Austurbakki 2,
Ármúli 5,
Barónsstígur 28,
Bíldshöfði 8,
Borgartún 26,
Brávallagata 26,
Breiðagerði 4,
Brekkuhús 1,
Búðavað 17-19,
Einarsnes 36,
Fálkagata 34,
Frakkastígur 26A,
Frakkastígur 8,
Frakkastígur 8,
Grandagarður 8,
Grensásvegur 16,
Grensásvegur 24,
Grettisgata 41,
Grjótháls 7-11,
Gullteigur 4,
Háagerði 89,
Heiðnaberg 12-16,
Hlíðarendi 4,
Hofsvallagata 59,
Hraunbær 85-99,
Hverfisgata 20,
Hæðargarður 29,
Ingólfsstræti 2A,
Klyfjasel 5,
Laugarnesvegur 74A,
Laugavegur 103,
Laugavegur 164,
Laugavegur 28,
Laugavegur 34A,
Laugavegur 56,
Lautarvegur 8,
Lindargata 11,
Lindargata 34-36,
Lindargata 34-36,
Lóuhólar 2-6,
Lækjargata 6A,
Nesjavallaleið 9,
Norðlingabraut 4,
Rauðarárst 31-Þverh18,
Rauðarárstígur 41,
Sifjarbrunnur 26,
Skipholt 14,
Sóleyjarimi 13,
Spóahólar 12-20,
Stórhöfði 29-31,
Suðurgata 10,
Suðurlandsbraut 4-4A,
Suðurlandsbraut 4-4A,
Suðurlandsbraut 8,
Sundagarðar 10,
Týsgata 8,
Urðarstígur 8,
Úlfarsbraut 114,
Úthlíð 7,
Vík 125745,
Vínlandsleið 12-14,
Vínlandsleið 16,
Þjóðhildarstígur 2-6,
Öldugata 2,
Ármúli 38,
Brávallagata 14,
Hallveigarstígur 10,
Ólafsgeisli 20 - 28,
Skaftahlíð 26,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
869. fundur 2016
Árið 2016, þriðjudaginn 5. apríl kl. 10:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 869. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn:
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 50866 (01.11.980.1)
450314-0210
REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Grófinni 1 101 Reykjavík
1. Austurbakki 2, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöðum og uppsteypu botnplötu og kjallaraveggja ásamt innsteyptum lögnum í vatnsheldan hjúp bílakjallara reita 1 og 2 að Austurbakka 2 sbr. BN048688.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykkt er að gefa út takmarkað byggingarleyfi en með þeim skilyrðum að áður en til útgáfu leyfis kemur hafi öllum gögnum samk.v 2. mgr. 2.4.5 gr. byggingarreglugerða nr. 112/2012 verið skilað inn, yfirfarin og samþykkt af byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50326 (01.26.200.2)
621012-0100
F3 ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
2. Ármúli 5, Hótel
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða að utan með sléttum álplötum, breyta innra skipulagi, byggja flóttastiga á austurgafli og innrétta gististað í flokki IV teg. hótel með 57 herbergjum í mhl. 01 á lóð nr. 5 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2015.
Erindi fylgir orkurammi dags.. 21. nóvember 2015.
Stækkun: 180 ferm., 761 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50660 (01.19.031.4)
470711-0270
Leiguþjónustan ehf.
Lækjarfit 21 210 Garðabær
3. Barónsstígur 28, Gististaður í fl. II, teg. E
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048209, innrétta gististað í flokki II, teg. e, með 10 gistieiningum á lóð nr. 28 við Barónsstíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50721 (04.06.400.1)
701277-0239
Brimborg ehf.
Bíldshöfða 6 110 Reykjavík
4. Bíldshöfði 8, Bílaleiga - skrifstofur - 0001
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í rými 0001, koma fyrir glugga á vesturhlið, koma fyrir hurð með útgengi frá kjallara um hringstiga austanmegin út á lóð hússins á lóð nr. 8 við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2016.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 11. mars 2016
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50838 (01.23.000.2)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
5. Borgartún 26, Verslunarrými 1. hæð - breytingar 0103
Sótt er um leyfi til að skipta rými 0103 í tvö rými 0103 og 0104, koma fyrir fiskverslun með veitingarekstur í flokki II með nýjum inngangi á norðurhlið í rými 0104 í húsinu á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50816 (01.16.233.8)
160283-5649
Gunnar Sigurðsson
Brávallagata 26 101 Reykjavík
6. Brávallagata 26, Breyting á svalahurð - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049235 þannig að sett er tvöföld svalahurð á íbúð 0201 í húsinu á lóð nr. 26 við Brávallagötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50798 (01.81.600.2)
250459-3359
Hugrún Stefánsdóttir
Breiðagerði 4 108 Reykjavík
7. Breiðagerði 4, Rishæð, gluggar o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum, breyta stofuglugga, gera útgang i garð úr bílskúr og breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Breiðagerði.
Stækkun: 65,3 ferm., 157,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50831 (02.84.560.1)
440795-2189
RA 7 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
520602-2750
Ísbúð Vesturbæjar ehf.
Hagamel 67 107 Reykjavík
8. Brekkuhús 1, Ísbúð - 02-04
Sótt er um leyfi til að innrétta ísbúð í rými 0204 í húsinu á lóð nr. 1 við Brekkuhús.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50777 (04.79.180.5)
140368-3509
Ragnar Pálsson
Búðavað 19 110 Reykjavík
241169-3329
Guðrún Dröfn Ragnarsdóttir
Búðavað 19 110 Reykjavík
9. Búðavað 17-19, 19 - Breyting inni sbr. BN036876
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036876, sem sýnir breytt fyrirkomulag innveggja í húsinu nr. 19 á lóð nr. 17 til 19 við Búðavað.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50771 (01.67.200.1)
590500-3130
Skerjaver
Einarsnesi 36 101 Reykjavík
10. >Einarsnes 36, Breyta snyrtingu
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048966 þannig að snyrting er minnkuð í kaffihúsinu á lóð nr. 36 við Einarsnes.
Bréf frá hönnuði dags. 31. mars 2016 vegna aðgengi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50839 (01.55.301.8)
250981-3769
Gunnlaugur Magnús Einarsson
Norðurás 2 110 Reykjavík
11. Fálkagata 34, Áður gerðar breytingar - 0101
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum í íbúð 0101 sem felast í að eldhús er flutt inn í stofu og eldhús gert að herbergi og veggur fjarlægður og stálbiti settur í staðinn í alrými í fjölbýlishúsi á lóð nr. 34 við Fálkagötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda og sérteikningar burðarþolshönnuðar dags. 16. júlí 2004.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Umsókn nr. 50863 (01.18.231.7)
680815-0620
Live ehf.
Laufásvegi 70 101 Reykjavík
670614-0340
Taste ehf.
Frakkastíg 26a 101 Reykjavík
12. Frakkastígur 26A, Veitingastaður - nýtt leyfi
Sótt er um byggingarleyfi að nýju, þar sem eldra leyfi BN048943 var fellt úr gildi, til að stækka kvisti, stækka bíslag til norðurs, stækka glugga, einangra og klæða að utan með borðaklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 48 gesti í húsi á lóð nr. 26A við Frakkastíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Leggja þarf fram samþykki þinglýstra eigenda aðliggjandi lóðar. Lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50534 (01.17.210.9)
500613-0170
Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
13. Frakkastígur 8, Breyting - BN048776
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048776, m. a. bæta við gluggum á norðurhlið, gera nýjan inngang frá Laugavegi á nr. 41 og færa gaflvegg nr. 43 lítillega til vesturs, og innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð, 23 einingar á efri hæðum húsanna Laugavegur 41, 43 og 45 á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50783 (01.17.210.9)
500613-0170
Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
14. Frakkastígur 8, Fjölbýlishús - 4 áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4. áfanga, mhl. 01, íbúðir á öllum efri hæðum, niðurgrafinn bílakjallara og geymslur, verslanir og veitingahús á 1. hæð, sem tengist 1. og 2. áfanga, fjölbýlishús á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Stærðir: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50795 (01.11.510.1)
450105-4810
Víkin - Sjóminjasafn í Re ses.
Grandagarði 8 101 Reykjavík
15. Grandagarður 8, Breytingar 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045353, stækka eldhús, koma fyrir fatahengi, anddyri og breyta útidyrahurð í húsi á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 49072 (01.29.540.3)
471287-1729
Húsfélagið Grensásvegi 16
Grensásvegi 16 108 Reykjavík
16. Grensásvegur 16, Reyndarteikningar - 3. og 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum á 3. og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 16 við Grensásveg.
Gjald kr. 9.823+10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49754 (01.80.121.4)
680501-3350
Samasem ehf
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
17. Grensásvegur 24, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN046421 þar sem koma fram innri breytingar í kjallara, 1. hæð og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 24 við Grensásveg.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50435 (01.17.312.4)
240782-5459
Gunnar Sigvaldi Hilmarsson
Grettisgata 41 101 Reykjavík
18. Grettisgata 41, Breytingar - BN049327
Sótt er um leyfi til að hækka ris og endurbyggja og til að byggja staðsteypta viðbyggingu aftan við einbýlishús á lóð nr. 41 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2016.
Stækkun: 149 ferm., 330,1 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 188,3 ferm., 598,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50727 (04.30.400.1)
490911-2510
Kolefni ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
19. Grjótháls 7-11, Lagertankar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 og 02 og reisa 3 nýja lagertanka mhl. 12, 13 og 14 fyrir bjórframleiðslu sem verða staðsettir úti á milli mhl. 01 og 02 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Stærðir á nýjum lagertönkum eru: Mhl. 12 er 8,5 ferm., 88,7 rúmm. Mhl. 13 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Mhl. 14 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Samtals 24,5 ferm., 233,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Umsókn nr. 50645 (01.36.020.9)
270777-4069
Atli Freyr Þórðarson
Gullteigur 4 105 Reykjavík
20. 45">Gullteigur 4, Áður gerð framkvæmd
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 3. hæð sem eru þær að komið er fyrir salerni í þvottahúsi, útibúin eru tvö svefnherbergi og eldhús er fært í norðvesturhorn íbúðar í húsinu á lóð nr. 4 við Gullteig.
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Frestað.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 50554 (01.81.740.4)
210367-5519
Guðmar Einarsson
Háagerði 89 108 Reykjavík
21. Háagerði 89, Kvistir - anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á suður og norður hlið og anddyri á vesturgafl einbýlishúss á lóð nr. 89 við Háagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2016 og bréf þar sem óskað er grenndarkynningar á byggingarleyfisumsókn.
Stækkun: 10,2 ferm., 4,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01, 02 og 03 dags. 7. mars 2016.
Umsókn nr. 50785 (04.67.100.5)
311256-3519
Kári Ólafsson
Heiðnaberg 16 111 Reykjavík
22. Heiðnaberg 12-16, 16 - Niðrurrif - garðskáli
Sótt er um leyfi til að rífa niður garðskála sem samþykktur var og byggður 27. apríl 1989 við raðhús nr. 16 við Heiðnaberg.
Niðurrif samtals: 15,9 ferm., 57,00 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50613 (01.62.980.3)
670269-2569
Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
23. Hlíðarendi 4, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum og atvinnurýmum á jarðhæð á lóð nr. 4 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 8. febrúar 2016 og brunahönnun frá EFLU dags. í febrúar 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Stærð A-rými: 4.522,6 ferm., 15.451,9 rúmm.
B-rými: 372,5 ferm., xx rúmm.
C-rými: 191,4 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Umsókn nr. 50627 (01.54.310.8)
660500-3830
Hofsvallagata 59,húsfélag
Hofsvallagötu 59 107 Reykjavík
24. Hofsvallagata 59, Svalir, tröppur, hurð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir, tröppur, grafa frá og gera hurð út úr kjallaraíbúð í húsi á lóð nr. 59 við Hofsvallagötu.
Erindi fylgir fsp. BN049491.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50817 (04.33.150.2)
240548-2409
Kristján Bogason
Hraunbær 99 110 Reykjavík
040744-2589
Jóhanna Emilía Andersen
Hraunbær 99 110 Reykjavík
25. Hraunbær 85-99, Nr. 99 - Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja úr ?? bílskúr 0103 sem tilheyrir íbúð nr. 99 við bíllskúraröð á lóð nr. 85- 99 við Hraunbæ.
Stærð bílskúr 0103: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50832 (01.17.100.8)
580707-0250
Hveratorg ehf.
Þverholti 3 270 Mosfellsbær
26. Hverfisgata 20, Veitingastaður - breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á innréttingu veitingastaðar á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50836 (01.81.770.1)
681293-2729
Hæðargarður 29,húsfélag
Hæðargarði 29 108 Reykjavík
27. Hæðargarður 29, Rennigluggar úr áli - 1.og 5. hæð
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á allar hæðir, steypa nýja veggi upp að nýjum svalagluggum á íbúðum á 1. hæð og koma fyrir þaki yfir efstu svölum í húsinu á lóð nr. 29 við Hæðargarð.
Bréf frá fundi húsfélags Hæðargarði 29 sem haldinn var 23. apríl 2014 fylgir
Stækkun vegna svalalokana er : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50144 (01.17.000.5)
660312-1100
Fjélagið - eignarhaldsfélag hf.
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
28. Ingólfsstræti 2A, Reyndarteikningar - 2.hæð vegna BN046942
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, lyfta hefur verið færð og biðsvæði fyrir hjólastóla stækkað á 2. hæð Gamla Bíós, sjá erindi BN046942, á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50754 (04.99.730.3)
150472-3429
Dröfn Vilhjálmsdóttir
Klyfjasel 5 109 Reykjavík
29. Klyfjasel 5, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og risi, sjá erindi BN050271, og til að taka í notkun sökkulrými í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 5 við Klyfjasel.
Stækkun frá erindi BN050271: 6,4 ferm., 36 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50708 (01.34.601.6)
190977-4989
Björn Arnar Hauksson
Singapúr
170378-3779
Magnea Þóra Guðmundsdóttir
Suðurgata 13 101 Reykjavík
30. Laugarnesvegur 74A, Kaffihús jarðhæð - hurð og gluggum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II, teg. E, kaffihús fyrir 45 gesti, koma fyrir nýjum inngang á norðurhlið og gluggum á suðurhlið íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 74A við Laugarnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50821 (01.24.000.7)
201090-2889
Anh Thé Doung
Háaleitisbraut 153 108 Reykjavík
050478-2119
Sinh Xuan Luu
Kleppsvegur 136 104 Reykjavík
31. Laugavegur 103, Veitingahús fl.2 - 0102
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050470 þannig að breytt er notkun í veitingastað í flokk II fyrir 40 gesti og komið er fyrir útsogskerfi með 'airmaid oszone' kerfi upp fyrir þak á bakhluta húss á lóð nr. 103 við Laugaveg,
Bréf hönnuðar dags. 18.mars 2016. Samþykki frá húsfélagi ódags. fylgir erindinu
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50650 (01.24.210.1)
690981-0259
Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
510391-2259
Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
32. Laugavegur 164, Breyting á BN045438
Sótt er um leyfi til að fylla í gluggagöt, byggja yfir þaksvalir, byggja valmaþak, einangra og klæða að utan með málmklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta skjalasafn í iðnaðarhúsi á lóð nr. 164 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. apríl 2016.
Sjá erindi BN045438 samþykkt 17. desember 2013.
Stækkun: 35 ferm., 1.932,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. apríl 2016.
Umsókn nr. 50698 (01.17.220.6)
551013-1110
BP fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
010373-2989
Sigurlaug S. Hafsteinsson
Lindarflöt 13 210 Garðabær
33. Laugavegur 28, Breyting - 1.hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í kjallara, sjá erindi BN050215, í veitingahúsi og hóteli á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50700 (01.17.221.7)
630513-1460
Lantan ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
34. Laugavegur 34A, Breyting inni - stigi o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta steyptum stiga frá móttökusvæði á 1. hæð upp á 2. hæð ásamt breytingum á herbergjum á 2. og 3. hæð, sbr. erindi BN049879 samþ. 29. september 2016, í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50322 (01.17.311.2)
480102-2580
L56 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
35. Laugavegur 56, Ofanábygging - framhús / nýbygging baklóð
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á framhús ásamt því að reisa nýbyggingu á baklóð og innrétta gistiheimili í flokki II, fyrir 32 gesti á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN048949 fellt úr gildi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt endurskoðaðri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2016, bréfi lögfræðings dags. 26. nóvember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8. mars 2016 og minnisblaði um brunavarnir dags. 5. mars 2016.
Stækkun: 455,8 ferm., 1.376,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50801 (01.79.430.2)
170463-2939
Hafliði Bárður Harðarson
Sjafnargata 5 101 Reykjavík
36. Lautarvegur 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Stærð A-rými: 552 ferm., 1.724,5 rúmm.
B-rými: 73,1 ferm., 122,1 rúmm.
C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50526 (01.15.121.0)
530906-0940
RR hótel ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
37. Lindargata 11, Hækka hús - viðbygging
Sótt er um leyfi til að hækka um einn metra, rífa stigahús á bakhlið (norðurhlið) og byggja viðbyggingu, koma fyrir lyftu og nýju stigahúsi og innrétta gististað í flokki IV, teg. íbúð fyrir 22 gesti á lóð nr. 11 við Lindargötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 22. september 2015 og bréf hönnuðar dags. 18. janúar 2016.
Stækkun: 138,2 ferm., 516,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50763 (01.15.241.3)
430615-0840
X 459 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
38. Lindargata 34-36, Gistiheimili fl.2
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða hús úr forsteyptum einingum og innrétta gististað í flokki II, teg. B með 18 íbúðareiningum fyrir 36 gesti og til að opna yfir í gististað á Vatnsstíg 11 á lóð nr. 34-36 við Lindargötu.
Jafnframt er erindi BN048898 fellt úr gildi.
Stærð A-rými: 722 ferm., 2.342,1 rúmm.
B-rými: 39,6 ferm., 156,7 rúmm.
C-rými: 12,3 ferm.
Greiða skal fyrir 9,5 bílastæði.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50776 (01.15.241.3)
430615-0840
X 459 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
39. Lindargata 34-36, Takm. byggingarleyfi fyrir jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu sbr. BN048898
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykkt er að gefa út takmarkað byggingarleyfi en með þeim skilyrðum að áður en til útgáfu leyfis kemur hafi öllum gögnum samk.v 2. mgr. 2.4.6 gr. byggingarreglugerða nr. 112/2012 verið skilað inn, yfirfarin og samþykkt af embætti byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50789 (04.64.270.1)
480293-2669
Pizza-Pizza ehf.
Lóuhólum 2-6 111 Reykjavík
530612-1470
BHB Fasteignir ehf.
Lóuhólum 2-6 111 Reykjavík
40. Lóuhólar 2-6, Breyting inni - gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi mhl. 02 í vinnslusal og veitingastað og gera nýjan glugga á austurhlið hússins á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50848 (01.14.050.8)
700410-1450
Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
511115-2560
Magrib ehf.
Lækjargötu 6a 101 Reykjavík
41. Lækjargata 6A, Breyta aðkomu veitingastaðar o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta og víxla aðkomu og inngangshurðum fyrir efri hæðir og í veitingastað, sjá erindi BN050472, og breyta núverandi undirgangi í anddyri og geymslu og flóttaleið fyrir veitingastað og leið fyrir sorphirðu út á gönguleið í almenningssvæði á baklóð húss á lóð nr. 6A við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50676 (05.84.410.1)
461010-0400
Innanríkisráðuneytið
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
42. Nesjavallaleið 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN045335, samþ. 22. janúar 2013 sem fjallar um byggingu fangelsis úr steinsteypu á einni hæð með flötu þaki og tæknirými á annarri hæð, einangrað og klætt að utan að mestu leyti með viðhaldsfrírri málmklæðningu, á Hólmsheiði á lóð nr. 9 við Nesjavallaleið.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 50629 (04.73.430.1)
560996-2339
BS-eignir ehf.
Víkurhvarf 1 203 Kópavogur
43. Norðlingabraut 4, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og notkun efri hæðar úr lagerhúsnæði í skólabyggingu fyrir Norðlingarholtsskóla á lóð nr. 4 við Norðlingabraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49335 (01.24.400.1)
060658-5019
Guðjón Ingi Árnason
Rauðarárstígur 31 105 Reykjavík
691003-2560
DRA ehf.
Rauðarárstíg 31 105 Reykjavík
44. Rauðarárst 31-Þverh18, 31 - Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 31 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50707 (01.24.420.1)
631210-0150
Frico ehf.
Ársölum 3 201 Kópavogur
630169-2919
Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
45. Rauðarárstígur 41, Ísbúð - jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta ísgerð og ísbúð á jarðhæð, rými 0001 og 0002 sem snúa að götu í húsi á lóð nr. 41 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 10.1000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 50840 (05.05.540.2)
251176-5749
Friðrik Kristinsson
Sifjarbrunnur 26 113 Reykjavík
46. Sifjarbrunnur 26, Klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036832 og klæða með láréttu, gráu bárustáli og að hluta til með láréttri, rauðleitri furu /greni handrið klætt með sama efni á húsi á lóð nr. 26 við Sifjarbrunn.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50796 (01.24.610.5)
181057-2389
Guðrún Indriðadóttir
Skipholt 14 105 Reykjavík
47. Skipholt 14, Svalir - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 14 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda og lóðarhafa aðliggjandi lóðar dags. 14. desember 2015, tölvupóstur frá meðlóðarhafa dags. 10. mars 2016, bréf frá hönnuði dags. 15. mars 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. mars 2016 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50725 (02.53.610.4)
600706-0710
SBJ eignir ehf.
Funahöfða 3 112 Reykjavík
48. Sóleyjarimi 13, Breyting - 1.hæð sérafnotareitur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sérafnotareitum fyrir framan íbúðir 0101, 0102, 0103, 0104 og 0105 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Sóleyjarima.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50465 (04.64.810.1)
440609-1470
Spóahólar 16-20,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
49. Spóahólar 12-20, 16-20 - Klæða suðurhlið og gafla mhl. 03 og 05
Sótt er um leyfi til að klæða fleti á suðurhlið með sléttri álklæðningu á hefðbundnu leiðarakerfi með 50 mm steinullareinangrun og koma fyrir fjórum svalalokunum á íbúðum í íbúð 0303 í mhl. 03, og íbúðum 0101, 0201 og 0202 í mhl. 05 í fjölbýlishúsinu nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. janúar 2016 og samþykkt frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2015 fylgja erindi.
Stærð svala: 69,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50826 (04.08.480.1)
430269-0389
Stafir lífeyrissjóður
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
50. Stórhöfði 29-31, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsinu nr. 31 á lóð nr. 29-31 við Stórhöfða.
Umsögn um brunavarnir dags 9. mars 2016 fylgir erindi.
Gjald kr 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50714 (01.16.110.6)
510193-2619
Danica sjávarafurðir ehf
Suðurgötu 10 101 Reykjavík
51. Suðurgata 10, Kvistir, þakgluggar, svalir
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á bakhlið og hækka þak á bíslagi, koma fyrir tveimur þakgluggum og byggja nýjan kvist með svölum á framhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 10 við Suðurgötu.
Jafnframt er erindi BN050343 dregið til baka.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. febrúar 2016.
Stækkun: 73,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50670 (01.26.200.1)
510108-2210
Mænir Reykjavík ehf.
Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík
52. Suðurlandsbraut 4-4A, Breyting innanhúss - veitingahús
Sótt er um leyfi til að stækka vinnslurými veitingastaðar þannig að komið er fyrir kælum, vinnsluborðum og skrifstofu í rými 0101 mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50819 (01.26.200.1)
521202-2970
Goshóll ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
53. Suðurlandsbraut 4-4A, Nr. 4 - Uppfærð grunnmynd
Sótt er um leyfi til að loka stigagati og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 4. 5. og 6. hæðar verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50622 (01.26.210.3)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
54. Suðurlandsbraut 8, Endurgerð á eldra húsi, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná og dýpka til suðurs verslunar- og skrifsstofuhús á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Tengist bílastæðahúsi á þremur pöllum, sem verður sameiginlegt fyrir hús nr. 8 og 10.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 9. febrúar 2016 og kvöð um afnotarétt Suðurlandsbrautar 10 af hluta bílastæða á Suðurlandsbraut 8 dags. 16. febrúar 2016.
Mhl. 01 var: 1.694,1 ferm., 6.681,9 rúmm.
Mhl. 01 verður: 4.869,4 ferm., 18.668,1 rúmm.
Stækkun: 3.175,3 ferm., 11.986,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50221 (01.33.540.3)
450269-0939
Eignarhaldsfélagið Mata hf.
Pósthólf 4074 124 Reykjavík
681077-0309
Sundagarðar hf
Pósthólf 4074 124 Reykjavík
55. Sundagarðar 10, Breyting inni - kælir, flóttaleið, starfsmannarými o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir nýjum kæliklefa, breyta núverandi kælum, bæta við flóttaleið, breyta starfsmannarýmum á 1. og 2. hæð og fjarlægja útistiga og hurð í húsi á lóð nr. 10 við Sundagarða.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50806 (01.18.101.3)
650705-0410
Gamma ehf.
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
56. Týsgata 8, Fjölga eignum, svalir - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að skipta íbúðum á 2. og 3. hæð þannig að tvær íbúðir verða á hæð, byggja svalir á 2. hæð, gera nýjan glugga á 2. hæð, loka stigagati milli 1. og 2. hæðar, breyta innra skipulagi kjallara og innrétta þvottahús og hjóla- og vagnageymslu í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Erindi fylgir samþykki eigenda 0401 dags. 25. febrúar 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46804 (01.18.600.5)
311072-2429
Lyubomyra Petruk
Urðarstígur 8 101 Reykjavík
57. Urðarstígur 8, Ofanábygging - stækkun til austurs o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurbyggja í breyttri mynd einbýlishús á lóð nr. 8 við Urðarstíg.
Stærðir: Núverandi hús til niðurrifs, 121,4 ferm., 367,2 rúmm.
Nýbygging: 187,1 ferm., 623,8 rúmm.
Stækkun: 65,7 ferm., 256,r rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2016 og bréf hönnuðar ódagsett með breytingu á umsókn.
Gjald kr. 9.000 + 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50792 (02.69.850.8)
540814-0230
Bílheimar ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
58. Úlfarsbraut 114, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara, steinsteypt og einangrað að utan og klætt málmklæðningu, með bílgeymslu fyrir 9 bíla á lóð nr. 114 við Úlfarsbraut.
Stærð A-rými: 1.305,6 ferm., 4.082,9 rúmm.
B-rými: 152,6 ferm.,
C-rými: 22 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50668 (01.27.011.0)
200265-3439
Ragnar Örn Steinarsson
Úthlíð 7 105 Reykjavík
280666-2119
Sólrún W Kamban
Úthlíð 7 105 Reykjavík
59. Úthlíð 7, Byggja skúr
Sótt er um leyfi til að endurnýja gamalt leyfi sem samþykkt var 13. júlí 1995 þar sem farið var í að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteypu og hætt var að byggja austur helming skúrsins og nú er farið fram á að halda áfram með verkið og byggja ofan á plötu sem er til staðar á lóð nr. 7 við Úthlíð. Stækkun bílageymslu 0102: 29,8 ferm., 80,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016. Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.6 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 111/2014.
Erindi fylgir samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 1. mars 2016
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 10-01 dags. 10. febrúar 2016.
Umsókn nr. 50724 (33.53.510.1)
490101-3140
S.Á.Á. fasteignir
Efstaleiti 7 108 Reykjavík
60. Vík 125745, Stækkun á meðferðarheimili
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og breyta innra skipulagi í eldra húsi þannig að þar verði rými fyrir 60 skjólstæðinga og 10 starfsmenn í meðferðarheimili SÁÁ í Vík á Kjalarnesi.
Erindi fylgir fsp. BN050598 dags. 9. febrúar 2016.
Stækkun: 2.758,1 ferm., 9.794,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50855 (04.11.160.1)
601299-6239
Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
61. Vínlandsleið 12-14, Brunadyr til bráðabirgða - kjallara
Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgða á milli mhl 01 rými 0001 á lóð nr. 16 og mhl. 02 í rými 0002 á húsi nr. 14 á lóð nr. 12-14 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50856 (04.11.160.2)
601299-6239
Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
62. Vínlandsleið 16, Bráðabirgða brunadyr - kjallara
Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgða á milli mhl 02 rými 0002 í húsi nr. 14 á lóð nr. 12-14 og mhl. 01 í rými 0001 á húsi á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49586 (04.11.220.1)
431299-2759
GH2 ehf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
63. >Þjóðhildarstígur 2-6, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna nýja legu göngustígs og frágang á lóðamörkum með grjóthleðslu við suð-vestur hlið lóðar nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016., einnig umsögn SRU dags. 29.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Umsókn nr. 50273 (01.13.631.1)
701107-3300
Nordic Investment Services ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
64. Öldugata 2, Skipta upp í þrjár íbúðir, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss, innrétta fjórar íbúðir, eina á hverri hæð og til að byggja svalir á 1. hæð og í risi á norðurhlið húss á lóð nr. 2 við Öldugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta nr. 101, 111, 112, 113 dags. 11. febrúar 2016.
Umsókn nr. 50827 (01.29.510.1)
050669-4089
Hlynur Áskelsson
Nökkvavogur 26 104 Reykjavík
65. Ármúli 38, (fsp) - Innrétta íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í rými 0202 í mhl. 02 á lóð nr. 38 við Ármúla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50835 (01.16.233.1)
281166-5579
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir
Brávallagata 14 101 Reykjavík
66. Brávallagata 14, (fsp) - Stigi milli hæða
Spurt er hvort hvort opna megi milli kjallara og fyrstu hæðar og koma þar fyrir stiga í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Brávallagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 50849 (01.18.020.7)
080777-3889
Magnús Erlingsson
Sörlaskjól 8 107 Reykjavík
67. Hallveigarstígur 10, (fsp) - Stækka glugga
Spurt er hvort stækka megi og breyta gluggum í skúr á baklóð húss á lóð nr. 10 við Hallveigarstíg.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspyrnarblaði.
Umsókn nr. 50860 (04.12.660.1)
271255-5519
Páll Ingvarsson
Ólafsgeisli 24 113 Reykjavík
68. >Ólafsgeisli 20 - 28, (fsp) - 24 - Séreign 1.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að gera að séreign og fá samþykki fyrir "áður gerðri" íbúð í kjallara fjölbýlishúss nr. 24 á lóð nr. 20-28 við Ólafsgeisla.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. fyrri fyrirspurn.
Umsókn nr. 50844 (01.27.420.2)
171283-2489
Ingunn Ósk Árnadóttir
Skaftahlíð 26 105 Reykjavík
010783-4379
Pálmi Hannesson
Skaftahlíð 26 105 Reykjavík
69. Skaftahlíð 26, (fsp) - Svalahurð / pallur
Spurt er hvort setja megi hurð úr stofu og byggja verönd fyrir framan hana við kjallaraíbúð í íbúðarhúsi á lóð nr. 26 við Skaftahlíð.
Afgreitt
Samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.