Arnargata 8, Ármúli 29/ Suðurlandsbraut 32, Barmahlíð 54, Bauganes 5, Bárugata 30A, Brekkugerði 32, Brekkulækur 4, Egilsgata 12, Esjugrund 62, Esjugrund 68, Esjugrund 70, Fellsmúli 24-30, Gnoðarvogur 56, Grensásvegur 11, Grófarsel 16-30, Gunnarsbraut 30, Gvendargeisli 98, Haðaland 17-23, Hafnarstræti 1-3, Hádegismóar 2, Háteigsvegur 3, Heiðargerði 60, Hestavað 1-3, Héðinsgata 1-3, Holtavegur 23, Hólmaslóð 4, Hrísrimi 28-30, Klapparstígur 16, Klettháls 7, Kringlan 4-12, Laugarnesvegur 34, Laugateigur 16, Laugateigur 18, Laugavegur 176, Laugavegur 53B, Laugavegur 77, Laugavegur 87, Leifsgata 9, Lindargata 25, Lindargata 60, Mjóahlíð 4, Mýrargata 26, Njarðargata 43, Rauðalækur 63, Reynimelur 26, Síðumúli 2, Síðumúli 25, Skeiðarvogur 11, Skeifan 5, Skógarás 20, Skólastræti 1, Skólavörðustígur 22B, Sogavegur 212, Sogavegur 98, Sóleyjarimi 6, Sóleyjarimi 9-11, Stararimi 19, Suðurlandsbraut 14, Suðurlandsbraut 4-4A, Sörlaskjól 76, Vesturgata 54A, Viðarrimi 56, Víðimelur 69, Þorláksgeisli 116, Þorragata 1, Þórðarsveigur 26-30, Þverársel 4, Blesugróf 10, 12, 14, 16, 30, 32, 34, Einarsnes 40-42, Flókagata 9, Hólmaslóð 4 og 6, Langagerði 122, Bragagata 26, Klapparberg 12, Laugarnesvegur 74, Óðinsgata 20B, Skipholt 30, Skólavörðustígur 27, Stigahlíð 22, Vesturgata 35A, Víðihlíð 43, Ystibær 9,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

356. fundur 2005

Árið 2005, þriðjudaginn 19. júlí kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 356. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Harri Ormarsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Bjarki Gunnar Halldórsson og Magdalena M Hermannsdóttir. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 31751 (01.55.322.2)
281164-5389 Tómas Gíslason
Grenimelur 2 107 Reykjavík
160565-4119 Sigþrúður Erla Arnardóttir
Grenimelur 2 107 Reykjavík
1.
Arnargata 8, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt geymslurými (mhl. 02) á lóð með tveimur bílastæðum á þaki.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að endurbyggja og stækka anddyri á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Arnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2005 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20. júní 2005 fylgir erindinu.
Jafnframt lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 20. júní 2005.
Stærð: Geymslurými (mhl. 02) 39,0 ferm. og 105,3 rúmm.
Stækkun anddyris 10,2 ferm. og 28,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 7.621

Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 31980 (01.26.510.1 02)
510700-3090 Quiznos ehf
Suðurlandsbraut 32 108 Reykjavík
2.
Ármúli 29/ Suðurlandsbraut 32, breyta innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi sem felur í sér stækkun á veitingasal inn í aðliggjandi rými húss nr. 32 við Suðurlandsbraut (mathl. 02) á lóð nr. 29 við Ármúla og 32 við Suðurlandsbraut.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar, dags. 27.06.2005
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 31626 (01.71.011.1)
081113-3439 Haukur Eggertsson
Barmahlíð 54 105 Reykjavík
3.
Barmahlíð 54, áður gerð íb. rishæð.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð fjölbýlishússins á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Virðingargjörð dags. 16. janúar 1950 og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 30962 (01.67.201.2)
191271-3439 Guðni Freyr Sigurðsson
Bauganes 5 101 Reykjavík
4.
Bauganes 5, viðbyggingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við kjallara og 1. hæð norðvesturhliðar og norðausturhliðar, byggja verönd við 1. hæð norðausturhliðar og svalir fyrir 2. hæð yfir viðbyggingu norðausturhliðar og breyta innra skipulagi úr tvíbýli í einbýlishús á lóð nr. 5 við Bauganes.
Samþykki nágranna (á teikningu) fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. febrúar s.l.
Stærð: Viðbyggingar kjallari 24,5 ferm., 1. hæð 25 ferm., samtls 49,5 ferm., 134,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 7.689
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 32073 (01.13.521.1)
310845-7019 Rafn Guðmundsson
Bárugata 30a 101 Reykjavík
5.
Bárugata 30A, stækkun á bíslagi
Sótt er um leyfi til þess að stækka bíslag á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 30A við Bárugötu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 2A, dags. 20. júní 2005, breytt 5. júlí 2005.


Umsókn nr. 32074 (01.80.430.7)
170464-4789 Grímur Guðmundsson
Vesturbraut 23 780 Höfn
6.
Brekkugerði 32, viðbygging, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta og byggja við húsið nr. 32 við Brekkugerði. M.a. verði byggt við húsið til vesturs og til suðurs, innra fyrirkomulagi beggja hæða breytt, komið fyrir arni á efri hæð, gerðir stoðveggir á lóð og gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum í kjallara.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31894 (01.34.200.3)
300541-7719 Hilmar Friðsteinsson
Brekkulækur 4 105 Reykjavík
7.
Brekkulækur 4, viðbygging/stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir hluta svala á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Brekkulæk.
Samþykki meðeigenda dags. 30. maí 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 47,1 ferm. og 211,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 12.033
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 01-05, dags. 11. maí og 7. júlí 2005


Umsókn nr. 32062 (01.19.500.2)
160527-2429 Hermann Bridde
Egilsgata 12 101 Reykjavík
240728-2069 Valgerður Auður Elíasdóttir
Egilsgata 12 101 Reykjavík
8.
Egilsgata 12, stækkun kjallara - bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallaraíbúð um áður geymslurými og samþykki fyrir skiptingu þvottahúss í kjallara í geymslu og þvottaherbergi ásamt samþykki fyrir áður gerðum bílastæðum á baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 12 við Egilsgötu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32047 (32.47.531.0)
270172-4319 Magnús Kristinsson
Esjugrund 62 116 Reykjavík
9.
Esjugrund 62, bæta við skriðrými undir bílskúr
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skriðrými (ca. 150 cm hátt) undir bílskúr vestanvert við raðhús á lóð nr. 62 við Esjugrund.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31714 (32.47.520.3)
150259-2829 Guðmundur G Sigurðsson
Esjugrund 68 116 Reykjavík
10.
Esjugrund 68, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á austurlóðamörkum lóðarinnari nr. 68 við Esjugrund.
Sjá einnig erindi nr. 32069 sem varðar lóðina nr. 70 við Esjugrund.
Stærð: Bílskúr, matshl. 02, 40,0 ferm og 139,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 9.772
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32069 (32.47.520.4)
100148-4049 Jörgen Pétursson
Esjugrund 70 116 Reykjavík
11.
Esjugrund 70, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á austurlóðamörkum lóðarinnari nr. 70 við Esjugrund.
Sjá einnig erindi 31714 sem varðar lóðina nr. 68 við Esjugrund.
Stærð: Bílskúr, matshl. 02, 40,0 ferm og 139,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 9.772
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 31992 (01.29.710.1)
480196-2799 Fagriás ehf
Brúnastöðum 73 112 Reykjavík
12.
Fellsmúli 24-30, br. innr. 1 og 2hæð
Sótt er um leyfi fyrir útlitsbreytingum á norður og suðurhlið, breytingu innra skipulags þar sem óráðstöfuðu rými verður skipt upp í verslun og þvottahús og milliloft minnkað í húsi nr. 28 á lóðinni nr. 24 - 30 við Fellsmúla.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31935 (01.44.420.1)
180458-4179 Valgerður Þ E Guðjónsdóttir
Gnoðarvogur 56 104 Reykjavík
13.
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.641
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31886 (01.46.110.2)
441292-2959 Guðmundur Kristinsson ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
14.
Grensásvegur 11, byggja ofaná og klæða
Sótt er um leyfi til þess að klæða utan og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 11 við Grensásveg.
Bréf hönnuðar dags. 28. júní 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 3. hæð 630,5 ferm. og 2620,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 149.340
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32094 (04.93.710.2)
180864-2109 Sveinn Ásgeirsson
Grófarsel 28 109 Reykjavík
250566-5659 Þórður Höskuldsson
Grófarsel 30 109 Reykjavík
15.
Grófarsel 16-30, nr. 28-30 bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta býlskýli fyrir hús nr. 28 og 30 á lóðinni nr. 16-32 við Grófarsel í bílskúr með sama rúmmáli.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 4. apríl 2005 fylgir erindinu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 32078 (01.24.711.3)
240334-2329 Ágúst Valfells
Hrauntunga 46 200 Kópavogur
16.
Gunnarsbraut 30, íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 30 við Gunnarsbraut.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31643 (05.13.570.4)
241164-3229 Eyþór Arnalds
Gvendargeisli 98 113 Reykjavík
17.
Gvendargeisli 98, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar byggingu úr steinsteypu við suðurhlið einbýlishússins nr. 98 við Gvendargeisla.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2005 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðsufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júlí 2005 fylgja erindinu.
Stækkun: Viðbygging 63,6 ferm. og 345,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 19.665
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 32071 (01.86.410.2)
190364-2679 Hjörtur Sigvaldason
Haðaland 23 108 Reykjavík
18.
Haðaland 17-23, stækka bílskúr nr. 23
Sótt er um leyfi til að stækka gestasnyrtingu í anddyri og bílskúr norðanvert í einlyftu einbýlishúsi nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Haðaland.
Stækkun: 17,9 fm. og 48,3 rm.
Gjald kr. 5.700 + 2.753
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31743 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf
Borgartúni 33 105 Reykjavík
19.
Hafnarstræti 1-3, endurn. á byggingarleyfi (bn028157)
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 28157 frá 14. október 2003 fyrir innréttingu veitingarstaðar í austurenda Fálkahússins ásamt leyfi til þess að breyta brunastiga frá 2. hæð og gluggum á 2. hæð austurenda atvinnuhússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti. Jafnframt er gerð grein fyrir gasgeymslu norðan við hús.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 31979 (04.41.230.1)
590404-2410 Klasi hf
Pósthólf 228 121 Reykjavík
430169-1069 Árvakur hf
Kringlunni 1 103 Reykjavík
20.
Hádegismóar 2, skrifstofub. á 2 h
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða skrifstofubyggingu austan við prentsmiðju Morgunblaðsins ásamt kjallara undir hluta húss, allt einangrað að utan og veggir klæddir steinflísum og álplötum á lóð nr. 2 við Hádegismóa.
Brunahönnun VSI dags. 27. júní 2005 og umsögn Rb um kúluplötur dags. 17. ágúst 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Skrifstofuhús kjallari 162 ferm., 1. hæð 2049 ferm., 2. hæð 1643,9 ferm., samtals 3854,9 ferm., 16775,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 956.226
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 31782 (01.24.420.2)
470984-0239 Kvikmyndaþýðingar ehf
Háteigsvegi 1 105 Reykjavík
21.
Háteigsvegur 3, byggja ofaná o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð, rishæð og hanabjálka ofan á húsið nr. 3 við Háteigsveg. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði á annarri hæð í þrjár íbúðir og koma fyrir þrem íbúðum á þriðju hæð og þremur á fjórðu hæð, samtals níu íbúðir, og tengdar breytingar. Ennfremur verði gerðar svalir á austur- og norðurhliðar og húsið steinað að utan með ljósri steiningu.
Umsögn Framkvæmdasviðs dags. 12. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 871,5 ferm. og 1992,4 rúmm
Gjald kr. 5.700 + 113.566
Frestað.
Með vísan til umsagnar Framkvæmdasviðs vegna bílastæða verður að gera nánari grein fyrir fyrirkomulagi bílastæða.


Umsókn nr. 32063 (01.80.211.4)
021263-5169 Arinbjörn Viggó Clausen
Heiðargerði 60 108 Reykjavík
030263-3919 Sigríður María Torfadóttir
Heiðargerði 60 108 Reykjavík
22.
Heiðargerði 60, stækkun norðurhlið o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhlið hússins nr. 60 við Heiðargerði. Jafnframt er sótt um leyfi til að minnka bílskúr á lóðinni.
Stækkun húss: xx
Minnkun bílskúrs: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 31431 (04.73.350.1)
540291-2259 Landsbanki Íslands hf
Austurstræti 11 155 Reykjavík
23.
Hestavað 1-3, fjölbýlish., 3.h, 15 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með tveimur stigahúsum og samtals fimmtán íbúðum ásamt geymslu- og bílakjallara fyrir 15 bíla á lóð nr. 1-3 við Hestavað.
Stærð: Íbúð kjallari 454,9 ferm., 1. og 2. hæð 695,2 ferm. hvor hæð, 3. hæð 552,6 ferm., bílageymsla 497 ferm., samtals 2894,9 ferm., 8690 rúmm. Svalagangar (B-rými) samtals 140 ferm., 392 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 5.700 + 517.674
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli er vakin á bókun Mannvirkjastofu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32106 (01.32.700.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
24.
Héðinsgata 1-3, niðurrif
Faxaflóahafnir sf. sækja um leyfi til þess að rífa hús og húshluta á lóð Tollvörugeymslunnar við Héðinsgötu 1-3, en þessar fasteignir standa í fyrirhuguðu vegstæði Klettagarða og tengingu þeirra við Sæbraut.
Umsóknin tekur til þessara húsa og húshluta:
Mhl. 27, hús K, bygg.ár 1980, efni stál, stærð 1.059 ferm.
Mhl. 27, hús H, bygg.ár 1975, efni stál, stærð 495 ferm.
Mhl. 27, hluti húss rifinn, bygg.ár 1975, efni stál, stærð 205 ferm.
Mhl. 01, vöruskemma hluti A húss, bygg.ár 1964, efni forsteypt, stærð 708 ferm.
Samtals 2.467 ferm.
Mhl. 03, hús F, bygg.ár 1968, efni stál, stærð 432 ferm.
Mhl. hús G, efni timbur og stál, stærð 750 ferm.
Mhl. 24, hús I, bygg.ár 1978, efni timbur, stærð 328 ferm.
Samtals 1.510 ferm.
Skúrar á lóðamörkum, bygg.ár 1970, efni timbur, stærð 371 ferm.
Skúrar á lóðamörkum, bygg.ár 1970, efni timbur, stærð 82 ferm.
Skúrar á lóðamörkum, bygg.ár 1970, efni timbur, stærð 185 ferm.
Samtals 638 ferm.
Samtals rifin hús á svæðinu 4.614 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32061 (01.43.010.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
25.
Holtavegur 23, lyfta, breyting á skrifstofum
Sótt er um byggingarleyfi á lóð Langholtsskóla nr. 23 við Holtaveg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31699 (01.11.140.1)
470294-2489 Leiguval sf
Kleppsmýrarvegi 8 104 Reykjavík
26.
Hólmaslóð 4, breyta eignum
Sótt er um leyfi til þess að skipta eign 0101 í tvær séreignir (eign 0101 og 0106) á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Athugasemd er gerð við kaffistofu. Gera skal grein fyrir starfsemi eigi að vera unnt að samþykkja kaffistofu í opnu rými.


Umsókn nr. 32004 (02.58.330.9)
210861-4759 Vignir Bjarnason
Hrísrimi 30 112 Reykjavík
210472-4449 Gísli Sigurðsson
Hrísrimi 28 112 Reykjavík
27.
Hrísrimi 28-30, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að setja upp svalaskýli á svalir yfir bílskúrum á lóð nr. 28 - 30 við Hrísrima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 30 ferm. og 80 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4560
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32014 (01.15.150.5)
490479-0589 Klapparstígur 16 ehf
Klapparstíg 16 101 Reykjavík
28.
Klapparstígur 16, br. á gluggum og rishæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skrifstofum á fjórðu hæð (rishæð) hússins nr. 16 við Klapparstíg. Jafnframt verði gluggapóstar færðir til upprunalegs horfs og þakgluggar stækkaðir og þeim fjölgað.
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla Vinnueftirlitsins dags. 29. júní 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32081 (04.34.260.1)
691294-3079 Verkefni ehf
Rituhólum 9 111 Reykjavík
29.
Klettháls 7, sorpgámur í stað sorpg.
Sótt er um leyfi til þess að setja stóran sorpgám í stað sorpgeymslu á lóð nr. 7 við Klettháls.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32066 (01.72.100.1)
550185-0169 Dynjandi ehf,útgerð
Laugarásvegi 31 104 Reykjavík
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
30.
Kringlan 4-12, 8.hæð - skrifstofurými
Sótt er um leyfi til þess að skipta 8. hæð í tvö skrifstofurými í stað eins áður í turni suðurhúss Kringlunnar (nr. 4-6) á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32067 (01.36.040.1)
100362-6439 Hanna Valdís Guðmundsdóttir
Laugarnesvegur 34 105 Reykjavík
31.
Laugarnesvegur 34, stækkun bílageymslu
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu að suðausturhlið áður gerðs bílskúrs þar sem nú verður innréttað vinnu- og baðherbergi á lóðinni nr. 34 við Laugarnesveg.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 31729 (01.36.430.2)
231241-3619 Ólafur Árnason
Laugateigur 16 105 Reykjavík
010645-3879 Fjóla Margrét Björgvinsdóttir
Laugateigur 16 105 Reykjavík
32.
Laugateigur 16, nýr bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr austan við húsið á lóðinni nr. 16 við Laugateig.
Samþykki meðeigenda og nágranna í húsi nr. 18 við Laugateig dags. 21. apríl 2005 fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2005.
Stærð: Bílskúr 34,2 ferm. og 102,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 5.825
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athygli umsækjanda er vakin á því að þetta er í fjórða sinn sem málið er tekið til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32064 (01.36.430.3)
110554-2659 Gerður Hannesdóttir
Laugateigur 18 105 Reykjavík
33.
Laugateigur 18, rífa og endurbyggja bílskúr
Sótt er um leyfi til að rífa niður eldri bílskúr og byggja steinsteyptan bílskúr í staðinn sem er staðsettur lengra inni á lóð vestan við húsið á lóðinni nr. 18 við Laugateig.
Erindinu fylgir samþykki meðeiganda, dags. 6.7.2005
Stækkun: 38 ferm. og 113,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.475
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 31977 (01.25.110.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Laugavegur 176, br. á 4. og 5.h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 4. og 5. hæð og endurnýja og breyta gluggapóstum á norður og suðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 176 við Laugaveg.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 31728 (01.17.302.1)
590702-3070 Vesturbrú ehf
Laugavegi 53b 101 Reykjavík
35.
Laugavegur 53B, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 53B við Laugaveg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31593 (01.17.402.1)
500683-0589 Greiðslumiðlun hf
Álfabakka 16 109 Reykjavík
411092-2169 Landsbanki Íslands hf,eignad.
Austurstræti 11 155 Reykjavík
36.
Laugavegur 77, innanhúsbr. og stækkun andd.
Sótt er um leyfi til þess að setja vörulyftu í vesturenda milli 1. hæðar og kjallara, breyta innra skipulagi hluta kjallara, byggja við núverandi anddyri á 1. hæð ásamt nýju anddyri við vestari enda 1. hæðar og breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar ásamt allri 3. og 4. hæð húss Landsbankans á lóð nr. 77 við Laugaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. maí 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 13,3 ferm., 56,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.209
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32077 (01.17.412.3)
280627-3139 Hörður Jónsson
Bakkaflöt 12 210 Garðabær
37.
Laugavegur 87, íbúð á 2. hæð o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 87 við Laugaveg. M.a hefur verið gerð íbúð á annarri hæð.
Virðingargjörð dags 16. feb. 1924 og 9. nóv. 1965 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31683 (01.19.501.4)
081027-2509 Þórir Geirmundarson
Leifsgata 9 101 Reykjavík
170470-4009 Örlygur Steinn Sigurjónsson
Leifsgata 9 101 Reykjavík
141222-7599 Ásdís Arnalds
Kleppsvegur 4 105 Reykjavík
250635-7969 Kolbeinn Gíslason
Miðtún 9 105 Reykjavík
38.
Leifsgata 9, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 9 við Leifsgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í kjallara hússins og lítilsháttar breytingum á innra fyrirkomulagi.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu
Umsækjandi geri grein fyrir hringstiga upp á geymsluloft.


Umsókn nr. 20846 (01.15.220.9)
120868-5789 Halldóra Geirharðsdóttir
Skeljanes 2 101 Reykjavík
39.
Lindargata 25, svalir á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr timbri á suðausturhorni annarrar hæðar hússins nr. 25 við Lindargötu.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 5. apríl 2000 og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 4. júlí 2005.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 31978 (01.15.320.6)
630404-2580 S.Ó.S. fasteignir ehf
Bíldshöfða 18 112 Reykjavík
40.
Lindargata 60, íbúð í kj.
Sótt er um leyfi fyrir sjálfstæðri íbúð í kjallara og bæta þar með við 5. eignarhlutanum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 60 við Lindargötu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 32049 (01.70.120.2)
100955-4669 Ólöf Flygenring
Mjóahlíð 4 105 Reykjavík
180756-2139 Jon Ivar Nordsteien
Mjóahlíð 4 105 Reykjavík
41.
Mjóahlíð 4, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir að suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 4 við Mjóuhlíð.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Skilyrt samþykki eigenda húss nr. 6 við Mjóuhlíð (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 31472 (01.11.530.3)
460302-4120 Nýja Jórvík ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
42.
Mýrargata 26, endurgerð og ofanáb.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta samtals þrjátíu og átta íbúðir á 2. - 4. hæð í núverandi atvinnuhúsi með geymslur í kjallara og á 1. hæð ásamt bílageymslu fyrir 42 bíla á 1. hæð með aðkomu á norðurhlið og leyfi til þess að byggja ofanábyggingar fyrir samtals sextán íbúðir sem 5. - 7. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 26 við Mýrargötu.
Bréf hönnuðar dags. 18. apríl og 2. maí 2005, umsögn VSO varðandi burðarvirki dags. 19. apríl 2005, bréf VSB verkfræðistofu varðandi lagnir og loftræstingu dags. 8. apríl 2005, ljósrit af samningi vegna sölu til Nýju Jórvíkur dags. 1. mars 2004, bréf varðandi bílastæðamál dags. 2. maí 2005 ásamt fylgiskjölum (samningar og samkomulag við Reykjavíkurhöfn og Faxaflóahafnir), tölvupóstur Dvergsmíða dags. 6. júní 2005 og yfirlýsing/aflýsingarbeiðni meðeigenda dags. 30. júní 2005 fylgja erindinu.
Stækkun: 3.220,5 ferm., 10.120 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 576.840
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir 19 bílastæði í flokki III, kr. 1.207.495,62 pr. stæði, samtals kr. 22.942.416,78.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna breytinga á eignarhlutfalli í húsinu liggi fyrir eigi síðar en við fokheldi.


Umsókn nr. 31513 (01.18.660.6)
290166-2929 Sigurður Már Hilmarsson
Njarðargata 43 101 Reykjavík
43.
Njarðargata 43, áður gerðar br. á innra frkl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 43 við Njarðargötu vegna rekstur gistingar á einkaheimili. Komið verði fyrir vaski og eldunaraðstöðu í fimm herbergjum auk rishæðar, en í kjallara verði geymslur og þvottahús. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja skilvegg í eldhús á fyrstu hæð.
Gjald. kr. 5.700 + 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsækjanda er bent á að Lögreglan Í Reykjavík ásamt Umhvefis- og heilbrigðissviði veita leyfi fyrir gistingu á einkaheimili. Þau gögn sem fylgja umsókn gefa til kynna að fyrirhugaður rekstur falli undir rekstur gistiheimilis og getur umsækjandi breytt umsókn sinni í þá veru og lagt hana þannig til embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 31840 (01.34.210.6)
181258-2259 Kristberg Tómasson
Rauðalækur 63 105 Reykjavík
44.
Rauðalækur 63, bílskúr, leiðr. teikn.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af bílskúr (matshl. 02) á lóð nr. 63 við Rauðalæk.
Bílskúrinn er mun minni en á samþykktum uppdráttum frá 11. júní 1959.
Samþykki meðeigenda dags. 21. júní 2005 fylgir erindinu.
Leiðrétt stærð bílgeymslu 38,4 ferm. og 103,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 32003 (01.54.110.5)
050974-4649 Þórólfur Jónsson
Starhagi 10 107 Reykjavík
45.
Reynimelur 26, br. íb. á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að stækka og breyta baðherbergi, færa eldhús frá norðurhlið að suðurhlið og fjarlægja vegg milli stofu og nýs eldhúss íbúðar 2. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 26 við Reynimel.
Bréf f.h. meðeiganda dags. 4. júlí 2005, bréf hönnuðar dags. 2. júlí 2005, bréf umsækjanda dags. 4. júlí 2005, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 30. júní og 4. júlí 2005 og samþykki f.h. meðeiganda dags. 18. júlí 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 31786 (01.29.230.5)
490299-2709 Bændaferðir ehf
Síðumúla 13 108 Reykjavík
530891-1359 Ferðaþjónusta bænda hf
Síðumúla 13 108 Reykjavík
46.
Síðumúli 2, br. innra frkl á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og skráningu annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 2 við Síðumúla.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31831 (01.29.510.6)
660196-3589 Parket ehf
Fossagötu 7 101 Reykjavík
47.
Síðumúli 25, br. 3. hæð, flóttastigi
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir flóttastiga á vesturhlið og innrétta samkomusal á þriðju hæð húss (mhl. 01) á lóðinni nr. 25 við Síðumúla.
Samþykki meðeigenda og meðlóðarhafa dags. 24. júní 2005 fylgir erindinu.
Bréf gatnamálastjóra vegna bílastæða þinglýst 21. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda Umhverfis- og heilbrigðisstofu.


Umsókn nr. 31993 (01.43.720.1 06)
090960-5399 Jón Rafn Gunnarsson
Skeiðarvogur 11 104 Reykjavík
100423-2789 Gunnlaugur Lárusson
Hvassaleiti 24 103 Reykjavík
48.
Skeiðarvogur 11, br. í kjallara
Sótt er um leyfi til gera íbúðaraðstöðu í kjallara að séreign í raðhúsi nr. 11 á lóð nr. 1 - 11 við Skeiðarvog.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 31924 (01.46.010.2)
530994-2609 Húsfélagið Skeifunni 5
Skeifunni 5 108 Reykjavík
49.
Skeifan 5, bensínsjálfsafgr.st.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir besínafgreiðslustöð með fjórum sjálfsafgreiðsludælum á lóðinni nr. 5 við Skeifuna. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir 6 m háu stakstæðu verðskilti við innkeyrslu á lóðina.
Erindinu fylgir umboð til handa Atlantsolíu dags. 6. júlí 2004, tölvupóstur heilbrigðissviðs dfags. 30. júní 2005.
Stærð: 53 ferm. og 121,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.902

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 5. júlí s.l., var samþykkt byggingarleyfi fyrir húsfélagið Skeifunni 5 um byggingu bensínsjálfsafgreiðslustöðvar á lóðinni nr. 5 við Skeifuna.
Þegar sú samþykkt var gerð var ekki búið að staðfesta deiliskipulag á reitnum með birtingu í Stjórnartíðindum.
Vegna þessa er umrædd samþykkt felld úr gildi en málið nú samþykkt þar sem formskilyrðum hefur verið fullnægt með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnatíðinda hinn 14. júli s.l.


Umsókn nr. 32056 (04.38.650.5)
181164-4099 Elmar Örn Sigurðsson
Rjúpufell 33 111 Reykjavík
551204-3590 Eignarhaldsfélagið Jörð ehf
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
50.
Skógarás 20, breyta gluggum fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á suðvesturhlið, breyta stiga, breyta tröppum á lóð og koma fyrir svölum á suðausturhlið einbýlishússins nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 31784 (01.17.021.0)
010872-5379 Agnar Gunnar Agnarsson
Urriðakvísl 9 110 Reykjavík
51.
Skólastræti 1, hótelíbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og nýta sem gistiheimili húsið á lóðinni nr. 1 við Skólastræti.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Skoðist á milli funda.


Umsókn nr. 31661 (01.18.120.5)
090277-4569 Sigurður Ingi Sveinsson
Skólavörðustígur 22c 101 Reykjavík
270682-5459 Signý Leifsdóttir
Skólavörðustígur 22c 101 Reykjavík
52.
Skólavörðustígur 22B, rishæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka mænishæð þakhæðar, setja þakglugga á norðurþekju og byggja svalir og kvist á suðurþekju hússins á lóðinni nr. 22B við Skólavörðustíg.
Þakhæðin er hluti íbúðar á þriðju hæð hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. nóvember 2004 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júlí 2004 fylgdu fyrirspurnarerindi.
Samþykki meðeigenda í húsi og samþykki nágranna í húsum nr. 22A og 24 dags. 21. janúar og 16. júní 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun rishæð 57,3 ferm. og 60,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.431
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 31989 (01.83.111.0)
240450-2329 Gunnar Böðvarsson
Sogavegur 212 108 Reykjavík
53.
Sogavegur 212, stækkun húss og br. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við suðurhlið 1. hæðar, hækka hús um eina hæð úr timbri þar sem innréttuð verður sjálfstæð íbúð með aðkomu um nýjan steinsteyptan stiga við vesturhlið íbúðarhússins á lóð nr. 212 við Sogaveg.
Stærð: Stækkun 160,2 ferm., 531,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 30.284
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31893 (01.81.520.1)
151047-2549 Vilborg Kjerulf
Hlíðarendavegur 1b 735 Eskifjörður
060647-7989 Jens Nielsen
Hlíðarendavegur 1b 735 Eskifjörður
54.
Sogavegur 98, reyndarteikn.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum sólskála á suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 98 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2005 fylgir erindinu.
Samþykki nágranna, Sogavegi 100-106 dags. 6. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun áður gerður sólskáli xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Samræma stærðir í skráningu og lýsingu.


Umsókn nr. 31985 (02.53.450.1)
610504-3020 Flugfjarskipti ehf
Sóleyjarima 6 112 Reykjavík
55.
Sóleyjarimi 6, girðing á lóðarmörkum
Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu tveggja metra hárrar girðingar umhverfis lóðirnar nr. 4 og 6 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Hnitsetja skal brotpunkta í girðingu.


Umsókn nr. 31771 (02.53.610.3)
700584-1359 Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
56.
Sóleyjarimi 9-11, nr. 11 reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum, breyta lokun svalaganga, breyta útliti og klæða utan með flísum anddyri og sorpgeymslu hússins nr. 11 á lóðinni nr. 9-11 við Sóleyjarrima.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 31937 (02.52.310.2)
230761-5159 Ólöf Lilja Sigurðardóttir
Stararimi 19 112 Reykjavík
57.
Stararimi 19, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið nr. 19 við Stararima. Viðbygging verði á einni hæð aftan (norðvestan) við aðalhús og byggð úr timbri.
Erindinu fylgir umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnar dags. 25. maí 2005.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Skila viðeigandi skráningargögnum sbr. athugasemdir.


Umsókn nr. 31882 (01.26.310.1)
420502-5830 Laugarnes ehf fasteignafélag
Suðurlandsbraut 14 105 Reykjavík
58.
Suðurlandsbraut 14, rífa bakhús, ofanábygging
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja bakbyggingu, bæta við fjórum hæðum ofan á framhús (matshl. 01) og byggja bílageymslu (matshl. 02) á baklóð fyrir sextíu bíla á lóðinni nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Stærð þess hluta húss sem rifinn verður 1183,8 ferm. og 5585,8 rúmm.
Stækkun matshluta 01 xx
Stærð matshluta 02 xx
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32053 (01.26.200.1)
480102-2310 Mænir ehf
Hlíðasmára 15 201 Kópavogur
59.
Suðurlandsbraut 4-4A, mastur á þaki
Sótt er um leyfi til þess að setja upp mastur á þak húss nr. 4 á lóð nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og bréf frá Flugmálastjórn Íslands dags. 24. maí 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.
Að því uppfylltu verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 32080 (01.53.102.0)
300773-3709 Sigurður Örn Jónsson
Sörlaskjól 76 107 Reykjavík
60.
Sörlaskjól 76, breyting kjallara
Sótt er um leyfi til þess að færa vatnsinntak, breyta eignamörkum í kjallara og breyta innra skipulagi kjallaraíbúðar hússins á lóðinni nr. 76 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31986 (01.13.021.6)
190771-3939 Ragnar Ólafsson
Vesturgata 54a 101 Reykjavík
61.
Vesturgata 54A, br.á þaki og innr.3.h
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki, hækka vegghæð 3. hæðar byggja svalir að austurhlið 3. hæðar og breyta innra skipulagi íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 54A við Vesturgötu.
Samþykki nágranna að Vesturgötu 54 innfært 12. júlí 2005 ásamt samþykki eigenda Vesturgötu 56 dags. 8. júlí 2005 og sumra meðeigenda dags. 8. júlí 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 3. hæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32095 (02.52.920.2)
220467-3339 Daði Jóhannesson
Viðarrimi 56 112 Reykjavík
62.
Viðarrimi 56, endurn.byggl. frá 06.07.2004
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis nr. 29414 frá 6. júlí 2004 þar sem sótt var um "leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu úr timbri milli bílskúrsins og einbýlishússins á lóðinni nr. 56 við Viðarrima."
Stærð: Stækkun viðbygging 6,75 ferm. og 20,96 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.195
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32065 (01.52.410.3)
230770-3019 Sindri Freysson
Víðimelur 25 107 Reykjavík
190154-5489 Jóhanna Björk Jónsdóttir
Víðimelur 69 107 Reykjavík
63.
Víðimelur 69, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum bílskúr á lóðamörkum suðvestanvert við hús á lóð nr. 69 við Víðimel.
Stækkun: 18,6 fm. + 44,8 rm.
Gjald kr. 5.700 + 2.554
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30911 (04.13.580.2)
140950-2469 Hróðmar Helgason
Svíþjóð
130871-4539 Yrsa Björt Löve
Svíþjóð
64.
Þorláksgeisli 116, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á báðum hæðum, breyta útliti á suður- og austurhlið og taka í notkun aflokað sökkulrými undir bílgeymslu hússins á lóðinni nr. 116 við Þorláksgeisla.
Samþykki eiganda Þorláksgeisla 118 dags. 11. mars 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun íbúðar í aflokað rými 38,4 ferm. og 106,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.042
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 31975 (01.63.570.9)
420683-0309 Leikskólinn Sælukot
Þorragötu 1 101 Reykjavík
65.
Þorragata 1, viðbygging við garðhús
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við garðhús leikskólans á lóð nr. 1 við Þorragötu.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31755 (05.13.340.1)
470704-2680 Klettaland ehf
Kórsölum 5 200 Kópavogur
66.
Þórðarsveigur 26-30, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að taka í notkun sökkulrými í kjallara matshluta 01 og breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0501 í matshluta 02 í húsinu á lóðinni nr. 26-30 við Þórðarsveig.
Stærð: Stækkun í kjallara matshl. 01(rými 0001 og 0014) 188,8 ferm. og 508,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 28.973
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32034 (04.92.110.2)
040860-7119 Baldvin Loftsson
Þverársel 4 109 Reykjavík
020761-4079 Guðrún Ásta Franks
Þverársel 4 109 Reykjavík
67.
Þverársel 4, loka svölum
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli á steyptar svalir á vesturhlið tvílyfts einbýlishúss á lóð nr. 4 við Þverársel.
Umsókninni fylgir samþykki nágranna í Þverárseli 6 og Þingaseli 1 vegna viðbyggingarinnar. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 18 fm. og 52,3 rm.
Gjald kr. 5.700 + 2981
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Jafnframt er vísað til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar þar sem umsækjanda er bent á að hann geti látið vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt.


Umsókn nr. 32105 (01.88.550.5)
040352-2959 Benedikt Lund
Blesugróf 14 108 Reykjavík
68.
Blesugróf 10, 12, 14, 16, 30, 32, 34, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 18. júlí 2005 um breytingu lóðamarka.
Blesugróf 10 (stgr. 1.885.505):
Lóðin er 738 ferm., bætt við lóðina úr óútvísuðu landi 36 ferm., lóðin verður 774 ferm.
Blesugróf 12 (stgr. 1.885.506):
Lóðin er 600 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 34, 54 ferm., bætt við lóðina úr óútvísuðu landi 1 ferm., lóðin verður 655 ferm.
Blesugróf 14 (stgr. 1.885.301):
Lóðin er 691 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 32, 49 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróif 34, 1 ferm., lóðin verður 741 ferm.
Blesugróf 16 (stgr. 1.885.302):
Lóðin er 737 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 32, 18 ferm., lóðin verður 755 ferm.
Blesugróf 30 (stgr. 1.885.309):
Lóðin er 813 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 32, 3 ferm., tekið af lóðinni og lagt við Blesugróf 32, -208 ferm., lóðin verður 608 ferm.
Blesugróf 32 (stgr. 1.885.310):
Lóðin er 671 ferm., tekið af lóðinni og lagt við óútvísað land, -20 ferm., tekið af lóðinni og lagt við Blesugróf 34, -47 ferm., tekið af lóðinn og lagt við Blesugróf 30, -3 ferm., tekið af lóðinni og lagt við Blesugróf 14, -49 ferm., tekið af lóðinni og lagt við Blesugróf 16, -18 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 30, 208 ferm., leiðrétting vegna fermetrabrota -1 ferm., lóðin verður 741 ferm.
Blesugróf 34 (stgr. 1.885.519):
Lóðin er 679 ferm., tekið af lóðinni og lagt við óútvísað land, -43 ferm., tekið af lóðinni og lagt við Blesugróf 12, -54 ferm., viðbót við lóðina frá Blesugróf 32, 47 ferm., viðbót við lóðina úr óútvísuðu landi 14 ferm., lóðin verður 643 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 15.12.2004 og samþykkt borgarráðs 06.01.2005. Auglýsing um breytt deiliskipulag var birt í B-deild Stjórnartíðinda 16.06.2005.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 32103 (01.67.200.3 01)
69.
Einarsnes 40-42, lóðarskipting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 14. júlí 2005 að skiptingu lóðarinnar.
Einarsnes 40-42 (stgr. 1.672.003).
Lóðin er talin 1200 ferm.
Lóðin reynist 1200 ferm.
Lóðinni er skipt þannig:
Einarsnes 40 (stgr. 1.672.003)
Lóðin verður 600 ferm.
Ný lóð (stgr. 1.672.019)
Lóðin verður 600 ferm. og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 20.02.1989 og samþykkt borgarráðs 21.02.1989.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 31966 (01.24.370.5)
070955-5399 Hanna Þorbjörg Svavarsdóttir
Flókagata 9 105 Reykjavík
70.
Flókagata 9, (fsp) bílskúr
Lagt fram mótmælabréf vegna afgreiðslu erindis nr. 31965 þar sem "spurt er hvort leyft yrði að reisa bílskúr austanvert á lóðinni nr. 9 við Flókagötu. Fyrir er bílskúr í norðausturhorni lóðarinnar."
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júlí 2005 og 15. júlí 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32092 (01.11.140.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
71.
Hólmaslóð 4 og 6, mæliblað
Lagt fram bréf Faxaflóahafna dags. 1. júlí 2005 ásamt mæliblaði, dags. júní 2005, af lóðunum nr. 4 og 6 við Hólmaslóð vegna mælingar og og hnitsetningar lóðanna.
Lóðirnar stækka frá því sem var á mæliblöðum sem gerð voru við samþykkt deiliskipulags árið 1961.
Breyting í júní 2005:
Breyting á skipulagi lóða.
Lóðirnar eru hnitsettar og flatarmál endurreiknað.
Hólmaslóð 4 er 3324 ferm.
Hólmaslóð 6 er 3327 ferm.
Kvaðir á lóðum eru endurskilgreindar.
Kvöð er á lóðum um legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
Bílastæði á lóðum skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Hólmaslóð að þeir hafi samráð við lóðarhafa aðliggjandi lóða um frágang lóðamarka.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 32104 (01.83.311.0)
72.
Langagerði 122, lóðarskipting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 15. júlí 2005 að skiptingu lóðarinnar.
Lóðin er 2594 ferm., sbr. mæliblað útg. 07.07.1952.
Lóðin skiptist í tvær lóðir,
Langagerði 122 (lóð fyrir sambýli, stgr. 1.833.110).
Lóðin verður 1523 ferm. og opið leiksvæði (ný lóð, stgr. 1.833.116).
Lóðin verður 1071 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 25.05.2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 32070 (01.18.663.8)
021075-4429 Turid Rós Gunnarsdóttir
Bragagata 26 101 Reykjavík
73.
Bragagata 26, (fsp) stækka byggingarreit
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við íbúðarhúsið í suður að götu og austur að lóðamörkum Bragagötu 24 ásamt leyfi til þess að breyta anddyrisbyggingu og þaki íbúðarhússins eða rífa gamla húsið og byggja nýtt með auknu byggingarmagni á lóð nr. 26 við Bragagötu.
Bréf fyrirspyrjanda með samþykki lóðarhafa Bragagötu 26A dags. 5. júlí 2005 og skilyrði eigenda Bragagötu 26A vegna aðkomu dags. 7. júlí 2005 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32072 (04.67.140.6)
080155-2399 Guðrún Marteinsdóttir
Klapparberg 12 111 Reykjavík
74.
Klapparberg 12, (fsp) viðbygging við einbýlishúsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar sólstofu við suðausturgafl tvílyfts einbýlishúss úr timbri á lóð nr. 12 við Klapparberg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32046 (01.34.600.7)
210568-3289 Indriði Helgi Einarsson
Laugarnesvegur 74 105 Reykjavík
75.
Laugarnesvegur 74, (fsp) byggja hæð
Spurt er hvort leyft yrði að stækka 3. hæð til samræmis við 1. og 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 74 við Laugarnesveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32079 (01.18.442.9)
140481-5999 Jón Óskarsson
Vesturholt 1 220 Hafnarfjörður
76.
Óðinsgata 20B, (fsp) breyting inni, svalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt á bakhlið 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 20B við Óðinsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 32054 (01.25.300.1)
291259-2869 Rohana Sarath Kumara Dandunnage
Skipholt 30 105 Reykjavík
140766-2329 Rajamunige Devika Ranawaka
Skipholt 30 105 Reykjavík
77.
Skipholt 30, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa bílastæði á vesturlóð hússins nr. 30 við Skipholt sbr. meðfylgjandi loftmynd.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og Mannvirkjastofu.


Umsókn nr. 32068 (01.18.224.1)
070250-4629 Gísli Árni Atlason
Skólavörðustígur 27 101 Reykjavík
140152-4129 Kornelía Kornelíusdóttir
Skólavörðustígur 27 101 Reykjavík
78.
Skólavörðustígur 27, (fsp) innkeyrsla á lóð
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð innkeyrsla á lóð nr. 27 við Skólavörðustíg.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 14. júní 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og Mannvirkjastofu.


Umsókn nr. 32017 (01.71.130.2 01)
160566-2999 Ellen María Einarsdóttir
Stigahlíð 22 105 Reykjavík
79.
Stigahlíð 22, (fsp) stækka svalir
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir allra íbúða hússins nr. 22-28 við Stigahlíð.
Einnig er spurt hvort leyft yrði að stækka einungis svalir hússins nr. 22 á sömu lóð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
Enda falli útfærsla og efnisval nýrra svala vel að útliti hússins.


Umsókn nr. 32051 (01.13.511.1)
300584-4389 Guðmundur Auðunn Auðunsson
Baughús 21 112 Reykjavík
80.
Vesturgata 35A, (fsp) númerabreyting
Spurt er hvort leyft yrði að breyta húsnúmerum á lóðunum nr. 35 og 35A við Vesturgötu í samræmi við meðfylgjandi hugmynd.
Frestað.
Skoðist á milli funda.


Umsókn nr. 32087 (01.78.280.9)
251063-2229 Ísak Sverrir Hauksson
Víðihlíð 43 105 Reykjavík
280167-4449 Guðrún Bryndís Karlsdóttir
Víðihlíð 43 105 Reykjavík
81.
Víðihlíð 43, (fsp) stækka lóð
Spurt er hvort leyft yrði að stækka að göngustíg við Suðurhlíð lóðina nr. 43 við Víðihlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32045 (04.35.100.5)
050747-3609 Garðar Svavarsson
Ystibær 9 110 Reykjavík
82.
Ystibær 9, (fsp) stoðveggur/girðing
Spurt er hvort leyft yrði að reisa stoðvegg á lóðinni nr. 9 við Ystabæ. Veggurinn yrði reistur við eða á lóðarmörkum við lóðina nr. 11 við sömu götu.
Frestað.
Skoðist milli funda.