Arnargata 4,
Austurstræti 10A,
Baldursgata 19,
Barmahlíð 35,
Bauganes 7,
Bárugata 35,
Biskupsgata 11-19,
Biskupsgata 1-9,
Biskupsgata 21-29,
Biskupsgata 31-39,
Bíldshöfði 18,
Borgartún 21 - 21A,
Brautarholt 2,
Dalbraut 14,
Dalhús 41,
Drápuhlíð 5,
Dyngjuvegur 8,
Engjavegur 8,
Grjótháls 7-11,
Grundarland 3,
Grænlandsleið 14,
Grænlandsleið 16,
Grænlandsleið 18,
Grænlandsleið 20,
Gvendargeisli 106,
Gvendargeisli 18,
Hamravík 80,
Heiðargerði 15,
Hjallavegur 34-36,
Holtavegur 23,
Hverfisgata 15,
Jafnasel 6,
Karlagata 22,
Kjalarvogur 7-15,
Klapparstígur 13,
Klettháls 7,
Kringlan 4-12,
Kristnibraut 73,
Kristnibraut 95-97,
Krókháls 1,
Laufásvegur 58,
Laugardalur OR. ,
Laugarnesvegur 67,
Laugavegur 24,
Laugavegur 40,
Laugavegur 40A,
Maríubaugur 3,
Njálsgata 19,
Nóatún 24,
Ofanleiti 1,
Óðinsgata 17A,
Ósabakki 7,
Seljabraut 40,
Sigtún 33,
Skeifan 15,
Skeifan 17,
Skeljatangi 7,
Skipholt 26,
Skógarhlíð 12,
Skólavörðustígur 4A-B,
Skólavörðustígur 8,
Sogavegur 180,
Sóleyjarrimi 115-123,
Stangarholt 32,
Stórhöfði 22-30,
Sturlugata 7,
Suðurlandsbr. 26,
Suðurlandsbr. 8,
Tjarnargata 20,
Tryggvagata 8,
Þjóðhildarstígur 2-6,
Þorláksgeisli 17,
Þórðarsveigur 26-30,
Meistari / húsasmíðameistari,
Barmahlíð 13,
Blesugróf 27,
Brunnstígur 5,
Flugvöllur 106643,
Framnesvegur 30,
Grafarholtsland 110549,
Grettisgata 19B,
Hrannarstígur 3,
Seljavegur 13,
Suðurlandsbr. 8,
Tjarnargata 39,
Ægisíða 50,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 588/2003
266. fundur 2003
Árið 2003, þriðjudaginn 16. september kl. 10:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 266. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 27870 (01.55.329.4)
060261-7099
Magnús Bjarni Baldursson
Arnargata 4 107 Reykjavík
091261-6509
Sigríður Haraldsdóttir
Arnargata 4 107 Reykjavík
1. Arnargata 4, geymsla og gl.
Sótt er um leyfi til þess að nýta sökkulrými undir nýju anddyri, hækka glugga á norðausturhlið og leiðrétta stærðir einbýlishússins á lóð nr. 4 við Arnargötu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27796 (01.14.040.6)
670901-2620
Forbending ehf
Asparfelli 4 111 Reykjavík
2. Austurstræti 10A, íb. á 5.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofuhúsnæði í íbúð á fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 10A við Austurstræti.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27928 (01.18.450.8)
280447-3829
Guðjón Ágúst Luther
Holtsbúð 10 210 Garðabær
180839-3219
Gunnar Klingbeil
Baldursgata 19 101 Reykjavík
3. Baldursgata 19, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi í báðum íbúðunum og leiðréttingu skráningar þar sem bakhús verður matshluti 02 í stað 70 áður á lóð nr. 19 við Baldursgötu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin tekur ekki til timburklæðningar efst á framhlið.
Umsókn nr. 27978 (01.71.001.5)
180333-3989
Brynhildur Friðþjófsdóttir
Mávabraut 6f 230 Keflavík
4. Barmahlíð 35, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð (3. hæð) hússins á lóðinni nr. 35 við Barmahlíð.
Virðingargjörð dags. 9. mars 1950 fylgir erindinu.
Umboð eiganda eignar 0301 dags. 3. september 2002 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 6. mars 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27482 (01.67.201.3)
040659-6259
Guðmundur Sveinsson
Bauganes 7 101 Reykjavík
5. Bauganes 7, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr. 7 við Bauganes.
Gerð er grein fyrir þremur íbúðum í húsinu.
Virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 15. júlí 2003 fylgja erindinu. Bréf eiganda kjallaraíbúðar dags. 10. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27991 (01.13.540.2)
250162-5969
Steinunn Ólafsdóttir
Bárugata 35 101 Reykjavík
230654-4099
Matthías Viðar Sæmundsson
Bárugata 35 101 Reykjavík
6. Bárugata 35, breyting 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að útbúa franskar svalir á suðurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 35 við Bárugötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27751 (05.13.440.2)
431299-2759
Gullhamrar ehf
Beykihlíð 25 105 Reykjavík
7. Biskupsgata 11-19, raðhús m 5 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús á einni hæð úr steinsteypu með fimm íbúðum og með bílskúrsálmu suðaustan við hús á lóðinni nr. 11-19 við Biskupsgötu. Húsin verði einangruð að innan og pokapússuð og máluð að utan í hvítum lit.
Bréf umsækjanda dags. 18. ágúst 2003 og bréf hönnuðar dags. 19. ágúst 2003 fylgja erindinu.
Stærðir: MHL 01, 139,7 ferm. og 481,8 rúmm.; MHL 02, 140,3 ferm. og 483,8 rúmm.; MHL 03, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL 04, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL05, 140,2 ferm. og 458 rúmm.; MHL 06, 143 ferm. og 460,5 rúmm.
Samtals 843,8 ferm. og 2.877,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 146.757
Frestað.
Sýna loftræsingu frá eldunarstað. Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 27887 (05.13.440.1)
430590-1549
Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Smiðshöfða 7 110 Reykjavík
8. Biskupsgata 1-9, raðhús m 5 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús á einni hæð úr steinsteypu með fimm íbúðum og með bílskúrsálmu suðaustan við hús á lóðinni nr. 1-9 við Biskupsgötu. Húsin verði einangruð að innan og pokapússuð og máluð að utan í hvítum lit.
Stærðir: MHL 01, 139,7 ferm. og 481,8 rúmm.; MHL 02, 140,3 ferm. og 483,8 rúmm.; MHL 03, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL 04, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL05, 140,2 ferm. og 458 rúmm.; MHL 06, 143 ferm. og 460,5 rúmm.
Samtals 843,8 ferm. og 2.877,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 146.757
Frestað.
Sýna loftræsingu frá eldunarstað. Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 27750 (05.13.430.1)
431299-2759
Gullhamrar ehf
Beykihlíð 25 105 Reykjavík
9. Biskupsgata 21-29, raðhús m 5 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús á einni hæð úr steinsteypu með fimm íbúðum og með bílskúrsálmu suðaustan við hús á lóðinni nr. 21-29 við Biskupsgötu. Húsin verði einangruð að innan og pokapússuð og máluð að utan í hvítum lit.
Bréf umsækjanda dags. 18. ágúst og bréf hönnuðar dags. 19. ágúst 2003 fylgja erindinu.
Stærðir: MHL 01, 139,7 ferm. og 481,8 rúmm.; MHL 02, 140,3 ferm. og 483,8 rúmm.; MHL 03, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL 04, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL05, 140,2 ferm. og 458 rúmm.; MHL 06, 143 ferm. og 460,5 rúmm.
Samtals 843,8 ferm. og 2.877,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 146.757
Frestað.
Sýna loftræsingu frá eldunarstað. Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 27752 (05.13.430.2)
431299-2759
Gullhamrar ehf
Beykihlíð 25 105 Reykjavík
10. Biskupsgata 31-39, raðhús m 5 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús á einni hæð úr steinsteypu með fimm íbúðum og með bílskúrsálmu suðaustan við hús á lóðinni nr. 31-39 við Biskupsgötu. Húsin verði einangruð að innan og pokapússuð og máluð að utan í hvítum lit.
Bréf umsækjanda dags. 18. ágúst og bréf hönnuðar dags. 19. ágúst 2003 fylgja erindinu.
Stærðir: MHL 01, 139,7 ferm. og 481,8 rúmm.; MHL 02, 140,3 ferm. og 483,8 rúmm.; MHL 03, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL 04, 140,3 ferm. og 483,9 rúmm.; MHL05, 140,2 ferm. og 458 rúmm.; MHL 06, 143 ferm. og 460,5 rúmm.
Samtals 843,8 ferm. og 2.877,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 146.757
Frestað.
Sýna loftræsingu frá eldunarstað. Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 27374 (04.06.500.2)
240953-2349
Jón Sigurður Pálsson
Gullengi 3 112 Reykjavík
691096-2899
AB varahlutir ehf
Bíldshöfða 18 110 Reykjavík
11. Bíldshöfði 18, veislusalur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veislusal fyrir allt að 80 manns í austurenda annarrar hæðar matshluta 03 (framhús) á lóðinni nr. 18 við Bíldshöfða, samkv. uppdr. Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 23.05.03.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. september 2003 fylgir erindinu.
Samþykki nokkurra meðlóðarhafa fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27951 (01.21.800.1)
700103-2930
Borgarból ehf
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
650985-0449
Jörðin heilsugallerí ehf
Borgartúni 21a 105 Reykjavík
12. Borgartún 21 - 21A, nr. 21A breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og starfrækja kaffihús í suðurhluta hússins nr. 21A á lóðinni nr. 21-21A við Borgartún.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27854 (01.24.120.1)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
13. Brautarholt 2, br. inni og 5. hæð
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum stærðum kjallara og leyfi til þess að breyta innra skipulagi kjallara og 1.- 5. hæðar ásamt stækkun 5. hæðar og hækkun stigahúss matshluta 02 á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Stærð: Kjallari var 24,5 ferm., verður 19,5 ferm., 5. hæð var 260,7 ferm., verður xxx ferm.
Gjald kr. 5.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27984 (01.34.850.1)
580377-0339
Samtök aldraðra
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
14. Dalbraut 14, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta óuppfylltum sökkulrýmum í tvær geymslur og loftræstiklefa í kjallara hússins á lóðinni nr. 14 við Dalbraut.
Stærð: Stækkun 130,8 ferm. og 395,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 20.181
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27872 (02.84.400.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
15. Dalhús 41, br. 1.h, eldh. fært
Sótt er um leyfi til þess að breyta skógeymslu og geymslum í eldhús og breyta núverandi eldhúsi í skógeymslu á 1. hæð Húsaskóla á lóð nr. 41 við Dalhús.
Bréf hönnuðar dags. 21. ágúst og 9. september 2003 ásamt teikningu verkfræðings fylgja erindinu.
Gjald 5.100
Frestað.
Gera grein fyrir aðkomuleið að tæknirými á lofti.
Umsókn nr. 27980 (01.70.221.5)
111051-4109
Garðar Mýrdal
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
16. Drápuhlíð 5, reyndarteikningar og íbúð í kj.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 5 við Drápuhlíð.
Bréf f.h. Húsfélagsins Drápuhlíð 5 (ódags.), íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 12. ágúst 2003 og virðingargjörð dags. 1. apríl 1951 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27717 (01.38.320.4)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
17. Dyngjuvegur 8, br. bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílskúr á 1. hæð í vinnuherbergi og setja glugga í stað bílskúrsdyra á norðausturhlið hússins á lóð nr. 8 við Dyngjuveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27993 (00.00.000.0)
551002-3140
Fasteignafél Laugardalur ehf
Engjavegi 8 108 Reykjavík
18. Engjavegur 8, br. inni, kj. undir mhl.02
Sótt er um leyfi til þess að hafa kjallara undir matshluta 02 með lager, eldhúsi, starfsmannaaðstöðu og snyrtingum ásamt breytingum á innra skipulagi viðbyggingar og breytingar og fjölgunar bílastæða á lóð nr. 8 við Engjaveg.
Bréf hönnuðar dags. 9. september 2003 og brunahönnun 2. útgáfa dags. september 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Kjallari 279,1 ferm., stækkun 1.hæð 18,8 ferm., samtals stækkun 297,9 ferm., 765,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 39.025
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27979 (04.30.400.1)
420369-7789
Ölgerðin Egill Skallagrímss ehf
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
19. Grjótháls 7-11, dyr á austurgafl.
Sótt er um leyfi til þess að setja tvennar dyr á austurgafl hússins á lóðinni nr. 7-11 við Grjótháls.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27952 (01.85.530.1 02)
180245-2279
Gunnar Thorsteinsson
Grundarland 3 108 Reykjavík
20. Grundarland 3, sólstofa ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu milli íbúðarhúss og bílgeymslu, sólstofu við suðurhlið og valmaþak yfir flatt þak ásamt samþykki fyrir breytingum á gluggum á suðurhlið einbýlishúss nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Grundarland.
Stærð: Viðbygging xxx ferm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26547 (04.11.420.7)
700801-2250
Naustabryggja ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
21. Grænlandsleið 14, br. í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta tveggja hæða steinsteyptu einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu í tvíbýlishús á lóðinni nr. 14 við Grænlandsleið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir rétti sínum til lóðarinnar.
Umsókn nr. 26548 (04.11.420.8)
700801-2250
Naustabryggja ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
22. Grænlandsleið 16, br. í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta tveggja hæða steinsteypt einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu í tvíbýlishús á lóðinni nr. 16 við Grænlandsleið.
Útskrift úr gerðabók embættisafreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir rétti sínum til lóðarinnar.
Umsókn nr. 26549 (04.11.420.9)
700801-2250
Naustabryggja ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
23. >Grænlandsleið 18, Br. í tvíbýlihús
Sótt er um leyfi til þess að breyta tveggja hæða steinsteyptu einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu í tvíbýlishús á lóð nr. 18 við Grænlandsleið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir rétti sínum til lóðarinnar.
Umsókn nr. 26550 (04.11.421.0)
700801-2250
Naustabryggja ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
24. Grænlandsleið 20, Br. í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta tveggja hæða steinsteyptu einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu í tvíbýlishús á lóð nr. 20 við Grænlandsleið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir rétti sínum til lóðarinnar.
Umsókn nr. 27781 (05.13.590.2)
210164-3409
Steinn Guðjónsson
Grasarimi 11 112 Reykjavík
25. Gvendargeisli 106, breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti einbýlishússins á lóðinni nr. 106 við Gvendargeisla.
Leiðrétt skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 27901 (05.13.520.3)
070270-4639
Axel Helgason
Vættaborgir 93 112 Reykjavík
26. Gvendargeisli 18, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 18 við Gvendargeisla. Húsið verði byggt úr steinsteypu í einangrunarmót og sléttpússað. Neðri hluti þess verði málaður sementsgrár en efri hlutinn klæddur hvítu bárustáli og útbyggingar lagðar flísum.
Stærðir: ca. 240 ferm. og 940 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði þ.e. leiðrétta skráningu.
Umsókn nr. 27895 (02.35.230.1)
210860-2239
Högni Júlíus Svanbergsson
Hamravík 80 112 Reykjavík
27. Hamravík 80, br. gl. á 1. h, innr. 1. og 2. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og fjölga gluggum á norðvesturhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 80 við Hamravík.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25323 (01.80.100.8)
200366-4689
Haraldur Þór Stefánsson
Heiðargerði 15 108 Reykjavík
28. Heiðargerði 15, yfirb. svalir og br. á bílskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri yfirbyggingu yfir hluta svala á 2. hæð og fyrir áður gerðu anddyri við austurhlið ásamt leyfi til þess að stækka svalaskýli og stækka bílskúr að útvegg íbúðarhússins á lóð nr. 15 við Heiðargerði.
Samþykki eigenda Heiðargerðis 13 og 17 (á teikningu) og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. júlí 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gert anddyri 5,7 ferm., áður gert svalaskýli 7,5 ferm., samtals áður gert 13,2 ferm., 35 rúmm.
Stækkun 2. hæðar 3,9 ferm., 9 rúmm., bílskúrs 6 ferm., 17,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.947
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 27989 (01.35.421.0)
010469-4149
Edda Lára Kaaber
Glaðheimar 24 104 Reykjavík
29. Hjallavegur 34-36, nr. 36 breyting inni, kvistur
Sótt er um leyfi til breyta innra fyrirkomulagi og byggja ofanábyggingu á húsið nr. 36 á lóðinni nr. 34-36 við Hjallaveg.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 27815 (01.43.010.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
30. Holtavegur 23, utanhússklæðn. C-álma
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti glugga og klæða utan með álplötum C-álmu Langholtsskóla á lóðinni nr. 23 við Holtaveg.
Umsögn VSO Ráðgjafar vegna útveggja dags. 27. mars 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27773 (01.15.141.1)
540269-6459
Fjársýsla ríkisins,ríkisfjárh.
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
31. Hverfisgata 15, breytingar brunaþol hurða
Sótt er um leyfi til þess að breyta brunaþoli hurða í Þjóðmenningarhúsi á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu.
Bréf eldvarnahönnuðar dags. 4. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27986 (04.99.310.3)
641091-1389
Þrek kaffi ehf
Fellsmúla 24 108 Reykjavík
32. Jafnasel 6, br. bar og flóttaleiðir
Sótt er um leyfi til þess að færa til bar og breyta flóttaleiðum í veitingahúsi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 6 við Jafnasel.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27981 (01.24.312.3)
111139-3509
Eysteinn Sigurðsson
Karlagata 22 105 Reykjavík
070475-5299
Ýr Róbertsdóttir
Karlagata 22 105 Reykjavík
150553-5049
Magnús Hörður Kristinsson
Karlagata 22 105 Reykjavík
050715-4699
Anna S Magnúsdóttir
Stangarholt 8 105 Reykjavík
33. Karlagata 22, reyndarteikningar v/eignaskiptasamning
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 22 við Karlagötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Innra fyrirkomulag í kjallara er breytt og gerð er grein fyrir séreign (vinnurými) í kjallara.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27705 (01.42.160.1)
550693-2409
Holtabakki ehf
Holtavegi Holtabakka 104 Reykjavík
440986-1539
Samskip hf
Holtavegi Holtabakka 104 Reykjavík
34. Kjalarvogur 7-15, vöruskemma, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja vörugeymsluhús að mestu á tveimur hæðum á lóðinni nr. 7-15 við Kjalarvog. Á neðri hæð verði vörugeymsla ásamt lestunaraðstöðu o.fl., á millipalli í suðausturhorni verði skrifstofur og á efri hæð pökkunarsvæði, skrifstofur meðfram austurhlið o.fl. Megin burðarvirki verði úr stáli, en botnplata og milliplötur úr steinsteypu. Húsið verði klætt að utan með sléttum samlokueiningum í koksgráum lit.
Erindinu fylgir bráðabirgða brunahönnunarskýrsla dags. 21. júlí 2003.
Stærð: 26.634,8 ferm. og 266.546,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 13.593.886
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27899 (01.15.240.3)
020675-5359
Heiðar Hallsson
Klapparstígur 13a 101 Reykjavík
291077-4049
Lilja Rós Clausen
Klapparstígur 13a 101 Reykjavík
35. Klapparstígur 13, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á íbúðum á 1. og 2. hæð íbúðarhúss nr. 13A (matshluti 02) á lóð nr. 13 við Klapparstíg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 27246 (04.34.260.1)
530398-2269
Ís-hlutir ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
36. Klettháls 7, Atvinnuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhús að hluta á tveim hæðum allt úr forsteyptum einingum og holplötum á lóð nr. 7 við Klettháls.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1380 ferm., 2. hæð 387,4 ferm., samtals 1767,4 ferm., 10688 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 545.088
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27897 (01.72.100.1)
460269-0679
Sportmenn ehf
Faxafeni 7 108 Reykjavík
37. Kringlan 4-12, br. á einingu 227
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi eininga 227 og útliti að sameiginlegum gangi 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunavarna dags. 26. ágúst 2003 og samþykki eiganda, Rekstrarfélagsins og brunavarnareftirlits Kriglunnar (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 27891 (04.11.520.4)
441093-3069
Ásmundur og Hallur ehf,byggfél
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
38. Kristnibraut 73, br. teikn. fjölb.+ bílg.
Sótt er um leyfi til þess að breyta hluta 1. hæðar í bílgeymslu fyrir fjóra bíla, breyta staðsetningu og gerð stigahúss, breyta innra skipulagi íbúðanna sex, fjölga svalahurðum og einangra húsið að utan og klæða með báraðri stálklæðningu fjölbýlishúsið á lóð nr. 73 við Kristnibraut.
Bréf hönnuðar dags. 25. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Hús verður íbúð 1.hæð 83,7 ferm., 2.-4. hæð 283,6 ferm. hver hæð, bílgeymsla 215,3 ferm., samtals 1149,8 ferm. var 1128,1 ferm., 3353,5 rúmm. var 3218,3 rúmm.
Stigahús (B-rými) er 34,2 ferm., 95,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 11.781
Samþykkt 11. september 2003.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 27892 (04.11.610.2)
480502-2640
Húsafell ehf
Skipholti 15 105 Reykjavík
39. Kristnibraut 95-97, fjölbýlishús m 18 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á fjórum hæðum með átján íbúðum á lóðinni nr. 95-97 við Kristnibraut. Á neðstu hæð verði bílskýli fyrir 12 bíla ásamt geymslum og sameignarrýmum, en íbúðir á efri hæðum. Burðarvirki verði að mestu úr steinsteypu, einangrað að innan og múrhúðað að utan og steinað með marmarasalla.
Erindinu fylgir umboð Frjálsa Fjárfestingabankans dags. 26. ágúst 2003 til handa Húsafelli ehf.
Stærð: ca. 2.000 ferm. og 5.800 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27997 (04.32.330.1)
550199-3949
Áframhald ehf
Krókhálsi 1 110 Reykjavík
40. Krókháls 1, breyting 3.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hársnyrtistofu á þriðju hæð hússins nr. 1 við Krókháls.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Ófullnægjandi gögn.
Umsókn nr. 27988 (01.19.720.1)
511185-0259
Glitnir hf
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
41. Laufásvegur 58, breytingar 1.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og skrá sem eina eign atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 58 við Laufásveg.
Bréf umsækjanda dags. 8. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27964 (01.37.--9.9)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
42. Laugardalur OR. , dreifistöð nærri sundlaugum
Sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóð við Laugardalslaug.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði nr. 28A við Sundlaugaveg.
Stærð: Dreifistöð 15,3 ferm. og 55,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.810
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 27501 (01.34.920.9)
041270-3149
Ingibjörg Reynisdóttir
Laugarnesvegur 67 105 Reykjavík
43. Laugarnesvegur 67, br. innanh. og svalalokun
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu ásamt leyfi til þess að koma fyrir dyrum að garði úr íbúð í kjallara og byggja glerviðbyggingu að suðvesturhlið fyrstu hæðar hússins á lóð nr. 67 við Laugarnesveg.
Jafnframt er erindi 24046 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 19. júní 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 5,1 ferm., 13 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 663
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27971 (01.17.220.3)
031048-4949
Helgi Baldursson
Laugavegur 24 101 Reykjavík
050453-2519
Guðbjörg Marteinsdóttir
Laugavegur 24 101 Reykjavík
44. Laugavegur 24, íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð á þriðju hæð í húsinu á lóðinni nr. 24 við Laugaveg.
Bréf umsækjenda dags. 4. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27811 (01.17.222.1)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
45. Laugavegur 40, verslunar- og íbúðarh.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta verslunar- og íbúðabyggingu á lóðinni nr. 40 við Laugaveg.
Húsið er þrjár hæðir, kjallari og rishæð með íbúðum á tveimur hæðum.
Á fyrstu hæð hússins er verslun en gert er ráð fyrir sex íbúðum á efri hæðum hússins.
Stærð xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26840 (01.17.222.2)
541201-5050
Glóð ehf
Bakkahjalla 3 200 Kópavogur
46. Laugavegur 40A, endurinnrétting
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á 1. hæð, tvær nýjar íbúðir á 2. hæð, tvær í stað einnar á 3. hæð og tvær nýjar íbúðir á þakhæð ásamt leyfi til þess að byggja kvisti á norðurþekju, stækka kvist á suðurþekju, setja svalir á suðurhlið og breyta stærð bakhúss á lóð nr. 40B við Laugaveg.
Bréf f.h. eigenda Laugavegar 40 dags. 25. apríl 2003 og þinglesið bréf varðandi umferðakvöð dags. 21. október 1929, bréf um samnot af vegg milli Laugavegar 40A og 40B dags. 30. ágúst 1950, bréf hönnuðar um endurbætur m.t.t. hljóðdeyfingar dags. 21. janúar 2003 og greinagerð vegna bílastæða dags. 21. janúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun samtals 18 ferm., 39,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.004
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27894 (04.13.210.2)
530278-0189
Leikskólar Reykjavíkur
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
47. Maríubaugur 3, færnaleg kennslust.
Sótt er um leyfi til þess að setja upp færanlega kennslustofu úr timbri vestan við leikskólann á lóð nr. 3 við Maríubaug, samkv. uppdr. Arkþings ehf, dags. 25.08.03.
Stærð: Færanleg kennslustofa 57,7 ferm., 204,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 10.445
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27900 (01.18.212.7)
680598-2589
B T S Byggingar ehf
Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur
48. Njálsgata 19, fjölbýlishús m. 14 íbúðum
Sótt er um leyfi fyrir fjölbýlishúsi með fjórtán íbúðum og bílgeymslu fyrir níu bíla o.fl. í kjallara á lóðinni nr. 19 við Njálsgötu. Kjallari og neðri hæðir að mestu úr steinsteypu, einangrað að innan múrhúðaðar að utan og málaðar, en hluti þriðju hæðar og fjórða hæð eru klæddar slettu áli í dökkum lit.
Stærðir: ca. 1.700 ferm. og 4.900 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 27953 (01.24.611.3)
440985-0929
Nóatún 24,húsfélag
Nóatúni 24 105 Reykjavík
49. Nóatún 24, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 24 við Nóatún.
Samþykki meðeigenda (á skráningartöflu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27975 (01.74.400.1)
530978-0449
SVÍV ses.
Ofanleiti 1 103 Reykjavík
50. Ofanleiti 1, endun. bygg.l. frá 19/3 2002
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi í samræmi við fyrri samþykkt frá 19. mars. 2002.
Stækkun: Ofanábygging 353,2 ferm. og 1.387,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 70.742
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27181 (01.18.451.8)
140570-4359
Nanna Guðný Jóhannesdóttir
Óðinsgata 17a 101 Reykjavík
061279-3939
Agnes Marta Vogler
Óðinsgata 17a 101 Reykjavík
140241-2029
Málfríður Sigurðardóttir
Óðinsgata 19 101 Reykjavík
51. Óðinsgata 17A, v. eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 17A við Óðinsgötu vegna eignaskipta. Á teikningum er sýnd ein ósamþykkt og önnur samþykkt íbúð á fyrstu hæð og ein íbúð á annarri hæð og í risi.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27654 (04.60.820.3 04)
090644-3009
Björn Halblaub
Ósabakki 7 109 Reykjavík
070357-7399
Ása Jónsdóttir
Ósabakki 7 109 Reykjavík
52. Ósabakki 7, Lokun svala
Sótt er um leyfi til þess að lengja þak fram yfir svalir og loka þeim af með glerlokun á raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Ósabakka.
Samþykki meðeigenda í raðhúsi (meðlóðarhafa) dags.18. sepember 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Svalaskýli 14 ferm., 39,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.025
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 27992 (04.97.000.1 03)
520381-0319
Seljabraut 40,húsfélag
Seljabraut 40 109 Reykjavík
131055-7149
Guðmundur Adolf Adolfsson
Gauksás 13 221 Hafnarfjörður
251042-4549
Ingimar Heiðar Þorkelsson
Reynimelur 27 107 Reykjavík
53. Seljabraut 40, reyndarteikn. og sþ. íbúðir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum íbúðum nr. 0101 og 0102 á fyrstu hæð hússins nr. 40 við Seljabraut.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27875 (01.36.431.0)
180424-3779
Guðmunda Guðmundsdóttir
Sigtún 33 105 Reykjavík
041048-2129
Hugrún Guðríður Þórðardóttir
Sigtún 33 105 Reykjavík
54. Sigtún 33, þak á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að setja mænisþak á áður flatt bílskúrsþak á lóð nr. 33 við Sigtún.
Samþykki meðlóðarhafa og eigenda Sigtúns 31 dags. 7. og 8. september 2003.
Stærð: Rúmmálsaukning vegna þaks 42 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.142
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27908 (00.00.000.0)
550570-0179
Skeifan 15 sf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
55. Skeifan 15, stækka andd. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri að norðurhlið og breyta innra skipulagi húsnæðis verslunarinnar Hagkaups á lóð nr. 15 við Skeifuna og 8 við Faxafen.
Bréf hönnuðar ódags. og samþykki f.h. eigenda Skeifunnar 13 ódags. fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 47,6 ferm., 328,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 16.774
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27614 (01.46.200.1)
551289-1689
Suzuki-bílar hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
56. Skeifan 17, gluggi, br. inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og breyta gluggum á vesturhlið atvinnuhússins á lóð nr. 17 við Skeifuna.
Samþykki meðeigenda dags. 11. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27987 (01.67.520.4)
071140-2459
Óttarr Halldórsson
Hraunbraut 24 200 Kópavogur
57. Skeljatangi 7, viðbygging og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka einbýlishús með 2,4m lengingu í suður, stækka bílgeymslu og tengja íbúðarhús og bílgeymslu með nýrri forstofu í húsinu á lóðinni nr. 7 við Skeljatanga.
Útskrift skipulagsfulltrúa frá 29. ágúst 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stækkun xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27949 (01.24.611.1)
470993-2359
Skipholt 26,húsfélag
Skipholti 26 105 Reykjavík
58. Skipholt 26, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi fjölbýlishússins á lóð nr. 26 við Skipholt.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27965 (01.70.360.1)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
59. Skógarhlíð 12, br. brunavarnir
Sótt er um samþykki fyrir breytingum brunavarna 1.- 5. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26073 (01.17.120.3)
260955-3309
Hannes Rúnar O Lárusson
Skólavörðustígur 4b 101 Reykjavík
60. Skólavörðustígur 4A-B, endurbygging á skúr
Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja skúr á lóðinni nr. 4A-B við Skólavörðustíg. Jafnframt er sótt um að lengja skúrinn um 1-1,5 m til austurs.
Skúrinn yrði notaður sem vinnustofa.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 18. mars 2002 fylgir erindi. Samþykki þinglýstra eigenda (á teikn.) fylgir erindi.
Stækkun viðbygging 4,6 ferm. og 33,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.724
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði frá 3. september 2003. Bókun um deiliskipulagsvinnu frá 10. september 2003 óþörf þar sem skipulagi hefur verið breytt.
Umsókn nr. 27740 (01.17.120.6)
410295-2299
Grænn kostur ehf
Skólavörðustíg 8 101 Reykjavík
61. Skólavörðustígur 8, br.inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi verslunarrýma á fyrstu hæð (rými 0102 og 0106) og í veitingahúsi á annarri hæð (rými 0206 og 0207) í húsinu á lóðinni nr. 8 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 27966 (01.83.100.9 01)
051142-7999
Guðríður M Jónsdóttir
Sogavegur 180 108 Reykjavík
62. Sogavegur 180, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 180 við Sogaveg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27675 (02.53.680.1)
581298-3749
Úthlíð ehf
Dimmuhvarfi 27 203 Kópavogur
63. Sóleyjarrimi 115-123, Raðhús 5 íb., 2.h, bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvílyft raðhús einangrað að utan og klætt með flísum og timbri með samtals fimm íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 115-123 við Sóleyjarrima.
Stærð: Íbúðir 1. hæð 397,4 ferm., 2. hæð 501,4 ferm., bílgeymslur 148,8 ferm., samtals 1047,6 ferm., 3320,9 ferm.
Gjald kr. 5.100 + 169.366
Frestað.
Gera grein fyrir lóðarréttindum umsækjanda.
Umsókn nr. 27998 (01.24.620.6)
260644-4089
Örn Arason
Stangarholt 32 105 Reykjavík
64. Stangarholt 32, endurnýjað byggingarleyfi, svalir
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi 25470 frá 13. ágúst 2002 þar sem sótt var um "samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðum svölum á rishæð og leyfi til þess að byggja svalir á fyrstu og annarri hæð suðvesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 32 við Stangarholt.
Ljósrit af kaupsamningi dags. 15.11.2001, samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. júlí 2002 fylgdu erindi 25470.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26935 (04.07.100.1)
500269-6779
Landssími Íslands hf
Ármúla 25 150 Reykjavík
65. Stórhöfði 22-30, 30 m fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 30 m háu fjarskiptamastri á lóð Landssíma Íslands nr. 22-30 við Stórhöfða. Mastrið verði grindarmastur úr stáli, 130 cm á kant við jörðu og 65 cm á kant við topp og á það verður settur móttökubúnaður fyrir sjónvarps- og útvarpssendingar.
Erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 18. mars 2003, bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2003.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl s.l., fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27785 (00.00.000.0)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
66. Sturlugata 7, gaskútar
Sótt er um leyfi til þess að byggja skýli fyrir gaskúta austan við Náttúrufræðahúsið á lóð Háskóla Íslands við Sturlugötu nr. 7.
Stærð: Skýli 12,3 ferm. og 28,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.443
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27414 (01.26.420.1)
571292-2899
Besta ehf
Nýbýlavegi 18 200 Kópavogur
67. Suðurlandsbr. 26, gluggar og innr.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og fjölga gluggum á austur og vesturhlið 1. hæðar hálfbyggðs atvinnuhúss á lóð nr. 26 við Suðurlandsbraut.
Bréf eiganda dags. 27. maí 2003, bréf hönnuðar dags. 22. ágúst og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27972 (01.26.210.3 05)
690390-1599
Heimiliskaup ehf
Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík
68. Suðurlandsbr. 8, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa óleyfistimburskúr í suðaustur horni lóðarinnar nr. 8 við Suðurlandsbraut, fastanr. 201-2700.
Stærð: 119 ferm. og 303 rúmm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 27718 (01.14.130.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
69. Tjarnargata 20, innanhússbreytingar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum innanhúss vegna endurbóta eldvarna, leyfi til þess að setja hringstiga milli 2. hæðar og rishæðar og innrétta nýtt baðherbergi á 2. hæð hússins á lóð nr. 20 við Tjarnargötu.
Brunahönnun VSI dags. 22. júlí 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27969 (01.13.201.3)
420169-1839
Alliance Francaise
Austurstræti 3 101 Reykjavík
70. Tryggvagata 8, reyndarteikn. ofl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 2. hæðar í kennslustofur og bókasafn fyrir Alliance Francaise, byggja svalir og tröppur að bakhlið 2. hæðar, setja upp merkingu á svalir götuhliðar, samþykki fyrir gerfihnattardisk ásamt leiðréttingu teikninga vegna skráningar hússins á lóð nr. 8 við Tryggvagötu.
Bréf hönnuðar dags. 5. september 2003 og samþykki eigenda 0301 og 0302 dags. 19. mars 2002 og 24. júní 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27461 (04.11.220.1)
431299-2759
Gullhamrar ehf
Beykihlíð 25 105 Reykjavík
71. Þjóðhildarstígur 2-6, verslun á 1. hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að sameina tímabundið rými 0102, 0103 og 0104 í húsinu á lóðinni nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg og koma þar fyrir matvöruverslun.
Erindinu fylgir bréf borgarstjóra dags. 16. maí 2003 varðandi breytta notkun á húsnæðinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27983 (05.13.630.1)
430303-3680
Stafnás ehf
Skemmuvegi 36 200 Kópavogur
72. Þorláksgeisli 17, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, burðarviki og útliti hússins á lóðinni nr. 13-17 við Þorláksgeisla.
Stærðir breytast, ekki er um stækkun húss að ræða.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27907 (05.13.340.1)
691282-0829
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
73. Þórðarsveigur 26-30, fjölbýlish. . 27 íbúðum
Sótt er um leyfi fyrir fjölbýlishúsi úr steinsteypu með tuttugu og sjö íbúðum og niðurgrafinni bílgeymslu fyrir 23 bíla á lóðinni nr. 26-30 við Þórðaarsveig. Hús nr. 26 og 28 verði á þremur hæðum auk kjallara, hvort um sig með sex íbúðum. Hús nr. 30 verði fimm hæða auk kjallara með fimmtán íbúðum. Húsið verði einangrað að innan og múrhúðað með hraunáferð í ljóum lit að utan.
Stærðir: ca. 3.800 frm og 11.200 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 28012
181152-4789
Bæring Sæmundsson
Stúfholt 1 105 Reykjavík
74. Meistari / húsasmíðameistari, staðbundin löggilding
Ofanritaður sækir með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 um löggildingu sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Staðbundin réttindi með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Umsókn nr. 24261 (01.70.201.2)
040565-3109
Þóra Björk Guðmundsdóttir
Barmahlíð 13 105 Reykjavík
75. Barmahlíð 13, (fsp) íbúð í kjallara.
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð kjallaraíbúð ef rafmagnstafla er færð í sameignarrými hússins á lóðinni nr. 13 við Barmahlíð.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 16. nóvember 2001 og virðingargjörð dags. 20. desember 1956 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 27885 (01.88.510.4)
011161-4059
Jose Maria Cazenas Asuncion
Hafnarbraut 12 200 Kópavogur
030650-3529
Álfdís Elín Axelsdóttir
Sunnuhlíð 270 Mosfellsbær
76. Blesugróf 27, Leikskóli
Ofanritaðir aðilar spyrja f.h. Ananda Marga Pracaragha Samgaha (AMPS)
a) hvort leyft yrði að reka leikskóla í húsinu nr. 27 við Blesugróf.
b) Hvort hægt sé að stækka lóð hússins niður að læk vestan hússins og út fyrir lóð nr. 29 við Blesugróf.
c) Hvort hægt væri að setja rör í lækinn sem yrði innan stækkaðar lóðar ef leyft verður. Æskileg lóðarstærð er um 1500 ferm., en lágmarksstærð 1200 ferm. Lóð Blesugrófar 27 er nú 660 ferm.Málinu fylgir bréf AMPS dags. 22. ágúst 2003. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til bókunar úr gerðabók skipulagsfulltrúa.
Fyrirspyrjanda bent á að snúa sér til skipulagfulltrúa æski hann frekari útskýringa.
Umsókn nr. 28011 (01.13.100.5)
120554-4689
Daði Guðbjörnsson
Brunnstígur 5 101 Reykjavík
77. Brunnstígur 5, vinnustofa
Spurt er, með bréfi dags. 14. febrúar 2003, hvort leyft verði að byggja vinnustofu á lóðinni nr. 5 við Brunnstíg.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa til stýrihóps Mýrargötusvæðis dags. 17. febrúar 2003 og bréf stýrihóps Mýrargötusvæðis dags. 8. september 2003.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til bréfs stýrihóps Mýrargötusvæðis.
Umsókn nr. 27994 (01.62.--9.0 01)
550169-6819
Flugmálastjórn Íslands
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
78. Flugvöllur 106643, (fsp) tækjahús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tækjageymslu á lóð Reykjavíkurflugvallar skv. meðfylgjandi teikningum.
Bréf hönnuðar dags. 9. september 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 27690 (01.13.324.5)
590902-3220
Framnesvegur 30,húsfélag
Framnesvegi 30 101 Reykjavík
79. Framnesvegur 30, (fsp) bílast. á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir bílastæðum á baklóð hússins nr. 30 við Framnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. september 2003 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 27995 (04.04.--9.9)
580169-7409
Golfklúbbur Reykjavíkur
Vesturlandsv Grafarho 110 Reykjavík
80. Grafarholtsland 110549, (fsp) æfingaskýli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja æfingahús á svæði Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholtslandi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 27959 (01.17.222.9)
190977-4989
Björn Arnar Hauksson
Grettisgata 19b 101 Reykjavík
81. Grettisgata 19B, (fsp) glugga á baðherbergi
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir glugga á norðurvegg baðherbergis á annarri hæð hússins nr. 19B við Grettisgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 27967 (01.13.730.5)
060472-3439
Snorri Kristjánsson
Hrannarstígur 3 101 Reykjavík
82. Hrannarstígur 3, (fsp) hækka mæni o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæni hússins nr. 3 við Hrannarstíg. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að gera kvist á austurþak og annan á vesturþak á samt svölum.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 27976 (01.13.321.1)
170440-3239
Sigurður Thoroddsen
Grjótasel 21 109 Reykjavík
83. Seljavegur 13, fsp. risíbúð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir íbúð á rishæð hússins nr. 13 við Seljaveg.
Nei.
Ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar m.a. hvað lofthæð varðar.
Umsókn nr. 27973 (01.26.210.3)
690390-1599
Heimiliskaup ehf
Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík
84. ">Suðurlandsbr. 8, (fsp) geymsluskýli
Spurt er hvort áður byggt geymsluskýli úr stáli á baklóð hússins nr. 8 við Suðurlandsbraut fengist samþykkt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 27960 (01.14.310.1)
070770-4159
Auðný Vilhjálmsdóttir
Bræðraborgarstígur 34 101 Reykjavík
85. Tjarnargata 39, (fsp) íbúð í kjallara
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 39 við Tjarnargötu fengist samþykkt. Fyrirspurninni fylgir ljósrit af manntalsskýrslu frá 2. des. 1940.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 27977 (01.55.400.9)
300661-4919
Guðbjartur Finnbjörnsson
Ægisíða 50 107 Reykjavík
86. Ægisíða 50, (fsp) rishæð
Spurt er hvort leyft yrði að afmarka herbergi á stigapalli framan við íbúð á annarri hæð hússins nr. 50 við Ægisíðu.
Neikvætt.
Með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.