innra skipulagi í íbúð 204, sjá erindi BN046685 á lóð nr. 13-15 við Pósthússtræti.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 24. ágúst 2016, samþykki flestra meðeigenda ódagsett og skýringar umsækjanda dags. 7. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51882 (01.29.320.5)
650973-0119 Ís-spor ehf
Síðumúla 17 108 Reykjavík
26.
Síðumúli 17, Veitingastaður fl.2
Sótt er um leyfi til að breyta flokki veitingastaðar úr flokki I í flokk II í húsinu á lóð nr. 17 við Síðumúla.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51800 (01.46.020.1)
561203-2450 Arkiteo ehf.
Hvassaleiti 39 103 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
27.
Skeifan 7, Jógastudió - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu í jógastúdíó, salur er skilinn frá móttöku og búningsaðstöðu, ásamt nýjum lögnum á 3. hæð í húsi á lóð nr. 7 við Skeifuna.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51783 (01.18.100.6)
550305-0380 Reir ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
090466-4109 Hilmar Þór Kristinsson
Sæbraut 9 170 Seltjarnarnes
28.
Skólavörðustígur 18, Viðbygging á 1.hæð og kjallara o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á bakhlið kjallara og 1. hæðar og innrétta verslunar- og þjónusturými, gera nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar, færa útidyrahurð upp í gangstéttarhæð og færa útlit glugga og hurðar á þessum elsta húshluta til eldra horfs í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 18 við Skólavörðustíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. október 2016, samþykki meðeigenda, og bréf arkitekts dags. 8. nóvember 2016.
Stækkun: 38,2 ferm., 140,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51952 (01.18.224.5)
600701-2150 Thailenska eldhúsið ehf.
Suðurhrauni 2 210 Garðabær
29.
Skólavörðustígur 21A, Aðskilið byggingarleyfi - v/veitingastaðar 0102
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN049379 sem felst í því að aðskilja byggingarleyfi fyrir veitingastað í rými 0102 frá fyrra erindi vegna skráningar ábyrgðaraðila í húsi á lóð nr. 21a við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51828 (01.16.210.5)
170153-2359 Elías Gunnarsson
Sólvallagata 5 101 Reykjavík
190353-5409 Ingunn Sæmundsdóttir
Sólvallagata 5 101 Reykjavík
30.
Sólvallagata 5, Svalir, tröppur niður í garð o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr heitgalvanhúðuðu stáli með gólfi og þrepum úr harðviði, opna dyr að svölum og breyta glugga eins og gert verður á hinum hluta tvíbýlishússins á lóð nr. 5 við Sólvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2016.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.10. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51829 (01.16.210.4)
200873-5139 Marteinn Breki Helgason
Sólvallagata 5a 101 Reykjavík
010970-3699 Ása Ólafsdóttir
Sólvallagata 5a 101 Reykjavík
31.
Sólvallagata 5A, Svalir, tröppur niður í garð o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr heitgalvanhúðuðu stáli með gólfi og þrepum úr harðviði, opna dyr að svölum og breyta glugga eins og gert verður á hinum hluta tvíbýlishússins á lóð nr. 5A við Sólvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2016.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.10. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51881 (01.63.130.5)
680515-1580 Sturlugata 6 ehf.
Túngötu 5 101 Reykjavík
32.
Sturlugata 6, Vísindagarðar
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða verslunar- og skrifstofuhús sem hýsa mun frumkvöðlasetur sem tengir fyrirtæki og vísindasamfélag í Vísindagörðum á lóð nr. 6 við Sturlugötu.
Erindi fylgir skýrsla um byggingareðlisfræði og orkuramma, greinargerð með burðarvirkishönnun, greinargerðir um hönnunarforsendur lýsingar og lagnakerfa og greinargerðir um hljóðvist og brunahönnun allt frá verkfræðistofunni Eflu dags. í október 2016 ásamt greinargerð hönnuðar um aðgengi dags. í október 2016.
Stærð, A+B rými: 8.683,2 ferm., 30.236 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Breyttum gögnum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51949 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
33.
Sundabakki 2, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, lagnir í grunn, undirstöður og botnplötu fyrir vörugeymslu á lóð að Sundabakka 2 sbr. erindi BN051441.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal mæliblaði fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51452 (01.45.020.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Súðarvogur 2E-2F, Breytingar á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og uppfæra eldvarnir, ásamt því að breyta fyrirkomulagi á lóð og nýta hana sem geymslusvæði fyrir sýru, gas og klór við atvinnuhúsnæði á lóð nr. 2E og 2F við Súðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016 varðandi takmörkun á starfsleyfi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Vísað er til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.


Umsókn nr. 51886 (01.13.211.3)
440412-0170 Hol T18 ehf.
Pósthólf 182 121 Reykjavík
35.
Vest.6-10A/Tryggv.18, Tryggvagata 18-18c - Breyting kjallara, starfsleyfi fl.4
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og breyta flokki gististaðar úr II í VI í Tryggvagötu 18-18C á lóðinni Vest 6-10A/Tryggv. 18.
Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 18. desember 2012, bréf frá sýslumanni dags. 18. mars 2013, bréf frá innanríkisráðuneytinu dags. 2. apríl 2013, yfirlýsing meðlóðarhafa dags. 6. júní 2011 og önnur dags. 21. desember 2012 þar sem þeir gera ekki athugasemd við að fasteigninni verði breytt í hótel.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51751 (01.13.610.2)
560281-0219 Fríða frænka,fyrr verslun
Pósthólf 726 121 Reykjavík
36.
Vesturgata 3, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046742 þannig að ?? vegna lokaúttektar á húsinu á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51440 (02.34.351.1)
260465-3259 Þórður Þórisson
Vættaborgir 31 112 Reykjavík
37.
Vættaborgir 31, Stækka eldhús og reyndarteikning fyrir neðri hæð
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús til suðurs á inngönguhæð einbýlishússins á lóð nr. 31 við Vættaborgir.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóv. 2016 og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. okt. 2016 fylgir.
Stækkun : 7,7 ferm., 17,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51872 (01.13.430.4)
270842-2249 Kristín Norðfjörð
Geitastekkur 5 109 Reykjavík
38.
Öldugata 55, Kvistir - svalir
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN047165 sem felst í að koma fyrir eldhúskróki í þvottaherbergi/geymslu í risi íbúðahúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51934 (01.74.540.1)
39.
Efstaleiti 1, mæliblað, eldra dregið til baka
Óskað er eftir að tillaga dags. 17.10. 2016 sem samþykkt var af byggingarfulltrúa þann 18. okt. 2016, á breytingu lóðamarka vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, verði dregin til baka.
En í hennar stað komi ný ósk um breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, sjá sér bréf og uppdrætti um það dags. 17. 10. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51936
40.
Efstaleiti 2, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51941
41.
Efstaleiti 2A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51942
42.
Efstaleiti 2B, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51938
43.
Efstaleiti 2C, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51939
44.
Efstaleiti 2D, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51937
45.
Efstaleiti 4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51943
46.
Efstaleiti 4A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51940
47.
Efstaleiti 4B, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51935
48.
Jaðarleiti 2-8, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,
teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,
teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,
teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D,
teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,
teknir eru tveir skikar (2424 + 623) alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².
Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):
bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 6756 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m²
Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51963 (01.19.701.0)
49.
Laufásvegur 65, Leiðrétt bókun
Þann 8. nóvember var samþykkt að "gera nýja innkeyrslu við eystri lóðamörk, byggja tvöfaldan bílskúr með tröppum í bakgarð og koma fyrir setlaug í garði sambýlishúss á lóð nr. 65 við Laufásveg."
Að teknu tilliti til athugasemda sem komu fram í grenndarkynningu eiga texti og stærðir að að vera svohljóðandi:
Sótt er um leyfi til að gera nýja innkeyrslu við eystri lóðamörk, byggja einfaldan bílskúr með tröppum í bakgarð og koma fyrir setlaug í garði sambýlishúss á lóð nr. 65 við Laufásveg.
Stærð: 36 ferm., 117 rúmm.
Þetta leiðréttist hér með.



Umsókn nr. 51759 (01.17.120.2)
190762-5999 Árni Ólafur Reynisson
Vættaborgir 150 112 Reykjavík
50.
">Bankastræti 14-14B, (fsp) - Breyting á matshluta 04
Spurt er hvort skrá megi bakhúsið Skólavörðustígur 2 (Bankastræti 14) sem einstaklingsíbúð eins og sýnt er í gögnum frá desember 1976 og maí 1993. Jafnframt er óskað eftir íbúðarskoðun.


Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð og ekki að sjá í gögnum að bakhús hafi verið samþykkt íbúð.


Umsókn nr. 51945 (01.23.530.2)
180253-3519 Páll Hermannsson
Hátún 6b 105 Reykjavík
51.
Hátún 6A-6B, (fsp) - 6B - Geymsla í bílaskýli
Spurt er hvort leyfi fáist til að byggja 12 ferm. geymslu í bílskýli við stæði B01 og B02 við hús á lóð nr. 6b við Hátún.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.