Ásvallagata 10,
Bakkastaðir 2,
Bergstaðastræti 37,
Bíldshöfði 2,
Bjarmaland 1-7,
Borgartún 24,
Borgartún 25,
Bæjarháls 1,
Dyrhamrar 9,
Einarsnes 60,
Einholt 2,
Fellsmúli 30,
Flúðasel 79-95,
Fossaleynir 19-23,
Geitastekkur 1,
Glæsibær 19,
Grenimelur 3,
Grenimelur 49,
Grettisgata 16,
Gvendargeisli 102,
Hamarsgerði 6,
Heiðargerði 65,
Hólaberg 82,
Hraunberg 5,
Hraunbær 121,
Hraunbær 30,
Hringbraut 121,
Hverfisgata 59A,
Jónsgeisli 33,
Karfavogur 50,
Kirkjustétt 2-6,
Klettháls 9,
Langahlíð 13,
Laugarásvegur 3,
Laugateigur 24,
Laugavegur 24,
Laugavegur 96,
Lindargata 50,
Lækjargata 2,
Maríubaugur 1,
Móvað 33,
Móvað 43,
Móvað 45,
Móvað 47,
Móvað 49,
Norðlingabraut 1,
Rauðavað 5-11,
Safamýri 43,
Safamýri 48,
Síðumúli 25,
Skildinganes 18,
Skipholt 6,
Skólabrú 1,
Skúlagata 4,
Smárarimi 57,
Sóleyjarimi 1-23,
Sóleyjarimi 33-49,
Spítalastígur 6,
Stuðlasel 5,
Suðurlandsbraut 4,
Suðurlandsbraut 4,
Sundabakki 2,
Sundlaugavegur 22,
Tjarnargata 44,
Tómasarhagi 23,
Víðimelur 19-23,
Víðimelur 61,
Öskjuhlíð - Keiluh.,
Gnoðarvogur 44,
Klettháls 2 og Klettháls 4,
Bíldshöfði 12,
Bjargarstígur 16,
Blönduhlíð 25,
Frakkastígur 13,
Grenimelur 39,
Laugavegur 37,
Rauðagerði 63,
Súðarvogur 20,
Vagnhöfði 13,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 558/2003
306. fundur 2004
Árið 2004, þriðjudaginn 13. júlí kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 306. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Magdalena M Hermannsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 29630 (01.16.211.2)
440795-2269
Ásvallagata 10,húsfélag
Ásvallagötu 10 101 Reykjavík
1. Ásvallagata 10, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 10 við Ásvallagötu.
Gerð er grein fyrir breytingum á rishæð matshluta 01 og breytingum á geymslum í matshluta 02.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29801 (02.42.230.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
2. Bakkastaðir 2, grunnskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypta skólabyggingu að hluta einangrað að utan og klætt með álklæðningu á lóð nr 2 við Bakkastaði.
Stærð: 1. hæð 2669,5 ferm., 2. hæð (tæknirými) 146,3 ferm., samtals 2815,8 ferm., 14918,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 805.610
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29523 (01.18.440.7)
131239-4679
Geirlaug Þorvaldsdóttir
Stigahlíð 80 105 Reykjavík
3. Bergstaðastræti 37, endurbætur á brunavörnum o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir endurbótum á brunavörnum Hótels Holts á lóðinni nr. 37 við Bergstaðastræti. Jafnframt er á teikningum gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á húsnæðinu. M.a. hefur herbergjum verið fækkað úr 56 í 42.
Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 22. júní 2004 og framkvæmdaáætlun dags. 25. maí 2004 og 22. júní 2004
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29620 (04.05.920.1)
541201-3940
Olíufélagið ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
500269-4649
Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
4. Bíldshöfði 2, br afgreiðslulúgum
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á afgreiðslulúgum á þjónustumiðstöð Olíufélagsins ehf (ESSO) á lóðinni nr. 2 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Sýna varanlega aðstöðu sorps.
Umsókn nr. 29744 (01.85.400.2)
300464-3359
Ingunn Gyða Wernersdóttir
Grundargerði 2d 600 Akureyri
5. Bjarmaland 1-7, nr. 7 - viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja áður byggðan gróðurskála við suðausturhorn einbýlishússins og byggja á sama stað stærri viðbyggingu, breyta innra skipulagi og breyta gluggum húss nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Bjarmaland.
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Áður byggður gróðurskáli 20,2 ferm.
Viðbygging 31,2 ferm., 111,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 6.005
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29155 (01.22.110.1)
460670-0479
Atlas hf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
680767-0179
Vélar og spil sf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
160627-2719
Ásgeir Valhjálmsson
Markarflöt 2 210 Garðabær
6. Borgartún 24, br eignaafmörkun á 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta afmörkun eigna á þriðju hæð hússins nr. 24 við Borgartún.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29727 (01.21.810.1)
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
7. Borgartún 25, raunteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttum gluggum, breyttum flóttastiga við norðurhlið, breytingum innandyra, fyrir fjölgun bílastæða og leiðréttingu stærða atvinnuhússins á lóð nr. 25 við Borgartún.
Stærð: Kjallari var 743,6 ferm. verður 737,4 ferm., 1. hæð var 734,6 ferm. verður 725,6 ferm., 2. hæð var 720,2 ferm. verður 709,3 ferm., 3. -7. hæð var 736,4 ferm. verður 727 ferm. hver hæð, 8. hæð var 494,8 ferm. verður 490,5 ferm., samtals var hús 6375,2 ferm. verður 6297,8 ferm., var 22561,8 rúmm. verður 22.319 rúmm.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt 8. júlí 2004.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 29627 (00.00.000.0 09)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
8. Bæjarháls 1, endurskipul. skemmu, milliloft
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi norðurhúss (áður Réttarháls 4), koma fyrir nýjum steyptum stiga milli 1. og 3. hæðar ásamt fólks- og vörulyftu, rífa núverandi millipall við norðurhlið og byggja nýjan millipall milli skrifstofu- og verkstæðishluta framkvæmdasviðs OR, breyta lítillega útliti og steypa stoðvegg frá norðurhúsi að og meðfram hluta vesturlóðamarka á lóð nr. 1 við Bitruháls.
Brunahönnun VSI dags. 31. maí 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Hús var 5451.6 ferm. verður 5852,4 ferm., var 33942.2 rúmm. verður 36328 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 128.833
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29802 (02.29.650.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
9. Dyrhamrar 9, niðurfelling á hurð
Sótt er um leyfi til þess að fella niður hurð milli inngangs og stigarýmis á 2. hæð Hamraskóla á lóð nr. 9 við Dyrhamra.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 29137 (01.67.301.4)
430596-2179
Gamlhús ehf
Amtmannsstíg 1 101 Reykjavík
10. Einarsnes 60, flutningshús
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir flutningshúsi úr timbri á steinsteyptri plötu, endurbyggja 1. hæð, lengja hús í suður og byggja timbur útbyggingu við austurhlið einbýlishússins á lóð nr. 60 við Einarsnes. Flutningshúsið er tvær hæðir með bogaþaki og stóð áður á lóð nr. 92 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. apríl 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Einbýlishús 1. hæð 84,5 ferm., 2. hæð 56,8 ferm., samtals 141,3 ferm., 445,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 24.073
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29800 (01.24.410.1)
460204-2160
Byggingafélagið Geysir ehf
Kjóastöðum 2 801 Selfoss
240761-2469
Sigurður Örn Sigurðsson
Kjóastaðir 2 801 Selfoss
11. Einholt 2, atv.húsn. breytt í íbúðir 3.hæð
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svölum á suðvesturhlið og innrétta þrjár íbúðir í atvinnurými á þriðju hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 2 við Einholt.
Bréf hönnuðar dags. 14. júní 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29791 (00.00.000.0)
500269-4649
Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
12. Fellsmúli 30, breyta í lúguverslun
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi og innrétta lúguverslun í fyrrverandi bensínafgreiðslustöð sem er hús nr. 30 (matshl. 04) á lóðinni nr. 24-30 við Fellsmúla.
Jafnframt er sótt um að rífa loftdæluskýli og breyta fyrirkomulagi bílastæða á lóðinni.
Samþykki meðlóðarhafa (vantar einn) dags. 7. júní 2004 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 5. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29793 (04.97.120.3)
530675-0259
Flúðasel 93,húsfélag
Flúðaseli 93 109 Reykjavík
500578-0769
Flúðasel 95,húsfélag
Flúðaseli 95 109 Reykjavík
13. Flúðasel 79-95, nr. 93-95 svalaskýli 1-3hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja tólf svalaskýli að suðvesturhlið hússins nr. 93-95 á lóðinni nr. 79-95 við Flúðasel.
Stækkun svalaskýli:
Hús nr. 93, 40,6 ferm. og 132,8 rúmm.
Hús nr. 95, 40,6 ferm. og 132,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 14.342.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 28234 (02.46.810.2)
600794-2059
Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
14. Fossaleynir 19-23, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og fyrir breyttum millipöllum vegna breytinga á byggingartíma annars áfanga (matshl. 02) skrifstofu- og lagerbyggingar á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni.
Brunahönnunarskýrsla endurskoðuð 17. desember 2003 fylgir erindinu.
Leiðrétt skráningartafla fylgir erindinu, matshl. 02 var áður skráður 3230,0 ferm. og 22707,2 rúmm. en er nú skráður 3320,7 ferm. og 22807,0 rúmm.
Stækkun: 90,7 ferm., 99,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 5.389
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Umhverfis- og heilbrigðisstofu.
Umsókn nr. 29798 (04.61.500.1)
200674-4139
Ívar Sigurður Kristinsson
Geitastekkur 1 109 Reykjavík
070175-3479
Erla Halldórsdóttir
Geitastekkur 1 109 Reykjavík
15. Geitastekkur 1, byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu að suðurhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 1 við Geitastekk.
Stærð: Sólstofa 35,9 ferm. og 128,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 6.950
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29799 (04.35.230.4)
120165-4619
Íris Rögnvaldsdóttir
Glæsibær 19 110 Reykjavík
281167-3919
Hilmir Bjarki Jóhannesson
Glæsibær 19 110 Reykjavík
16. Glæsibær 19, endurnýjun, byggja við íbúðarhús
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. nóvember 2002 um leyfi til þess að byggja viðbyggingar að austur- og vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 19 við Glæsibæ.
Stærð: Stækkun íbúðar 33,2 ferm., bílgeymslu 7,2 ferm., samtals 40,4 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29496 (01.54.140.4)
050454-3639
Guðbjörg Lilja Þórisdóttir
Grenimelur 3 107 Reykjavík
060655-2869
Torfi Magnússon
Grenimelur 3 107 Reykjavík
17. Grenimelur 3, ris
Sótt er um leyfi til þess að nýta rishæð (3.hæð) sem hluta íbúðarinnar á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Grenimel.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 22. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29342 (01.52.440.1)
290147-2639
Hallgrímur Snorrason
Grenimelur 49 107 Reykjavík
310124-2499
Guðlaug Lovísa Ólafsdóttir
Grenimelur 49 107 Reykjavík
18. Grenimelur 49, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á norðurhluta 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 49 við Grenimel.
Samþykki meðeigenda dags. 15. október 2003 og ljósrit af kaupsamningi 3. hæðar dags. 6. apríl 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29332 (01.18.211.0)
621203-2230
Tréæð ehf
Austurgötu 34 220 Hafnarfjörður
19. Grettisgata 16, 2 íbúðir á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að rífa viðbyggingu nema vegg á lóðarmörkum til austurs og plötu bakatil við húsið nr. 16 við Grettisgötu. Jafnframt verði byggð ný og minni viðbygging úr steinsteypu og breytt notkun fyrstu hæðar hússins úr atvinnu- í íbúðarhúsnæði, þar sem komið verði fyrir tveimur íbúðum.
Erindinu fylgir umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 15. júní 2004, samþykki meðeigenda áritað á teikningar dags. 23. júní 2004.
Umsögn burðarvirkishönnuðar (ódags.) og bréf umsækjenda dags. 25. maí 2004 fylgja erindinu. Umsögn skipulagsfulltrúa vegna grenndarkynningar dags. 10. maí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29806 (05.13.570.6)
251161-2089
Hörður Baldvinsson
Bugðutangi 21 270 Mosfellsbær
20. Gvendargeisli 102, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis frá 18. mars 2003 fyrir byggingu einbýlishúss úr steinsteypu í einangrunarmót að hluta á tveimur hæðum og með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 102 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 73,7 ferm., 2. hæð 188,5 ferm., bílgeymsla 45,8 ferm., samtals 308 ferm., 1059,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 57.197
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 29804 (01.83.001.4)
030861-3379
Sverrir Þór Sverrisson
Hamarsgerði 6 108 Reykjavík
21. Hamarsgerði 6, "sólstofa" o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri og gleri að suðurhlið húss, koma fyrir dyrum frá baðherbergi út í garð og byggja setlaug ásamt skjólgirðingu á suðurhluta lóðar nr. 6 við Hamarsgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 7,8 ferm. og 20,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.091
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101, 102 og 103 dags. 2. júlí 2004.
Umsókn nr. 24725 (01.80.121.2)
290766-4949
Steingrímur Árni Thorsteinson
Heiðargerði 65 108 Reykjavík
22. Heiðargerði 65, sólskáli og stækkum svala
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála og stækka svalir í húsinu á lóðinni nr. 65 við Heiðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. júlí 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 12 ferm. og 32 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.728
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29769 (04.67.340.5)
220729-7969
Jónas Guðlaugsson
Hólaberg 82 111 Reykjavík
23. Hólaberg 82, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum gluggalausum kjallara undir íbúðarhúsi (matshluta 01) ásamt áður gerðum útitröppum sem aðkomu að kjallaranum og fyrir áður gerðum kjallara undir framhúsi (matshluta 02) ásamt breyttu innra skipulagi þess húss á lóð nr. 82 við Hólaberg.
Stærð: Áður gerður kjallari (matshl. 01) 111,8 ferm., 275,7 rúmm., (matshl. 02) 90 ferm., 234,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 27.572
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29207 (04.67.080.2)
151275-5839
Jakob Veigar Sigurðsson
Álfhólar 6 800 Selfoss
24. Hraunberg 5, áður gerð viðbygging o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri viðbyggingu úr timbri austan við matshluta 02 á lóðinni nr. 5 við Hraunberg. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta vinnustofu í íbúð og taka í notkun áður gert íbúðarrými á efri hæð (risi).
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. apríl 2004 fylgir erindinu.
Stækkun: 17,1 ferm. og 41,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.241
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29461 (04.34.010.1)
440101-2320
Papinos ehf,Reykjavík
Núpalind 4 201 Kópavogur
25. Hraunbær 121, Rizzo Pazzaría
Sótt er um leyfi til þess að innrétta flatbökustað í stað áður samþykkts apóteks í rými 0102 á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 121 við Hraunbæ.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29805 (04.33.420.1 16)
230182-2999
Jóhann Kristinn Indriðason
Gvendargeisli 116 113 Reykjavík
26. Hraunbær 30, samþykki íbúð jaðhæð/kjallara
Sótt er um leyfi til þess að útbúa nýja íbúð á jarðhæð hússins nr. 30 (matshl. 16) á lóðinni nr. 2-34 við Hraunbæ.
Samþykki meðeigenda (vantar einn) fylgir erindinu á teikn. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29792 (01.52.020.2)
460269-4079
Myndlistaskólinn í Reykjav ses
Hringbraut 121 107 Reykjavík
27. Hringbraut 121, br. 2.hæð mhl.01
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík á annarri hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 121 við Hringbraut.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Umhverfis- og heilbrigðisstofu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 29780 (00.00.000.0 01)
440304-2730
Jöklaeignir ehf
Hraunbraut 14 200 Kópavogur
28. Hverfisgata 59A, br. íb. 3.h í 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúð 3. hæðar í tvær íbúðir, byggja tvennar svalir á norðurhlið 3. hæðar og samþykki fyrir áður gerðri lokun annars stigahússins á 3. og 4. hæð ásamt breytingum á íbúðum 4. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 59-59A við Hverfisgötu.
Afsal vegna eignar 0401 innfært 7. febrúar 2002 og eignar 0402 innfært 24. júní 1999 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29787 (04.11.380.3)
200667-3799
Magnús Birgisson
Jónsgeisli 33 113 Reykjavík
29. Jónsgeisli 33, byggja stoðvegg
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á norðvesturhluta lóðar nr. 33 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29354 (01.44.400.4)
240362-4309
Ægir Karl Kristmannsson
Karfavogur 50 104 Reykjavík
30. Karfavogur 50, áður gerðar br. á innra fkl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu skýli við inngang á austurgafli ásamt áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fjölbýlishússins nr. 50 við Karfavog.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29788 (04.13.220.1)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
31. Kirkjustétt 2-6, br. innra skipulags
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sjoppu, vídeóleigu og grillstað í einingu 0101 á 1. hæð í matshluta 02 á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29587 (04.34.610.1)
601202-2630
Höfðaklettur ehf
Álfabakka 14a 109 Reykjavík
32. Klettháls 9, milliloft, olíutankur, skilti o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í notarými 0104 og koma fyrir millilofti (0108) í húsinu nr. 9 við Klettháls. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir olíutanki við norðvesturhorn hússins og að setja upp allt að 6 ferm. upplýst skilti á vesturgafl.
Stækkun: 54.6 ferm.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Umhvefis- og heilbrigðisstofu.
Umsókn nr. 29629
270753-5829
Ásgeir Beinteinsson
Langahlíð 13 105 Reykjavík
33. Langahlíð 13, svalir á 3. hæð
Sótt er um leyfi til að gera svalir á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 13 á lóðinni nr. 13-17 við Lönguhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 1. júní 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 28692 (01.38.010.5)
180954-3769
Sigurður Ásgeir Ólafsson
Laugarásvegur 3 104 Reykjavík
190122-2639
Erla Guðrún Ísleifsdóttir
Laugarásvegur 3 104 Reykjavík
34. Laugarásvegur 3, v. eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 3 við Laugarásveg.
Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (eign 00-01 ósamþ. íb.) og áður gerðri stækkun í óuppfyllt rými í kjallara.
Afsalsbréf dags. 6. júlí 1971 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara 19,8 ferm. og 45,54 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.459
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29510 (01.36.430.6)
200949-3829
Símon Steingrímsson
Laugateigur 24 105 Reykjavík
35. Laugateigur 24, stækkun á bílskúrskjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara undir bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 24 við Laugateig.
Samþykki annars meðeigenda (vantar einn) dags. 1. júlí 2004 og samþykki nágranna Laugateigi 22, dags. 29. júní og 5. júlí 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 5,1 ferm. og 18,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.015
Frestað.
Vantar samþykki meðeiganda.
Umsókn nr. 29421 (01.17.220.3)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
36. Laugavegur 24, br. notkun og op milli húsa
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á fyrstu hæð hússins nr. 24 við Laugaveg úr safnastarfsemi í þrjár hótelíbúðir. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera dyragat á vegg sem liggur að næstu lóð til suðurs (Klapparstígur 35A) og samnýta hæðina tímabundið með því húsi.
Erindinu fylgir yfirlýsing um samþykki f.h. húsfélagsins að Laugavegi 24 dags. 8. júní 2004.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 29790 (01.17.430.8)
270371-3299
Ásta Valdís Aðalsteinsdóttir
Laugavegur 96 101 Reykjavík
37. Laugavegur 96, svalir á 3.h
Sótt er um leyfi til þess að lengja svalir á suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27541 (01.15.320.1)
040937-4129
Magnea Sigurbergsdóttir
Lindargata 50 101 Reykjavík
38. Lindargata 50, byggja yfir svalir o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi herbergjaskipan á öllum hæðum, fyrir áður gerðri stækkun kjallara og leyfi til þess að byggja til vesturs við herbergi á þriðju hæð matshluta 01 yfir hluta núverandi svala íbúðarhússins (matshluta 01) á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) og umsögn Árbæjarsafns dags. 24. júní 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 5,2 ferm., 13,5 rúmm., stækkun 3. hæðar 7 ferm., 17,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.674
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 29711 (01.14.050.6)
580483-0549
Sund hf
Austurstræti 17,2 hæð 101 Reykjavík
39. Lækjargata 2, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir ótilgreindum breytingum á fyrirkomulagi veitingastaðar á annarri hæð hússins nr. 2 við Lækjargötu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Umhverfis- og heilbrigðisstofu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 29625 (04.13.210.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
40. Maríubaugur 1, 3 færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að bæta þremur færanlegum kennslustofum ásamt tengigangi við matshluta 05 á lóðinni nr. 1 við Maríubaug.
Stækkun: 234,4 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29774 (04.77.350.6)
041244-4379
Hafsteinn S Garðarsson
Garðsstaðir 49 112 Reykjavík
41. Móvað 33, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einlyft einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílageymslu úr forsteyptum einingum á lóð nr. 33 við Móvað.
Stærð: Íbúð 181,6 ferm. Bílgeymsla 40,6 ferm.
Samtals 221,9 ferm. og 732,3 rúmm.
Gjald: kr. 5.400 + 39.544
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29775 (04.77.350.4)
240465-4349
Geir Þorsteinsson
Hafnarbraut 47a 780 Höfn
710192-2199
Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
42. Móvað 43, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steyptum einingum með tvöfaldri innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 43 við Móvað.
Stærð: Íbúð 176,1 ferm., bílgeymsla 43,1 ferm.
Alls 219,2 ferm. og 767,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 41.429
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 29778 (04.77.340.1)
240465-4349
Geir Þorsteinsson
Hafnarbraut 47a 780 Höfn
710192-2199
Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
43. Móvað 45, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steyptum einingum með tvöfaldri innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 45 við Móvað.
Stærð: Íbúð 176,1 ferm., bílgeymsla 43,1 ferm.
Alls 219,2 ferm. og 767,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 41.429
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 29777 (04.77.340.2)
240465-4349
Geir Þorsteinsson
Hafnarbraut 47a 780 Höfn
710192-2199
Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
44. Móvað 47, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steyptum einingum með tvöfaldri innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 47 við Móvað.
Stærð: Íbúð 176,1 ferm., bílgeymsla 43,1 ferm.
Alls 219,2 ferm. og 767,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 41.429
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 29776 (04.77.340.3)
240465-4349
Geir Þorsteinsson
Hafnarbraut 47a 780 Höfn
710192-2199
Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
45. Móvað 49, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steyptum einingum með tvöfaldri innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 49 við Móvað.
Stærð: Íbúð 176,1 ferm., bílgeymsla 43,1 ferm.
Alls 219,2 ferm. og 767,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 41.429
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 29633 (04.73.460.1)
540403-3680
Samos ehf
Mosgerði 19 108 Reykjavík
46. Norðlingabraut 1, bráðabirgða veitinga- og verslunarhús
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja til bráðabirgða færanlegt timburhús, Grillkofann, fyrir veitingasölu og verslun ásamt 15 ferm. viðbygginu við austurhlið, stöðuleyfi fyrir gámi fyrir lager að vesturhlið og öðrum gámi fyrir snyrtingar ofl. við suðurhlið á lóð nr. 1 við Norðingabraut og að hluta yfir á aðliggjandi svæði í austur.
Leigusamningur vegna staðsetningar bráðabirgða veitingasölu dags.14. apríl 2004 fylgir erindinu.
Stækkun: 44,5 ferm., 113,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400+ 6.145
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Mannvirkin verði fjarlægð borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Umsókn nr. 29487 (04.77.310.1)
691282-0829
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
47. Rauðavað 5-11, nr. 5-11 fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögur steinsteypt þriggja hæða fjölbýlishús með samtals tuttugu og fjórum íbúðum á lóðinni nr. 5-11 við Rauðavað.
Ath. Rauðavað 1-11 skiptist í tvær lóðir, þ.e. lóð nr. 1-3 (sbr. erindi 28737) og lóð nr. 5-11.
Stærð: Hús nr. 5 (matshl. 01) 1. hæð íbúðir geymslur o.fl 247,3 ferm. 2. hæð íbúðir 246,7 ferm. 3. hæð íbúðir 246,7 ferm.
Samtals 740,7 ferm. og 2230,9 rúmm.
Hús nr. 7 (matshl. 02) 1. hæð íbúðir, geymslur o.fl 247,3 ferm. 2. hæð íbúðir 246,7 ferm. 3. hæð íbúðir 246,7 ferm.
Samtals 740,7 ferm. og 2230,9 rúmm.
Hús nr. 9 (matshl. 03) 1. hæð íbúðir geymslur o.fl 247,3 ferm. 2. hæð íbúðir 246,7 ferm. 3. hæð íbúðir 246,7 ferm.
Samtals 740,7 ferm. og 2230,9 rúmm.
Hús nr. 11 (matshl. 04) 1. hæð íbúðir geymslur o.fl 247,3 ferm. 2. hæð íbúðir 246,7 ferm. 3. hæð íbúðir 246,7 ferm.
Samtals 740,7 ferm. og 2230,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 481.874
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 29725 (01.28.140.6)
450698-2109
Salur ehf
Kvisthaga 16 107 Reykjavík
48. Safamýri 43, íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til að endurgera sjálfstæða íbúð í kjallara hússins nr. 43 við Safamýri að mestu í samræmi við upphaflega samþykkt frá 23. feb. 1961. Jafnframt verði felldur niður stigi milli kjallara og fyrstu hæðar sem samþykktur var 26. okt. 1967.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vantar samþykki meðeiganda.
Umsókn nr. 29707
121223-3099
Sigríður Gísladóttir
Safamýri 48 108 Reykjavík
050756-7349
Margrét Sigurleifsdóttir
Nýbýlavegur 38 200 Kópavogur
49. Safamýri 48, áður gerð íb. í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 48 á lóðinni nr. 46-50 við Safamýri. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera garðdyr á stofuvegg undir svölum efri hæða.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda í matshluta 02 dags. 18. júní 2004.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29763 (01.29.510.6)
260331-3379
Þorsteinn Sigurðsson
Lambastekkur 1 109 Reykjavík
640388-2699
Securitas hf
Síðumúla 23 108 Reykjavík
470269-7589
Múrarafélag Reykjavíkur
Síðumúla 25 108 Reykjavík
50. Síðumúli 25, br. á skipulagi bílastæða.
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi bílastæða og sorpgeymslu á lóðinni nr. 25 við Síðumúla. Jafnframt er sótt um leyfi til að merkja húsinu sex bílastæði utan lóðar á borgarlandi.
Erindinu fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. maí 2004.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vantar umsögn gatnamálastjóra.
Umsókn nr. 25489 (01.67.110.7)
180259-5709
Þórunn Halldórsdóttir
Skildinganes 18 101 Reykjavík
060455-5629
Sigurður Kárason
Skildinganes 18 101 Reykjavík
51. Skildinganes 18, stækkun efri hæðar
Sótt er um leyfi til þess að stækka rishæð einbýlishúss yfir bílgeymslu á lóð nr. 18 við Skildinganes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun annarrar hæðar 37,82 ferm. og 26,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.447
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 28838 (01.24.610.1)
060429-6349
Jens Stefán Halldórsson
Skipholt 6 105 Reykjavík
52. Skipholt 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 6 við Skipholt.
Gerð er grein fyrir lítillega breyttu útliti glugga og geymslum á rishæð.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29417 (01.14.051.1)
450991-1049
Skólabrú hf
Skólabrú 1 101 Reykjavík
590602-2050
Eignarhaldsfélag Skólabrú 1 ehf
Skútavogi 5 104 Reykjavík
53. Skólabrú 1, viðbygging norðan húss o.fl.
Sótt er um leyfi til að gera viðbyggingu norðan við húsið nr. 1 við Skólabrú. Viðbyggingin verður á tveimur hæðum, gerð úr timbri á steinsteyptum kjallara og þar verður komið fyrir sorpgeymslu, gaskútageymslu og kæli-/frystigeymslu ásamt bakdyrainngangi.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 11. júní 2004, umsögn Árbæjarsafns dags. 14. júní 2004, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgja erindinu.
Stækkun: 26,7 ferm. og 69,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 3.763
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004.
Umsókn nr. 29521 (01.15.030.1)
530269-3889
Sjávarútvegshúsið (Skúlagata 4)
Nóatúni 17 105 Reykjavík
54. Skúlagata 4, lyfta þaki
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir hringstiga milli sjöttu hæðar og þakhæðar og lyfta þaki yfir hluta hússins nr. 4 við Skúlagötu.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. júní 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Rúmmálsstækkun þakhæðar 72,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 3.920
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 29794 (02.53.430.5)
070260-3959
Sigurður Brynjar Guðmundsson
Logafold 22 112 Reykjavík
55. Smárarimi 57, steinst. einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einlyft einbýlishús með innbyggðri einfaldri bílageymslu á lóðinni nr. 57 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 147,7 ferm. Bílageymsla 32,3 ferm.
Samtals 180,0 ferm. og 647,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 34.976
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 29717 (02.53.610.1)
631203-2990
Sóleyjabyggð ehf
Blikanesi 2 210 Garðabær
56. Sóleyjarimi 1-23, nr. 17 fjölbýlish. m. 19 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með 19 íbúðum ásamt geymslukjallara allt úr forsteyptum einingum með Borgarfjarðarperlu og kvarz á ytra yfirborði sem hús nr. 17 (matshluti 11) og bílgeymslu (matshluti 12) úr forsteyptum einingum með 36 bílastæðum og 34 bílastæðum á þaki allt sameinlega fyrir hús nr. 15 og 17 á lóð nr. 1-23 við Sóleyjarima.
Stærð: Fjölbýlishús kjallari 270,5 ferm., 1. -5. hæð 375,8 ferm. hver hæð, samtals 2.149,5 ferm., 6202,9 rúmm. B-rými 72,9 ferm., 200,5 rúmm.
Bílgeymsla 958,7 ferm., 2782,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 496.022
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 28344 (02.53.620.2)
490996-2499
ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
57. Sóleyjarimi 33-49, Raðh. m.9 íb. og innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvílyft raðhús einangrað að utan og klætt með flísum og timbri með samtals níu íbúðum og jafn mörgum innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 33-49 við Sóleyjarrima.
Stærð: Hús nr. 33 (mhl. 01) íbúð 1. hæð 76,8 ferm., 2. hæð 103,3 ferm., bílgeymsla 30 ferm., samtals 210,1 ferm., 664,5 rúmm. Hús nr. 35 (mhl. 02) íbúð 1. hæð 77,1 ferm., 2. hæð 103,6 ferm., bílgeymsla 30 ferm., samtals 210,7 ferm., 666,3 rúmm. Hús nr. 37 (mhl. 03) íbúð 1. hæð 77,1 ferm., 2. hæð 103,3 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 209,9 ferm., 663,8 rúmm. Hús nr. 39 (mhl. 04) íbúð 1. hæð 76,7 ferm., 2. hæð 103,2 fem., bílgeymsla 29,6 ferm., samtals 209,5 ferm., 663 rúmm. Hús nr. 41 (mhl. 05) íbúð 1. hæð 78 ferm., 2. hæð 103,4 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 209,9 ferm., 663,7 rúmm. Hús nr. 43 (mhl. 06) íbúð 1. hæð 76,9 ferm., 2. hæð 103,4 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 209,8 ferm., 663,6 rúmm. Hús nr. 45 (mhl. 07) íbúð 1. hæð 77 ferm., 2. hæð 103,5 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 210 ferm., 664,2 rúmm. Hús nr. 47 (mhl. 08) íbúð 1. hæð 77,1 ferm., 2. hæð 103,7 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 210,3 ferm, 664,9 rúmm. Hús nr. 49 (mhl. 09) íbúð 1. hæð 77,1 ferm., 2. hæð 103 ferm., bílgeymsla 29,4 ferm., samtals 209,5 ferm., 524,1 rúmm.
Raðhús samtals 1889,7 ferm., 5838,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 315.257
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29345 (01.18.400.9)
290638-3999
Sighvatur Snæbjörnsson
Spítalastígur 4 101 Reykjavík
58. Spítalastígur 6, eignaskipti, stærð og niðurr.
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og skráningu matshluta 01 (framhús) þ.e. fyrir fjórum áður gerðum íbúðum og fyrir leiðréttri skráningu áður gerðs geymsluskúrs á baklóð (matshl. 02) á lóð nr. 6 við Spítalastíg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21.05.04.
Erindinu fylgir virðingargjörð dags. 1. apríl 1942, tilkynningar til R.R. dags. 17. feb. 1949 og 9. júní 1949, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 7. maí 2004 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2004.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29795 (04.92.320.3)
211072-4669
Karl Olgeir Olgeirsson
Stuðlasel 5 109 Reykjavík
060974-5789
Anna María Sigurðardóttir
Stuðlasel 5 109 Reykjavík
59. Stuðlasel 5, viðbygging í stað garðskála
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við tvílyft tvíbýlishús, stækka íbúð 1. hæðar og breyta innréttingu í báðum íbúðum, á lóð nr. 5 við Stuðlasel.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna og meðeiganda á lóð.
Stærð viðbyggingar: 20,7 ferm. og 55,23 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.983.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29797 (00.00.000.0 01)
550284-0739
Goshóll hf
Borgartúni 17 105 Reykjavík
60. Suðurlandsbraut 4, skiltun á vesturenda
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir fjórum upplýstum skiltum á vesturgafli hússins á lóðinni nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Heildarflatarmál skiltanna er 12,5 ferm.
Samþykki meðeigenda í matshluta 01, dags. 2. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29796 (00.00.000.0 01)
550284-0739
Goshóll hf
Borgartúni 17 105 Reykjavík
61. Suðurlandsbraut 4, hringstigi og br. 4.,5.h
Sótt er um leyfi til þess að setja hringstiga milli rýmis 0402 á 4. hæð og 5. hæðar og breyta innra skipulagi 5. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Umsögn burðavirkishönnuðar dags. 1. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 29781 (01.33.200.1)
510169-1829
Burðarás hf
Sigtúni 42 105 Reykjavík
62. Sundabakki 2, br. á 2.h, skilti
Sótt er um leyfi til þess að bæta við starfsmannainngangi á 1. hæð norðvesturgafli, breyta innra skipulagi skrifstofuhluta 2. hæðar og setja upp nýtt skilti (16 ferm.) á báða gafla Vöruhótelsins á lóð nr. 2 við Sundabakka.
Bréf hönnuðar dags. 4. júlí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26152 (01.36.100.6)
260474-4139
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir
Laugarásvegur 73 104 Reykjavík
270115-7569
Nína Þórðardóttir
Sundlaugavegur 22 105 Reykjavík
010475-5549
Nína Björk Jónsdóttir
Barmahlíð 49 105 Reykjavík
63. Sundlaugavegur 22, íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 22 við Sundlaugaveg.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og breytingum á innra fyrirkomulagi.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 26. nóvember 2002 (með athugasemdum frá 6. febrúar 2004) fylgir erindinu. Skýrsla Rafmagnsveitu dags. 16. apríl 1974 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29803 (01.14.300.7)
290647-4449
Dóra Pálsdóttir
Tjarnargata 44 101 Reykjavík
64. Tjarnargata 44, aukabílastæði á lóð
Sótt er um leyfi til að færa ljósastaur, fjarlægja hluta garðveggjar og koma fyrir bílastæði sunnan hússins á lóðinni nr. 44 við Tjarnargötu.
Á lóðinni er samþykkt eitt bílastæði norðan húss.
Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. maí 2004, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. maí 2004 og tölvubréf gatnamálastofu dags. 14. maí 2004 fylgja erindinu.
Samþykki meðeiganda í húsi og nokkurra nágranna (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 502 og 503, dags. 2. júlí 2004.
Umsókn nr. 29591 (01.55.410.1)
300169-5389
Davíð Ólafsson
Tómasarhagi 23 107 Reykjavík
65. Tómasarhagi 23, hurð út í garð
Sótt er um leyfi til þess að setja garðdyr og koma fyrir sólpalli á suðurhlið kjallara hússins nr. 23 við Tómasarhaga.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29782 (01.54.120.2)
640180-0219
Víðimelur 19,húsfélag
Víðimel 19 107 Reykjavík
601184-0289
Víðimelur 21,húsfélag
Víðimel 21 107 Reykjavík
510486-8709
Víðimelur 23,húsfélag
Víðimel 23 107 Reykjavík
66. Víðimelur 19-23, breyting á svölum
Sótt er um leyfi til þess að breyta svölum á suðurhlið, endurhrauna útveggi, setja bárujárnsþak og fjarlægja reykháfa hússins á lóðinni nr. 19-23 við Víðimel.
Ný skráningartafla fyrir matshluta 01-03 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29252 (01.52.410.7)
251154-3689
Benedikt Bjarki Jónsson
Sendiráð Moskva 150 Reykjavík
67. Víðimelur 61, tvíbýli breytt í einbýli o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu, annarri og þriðju hæð og skrá sem einbýlishús (í stað tvíbýlis) húsið á lóðinni nr. 61 við Víðimel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. júní 2004 og bréf hönnuðar dags. 22. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29809 (01.75.120.1)
650599-2419
Aðhald ehf
Aftanhæð 1 210 Garðabær
68. Öskjuhlíð - Keiluh., viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við suðurhlið Keiluhallarinnar fyrir veitingastað á neðri hæð og leiktæki á palli á lóð Keiluhallarinnar við Flugvallaveg.
Stærð: Viðbygging neðri hæð 326,9 ferm., pallur 323,1 ferm., samtals 650 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 29825 (01.44.410.1 01)
470502-3390
Vogaver fasteignafélag ehf
Bröndukvísl 3 110 Reykjavík
69. Gnoðarvogur 44, leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 6. þessa mánaðar var samþykkt að byggja glerskála framan við notaeiningu 0105 í matshluta 01 á lóðinni nr. 44-46 við Gnoðarvog. Jafnframt sótt um leyfi til að gera dyr milli notaeininga 0105 og 0106 og samnýta einingarnar. Ennfremur sótt um sameiningu matshluta.
Bygging glerskálans átti að vera framan við notaeiningu 0103 og dyr milli 0103 og 0104 vegna samnýtingar. Ekki var verið að sækja um sameiningu matshluta.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 29823 (04.34.620.1)
70. Klettháls 2 og Klettháls 4, sameining lóða
Lögð fram tillaga að sameiningu lóða samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar dags. 9. júlí 2004.
Klettháls 2 (stgr. 4.346.201):
Lóðin er 7900 ferm. sbr. útgefið mæliblað dags. 08.06.2004.
Klettháls 4 (stgr. 4.346.501):
Lóðin er 7872 ferm. sbr. útgefið mæliblað dags. 08.06.2004.
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð, sem verður 15772 ferm. og verður skráð Klettháls 2 (stgr. 4.346.201), en lóðin Klettháls 4 (stgr. 4.346.501) verður felld úr skrám.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 14.01.2004.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.
Umsókn nr. 29743 (04.06.410.1)
660397-2649
B & G ehf
Þverási 25 110 Reykjavík
71. Bíldshöfði 12, (fsp) br. í minni einingar
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í sjö smærri rekstrareiningar verslunarhúsnæði á þriðju hæð framhúss (matshl. 03) á lóðinni nr. 12 við Bíldshöfða.
Tölvubréf formanns húsfélags dags. 7. júlí 2004 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Þar sem mótmæli meðeigenda liggja fyrir.
Umsókn nr. 29712 (01.18.442.0)
131274-5489
Alfreð Hauksson
Þernunes 5 210 Garðabær
72. Bjargarstígur 16, (fsp) útitröppur og dyr
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir nýjum útidyrum og tröppum á framhlið hússins (Óðinsgötumegin) á lóðinni nr. 16 við Bjargarstíg.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 8. júlí 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgja erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29807 (01.71.301.7)
250657-2349
Halldóra Kristín Magnúsdóttir
Króktún 13 860 Hvolsvöllur
73. Blönduhlíð 25, (fsp) samþ. áðurg. risíbúð
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir ósamþykktri risíbúð (sbr. teikn. samþ. 07.10.1997) með því að byggja kvist o. fl. í húsinu á lóðinni nr. 25 við Blönduhlíð.
Afsalsbréf dags. 1. október 1959 fylgi erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 6. júlí 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir fyrirhuguðum breytingum.
Umsókn nr. 29844 (01.17.313.7)
060442-7119
Svala Thorlacius
Haðaland 18 108 Reykjavík
74. Frakkastígur 13, (fsp) íbúð í bakh. nú vörug.
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í stað verslunar og vörugeymslu í bakhúsi á lóð nr. 13 við Frakkastíg.
Bréf f.h. fyrirspyrjanda dags. 7. júlí 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29784 (01.52.440.6)
210468-5529
Einar Sigvaldason
Grenimelur 39 107 Reykjavík
75. Grenimelur 39, (fsp) svalir á þakhæð
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalir framan við kvist á suðvesturhlið þakhæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 39 við Grenimel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29779 (01.17.211.6)
170844-3789
Pétur Kristinn Arason
Laugavegur 37 101 Reykjavík
76. Laugavegur 37, (fsp) færa einb.hús um 2,5 m
Spurt er hvort leyft yrði að færa hús nr. 37B á lóðinni nr. 37 við Laugaveg um tvo og hálfan metra til suðurs, steypa undir það kjallara og byggja að norðurhlið þess steinsteypta viðbyggingu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29771 (01.82.230.7)
280749-3389
Gunnar Þórólfsson
Rauðagerði 63 108 Reykjavík
77. Rauðagerði 63, (fsp) áður g. br.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum breytingum við aðalinngang og á verönd hússins á lóðinni nr. 63 við Rauðagerði.
Frestað.
Gera skal betur grein fyrir breytingum.
Að því loknu verður málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29741 (01.45.410.7)
260745-3959
Sigurður R Þórðarson
Glaðheimar 8 104 Reykjavík
78. Súðarvogur 20, (fsp) br. rishæð, íbúðir.
Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (fjórðu hæð) og koma þar fyrir tveimur íbúðum.
Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að koma fyrir þremur íbúðum á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 20 við Súðarvog.
Alls yrðu þá fimm íbúðir í húsinu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 28. júní 2004 ásamt skýringarteikningum fylgir erindinu. Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004.
Nei.
Samræmist hvorki aðalskipulagi né deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 29702 (04.06.300.3)
700378-0399
Álnabær ehf
Síðumúla 32 108 Reykjavík
79. Vagnhöfði 13, (fsp) viðbygging úr stálgrind
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við húsið nr. 13 við Vagnhöfða til suðurs meðfram vestur lóðarmörkum á svipaðan hátt og þegar hefur verið byggt meðfram austur mörkum lóðarinnar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júlí 2004 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.