Álfabakki 6-18,
Ármúli 12,
Barónsstígur 16,
Bergstaðastræti 4,
Bíldshöfði 9,
Borgartún 25,
Borgartún 6,
Brautarholt 30,
Brúnavegur Hrafnista,
Brúnavegur Hrafnista,
Bræðraborgarstígur 16,
Bröndukvísl 14,
Dalbraut 21-27,
Einarsnes 64A,
Fossaleynir 2,
Frakkastígur 7,
Frakkastígur 8,
Geirsgata 19,
Gerðuberg 7,
Grundargerði 31,
Hafnarstræti 1-3,
Háteigsvegur 35-39,
Hörgshlíð 18,
Ingólfsstræti 8,
Kirkjusandur 2,
Kirkjustétt 2-6,
Klettagarðar 19,
Klettagarðar 25,
Klettagarðar 3,
Laugavegur 22A,
Laugavegur 24,
Laugavegur 59,
Naustabryggja 12-22,
Norðlingabraut 14,
Óðinsgata 20B,
Skarfagarðar 4,
Skútuvogur 13,
Steinagerði 12,
Tómasarhagi 40,
Vesturgata 21,
Vesturgata 54A,
Viðarhöfði 1,
Þverholt 14,
Álfabakki 8,
Brautarholt 29,
Brúnastaðir 55,
Freyjubrunnur 11,
Freyjugata 45,
Hraunbær 131,
Hrefnugata 7,
Rauðalækur 10,
Sólvallagata 48,
Viðarás 1-7,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
431. fundur 2007
Árið 2007, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 09:50 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 431. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Jón Magnús Halldórsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 35360 (04.60.330.1)
670492-2069
Landsafl hf
Pósthólf 709 121 Reykjavík
1. Álfabakki 6-18, 16 - endurinnrétta skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta neðri og efri kjallara 1. og 2. hæð ásamt reyndarteikningu 3. hæðar, bæta við lyftu milli efri kjallara og 2. hæðar, einnig er gert grein fyrir áður gerðri stækkun í neðri og efri kjallara ásamt stækkun inná áður op í efri kjallara fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í húsi á lóð nr. 16 við Álfabakka.
Stækkun: xxx ferm. xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35392 (01.29.020.1)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
540269-6459
Ríkissjóður Íslands
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
2. Ármúli 12, br. inni og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða viðbyggingu ásamt kjallara við Fjölbrautarskólann í Ármúla með samkomusal, kennslurýmum og skrifstofum og breyta innra skipulagi í hluta eldra húss þar sem m.a. verður sett lyfta og tengt á milli húshluta á 2. hæð skólabyggingarinnar á lóð nr. 12 við Ármúla.
Stærð: Stækkun samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35393 (01.17.421.3)
170256-2129
Sigurþór Hallbjörnsson
Barónsstígur 16 101 Reykjavík
3. Barónsstígur 16, stærra gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að stækka nýsamþykkt (26.9´06) gróðurhús að eldvarnarvegg Laugavegs 78 á lóð nr. 16 við Barónsstíg.
Stærð: Stækkun 8,9 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35377 (01.17.130.7)
650705-0410
Gamma ehf
Smáraflöt 43 210 Garðabær
4. Bergstaðastræti 4, breytingar
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi þakhæð, til að byggja heila hæð ofaná og til að byggja stigahús aftan við verslunarhúsið á lóðinni nr. 4 við Bergstaðastræti. Einnig er sótt um leyfi til breytinga á innra skipulagi og til að innrétta íbúðir á efri hæðum.
Stærð: Stækkun xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35397 (04.06.200.1)
590169-3079
Hampiðjan hf
Flatahrauni 3 220 Hafnarfjörður
5. Bíldshöfði 9, skipting fastanúmers í tvo hluta
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi þannig að í mhl. 04 verð 7. og 8. hæð með sér eignarhald í stað sameiginlegs á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Meðfylgjandi er samþ. meðeigenda dags. 29. janúar 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35367 (01.21.810.1)
470704-3060
Fasteignafélagið Sjávarsíða hf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
6. Borgartún 25, skilti
Sótt er um leyfi fyrir skilti á 6. hæð á austur- vestur- og norðurhlið samtals 12 ferm. á lóðinni nr. 25 við Borgartún.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 35389 (01.22.000.2)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
7. Borgartún 6, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta rýmisnúmerum víxla 0103 og 0104 einnig í kjallara áður eldhús/geymsla í óráðstöfuðu rými nr. 0001 verði kaffistofa á lóðinni nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 35295 (01.25.010.5)
450269-3449
Lögreglufélag Reykjavíkur
Brautarholti 30 105 Reykjavík
8. Brautarholt 30, reyndart. og gisting á 3. h
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi og breyttri skráningu húss (matshluti 02 vörugeymsla og framhús sameinuð í einn matshluta 01) ásamt leyfi til þess að innrétta 3. hæð fyrir námsmannaaðstöðu í atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Brautarholt.
Bréf Lögreglufélags Reykjavíkur dags. 26. janúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35385 (01.35.100.1)
640169-7539
Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
9. Brúnavegur Hrafnista, endurn. byggingarl. 28108
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 7. október 2003 fyrir sameiningu tveggja vistherbergja í eitt (verða samtals níu einstaklingsherbergi) á 2. hæð í E-álmu Hrafnistu við Brúnaveg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35386 (01.35.100.1)
640169-7539
Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
10. Brúnavegur Hrafnista, endurn. byggingarl. 27950
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 10. september 2003 fyrir sameiningu tveggja vistherbergja í eitt (verða samtals níu einstaklingshebergi ) á 1. hæð E-álmu Hrafnistu við Brúnaveg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34973 (01.13.422.1)
411104-2810
Fasteignafélagið B-16 ehf
Tryggvagötu 11 101 Reykjavík
11. Bræðraborgarstígur 16, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi þ.e.a.s. úr blönduðu íbúðar og atvinnuhúsnæði í atvinnuhúsnæði með tilfærslu á milliveggum og breyta nýtingu rýma á 1. - 3. hæð, einnig loka opi milli 2. og 3. hæðar í húsinu á lóðinni nr. 16 við Bræðraborgarstíg.
Eftir þessa breytingu er engin íbúð í húsinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. desember 2006 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. nóvember 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 35374 (04.23.510.4)
160556-4129
Höskuldur H Höskuldsson
Bröndukvísl 14 110 Reykjavík
050659-5859
Aðalheiður Ríkarðsdóttir
Bröndukvísl 14 110 Reykjavík
12. Bröndukvísl 14, breyting inni
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 14 við Bröndukvísl.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 35212 (01.35.050.6)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
13. Dalbraut 21-27, uppfærsla á brunavörnum og fl.
Sótt er um samþykki fyrir skráningu og teikningum af núverandi innra skipulagi og uppfærslu brunavarna í húsi nr. 27 með 24 íbúðareingum fyrir aldraða og raðhúsum nr. 21, 23 og 25 með 6 íbúðareiningum í hverju þeirra á lóð við Dalbraut.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald dvalarrýma sé allt á einni hendi.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35383 (01.67.301.8)
231276-3519
Jón Helgi Pálsson
Einarsnes 64a 101 Reykjavík
14. Einarsnes 64A, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr með steinsteypta veggi að suður- og vesturlóðamörkum annars úr timbri við einbýlishúsið á lóð nr. 64A við Einarsnes.
Stærð: Bílskúr 49,5 fem., 180,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.254
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35254 (02.46.710.1)
491296-2839
Rafvirki ehf
Fossaleynir 2 112 Reykjavík
15. Fossaleynir 2, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að innrétta skrifstofuhluta sem aðgreinir verslun frá verkstæði með tveimur nýjum gluggum á vesturhlið ásamt samþykki fyrir hækkun óbyggðrar viðbyggingar (2. áfanga) og leiðréttingar stærða atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Fossaleynir.
Jafnframt er erindi 23093 dregið til baka.
Stærð: Hús var 828,4 ferm. verður 827,1 ferm., var 4254 rúmm. verður 4283 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.972
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34991 (01.17.303.0)
121273-4469
Högni Gunnarsson
Frakkastígur 7 101 Reykjavík
16. Frakkastígur 7, endurnýjun á bygginarleyfi nr 30464 frá 1.febr. 2005
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 30464 frá 1. febrúar 2005 þar sem veitt var leyfi til þess að fella niður stiga milli fyrstu og annarrar hæðar, byggja útitröppur úr timbri, koma fyrir sérinngangi að íbúð á annarri hæð og breyta innra fyrirkomulagi í matshluta 01 á lóðinni nr. 7 við Frakkastíg.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja setlaug í suðurhorni lóðarinnar.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt með dags. 2. febrúar 2007.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 35371 (01.17.210.9)
530705-0480
Cavern ehf
Frakkastíg 8 101 Reykjavík
17. Frakkastígur 8, br. á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og endurbóta á eldvörnum í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35394 (01.11.810.1)
570480-0149
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
18. Geirsgata 19, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa bensínstöð á lóðinni nr. 19 við Geirsgötu.
Landnúmer 100093, fastanúmer 200-0239, stærð 438,5 ferm., 2969 rúmm., fastanúmer 221-7611, stærð 30,6 ferm., 383 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35400 (04.67.440.1)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
19. Gerðuberg 7, niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa skátaheimili á lóð nr. 7 við Gerðuberg.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 205-1327 merking 01 0101 skátaheimili og 01 0001 skrifstofur 231,4 ferm. hvor hæð samtals 462,8 ferm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35372 (01.81.311.3)
231258-2649
Þórólfur Jónsson
Grundargerði 31 108 Reykjavík
20. Grundargerði 31, endurnýjun á byggingarleyfi sam. 15.11.2005
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 15. nóvember 2005 þar sem samþykkt var að byggja tveggja hæða viðbyggingu að miklu leyti úr gleri og áli aftan við húsið nr. 31 við Grundargerði. Jafnframt var skráningu breytt þannig að húsið yrði ein íbúð.
Stærð viðbyggingar 24,9 ferm. og 69,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.740
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 35306 (01.14.000.5)
571201-7120
Fasteignin Hátúni 6 ehf
Urðarholti 4 270 Mosfellsbær
21. Hafnarstræti 1-3, stækka sorpgeymslu - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að sorpgeymsla á 1. hæð stækkar á kostnað veitingastaðarins og flóttaleiðum breytt ásamt því að kjallari og 1. hæð verða vínveitingastaður, 2. hæð og ris eru óráðstöfuð skrifstofurými á lóðinni nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35387 (01.25.420.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
22. Háteigsvegur 35-39, br. fyrirkomulag á 4. hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi 4. hæðar og til að koma fyrir lyftu í lyftustokk úr gleri í núverandi stigaopi í skólahúsinu á lóðinni nr. 35-39 við Háteigsveg. Breytingarnar fela m. a. í sér að innrétta mötuneyti í austurálmu, að innrétta bókasafn í vesturálmu og lesstofur í fyrrum heimavist og er þetta fyrsti áfangi í endurbyggingu skólans. Einnig eru lagðar fram reyndarteikningar af öðrum hæðum.
Jafnframt er erindi BN33662 dregið til baka.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 22.mars 2006.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35378 (01.73.020.4)
260166-5819
Sólveig Berg Björnsdóttir
Hörgshlíð 18 105 Reykjavík
200963-2889
Guðmundur Árnason
Hörgshlíð 18 105 Reykjavík
280560-4999
Stefanía Björg Þorsteinsdóttir
Hörgshlíð 18 105 Reykjavík
23. Hörgshlíð 18, stækkun á íbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að afmarka sérnotaflöt, til að breyta innra skipulagi kjallara, breyta eignaskiptum og til að grafa frá og síkka glugga á norður- og suðurhlið kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Hörgshlíð.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35380 (01.17.030.8)
460106-0280
Mennska ehf
Ingólfsstræti 8 101 Reykjavík
541004-2460
Múltikúlti ehf
Ingólfsstræti 8 101 Reykjavík
24. Ingólfsstræti 8, milliveggur - reyndarteikn v/lokaúttektar
Sótt er um samþykki fyrir millivegg í kjallara, fyrir staðsetingu útljósa í kjallara og opnun hurða vegna lokaúttektar á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 35346 (01.34.510.1)
550500-3530
Glitnir banki hf
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
25. Kirkjusandur 2, skilti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp 6m háan skiltastand með ca 2 x 12 ferm., skiltafleti á norðvesturhluta lóðar nr. 2 við Kirkjusand, skv. uppdr. OG arkitektastofunnar, dags. 30 janúar 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum í samþykkt um skilti í Reykjavík.
Umsókn nr. 35410 (04.13.220.1)
450602-2640
S.B. veitingar ehf
Hliðsnesi 2 225 Álftanes
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
26. Kirkjustétt 2-6, gestafjöldi skilgreindur
Sótt er um leyfi fyrir fjölgun gesta vegna nýsamþykktrar (1. ágúst 2006) sameiningar/opnunar milli eignarhluta í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 35086 (01.32.430.1)
480269-5789
Nathan og Olsen hf
Pósthólf 4240 124 Reykjavík
27. Klettagarðar 19, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús klætt með samlokueiningum fyrir vörulager ásamt skrifstofu og framleiðsluaðstöðu að hluta á þremur hæðum á lóð nr. 19 við Klettagarð.
Brunahönnun VSI endurskoðuð 28. nóvember og 19. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 5728,5 ferm., 2. hæð 1196,8 ferm., 3. hæð 962,4 ferm., samtals 7887,7 ferm., 78289,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 5.323.672
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 35179 (01.32.420.1)
690606-2910
R.S. fasteignafélag ehf
Fiskislóð 16 101 Reykjavík
28. 9">Klettagarðar 25, br. á innra skipul. og útliti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi nýsamþykkts atvinnuhúss, byggja þakpall fyrir fjarskiptabúnað og siglingartæki á hluta þaks, breyta gluggum og hurðum mest á vesturhlið, breyta klæðningu og burðarvirki, lækka millipall og breyta lítillega ásamt breytingu á lóðarfrágangi lóðar nr. 25 við Klettagarða.
Jafnframt er erindi 35272 dregið til baka.
Brunahönnun VSI síðast endurskoðuð 19. desember 2006 og bréf hönnuðar dags. 2. febrúar 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Samtals var hús 3255 ferm., en verður 3248,1 ferm., rúmmetrar eru óbreyttir 26080,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Hafa skal samband við Orkuveitu Reykjavíkur vegna staðsetingu inntaka.
Umsókn nr. 34833 (01.33.090.2)
520406-0180
Klettaskjól ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
29. Klettagarðar 3, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð, úr áður samþykktu opnu rými með snyrtingu í stigahúsi, í gistiaðstöðu (fyrir 19 manns) með sameiginlegu eldhúsi, alrými og baðherbergi fyrir langferðabílstjóra Flytjanda með nýjum inngangi (hringstiga með svölum) á austurhlið og lokun á gólfi stigahúss.
Bréf Faxaflóahafna fylgir erindinu dags. 12. sept. 2006 og lóðarhafa dags. 6. okt. 2006 ásamt þinglýstum lóðaleigusamningi. Jafnframt lagt fram bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 24. janúar 2007, umsögn Umhverfisráðs dags. 22. janúar 2006, bréf Umhverfisstofununar dags. 10. janúar 2007, bréf Umhverfissviðs dags. 23. janúar 2007.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Þinglýsa skal bréfi Umhverfisráðuneytisns dags. 24. janúar 2007.
Umsókn nr. 35300 (01.17.220.2)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
30. Laugavegur 22A, opna út í undirgöng
Sótt er um leyfi til þess að opna að gangi á 3. hæð á lóð nr. 24 frá 3. hæð húss á lóð nr. 22A við Laugaveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35301 (01.17.220.3)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
31. Laugavegur 24, br. 2. og 3. h + útigeymsla
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gistirýmum í norðvesturenda 2. hæðar um eitt með því að leggja af gang norðan við stigahús, innrétta 3. hæð fyrir gistirými í stað tveggja íbúða með opnun frá gangi að lóð nr. 22A, fjarlægja núverandi svalir á suðurhlið 3. hæðar og framlengja flóttastiga upp á 3. hæð ásamt viðbótar flóttasvölum að Laugavegi 22A og byggja léttbyggða útigeymslu að suðurhlið 1. hæðar yfir kjallaratröppur á lóð nr. 24 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Útigeymsla 2,7 ferm., 6,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 422
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35362 (01.17.301.9)
550570-0259
Vesturgarður ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
32. Laugavegur 59, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir breytingu á brunahólfandi veggjum að stigagangi annarar hæðar og reyndarteikningu af veitingastað á 2. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 28624 (04.02.440.3)
681290-2229
Bygg Invest ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
33. Naustabryggja 12-22, (22) br. á íbúð 0210 og 0110
Sótt er um leyfi til að loka opi milli hæða í íbúð 0210/0310, setja þakglugga á suður- og norðurþekju sömu íbúðar og fella niður lyftu og sérinngang að íbúð 0110 í húsi nr. 22 á lóð nr. 12-22 við Naustabryggju.
Samþykki stjórnar húsfélags Naustabryggju 12-22 dags. 7. febrúar 2007 (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 26,2 ferm.
Gjald kr. 5.400 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 35325 (04.73.330.2)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
460706-0920
Fjárstofn ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
34. Norðlingabraut 14, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af lítilsháttar breytingum sem orðið hafa á byggingartíma m.a. breytingu við vörulyftu, breytt opnun á 1. hæð suðlægrar hliðar og smá breytingu á milliveggjum og fjölda útlýsinga atvinnuhússins á lóð nr. 14 við Norðlingabraut.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35382 (01.18.442.9)
140481-5999
Jón Óskarsson
Óðinsgata 20b 101 Reykjavík
35. Óðinsgata 20B, br. á svölum á 1. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við vesturhlið 1. hæðar eins og samþykktar voru 26. október 2005 nema í stað vegghengdra svala vera súlur undir svölum, stækka glugga í kjallara á austurhlið, stækka kjallaraíbúð í áður geymslurými og breyta innra skipulagi rishæðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 20B við Óðinsgötu.
Samþykki meðeiganda dags. 5. febrúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35407 (13.21.501)
590169-3079
Hampiðjan hf
Flatahrauni 3 220 Hafnarfjörður
36. Skarfagarðar 4, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 4 við Skarfagarða.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35198 (01.42.740.1)
300947-4419
Steindór Pétursson
Brekkubær 3 110 Reykjavík
37. Skútuvogur 13, gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að breyta bráðabirgða svefnaðstöðu langferðabílstjóra á millilofti yfir 0102 í útleiguhúsnæði með svefnaðstöðu á lóð nr. 13 við Skútuvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðsufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2007 fylgir erindinu. Einnig lagt fram bréf umsækjanda dags. 30. janúar 2007. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. febrúar 2007.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað að nýju til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35145 (01.81.611.4)
151280-4639
Sif Björk Birgisdóttir
Steinagerði 12 108 Reykjavík
38. Steinagerði 12, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á lóð nr. 12 við Steinagerði.
Stærð: Bílskúr 37,6 ferm., 125,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 7.680
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35332 (01.54.510.8)
080385-2509
Atli Sævarsson
Tómasarhagi 40 107 Reykjavík
170486-3239
Sveinborg Hafliðadóttir
Tómasarhagi 40 107 Reykjavík
39. Tómasarhagi 40, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja einfalda bílgeymslu á norðausturenda lóðarinnar úr steinsteypu upp að bílgeymslu aðliggandi lóðar.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu dags. 15. janúar 2007 og samþykki aðliggandi lóðarhafa nr. 52 dags. 6. febrúar 2007.
Stærðir: 30,0 ferm., 88,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.045
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 15. janúar 2007.
Umsókn nr. 35381 (01.13.600.5)
561204-2090
M2-Eignir ehf
Ármúla 21 108 Reykjavík
40. Vesturgata 21, br. á salerni
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á innra skipulagi austari hluta 4. hæðar (mhl 04) þar sem bað hefur verið fært og svefnherbergi breytt á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Skoðist á staðnum.
Umsókn nr. 33121 (01.13.021.6)
190771-3939
Ragnar Ólafsson
Vesturgata 54a 101 Reykjavík
41. Vesturgata 54A, bæta við kvist,gluggar,svalir
Sótt er um leyfi til þess að setja svalir fyrir framan kvist á austurhlið og stækka kvist á norðurhlið þakhæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 54A við Vesturgötu.
Erindið var grenndarkynnt frá 1. mars til og með 29. mars 2006. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. janúar 2006, samþykki f.h. eigenda Vesturgötu 54 dags. 18. febrúar 2006 og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 6,5 ferm., 18,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 6.100 + 1.238
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35388 (04.07.720.1)
420189-1339
Íslenska pökkunarfélagið ehf
Viðarhöfða 1 110 Reykjavík
42. Viðarhöfði 1, br. innanhúss, reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi (reyndarteikningu) þar sem bætt hefur verið við göngu- og innnkeyrsluhurðum við húsið á lóðinni nr. 1 við Viðarhöfða.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35356 (01.24.400.4)
310550-2999
Guðmundur Kristinsson
Gerðhamrar 27 112 Reykjavík
43. Þverholt 14, br. 5. hæð
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi 5. hæðar sem innréttuð er sem skrifstofur en ekki íbúðir eins og sýnt var á fyrri "reyndarteikningum" fjöleignahússins á lóð nr. 14 við Þverholt.
Samþykki meðeigenda dags. 16. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 35391 (04.60.610.2)
120742-7799
Árni Samúelsson
Suðurhlíð 38d 105 Reykjavík
44. Álfabakki 8, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort samþykkt yrði að byggja viðbyggingu sem tvær kjallarahæðir og 1. hæð við suðurhlið núverandi kvikmyndahúss fyrir keilusal og sportbar á kjallarahæðum og tvo nýja kvikmyndasali á 1. hæð ásamt tveimur veitingastöðum, samhliða yrði núverandi kvikmyndasölum breytt þannig að sætum fækkar frá samþykkt 1991 á lóð nr. 8 við Álfabakka.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til bókunar skipulagsfulltrúa á fyrirspurnarblað, sjá að öðru leyti frumathugasemdir á fyrirspurnarblaði. Ganga þarf frá byggingarleyfisumsókn svo hægt sé að grenndarkynna.
Umsókn nr. 35232 (01.25.100.1)
480970-0129
Sjómannaheimilið Örkin
Brautarholti 29 105 Reykjavík
45. Brautarholt 29, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir viðbyggingu til suðurs á Færeyska sjómannaheimilið sem er kjallari og 2 hæðir á lóðinni nr. 29 við Brautarholt.
Samþ. nágranna á lóð nr. 29 við Skipholt eru áritaðir á uppdrættina dags. 5. jan. 2007. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltúa frá 9. febrúar 2007.
Stærðir: 330,0 ferm., 1263,0 rúmm.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.
Umsókn nr. 35368 (02.42.430.2)
100866-3239
Einar Victor Karlsson
Brúnastaðir 55 112 Reykjavík
46. Brúnastaðir 55, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu við norðvesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 55 við Brúnastaði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35357 (02.69.570.4)
290858-6749
Bjarni Geir Guðbjartsson
Tröllaborgir 6 112 Reykjavík
47. Freyjubrunnur 11, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu í líkingu við fyrirliggjnadi uppdrætti á lóð nr. 11 við Freyjubrunn.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 35309 (01.19.430.7)
130844-3599
Ásthildur Brynjólfsdóttir
Freyjugata 45 101 Reykjavík
150340-5949
Þórir Roff
Freyjugata 45 101 Reykjavík
48. Freyjugata 45, (fsp) hækka þak - kvistir
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka þak og setja kvist á suður og vesturhlið ásamt því að steypta svalir á suðurhlið 1. og 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2007 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. febrúar 2007.
Jákvætt að hækka þak að teknu tilliti til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35373 (04.34.120.1)
021244-3419
Ketill Pálsson
Hraunbær 102e 110 Reykjavík
240852-2849
Rúnar Arason
Súluhöfði 22 270 Mosfellsbær
291151-4939
Gunnar Erlendsson
Næfurás 17 110 Reykjavík
49. Hraunbær 131, (fsp) byggja bílskúra
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 30 bílskúra í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt sem matshluta 02, 03 og 04 á lóð nr. 131 við Hraunbæ.
Jákvætt.
Enda verði bílskúrar innan lóðamarka og skipulagsskilmálum fylgt.
Umsókn nr. 35412 (01.24.720.9)
221177-4959
María Kristín Jónsdóttir
Hrefnugata 7 105 Reykjavík
50. Hrefnugata 7, (fsp) hækka þak, kvistir og svalir
Spurt er hvort leyft verði að hækka þak, setja kvist á allar hliðar þaks og svalir á suðurhlið allra hæða fjölbýlishússins á lóð nr. 7 við Hrefnugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35379 (01.34.330.5)
080272-4489
Halldór Þorkelsson
Rauðalækur 10 105 Reykjavík
181058-2509
Magnea Einarsdóttir
Rauðalækur 10 105 Reykjavík
51. Rauðalækur 10, (fsp) tvöfaldur bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr og þá hversu stóran, háan og með hvernig þakformi má byggja skúrinn á norðausturhorni lóðar nr. 10 við Rauðagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 35361 (01.13.461.6)
110482-3969
María Hjartardóttir
Sólvallagata 48 101 Reykjavík
52. Sólvallagata 48, (fsp) færa inngang
Spurt er hvort leyft yrði að færa til inngang frá stigahúsi að íbúð á 3. hæð í vestur í fjöleignahúsinu á lóð nr. 48 við Sólvallagötu.
Jákvætt.
Enda liggi fyrir samþykki meðeigenda og álit burðarvirkisráðgjafa.
Umsókn nr. 35369 (04.38.660.1)
240471-3539
Ólafur Hrannar Eyþórsson
Viðarás 3 110 Reykjavík
310175-3749
Hlynur Freyr Stefánsson
Viðarás 7 110 Reykjavík
53. Viðarás 1-7, (fsp) blómaskálar úr áli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja blómaskála úr gleri og áli ofaná svalir á raðhúsinu á lóðinni nr. 1-7 við Viðarás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.