Álfheimar 23,
Barónsstígur 47,
Borgartún 21 - 21A,
Bólstaðarhlíð 47,
Brekkugerði 26,
Bræðraborgarstígur 1,
Bæjarháls 1,
Efstaleiti 9,
Eggertsgata 2-34,
Einarsnes 60,
Fellsmúli 26 farsímaloftnet,
Funahöfði 13,
Grensásvegur 44-48,
Haukdælabraut 98,
Holtavegur 32,
Hringbraut 29-31,
Hverfisgata 12,
Kirkjusandur 2,
Laugarásvegur 3,
Laugarásvegur 62,
Laugavegur 40-40A,
Laugavegur 66-68,
Laugavegur 66-68,
Laugavegur 96,
Lokastígur 20,
Lyngháls 4,
Miklabraut 100,
Njörvasund 12,
Ofanleiti 2,
Óðinsgata 9,
Seljavegur 2,
Skógarhlíð 10,
Smiðjustígur 4,
Sóleyjarimi 13,
Sóltún 1,
Stórhöfði 34-40,
Tangabryggja 14-24,
Tjarnargata 4,
Urðarstígur 8,
Þverholt 11,
Bólstaðarhlíð 47,
Síðumúli 30,
Síðumúli 32,
Blómvallagata 2,
Brekknaás 9,
Deildarás 4,
Dofraborgir 12-18,
Dúfnahólar 2-6,
Freyjugata 1,
Hverafold 49,
Hverfisgata 56,
Hæðargarður 29,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
759. fundur 2013
Árið 2013, þriðjudaginn 10. desember kl. 10:43 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 759. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Bjarni Þór Jónsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 46853 (01.43.220.4)
450387-1699
Álfheimar 23,húsfélag
Álfheimum 23 104 Reykjavík
1. Álfheimar 23, Breyting á þaki - áður gert
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri breytingu á uppbyggingu þaks á fjölbýlishúsi á lóð nr. 23 við Álfheima.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46911 (01.19.310.1)
710304-3350
Álftavatn ehf.
Pósthólf 4108 124 Reykjavík
2. Barónsstígur 47, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi gistiheimilis á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 9.000)
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46909 (01.21.800.1)
540909-0830
Kaffiveröld ehf
Stapahrauni 4 220 Hafnarfjörður
440805-0270
Landfestar ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3. Borgartún 21 - 21A, #21A br.inni, færa bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingahúss í notkunarflokki II, koma fyrir trépalli á suðurhlið, fækka bílastæðum um þrjú og breyta aðkomu að húsinu nr. 21A á lóðinni nr. 21 -21A við Borgartún.
Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu 8. október 2013 fylgir erindinu.
Á verönd eru sýnd sjö borð með sætum fyrir 22 gesti.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46934 (01.27.120.1)
4. Bólstaðarhlíð 47, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu eingöngu og flutning á færanlegum kennslustofum á lóðinni nr. 47 við Bólstaðarhlíð sbr. erindi BN046878.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46887 (01.80.430.4)
080650-4859
Eiríkur Tómasson
Brekkugerði 26 108 Reykjavík
280151-3869
Þórhildur Líndal
Brekkugerði 26 108 Reykjavík
5. Brekkugerði 26, Skráningatafla / uppmæling húss
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu með teikningum af húsinu á lóðinni nr. 26 við Brekkugerði.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46919 (01.13.500.1)
520612-0330
HD verk ehf.
Bræðraborgarstíg 1 101 Reykjavík
6. Bræðraborgarstígur 1, Gistirými - 1.hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili með sjö herbergjum og gistiaðstöðu fyrir 14 gesti á fyrstu hæð atvinnu- og íbúðahússins á lóðinni nr. 1 við Bræðraborgarstíg.
Umsækjandi er eigandi að öllu húsinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46915 (04.30.960.1)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
7. Bæjarháls 1, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til þess að stækka millipall í matshluta 08 í húsinu á lóðinni nr. 1 við Bæjarháls.
Brunahönnunarskýrsla dags. 3. desember 2013 fylgir.
Stækkun millipalls: 134,4 ferm.
Gjald kr. 9.000 kr.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46914 (01.74.510.2)
530269-2649
Rauði krossinn á Íslandi
Efstaleiti 9 103 Reykjavík
8. Efstaleiti 9, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og glugga á útvegg hússins á lóðinni nr. 9 við Efstaleiti.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46918 (01.63.4-9.9)
531205-0810
Nova ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
9. Eggertsgata 2-34, 6-10 - Fjarskiptabúnaður
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet sem samanstendur af loftnetssúlu, RRU búnaði á vegg og sendiskáp í tæknirými í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 6-10 við Eggertsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki Félagsstofnunar stúdenta dags. 25. nóvember 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46526 (01.67.301.4)
040362-3049
Arngunnur H. Sigurþórsdóttir
Einarsnes 60 101 Reykjavík
10. Einarsnes 60, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með vegg úr steinsteypu að lóðarmörkum en að öðru leyti úr timbri, klæddum að utan með lóðréttri bárujárnsklæðningu á lóð nr. 60 við Einarsnes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
Stærð: 28 ferm. 81,2 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46787 (01.29.710.1)
640186-1359
Húsfélagið Fellsmúla 26
Fellsmúla 26 108 Reykjavík
11. Fellsmúli 26 farsímaloftnet, 26 - Farsímaloftnet
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á mastri og annan sendibúnað innandyra í tæknirými í húsi á lóð nr. 26 við Fellsmúla.
Meðfylgjandi er samkomulag Símans og Húsfélagsins Fellsmúla 26, dags. 9.10. 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46807 (04.06.010.3)
571292-2979
Iceland Excursions Allraha ehf.
Klettagörðum 4 104 Reykjavík
12. Funahöfði 13, Breyta eignarhlutum
Sótt er um leyfi til að skipta húsi í fjóra eignarhluta og koma fyrir stafsmannaðstöðu í rými 0102. Jafnframt er sótt um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í húsinu á lóðinni nr. 13 við Funahöfða
Bréf frá hönnuði dags. 22. nóv. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 44416 (01.80.250.8)
630888-1079
Reginn A3 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
470710-0470
Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
13. Grensásvegur 44-48, 46 - Br. inni, áður gerð stækkun
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta matvöruverslun 10-11, einnig er gerð grein fyrir áður gerðri stækkun viðbyggingar á bakhlið húss nr. 46 á lóð nr. 44-48 við Grensásveg.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda (ódags.) og bréf arkitekts dags. 1. júlí 2013.
Stækkun 15,4 ferm., 44,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 46517 (05.11.410.3)
450503-3390
Öryggisgirðingar ehf
Suðurhrauni 2 210 Garðabær
14. Haukdælabraut 98, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á einni hæð klætt ljósum steinflísum á lóð nr. 98 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 193,7 ferm., bílgeymsla 63,3 ferm.
Samtals 256,9 ferm., 1.226,8 rúmm.
B-rými 23,5 ferm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 46925 (01.39.3--.-)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
15. Holtavegur 32, Frístundarstarfsemi - færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að setja niður tvö færanleg hús, H-1 frá geymslu á Stórhöfða og hús frá Mururima 2, sem tengjast saman með tengigöngum og eru tengd við M-hús sem fyrir er á staðnum og hýsa frístundaheimili fyrir börn úr Langholtsskóla, húsunum er lítillega breytt og eru á lóð nr. 32 við Holtaveg.
Stærðir: M-hús 121,4 ferm., 340 rúmm., fata- og skógeymsla 23,1 ferm., 54,3 rúmm., útiskemma/verkstæði 25,8 ferm., 87 rúmm., tengigangur 2,6 ferm., 7,2 rúmm., H-1 frá Stórhöfða 108,5 ferm., 358,1 rúmm., hús frá Mururima 2 54 ferm., 167 rúmm., tengigangur 5,6 ferm., 15,4 rúmm.,
Samtals: 341,6 ferm., 1.029 rúmm.
Samtals stækkun 170,7 ferm., 547,7 rúmm.
Gjöld 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46852 (01.60.020.1)
540169-6249
Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
16. Hringbraut 29-31, 29 - Einangra og múra hús - breyting inni
Sótt er um leyfi til að einangra og múra að utan, án útlitsbreytinga, og jafnframt að endurnýja og breyta innra fyrirkomulagi í Gamla Garði á lóð nr. 29 við Hringbraut.
Umsögn burðarvirkishönnuðar um burðarvegg sem verður fjarlægður í kjallara dags. 19. okt. 2013 og um ástand útiveggja sem á að klæða dags. 6. des. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46886 (01.17.100.1)
460511-2080
Sæmundur í sparifötunum ehf.
Skúlagötu 28 101 Reykjavík
700410-1450
Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
17. Hverfisgata 12, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki III teg. A fyrir 130 gesti í húsi á lóð nr. 12 við Hverfisgötu.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013 (vegna fyrirspurnarerindis BN046792) fylgir erindinu ásamt yfirlýsingu hönnuðar um hljóðvist dags. 9. desember 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46916 (01.34.510.1)
491008-0160
Íslandsbanki hf.
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
671106-0160
D-1 ehf.
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
18. Kirkjusandur 2, Breyta fundaherbergi sbr. BN046346
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvö fundaherbergi í eitt á fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Kirkjusand.
Sbr. erindi BN046346.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46906 (01.38.010.5)
201285-3219
Snorri Freyr Fairweather
Hrísateigur 12 105 Reykjavík
19. Laugarásvegur 3, Breyting á kjallarahæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og stækka "ósamþykkta íbúð" í kjallara en minnka jafnframt sameignarrými í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Laugarásveg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46908 (01.38.510.6)
190759-3779
Kristín Bernharðsdóttir
Laugarásvegur 62 104 Reykjavík
230260-5839
Sigurður Baldursson
Laugarásvegur 62 104 Reykjavík
20. Laugarásvegur 62, Stækkun, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að innrétta geymslu í sökkulrými norðvestan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 62 við Laugarásveg.
Stækkun: 29,3 ferm., 60 rúmm.
Gjald 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46499 (01.17.222.1)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
21. Laugavegur 40-40A, 40 - Breyting inni - brunahólfun
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum sbr. erindi BN044664 v/lokaúttektar, þar sem gerð er grein fyrir breyttu innra skipulagi og breytingum á brunahólfun í íbúðar- og atvinnuhúsi nr. 40 á lóð nr. 40-40A við Laugaveg.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46870 (01.17.420.2)
691289-3629
L66-68 fasteignafélag ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
22. Laugavegur 66-68, Hótel - 2.áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða viðbyggingu, sjá erindi BN046683, og innrétta 32 hótelherbergi fyrir 64 gesti á fjórum hæðum á bakhlið hótels á lóð nr. 66-68 við Laugaveg.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 5. desember 2013.
Stærð viðbyggingar: 1. hæð 326 ferm., 2. og 3. hæð 284,7 ferm., 4. hæð 185,1 ferm.
Stækkun: 1.038,2 ferm., 3.536,1
Greiða skal fyrir 36,7 bílastæði í flokki II.
Samtals Laugavegur 66-68 verður: 2.908,1 ferm., 9.990,8 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 46928 (01.17.420.2)
691289-3629
L66-68 fasteignafélag ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
23. Laugavegur 66-68, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að grafa fyrir væntanlegu bakhúsi Laugavegs 66-68 og fleyga klöpp þar sem þess reynist þörf til að taka lóðina í hæð á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við lokaúttekt.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 46907 (01.17.430.8)
610988-1649
Hugleiðir ehf.
Hlíðasmára 14 201 Kópavogur
24. Laugavegur 96, Breyta skrifstofu í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.5. 2011.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46873 (01.18.130.3)
281086-2439
Þóra Hjörleifsdóttir
Lokastígur 20 101 Reykjavík
100779-5879
Herjólfur Guðbjartsson
Noregur
25. Lokastígur 20, Reyndarteikn.v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 20 við Lokastíg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46917 (04.32.640.2)
711296-4929
Grjótháls ehf
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
26. Lyngháls 4, Breyting inni 0203
Sótt er um leyfi til að taka í notkun nýtt rými 0203 þannig að komið verður fyrir ??? í húsinu á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46780 (01.72.020.1)
621204-2030
S fasteignir ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
27. Miklabraut 100, Breyting inni - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi bensínstöðvar á lóð nr. 100 við Miklubraut.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 46921 (01.41.300.1)
240556-4999
Rúnar Guðbrandsson
Njörvasund 12 104 Reykjavík
250172-5839
Birna Hafstein
Njörvasund 12 104 Reykjavík
28. Njörvasund 12, Skipting lóðar
Sótt er um leyfi til þess að afmarka sérafnotaflöt á lóð fyrir íbúð 0101 á fyrstu hæð tvíbýlishúss á lóðinni nr. 12 við Njörvasund.
Samþykki eigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46910 (01.74.310.1)
521009-1010
Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
29. Ofanleiti 2, Byggja hjólageymslu á lóð
Sótt er um leyfi til að byggja hjólageymslu úr timbri með stálburðarvirki á steyptri plötu vestan við skrifstofuhús á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Stærð: 118,6 ferm., 330,2 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46900 (01.18.421.6)
100262-3049
Jenný Davíðsdóttir
Óðinsgata 9 101 Reykjavík
30. Óðinsgata 9, Breyta tveimur íbúðum í eina
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi í kjallara og sameina tvær íbúðir í eina íbúð á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 9 við Óðinsgötu.
Eftir breytinguna verða þrjár samþykktar íbúðir í húsinu í stað fjögurra.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46635 (01.13.010.5)
430907-0690
Seljavegur ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
420999-2169
Sögn ehf.
Seljavegi 2 101 Reykjavík
31. Seljavegur 2, 02-0401 - Breyting inni - gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta fundaherbergi og skrifstofum á fjórðu hæð húss (matshl. 02) á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46850 (01.70.340.1)
490269-6659
Landleiðir ehf.
Akralind 4 201 Kópavogur
32. Skógarhlíð 10, Gistiskáli - br. á flokki
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingarlýsingu og leiðrétta flokk gistiskála þannig að skálinn verði í flokki V á lóðinni nr. 10 við Skógarhlíð.
Kaffihús í flokki II er rekið í tengslum við gistiskálann.
Sjá einnig erindi BN045524 og BN046509.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46564 (01.17.111.4)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
33. Smiðjustígur 4, Hljómalindarreitur, hótel - 1.áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja 1. áfanga hótels á Hljómalindarreit, mhl. 01 sem er fimm hæða steinsteypt hús með 55 herbergjum og móttöku og mhl. 02 sem er einnar hæðar bílgeymslukjallari fyrir 25 bíla á lóð nr. 4 við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er minnisblað vegna eldvarna frá Eflu dags. 6. september 2013, greinargerð um hljóðvist dags. í október 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2013.
Stærð mhl. 01: 1. hæð 326,5 ferm., 2. hæð 440,2 ferm., 3. og 4. hæð 492,8 ferm. og 5. hæð 349,5 ferm.
Samtals: 2.106,7 ferm., 7.456,2 rúmm.
B-rými 162 ferm.
Mhl. 02: 678,4 ferm., 2.482,9 rúmm.
Greiða skal fyrir 4 bílastæði í flokki II.
Gjald 9.000
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46904 (02.53.610.4)
691282-0829
Frjálsi hf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
34. Sóleyjarimi 13, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með 10 íbúðum á tveim hæðum, með kjallara að hluta, með flötu þaki, einangrað og klætt málm- og timburklæðningu á lóð nr. 13 við Sóleyjarrima.
Stærð: Kjallari 133,2 ferm., 1. hæð 695,4 ferm., 2. hæð 695,4 ferm.
Samtals 1.524 ferm., 4.614,9 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46744 (01.23.000.3)
521011-0250
Mánatún 3-5,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
35. Sóltún 1, Svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli við allar íbúðirnar 40 á annari til sjöundu hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Mánatún.
Stærðir samtals 1.020,1 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46926 (04.07.310.1)
560192-2319
Eykt ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
36. Stórhöfði 34-40, Skemma - áður gert
Sótt er um samþykki á þegar byggðri skemmu úr stálgrind klæddu báruáli, mhl. 07, á lóðarhluta lóðarinnar Stórhöfða 34-40.
Stærðir: 662,6 ferm., 4.770 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Gera skal grein fyrir tilurð húss.
Umsókn nr. 46913 (04.02.310.1)
701211-1620
Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
37. Tangabryggja 14-24, Breyting á fyrstu hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulag atvinnuhúsnæðis á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 14-16 við Tangabryggju.
Sjá einnig erindi BN045775.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46871 (01.14.100.6)
460570-0269
Húseignin Steindórsprent ehf.
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
38. Tjarnargata 4, Breyting - 4. hæð
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í rými 0402 á fjórðu hæð í skrifstofuhúsi á lóðinni nr. 4 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 9.000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46804 (01.18.600.5)
311072-2429
Lyubomyra Petruk
Urðarstígur 8a 101 Reykjavík
39. Urðarstígur 8, Ofanábygging - stækkun til austurs o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka grunnflöt til austurs, dýpka kjallara, byggja hæð og rishæð og svalir á norðurhlið hússins á lóð nr. 8 við Urðarstíg.
Stærðir: kjallari 66,5 ferm., 1. hæð 63,6 ferm., 2. hæð 63,6 ferm., þakhæð 57,0 ferm.,
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013.
Samtals 250,7 ferm. A rými, B og C rými samtals 28,8 ferm. 656,2 rúmm. samtals.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46912 (01.24.410.8)
450711-0630
Þ11 ehf
Stigahlíð 78 105 Reykjavík
660407-0300
Þverholt 11 ehf
Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík
40. Þverholt 11, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 11 við Þverholt.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46927 (01.27.120.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
41. Bólstaðarhlíð 47, Leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 26. nóvember 2013 var lögð fram svohljóðandi umsókn:
Sótt er um leyfi til að setja upp tvær færanlegar kennslustofur K-22 og K-47 með tengigangi T-15 sem allt kemur úr Breiðagerðisskóla við Háteigsskóla á lóð nr. 47 við Bólstaðarhlíð.
Stærðir: K-22: 62,7 ferm., 198,4 rúmm. K-47: 62,7 ferm., 198,4 rúmm., T-15: 11,5 ferm., 33,0 rúmm.
Samtals: 136,9 ferm., 429,8 rúmm.
En á að vera:
Sótt er um leyfi til að setja upp tvær færanlegar kennslustofur K-22 og K-47 með tengigangi T-15 sem allt kemur úr Breiðholtsskóla við Háteigsskóla á lóð nr. 47 við Bólstaðarhlíð.
Stærðir: K-22: 62,7 ferm., 198,4 rúmm. K-47: 62,7 ferm., 198,4 rúmm., T-15: 11,5 ferm., 33,0 rúmm.
Samtals: 136,9 ferm., 429,8 rúmm.
Umsókn nr. 46931 (01.29.520.3)
42. Síðumúli 30, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðauppdrætti staðgreinir 1.295.2 vegna lóðanna Síðumúla 30 (staðgr. 1.295.203, landnr. 103842) og Síðumúla 32 (staðgr. 1.295.202, landnr. 103841) en viðbótartexta er nú bætt inná lóðirnar vegna samnýtingar á lóðunum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 04.12. 2013.
Athugasemd; byggingarfulltrúi samþykkti þann 03.12.2013 Lóðauppdrátt, dags. 26.11.2013 af þessu svæði hér.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46932 (01.29.520.2)
43. Síðumúli 32, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 1.295.2 vegna lóðanna Síðumúla 30 (staðgr. 1.295.203, landnr. 103842) og Síðumúla 32 (staðgr. 1.295.202, landnr. 103841) en viðbótartexta er nú bætt inná lóðirnar vegna samnýtingar á lóðunum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 04.12. 2013.
Athugasemd; byggingarfulltrúi samþykkti þann 03.12.2013 Lóðauppdrátt, dags. 26.11.2013 af þessu svæði hér.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46881 (01.16.020.8)
110576-4399
Þröstur Þór Höskuldsson
Blómvallagata 2 101 Reykjavík
020477-2969
Elsa Steinunn Halldórsdóttir
Blómvallagata 2 101 Reykjavík
44. >Blómvallagata 2, (fsp) - Vinnustofa
Spurt hvort leyft yrði að byggja upp að útvegg Sólvallagötu 12 vinnustofu við núverandi bílskúr hússins á lóð nr. 2 við Blómvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Umsókn nr. 46726 (04.76.410.3)
470509-0150
Fjórir viðburðir ehf
Langholtsvegi 94 104 Reykjavík
551211-0450
Brekknaás 9 ehf.
Þinghólsbraut 69 200 Kópavogur
45. Brekknaás 9, (fsp) - Hesthús - reiðskemma
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 30 hesta hús og litla reiðskemmu til reiðkennslu á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Umsókn nr. 46920 (04.37.200.2)
150160-2519
Óskar Sesar Reykdalsson
Þingvað 9 110 Reykjavík
46. Deildarás 4, (fsp) - Séríbúð á jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa séríbúð á jarðhæð einbýlishússins nr. 4 við Deildarás.
Um er að ræða íbúð fyrir fatlaðan einstakling.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46817 (02.34.450.2)
301166-5089
Sveinn Ingvarsson
Dofraborgir 12 112 Reykjavík
47. Dofraborgir 12-18, (fsp) - Viðbygging ofan á bílskúr
Spurt er hvort byggja megi hæð úr timbri með hallandi þaki út frá kvisti ofan á bílskýli við hús nr. 10 í raðhúsalengjunni á lóð nr. 12 - 18 við Dofraborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Umsókn nr. 46905 (04.64.200.1)
150462-7469
Ármann Birgisson
Dúfnahólar 2 111 Reykjavík
48. Dúfnahólar 2-6, (fsp) - Gat í vegg
Spurt er hvort saga megi 20/55 cm gat í hæðinni 150 cm frá gólfi á steyptan burðarvegg milli geymslugangs og sorpgeymslu í kjallara fjölbýlishúss nr. 2 á lóð nr. 2-4 við Dúfnahóla.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja skal um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 46901 (01.18.421.5)
161268-4029
Þórir Helgi Bergsson
Freyjugata 1 101 Reykjavík
49. Freyjugata 1, (fsp) - Fiskbúð
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja fiskbúð á fyrstu hæð verslunar- og íbúðahússins á lóðinni nr. 1 við Freyjugötu.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja skal um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 46903 (02.86.600.4 01)
170949-4559
Brynja Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
210651-3579
Ingibjörg H Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
50. Hverafold 49, (fsp) sjá bréf dags.2.12. 2013
Spurt er um samþykki á stærðarútreikningum og nýtingu parhússins nr. 49 og 49a sbr. bréf arkitekts dags. 2. desember 2013 á lóðinni nr. 49 við Hverafold.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 46862 (01.17.210.3)
630806-1510
Byggingafélagið Landsbyggð ehf
Vatnsendabletti 721 203 Kópavogur
51. Hverfisgata 56, (fsp) - Innr.gistirými á 2. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistirými í eign 0201 sem skráð er iðnaðarhúsnæði á annarri hæð atvinnu- og íbúðahússins á lóðinni nr. 56 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2013.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2013.
Umsókn nr. 46797 (01.81.770.1)
190540-4489
Einar Lúthersson
Hæðargarður 29 108 Reykjavík
52. Hæðargarður 29, (fsp) - Bilskúr
Spurt er hverjir megi nýta byggingaréttinn á fimm óbyggðum bílskúrum á lóð nr.29 við Hæðargarð.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 21. nóvember 2013 fylgir erindinu.
Afgreitt
Með vísan til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra dags. 21. nóvember 2013.