Aragata 15, Austurstræti 22, Álfab. 12-16/Þönglab., Ásvallagata 75, Blönduhlíð 23, Brúnavegur 13, Brúnavegur 13, Bugðulækur 17, Fákafen 9, Fiskislóð 5-9, Geirsgata 9, Grundargerði 12, Gufunes Áburðarverksm, Haukdælabraut 102, Hátún 10-12, Holtavegur 8-10, Hraunbær 131, Hrossnes 10-16, Hverfisgata 19, Kjalarvogur 7-15, Klettháls 13, Kvistaland 1-7, Landspilda 125736, Ljósvallagata 10, Mýrargata 2-8, Mýrargata 2-8, Njarðargata 25, Rituhólar 4, Skeifan 8, Sogavegur 130, Sóleyjarimi 1-7, Sóltún 1, Sóltún 1, Suðurgata 100, Suðurhlíð 9, Suðurlandsbraut 2, Sundagarðar 2B, Sundlaugavegur 34, Sæmundargata 2, Tryggvagata 11, Vesturlandsv. Hhl. B2, Vættaborgir 27, Ægisgarður 7, Ægisgata 4, Hafnarstræti 1-3, Tunguvegur 24, Andrésbrunnur 12-18, Asparfell 2-12, Búagrund 13, Hverfisgata 66A, Langagerði 82, Lækjargata 12, Njálsgata 43A, Skipasund 13, Snorrabraut 37, Þjórsárgata 6,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

635. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 17. maí kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 635. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir, Sigrún G Baldvinsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 42905 (01.63.050.2)
070351-4399 Ingigerður Á Guðmundsdóttir
Aragata 15 101 Reykjavík
1.
Aragata 15, bílgeymsla
Sótt eru um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með sléttu þaki á lóð nr. 15 við Aragötu.
Jákvæð fyrirspurn BN042776 dags. 5. apríl 2011 fylgir.
Samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 6. maí 2011.
Stærð bílskúrs er: 32,0 ferm., 145,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 11.672

Frestað.
Kynna fyrir eigendum Aragötu 13.


Umsókn nr. 43000 (01.14.050.4)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
2.
Austurstræti 22, breyting á eldhúsi í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í eldhúsi veitingastaðarins í kjallara Austurstrætis 22 á lóð Austurstrætis 22/Lækjargötu 2.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41803 (04.60.350.3)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Álfab. 12-16/Þönglab., Þönglabakki 1 - breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara ásamt því að bæta við útgönguleiðum og hringstiga upp á 1. hæð í húsi nr. 1 við Þönglabakka á lóðinni Álfab. 12-16/Þönglab.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42946 (01.13.920.4)
050148-2119 Bjarni Reynarsson
Ásvallagata 75 101 Reykjavík
4.
Ásvallagata 75, svalalokun
Sótt er um leyfi til að byggja svalalokun úr áli og gleri yfir svalir á 2. hæð einbýlishússins á lóð nr. 75 við Ásvallagötu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Ásvallagötu 56, 58, 73 og 77 og Hringbrautar 102 og 104 dags. 13. mars 2011, minnisblöð verkfræðistofunnar Mannvit v/svalalokunar dags. 27. janúar og 1. 2. og 4. febrúar 2011 og yfirlýsing frá PGV Framtíðarform ehf. ódagsett.
Stærð: 7,9 ferm., 17,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.392

Frestað.
Málið er í grenndarkynningu. Þau samþykki sem fylgja umsókn eru dagsett fyrir daga umsóknar og því ekki trygg.


Umsókn nr. 42997 (01.71.301.6)
250279-3029 Arnar Þorkell Jóhannsson
Blönduhlíð 23 105 Reykjavík
5.
Blönduhlíð 23, stækka kvisti, svalir
Sótt er um leyfi til minniháttar breytinga að óbreyttum stærðum á kvistum sbr. erindi BN038703 á húsi á lóð nr. 23 við Blönduhlíð.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42604 (01.35.100.1)
071134-2969 Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir
Kleppsvegur 62 104 Reykjavík
6.
Brúnavegur 13, svalalokun - íbúð 0604
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun úr einföldu 12 mm hertu perlugleri ásamt þaki á svalir íbúðar 0604 við Kleppsveg 62 á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Samþykki húsfélagsins dags. 26. apríl 2011 og með samþykki meðeigenda fylgir.
Stækkun: B rými 7,2 ferm., 15,12 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.210

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42602 (01.35.100.1)
160627-3609 Halldóra Aðalsteinsdóttir
Kleppsvegur 62 104 Reykjavík
7.
Brúnavegur 13, svalalokun - íbúð 0603
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun úr einföldu 12 mm hertu perlugleri ásamt þaki á svalir íbúðar 0603 við Kleppsveg 62 á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Samþykki húsfélagsins dags. 26. apríl 2011 og með samþykki meðeigenda fylgir.
Stækkun: B rými 7,2 ferm., 15,12 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.210

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42993 (01.34.331.8)
090877-3059 Ragnheiður Hauksdóttir
Bugðulækur 17 105 Reykjavík
130574-5649 Sævar Smári Þórðarson
Bugðulækur 17 105 Reykjavík
8.
Bugðulækur 17, endurnýja handrið
Sótt er um leyfi til að endurnýja óleyfishandrið, sbr. erindi BN041643 sem synjað var, á þaki bílskúrs á lóð nr. 17 við Bugðulæk.
Meðfylgjandi er bréf eigenda ódagsett og samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2011
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43014 (01.46.340.1)
210665-4719 Oddný Guðnadóttir
Hrafnshöfði 27 270 Mosfellsbær
171048-3039 Geir Thorsteinsson
Holtasel 42 109 Reykjavík
9.
Fákafen 9, breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús fyrir ?? gesti í flokki II í rými 0102 í húsi á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir umboð eiganda dags. 11. maí 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42943 (01.08.940.1)
440269-5089 Lýsi hf
Fiskislóð 5-9 101 Reykjavík
10.
Fiskislóð 5-9, viðbygging
Sótt er um leyfi til að reisa steinsteypta viðbyggingu, mhl.25, austan við verksmiðjuhúsið á lóð nr. 5-9 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 26. apríl 2011.
Stækkun: 1. hæð 2.473 ferm., 2. hæð 827,7 ferm., 3. hæð 629,8 ferm.
Samtals 3.894,5 ferm., 23.624,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.889.976

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 42987 (01.11.730.9)
590588-1219 Kaldidalur ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
620904-2790 Hafgull ehf
Vesturholti 3 220 Hafnarfjörður
11.
Geirsgata 9, innrétta veitingastað og afgr.
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað, , fuglasýningaherbergi, afgreiðslu Sjósiglinga og Hvalaskoðunar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42926 (01.81.410.6)
250725-4189 Kristín Sveinsdóttir
Grundargerði 12 108 Reykjavík
12.
Grundargerði 12, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar viðbyggingar á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 12 við Grundargerði.
Erindi fylgja jákv. fsp. BN042852 dags. 22. febrúar og 12. apríl 2011.
Stækkun: 17,9 ferm., 54,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.368

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 42959 (02.22.000.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf
Gufunesi 112 Reykjavík
13.
Gufunes Áburðarverksm, reyndarteikning mhl. 05 br. skráningartafla
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir núverandi fyrirkomulagi þar sem búið er að innrétta breytingaverkstæði fyrir metanbíla, dekkjaverkstæði og bílgeymslu og sótt er um leyfi til að sameina mhl.05 og 06 í atvinnuhúsi á lóð Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 43006 (05.11.350.1)
040777-3189 Berglind Björk Halldórsdóttir
Kárastígur 12 101 Reykjavík
14.
Haukdælabraut 102, breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að stækka þakkant, fella niður útitröppur og breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi, sjá erindi BN041379, á lóð nr. 102 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Ekki er unnt að samþykkja þakbrún yfir bílskúr út fyrir byggingarreit.


Umsókn nr. 42972 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
15.
Hátún 10-12, nr. 10A breyting inni, fjölgað um eina íbúð frá BN041259
Sótt er um leyfi til að fjölga um eina íbúð þannig að þær verða 56 í staðin fyrir 55 frá áður samþykku erindi BN041259 dags. 20. apríl 2010 í húsi Öryrkjabandalagsins nr. 10A á lóð nr. 10-12 við Hátún.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43001 (01.40.810.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
16.
Holtavegur 8-10, innri breytingar 2 hæð
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0201 minnka hluta verslunareininga og koma fyrir líkamsræktarstöð í hluta af rýminu í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 8-10 við Holtaveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42875 (04.34.120.1)
021244-3419 Ketill Pálsson
Hraunbær 102e 110 Reykjavík
17.
Hraunbær 131, reyndarteikningar v/bílskúra
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem hætt var við að hafa glugga í bílskúrshurðum, sameinaðir voru bílskúrar þannig að þeim fækkar úr 22 í 15 bílskúra, sett er hurð á milli rýma 0109 og 0110 og aðrar smá breytingar í bílgeymslum á lóðinni nr. 131 við Hraunbæ.
Samþykki á fylgiriti fylgir ódags. fylgir málinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43005 (05.86.730.1)
200161-2039 Finnur Kristinsson
Fagrihjalli 18 200 Kópavogur
160170-5499 Oddný Mjöll Arnardóttir
Grenibyggð 34 270 Mosfellsbær
110662-4329 Auðunn Hermannsson
Kambasel 61 109 Reykjavík
210363-6539 Bergþóra Þorkelsdóttir
Kambasel 61 109 Reykjavík
270461-5739 Herdís M Þorsteinsdóttir
Fagrihjalli 18 200 Kópavogur
300929-3389 Þorkell Jóhannesson
Oddagata 10 101 Reykjavík
18.
Hrossnes 10-16, nr. 14 hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með lituðu bárujárni á steyptum undirstöðum og með timburþaki á lóð nr. 14 við Hrossnes.
Stærðir 215,0 ferm., 842,0 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 67.360

Frestað.
Umsótt hús er ekki í samræmi við skipulag á að vera að gerð A til samræmis við hús nr. 12 samkvæmt skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 42991 (01.15.141.0)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
19.
Hverfisgata 19, breyting á miðasölu
Sótt er um leyfi til að færa miðasölu hússins í upphaflegt form og innrétta nýja miðasölu í austuranddyri, suðurhluta, Þjóðleikhússins á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42999 (01.42.160.1)
550903-4150 Festing ehf
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
20.
Kjalarvogur 7-15, breyting á 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta smávörulager þannig að samsetningarverkstæði er breytt að hluta til í skotfærageymslu á 1. hæð í vörumiðstöð Samskipa á lóð nr. 7-15 við Kjalarvog.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42343 (04.34.670.1)
490503-3230 Íslandsbanki fjármögnun
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
691205-1260 Bergey - fasteignafélag ehf
Nýbýlavegi 2-8 200 Kópavogur
21.
Klettháls 13, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir millilofti/kerfisgeymslulofti, nýjum milliveggjum sem skipta rými 0101 í tvennt, ásamt öðrum smávægilegum breytingum innanhúss, einnig að óleyfisgeymslugámar að austan og vestan verði farlægðir af lóð atvinnuhússins á lóð nr. 13 við Klettháls.
Bréf frá fundi sem haldinn var vegna millilofts og sprinklerlagna dags. 12. nóv. 2010. og bréf frá hönnuði dags. 1. des. 2010 fylgir.
Brunaskýrsla dags. 9. maí 2011fylgir.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Gera grein fyrir notkun á rými 0104.
Þinglýsa skal yfirlýsingu vegna kerfislofts.


Umsókn nr. 42931 (01.86.330.1)
110451-3779 Guðmundur Magnússon
Kvistaland 3 108 Reykjavík
22.
Kvistaland 1-7, nr. 3 viðbygging, fjalægja sólskála
Sótt er um leyfi til að rífa ónýtan sólskála og byggja steinsteypta viðbyggingu í hans stað við suðurhlið einbýlishússins nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Kvistaland.
Niðurrif: 27 ferm., 70 rúmm.
Viðbygging: 30,8 ferm., 95,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.640

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42877 (00.05.600.5)
190360-4239 Ragnheiður Jóna Jónsdóttir
Kársnesbraut 64 200 Kópavogur
23.
Landspilda 125736, loka millibyggingu og sameina matshluta 01 og 02 auk útigeymslu
Sótt er um leyfi til að sameina millibyggingu og sameina mhl 01 og 02 og koma fyrir útigeymslu undir verönd sbr. áður samþykktu erindi BN039887 í sumarhúsinu á lóð 125736 í landi Mógilsár.
Stækkun: 45,3 ferm., 127,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.192

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42940 (01.16.231.1)
020743-3609 Helga Kristín Hjörvar
Ljósvallagata 10 101 Reykjavík
24.
Ljósvallagata 10, svalir 2. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja stálsvalir á bakhlið 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 10 við Ljósvallagötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 15. júlí 2010.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Grenndarkynningu enn ólokið.


Umsókn nr. 43026 (01.11.640.1)
701204-4920 Slippurinn, fasteignafélag ehf
Malarhöfða 8 110 Reykjavík
25.
Mýrargata 2-8, Takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til undirbúnings og aðstöðusköpunar í húsinu á lóðinni nr. 2-8 við Mýrargötu sbr. erindi BN042607.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42607 (01.11.640.1)
701204-4920 Slippurinn, fasteignafélag ehf
Malarhöfða 8 110 Reykjavík
26.
Mýrargata 2-8, hótel og stækkun 4. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta hótel, byggja inndregna 4. hæð og sameina tvo matshluta í einn í gamla Slipphúsinu á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.
Meðfylgjandi er mæliblað frá Reykjavíkurhöfn, minnisblað um hljóðvist dags. 18. febrúar 2011, brunahönnunarskýrsla dags. 22. febrúar 2011 og hljóðvistarskýrsla dags. 7. mars 2011
Stækkun: 617 ferm., 2.210,4 rúmm.
Samtals: 4.073,5 ferm., 13.652 rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + 176.832

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Var samþykkt 13. maí 2011.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 40075 (01.18.650.6)
240840-2279 Haukur Dór Sturluson
Njarðargata 25 101 Reykjavík
290654-3949 Þóra Hreinsdóttir
Njarðargata 25 101 Reykjavík
27.
Njarðargata 25, hæð og ris
Sótt er um leyft til að byggja létta hæð og ris ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 25 við Njarðargötu.
Erindi fylgir jákvæð fsp. BN039538
Stækkun: 59,1 ferm. 242,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 18.688

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42890 (04.64.661.0)
160432-3149 Kjartan Guðmundsson
Rituhólar 4 111 Reykjavík
040134-4929 Svanhildur Eyjólfsdóttir
Rituhólar 4 111 Reykjavík
28.
Rituhólar 4, breyta tvíbýli í einbýli
Sótt er um leyfi til að breyta tvíbýlishúsi í einbýlishús og gerð er grein fyrir óuppfylltu rými í húsi á lóð nr. 4 við Rituhóla.
Bréf frá hönnuði dags. 10. maí 2011 fylgir.
Stækkun: 36,7 ferm., 91,8rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.344

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 42643 (01.46.120.2)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
29.
Skeifan 8, breyta inni 1., 2. hæð og kjallara, vararafstöð utan við hús
Sótt er um leyfi til að breyta 1. hæð., 2. hæð og kjallara, og opna tímabundið á milli rýma 0003 og 0002 sem eru í séreign og koma fyrir vararafstöð á afgirtu svæði við húsnæði á lóð nr. 8 við Skeifuna.
Samþykki frá eiganda aðliggjandi lóðar ódags.
Samþykki eiganda á fylgiriti ódags. fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 42874 (01.83.001.0)
260669-5329 Bryndís Guðmundsdóttir
Gvendargeisli 16 113 Reykjavík
30.
Sogavegur 130, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á parhúsinu á lóð nr. 130 við Sogaveg.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Frestað.
Umsækjandi ekki skráður eigandi.


Umsókn nr. 43003 (02.53.610.2)
601006-0730 Sóleyjarrimi 1-7,húsfélag
Sóleyjarimi 7 112 Reykjavík
31.
Sóleyjarimi 1-7, svalalokanir mhl 01 og 04
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokunum úr hertu gleri með viðurkenndu glerbrautakerfi á svölum í mhl. 01 íbúðum 0401 og 0403 og í mhl.04 í íbúðum 0601 og 0604 fjölbýlishússins á lóð nr. 1-7 við Sóleyjarima.
Stærðir samtals 37,87 ferm., 104,15 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.332

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42922 (01.23.000.3)
620605-1900 Ármannsfell ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
32.
Sóltún 1, M 3-5, aðsk. byggingarleyfi fyrir bílageymslu
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir bílageymslu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 1 við Sóltún.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43028 (01.23.000.3)
620605-1900 Ármannsfell ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
33.
Sóltún 1, utanhússklæðningar, þétting glugga
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir utanhússklæðningar og þéttingar glugga í húsi nr. 1 við Sóltún á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42388 (01.55.311.7)
040671-5609 Ingólfur Gissurarson
Suðurgata 100 101 Reykjavík
34.
Suðurgata 100, hækka þak
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti, sbr. fyrirspurn BN042142 ásamt umsögn skipulags dags 22.10. 2010, á einbýlishús á lóð nr. 100 við Suðurgötu.
Samtals stækkun: 41,9 ferm., 98,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 7.912

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43007 (01.78.040.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
35.
Suðurhlíð 9, breytt innra fyrirkomulag
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á afmörkuðum svæðum og að endurbæta flóttaleiðir í Öskjuhlíðaskóla á lóð nr. 9 við Suðurhlíð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. maí 2011 og gátlisti fyrir aðgengi/ frágengi dags. 9. maí 2011 fylgja.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43008 (01.26.110.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
36.
Suðurlandsbraut 2, endurnýjun BN038577
Sótt er um leyfi fyrir yfirbyggðum vetrargarði á 1. hæð og stækkun líkamsræktarstöðvar á á 2. hæð til suðurs við Hótel Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Stækkun: 300,6 ferm., 1.313,0 rúmm.
Stærðir samtals eftir stækkun 16.375,5 ferm., 57.010,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 105.040

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42674 (01.33.530.3)
540198-3149 KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
37.
Sundagarðar 2B, viðbygging, anddyri ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri einangrað að utan og klætt með álplötum við veitingaskála á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda á lóð dags. 22. febrúar 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. apríl 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 1. apríl 2011.
Stækkun: 31,2 ferm., 124 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.920

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42954 (01.38.000.2)
440169-1559 Bandalag íslenskra farfugla
Sundlaugavegi 34 105 Reykjavík
38.
Sundlaugavegur 34, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum, þar sem tveimur skrifstofum í austurhluta er breytt í gistiherbergi fyrir 10-13 gesti og gestafjöldi aukinn í farfuglaheimili á lóð nr. 34 við Sundlaugaveg.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42958 (01.60.320.1)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
39.
Sæmundargata 2, breyta kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta smureldhús í suðurhluta kjallara þar sem áður voru skrifstofur í aðalbyggingu Háskóla Íslands á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42798 (01.11.740.1)
580772-0139 BYGGÐARENDI ehf
Byggðarenda 1 108 Reykjavík
40.
Tryggvagata 11, breyting inni 1. hæð
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta og breyta í kaffihús í fl. II, kvikmyndasal, minjagripasölu og sýningarsvæði allt fyrir 150 gesti 1. hæð Hafnarhvols á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42934 (02.67.--7.2)
560389-1089 Fisfélag Reykjavíkur
Pósthólf 8702 128 Reykjavík
41.
Vesturlandsv. Hhl. B2, vélageymsla - Fisfélag Reykjavíkur og rotþró
Sótt er um leyfi til að byggja færanlegt stálgrindarhús sem hýsa á vélageymslu Fisfélags Reykjavíkur á lóðinni Hbl. B2 við Vesturlandsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011.
Ennfremur brunahönnun frá Eflu dags. 5. maí 2011.
Stærð: 608,4 ferm., 3.273,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 261.526

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42962 (02.34.350.9)
310848-2209 Egill Hjartar
Vættaborgir 27 112 Reykjavík
42.
Vættaborgir 27, breyting inni og úti
Sótt erum leyfi til að setja glugga og hurð á vesturhlið kjallara og innrétta þar fyrir innan í óuppfylltu rými kalda geymslu í einbýlishúsi á lóð nr. 27 við Vættaborgir.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 10. maí 2011.
Stærðir fyrir breytingu: 248,7 ferm., 854,2 rúmm.
Stækkun: 7,7 ferm., 20,8 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 256,4 ferm., 875,2 rúmm.
Stærð lóðar 527,0 ferm., Nýtingarhlutfall 0,486
Gjald kr. 8.000 + 1.664

Frestað.
Lagfæra skráningatöflu.


Umsókn nr. 42978 (01.11.610.2)
480307-1780 MD útgerð ehf
Grænási 1b 260 Njarðvík
43.
">Ægisgarður 7, söluskýli
Sótt er um stöðuleyfi fyrir miðasöluskúr úr timbri á steyptum undirstöðum á lóð nr. 7-I við Ægisgarð.
Meðfylgjandi eru skilmálar og lóðarblað Faxaflóahafna dags. 4.mars 2011
Stærðir: 18 ferm., 54 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.320

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 43034 (01.13.111.0)
231043-2179 Þórður B Benediktsson
Ægisgata 4 101 Reykjavík
44.
Ægisgata 4, hækkun húss - breyting
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á hús á lóð nr. 4 við Ægisgötu.
Málinu fylgja umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 16. maí 2011 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 17. maí 2011.
Stækkun 126,7 ferm., 206,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 16.504

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43025 (01.14.000.5)
45.
Hafnarstræti 1-3, uppfærð tölusetning
Samkvæmt fasteignaskrá og mæliblaði frá 1928 er lóð Hafnarstrætis 1 skráð 929.7 m2. Lóðin er skráð eignarlóð. Á lóðinni eru skráðar tvær byggingar matshluti 01, fastanr. 200-2581, byggingarár 1907 og mhl. 02, fastanr. 200-2582. Byggingarfulltrúi leggur til að mhl. 01 verði skráður sem Hafnarstræti 1-3 og mhl. 02 verði skráður sem Naustin 1.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 42996 (01.83.111.3)
200478-5769 Einar Kári Möller
Tunguvegur 24 108 Reykjavík
46.
Tunguvegur 24, lóð stækkuð
Ofanritaður spyr f.h. lóðarhafa lóðar nr. 24 við Tunguveg hvort Reykjavíkurborg heimili að lóðarspildu samsíða Langagerði verði bætt við lóð nr. 24 við Tunguveg. Spildan er 3.04 m á breidd og 78.2 m2 að flatarmáli og hafi hún verið í umhirðu lóðarhafa Tunguvegar 24 frá árinu 1969. Málinu fylgir tölvubréf fyrirspyrjanda dags. 6. maí 2011, afrit mæliblaða nr. 1.831.1, og 1.831.2 ásamt útprenti úr borgarvefsjá.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi þar með talið að flytja verður rafstreng út fyrir lóð á kostnað lóðarhafa nema öðruvísi verði um samið. Sjá jafnframt leiðbeiningar um umsóknarferil.


Umsókn nr. 42995 (05.13.120.1)
051181-4769 Ingimundur Sverrir Sigfússon
Andrésbrunnur 18 113 Reykjavík
47.
Andrésbrunnur 12-18, (fsp) nr. 18 heitur pottur
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir heitum potti við austurgafl fjölbýlishússins nr. 18 á lóð nr. 12-18 við Andrésbrunn.
Skýringamyndir, samþykki meðeigenda af nr. 18 fylgir ódags.

Frestað.
Samþykki allra lóðarhafa þarf að fylgja fyrirspurn svo unnt sé að taka afstöðu til málsins.


Umsókn nr. 43021 (04.68.100.1)
040144-4399 Sigrún Jóna Sigurðardóttir
Æsufell 2 111 Reykjavík
48.
Asparfell 2-12, (fsp) gervihnattadiskur
Spurt er hvort hver og einn íbúðareigandi megi setja upp sjónvarpsdisk utan á hús eða inn á svalir á sinni íbúð.
Nei.
Það verðir ekki gert nema til komi samþykki meðeigenda sbr. ákvæði fjöleignarhúsalaga nr. 26/1994


Umsókn nr. 42947 (32.47.440.4)
120752-7669 Sigþór Magnússon
Búagrund 13 116 Reykjavík
49.
Búagrund 13, (fsp) byggja skála
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan skála úr timbri við suðausturhorn einbýlishúss á lóð nr. 13 við Búagrund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011 fylgir erindinu.

Lagfæra þarf uppdrætti til samræmis við leiðbeiningar skipulagsstjóra svo unnt sé að taka afstöðu til erindisins.

Umsókn nr. 42862 (01.17.300.3)
581103-2630 Hverfisgata 66a,húsfélag
Hverfisgötu 66a 101 Reykjavík
50.
Hverfisgata 66A, (fsp) reyndarteikningar vegna eignaskiptasamning
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir meðfylgjandi reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir fimm sjálfstæðum íbúðum í fjölbýlishúsinu (tveir matshlutar) nr. 66A við Hverfisgötu.
Erindi fylgja eftirtalin gögn: Þinglýst afsal v/rishæðar mhl.02 dags. 8. júlí 1986, þinglýst afsöl v/1. hæðar mhl. 02 dags. 12. desember 2002, 2. október 1996 og 8. janúar 1999, þinglýstur eignaskiptasamningur vegna matshluta 02 dags. 5. september 1970 og þinglýst afsal v/austurenda, mhl. 01 dags. 13. september 1978. Ennfremur virðingargjörð dags. 11. september 1924 og 24. október 1969.

Vísað er til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

Umsókn nr. 42977 (01.83.221.2)
131252-3589 Þórður Daníel Bergmann
Lundur 3 200 Kópavogur
51.
Langagerði 82, (fsp) hækun á risi (fsp) hækka ris, kvistur
Spurt er hvort stækka megi útbyggingu til suðurs, hækka risið á henni, koma fyrir nýjum kvisti á norðurhlið og breyta innanhússskipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 82 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 13. maí 2011.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsstjóra og athugasemda á fyrirspurnarblaði. Sækja verður um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 43019 (01.14.120.3)
490970-0299 Listahátíð í Reykjavík
Pósthólf 88 121 Reykjavík
52.
Lækjargata 12, (fsp) dagskrá Listahátíðar á norðurgafl
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir segli til kynningar á listahátíð í Reykjavík á gafli húss nr. 12 við Lækjargötu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa.
Uppsetning heimiluð til 6. júní 2011.

Umsókn nr. 42998 (01.19.002.0)
120177-3899 Leó Berg Guðmundsson
Njálsgata 43a 101 Reykjavík
53.
Njálsgata 43A, (fsp) fá íbúð samþykkta
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara tvíbýlishússins á lóð nr. 43A við Njálsgötu.
Erindi fylgir virðingagjörð dags. 21. ágúst 1924, þinglýst afsalsbréf dags. 25. mars 1932, íbúðarskoðun byggingarfulltrúans í Reykjavík dags. 3. ágúst 2007.

Nei.
Samræmist ekki ákvæðum um áður gerðar íbúðir


Umsókn nr. 42961 (01.35.630.5)
181280-5499 Þórir Hall Stefánsson
Skipasund 13 104 Reykjavík
54.
Skipasund 13, (fsp) kvistar
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir 2 kvistum á austurhlið hússins á lóð nr. 13 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Sækja þarf um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 43002 (01.24.030.1)
461087-1329 Sjónver ehf
Síðumúla 29 3.hæð 108 Reykjavík
55.
Snorrabraut 37, (fsp) veitingahús 2. hæð
Spurt er hvort breyta megi tveim kvikmyndasölum aftur í veitingastað eins og var í tíð Silfurtunglsins á 2. hæð í húsi Austurbæjarbíós á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43009 (01.63.680.3)
120373-5289 Daníel Brandur Sigurgeirsson
Þjórsárgata 6 101 Reykjavík
100170-4429 Gísli Sigurgeirsson
Keilufell 12 111 Reykjavík
180967-3119 Sigrún Sigurgeirsdóttir
Þjórsárgata 6 101 Reykjavík
56.
Þjórsárgata 6, (fsp) skjólgirðing
Spurt er hvort byggja megi skjólgirðingu, 150 cm háa milli nr. 6 og 8 og 180 cm háa í suður við lóð nr. 6 við Þjórsárgötu.
Ekki er gerð athugasemd við að lóðareigendur reisi umrædda girðingu á eigin kostnað.