Almannadalur 17-23, Austurbakki 2, Austurstræti 3, Álfheimar 74, Bankastræti 5, Barónsstígur 47, Bíldshöfði 2, Bíldshöfði 7, Borgartún 8-16, Borgartún 8-16, Borgartún 8-16, Brúnavegur 13, Dugguvogur 9-11, Fálkagata 18, Fálkagata 28, Fiskislóð 23-25, Fiskislóð 65, Fossaleynir 1, Friggjarbrunnur 39-41, Gerðarbrunnur 12-14, Grjótháls 7-11, Háahlíð 20, Hátún 14, Hraunbær 36-60, Hverafold 112, Hverfisgata 125, Hörgshlíð 18, Iðunnarbrunnur 11, Kambsvegur 22, Keldnaholt, Kelduland 1-21, Laufásvegur 73, Lækjargata 8, Lækjarmelur 6, Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, Nönnubrunnur 1, Saltvík 125744, Seiðakvísl 34, Silungakvísl 1, Skarfagarðar 2, Skeifan 5, Skógarás 13-17, Skútuvogur 2, Starengi 6, Suðurlandsv Reynisvl., Súðarvogur 38, Tryggvagata 16, Tunguháls 19, Urðarbrunnur 102-104, Urðarbrunnur 18, Vagnhöfði 29, Vatnsveituv. Fákur 112470, Vínlandsleið 12-14, Fossaleynir 16, Sóltún 1, Bræðraborgarstígur 23, Esjumelur 2, Gerðarbrunnur 15, Heiðargerði 120, Kleppsvegur 90, Nesvegur 41, Úlfarsbraut 84-94,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

472. fundur 2007

Árið 2007, þriðjudaginn 11. desember kl. 09:55 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 472. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Jón Magnús Halldórsson og Eva Geirsdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 37397 (05.86.530.1)
520169-2969 Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
230259-7049 Bjarni Jónsson
Funafold 81 112 Reykjavík
1.
Almannadalur 17-23, nr. 17 aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um aðskilin byggingaleyfi, 0103 verði aðskilið frá 0101 og 0102, í hesthúsi nr. 17 í Almannadal.
Meðfylgjandi bréf frá arkitekt, sem óskar eftir aðskildum byggingarleyfum. Meðfylgjandi einnig yfirlýsing frá byggingastjóra um byggingarstjóraskipti.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37431
660805-1250 Eignarhaldsfélagið Portus hf
Pósthólf 709 121 Reykjavík
2.
Austurbakki 2, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir að grafa og sprengja á lóðinni nr. 2 við Austurbakka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37279 (01.14.021.3)
561298-3439 Kebab ehf
Grensásvegi 3 108 Reykjavík
550506-1060 Í Kvosinni ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
3.
Austurstræti 3, innrétta jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta skyndibitastað (kebabstað) sem er minni að umfangi en áður samþykktur veitingastaður dags. 17. október 2007 í jarðhæð hússins á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er skýrsla vegna reykrörs frá pitsuofni.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 37319 (01.43.430.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Pósthólf 221 235 Keflavíkurflugvöllu
4.
Álfheimar 74, breyta innra skipul 3.neðstu hæða
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þriggja neðstu hæða, stækka efri hæðir og byggja 50 ferm. loftræsiklefa á þaki.
Meðfylgjandi er yfirlýsing frá brunahönnuði.
Stækkun: 122,3 ferm., 670,8 rúmm., samtals nýbygging eftir stækkun 10059,2 ferm., 35855,5 rúmm.
Greiða skal fyrir 3,5 bílastæði í flokki III, kr. 5.093.326.
Gjald kr. 6.800 + 45.614
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 36008 (01.17.000.8)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
5.
Bankastræti 5, lækka gólf í kj.
Sótt er um leyfi til þess að lækka gólf um 45 sm í hluta kjallara, innrétta setustofu fyrir veitingastað á 1. hæð, innrétta setustofu í öðru geymslurými í kjallara, fjölga snyrtingum og færa starfsmannaaðstöðu veitingastaðar í kjallara atvinnuhússins á lóð nr. 5 við Bankastræti.
Yfirlýsing vegna brunamála við gasarinn dags. 18. maí 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. maí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning 11,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 762
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37389 (01.19.310.1)
710304-3350 Álftavatn ehf
Jökulgrunni 23 104 Reykjavík
6.
Barónsstígur 47, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta minnháttar innra skipulagi annarar og þriðju hæðar miðálmu heilsuverndarstöðvarinnar á lóðinni nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37227 (04.05.920.1)
420307-3300 Umtak fasteignafélag ehf
Dalvegi 10-14 200 Kópavogur
7.
Bíldshöfði 2, þjónustustöð - nýbygging
Sótt er um leyfi til að rífa allar byggingar og byggja tvö stálgrindarhús og annað á steyptum kjallara, sem þjónustustöð fyrir bíla og hitt fyrir eldsneytisafgreiðslu, verslun og veitingasölu á lóðinni nr. 2 við Bíldshöfða.
Málinu fylgir brunahönnun og áhættugreining frá Línuhönnun dags. 5. nóvember 2007 og bréf hönnuðar vegna niðurrifs. dags. 20. nóvember 2007.
Stærðir: Matshluti 01, verslun 512,4 ferm. Matshluti 02, kjallari 408,3 ferm., 1. hæð 692,8 ferm., 2. hæð 52,3 ferm. Matshluti 03, metangámagerði (C-rými) 26 ferm. Matshluti 04, sorpgámagerði (C-rými) 34,6 ferm. Matshluti 05, sorpgámagerði (C-rými) 9,7 ferm. Matshluti 06 gasgeymsla (B-rými) 9,7 ferm. Matshluti 07, eldsneytisgeymir 31,5 ferm. Matshluti 08 eldsneytisgeymir, 31,5 ferm. Matshluti 09 eldsneytisgeymir 3,8 ferm.
Samtals 9 matshlutar á lóð: A-rými 1665,8 ferm., 6831,5 rúmm. B-rými 344,5 ferm., 1768,3 rúmm. Neðanjarðargeymar 126,2 rúmm.
Niðurrif: mhl. 01 425,7 ferm., 1167,0 rúmm. mhl. 02 111,8 ferm., 386,0 rúmm. Samtals: 537,5 ferm., 1553,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 593.368
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37393 (04.05.640.1)
530669-0179 B.M.Vallá hf
Pósthólf 12440 132 Reykjavík
651005-1160 Fasteignafélagið Ártún ehf
Bíldshöfða 7 110 Reykjavík
8.
Bíldshöfði 7, mötuneyti,starfsmannaaðstaða, smurstöð
Sótt er um leyfi til að byggja mötuneyti, starfsmannaaðstöðu og smurstöð á lóð nr. 7 við Bíldshöfða sem viðbygging við matshl. 11.
Gjald kr. 6.800 + 167.688
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37056 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
9.
Borgartún 8-16, br. á innra skipulagi -2. - 5. h.
Sótt er um leyfi til breytinga á burðarvirki kjallara og til breytinga á innra skipulagi -2. (kjallarar) til 5. hæðar atvinnuhússins á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún, sbr. BN029205.
Málinu fylgir brunahönnun frá Línuhönnun dags. 30. október 2007.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37408 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
10.
Borgartún 8-16, br. á bílakj. v. br. stærðar
Sótt er um leyfi til að uppfæra vegna burðarvirkis og stækka hæðirnar +1 til +7 á austurhlið turnsins H1, einnig að breyta skráningu kjallara þannig að hluti hans tilheyri H1 í stað bílkjallara BK2 á hæðunum -1 og -2 í atvinnuhúsnæðinu Höfðatorg á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Stærðir stækkunar: 1. hæð xx ferm., 2 hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., 4. hæð xx ferm., 5. hæð xx ferm., 6. hæð xx ferm., 7. hæð xx ferm. Samtals xx ferm., xx rúmm.
Meðfylgandi er endurskoðuð skýrsla brunahönnuðar dags. 4. desember 2007.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37406 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
11.
Borgartún 8-16, breytingar bílakjallara, útlit fl.
Sótt er um leyfi fyrir nýjum flóttaleiðum frá bílakjalla upp á torg einnig tröppum frá bílkjallara á hæðinni -2 og upp á hæð -1 einnig skráningabreytingu þar sem hluti bílkjallara á hæð -1 og -2 tilheyri nú H1 í atvinnuhúsnæðinu Höfðatorgi á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er endurskoðuð skýrsla brunahönnuðar dags. 4. desember 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37382 (01.35.100.1)
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
12.
Brúnavegur 13, lækka landsv.
Sótt er um leyfi til að lækka land við álmur A-D-F skv. deiliskipulagi 2006.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37242 (01.45.411.5)
240148-4639 Jóhannes Kristján Guðlaugsson
Grundartangi 7 270 Mosfellsbær
13.
Dugguvogur 9-11, br. á 0201, útihurð
Sótt er um leyfi til að setja nýja útidyrahurð á 1. hæð á vesturhlið og að breyta eignarhaldi á fyrstu og annarri hæð atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 9-11 við Dugguvog.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7. nóvember 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37409 (01.55.300.9)
041285-2739 Oddur Þorkell Jóakimsson
Vesturberg 137 111 Reykjavík
700402-5330 MÁK ehf
Einarsnesi 4 101 Reykjavík
14.
Fálkagata 18, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum og geymsluskúr svo og breytingum á innra skipulagi v/eignaskipta í atvinnu- og íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 18 við Fálkagötu.
Stækkun: 4,1 ferm., 10,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37430 (01.55.301.5)
050852-4669 Haukur Ólafsson
Hábær 28 110 Reykjavík
15.
Fálkagata 28, breyting á klæðningu nr. 28B BN035959
Sótt er um að utanhússklæðning verði standandi timburklæðning í stað múrhúðunar á einangrun á húsinu nr. 28B við Fálkagötu.
Meðfylgjandi er bréf og myndir frá hönnuði dags. 5.11.07
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36379 (01.08.920.2)
440169-4659 Eignarhaldsfélagið Barðinn ehf
Pósthólf 4320 124 Reykjavík
16.
Fiskislóð 23-25, Nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með millilofti í hluta húss fyrir verslun og þjónustu á lóðinni nr. 23-25 við Fiskislóð.
Umboð hönnuðar dags. 12. febrúar 2007 fylgir erindinu. Einnig fylgir brunahönnun frá VSI dags. 30. ágúst 2007, endurskoðuð 4. desember 2007.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 3073,5 ferm., milliloft 376 ferm.,
samtals 3.449,5 ferm., 27.946,9 rúmm.
Skýli (B-rými) samtals 38,4 ferm., 125,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 1.908.930
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu


Umsókn nr. 36532 (00.00.000.0 04)
491187-1749 Toppfiskur ehf
Fiskislóð 65 101 Reykjavík
17.
Fiskislóð 65, breyta innri skipulagi BN031876 og 31436
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi fiskvinnslunar Toppfisk ásamt endurnýjun á byggingaleyfi viðbyggingar BN31876 á lóðinni nr. 53-69 við Fiskislóð.
Meðfylgandi er umsögn brunahönnuðatr dags. 23. júli 2007, bréf aðalhönnuðar dags. 23. júli 2007.
Stærðir: 22,4 ferm., 86,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.895
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 37404 (02.45.610.1)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður
18.
Fossaleynir 1, kvikmyndahús - breyting
Sótt er um leyfi til að stækka bíóhús til suðurs mhl. 03 sem nemur 1,07 metrum miðað við áður samþykkt erindi nr. BN36460 á lóðinni nr. 1 við Fossaleyni.
Stærðir stækkunar 1. hæð 43,3 ferm., 2. hæð 43,6 ferm. 2. hæð milliloft 40,2 ferm. Samtals 127,1 ferm., 1035,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 70.420
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36944 (02.69.350.7)
130469-5159 Bergþór Bergþórsson
Miðsalir 10 201 Kópavogur
260473-3369 Jón Ólafur Bergþórsson
Suðursalir 2 201 Kópavogur
19.
Friggjarbrunnur 39-41, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 39-41 við Friggjarbrunn.
Stærð: Hús nr. 39 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 62,3 ferm., 2. hæð 58,6 ferm., 3. hæð 65,8 ferm., bílgeymsla 24,4 ferm., samtals 211,1 ferm., 711,3 rúmm. Hús nr. 41 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 39 eða samtals 211,1 ferm., 711,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 96.737
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37109 (05.05.640.2)
290679-5169 Þorleifur Þorleifsson
Kleifarás 8 110 Reykjavík
300858-2959 Guðmundur Ágústsson
Sólheimar 12 104 Reykjavík
20.
Gerðarbrunnur 12-14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús á kjallara úr steinsteyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Hús nr. 12: Kjallari íbúð 38,3 ferm., 1. hæð íbúð 73,0 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm., 2. hæð íbúð 107,1 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007 fylgir erindinu.
Hús nr. 14: Sömu stærðir.
Samtals: 504 ferm., 1.827 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 124.236
Synjað
Ekki í samræmi við skipulagsskilmála.


Umsókn nr. 37405 (04.30.400.1)
430106-1390 G-7 ehf
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
21.
Grjótháls 7-11, Skrifstofa og lagerhús
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði mhl. 03 sem er skipt í fjóra hluta þar sem tengibygging úr stágrind á tveimur hæðum að mhl. 02, norðurhluti er staðsteyptur með tveimur stigakjörnum á 1. hæð er vöruafgreiðsla á annarri til fjórðu hæð eru skrifstofur, suðurhlutin er steinsteypt og að hluta niðurgrafin þar sem eru m.a. frystir og kæligeymslur, en þar ofan á er bílgeymsluhús á tveimur hæðum, lagerbygging er á milli suður og norðurhluta með rúma 12,0 metra lofthæð á lóð Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar nr. 7-11 við Grjótháls.
Meðfylgandi er bréf hönnuðar dags. 4. desember 2007 og bílstæðisbókhald á teikn. dags. 1. desember 2007.
Stærðir: 1. hæð 8.396,9 ferm 2. hæð xxx ferm. 3. hæð xxx ferm., 4. hæð 929,5 ferm. 5. hæð 116,0 ferm. Samtals xxx ferm. B-rými xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37220 (01.73.020.6)
250529-4309 María Þuríður Gísladóttir
Háahlíð 20 105 Reykjavík
22.
Háahlíð 20, breyting á skráningu
Sótt er um að skipta einbýlishúsi á lóð nr. 20 við Háuhlíð upp í tvær eignir.
Meðfylgjandi er skráningartafla fyrir eignaskiptayfirlýsingu og fylgiskjal teikning af húsinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37331 (01.23.400.2)
500775-0339 Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík
Pósthólf 5214 125 Reykjavík
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
23.
Hátún 14, viðbygging - minnkun
Sótt er um leyfi til að byggja við íþróttahús íþróttafélags fatlaðra á lóð nr. 14 við Hátún. Í viðbyggingunni verður rými fyrir íþrótta- og félagsstörf ásamt nýjum stiga og lyftu.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuðum dags. 4.12.2007
Stækkun: 786,4 ferm., 3.814,3 rúmm. frá upphaflegum teikningum. Breyting frá teikningum samþ. 12. júní 2007: Minnkun 186,1 ferm., stækkun 67,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 259.372
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37124 (04.33.430.1)
410487-1529 Hraunbær 56,húsfélag
Hraunbæ 56 110 Reykjavík
410487-1449 Hraunbær 58,húsfélag
Hraunbæ 58 110 Reykjavík
24.
Hraunbær 36-60, skipta upp sameign
Sótt er um leyfi til að skipta upp sameign fjölbýlishússins 56 - 58, loka skal gangi á milli húsanna þannig að sameignir húsanna verði aðskildar, á lóð nr. 36 - 60 við Hraunbæ.
Meðfylgjandi er samþykkt húsfundar fyrir þessum gerningi. Meðfylgjandi er einnig litaðar teikningar, sem sýna skiptingu rýma.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Frestað.
Enn þarf að lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 36948 (02.86.260.2)
230273-3089 Guðrún Hergils Valdimarsdóttir
Hverafold 112 112 Reykjavík
260172-3799 Þorlákur Traustason
Hverafold 112 112 Reykjavík
25.
Hverafold 112, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri viðbyggingu til norðausturs, fyrir áður gerðri stækkun anddyris og til að byggja viðbyggingu til suðurs og til að nýta þak hennar sem svalir á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 112 við Hverafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. október 2007 fylgir erindinu.
Áður gerð viðbygging: xx ferm.
Skáli: xx ferm., anddyri: xx ferm.
Samtals xx ferm., xx rúmm
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstök athygli umsækjanda er vakin á því að enn hefur ekki verið gerð breyting á deiliskipulagi sem er forsenda þess að hægt sé að fjalla um málið og afgreiða það.


Umsókn nr. 37388 (01.22.211.8)
150657-2539 Díana Vera Jónsdóttir
Kristnibraut 9 113 Reykjavík
26.
Hverfisgata 125, hárgreiðslustofa o.fl.
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu, snyrtistofu, nuddstofu og fótaaðgerðastofu á 1. hæð hússins nr. 125 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37199 (01.73.020.4)
260166-5819 Sólveig Berg Björnsdóttir
Hörgshlíð 18 105 Reykjavík
280560-4999 Stefanía Björg Þorsteinsdóttir
Hörgshlíð 18 105 Reykjavík
27.
Hörgshlíð 18, br. á matshl.nr. 0106 bætt við
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu fjölbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Hörgshlíð.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37414 (02.69.340.8)
140373-4439 Ívar Þrastarson
Arnarhraun 2 220 Hafnarfjörður
300473-3349 Ingilín Kristmannsdóttir
Arnarhraun 2 220 Hafnarfjörður
28.
Iðunnarbrunnur 11, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum þar sem aðkoma er að neðri hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 11 við Iðunnarbrunn.
Stærðir 1. hæð 128,0 ferm., 2. hæð 126,5 ferm. Samtals 254,5 ferm., 956,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 65.028
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37396 (01.35.410.8)
140982-5399 Kolbrún Franklín
Kambsvegur 22 104 Reykjavík
260980-5059 Bjarki Sigurðsson
Kambsvegur 22 104 Reykjavík
29.
Kambsvegur 22, stækka núverandi kvist
Sótt er um leyfi til að breikka kvist á austurhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 22 við Kambsveg.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa ódagsett.
Stækkun: 4,7 ferm., 12,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 864
Synjað.
Kvistur of langur, sbr. ákvæði gr. 79 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


Umsókn nr. 37378 (02.9-.-99.8 01)
531205-0810 Nova ehf
Lágmúla 9 108 Reykjavík
30.
Keldnaholt, farsímaloftnet
Sótt er um leyfi til að staðsetja þrjú stk farsímaloftnet á 6 metra súlu, sem nær 5 metra upp fyrir þakbrún Rannsóknarstofu landbúnaðarins Keldnaholti. Tæknibúnaður er staðsettur í skáp, EI60, í loftræstirými í þakhýsi.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa Landbúnaðarháskóla Íslands.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37415 (01.86.100.2)
230681-4229 Kristín Ágústsdóttir
Espigerði 4 108 Reykjavík
160356-2949 Garðar Briem
Hrólfsskálavör 13 170 Seltjarnarnes
31.
Kelduland 1-21, útihurðir á kj.
Sótt er um leyfi til að síkka glugga og gera svalhurðir á jarðhæð í íbúð með eininganúmer 0101 í húsi nr. 17 og íbúð með eininganúmer 0101 í húsi nr. 19 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Kelduland.
Á uppdrætti dags. 27. mars 1969 er samþykki meðlóðarhafa.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37399 (01.19.711.1)
180263-3309 Þorsteinn M Jónsson
Laufásvegur 73 101 Reykjavík
32.
Laufásvegur 73, stækka bílskúr, jarðhýsi, anddyri o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka bílskúr, lækka gólf í kjallara, byggja jarðhýsi, sem umlykur kjallara á þrjá vegu, stækka 1. hæð með anddyri til norðvesturs, stigahúsi til norðausturs, eldhúsi til suðausturs, stækka 2. hæð með nýjum svölum á þaki anddyris og á þaki eldhúss, innrétta rishæð með nýjum kvistum til suðvesturs og norðausturs í einbýlishúsi nr. 73 við Laufásveg.
Gjald kr. 6.800 + xxxx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37361 (01.14.051.0)
601107-2600 Pizza Verksmiðjan ehf
Lækjargötu 8 101 Reykjavík
450269-3609 Lækur ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
33.
Lækjargata 8, pizzu veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum þannig að í stað brauðsamlokusölu samþykkt 14. júní 2005 verði flatbökustaður í norðurhluta atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 8 við Lækjargötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 37423 (34.53.370.4)
701297-3429 T.Guðjónsson ehf
Viðarrima 54 112 Reykjavík
521202-2540 Atorka, verktakar og vélal ehf
Vættaborgum 117 112 Reykjavík
34.
Lækjarmelur 6, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum á lóðinni nr. 6 við Lækjarmel.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36568 (01.23.000.3)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Pósthólf 221 235 Keflavíkurflugvöllu
35.
Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, fjölbýlish. m. 89 íb. (mhl. 02)
Sótt er um leyfi til þess að byggja sex til tíu hæða steinsteypt fjölbýlishús með áttatíu og níu íbúðum ásamt geymslukjallara á tveimur hæðum, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum, álklæðningu, harðvið og zinkklæðningu, sem hús nr. 7- 17 við Mánatún sem 2. áfanga framkvæmda sbr. BN 33317 á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 10. júlí 2007, endurskoðuð 20. nóvember 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Mánatún 7-17 (matshluti 02) neðrikjallari geymslur 535,7 ferm., kjallari geymslur 1589,5 ferm., íbúðir 1. hæð 1516,1 ferm., 2. og 3. hæð 1730,4 ferm. hvor hæð, 4.-6. hæð 1729,5 ferm. hver hæð, 7. hæð 842 ferm., 8. hæð 802,3 ferm., 9. hæð 261,9 ferm., 10. hæð 145,7 ferm., samtals 14342,5 ferm., 46915 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.190.220
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37407 (05.05.370.1)
660602-4530 Verkland ehf
Smyrlahrauni 25 220 Hafnarfjörður
36.
Nönnubrunnur 1, breytingar
Sótt er um leyfi til minnháttar breytinga að innan þar sem m.a. stöku innveggjum er breytt í berandi veggi og bogaþakið stytt lítillega miðað við nýlega samþykktar teikningar samanber erindi BN 37047 af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Stærðir leiðrétting: 1. hæð stækkun 12,7 ferm., minnkun bílgeymsla 17,2 ferm. samtals. minnkun 5,0 ferm., minnkun 281,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37054 (00.06.400.0 16)
600667-0179 Stjörnugrís hf
Vallá 116 Reykjavík
37.
Saltvík 125744, safntankur og hreinsimannvirki
Sótt er um að byggja safntank og hreinsimannvirki ásamt útrás í sjó fram fyrir sláturhús í Saltvík á Kjalarnesi.
Gjald kr 6.800
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 37395 (04.21.560.2)
180169-4159 Laufey Björk Þorsteinsdóttir
Seiðakvísl 34 110 Reykjavík
140467-5379 Vignir Rafn Gíslason
Seiðakvísl 34 110 Reykjavík
38.
Seiðakvísl 34, stækka garðskála
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka garðskála úr timbri við einbýlishúsið nr. 34 við Seiðakvísl.
Meðfylgjandi er samþykki þinglýstra eigenda.
Stækkun: 9,5 ferm., 27 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.836
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37383 (04.21.280.1)
050455-5059 Björn Gíslason
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
140654-4859 Karólína Gunnarsdóttir
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
39.
Silungakvísl 1, breyting úti
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á vesturenda kjallara miðað við áður samþykkt erindi BN20049 í einbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Silungakvísl.
Stærði kjallara: 67,6 ferm., 182,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.416
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37355 (01.32.170.1)
600269-2599 Smáragarður ehf
Skemmuvegi 2a 200 Kópavogur
40.
Skarfagarðar 2, breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til breytinga á skrifstofum og starfsmannarýmum annarrar hæðar ásamt færslu á stoðvegg við sorpgáma og breytingu á pöllum við innganga í vöruhúsi BYKO samanber erindi BN35193 á lóðinni nr. 2 við Skarfagarða.
Meðfylgjandi er endurskoðuð brunahönnun dags. 4. desember 2007.
Stærðir stækkun leiðrétting: 9,3 ferm., 229,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 15.585
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37376 (01.46.010.2)
540994-2269 Aðalskoðun hf
Pósthólf 393 222 Hafnarfjörður
41.
Skeifan 5, skoðunarstöð - breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til að innrétta skoðunarstöð fyrir bifreiðar og breyta útliti skv. því í nyrsta bili hússins á lóð nr 5 við Skeifuna.
Meðfylgjandi er uppáritað samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37400 (04.38.610.2)
680886-2109 Skógarás 13-17,lóðarfélag
Skógarási 13-17 110 Reykjavík
42.
Skógarás 13-17, breyting á eignanúmerum 0101 í 0102
Sótt er um breytingu á skráningu, 0101 verður 0102 og 0102 verður 0101 í fjölbýlishúsinu nr. 13 - 17 við Skógarás.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37327 (01.42.000.1)
590404-2410 Klasi hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
43.
Skútuvogur 2, þjónustuskilti fl.
Sótt er um leyfi til að breyta merkjum, setja þjónustuskilti yfir innganga og setja þjónustuskilti á lóð við innakstur frá Skútuvogi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Umsögn Framkvæmdasviðs dags. 7. desember 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Skilti verði 5 metrar frá götukanti.


Umsókn nr. 37363 (02.38.400.2)
500904-2080 Starengi ehf
Pósthólf 12212 112 Reykjavík
44.
Starengi 6, fjölgun íbúða og sér eignarhald
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi íbúða þannig að í mhl. 02 verði allar íbúðirnar (eining 0101 , 0102 og 0103 með sér eignarhaldi í stað sameiginlegs eignarhalds.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Synjað.
Samkvæmt þinglýstum skilyrðum á eignarhald allra íbúða að vera á einni hendi.


Umsókn nr. 37398 (05.17.--8.1)
090171-3649 Ingvi Þór Hjörleifsson
Lágmói 4 260 Njarðvík
45.
Suðurlandsv Reynisvl., sumarhús
Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað á einni hæð úr timbri ásamt gestahúsi á einni hæð úr timbri á lóð nr. 53 í Reynisvatnslandi við Suðurlandsveg.
Stærðir: bústaður 83 ferm., 274,7 rúmm., gestahús 16,3 ferm. 49,1 rúmm., samtals 99,3 ferm. 323,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 22.018
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagssstjóra.


Umsókn nr. 35226 (01.45.440.2)
060332-7979 Narfi Hjartarson
Blönduhlíð 21 105 Reykjavík
46.
Súðarvogur 38, breyting á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta í íbúð með vinnuaðstöðu 2. hæð í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 38 við Súðarvog.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 7. janúar 2006.
Málinu fylgir bréf frá eiganda dags. 15. febrúar 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eftirfarandi yfirlýsingu sé þinglýst.
Í samþykkt byggingarfulltrúa felst ekki nein breyting á gildandi deiliskipulagi eða aðalskipulagi en samkvæmt þeim er svæðið atvinnusvæði. Íbúar í þeim íbúðum sem hér eru samþykktar geta því ekki vænst þeirrar þjónustu borgaryfirvalda sem veitt er á skipulögðum íbúðarsvæðum, né þess að njóta þeirrar kyrrðar og umhverfis sem almennt er á íbúðarsvæðum, heldur sitja hagsmunir atvinnustarfsemi í fyrirrúmi.


Umsókn nr. 37392 (01.13.210.4)
540605-0840 Forynja ehf
Tryggvagötu 16 101 Reykjavík
47.
Tryggvagata 16, breyting á eignahluta
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhlutum 0101 og 0102, stærðum og fyrirkomulagi innanhúss, í húsi nr. 16 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37401 (04.32.700.2)
590302-2950 Ásafélagið ehf
Dalvegi 16d 201 Kópavogur
48.
Tunguháls 19, breyta stærðartölum og skráningartöflu
Sótt er um leyfi til að breyta stærðartölum og skráningartöflu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37385 (05.05.440.3)
251274-5849 Jóhannes Ragnar Jóhannesson
Drekakór 7 203 Kópavogur
140368-2969 Róbert Edward Róbertsson
Þorláksgeisli 29 113 Reykjavík
250171-4719 Unnur Hrefna Jóhannsdóttir
Þorláksgeisli 29 113 Reykjavík
49.
Urðarbrunnur 102-104, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 102-104 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 102: 1. hæð íbúð 73,7 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm., kjallari íbúð 94 ferm.
Hús nr. 104: Sömu stærðir.
Samtals 397,8 ferm., 1325,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 90.127
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37202 (05.05.620.6)
060374-5549 Jakob Þór Jakobsson
Mýrarsel 9 109 Reykjavík
50.
Urðarbrunnur 18, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á tveim hæðum á lóð nr. 18 við Urðarbrunn.
Meðfylgjandi bréf frá hönnuði dags. 4.12.2007
Stærðir: íbúð 1. hæð 99,9 ferm., 2. hæð 127,3 ferm., samtals 227,2 ferm., bílgeymsla 33,7 ferm., samtals 260,9 ferm., 900,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 59.820
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37322
020443-4219 Örn Guðmarsson
Eyktarás 18 110 Reykjavík
51.
Vagnhöfði 29, endurnýja þak
Sótt er um leyfi til að endurnýja þak með því að setja nýtt þak á skemmu mh. 01 með því að setja nýtt þak ofan á það eldra í atvinnnuhúsnæðinu Málmtækni hf. á lóð nr. 29 við Vagnhöfða.
Stærðaraukning: 180,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.240
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36420 (04.76.430.1)
040248-7819 Ævar Friðriksson
Unufell 17 111 Reykjavík
52.
Vatnsveituv. Fákur 112470, Faxaból 3-D - stækka hesthús
Sótt er um leyfi til þess að hækka þakrými fyrir setkrók og snyrtingu á millilofti hesthúss við Faxaból 3D á lóð Fáks við Vatnsveituveg.
Stærð: Stækkun 60,3 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 7.174
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37418 (04.11.160.1)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
53.
Vínlandsleið 12-14, Takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir kjallara og 1. hæð á lóðinni nr. 12-14 við Vínlandsleið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 37413 (02.46.740.1)
450304-2040 Flotun ehf
Ólafsgeisla 117 113 Reykjavík
54.
Fossaleynir 16, leiðrétting á bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. desember s.l., var lögð fram og samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til að breyta innra skipulagi í austurenda hússins ásamt breytingu á innkeyrsluhurðum í glugga á lóðinni nr. 16 við Fossaleyni.
Þá láðist að bóka milligólf 48,5 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 37420 (01.23.000.3)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Pósthólf 221 235 Keflavíkurflugvöllu
55.
Sóltún 1, lóðarbreyting
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa fyrir breytingu lóðarinnar nr. 1 við Sóltún.
Tillaga að stækkun lóðar:
Lóðin er 14925 ferm. sbr. lóðarleigusamning T-002294/2007. Bætt við lóðina af óútvísuðu landi 38 ferm.
Lóðin verður 14963 ferm. Sjá samþykkt skipulagsráðs frá 21.11. 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 37248 (01.13.700.3)
010273-2779 Kieran Francis Houghton
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
100379-4149 Svava Ástudóttir
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
56.
Bræðraborgarstígur 23, (fsp) færa bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að færa bílskúr, það er rífa þann sem fyrir er og byggja annan sömu stærðar, aftar á lóð til að bæra aðgengi á lóðinni nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Úskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007 ásamt umsögn skipulagsstjóra 23. nóvember 2007 fylgja erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við athugasemdir skipulagsstjóra. Berist umsókn verður hún grenndarkynnt.


Umsókn nr. 37386
660696-2029 Bygg Ben ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
57.
Esjumelur 2, (fsp) reyndarteikningar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum af atvinnuhúsi á lóðinni nr. 2 við Esjumel.
Neikvætt.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 37403 (05.05.610.6)
090979-3299 Sigurður Þór Snorrason
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
58.
">Gerðarbrunnur 15, (fsp) einbýlishús á 2 hæðum og kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús skv. meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 15 við Gerðarbrunn.
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Umsókn nr. 37023 (01.80.230.4)
210667-5399 Óttar Guðjónsson
Heiðargerði 120 108 Reykjavík
130969-3999 Hlín Hjartar Magnúsdóttir
Heiðargerði 120 108 Reykjavík
59.
Heiðargerði 120, (fsp) bílskúr og viðbygging
Spurt er:
1 - hvort flytja megi opið bílastæði á lóðinni nr. 120 við Heiðargerði með aðkeyrslu frá Grensásvegi yfir á sömu lóð með aðkeyrslu frá Heiðargerði.
2 - hvort reisa megi bílskúr á núverandi opnu bílastæði með aðkomu frá Grensásvegi.
3 - hvort reisa megi viðbyggingu við húsið, þar sem nú er bílskúr og hluti lóðar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreisðlufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007 ásamt umsögn skipulagsstjóra 17. október 2007.
1. Jákvætt, enda verði sótt um byggingarleyfi.
2. Nei
3. Nei, samræmist ekki deiliskipulagi


Umsókn nr. 37417 (01.35.220.3)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
60.
Kleppsvegur 90, (fsp) rífa og byggja sambýli geðfatlaðra
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa húsið á lóð nr. 90 við Kleppsveg og byggja í staðinn sambýli fyrir geðfatlata sbr. meðfylgjandi frumdrög.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Umsókn nr. 37390 (01.53.110.5)
160276-3049 Rósa Júlía Steinþórsdóttir
Nesvegur 41 107 Reykjavík
61.
Nesvegur 41, (fsp) stækkun garðstofu
Spurt er hvort leyft yrði að stækka garðstofu í samræmi við meðfylgjandi teikningar af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 41 við Nesveg.
Nei.
Fer húsi ílla.


Umsókn nr. 37374 (02.69.860.4)
660504-2060 Plúsarkitektar ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
050653-5529 Þormóður Sveinsson
Heiðargerði 124 108 Reykjavík
62.
Úlfarsbraut 84-94, (fsp) raðhús
Spurt er hvort hæðarsetning sú sem sýnd er á meðfylgjandi uppdráttum samræmist skilmálum fyrir raðhúsalóð nr. 84-94 við Úlfarsbraut.
Nei.
Betur fer að hæðarsetning sé í samræmi við hæðarblað.