Almannadalur 25-29,
Álfheimar 49,
Álftamýri 36,
Ármúli 1,
Brúnavegur 13,
Grundarstígur 10,
Hagatorg 3,
Hofsvallagata 54,
Hólmsheiði fjáreig.fé,
Kistuhylur 4,
Klettháls 15,
Laugavegur 15,
Laugavegur 21 - Klapp,
Laugavegur 66-68,
Melavellir,
Miðstræti 7,
Njálsgata 53-57,
Njálsgata 26,
Nönnubrunnur 1,
Nönnubrunnur 1,
Rafstöðvarvegur 9-9A,
Safamýri 34-38,
Síðumúli 16-18,
Skeifan 19,
Skólavörðustígur 5,
Smábýli 5,
Sóltún 1,
Suðurgata 18,
Suðurlandsbraut !,
Suðurlandsbraut 2,
Vesturgata 3,
Þórsgata 6,
Freyjubrunnur 33,
Grandavegur 42-44,
Meistari - stálvirkjameistari,
Meistari - stálvirkjameistari,
Sæmundargata 15-19,
Álfheimar 7,
Brekknaás 9,
Laufengi 66-78,
Rauðagerði 74,
Tjarnargata 35,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
754. fundur 2013
Árið 2013, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 754. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Eva Geirsdóttir, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Bjarni Þór Jónsson, Sigrún Reynisdóttir og Harri Ormarsson
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 46662 (05.86.520.1)
090452-4019
Þorgeir Benediktsson
Sílakvísl 2 110 Reykjavík
1. Almannadalur 25-29, 25 - Svalir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á vesturgafli hesthúss nr. 25 á lóð nr. 25-29 við Almannadal.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46746 (01.43.800.4)
500269-3249
Olíuverzlun Íslands hf.
Höfðatúni 2 105 Reykjavík
2. Álfheimar 49, Aðstaða fyrir metanafgreiðslu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir metanafgreiðslu sem samanstendur af tveimur 24 feta gámafletum klæddum með dúk á grind með metanhylkjum og gám sem inniheldur metanpressu innan steyptra veggja á þrjá vegu en metandælan verður austasta dælan undir skyggni við eldsneytisafgreiðslustöð á lóð nr. 49 við Álfheima.
Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla frá Eflu dags. október 2013.
Stærðir stækkun: mhl. 03, A og C rými, 90 ferm., 234 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu Vísað er til uppdrátta nr. 10-01 - 10-04 dags. 29. október 2013.
Umsókn nr. 46750 (01.28.200.2 03)
010647-2239
Kristinn H Þorbergsson
Álftamýri 36 108 Reykjavík
130431-4299
Sveinn Jónsson
Álftamýri 36 108 Reykjavík
3. Álftamýri 36, Svalalokun
Sótt er um leyfi til að byggja svalalokun (gustlokun) svala við íbúðir 0203 og 0301 í fjölbýlishúsi nr. 36 á lóð nr. 32, 34 og 36 við Álftamýri.
Stærðir xx rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46623 (01.26.140.1)
561112-2150
Á1 ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
4. Ármúli 1, Breyting á lóð
Sótt er um leyfi til að byggja nýja spennistöð í norðvesturhorni lóðar í stað annarrar í kjallara hússins, til að fella niður nýsamþykktan stoðvegg að Háaleitisbraut og breyta fyrirkomulagi lóðar, en við það fækkar bílastæðum um þrjú, sjá erindi BN045986 og BN046276, verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 1 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2013 og yfirlýsing Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. október 2013.
Bílastæði á lóð eftir breytingu samtals 89.
Spennistöð: 20,9 ferm., 72,1 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2013
Umsókn nr. 46741 (01.35.100.1)
440377-0259
Fulltrúaráð Sjómannadagsins
Laugarási Hrafnistu 104 Reykjavík
5. Brúnavegur 13, Breyting inni
Sótt er um leyfi breyta erindi BN045358 þannig að brunahólfun í álmu G1 breytist í húsinu á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46657 (01.18.330.8)
551007-0220
1904 ehf.
Þingholtsstræti 16 101 Reykjavík
6. Grundarstígur 10, Gasskápur og gaslögn - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gasskáp í kjallarainngangi á norðurhlið og gaslögn frá honum inn í tæknirými hússins á lóð nr. 10 við Grundarstíg.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46687 (01.55.2-9.9 10)
471008-0280
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11 155 Reykjavík
600169-1309
Háskólabíó
Hagatorgi 107 Reykjavík
7. Hagatorg 3, Færa inngang og koma fyrir skyggni
Sótt er um leyfi til að færa inngang bankaútibús og byggja skyggni útyfir gangstétt á húsi Háskólabíós á lóð nr. 3 við Hagatorg.
Bréf frá Minjastofnun Íslands dags. 30 sept. 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 18. október 2013.
Fyrirspurn BN046567 frá 1. okt. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46743 (01.52.610.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
8. Hofsvallagata 54, Stöðuleyfi fyrir tvö gámahús
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvö gámahús á norðurhluta lóðar á meðan á framkvæmdum stendur frá 1.11. 2013 - 31.1. 2014 við inniklefa Vesturbæjarlaugar á lóðar nr. 54 við Hofsvallagötu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46684 (05.8-.--9.6)
480185-0729
Keilir fjárfestingafélag ehf
Tangarhöfða 9 110 Reykjavík
491008-0160
Íslandsbanki hf.
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
9. Hólmsheiði fjáreig.fé, Nýtt hesthús
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús úr timbri klæddu bárujárni fyrir 22 hesta að Ásagötu 23 (A götu) á lóðinni Hólmsheiði fjáreig.fé.
Á sama stað var áður hesthús sem brann árið 2008.
Stærð: Hesthús 217,0 ferm. og 818,4 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal lóðarskiptayfirlýsingu eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35925 (04.26.--9.9)
521280-0189
Minjasafn Reykjavíkur
Pósthólf 10020 130 Reykjavík
10. Kistuhylur 4, Safngeymsla mhl 39
Sótt er um leyfi til þess að byggja safnageymslu á lóð Árbæjarsafns, einlyfta timburbyggingu klædda alusinkklæðningu á steinsteyptan kjallara, á lóð nr. 4 við Kistuhyl.
Stærð: Safnageymsla (matshluti 39) kjallari 268,6 ferm., 1. hæð 268,6 ferm., samtals 537,2 ferm., 1977,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43786 (04.34.680.1)
581004-3890
Eyja ehf.
Kletthálsi 15 110 Reykjavík
11. Klettháls 15, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem sýnt er milliloft og nýjar eldvarnarkröfur settar fram í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 15 við Klettháls.
Brunaskýrsla dags. 29. apríl 2011 Samþykki meðeigenda ódags.fylgir
Milliloft: 342,7 ferm.
Gjald kr. 8.000 + 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46723 (01.17.111.2)
430481-1269
Menningar/framfarasj Ludv Storr
Laugavegi 15 101 Reykjavík
12. Laugavegur 15, Klæðning - götuhæð
Sótt er um leyfi til að klæða götuhlið með mattslípuðu graníti í svipuðum lit og núverandi steining húss á lóð nr. 15 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46758 (01.17.110.8)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
13. Laugavegur 21 - Klapp, #21 br.á BN046348
Vegna lokaúttektar er sótt um lítils háttar breytingar á fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 21 við Laugaveg, sbr. erindi BN046348, á lóðinni Laugavegur 21 - Klapp.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46620 (01.17.422.8)
691289-3629
L66-68 fasteignafélag ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
14. Laugavegur 66-68, Grettisgata 51B - Niðurrif - mhl.02
Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja húsið Grettisgata 51B á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er afrit af þinglýstum kröfum ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. október 2013.
Niðurrif: fastanr. 200-5470 mhl. 02 merkt 0101 íbúðareign 105,1 ferm. 368 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46771 (00.01.300.2)
471103-2330
Matfugl ehf.
Völuteigi 2 270 Mosfellsbær
15. Melavellir, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóðinni Melavellir, kjúklingaeldi, sbr. erindi BN046289
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46725 (01.18.320.2)
430590-1549
Sveinbjörn Sigurðsson hf
Smiðshöfða 7 110 Reykjavík
16. Miðstræti 7, Framlenging stöðuleyfis á BN046192
Vegna framkvæmda er sótt um að framlengja í níu mánuði stöðuleyfi fyrir ruslagám í bílastæði á götu framan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 7 við Miðstræti.
Umsögn skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 31. október 2013 fylgir erindinu.
Fyrirhuguð verklok eru í byrjun júlí 2014.
Sjá einnig erindi BN044215, Miðstræti 7 - Svalalokun, sem samþykkt var 15. maí 2012.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010 og með vísan til umsagnar skifstofu reksturs og umhirðu dags. 31. október 2013.
Umsókn nr. 46715 (01.19.012.2)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
17. Njálsgata 53-57, Breyta flóttaleið úr kjallara sbr. BN046572
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046572 þannig að neyðarútgangur sem var um skábraut er færður til og verður um geymslugang hússins á lóð nr. 53-57 við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46724 (01.19.020.1)
200869-5919
Guðrún María Finnbogadóttir
Bretland
18. Njálsgata 26, Áður gerðar íbúðir
Sótt er um leyfi til að sameina tvær áður gerðar ósamþykktar íbúðir og innrétta eina íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Njálsgötu.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 1. ágúst 1942 og þinglýst afsöl dags. 9. október 1953 og 17. október 1960.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46659 (05.05.370.1)
660505-1800
Integrum ehf
Jónsgeisla 35 113 Reykjavík
19. Nönnubrunnur 1, Endurnýjun - BN037047
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða fjölbýlishús, tíu íbúðir með bílakjallara fyrir níu bíla á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Erindi fylgir varmatapsútreikningur .
Stærð: Kjallari 496,7 ferm., 1. hæð 413,1 ferm., 2. hæð 429,8 ferm., 3. hæð 244,2 ferm.
Samtals 1.583,8 ferm., 4.859,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46763 (05.05.370.1)
660505-1800
Integrum ehf
Jónsgeisla 35 113 Reykjavík
20. Nönnubrunnur 1, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöðum og lögnum í grunni á lóðinni nr. 1 við Nönnubrunn sbr. erindi BN046659 sem er endurnýjun á BN037047.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46745 (04.25.260.1)
501298-5069
Sjöstjarnan ehf.
Rafstöðvarvegi 9 110 Reykjavík
21. Rafstöðvarvegur 9-9A, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir íþrótta og athafnasvæði á 1 hæð, innrétta skrifstofur á 2. hæð, koma fyrir tveimur setlaugum og afgirtu leiksvæði fyrir börn, byggja skábraut á austurhlið kjallara og klæða að utan eldri húshluta á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg .
Bréf frá hönnuði dags. 29. október 2013, umsögn skipulagsfulltrúa um ramp dags. 7. október 2013, tölvupóstur frá Rúnari Svavari Svavarssyni frá OR um kvaðir lagna og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. október 2013 fylgja erindinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46698 (01.28.600.1)
010954-5419
Ægir Vopni Ármannsson
Fannafold 164 112 Reykjavík
22. Safamýri 34-38, Garðhurð á jarðhæðir
Sótt er um leyfi vegna brunavarna að koma fyrir garðhurðum út úr íbúðum á jarðhæð fjölbýlishússins nr. 34, 36 og 38 á lóð 34-38 við Safamýri.
Fyrirspurn BN045996 dags. 10. maí 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 46405 (01.29.310.3)
640406-1270
Fastus ehf.
Síðumúla 16 108 Reykjavík
620906-2200
Esjuborg ehf
Skútuvogi 12D 104 Reykjavík
23. Síðumúli 16-18, Gámur - stöðuleyfi
Sótt er um tímabundið stöðuleyfi fyrir 40 feta geymslugám við hús nr. 16 á lóðinni nr. 16-18 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46747 (01.46.510.1)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
24. Skeifan 19, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af verslunar og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, 3. hæð og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46172 (01.17.130.8)
140248-3209
Ófeigur Björnsson
Skólavörðustígur 5 101 Reykjavík
25. Skólavörðustígur 5, Stækka svalir
Sótt er um leyfi til stækkunar svala á suð-vesturhlið hússins á lóðinni nr. 5 við Skólavörðustíg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 9. júní 2013, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 13. júní 2013 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20. júní 2013.
Einnig fylgja samþykki lóðarhafa Skólavörðustígs 3A , bréf umsækjanda með rökstuðningi hvorutveggja ódagsett, útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5.júlí 2013. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. júlí 2013.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 45864 (70.00.003.0)
180162-5429
Guðný H Kúld
Merkjateigur 4 270 Mosfellsbær
26. Smábýli 5, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, mhl. 01 með timburþaki og torfhleðslum á þaki og veggjum og bílskúr með geymslu og sorpgeymslu, mhl. 02 úr timbri á steyptum undirstöðum og sömuleiðis með torfhleðslum sbr. erindi BN031094 samþ. 10.5. 2005 á lóðinni Smábýli nr. 5 á Kjalarnesi, landnúmer 125869.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013 og einnig bréf frá Veðurstofu Íslands dags. 4.7. 2013.
Mæliblað sem sýnir skiptingu lands.
Stærðir: einbýlishús 105,4 ferm., 383,1 rúmm.
Bílskúr 32 ferm., 93,4 rúmm.
Samtals 137,4 ferm., 476,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 46744 (01.23.000.3)
521011-0250
Mánatún 3-5,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
27. Sóltún 1, Svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli við allar íbúðirnar 40 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Mánatún.
Stærðir samtals xx rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 46656 (01.16.120.3)
260654-7999
Guðni Ásþór Haraldsson
Suðurgata 18 101 Reykjavík
28. Suðurgata 18, lagt fram bréf
Lagt fram bréf Guðna Haraldssonar hrl dags. 2. október 2013 þar sem umsókn um leyfi til að byggja fjögur bílastæði fyrir framan húsið nr. 18 við Suðurgötu er ítrekuð í ljósi úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. september sl.
Sjá einnig erindi BN044829 sem synjað var 3. október 2012.
Uppdrættir dags. 2. júlí 2012 fylgja erindinu ásamt bréfi Guðna Á. Haraldssonar dags. 2. október 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. október 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. október 2013.
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. október 2013.
Umsókn nr. 46748 (01.26.520.1)
670492-2069
Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
29. Suðurlandsbraut !, Breyting inni og úti Ármúla 31
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir vörumóttökuhurð á suðurhlið hússins á lóð nr. 31 við Ármúla.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 45443 (01.26.110.1)
510907-0940
Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
30. Suðurlandsbraut 2, Vetrargarður - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja vetrargarð á 1. hæð og nýta þak hans sem sólpall á 2. hæð sem er breyting á samþykktu erindi BN038577 í hótelbyggingu á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Stærðarbreytingar:
Samþykkt erindi BN038577: 16.269,3 ferm., 56.479,2 rúmm.
Minnkun: 18,4 ferm., Stækkun 3,5 rúmm.
Samtals eftir breytingar: 16.250,9 ferm., 56.482,7 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 46742 (01.13.610.2)
500496-2909
Verslunin Fríða frænka ehf
Vesturgötu 3 101 Reykjavík
621110-0120
Stofan Café ehf.
Vesturgötu 26c 101 Reykjavík
31. Vesturgata 3, Br.í veitingast.í flokki 2
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í flokki II í kjallara og á fyrstu hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 3 við Vesturgötu.
Skv. uppdráttum er gestafjöldi staðarins 148 manns.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2013 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 29. október 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46728 (01.18.420.3)
590602-3450
Þ6 ehf.
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
421109-0870
Hörsey ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
32. Þórsgata 6, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldra hús og byggja þrílyft fjölbýlishús með sjö íbúðum, sbr. fyrirspurn BN044692, á lóð nr. 6 við Þórsgötu.
Niðurrif: ?? ferm.
Nýbygging: 1. hæð 174,3 ferm., 2. og 3. hæð 194 ferm.
B-rými(undirgöng) 31 ferm.
Samtals 562,3 ferm., 1.934,9 rúmm.
B-rými 31 ferm., 86,8 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46751 (02.69.380.5)
33. Freyjubrunnur 33, niðurfelling byggingaráforma
Þann 3. júlí 2007 voru samþykkt byggingaráform BN035706 að Freyjubrunni 33. Þar sem gildistími þeirra er útrunninn án þess að formlegt byggingarleyfi hafi verið gefið út og samkvæmt skoðun engar framkvæmdir hafist er samþykktin úr gildi fallin. Jafnframt verða álögð gjöld felld niður eftir því sem við á.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46770 (01.52.040.1)
34. Grandavegur 42-44, leiðrétting
Þann 29.10 2013 var samþykkt byggingarleyfi BN046483 að Grandaveg 42-44 um leyfi til að byggja fjölbýlishús. Stærðir við samþykkt voru bókaðar:
Mhl. 01: Kjallari -1 74,7 ferm., kjallari 00 443 ferm., 1. hæð 492,3 ferm., 2., 3. og 4. hæð 492,2 ferm.
Samtals: 3.339,4 ferm., 10.075,1 rúmm.
B-rými: 658,3 ferm., 1.851,9 rúmm.
Mhl. 02: Kjallari -1 68,4 ferm., kjallari 00 439,5 ferm., 1., 2., 3., 4., 5., og 6. hæð 485 ferm., 7. hæð 353,3 ferm.
Samtals: 3.771,2 ferm., 11.305,9 rúmm.
B-rými: 750,4 ferm., 2.100,5 rúmm.
Mhl. 03: Kjallari -1 161,0 ferm., kjallari 00 455,3 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 504 ferm., 5., 6. og 7. hæð 504 ferm., 8. hæð 507,4 ferm., 9. hæð 375,8 ferm.
Samtals: 5.027,5 ferm., 14.912,8 rúmm.
B-rými: 961,7 ferm., 2.692,3 rúmm.
Mhl. 04: Kjallari -1 37,2 ferm., kjallari 00 398,2 ferm., 1. hæð 922,2 ferm., 2. hæð 909 ferm., 3. hæð 777,6 ferm., 4. hæð 665,4 ferm.
Samtals: 3.709,6 ferm., 11.157 rúmm.
B-rými: 946,4 ferm., 2.650,4 rúmm.
Mhl. 05: Kjallari -1 17,9 ferm., kjallari 00 256,5 ferm., 1. hæð 562,3 ferm., 2. hæð 551,9 ferm., 3. hæð 440 ferm.
Samtals: 1.828,7 ferm., 5.779,6 rúmm.
B-rými: 522,4 ferm., 1.505,5 rúmm.
Mhl. 06: Kjallari -1 23,5 ferm., kjallari 00 256,2 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 402,6 ferm.
Samtals: 1.890,1 ferm., 5.743,6 rúmm.
B-rými: 182,7 ferm., 511,6 rúmm.
Mhl. 07: Kjallari -1 16,1 ferm., kjallari 00 183,6 ferm.
Samtals: 199,7 ferm., 1.355,2 rúmm.
B-rými: 6.730,4 ferm., 20.841,1 rúmm.
Samtals A rými: 19.766,2 ferm., 60.339,2 rúmm.
Samtals B rými: 10.752 ferm., 32.153,3 rúmm.
En eiga að vera samkvæmt skráningartöflu:
Mhl01; Samtals 3.393,4 ferm. og 10.123,8 rúmm.
Mhl02; Samtals 3.844,5 ferm. og 11.572,9 rúmm.
Mhl03; Samtals 5.027,5 ferm. og 14.962,9 rúmm.
Mhl04; Samtals 3.709,9 ferm. auk rýmis í lokunarflokki B sem er 355,5 ferm. og 11.252,4 rúmm. auk rýmis í lokunarflokki B sem er 995,3 rúmm.
Mhl05; Samtals 1.829,6 ferm. og 5.833,9 rúmm.
Mhl06; Samtals 1.890,8 ferm. og 5.754,5 rúmm.
Mhl07; Samtals 6.960,6 ferm. og 22.491,9 rúmm. (Mhl. 07 er Bílageymsla)
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildar brúttóflatarmál húss í lokunarflokki A er 26.656,3 ferm og lokunarflokki B án svala 355,5 ferm.; Samtals 27.011,8 ferm.
Heildar brúttórúmmál húss í lokunarflokki A er 81.992,3 rúmm. og lokunarflokki B án svala 995,3 rúmm.; Samtals 82.987,6 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46754
250656-2469
Júlíus Helgi Jónsson
Hlíðarhvammur 5 200 Kópavogur
35. Meistari - stálvirkjameistari, staðbundin réttindi
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem stálvirkjameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir bréf byggingarfulltrúans í Hafnarfirði dags. 23. september 2004 og staðfesting uppáskriftar frá tæknifræðingi Kópavogsbæjar dags. 31. október 2013.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til bréfs Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.
Umsókn nr. 46752
270853-5369
Stefán Örn Jónsson
Túngata 1 900 Vestmannaeyjar
36. Meistari - stálvirkjameistari, staðbundin réttindi
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem stálvirkjameistari í lögsagnarumsæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit af bréfum skipulags- og byggingarfulltrúa Vestmannaeyjabæjar dags. 23. og 30. október 2013.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til bréfs Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.
Umsókn nr. 46767 (01.63.130.3)
37. Sæmundargata 15-19, leiðrétting
Þann 24.09 2013 var samþykkt byggingarleyfi BN046396 að Sæmundargötu 15-19 um leyfi til að byggja líftæknihús. Stærðir við samþykkt voru bókaðar:
Kjallari, bílgeymsla, 2.115,9 ferm., kjallari, tæknirými og geymslur 1.608,3 ferm., 1. hæð, 3.652,3 ferm., 2. hæð, 1.468,2 ferm., 3. hæð, 3.046,0 ferm., 4. hæð, 1.284,7 ferm., þakrými 73,3 ferm.
Samtals, 13.248,7 ferm. og 63.224,0 rúmm.
En eiga að vera samkvæmt skráningartöflu:
Kjallari; 3.724,2 ferm. auk 21,4 ferm. rýmis 0015 í lokunarflokki B, 1. hæð; 3.652,3 ferm., 2. hæð; 1.361,7 ferm., 3. hæð; 2.939,5 ferm., 4. hæð; 1.284,7 ferm.
Samtals brúttóflatarmál í lokunarflokki A og B; 12.983,8 ferm. Þar af er stærð bílageymslu í kjallara 2.119,1 ferm.
Samtals brúttórúmmál í lokunarflokki A og B: 62.882,4 rúmm. auk 70,6 rúmm. eða 62.953 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 46721 (01.43.200.5)
081167-5839
Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir
Álfheimar 7 104 Reykjavík
181272-2959
Marcel Mendes da Costa
Álfheimar 7 104 Reykjavík
38. Álfheimar 7, (fsp) - Bílsk.br.fyrirkomul.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi, stækka glugga og koma fyrir dyrum að baklóð í bílgeymslu hússins nr. 7 við Álfheima.
Nei.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 46726 (04.76.410.3)
470509-0150
Fjórir viðburðir ehf
Langholtsvegi 94 104 Reykjavík
551211-0450
Brekknaás 9 ehf.
Þinghólsbraut 69 200 Kópavogur
39. Brekknaás 9, (fsp) - Hesthús - reiðskemma
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 30 hesta hús og litla reiðskemmu til reiðkennslu á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46727 (02.38.970.3)
201079-2689
Leo Lam To
Laufengi 70 112 Reykjavík
40. Laufengi 66-78, (fsp) - 70 - Vifta á útvegg
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir viftuopi á norðurhlið húss nr. 70 á lóðinni nr. 66-78 við Laufengi.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda liggi fyrir samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 46756 (01.82.321.0)
010776-4149
Gunnar Dan Wiium
Danmörk
280971-3169
Katrín Sif Michaelsdóttir
Danmörk
41. Rauðagerði 74, (fsp) - Viðbygging og kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja u.þ.b. sex fermetra anddyrisviðbyggingu að norðurhlið, u.þ.b. sjö fermetra sólstofu að suðurhlið og tvo kvisti á norður- og suðurþekju einbýlishúss á lóðinni nr. 74 við Rauðagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 46675 (01.14.230.2)
42. Tjarnargata 35, lagt fram bréf
Lagt fram bréf Valtýs Sigurðssonar hrl. dags. 9. október 2013 varðandi leiðbeiningar um bílastæði á lóðinni nr. 35 við Tjarnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. nóvember 2013 fylgir erindinu. Einnig lagt fram bréf skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. október 2013.
Með vísan til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. október 2013.