Ánanaust 3, Ármúli 4-6, Ásgarður 22-24, Bárugata 20, Bjarnarstígur 4, Bjarnarstígur 5, Borgartún 7, Bragagata 33A, Brautarás 8, C-Tröð 1, Efstasund 45, Egilsgata 3, Elliðavatnsblettur 117, Engjasel 52-68, Engjavegur 6, Eyjarslóð 7, Eyjarslóð 9, Faxafen 10, Faxafen 8, Fiskislóð 12, Fiskislóð 5-9, Flugvöllur 106930, Fornhagi 11-17, Fossaleynir 8, Frakkastígur 7, Frakkastígur 8, Freyjugata 34, Freyjugata 36, Freyjugata 45, Geirsgata 1, Grundarstígur 4, Grænlandsleið 29-53, Gvendargeisli 44-52, Hafnarstræti 20, Heiðmörk Torgeirsst. , Helgugrund 3, Hjallavegur 8, Hraunbær 101, Hverfisgata 104A, Hverfisgata 4, Hverfisgata 78, Hæðargarður 1-27, Hörpugata 9, Jafnasel 2-4, Jörfagrund 2, Jörfagrund 4, Jörfagrund 6, Kirkjustétt 23, Kirkjustétt 24, Kirkjustétt 2-6, Klettháls 9, Köllunarklettsvegur 2, Laufásvegur 18, Laufásvegur 65, Laugavegur 105, Laugavegur 118, Lækjargata 6B, Marteinslaug 8-16, Naustabryggja 43, Rauðavað 1-11, Rauðavað 13-25, Reiðvað 1-7, Réttarháls 2, Sandavað 1-5, Selásbraut 42-54, Síðumúli 24-26, Skeifan 17, Skógarhlíð 14, Skólastræti 1, Skólavörðustígur 14, Sléttuvegur 5-9, Smárarimi 19, Smárarimi 51, Smárarimi 53, Smárarimi 55, Smárarimi 89, Sogavegur 54, Sóleyjarimi 1-7, Sóltún 1, Stórhöfði 37, Sturlugata, Suðurgata 41, Suðurlandsvegur 200, Tryggvagata 16, Vegamótastígur 4, Vesturgata 65A, Viðarhöfði 6, Þorláksgeisli 43, Þorláksgeisli 45, Þverholt 20, Grettisgata 64, Ármúli 21, Ásvallagata 1, Bústaðablettur 10, Dverghamrar 3, Grensásvegur 13, Heiðarás 9, Hraunbær 51-67, Langholtsvegur 108, Laugavegur 21 - Klapp, Skúlagata 42-46, Vitastígur 11, Þormóðsstaðav. Lambh. 106111,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 558/2003

291. fundur 2004

Árið 2004, þriðjudaginn 23. mars kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 291. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Sigríður Kristín Þórisdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Þórður Búason, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson og Helga Guðmundsdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 29124 (01.13.011.2)
430203-4790 Ánanaust ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
1.
Ánanaust 3, niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa eftirtaldar byggingar á lóðinni nr. 3 við Ánanaust.
Fastanr. 200-0267, mh. 01, iðnaðarhús byggt 1941, stærð 432 ferm., mh. 02, iðnaðarhús byggt 1941, stærð 473 ferm., mh. 03, iðnaðarhús byggt 1941, stærð 152 ferm., mh. 04, vörugeymsla byggð 1945, stærð 169 ferm., mh. 05, vörugeymsla byggð 1945, stærð 482 ferm., mh. 06, Ánanaust járnsteypa byggð 1978, stærð 432 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29101 (01.29.000.1)
490677-0549 VIST ehf
Ármúla 4 108 Reykjavík
681200-3120 Horf ehf
Ármúla 4 108 Reykjavík
2.
Ármúli 4-6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi á hluta 1. hæðar húss nr. 6 á lóð nr. 4-6 við Ármúla.
Bréf f.h. Ístaks hf. dags. 22. janúar 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28950 (01.83.420.3 03)
080149-3959 Helga Gylfadóttir
Holtagerði 1 200 Kópavogur
3.
Ásgarður 22-24, íbúð í rými 0103
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í rými 0103 í húsi nr. 22-24 (mahl. 03) á lóðinni nr. 18-24A við Ásgarð. Í húsnæðinu var atvinnustarfsemi.
Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda ódags. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 12. mars. 2004 fylgir.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 29090 (01.13.530.6)
020837-2419 Jónína G Sigurgeirsdóttir
Túngata 33 101 Reykjavík
4.
Bárugata 20, gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í tvíbýlishúsi með samtals átta gistirýmum og koma fyrir tveimur bílastæðum á lóð nr. 20 við Bárugötu.
Gjald kr. 5400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 29053 (01.18.221.5)
240766-3109 Sigurjón Þorvaldur Árnason
Bjarnarstígur 4 101 Reykjavík
030465-4669 Kristrún S Þorsteinsdóttir
Bjarnarstígur 4 101 Reykjavík
5.
Bjarnarstígur 4, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir úr timbri á norður- og vesturhlið hússins á lóðinni nr. 4 við Bjarnarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til útskrifta úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 29083 (01.18.222.3)
300663-5329 Óskar Jónasson
Kárastígur 9a 101 Reykjavík
260471-2959 Eva María Jónsdóttir
Kárastígur 9a 101 Reykjavík
6.
Bjarnarstígur 5, viðbygging, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu austan við húsið nr. 5 við Bjarnarstíg, sem tengir saman aðalhús og bakbyggingu á lóðinni. Jafnframt verði gerðar tvöfaldar garðdyr á suðurhlið neðri hæðar og tvöfaldar svaladyr og svalir á vesturhlið efri hæðar. Ennfremur verði komið fyrir björgunaropum á svefnherbergjum og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum.
Stækkun: 3,1 ferm. og 7,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 415
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 257-001 - 257-003 dags. 15. mars 2004.


Umsókn nr. 29000 (01.21.630.5)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
7.
Borgartún 7, br á búnaði við lyftu
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi hurða við lyftu og að koma fyrir sogblásra í lofti lyftustokks í norðurhluta hússins nr. 7 við Borgartún.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Fá álit Vinnueftirlits á sogblásara.


Umsókn nr. 29073 (01.18.621.5)
111062-2429 Vignir Daðason
Bragagata 33a 101 Reykjavík
8.
Bragagata 33A, stækkun þakhæðar
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki, byggja svalir á norðurhlið rishæðar og breyta gluggum á fyrstu og annarri hæð til upprunalegs horfs í húsinu á lóðinni nr. 33A við Bragagötu.
Ekki er um fjölgun íbúða að ræða.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 19. september 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, rishæð 27,8 ferm. og 91,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 4.952
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 29113 (04.37.000.1 04)
281148-3709 Guðmundur H Einarsson
Brautarás 8 110 Reykjavík
210250-3289 Vilborg Runólfsdóttir
Brautarás 8 110 Reykjavík
9.
Brautarás 8, gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa gróðurhús á sérnotareit raðhúss nr. 8 á lóð nr. 2-18 við Brautarás.
Bréf hönnuðar dags. 17. mars 2004 og samþykki meðlóðarhafa í húsi nr. 6 og 10 (á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Gróðurhús 9,5 ferm., 21,4 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.157
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28999 (04.76.540.1)
490398-2449 Reiðskólinn Þyrill ehf
Hraunbæ 2 110 Reykjavík
270635-3699 Bjarni Eiríkur Sigurðsson
Eystri-Torfastaðir 2 861 Hvolsvöllur
10.
C-Tröð 1, stækkun hesthúss
Sótt er um leyfi til að byggja framan við hesthúsið nr. 1 við C-tröð. Jafnframt verði innra fyrirkomulagi breytt.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28736 (01.35.731.0)
300555-2259 Lárus Kjartansson
Efstasund 45 104 Reykjavík
060755-3619 Ragnhildur Jónsdóttir
Efstasund 45 104 Reykjavík
11.
Efstasund 45, endurnýjað byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi 15449 frá 26. ágúst 1997 þar sem sótt var um "leyfi til þess að hækka þak og stækka áður samþykkta viðbyggingu við húsið á lóðinni nr. 45 við Efstasund."
Bréf umsækjenda (ódags.) fylgir erindinu.
Stækkun: 21,8 ferm., 73,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.942
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29088 (01.19.340.4)
450593-2499 Domus Radiologica ehf,Reykjavík
Pósthólf 10 172 Seltjarnarnes
12.
Egilsgata 3, stækkun 2. hæðar
Sótt er um leyfi til þess að stækka til austurs 2. hæð Domus Medica, breyta innra skipulagi í eignarhluta 0201 á 2. hæð, setja fellistiga frá 2. hæð við norðurhlið og klæða með hvítri álkæðningu suðausturhluta hússins á lóð nr. 3 við Egilsgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 4. mars 2004 (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 2. hæðar 44 ferm., 162,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 8.791
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 28981 (08.1-.--7.6)
010548-3149 Sigurður Sigfússon
Kögursel 13 109 Reykjavík
13.
Elliðavatnsblettur 117, viðbygging og niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa hluta frístundahúss á landi nr. 117 á Elliðavatnbletti (við Heiðarveg sunnan Helluvatns) og byggja álíka stóra viðbyggingu ásamt um 29 ferm. timburpalli við eftirstandandi hús.
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa 25. júlí 2003, bréf umhverfis- og heilbrigðisstofu dags. 15. ágúst 2003 ásamt bréfi sama dags. 10. ágúst, bréf umsækjanda dags. 13. júlí 2003, allt vegna fyrirspurnar 27678 og bréf umsækjanda dags. 25. feb. 2004.
Niðurrif: ca. 28 ferm.
Stærð viðbyggingar: 28 ferm. og 100,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.443
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29119 (04.94.730.1)
070844-4359 Jónas Þórir Þórisson
Engjasel 62 109 Reykjavík
14.
Engjasel 52-68, endurn. á byggingarleyfi nr. 60-68
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 26352 frá 11. febrúar 2003 þar sem sótt var um "leyfi til þess að byggja fimm glerskála að suðurhlið raðhúss nr. 60-68 á lóðinni nr. 52-69 við Engjasel."
Stærð: Glerskálar 87,6 ferm. og 225,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 12.199
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29106 (00.00.000.0)
670169-0499 Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl
Engjavegi 6 104 Reykjavík
15.
Engjavegur 6, br mötuneyti hjá ólympíusambandi
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kaffiteríu og mötuneyti á fyrstu hæð í miðhluta frambyggingar (mhl. 04) húsa Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands o.fl. á lóðinni nr. 6 við Engjaveg. Jafnframt verði samskonar starfsemi á annarri hæð í vesturhluta (mhl. 07) lögð niður. Ennfremur er sótt um leyfi til að síkka glugga á norðurhlið og gera tvöfaldar garðdyr á suðurhlið.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2004, samþykki eins meðeiganda dags. 15. mars 2004.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29069 (01.11.050.4)
420177-0119 Seglagerðin Ægir ehf
Eyjarslóð 7 101 Reykjavík
16.
Eyjarslóð 7, síkkun glugga, sýningarsalur o.fl.
Sótt er um leyfi til að síkka þrjá austustu gluggana á suðausturhlið hússins nr. 7 við Eyjarslóð og koma fyrir tvöfaldri hurð í miðglugganum. Jafnframt verði verslun á fyrstu hæð breytt í sýningarsal, fyrirkomulagi bílastæða breytt og áður samþykkt sorpgeymsla við norðvesturhlið gerð að almennri útigeymslu og sorpi komið fyrir sunnan hússins.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29080 (01.11.050.3)
411193-2339 Raför eignarhaldsfélag ehf
Eyjarslóð 9 101 Reykjavík
17.
Eyjarslóð 9, fjölgun eignarhluta
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð og fjölga eignarhlutum úr fjórum í fimm í matshluta 01 á lóðinni nr. 9 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29111 (01.46.610.1)
440204-2870 Faxafen ehf
Faxafeni 10 108 Reykjavík
18.
Faxafen 10, br. innra skipulag 2. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innréttingum 2. hæðar fyrir Menntaskólann Hraðbraut í atvinnuhúsinu á lóð nr. 10 við Faxafen.
Umboð eigenda dags. 16. mars 2004 og afrit af umsögn Línuhönnunar varðandi brunavarnir í Faxafeni 10 dgs. 10. febrúar 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29081 (01.46.200.1)
550570-0179 Skeifan 15 sf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
19.
Faxafen 8, skipting á verslunarrými
Sótt er um leyfi til að breyta afmörkun notarýma á fyrstu hæð hússins nr. 8 við Faxafen. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera nýjar dyr á norðurhlið.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28936 (01.11.500.7)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
20.
Fiskislóð 12, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að hafa lyftanlegan stiga að millilofti (rými 0102) í húsinu á lóðinni nr. 12 við Fiskislóð.
Bréf hönnuðar vegna stiga dags. 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28671
440269-5089 Lýsi hf
Grandavegi 42 107 Reykjavík
21.
Fiskislóð 5-9, Nýbygging, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja verksmiðjuhús á tveimur hæðum úr stálgrindareiningum á lóðinni nr. 5-9 við Fiskislóð.
Í byggingunni mun fara fram hreinsun, pökkun og rannsóknir á lýsisafurðum.
Bókun hafnarstjórnar frá 23. júní 2003 fylgir erindinu.
Skýrsla um brunahönnun dags. 15. mars 2003 fylgir erindinu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu og skrá geyma.


Umsókn nr. 29099 (01.68.--9.9)
520288-1399 Flugvélaverkstæði GVS ehf
Þrastarási 73 221 Hafnarfjörður
22.
Flugvöllur 106930, viðbygging og raunteikning
Sótt er um leyfi til að byggja við flugskýli (fastanr. 202-9664) Flugvélaverkstæðis GVS ehf, vestan við og nærri suðurenda norður-suðurbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Í viðbyggingu verði starfsmannaaðstaða fyrir matshluta 02.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28929 (01.54.600.1)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Ármúla 25 150 Reykjavík
23.
Fornhagi 11-17, tækjahús og loftnet
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir farsímaloftneti á vesturgafli og útbúa tækjaherbergi í þakrými hússins nr. 17 á lóðinni nr. 11-17 við Fornhaga.
Yfirlýsing húsfélagsins Fornhaga 11-17 dags. 6. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28957 (02.46.720.1)
411097-2349 Formaco ehf
Gylfaflöt 24-30 112 Reykjavík
24.
Fossaleynir 8, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi í og við stigahús á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Fossaleyni.
Bréf um brunavarnir dags. 9. mars 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29062 (01.17.303.0)
260735-4039 Ingibjörg G Jónsdóttir
Baugatangi 1 101 Reykjavík
25.
Frakkastígur 7, br. verslun í íbúð.
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými í íbúð í matshluta 03 á lóðinni nr. 7 við Frakkastíg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29089 (01.17.210.9)
590400-2110 VHR-eignarhaldsfélag ehf
Smiðjuvegi 14 200 Kópavogur
26.
Frakkastígur 8, áður gerðar br. á innra skipulagi
Sótt er um áður gerðar breytingar og skráningu hússins á lóðinni nr. 8 við Frakkastíg.
Samþykki nokkurra húseigenda fylgir áritað á teikningar.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29085 (01.19.600.4)
431087-8209 Freyjugata 34,húsfélag
Freyjugötu 34 101 Reykjavík
27.
Freyjugata 34, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir að suðvesturhlið húss, útbúa verönd á suðvesturhlið fyrstu hæðar og hækka handrið á núverandi svölum hússins á lóðinni nr. 34 við Freyjugötu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta vísað er til uppdrátta nr. 101-103 dags. 10. mars 2004.


Umsókn nr. 28924 (01.19.600.5)
611002-2540 Logn ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
070750-2609 Jón Sveinsson
Heiðarás 8 110 Reykjavík
28.
Freyjugata 36, kvistir og svalir á rishæð
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja núverandi kvist og byggja nýja kvisti á allar þakhliðar, breyta innra fyrirkomulagi þakhæðar, koma fyrir þaksvölum á suðausturhlið, fjarlægja skorstein og færa til upprunalegs horfs glugga hússins á lóðinni nr. 36 við Freyjugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. nóvember 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 17. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kvistir 18,5 ferm. og 54,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.927
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 28902 (01.19.430.7)
290836-2559 Ingibjörg Hafliðadóttir
Barðastaðir 9 112 Reykjavík
29.
Freyjugata 45, reyndarteikn. kjallaríbúð
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. apríl 1934 fylgir erindinu. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. mars 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Skoða þarf íbúðina að nýju.


Umsókn nr. 29010 (01.11.730.1)
200465-4159 Magnús Þórir Yngvason
Álakvísl 20 110 Reykjavík
30.
Geirsgata 1, gas og sorp
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, og koma fyrir gaskútageymslu í húsinu nr. 1 við Geirsgötu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 29071 (01.18.330.5)
701189-2139 Grundarstígur 4,húsfélag
Grundarstíg 4 101 Reykjavík
31.
Grundarstígur 4, breytingar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 4 við Grundarstíg vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Á fjórðu hæð er sýnd ein íbúð í stað tveggja áður.
Bréf hönnuðar dags. 11. mars 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29086 (04.11.271.2)
530289-1339 JB Byggingafélag ehf
Bæjarlind 4 201 Kópavogur
32.
Grænlandsleið 29-53, hús 45-53 færð á lóð o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að færa hús nr. 45-53 norðar á lóð, breyta aðkomu að efri íbúðum úr stiga innandyra í útitröppur, fella niður handriði á bílgeymsluþaki og fjölga gluggum á suðurhlið húsanna nr. 45-53 á lóð nr. 29-53 við Grænlandsleið.
Stærð: Hús nr. 45 (matshl. 09) var samtals 250,6 ferm., 784,3 rúmm. verður samtals 235,4 ferm., 713 rúmm. þar af íbúð 1. hæð 102,2 ferm., 2. hæð 86,2 ferm. og bílgeymslur 47 ferm. Hús nr. 47, 49, 51 og 53 eru öll sömu stærðar og hús nr. 45 eða samtals 235,4 ferm., 713 rúmm. hvert hús.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 29023 (05.13.530.1)
490996-2499 ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
33.
Gvendargeisli 44-52, br. og + stækkun á 1.- 3. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta veggjum við geymslur í kjallara í steinsteypta, stækka og breyta íbúðum á 1. - 3. hæð, breyta áður léttbyggðum útveggjum 1. - 3. hæðar í steinsteypta, breyta svölum við suðurhlið og opnum stigahúsum fjölbýlishússins á lóð nr. 44-52 við Gvendargeisla.
Stærð: Nýjar stærðir húss eru bílgeymslukjallari 636 ferm., íbúð kjallari 78,7 ferm., 1. hæð 630,4 ferm., 2. hæð 692,7 ferm., 3. hæð 692,7 ferm., samtals 2730,5 ferm., 7818,1 rúmm., en var samtals 2561,4 ferm., 7297,3 rúmm.
Gjald 5.400 + 28.123
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29044 (00.00.000.0)
010853-3469 Magnús Björn Brynjólfsson
Aflagrandi 31 107 Reykjavík
500468-1309 Málflst S.Georgs hrl-Hlöðuf ehf
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
34.
Hafnarstræti 20, skipting eignarhluta
Sótt er um leyfi til þess að skipta eign 0404 í tvær eignir (0404 og 0408) í húsinu á lóðinni nr. 20 við Hafnarstræti.
Samþykki meðeigenda dags. 9. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28696 (08.1-.--6.3)
610174-3379 Nordmannslaget
Pósthólf 5077 125 Reykjavík
35.
Heiðmörk Torgeirsst. , stækkun á verönd og gerð minningalundar
Sótt er um leyfi til að stækka verönd við Torgeirsstaði, hús Norðmannafélagsins á Íslandi í Heiðmörk. Jafnframt verði gerður minningarlundur norðvestan hússins, náðhús fjarlægt og gerðar lagfæringar varðandi frárennsli og meðhöndlun úrgangs.
Erindinu fylgir afrit af bréfi Umhverfisstofu til umsækjanda dags. 26. sept. 2003 svarbréf fulltrúa mengunavarna hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu dags. 17. mars 2004, bréf hönnuðar dags. 15. jan. og 2. mars 2004, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2004 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2004.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur rotþróar og siturslagna gerð í samráði við UHS.


Umsókn nr. 29021 (32.47.420.2)
411102-2030 Loran ehf
Vesturgötu 4 101 Reykjavík
36.
Helgugrund 3, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 3 við Helgugrund.
Stærð: Íbúð 173,3 ferm., bílgeymsla 30,7 ferm., samtals 204 ferm., 803,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 43.389
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29098 (01.35.311.0)
200455-3049 Ólafur Gunnarsson
Hjallavegur 8 104 Reykjavík
37.
Hjallavegur 8, íbúð kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins (matshl. 01) á lóðinni nr. 6 við Hjallaveg.
Virðingargjörð dags. 6. febrúar 1948 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 8. janúar 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28944 (04.33.110.1)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Ármúla 25 150 Reykjavík
38.
Hraunbær 101, viðbygging við tækjahús Landsímans
Sótt er um leyfi til að byggja við tækjahús Landssímans til norðurs. Byggt verði úr steinsteypu í samræmi við fyrra hús.
Stækkun: 9,6 ferm. og 29 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.566
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 28949 (01.17.411.0)
141055-5699 Ægir Lúðvíksson
Hverfisgata 104a 101 Reykjavík
39.
Hverfisgata 104A, reyndarteikn. og svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir að suðurhlið hússins á lóðinni nr. 104A við Hverfisgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Nýjum uppdráttum vísað til skipulagsfulltrúa sbr. fyrri vísun.


Umsókn nr. 29087 (01.17.000.2)
120417-3719 Margrét Garðarsdóttir
Ægisíða 88 107 Reykjavík
40.
Hverfisgata 4, lækkun gólfs og nýr inngangur
Sótt er um leyfi til að lækka gólf fyrstu hæðar hússins nr. 4 við Hverfisgötu um 40-50 cm. Jafnframt er sótt umm leyfi til að loka núverandi inngangi á miðri norðurhlið og gera þar glugga, en gera aðalinngang við norðvesturhorn á sömu hlið á þeim stað sem hann var upphaflega.
Samþykki f.h. eigenda dags. 4. mars. 2004 fylgir erindinu.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28998 (01.17.301.1)
510370-0159 Formprent,prentsmiðja
Hverfisgötu 78 101 Reykjavík
41.
Hverfisgata 78, samþykkt á 8 íb. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 4. hæð yfir hluta norðursvala, byggja samtals 7 svalir á norður og suðurhlið 2. - 4. hæðar og innrétta átta íbúðir á 2. - 4. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Stærð: Stækkun 4. hæðar 30,9 ferm., 83,3 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 4.498
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29109 (01.81.630.8)
291034-2929 Gunnar Jóhannes Guðbjörnsson
Hæðargarður 17
42.
Hæðargarður 1-27, nr. 17 breytingar
Sótt er um leyfi til þess að lagfæra og styrkja plötu yfir áður gerðu skriðrými í kjallara húss nr. 17 á lóðinni nr. 1-27 við Hæðargarð.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28395 (01.63.580.2)
020665-4759 Arnfríður Th. Pétursdóttir
Hörpugata 9 101 Reykjavík
300374-4929 Pétur Ingi Pétursson
Hörpugata 9 101 Reykjavík
43.
Hörpugata 9, íb. í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og skrá sem tvær íbúðir húsið á lóðinni nr.9 við Hörpugötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðri dýpkun á kjallaragólfi hússins.
Afsalsbréf dags. 3. ágúst 1983 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 1. desember 2003 fylgir erindinu.
Stækkun vegna dýpkunar kjallara 11,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 602
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28192 (04.99.310.2)
600603-3530 Jafnasel ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
44.
Jafnasel 2-4, br notkun og innra skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 2-4 við Jafnasel. M.a. verði starfsmannaaðstaða í kjallara felld niður sem og lyfta milli kjallara og fyrstu hæðar. Ennfremur verði notkun breytt úr iðanði/þjónustu í dagvöruverslun.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 29018 (32.47.250.1)
411102-2030 Loran ehf
Vesturgötu 4 101 Reykjavík
45.
Jörfagrund 2, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 2 við Jörfagrund.
Jafnframt er erindi 23817 dregið til baka.
Stærð: Íbúð 150,8 ferm., bílgeymsla 40,2 ferm., samtals 191 ferm., 729 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 39.366
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.,
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29020 (32.47.250.2)
411102-2030 Loran ehf
Vesturgötu 4 101 Reykjavík
46.
Jörfagrund 4, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 4 við Jörfagrund.
Stærð: Íbúð 150,8 ferm., bílgeymsla 40,2 ferm., samtals 191 ferm., 729 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 39.366
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.,
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29019 (32.47.250.3)
411102-2030 Loran ehf
Vesturgötu 4 101 Reykjavík
47.
Jörfagrund 6, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 6 við Jörfagrund.
Stærð: Íbúð 150,8 ferm., bílgeymsla 40,2 ferm., samtals 191 ferm., 729 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 39.366
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.,
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 27905 (04.13.520.2)
610587-1869 Trompverk ehf
Hólmgarði 34 108 Reykjavík
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
48.
Kirkjustétt 23, risþak o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta flötu þaki í risþak, breyta svölum á 2. hæð og setja þrjá glugga á norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 23 við Kirkjustétt.
Stærð: Rúmmálsaukning vegna risþaks 197,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 10.687
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29066 (04.13.520.3)
610587-1869 Trompverk ehf
Hólmgarði 34 108 Reykjavík
49.
Kirkjustétt 24, Stækk. 1. h, br. gl., svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð í áður sökkulrými, setja nýja glugga á austur-, vestur- og suðurhlið 1. hæðar, breyta hurð í glugga á norðurhlið 2. hæðar, færa þvottahús niður á 1. hæð, stækka svalir við suðurhlið og breyta þakfrágangi einbýlishússins á lóð nr. 24 við Kirkjustétt.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 56,2 ferm., 178,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 9.655
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29068 (04.13.220.1)
600204-2110 Hársnyrtistofa Grafarholts ehf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 110 Reykjavík
50.
Kirkjustétt 2-6, hárgreiðslu- og snyrtistofa
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hágreiðslu- og snyrtistofu í notarými 0201 (mhl 01) á lóðinni nr. 2-6 við Kirkjustétt. Jafnframt verði afmörkun notaeininga breytt.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29103 (04.34.610.1)
601202-2630 Höfðaklettur ehf
Álfabakka 14a 109 Reykjavík
51.
Klettháls 9, afmörkun eigna o.fl. breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta afmörkun notaeininga í húsinu á lóðinni nr. 9 við Klettháls. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta glugga- og hurðasetningu og til að breyta fyrirkomulagi á kaffistofu o.fl.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28820 (01.32.970.1)
580483-0709 Austurbakki hf
Köllunarklettsvegi 2 104 Reykjavík
52.
Köllunarklettsvegur 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum brunakröfum á lagnastokk við lyftu atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28953 (01.18.340.5)
120916-2979 Gissur Elíasson
Laufásvegur 18 101 Reykjavík
171250-2269 Hjördís Gissurardóttir
Vallá 116 Reykjavík
160750-2009 Sverrir Þórólfsson
Þinghólsbraut 58 200 Kópavogur
53.
Laufásvegur 18, búðir
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 18 við Laufásveg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29095 (01.19.701.0)
061074-2959 Hilmar Þór Sævarsson
Hraunberg 5 111 Reykjavík
54.
Laufásvegur 65, br. stigi o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta stiga milli 2. hæðar og rishæðar, breyta innra skipulagi 2. hæðar og rishæðar, fjarlægja reykrör á öllum hæðum og samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara, lokunar að stigahúsi á 1. hæð og fyrir skjólveggjum við austurhorn tvíbýlishússins á lóð nr. 65 við Laufásveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til kvartana meðeigenda um að framkvæmdir séu hafnar skulu þær hér með tafarlaust stöðvaðar sbr. ákvæði gr. 209 í byggingarreglugerð nr. 441/1998, sbr. einnig gr. 12.2 í sömu reglugerð.


Umsókn nr. 28681 (01.24.000.5)
491203-2690 Eðaleignir ehf
Hverfisgötu 45 101 Reykjavík
55.
Laugavegur 105, reyndarteikn., loftræstistokkur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir loftræstistokki á norðurhlið húss og leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi íbúða á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 105 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Yfirlýsing um kvöð vegna brunaviðvörunarkerfa innfærð 16. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt 18. mars 2004.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28962 (01.24.010.3)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
56.
Laugavegur 118, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu Rauðarárstígur 10 á lóðinni nr. 118 við Laugaveg.
Sneiðingar og útlit eru leiðrétt og skráningarnúmer samræmd.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28945 (01.14.050.9)
540699-2599 Andartak ehf
Lækjargötu 6b 101 Reykjavík
57.
Lækjargata 6B, br frá teikningum frá 13.01.04
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 6B við Lækjargötu frá því sem samþykkt var 13. jan. 2004. Jafnframt verði skráningu breytt.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28837 (05.13.410.1)
701003-3140 Marteinslaug ehf
Þrastarási 29 221 Hafnarfjörður
58.
Marteinslaug 8-16, br á gluggum hurðum o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á gluggasetningu, staðsetningu hurða o.fl í húsinu á lóðinni nr. 8-16 við Marteinslaug.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29075 (00.00.000.0 05)
290658-7999 Bjarni Jónsson
Bárugata 32 101 Reykjavík
59.
Naustabryggja 43, br á fyrikomulagi snyrtiherbergja
Sótt er um leyfi til að fella niður snyrtiherbergi á fyrstu hæð hússins nr. 43 á lóðinni nr. 35-53 við Naustabryggju. Jafnframt verði bætt við snyrtingu á annarri hæð og fyrirkomulagi breytt á þriðju hæð.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28737 (04.77.310.1)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
60.
Rauðavað 1-11, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögur steinsteypt fjölbýlishús á þremur hæðum með samtals 36 íbúðum og bílageymslu fyrir 36 bíla á lóðinni nr. 1-11 við Rauðavað.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að breyta gólfkóta í hluta hússins nr. 1 á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Stærðir: Hús nr. 1 xx. Hús nr. 3 xx. Hús nr. 5-7 xx. Hús nr. 9-11 xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28738 (04.77.320.1)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
61.
Rauðavað 13-25, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja sex steinsteypt fjölbýlishús á þremur hæðum með samtals fimmtíu og einni íbúð og bílgeymslu fyrir fimmtíu og einn bíl á lóðinni nr. 13-25 við Rauðavað.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að breyta hæðarkótum húss nr. 13-15, húss nr. 21 og húss nr. 25 á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2004 fylgir erindinu.
Stærðir: Hús nr. 13-15 xx, Hús nr. 17 xx. Hús nr. 19 xx. Hús nr. 21 xx. Hús nr. 23 xx. Hús nr. 25 xx.
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29084 (04.77.280.2)
710192-2199 Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
62.
Reiðvað 1-7, breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta veggjum og burðarsúlum í bílageymslu fjölbýlishússins á lóðinni nr. 1-7 við Reiðvað.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29078 (04.30.940.1)
620503-3040 Drangafell ehf
Réttarhálsi 2 110 Reykjavík
63.
Réttarháls 2, br. á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til þess að fjölga um eina eign á 2. hæð og samþykki fyrir afmörkun þinglesinnar eignar 0104 með tímabundinni samnýtingu með eign 0103 á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Réttarháls.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28970 (04.77.220.2)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
64.
Sandavað 1-5, fjölbýlish. m. 28 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur stigahúsum, samtals tuttugu og átta íbúðum ásamt geymslu og bílakjallara á lóð nr. 1-5 við Sandavað.
Stærð: Íbúð kjallari xxx ferm., 1. hæð xxx ferm., 2. hæð xxx ferm., 3. hæð xxx ferm., 4. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28518 (04.37.340.5)
090646-8429 Salvatore Torrini
Selásbraut 42 110 Reykjavík
190259-3239 Jakob Árnason
Selásbraut 42 110 Reykjavík
070657-4149 Lucinda Margrét Hjálmtýsdóttir
Selásbraut 42 110 Reykjavík
65.
Selásbraut 42-54, nr. 42 br.tæknir. í herb.
Sótt er um leyfi til þess að bæta einu herbergi við hús nr. 42 við hlið sameiginlegs tæknirýmis í millirými við bílskúra norðan við raðhúsin á lóð nr. 42-54 við Selásbraut.
Jafnframt er erindi 21809 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 11. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28531 (01.29.500.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
66.
Síðumúli 24-26, br. innra skip. 2.-4. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2.- 4. hæð og setja tvöfaldar dyr á suðurhlið 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 24-26 við Síðumúla.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29097 (01.46.520.1)
551289-1689 Suzuki-bílar hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
67.
Skeifan 17, skilti f Suzuki-umboðið
Sótt er um leyfi til að setja um fjögurra ferm. skilti á framhlið hússins nr. 17 við Skeifuna. Jafnframt verði sett skilti á vesturhlið og á mæni vesturhluta bakbyggingar (mhl 12) og stakstætt skilti rétt utan lóðarmarka við lóðina nr. 19 við Skeifuna.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28701 (01.70.5-9.7)
660701-3030 SHS Fasteignir ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
68.
Skógarhlíð 14, fjarlægja æfingartröppurnar
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja tröpputurn við suðvesturenda húss Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. mars 2004 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2004 fylgja erindinu.
Ástandsskýrsla dags. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28435 (01.17.020.3 02)
580903-3040 Skólastræti 1 ehf
Skólastræti 1 101 Reykjavík
69.
Skólastræti 1, br. 2 íb. í 4, kvistur + tröppur
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á austurþekju íbúðarhússins Skólastræti 1 (matshluta 02), lækka hluta kjallaragólfs um 30 sm, byggja útitröppur við austurhlið frá jörðu og upp á 2. hæð ásamt útitröppum við vesturhlið framan við innganga á 1. hæð, skipta íbúðum á 1. og 2. hæð í tvær íbúðir hvorri þannig að í húsinu verði samtals fjórar eignir og skipta lóðinni Bankastræti 4 í tvær lóðir, lóðina Bankastræti 4 (matshluti 01) og Skólastræti 1 (matshluti 02 og 03). Fjarlægður hefur verið matshluti 04 fastanúmer 223-2786 samtals 18,3 ferm.
Ljósrit af afsali vegna matshluta 02 og 03 innfært 29. september 2003 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 3. hæðar 19,5 ferm., 19,8 rúmm., rúmmálsaukning vegna dýpkunar kjallara 9,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.604
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Mæliblað vantar.


Umsókn nr. 29102 (01.18.030.2)
410703-4830 Fjölhæfi ehf
Kaplahrauni 9 220 Hafnarfjörður
70.
Skólavörðustígur 14, bakarí
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja bakarí og kaffistofu með sætum fyrir 26 manns á fyrstu hæð og í kjallara hússins á lóðinni nr. 14 við Skólavörðustíg.
Samþykki eiganda dags. 16. mars 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 28859 (01.79.020.1)
140535-2819 Rafn Benediktsson
Sléttuvegur 9b 103 Reykjavík
120346-3779 Guðríður Ólafsdóttir
Sléttuvegur 9c 103 Reykjavík
71.
Sléttuvegur 5-9, nr. 9b glerskáli
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála við raðhús nr. 9B og 9C á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2002 fylgir erindinu.
Samþykki f.h. húsfélags Sléttuvegar 9 (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Glerskálar samtals 20 ferm. og 51,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.797
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29013 (02.53.410.2)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
72.
Smárarimi 19, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 19 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 174,0 ferm., bílgeymsla 33,8 ferm., samtals 207,8 ferm. og 815,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 44.059
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29016 (02.53.430.8)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
73.
Smárarimi 51, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 51 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 158,8 ferm., bílgeymsla 39,6 ferm., samtals 198,4 ferm., 756,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 40.856
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29015 (02.53.430.7)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
74.
Smárarimi 53, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhússklæðningu á lóð nr. 53 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 158,8 ferm., bílgeymsla 39,6 ferm., samtals 198,4 ferm., 756,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 40.856
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29017 (02.53.430.6)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
75.
Smárarimi 55, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 55 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 158,8 ferm., bílgeymsla 39,6 ferm., samtals 198,4 ferm., 756,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 40.856
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29022 (02.53.480.1)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
76.
Smárarimi 89, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu allt klætt með Viroc utanhúsklæðningu á lóð nr. 89 við Smárarima.
Stærð: íbúð 149,4 ferm., bílgeymsla 39,3 ferm.
Alls 188,7 ferm. og 723,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 39.080
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28958 (01.81.311.0)
250839-2279 Fjóla Kristjánsdóttir
Sogavegur 54 108 Reykjavík
77.
Sogavegur 54, yfirbygging yfir svalir
Sótt er um leyfi til þess að lagfæra áður gerða yfirbyggingu á svölum annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 54 við Sogaveg.
Samþykki nokkurra nágranna dags. 24. nóvember 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, yfirbygging xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28968
460503-3290 Sóleyjarrimi ehf
Stórhöfða 25 112 Reykjavík
78.
Sóleyjarimi 1-7, fjölbýlish. m. 80 íb. og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús úr forsteyptum einingum, einangrað að utan og ýmist klætt með álplötum eða samlokueiningum með múrsalla, með fjórum stigahúsum þar sem hús nr. 1 er fjögurra hæða með fimmtán íbúðum, hús nr. 3 er fimm hæða með nítján íbúðum, hús nr. 5 er sex hæða með tuttugu og þremur íbúðum og hús nr. 7 er sex hæða með tuttugu og þremur íbúðum, samtals 80 íbúðir ásamt opinni bílgeymslu úr forsteyptum einingum og holplötum fyrir 72 bíla og 71 bílastæði á þaki. Fjölbýlishúsið nr. 1-7 er ætlað fyrir íbúa á aldrinum 50 ára og eldri á lóð 1-23 við Sóleyjarima.
Stærð: Hús nr. 1 (matshl. 01) íbúð 1. hæð 410,3 ferm., 2.- 4. hæð 402,5 ferm. hver hæð, samtals 1617,8 ferm., 4735,7 rúmm. B - rými eru samtals 84,6 ferm., 232,7 rúmm.
Hús nr. 3 (matshl. 02) íbúð 1. hæð 408,3 ferm., 2.- 5. hæð 400,5 ferm. hver hæð, samtals 2010,3 ferm., 5817,4 rúmm. B - rými eru samtals 109 ferm., 299,8 rúmm.
Hús nr. 5 (matshl. 03) íbúð 1. hæð 408,3 ferm., 2.- 6. hæð 400,5 ferm. hver hæð, samtals 2410,8 ferm., 6943,6 rúmm. B - rými eru samtals 133,4 ferm., 366,9 rúmm.
Hús nr. 7 (matshl. 04) íbúð 1. hæð 410,3 ferm., 2.- 6. hæð 402,5 ferm. hver hæð, samtals 2422,8 ferm., 6972,8 rúmm. B - rými eru samtals 133,4 ferm., 366,9 rúmm.
Opin bílgeymsla (matshl. 05) hjólbarðageymslur 28,1 ferm., 77,4 rúmm., sorpgeymslur 73,6 ferm., 180,4 rúmm., botnplata 396,9 rúmm., (B - rými) opin bílastæði 1956,4 ferm., 5673,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.732.023
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28812 (01.23.020.2)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
79.
Sóltún 1, breytingar á stigahúsi
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í stigahúsi í húsinu nr. 1 við Sóltún.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 10. feb. 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28690 (04.08.580.2)
621293-2069 Hreinsitækni ehf
Stórhöfða 35 110 Reykjavík
80.
90">Stórhöfði 37, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum úr steinsteypu og álklæddri stálgrind á lóðinni nr. 37 við Stórhöfða.
Stærð: 1. hæð verkstæði 1592,0 ferm. 2. hæð þjónusta 1614,0 ferm.
Samtals 3206,0 ferm. og 19203,0 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.036.962
Frestað.
Enn þarf að lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28597 (01.60.--9.7)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
81.
Sturlugata, endurskoðaðir aðaluppdrættir
Lagðir eru fram til samþykktar endurskoðaðir aðaluppdrættir og endurskoðaðir brunahönnunaruppdrættir fyrir Náttúrufræðahús á lóð Háskóla Íslands nr. 7 við Sturlugötu. Gerð er grein fyrir breytingum frá fyrri samþykkt í bréfi hönnuðar dags. 19. des. 2003.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 29072 (00.00.000.0 02)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
82.
Suðurgata 41, hjólastólalyfta og op 6 hæð
Sótt er um leyfi til þess að setja upp hjólastólalyftu milli 4., 5. og 6. hæðar í turni og opna hluta lofts 6. hæðar að háalofti til þess að auka lofthæð fundarherbergis á 6. hæð í turni Þjóðminjasafnsins á lóð nr. 41 við Suðurgötu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29001
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
83.
Suðurlandsvegur 200, aðveitustöð A12
Sótt er um leyfi til þess að byggja aðveitustöð (A12) fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 200 við Suðurlandsveg.
Byggingin er steinsteypt, eingangruð utan og klædd stálplötum.
Stærð: Aðveitustöð 1098,0 ferm.og 4526,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 244.431
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29117 (01.13.210.4)
651103-2820 KBO ehf
Tryggvagötu 16 101 Reykjavík
84.
Tryggvagata 16, br. á skrifstofum á 3. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítilleg stærð skrifstofa 0302 og 0303 og innréttingum í skrifstofu 0303 á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28540 (01.17.140.4)
421298-2549 Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib
Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík
85.
Vegamótastígur 4, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og leiðréttri skráningu hússins á lóðinni nr. 4 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26147 (01.13.310.6 02)
270953-2479 Bryndís Brandsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
141056-6119 Lilja Brandsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
220170-3229 Hans Guttormur Þormar
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
050867-5369 Elsa Albína Steingrímsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
86.
Vesturgata 65A, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki á núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 65A við Vesturgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íbúð) á fyrstu hæð hússins.
Bréf Borgarskipulags dags. 10. febrúar 1989 og umsókn eigenda um lóðastækkun dags. 6. desember 1988 fylgja erindinu.
Virðingargjörð dags. 5. júlí 1949 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28458 (04.07.750.2 03)
701296-4949 Ökumælar ehf
Viðarhöfða 6 110 Reykjavík
87.
Viðarhöfði 6, milliloft, kvistur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti í rými 0201 í húsi nr. 6 (mhl 03) á lóðinni nr. 4-6 við Viðarhöfða. Jafnframt verði þaki lyft að norðanverðu yfir rýminu.
Samþykki meðeigenda í matshluta nema eins fylgir umsókn.
Stækkun: 109,5 ferm. og 9,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 523
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29105 (05.13.660.1)
500501-2350 Rúmmeter ehf
Bíldshöfða 12 110 Reykjavík
88.
05">Þorláksgeisli 43, þak og gluggi á stigahús, samein íbúða o.fl
Sótt er um leyfi til að fella niður hitabræðslu í útitröppu, setja þak yfir stigahús og hert gler í háglugga í austurvegg við útitröppu. Jafnframt er sótt um leyfi til að innrétta íbúð 0202 fyrir almenna notkun í stað notkunar fyir fatlaða og sleppa lyftu fyrir hjólastóla í útitröppum. Ennfremur er sótt um leyfi til að sameina íbúðir 0303 og 0304 í eina íbúð sem verður 0303.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29104 (05.13.660.2)
500501-2350 Rúmmeter ehf
Bíldshöfða 12 110 Reykjavík
89.
Þorláksgeisli 45, þak og gler við útitr. skipulag baðherb.
Sótt er um leyfi til að fella niður hitabræðslu í útitröppu, setja þak yfir stigahús og hert gler í háglugga í austurvegg við útitröppu. Jafnframt er sótt um leyfi til að innrétta íbúð 0202 fyrir almenna notkun í stað notkunar fyir fatlaða og sleppa lyftu fyrir hjólastóla í útitröppum.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29006 (01.24.420.5)
520603-3520 Egilsborg ehf
Ljósheimum 8a 104 Reykjavík
90.
Þverholt 20, br. í íbúðarhús
Sótt er um leyfi til þess að breyta gistiheimili í íbúð í húsinu nr. 20 við Þverholt á lóðinni (Egilsborgir) nr. 35 við Rauðarárstíg.
Í húsinu er fyrirhugað að starfrækja heimagistingu með 14 gistirýmum.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 29136 (01.19.100.1)
91.
Grettisgata 64, Krafa um niðurrif
Lagt fram bréf stjórnar húsfélagsins Grettisgötu 64, dags. 15. maí 2002, en móttekið þann 10. júní 2003.
Í bréfinu er gerð krafa til þess að skúr á baklóð Grettisgötu 64 verði rifinn og leyfi fyrir honum afturkallað.
Jafnframt lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu skipulags- og byggingarsviðs dags. 21. mars 2004.
Beiðni húsfélagsins á Grettisgötu 64 er synjað með vísan til niðurstöðu í umsögn lögfræði- og stjórnsýslu.

Umsókn nr. 29027 (01.26.410.5)
490800-2120 Húsfélagið Ármúla 21
Ármúla 21 108 Reykjavík
92.
Ármúli 21, fsp. byggja ofan á framhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á framhúsið á lóðinni nr. 21 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 29039 (01.16.230.9)
140149-7219 Björgvin Bjarnason
Hjallastræti 14 415 Bolungarvík
93.
Ásvallagata 1, (fsp) br. í íbúð
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í stað verslunar í rými 0001 og 0002 í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 1 við Ásvallagötu.
Ljósrit af eignaskiptayfirlýsingu dags. 26. janúar 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði lóð lækkuð og gerður garður fram við hús.


Umsókn nr. 29093
060662-4609 Jón Trausti Halldórsson
Bústaðablettur 10 108 Reykjavík
94.
Bústaðablettur 10, (fsp) endurnýjun á húskofa
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja húskofa á lóð nr. 10 við Bústaðablett.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29074 (02.29.920.2)
090852-4189 Guðjón Reynir Jóhannesson
Dverghamrar 3 112 Reykjavík
95.
Dverghamrar 3, (fsp) verkfæraskúr
Spurt er hvort leyft yrði að hækka hluta stoðveggjar á lóðamörkum milli Dverghamra 1 og 3 í sömu hæð og einbýlishúsið á lóð nr. 3 og loka með einhalla þaki og timburlokun fyrir verkfærageymslu á lóð nr. 3 við Dverghamra.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 8. mars 2004 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til svars skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004.


Umsókn nr. 29094 (01.46.500.1)
050653-5529 Þormóður Sveinsson
Heiðargerði 124 108 Reykjavík
96.
Grensásvegur 13, (fsp) lyftuhús, anddyri, br. útlit
Spurt er hvort leyft yrði að byggja lyftuhús og breyta anddyri líkt og samþykkt var 2. júlí 2002 við austurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 13 við Grensásveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 29005 (04.37.320.1)
170648-3159 Sigurbjörn Fanndal
Heiðarás 9 110 Reykjavík
97.
Heiðarás 9, (fsp) skyggni og garðhús
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir skyggni í húskverk mót suðaustri á lóðinni nr. 9 við Heiðarás. Jafnframt er spurt hvort koma mætti fyrir garðhúsi sunnan við húsið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til svars skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004.


Umsókn nr. 29025 (04.33.170.2)
180736-3019 Friðbjörn Jónsson
Hraunbær 57 110 Reykjavík
98.
Hraunbær 51-67, (fsp) sólstofa nr. 57
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri sólstofu á suðurhlið húss nr. 57 á lóðinni nr. 51-67 við Hraunbæ.
Bréf fyrirspyrjanda (ódags.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til svars skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004.


Umsókn nr. 28997 (01.43.210.5)
020659-7349 Árni Níelsson
Langholtsvegur 108 104 Reykjavík
99.
Langholtsvegur 108, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort samþykkt yrði að reistur yrði bílskúr á lóðinni nr. 108 við Langholtsveg. Bílskúrinn yrði af sömu stærð og samþykkt var 27. júlí 1968 en þak reist með mæni að endilöngu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 29100 (01.17.110.8)
541201-4590 Tangram arkitektar ehf
Tómasarhaga 37 101 Reykjavík
680598-2589 B T S Byggingar ehf
Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur
100.
Laugavegur 21 - Klapp, (fsp) nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja hús nr. 21 við Laugaveg og byggja fjögurra hæða steinsteypt atvinnuhús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti með verslun og þjónustu í kjallara, á 1. og 2. hæð með aðkomu frá Laugavegi og með hótelíbúðum eða skrifstofum á 3. og 4. hæð með aðkomu frá Klappastíg á lóð nr. 21 við Laugaveg og 30 við Klappastíg.
Bréf hönnuðar dags. 15. mars 2004 fylgir erindinu
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.


Umsókn nr. 29077 (01.15.440.3)
190755-5689 Erla Bolladóttir
Skúlagata 46 101 Reykjavík
101.
Skúlagata 42-46, (fsp) breyting nr. 46
Spurt hvort leyft yrði að innrétta herbergi á niðurhengdu lofti yfir hluta íbúðar á norðurenda 6. hæðar fjöleignarhússins nr. 46 á lóð nr. 42-46 við Skúlagötu.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 28596 (01.17.423.4)
240250-3229 Einar V Ingimundarson
Fjölnisvegur 5 101 Reykjavík
102.
Vitastígur 11, fsp. rishæð
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak á suðausturhlið, koma fyrir svölum og innrétta tvær nýjar íbúðir á rishæð hússins nr. 11 við Vitastíg.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 8. mars 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29067 (01.53.--9.3)
190245-3309 Ingibjörg Ásgeirsdóttir Andrews
Kambasel 26 109 Reykjavík
103.
Þormóðsstaðav. Lambh. 106111, (fsp) endurbygging á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja timburbílskúr sem samþykktur var með niðurrifskvöð 14. nóvember 1991 á lóðinni Lambhóll við Þormóðsstaðarveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.