Austurstræti 8-10, Ármúli 30, Bergstaðastræti 27, Bíldshöfði 9, Bjarmaland 19, Blönduhlíð 25, Brautarholt 26-28, Brúnavegur Hrafnista, Eyjarslóð 3, Fálkagata 1, Fálkagata 23A, Fjölnisvegur 1, Furugerði 1, Heiðargerði 104, Hofteigur 24, Hvassaleiti 38, Hverfisgata 104, Hverfisgata 105, Hverfisgata 37, Hæðarsel 10, Kirkjuteigur 24, Klettagarðar 21, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kristnibraut 5, Laufásvegur 63, Laugarnesvegur 52, Laugavegur 134, Lyngháls 7, Maríubaugur 95-103, Nökkvavogur 23, Ofanleiti 1, Reynisvatnsland, Safamýri 43, Seljavegur 7, Skógarás 20, Skólavörðustígur 24, Sóleyjarimi 115-123, Sóleyjarimi 99-113, Stangarholt 11, Stekkjarbakki 2, Straumur 9, Sturlugata 7, Tryggvagata 8, Túngata 34, Vatnsstígur 3b, Vesturberg 118-122, Vesturbrún 4, Vesturgata 65, Þingholtsstræti 6, Elliðavatnsblettur 101, Fiskislóð 5-9, Lágmúli 7, Skólavörðustígur 6B, Vesturgata 26C, Ægisgata 5, Austurstræti 6, Brekkustígur 17, Brekkustígur 4A, Dofraborgir 3, Fífusel 2, Flókagata 3, Hverfisgata 67, Karlagata 14, Ljósavík 27, Njálsgata 23, Njálsgata 35, Reyrengi 51, Skipasund 82, Sundlaugavegur 8, Sætún 8, Þverholt 7,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 558/2003

317. fundur 2004

Árið 2004, þriðjudaginn 28. september kl. 10:08 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 317. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Magdalena M Hermannsdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 30073 (01.14.040.4)
700498-2049 Langastétt ehf
Austurstræti 17 101 Reykjavík
1.
Austurstræti 8-10, Br. á 1. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta leikfimisal á 1. hæð í verslunarrými ásamt innri veitingasal fyrir Thorvaldsenbar í atvinnuhúsinu á lóð nr. 8-10 við Austurstræti.
Béf umsækjanda dags. 16. september 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30187 (01.29.210.4)
440686-1259 Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
2.
Ármúli 30, br. 1. hæð o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta starfsemi og innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð, breyta gluggasetningu á vesturhlið og koma fyrir gluggum á suðurgafli hússins á lóðinni nr. 30 við Ármúla. Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29433 (01.18.441.4)
040761-2179 Ingibjörg Tómasdóttir
Bergstaðastræti 27 101 Reykjavík
211026-4729 Vilborg Ásgeirsdóttir
Bergstaðastræti 27b 101 Reykjavík
3.
Bergstaðastræti 27, breyting inni og úti
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi, þremur áður gerðum íbúðum í húsi (matshluta 02) á lóðinni nr. 27 við Bergstaðastræti.
Virðingargjörð dags. 26. nóvember 1946 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30156 (04.06.200.1)
590169-3079 Hampiðjan hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
4.
Bíldshöfði 9, 4 dyr á 2 hæð norðurgafls
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir fjórum dyrum á annarri hæð norðurgafls hússins á lóðinni nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30115 (01.85.410.2 02)
280765-4229 Unnur Ágústsdóttir
Kaldalind 11 201 Kópavogur
291264-5579 Magnús Arnarsson
Kaldalind 11 201 Kópavogur
5.
Bjarmaland 19, stækka hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu að norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 19 við Bjarmaland. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að klæða allt húsið utan með steinflísum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu. Stærð: Stækkun 22,6 ferm. og 54,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.948
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30098 (01.71.301.7)
070341-3369 Gunnar Friðrik Magnússon
Blönduhlíð 25 105 Reykjavík
6.
Blönduhlíð 25, áður gerð íbúð, kvistir og svalir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerði íbúð á þakhæð (3. hæð) hússins nr. 25 við Blönduhlíð. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera nýjan kvist á norðurþak, stækka kvist og gera svalir á austurþak. Ennfremur að breyta innra fyrirkomulagi.
Erindinu fylgir afsal dags. 1. okt. 1959, fyrirspurn afgreidd 20. júlí 2004, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. júlí 2004.
Stærðir: Stækkun xx. Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 30177 (01.25.010.3)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
450400-2030 Aðalból - fasteignir hf
Flókagötu 59 105 Reykjavík
7.
Brautarholt 26-28, útlitsbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar (götuhliðar) hússins á lóðinni nr. 26-28 við Brautarholt.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30175 (01.35.100.1)
420269-1539 Laugarásbíó
Brúnavegi Hrafnistu 104 Reykjavík
8.
Brúnavegur Hrafnista, br. á sal 1
Sótt er um leyfi til þess að breyta stöllun á sætagólfi og aðkomu að sætum í sal 1 í Laugarásbíói á lóð Hrafnistu við Brúnaveg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29833 (01.11.140.4)
490569-0149 Vélar og skip ehf
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
9.
Eyjarslóð 3, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í iðnaðarhúsi á lóðinni nr. 3 við Eyjarslóð. Innra fyrirkomulagi og útliti er breytt. Séreignum er fjölgað úr fimm í sex.
ATH. húsið hefur ekki verið fullklárað. Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20. maí 2004. Samþykki meðeigenda dags. 28. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28036 (01.55.420.9)
111128-3409 Einar Sveinbjörnsson
Ysti-Skáli 2 861 Hvolsvöllur
10.
Fálkagata 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 1 við Fálkagötu.
Gerð er grein fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð, útliti húss og áður gerðri íbúð á rishæð.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dagsettar 18. apríl 1996 og 25. janúar 2002 fylgja erindinu. Bréf hönnuðar dags. 18. september 2003 fylgir erindinu. Skýrsla til rafmagnsstjórnar Reykjavíkur dags. 24. september 1968 og afsalsbréf dags. 6. ágúst 1971 fylgja erindinu. Yfirlýsing meðeigenda dags. 24. september 2004 og samþykki eiganda vegna risíbúðar dags. 14. nóvember 1995, móttekið til þinglýsingar 26. janúar 2004, fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki 3, kr. 1.163.957.


Umsókn nr. 21617 (01.55.321.5)
411091-1049 Fálkagata 23a,húsfélag
Fálkagötu 23a 107 Reykjavík
11.
Fálkagata 23A, Bílastæði og núverandi fyrirkomulag í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptayfirlýsingar (íbúð í kjallara breytist) í húsinu á lóðinni nr. 23A við Fálkagötu.
Bréf hönnuðar dags. 25. júlí 2000 og umsögn gatnamálastjóra dags. 21. ágúst 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30179 (01.19.621.5)
081163-4649 Sigríður Maack
Fjölnisvegur 1 101 Reykjavík
12.
Fjölnisvegur 1, br. inni á 2. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 2. hæðar og samþykki fyrir að skorsteinn sé notaður fyrir nýjar lagnir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Fjölnisveg.
Samþykki meðeigenda dags. 4. september 2004 og undirskrift burðarvirkishönnuðar (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30020 (01.80.700.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
13.
Furugerði 1, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar fjölnotasal úr steinsteypu sunnan við húsið nr. 1 við Furugerði.
Stærð: 108,8 ferm. og 347,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 18.775
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30064 (01.80.240.2)
240173-5229 Þórir Gísli Sigurðsson
Heiðargerði 104 108 Reykjavík
260632-3619 Hrafnhildur Þorsteinsdóttir
Heiðargerði 104 108 Reykjavík
14.
Heiðargerði 104, áður gerð risíb.
Sótt er um samþykki fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar á rishæð og áður gerðri breytingu glugga íbúðarhússins á lóð nr. 104 við Heiðargerði.
Ljósrit af afsali rishæðar dags. 27. ágúst 1963 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skáningu.


Umsókn nr. 30174 (01.36.500.1)
030861-3539 Ragnar Sær Ragnarsson
Reykholt 2 801 Selfoss
15.
Hofteigur 24, íbúð kjallara ofl.
Sótt er um samþykki fyrir séreignaríbúð í kjallara hússins nr. 24 við Hofteig. Jafnframt er sótt um leyfi til að lækka jarðvegshæð við suðvesturhlið, þannig að jarðvegur verði ekki meira en 80 cm hærri en kjallaragólf.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29614 (01.72.430.4)
111143-3749 Þórarinn Sveinsson
Hvassaleiti 38 103 Reykjavík
060474-5409 Símon Ægir Símonarson
Hvassaleiti 38 103 Reykjavík
200550-3829 Ingþór Kjartansson
Hvassaleiti 38 103 Reykjavík
070750-2879 Elísabet Árnadóttir
Hvassaleiti 38 103 Reykjavík
16.
Hvassaleiti 38, v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 38 við Hvassaleiti vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Gerð er grein fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs í sökkulrými.
Stærð: Stækkun bílskúr (matshl. 02) 48,0 ferm. og 117,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.400 + 6350
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27406 (01.17.410.9)
160950-4559 Páll Imsland
Hverfisgata 104 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 104, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 104 við Hverfisgötu. Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (eign 0001, ósamþ. íb.) í kjallara hússins.
Afsalsbréf dags. 2. júní 1965 og 15. október 1976 (eign 0001) fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr.5.100 + 5.400
Samþykkt.
Afmökun séreignar 0001 í kjallara er gerð með vísan til 15. gr. reglugerðar nr. 910/2000.


Umsókn nr. 30184 (01.15.440.6)
611100-2130 Skarpur ehf
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 105, 10 íbúðir á 3. og 4. hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir fjórum íbúðum á þriðju hæð og sex íbúðum á fjórðu hæð hússins nr. 105 við Hverfisgötu. Jafnframt verði byggð hjóla- og vagnageymsla við norðurgafl hússins og fyrirkomulagi bílastæða breytt. Ennfremur er erindi nr. 29767 varðandi sama efni dregið til baka.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir áritað á teikningar.
Stækkun: xx Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30113 (01.15.242.2)
101145-4929 Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Hverfisgata 37 101 Reykjavík
450199-2819 Hjá ömmu,antik
Hverfisgötu 37 101 Reykjavík
19.
Hverfisgata 37, íbúð, hársnyrtistofa
Sótt er um leyfi til að skipta fyrstu hæð hússins nr. 37 við Hverfisgötu í tvo eignarhluta. Jafnframt verði eignarhluta 0101 breytt úr atvinnuhúsnæði (skrifstofur) í íbúð og komið fyrir hársnyrtistofu í eignarhluta 0102.
Samþykki meðeigenda nema eins fylgir áritað á teikningu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29993 (04.92.720.5)
280666-4249 Arnar Guðnason
Kambasel 20 109 Reykjavík
20.
Hæðarsel 10, stækka geymslu
Sótt er um leyfi til að loka yfirbyggðum gangi milli bílskúrs og íbúðarhúss á lóðinni nr. 10 við Hæðarsel og sameina hann geymslu hússins.
Stækkun: 5,6 ferm. og 15,1 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 815
Frestað.
Enn þarf að lagfæra skráningu. Höfundur hafi samband við embættið.


Umsókn nr. 29227 (01.36.300.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
21.
Kirkjuteigur 24, viðbygging við Laugarnesskóla
Sótt er um leyfi fyrir tveggja hæða viðbyggingu auk kjallara norðan við Laugarnesskóla á lóðinni nr. 24 við Kirkjuteig. Tengibygging verði að mestu úr stáli og gleri en aðrir hluta að mestu úr steinsteypu, útveggir steinaðir að utan en einangrað að innan.
Stærð viðbyggingar: 1533,5 ferm. og 5274,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 284.839
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30024 (01.32.440.1)
680380-0319 Sjónvarpsmiðstöðin ehf
Síðumúla 2 108 Reykjavík
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
22.
Klettagarðar 21, vörugeymsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæða vörugeymsluhús úr stálgrind, klætt ljósu trapizustáli á lóð nr. 21 við Klettagarða.
Stærð: Vörugeymsla 5474 ferm., milliloft 198 ferm., samtals 5653,2 ferm., 60378,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 3.260.423
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 30063 (01.72.100.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
23.
Kringlan 4-12, Rými S-309 NK kaffi
Sótt er um leyfi til þess að stækka afgreiðslurými/afgreiðsluborð og stytta skilvegg í sal NK kaffis á 3. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 31. ágúst 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30114 (01.72.100.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
24.
Kringlan 4-12, S-144 klifurv./Cafe Copenhagen
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja klifurvegg í einingu S-144 og innrétta í staðinn kaffihús, Cafe Copenhagen, á verslunargangi á 1. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 7. september 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30171 (00.00.000.0 03)
221254-2529 Stefanía Þórarinsdóttir
Básbryggja 51 110 Reykjavík
25.
Kristnibraut 5, Aðsk. b. leyfi v/ 3. h
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta fyrir íbúð 3. hæðar ásamt tilheyrandi geymslu og þvottahúsi 0203 á 2. hæð og bílgeymslu 0302 á 3. hæð íbúðarhúss nr. 5 á lóð nr. 1-9 við Kristnibraut. Ekki er um breytingar á fyrirkomulagi hússins að ræða.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 30169 (01.19.701.1)
020363-3639 Anna Katrín Árnadóttir
Laufásvegur 63 101 Reykjavík
030955-4559 Guðmundur Valur Stefánsson
Laufásvegur 63 101 Reykjavík
26.
Laufásvegur 63, endurnýjun á byggingarleyfi (kvistir svalir)
Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun á byggingarleyfi 27316 frá 22. júlí 2003 þar sem sótt var um "leyfi til þess að breyta innra skipulagi hússins, breyta núverandi kvisti á norðausturhlið og byggja nýja kvisti á hinum þrem hliðum ásamt svölum framan við kvist á suðvesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 63 við Laufásveg.
Erindi 27316 var í kynningu frá 12. júní til 11. júlí 2003. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Stækkun vegna kvista samtals 9 ferm., 20,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.112
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30186 (01.34.610.1)
300479-6269 Þorvarður Davíð Ólafsson
Urðarstígur 4 101 Reykjavík
27.
Laugarnesvegur 52, breyta verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð í matshluta 02 á lóðinni nr. 52 við Laugarnesveg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30094 (01.24.100.5)
180781-7149 Tanja Sif Árnadóttir
Hjallabraut 41 220 Hafnarfjörður
28.
Laugavegur 134, br. versl. í íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunareiningu 0101 í íbúð og breyta glugga á austurhlið í svalahurð á 1. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 134 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 4. september 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt 24. september 2004.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29955 (04.32.410.1)
540373-0199 Gnípa ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
650204-3280 Sól ehf
Víðiási 6 210 Garðabær
29.
Lyngháls 7, br. innra fyrirkomulag
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi neðri hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Lyngháls.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Umhverfis- og heilbrigðisstofu.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 29671 (04.12.270.2)
090557-2389 Stefán Ragnar Hjálmarsson
Maríubaugur 99 113 Reykjavík
30.
Maríubaugur 95-103, br. inni. millip. 3.h, nr. 99
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og byggja millipall yfir hluta íbúðar 3. hæðar húss nr. 99 (matshluta 03) á lóð nr. 95-103 við Maríubaug.
Uppáskrift burðavirkishönnuðar (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Millipallur 23,5 ferm.
Gjald kr. 5.400 + 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30195 (01.44.131.2)
290169-3139 Bragi Baldursson
Nökkvavogur 23 104 Reykjavík
31.
Nökkvavogur 23, endurnýjað byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi 24427 frá 12. mars 2002 þar sem sótt var um "leyfi til þess að byggja kvist á austurhlið, setja þakglugga á norður- og suðurhlið og innrétta þakhæð einbýlishússins á lóðinni nr. 23 við Nökkvavog."
Samþykki nágrannna (á teikn. og ódags. bréf) þ.á.m. eigenda Nökkvavogs 21 og Langholtsvegar 172 fylgdi erindi 24427
Stækkun: Kvistur 5,8 ferm. og 12,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 659
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30176 (01.74.400.1)
690269-1399 Verslunarskóli Íslands
Ofanleiti 1 103 Reykjavík
32.
Ofanleiti 1, mötuneyti - sorpg.
Sótt er um leyfi til þess að breyta skólabúð á 2. hæð í framreiðslueldhús og mötuneyti nemenda ásamt leyfi til þess að loka af skot með hurðum úr götuðu stáli fyrir sorpgeymslu fyrir pappír við norðurhlið 1. hæðar Verslunarskóla Íslands á lóð nr. 1 við Ofanleiti. Jafnframt er erindi 29723 dregið til baka.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29944
620202-2660 Laxalón ehf
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
33.
Reynisvatnsland, þegar byggð mannvirki
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innra skipulags þjónustuhúss, geymsluhúsi á austurhlið, palli á vesturhlið og veitingatjaldi sunnanvert á lóð Laxalóns ehf. við Reynisvatn (landnr. 113408), samkv. uppdr. Erlings G. Pedersen, dags. 10.08.04.
Meðfylgjandi er samþykki Brunamálastofnunar á tjalddúk.
Jafnframt lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. september 2004.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykkt til bráðabirgða til tveggja ára.
Þinglýsa skal kvöð þess efnis
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30191 (01.28.140.6)
450698-2109 Salur ehf
Kvisthaga 16 107 Reykjavík
250870-3889 Ólafur Þorsteinn Kjartansson
Kvisthagi 16 107 Reykjavík
34.
Safamýri 43, stækkun geymslu - ofl.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á geymslum í kjallara og fyrir leiðréttingu hæðarskilgreiningar íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Safamýri.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29948 (01.13.321.4)
250256-3539 Róbert Rósmann
Seljavegur 7 101 Reykjavík
35.
Seljavegur 7, kvistur og stækkun þakglugga
Sótt er um leyfi til þess að stækka þakglugga og byggja kvist á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Seljaveg.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Stærð: Kvistur xx.
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01 og 02 dags. 15. september 2004.


Umsókn nr. 30180 (04.38.650.5)
520303-2780 Útgerðarfélag Ólafsvíkur ehf
Ennisbraut 55 355 Ólafsvík
36.
Skógarás 20, einbýlishús nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu með áfastri bílgeymslu á efri hæð á lóðinni nr. 20 við Skógarás. Austan við hús verði gerð steinsteypt setlaug.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 29145 (01.18.120.6)
280145-4249 Lára Ingibjörg Ólafsdóttir
Skólavörðustígur 24 101 Reykjavík
37.
Skólavörðustígur 24, hækka og br.
Sótt er um leyfi til þess að byggja eina hæð úr timbri klæddu bárujárni ofan á húsið á lóðinni nr. 24 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stækkun: 55,0 ferm.og 165,3 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 8.926
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 20. september 2004.


Umsókn nr. 27675 (02.53.680.1)
580203-2990 Byggingarfélagið saga ehf
Bræðraborgarstíg 15 101 Reykjavík
38.
Sóleyjarimi 115-123, Raðhús 5 íb., 2.h, bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvílyft raðhús, einangrað að utan og klætt með forsteyptri veðrunarkápu með ljósri steindri áferð, með samtals fimm íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 115-123 við Sóleyjarrima.
Fram til þessa hefur umsækjandi verið Úthlíð ehf, en er nú breytt í Byggingarfélagið Saga ehf.
Afsal fyrir lóð dags. 27. september 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 115 (matshl. 01) íbúð 1. hæð 79 ferm., 2. hæð 104,5 ferm., bílgeymsla 29 ferm., samtals 212,5 ferm., 660,6 rúmm. Hús nr. 117 (matshl. 02) íbúð 1. hæð 76,5 ferm., 2. hæð 102,9 ferm., bílgeymsla 27,9 ferm., samtals 209,3 ferm., 670,4 rúmm. Hús nr. 119 (matshl. 03) er sömu stærðar og nr. 117 eða samtals 209,3 ferm., 670,4 rúmm. Hús nr. 121 (matshl. 04) íbúð 1. hæð 78,4 ferm., 2. hæð 102,8 ferm., bílgeymsla 27,9 ferm., samtals 209,1 ferm., 669,8 rúmm. Hús nr. 123 (matshl. 05) íbúð 1. hæð 80 ferm., 2. hæð 104,4 ferm., bílgeymsla 27,9 ferm., samtals 212,3 ferm., 679,9 rúmm.
Raðhús er samtals 1052.5 ferm., 3371,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 182.039
Frestað.
Gatnamálastjóri gerir athugasemdir við hæðar- og mæliblað.


Umsókn nr. 28160 (02.53.670.2)
581298-3749 Úthlíð ehf
Dimmuhvarfi 27 203 Kópavogur
39.
Sóleyjarimi 99-113, raðh. m. 8 íb. + innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt raðhús með innbyggðum bílgeymslum, með samtals átta íbúðum, allt einangrað að utan og klætt með forsteyptri steinaðri veðurkápu á lóð nr. 99-113 við Sóleyjarrima.
Stærð: Hús nr. 99 (mhl. 01) íbúð 1. hæð 77,8 ferm., 2. hæð 101,6 ferm., bílgeymsla 27,4 ferm., samtals 206,8 ferm., 671,6 rúmm. Hús nr. 101 (mhl. 02) íbúð 1. hæð 76,4 ferm., 2. hæð 100,3 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 204,2 ferm., 663,4 rúmm. Hús nr. 103 (mhl. 03) íbúð 1. hæð 76,5 ferm., 2. hæð 100,4 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 204,4 ferm., 664 rúmm. Hús nr. 105 (mhl. 04) er sömu stærðar og hús nr. 103 eða samtals 204,4 ferm., 664 rúmm. Hús nr. 107 (mhl. 05) íbúð 1. hæð 76,5 ferm., 2. hæð 100,5 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 204,6 ferm., 664,7 rúmm. Hús nr. 109 (mhl. 06) íbúð 1. hæð 76,6 ferm., 2. hæð 100,6 ferm., bílgeymsla 27,6 ferm., samtals 204,8 ferm., 665 rúmm. Hús nr. 111 (mhl. 07) er sömu stærðar og hús nr. 109 eða samtals 204,8 ferm., 665 rúmm. Hús nr. 113 (mhl 08) íbúð 1. hæð 77,3 ferm., 2. hæð 101,8 ferm., bílgeymsla 28,1 ferm., samtals 207,2 ferm., 625,4 rúmm.
Raðhús samtals 1641,2 ferm., 5283,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 261.446
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Gera skal grein fyrir lóðarréttindum umsækjanda.


Umsókn nr. 30103 (01.24.611.8 05)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
40.
Stangarholt 11, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi leikskólans Nóaborgar á lóðinni nr. 3-11 við Stangarholt.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 29970 (04.60.200.2)
630787-1659 Bílaþvottastöðin Löður ehf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
41.
Stekkjarbakki 2, bílaþvottastöð
Sótt er um leyfi til að reisa bílaþvottastöð með sjálfsafgreiðslufyrirkomulagi á lóðinni nr. 2 við Stekkjarbakka. Stöðin verði byggð úr stáli, með þvottaaðsstöðu fyrir 5 bíla í skýli og aðstöðu fyrir stóra bíla utanhúss.
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa dags. 16. ágúst 2004, bréf hönnuða dags. 17. ágúst 2004.
Stærð: 37 ferm., 116,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 6.296
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 30144 (04.23.000.1)
500269-4649 Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
42.
Straumur 9, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við suðurhlið og breyta veitingaeldhúsum við austurhlið bensín og þjónustubyggingarinnar á lóð nr. 9 við Straum.
Stærð: Viðbygging 13,8 ferm., 61,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 3.337
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30204 (00.00.000.0)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
43.
Sturlugata 7, breytt aðferð við klæðningu
Sótt er um leyfi til þess að breyta aðferð við klæðningu á austurgafli hússins nr. 7 við Sturlugötu. Breytingin felst í því að í stað þess að líma granítflísar í múr á samlokuvegginn, verða þær límdar á þar til gerða álprófíla sem festir eru á ytra byrði samlokuveggjar.
Málinu fylgir bréf byggingarstjóra dags. 7. þ.m. og umsögn Línuhönnunar dags. 7. ágúst 2003 ásamt fylgiskjölum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30108 (01.13.201.3)
560102-3560 Suðurbukt ehf
Vatnagörðum 28 104 Reykjavík
44.
Tryggvagata 8, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra skipulagi og fyrirkomulagi brunavarna í veitingahúsinu á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 8 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 30009 (01.13.730.8)
621101-2420 Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
220180-5579 Arnar Þór Viðarsson
Guðrúnargata 1 105 Reykjavík
45.
Túngata 34, br í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins nr. 34 við Túngötu úr íbúðarhúsi í gistiheimili með sex íbúðareiningum. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun bílskúrs og koma þar fyrir starfsmannaaðstöðu vegna gistiheimilisins.
Gjald kr. 5.400
Frestað.


Umsókn nr. 30183 (00.00.000.0 03)
570502-2630 Nælon ehf
Baldursgötu 30 101 Reykjavík
46.
Vatnsstígur 3b, br. útlit og fjölgun eigna
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti glugga á fyrstu hæð, skipta íbúð á fyrstu hæð í tvær íbúðir og breyta innra fyrirkomulagi og aðkomu að vinnustofu á fyrstu hæð bakhúss nr. 3B á lóðinni Laugavegur 31-Vatnsstígur 3.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30173 (04.66.240.3)
650690-1259 Vesturberg 118-122,húsfélag
Vesturbergi 118-122 111 Reykjavík
47.
Vesturberg 118-122, gluggabreyting
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 118-122 við Vesturberg.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30091 (01.38.020.2)
150763-7469 Bryndís Pálsdóttir
Vesturbrún 4 104 Reykjavík
090555-4059 Jóhann Guðmundur Jóhannsson
Vesturbrún 4 104 Reykjavík
48.
Vesturbrún 4, br. innra frkl
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 4 við Vesturbrún.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 6. sept. 2004 og bréf burðarvirkjahönnuðar dags. 17. ágúst 2004.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30006 (01.13.310.6 01)
230471-4879 Andrés Yngvi Jóakimsson
Vesturgata 65 101 Reykjavík
270772-4209 Kristbjörg Sigríður Richter
Vesturgata 65 101 Reykjavík
49.
Vesturgata 65, hækka hús nr. 65
Sótt er um leyfi til þess að hækka port, lyfta þaki, byggja þrjá kvisti, innrétta 3. hæðina sem hluta íbúðar 2. hæðar og útbúa svalir á núverandi útbyggingu við suðurhlið húss nr. 65 á lóð nr. 65-65A við Vesturgötu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22., 24. ágúst 2004 og á teikningu, samþykki eiganda Vesturgötu 61 dags. september 2004 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. september 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 3. hæð 56,2 ferm., 157,4 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 8.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. í júlí 2004.


Umsókn nr. 30181 (01.17.020.6)
041051-4779 Valgerður Ólafsdóttir
Víðihlíð 6 105 Reykjavík
50.
Þingholtsstræti 6, br. á rishæð - svalahurð
Sótt er um leyfi til þess að breyta svaladyrum á vesturhlið og breyta innra fyrirkomulagi íbúðar á rishæð hússins á lóðinni nr. 6 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30214 (08.1-.--9.6)
170648-3669 Hrafn Gunnlaugsson
Laugarnestangi 65 105 Reykjavík
51.
Elliðavatnsblettur 101, Leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 21. september 2004 var samþykkt að byggja nýtt sumarhús á kjallara og sökklum sem eftir stóðu við Helluvatn þegar fyrra sumarhús á lóðinni nr. 101 við Elliðavatnsblett brann. Húsið verði að hluta byggt úr steinsteypu með torfi á þaki og að hluta úr timbri með vatnsklæðningu að utan. Stækkun: 60,3 ferm., og 214,3 rúmm. Með erindinu láðist að bóka stærð þess húshluta sem enn stendur, samtals stærð hins nýja sumarhúss og gjöld.
Stærð: Kjallari (bátaskýli ) 39,5 ferm., 87 rúmm. 1. hæð (sumarhús) 105,9 ferm., 341,7 rúmm., samtals 145,4 ferm., 449,9 rúmm.
kr. 5.400 + 19.597
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30203 (01.08.940.1)
52.
Fiskislóð 5-9, nýtt mæliblað
Lögn fram tillaga mælingadeildar að nýju mæliblaði samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. ágúst 2004. Sett hefur verið inn ný kvöð um jarðstrengi OR, sem gert er samkvæmt samkomulagi milli Lýsis hf. og OR.
Kvaðir á lóð:
1. Kvöð er á lóðum um legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
2. Bílastæði á lóðum skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
3. Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Fiskislóð, að þeir hafi samráð við lóðarhafa aðliggjandi lóða um frágang lóðamarka.
4. Kvöð er á lóð um aðkomu að grjótkvörn vegna viðhalds hennar.
5. Kvöð er á lóð um dreifistöð OR skv. sérstökum samningi við Lýsi hf., lagnir að og frá stöð og nauðsynlega umferð vegna dreifistöðvar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Breytingin öðlast gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 30208 (01.26.130.2)
070546-3969 Sigurmar Kristján Albertsson
Fjólugata 7 101 Reykjavík
53.
Lágmúli 7, V. leiðréttingar
Sótt er um leyfi til þess að fella úr gildi samþykki byggingarnefndar frá 30. mars 1995 fyrir innréttingu íbúðar á 7. hæð þar sem hæðin er og hefur verið notuð sem skrifstofuhúsnæði eins og sýnt er á eldri samþykktum uppdráttum af 7. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Bréf umsækjanda dags. 5. janúar 2004 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30189 (01.17.120.5 05)
640287-1449 Skólavörðustígur 6b,húsfélag
Skólavörðustíg 6b 101 Reykjavík
54.
Skólavörðustígur 6B, Leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. júní 2004 var samþykkt "að lokinni auglýsingu á breyttu deiliskipulagi þann 27. apríl 2004 leyfi til þess að reisa tvær sólstofur á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 6B við Skólavörðustíg", en hefði átt að standa að sótt er um leyfi til þess að reisa tvær sólstofur á svölum fjórðu hæðar, breyta innra skipulagi íbúða 0203 og 0204 á 2. hæð og fjölga eignum á 1. hæð úr fjórum í sex ásamt samþykki fyrir innréttingu snyrtistofu í eign 0101 á 1. hæð, innréttingu ljósmyndastofu í eign 0202 á 2. hæð og tannlæknastofu í eign 0302 á 3. hæð fjöleignarhússins (matshluta 05) á lóð nr. 4 við Skólavörðustíg.
Stærð: Sólstofur samtals 39,6 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 4.789
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30213 (01.13.200.6)
55.
Vesturgata 26C, lóðarmarkabreyting
Lögð fram tillaga mælingadeildar, dags. 24. september 2004, að breytingu á lóðamörkum lóðanna nr. 26C við Vesturgötu og Nýlendugötu Hlíðarhús, samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Nýlendugata - Hlíðarhús:
Lóðin er talin 269 ferm. Lóðin reynist 273 ferm. Tekið af lóðinni 77 ferm. Bætt við lóðina 48 ferm.
Lóðin verður 244 ferm., og verður tölusett nr. 5A við Nýlendugötu.
Vesturgata 26C, hluti II, (garður), ranglega talin hluti af Vesturgötu 26A síðan 1977.
Lóðin reynist 103 ferm. Tekið af lóðinni og bætt við Nýlenudgötu 5A, 48 ferm.
Lóðin verður 55 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Breytingin öðlast gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 30212 (01.13.201.0)
56.
Ægisgata 5, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga mælingadeilar, dags. 24. september 2004, að breytingu á lóðarmörkum lóðarinnar nr. 5 við Ægisgötu samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Lóðin er talin 612 ferm. Lóðin reynist 600 ferm. Tekið af lóðinni 56 ferm.
Lóðin verður 544 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Breytingin öðlast gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 30188 (01.14.040.3 01)
160379-4999 Ásberg Jónsson
Laufásvegur 6 101 Reykjavík
57.
Austurstræti 6, (fsp) br. atvinnuh. í 2 íb.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta í tvær íbúðir atvinnuhúsnæði á fimmtu og sjöttu hæð hússins nr. 6 við Austurstræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 30172 (01.13.440.9)
261254-7869 Hafdís Brandsdóttir
Bretland
58.
Brekkustígur 17, (fsp) svalahurð, tröppur
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalahurð í stað hluta stofuglugga á austurhlið 1. hæðar ásamt tröppum niður í garð við íbúðarhúsið á lóð nr. 17 við Brekkustíg.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynna verður.


Umsókn nr. 30201 (01.13.411.1)
090866-4789 María Jónsdóttir
Brekkustígur 4a 101 Reykjavík
190358-7479 Gunnar Helgi Kristinsson
Brekkustígur 4a 101 Reykjavík
59.
Brekkustígur 4A, (fsp) br. út í gangstétt
Spurt er hvort leyft yrði að setja lágt handrið á núverandi brún ljóskassa (um 30 sm frá húshlið) í gangstétt austan við íbúðarhúsið á lóð nr. 4A við Brekkustíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 30178 (02.34.480.2)
180470-2989 Kjartan Andrésson
Dofraborgir 3 112 Reykjavík
60.
Dofraborgir 3, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyft yrði að byggja u.þ.b. 13 fermetra sólstofu að vesturhlið hússins nr. 3 við Dofraborgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 30157 (04.97.060.1 01)
290870-3809 Margrét Árnadóttir
Fífusel 2 109 Reykjavík
61.
Fífusel 2, (fsp) íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir séreignaríbúð í kjallara húss nr. 2 í raðhúsi nr. 2-10 við Fífusel.
Nei.
Samræmist hvorki skipulagi né byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 30170 (01.24.360.6)
011254-2849 Íris Guðjónsdóttir
Flókagata 3 105 Reykjavík
62.
Flókagata 3, (fsp) br. geymsluskúr
Spurt er hvort leyft yrði að nýta geymsluskúr sem vinnustofu á lóðinni nr. 3 við Flókagötu.
Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að koma fyrir salernisaðstöðu í skúrnum.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 30158 (01.15.321.3)
090672-4019 Daníel Sigurðsson
Hafnargata 15 190 Vogar
63.
Hverfisgata 67, (fsp) 67B íbúð í kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa íbúð í kjallara hússins nr. 67B (matshl. 02) á lóðinni nr. 67 við Hverfisgötu.
Nei.
Ekki er leyft að gera nýja íbúð í kjallara.


Umsókn nr. 30211 (01.24.330.6)
140765-3339 Þórdís Gísladóttir
Mávahlíð 46 105 Reykjavík
64.
Karlagata 14, (fsp) garðh. frá BYKO
Spurt er hvort leyft yrði að reisa lítið garðhús (2,1x2,4m) á suðvesturhluta lóðar nr. 14 við Karlagötu. Tölvubréf fyrirspyrjenda dags. 21. september 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 30210 (02.35.670.2)
040150-3669 Sverrir Jónsson
Ljósavík 27 112 Reykjavík
65.
Ljósavík 27, (fsp) stækka lóð v. bílast.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka lóð í austur til þess að hægt sé að koma fyrir nauðsynlegum bílastæðafjölda við fjölbýlishúsið á lóð nr. 27 við Ljósavík.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 30182 (01.18.212.5)
170956-3979 Arngrímur Thorlacius
Njálsgata 23 101 Reykjavík
270871-3999 Ómar Grétarsson
Njálsgata 23 101 Reykjavík
030981-3249 Ágúst Róbert Glad
Hvassaleiti 15 103 Reykjavík
521288-1409 Fitjaborg ehf
Baldursgötu 29 101 Reykjavík
060238-4649 Einar Halldór Gústafsson
Bláskógar 13 109 Reykjavík
690402-5720 Laug ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
020972-3359 Anna María Bogadóttir
Danmörk
66.
Njálsgata 23, (fsp) ýmsar breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyrisviðbyggingu og (hálfopið) stigahús sem tengdi saman húsin nr. 23 við Njálsgötu (matshl. 02) og nr. 16 við Frakkastíg (matshl. 03) á lóðinni nr. 23 við Njálsgötu.
Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja reiðhjóla- og sorpgeymslu á lóðinni.
Frestað.
Fyrirspyrjandi geri betur grein fyrir erindinu á uppdráttum.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 30087 (01.19.002.6)
101067-5729 Kristrún Helga Ingólfsdóttir
Njálsgata 35 101 Reykjavík
67.
Njálsgata 35, (fsp) svalir á 1. og 2. h
Spurt er hvort leyft verði að setja svalir á vesturgafl 1. og 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 35 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 30093 (02.38.770.3 02)
160356-7669 Guðmundur Kr Eydal
Reyrengi 51 112 Reykjavík
68.
Reyrengi 51, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyft verði að byggja sólstofu við suðurhlið húss nr. 51 á lóð nr. 49-51 við Reyrengi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sbr. útskrift skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29953 (01.41.210.3)
271063-7419 Ester Auður Elíasdóttir
Skipasund 82 104 Reykjavík
69.
Skipasund 82, (fsp)breytt notkun o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir skiltum á húsi og á lóð og innrétta verslun í kjallara hússins á lóðinni nr. 82 Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu.
Nei.
Lofthæð í kjallara ófullnægjandi.


Umsókn nr. 30159 (01.36.021.0)
090941-4969 Gunnar Þórðarson
Sundlaugavegur 8 105 Reykjavík
70.
Sundlaugavegur 8, (fsp) bygging bílageymslur
Spurt er hvort leyft verði að byggja um 50 ferm. steinsteypta bílgeymslu í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt á suðvesturhorni lóðar nr. 8 við Sundlaugaveg.
Samþykki nokkurra nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 30080 (01.21.630.3)
210267-3959 Ásdís Ingþórsdóttir
Hofsvallagata 55 107 Reykjavík
71.
Sætún 8, (fsp) fjölbýlishús
Spurt er: 1) Hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsum (mhl 01, 02, 08, 09) á lóðinni nr. 8 við Sæbraut í íbúðarhúsnæði.
2) Hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir ofan á mathluta 01.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að hækka hús, ekki tekin afstaða til íbúða.


Umsókn nr. 30116 (01.24.102.0)
190934-4389 Fjóla Magnúsdóttir
Skólavörðustígur 21 101 Reykjavík
72.
Þverholt 7, (fsp) svalir á 2. og 3. h
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir við austurhlið 2. og 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 7 við Þverholt. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. september 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda verði svalir færðar til suðurs.