Akurgerði 35,
Akurgerði 37,
Austurstræti 16,
Bakkagerði 6,
Bankastræti 5,
Bauganes 29,
Borgartún 8-16,
Fannafold 223,
Fossaleynir 1,
Frostaskjól 17-23,
Geirsgata 9,
Grensásvegur 16A,
Grjótháls 1-3,
Gufunes Áburðarverksm,
Haukdælabraut 120-122,
Holtavegur 8-10,
Hverfisgata 46,
Höfðabakki 1,
Kringlan 4-12,
Laugavegur 180-182,
Laugavegur 42,
Njálsgata 84,
Nýlendugata 15A,
Reykjafold 16,
Silfurteigur 2,
Skeifan 19,
Sóleyjarimi 1-7,
Suðurgata Háskóli Ísl -Háskólatorg,
Sölvhólsgata 13-15,
Urðarstígur 12,
Öldugata 2,
Hamravík 14,
Blönduhlíð 9,
Dugguvogur 8-10,
Frakkastígur 8,
Grettisgata 55,
Grettisgata 55,
Laugavegur 22/Klappars 33,
Máshólar 8,
Starengi 6,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
551. fundur 2009
Árið 2009, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 551. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 40223 (01.81.320.1)
100258-5879
Kolbeinn Ágústsson
Akurgerði 35 108 Reykjavík
1. Akurgerði 35, kvistir og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á báðum hliðum parhússins nr. 35 við Akurgerði.
Erindi fylgir fsp. BN040223 dags. 21. apríl 2009.
Stækkun húss: 6,1 ferm., 10,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 824
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40275 (01.81.320.2)
090359-5099
Jón Ásgeir Einarsson
Akurgerði 37 108 Reykjavík
270365-4269
Sólveig Gyða Jónsdóttir
Akurgerði 37 108 Reykjavík
2. Akurgerði 37, kvistir og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr og til að byggja kvisti á báðar hliðar parhússins nr. 37 við Akurgerði.
Erindi fylgir fsp. BN040223 dags. 21. apríl 2009 og samþykki lóðarhafa Akurgerðis nr. 39 áritað á uppdrátt.
Stækkun húss: 6,1 ferm., 10,7 rúmm.
Bílskúr: 28 ferm. og 71,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.322
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40328 (01.14.050.1)
680504-3260
Toppmál ehf
Naustabryggju 27 110 Reykjavík
630304-2450
A 16 fasteignafélag ehf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
3. Austurstræti 16, breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo hluta, annarsvegar skemmtistað með XXX gesti og í flokki XXXX og hinsvegar bar með XXX gesti og í flokki XXXX, með því að koma fyrir millivegg og bæta við tveimur snyrtingum í núverandi skemmtistað á jarðhæð verslunarhússins á lóð nr. 16 við Austurstræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsráðs vegna bókunnar ráðsins frá 14. nóvember 2007.
Umsókn nr. 40306 (01.81.630.3)
010659-4859
Ingibjörg Hafstað
Bakkagerði 6 108 Reykjavík
4. Bakkagerði 6, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu á vesturhlið, breyta kvistum og skipta um glugga í öllu einbýlishúsinu á lóð nr. 6 við Bakkagerði.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. ágúst 2009 fylgir erindinu.
Stækkun: 13,2 ferm og 36,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.803
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40175 (01.17.000.8)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
5. Bankastræti 5, breyting inni 2. 3. og 4. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta tvöfaldri opnun hurða á 2., 3. og 4. hæð yfir í einfalda opnun og koma fyrir grænum handboða tengdum hurðarlæsingu á fjórðu hæð í rými til vesturs í verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóðinni nr. 5 við Bankastræti.
Gjald 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 40096 (01.67.300.9)
020942-2239
Sigvaldi Snær Kaldalóns
Bauganes 29 101 Reykjavík
6. Bauganes 29, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum til að byggja sólstofu úr timbri og gleri við einbýlishúsið á lóð nr. 29 við Bauganes.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. júlí fylgir erindinu.
Stækkun 12 ferm., 32 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 2.464
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40342 (01.22.010.7)
440209-0680
Zafran ehf
Miðtúni 8 105 Reykjavík
681205-3220
Höfðatorg ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
7. Borgartún 8-16, reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um minni háttar breytingar v/lokaúttektar á erindi BN039533 dags. 21. apríl 2009 í veitingahúsinu á jarðhæð verslunar- og skrifstofuhússins á lóð nr. 12-14 við Borgartún.
Einnig er sótt um leyfi til útiveitinga.
Erindi fylgir umsögn brunahönnuðar dags. 12. ágúst 2009 og annað ódagsett.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40311 (02.85.220.6 01)
260256-4759
Anna Jóna Arnbjörnsdóttir
Fannafold 223 112 Reykjavík
200150-3769
Sigurður G Leifsson
Fannafold 223 112 Reykjavík
8. Fannafold 223, breyta sólstofu, klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta sólstofu í lokað rými, klæða með timburklæðningu á lóðrétta fleti í parhúsi á lóð nr. 223 við Fannafold.
Samþykki meðeiganda ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40289 (02.45.610.1)
660601-2010
Borgarhöllin hf
Ránargötu 18 101 Reykjavík
460509-0410
R-Höllin ehf
Austurstræti 11 101 Reykjavík
9. Fossaleynir 1, breyting inni
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta fyrir nýja starfsemi, sem er fyrir dagvist fatlaðra og fimleikadeild Fjölnis, og áður gerðu þaki yfir virkisrými í suður- og austurhúsi á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Bréf frá hönnuði dags 5. ágúst 2009 og 11. ágúst 2009 fylgir erindinu
Stækkun: 194,4 ferm. 455,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 35.097
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40310 (01.51.510.2)
290573-5569
Þórhildur Garðarsdóttir
Frostaskjól 21 107 Reykjavík
10. Frostaskjól 17-23, nr. 21 endurnýjun byggingarleyfis bn037787
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingarleyfið BN037787 dags. 20. maí 2008 sem fjallar um að byggja við raðhúsið nr. 21 á lóðinni nr. 17-23 við Frostaskjól.
Stækkun: 17,3 ferm., 49,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.842
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40327 (01.11.730.9)
590588-1219
Kaldidalur ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
11. Geirsgata 9, breytt innra skipulag
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar í skrifstofur í húsi nr. 9 við Geirsgötu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40318 (01.29.540.7)
591104-3140
Ekron,félagasamtök
Smiðjuvegi 4b 200 Kópavogur
12. Grensásvegur 16A, skilti
Sótt er um leyfi fyrir 4 st. 6 ferm. ljósa auglýsingaskiltum utan á hús á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40104 (04.30.240.1)
691204-2350
Grjót eignarhaldsfélag ehf
Nesbala 17 170 Seltjarnarnes
13. Grjótháls 1-3, breyta skipulagi efri hæðar og stækkun á gólfi
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti sem mun hýsa vinnusal og ýmsar innanhússbreytingar á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Bréf frá hönnuði dags. 23. júní 2009 og bréf um brunavarnir húss fylgja erindinu.
Milliloft: 346,96 ferm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 39758 (02.22.000.1)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
14. Gufunes Áburðarverksm, breyting inni
Sótt er um leyfi til að koma fyrir mötuneytiseldhúsi ásamt búri og ræstikompu á 1. hæð í skrifstofubyggingu á lóð með staðgreini 2.220.001 í Gufunesi.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 40321 (05.11.330.4)
690404-3030
Pálmar ehf
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
15. Haukdælabraut 120-122, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á einni hæð með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 120-122 við Haukdælabraut.
Stærð húss nr. 120: Íbúð 145,2 ferm., bílgeymsla 27,6 ferm.
Hús nr. 122: Sömu stærðir.
Samtals 345,6 ferm., 1308,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 100.747
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40039 (01.40.810.1)
670492-2069
Landsafl ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
16. Holtavegur 8-10, nr. 10 breytingar inni, kaffibar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN039890 sem felst í að koma fyrir kaffibar í flokki I fremst í húsgagnaverslun á 2. hæð atvinnuhúsins á lóð nr. 10
við Holtaveg.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40221 (00.00.000.0 05)
680598-2589
Foldir fasteignaþróunarfél ehf
Klapparstíg 29 101 Reykjavík
430708-1390
Leigufélagið Mikli Drangur ehf
Hverfisgötu 46 101 Reykjavík
17. Hverfisgata 46, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að skilgreina í flokk III og breyta innra fyrirkomulagi í knattborðsstofu, sjá erindi BN038677 dags. 30. september 2008, á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 46 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40320 (04.07.000.1)
590905-0460
Vald ehf
Suðurgötu 10 101 Reykjavík
18. Höfðabakki 1, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að opna fiskibúð með lítilli veitingaaðstöðu í flokki XXXX og hámarksfjöldi gesta er 28 manns í atvinnuhúsinu á lóð nr. 1 við Höfðabakka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40322 (01.72.100.1)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
19. Kringlan 4-12, breyta framhlið S-248
Sótt er um leyfi til að breyta hluta innra fyrirkomulagi einingar S - 248 í verslun Vodafone inn í verslun Skífunar og verður innangengt á milli, verslunarfrontur verður að hluta endurnýjaður í verslunarmiðstöðinni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 40316 (01.25.200.1)
681298-2829
Kauphöll Íslands hf
Laugavegi 182 105 Reykjavík
20. Laugavegur 180-182, reyndarteikningar. 5.hæð
áður BNO25676
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningu af rými 0501 í verslunarhúsinu á lóð nr. 182 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40312 (01.17.222.3)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
21. Laugavegur 42, breyting inni, veitingastaður
Sótt er um leyfi til breyta áður samþykktu erindi BN039782 dags. 21. júlí 2009 og fjölga um 7 gesti og salernum breytt vegna samnýttinga af báðum stöðum, er annað ætlað fötluðum og afgreiðslulínu er breytt í húsi á lóð nr. 42 við Laugarveg.
Gjald kr.7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40232 (01.19.110.8)
240668-3869
Jón Kaldal
Njálsgata 84 101 Reykjavík
180568-4179
Ragna Sæmundsdóttir
Njálsgata 84 101 Reykjavík
22. Njálsgata 84, fjarlægja svalir og stækka rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009.
Stækkun: 11 ferm., 27,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.094
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 147B, 111 og 112 dags. 18. ágúst 2009 síðast br.
Umsókn nr. 40203 (01.13.120.9)
290868-5139
María Dís Cilia
Nýlendugata 15a 101 Reykjavík
23. Nýlendugata 15A, svalir á suðurhlið
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 2. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 15a við Nýlendugötu.
Samþykki meðeigenda ódags, Umsögn frá Minjasafni Reykjavíkur dags. 18. ágúst 2009 og ljósrit af síðu úr dagbók byggingarfulltrúa fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40333 (02.87.070.2)
120245-2879
Guðmundur Valdimar Þorkelsson
Reykjafold 16 112 Reykjavík
24. Reykjafold 16, breytt útlit
Ofanritaður sækir um leyfi til þess að múrhúða og steina þá veggfleti utanhúss sem hlaðnir eru úr múrsteini á einbýlishúsinu nr. 16 við Reykjafold.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 17. ágúst 2009.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt að notað sé vottað múrkerfi sem henti íslenskum aðstæðum.
Umsókn nr. 40095 (01.36.220.1)
300768-3189
Vilhjálmur G Vilhjálmsson
Silfurteigur 2 105 Reykjavík
060472-5729
Sesselja Ósk Vignisdóttir
Silfurteigur 2 105 Reykjavík
25. Silfurteigur 2, tilfærsla eldshúss
Sótt er um leyfi til að færa til eldhús milli herbergja og saga úr burðarvegg í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Silfurteig
Bréf frá eiganda dags 20. mars 2009, 17. júní 2009, 18. ágúst 2009 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. janúar 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40230 (01.46.510.1)
621097-2109
Zeppelin ehf
Laugavegi 39 101 Reykjavík
700197-3289
Verkfræðiþjónustan ehf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
26. Skeifan 19, leiðrétting á nettóflatarmáli 2. hæðar
Sótt er um leyfi til að leiðrétta nettóflatarmál 2. hæðar til samræmis við aðrar hæðir í atvinnuhúsinu á lóð nr. 19 við Skeifuna. Leiðrétting fellst í því að léttir veggir eru dregnir frá brúttóflatarmáli.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 40324 (02.53.610.2)
601006-0730
Sóleyjarrimi 1-7,húsfélag
Sóleyjarimi 7 112 Reykjavík
27. Sóleyjarimi 1-7, svalalokanir
Sótt er um leyfi til að loka svölum í eignarhlut 0304 í mhl. 03 og í eignarhlutum 0202, 0301, 0302, 0402, 0403, 0404, 0501, 0503, 0601, 0602 og 0604 í mhl. 04 eða í húsum nr. 5 og nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Sóleyjarima.
Stærðir samtals: 232,1 ferm. og 638,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 49.157
Frestað.
Húsfélagið geri grein fyrir samþykki meigenda á húsfundi.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 39318 (01.60.--9.9)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
28. Suðurgata Háskóli Ísl -Háskólatorg, v/eignarskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo matshluta Háskólatorgi og Gimli sem nú er einn matshluti þannig að Háskólatorg verði Mhl. 13 nr. 4 og Gimli verði Mhl. 14 á lóð nr.10 bæði við Sæmundargötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40191 (01.15.030.3)
421098-4099
Listaháskóli Íslands
Skipholti 1 105 Reykjavík
29. Sölvhólsgata 13-15, nr. 13 - bráðabirgðahús
Sótt er um leyfi fyrir bráðabirgðahúsi úr timbri fyrir Listaháskóla Íslands á lóð nr. 13 við Sölvhólsgötu.
Erindi fylgir samþykki Fasteigna ríkissjóðs dags. 23. júlí 2009.
Stærðir 68,1 ferm., 232,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 17.872
Frestað.
Vísað er til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40236 (01.18.640.2)
050669-5649
Jósef Halldórsson
Urðarstígur 12 101 Reykjavík
260173-5109
Sólveig Arnarsdóttir
Urðarstígur 12 101 Reykjavík
30. Urðarstígur 12, viðbygging, kvistir ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja við til suðurs, til að hækka hús, byggja kvisti á báðar hliðar og svalir til suðurs á einbýlishúsið á lóð nr. 12 við Urðarstíg.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum geymsluskúr í suðausturhorni lóðar.
Stækkun: 80 ferm., 207,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 15.978
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
Ekki eru gerðar athugasemdir við málið
Umsókn nr. 39404 (01.13.631.1)
620174-0259
Andl þjóðarráð baháía á Íslandi
Pósthólf 536 121 Reykjavík
31. Öldugata 2, áfangaskipting á BN038885
Sótt er um leyfi til að áfangaskipta erindi BN038885, sþ. 9. september 2008 þar sem veitt var leyfi til að breyta og byggja við einbýlishúsið á lóð nr. 2 við Öldugötu.
Nú er sótt um 1. áfanga sem felur í sér að gera björgunarsvalir með fellistiga af 2. hæð, að gera nýja flóttaleið af 1. hæð og til að byggja kvist á norðurþekju einbýlishússins á lóð nr. 2 við Öldugötu.
Í 2. áfanga verður komið fyrir lyftu, bílskúr verður rifinn og í stað hans byggt garðhús svo og öllu innra skipulagi og aðkomu breytt.
Skiptingunni er nánar lýst í byggingarlýsingu.
Stækkun 1. áfangi: 5,3 ferm., 84,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.491
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40332 (02.35.330.4)
32. Hamravík 14, tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að gæsluvallarlóð við Hamravík, landnr. 186339, verði tölusett nr. 14 við Hamravík.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 40323 (01.70.421.6)
181270-2929
Guðrún Björg Ragnarsdóttir
Blönduhlíð 9 105 Reykjavík
33. Blönduhlíð 9, (fsp) breytingar á svölum 2. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að brjóta ónýtar svalir niður og byggja þær upp aftur með smávæginlegum breytingum sem eru að breikka þær um 10 cm. og í staðinn fyrir steypt handrið verði komið fyrir léttri grind klædd með plexigleri á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 9 við Blönduhlíð.
Jákvætt. Að breikka svalir.
Neikvætt. Um breytingu á svalahandriði
Sækja verður um byggingarleyfi og því fylgi viðeigandi samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 39687 (01.45.400.2)
290739-2179
Svavar Þorvarðsson
Hléskógar 22 109 Reykjavík
34. Dugguvogur 8-10, (fsp) nr. 10 íbúðir, útfærsla flóttaleiðar
Spurt er hvort innrétta megi íbúðir með vinnuaðstöðu og hvaða reglur gildi um flóttaleiðir sbr. meðf. bréf frá fyrirspyrjanda í húsinu á lóð nr. 10 við Dugguvog.
Umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 16. ágúst 2009 fylgir erindinu ásamt bréfi fyrirspyrjanda frá 20. maí 2009.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.
Umsókn nr. 40326 (01.17.210.9)
261164-5909
Sveinn Ingvar Hilmarsson
Laugavegur 71 101 Reykjavík
35. Frakkastígur 8, (fsp) auglýsingaskilti
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp auglýsingarskilt á úthlið og til að stafrækja billjardstofu á 3. og 4. hæð með vínveitingaleyfi í flokki XXXX en ekki verður um neina matsölu að ræða í hússinu á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 40309 (01.17.422.1)
090263-3589
Helga Oddrún Guðmundsdóttir
Frakkland
36. Grettisgata 55, (fsp) hækka þak, kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak svo hægt yrði að stækka efstu íbúðina í fjölbýlishúsinu á lóð nr, 55 við Grettisgötu.
Nei.
Gildandi deiliskipulag gerir ekki ráð fyrir umspurðum breytingum.
Umsókn nr. 40308 (01.17.422.1)
090263-3589
Helga Oddrún Guðmundsdóttir
Frakkland
270882-3829
Heiða Dóra Jónsdóttir
Grettisgata 55 101 Reykjavík
37. Grettisgata 55, (fsp) endurbyggja svalir
Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja áður gerðar svalir á bakhlið 2. hæðar og að byggja eins svalir á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 55 við Grettisgötu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagna á fyrirspurnarblaði, sækja skal um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 40281 (01.17.220.1)
170469-2919
Ólafur G Sveinbjörnsson
Goðatún 22 210 Garðabær
38. Laugavegur 22/Klappars 33, (fsp) leyfi fyrir veitingahúsi
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir veitingahúsi með vínveitingaleyfi og yrði reksturinn í kjallara og á 1. hæð og um er að ræða Baskneskan/spænskan tapas veitingastað.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. ágúst 2009 fylgir erindinu.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, en vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits og jafnframt til ákvæða reglugerðar nr. 724/2008 og fyrirvari er gerður vegna lofthæðar í kjallara og vegna flokkunar veitingastaðar.
Umsókn nr. 40314 (04.64.360.6)
051239-2889
Sveinn Viðar Jónsson
Máshólar 8 111 Reykjavík
39. Máshólar 8, (fsp) leyfi til að bæta við bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga bílastæðum við einbýlishúsið á lóð nr, 8 við Máshóla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40325 (02.38.400.2)
540169-4119
Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
40. Starengi 6, (fsp) breytingar á skráningu
Spurt er hvort leyft yrði að breyta notkun Mhl. 03 úr geymslu- og áhaldahúsi í íbúðareiningu og til að innrétta aðstöðu fyrir starfsfólk í 0102 í Mhl.02 sambýlisins á lóð nr. 6 við Starengi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.