Aðalstræti 9,
Álfheimar 74,
Árland 3,
Blönduhlíð 27,
Borgartún 21,
Borgartún 31,
Bólstaðarhlíð 5,
Brautarholt 2,
Byggðarendi 9,
Dyrhamrar 9,
Efstaland 2-24,
Fiskislóð 20-22,
Flugvöllur 106748,
Framnesvegur 54,
Freyjugata 27,
Grandavegur 47,
Grasarimi 1-3,
Grensásvegur 26,
Grettisgata 60,
Grjótháls 8,
Gufunes sorpflokkun ,
Gvendargeisli 110,
Gvendargeisli 17-21,
Gvendargeisli 17-21,
Gvendargeisli 17-21,
Hallveigarstígur 9,
Hátún 6,
Holtavegur 27,
Holtsgata 9,
Hringbraut 50,
Hringbraut Landsp.,
Kristnibraut 69,
Kristnibraut 71,
Kristnibraut 75,
Kristnibraut 85,
Kristnibraut 87,
Kvisthagi 21,
Langholtsvegur 102,
Laugarásvegur 24,
Laugavegur 168,
Laugavegur 170-174,
Laugavegur 182,
Lágmúli 5,
Leifsgata 27,
Lerkihlíð 11-17,
Lindargata 60,
Maríubaugur 41-51,
Melavellir 125655,
Miðtún 44,
Njálsgata 34,
Nýlendugata 7,
Prestastígur 6-8,
Prestastígur 6-8,
Rauðagerði 6-8,
Rauðagerði 37,
Ránargata 7,
Samtún 14,
Seljavegur 2,
Sigluvogur 14,
Skeifan 9,
Skildinganes 10,
Skipholt 15,
Skógarhlíð 12,
Smiðjustígur 11,
Sólvallagata 4,
Suðurhlíð 38,
Suðurlandsbr. 10,
Suðurlandsbr. 2,
Suðurlandsbr. 4-4A,
Sörlaskjól 66,
Tunguháls 10,
Vatnsstígur 3,
Vesturgata 18,
Vesturgata 3,
Viðarhöfði 4-6,
Þingholtsstræti 5,
Þverholt 20,
Ásgarður 34-40,
Brautarholt 26,
Byggðarendi 16,
Dísaborgir 9,
Efstasund 83,
Goðheimar 19,
Grettisgata 46,
Grettisgata 64,
Háagerði 23,
Laufásvegur 31,
Laugavegur 24,
Stigahlíð 2-4,
Vesturbrún 22,
Vesturgata 27,
Vesturgata 28,
Vesturvallagata 6,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000
239. fundur 2003
Árið 2003, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 239. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 26501 (01.14.041.4)
420801-3430
Aðaleign ehf
Aðalstræti 9 101 Reykjavík
1. Aðalstræti 9, br. í íbúðir - 2.hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sex tveggja herbergja íbúðir á 2. hæð, byggja svalir við vestur-, austur- og suðurhlið 2. hæðar, breyta innra skipulagi kjallara og stækka verslanir í sameiginlegan gang á 1. hæð hússins á lóð nr. 9 við Aðalstræti.
Bréf frá stjórn húsfélagsins dags. 13. janúar 2003, umsögn gatnamálastjóra dags. 23. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 3,5 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 510
Frestað.
Vísað til athugasemda um eignarhald.
Umsókn nr. 26705 (01.43.430.1)
650299-2649
Lyf og heilsa hf
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
2. Álfheimar 74, innrétta apótek
Sótt er um leyfi til þess að innrétta apótek í einingu 0106 í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima.
Samantekt vegna brunamála dags. 18. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 26731 (01.85.430.1 02)
010655-4989
Sigurður Sigfússon
Ítalía
3. Árland 3, nýtt þak á nr. 3
Sótt er um leyfi til að setja uppstólað valmaþak á húsið nr. 3 við Árland á lóðinni nr. 1-7 við Árland.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 16. feb. 2003.
Stækkun húss: xx ferm
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26723 (01.71.301.8)
011040-7219
Bergmann Magnús Bjarnason
Miðbraut 30 170 Seltjarnarnes
210342-4199
Elín Guðmundsdóttir
Sörlaskjól 84 107 Reykjavík
4. Blönduhlíð 27, leiðrétting raunt.
Sótt er um leyfi fyrir leiðréttingu á reyndarteikningum af húsinu nr. 27 við Blönduhlíð. Leiðréttingin felst í aðskilnaði rýma nr. 0102 og 0103.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26735 (00.00.000.0)
450599-3529
Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
451198-2549
Höfðaborg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
5. Borgartún 21, br í vesturhl kjallara (löggildingarstofa)
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húsnæðis Löggildingarstofu í kjallara hússins nr. 21 á lóðinni nr. 21 og 21A við Borgartún.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 26750 (01.21.900.1)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
6. Borgartún 31, breytingar á 8. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti áttundu hæðar hússins á lóðinni nr. 31 við Borgartún.
Fermetra- og rúmmetrastærðir hússins breytast ekki.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26095 (01.27.021.1)
170364-7599
Indro Indriði Candi
Bólstaðarhlíð 5 105 Reykjavík
7. Bólstaðarhlíð 5, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri tilfærslu kvista á norðurþekju og breytingum á innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 5 við Bólstaðarhlíð.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25925 (01.24.120.1)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
8. Brautarholt 2, ofanábygg. og br. í 23 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja ofan á húsið, byggja útbyggingar og svalir á 2.- 4. hæð og breyta innra skipulagi allra hæða fyrir samtals tuttugu og þrjár íbúðir ásamt verslun á 1. hæð hússins á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Erindið var í kynningu frá 12. nóvember til 11. desember 2002.
Samþykki meðlóðarhafa (matshluta 01) dags. 25. september 2002 og 18. febrúar 2003, samþykki meðeigenda dags. 30. september 2002, bréf byggingartæknifræðings til staðfestingar á hönnun burðarvirkis dags. 2. febrúar 2003 og ljósrit af bréfum hönnuðar til skipulagsfulltrúa dags. 24. og 25. september 2002 ásamt ljósriti af svarbréfum skipulagsfulltrúa dags. 19. mars og 27. september 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun húss samtals 495,4 ferm., 1561,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 79.626
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26729 (01.82.600.5)
301249-4979
Anna Kristín Kristinsdóttir
Byggðarendi 9 108 Reykjavík
150347-3279
Vilberg Vilbergsson
Byggðarendi 9 108 Reykjavík
9. Byggðarendi 9, niðurrif - endurbyggja laufskála o.fl.
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi "blómaskála" við húsið nr. 9 við Byggðarenda. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja í hans stað fjölskylduherbergi í tengslum við borðstofu, byggja yfir sund milli fjölskylduherbergis og bílgeymslu og setja uppstólað valmaþak á húsið.
Niðurrirf: xx ferm.
Stækkun: xx ferm.
Stærð samtals: xx ferm
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26641 (02.29.650.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
10. Dyrhamrar 9, stækkun skóla
Sótt er um leyfi til þess að stækka Hamraskóla í áður sökkulrými undir syðsta hluta skólans og breyta innra skipulagi á 2. hæð núverandi skólahúss á lóð nr. 9 við Dyrhamra.
Bréf hönnuðar dags. 3. janúar 2003 og tölvubréf OR vegna kvaðar á lóð dags. 18. febrúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 510,9 ferm., 1634,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 83.380
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26630 (01.85.000.2)
620802-2550
Efstaland 2-6,húsfélag
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
11. Efstaland 2-24, 2-6 endursteypa og stækka svalir
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi svalir við húsin nr. 2, 4 og 6 á lóðinni nr. 2-24 við Efstaland. Jafnframt er sótt um leyfi til að steypa nýjar svalir sem verði 50 cm dýpri en þær sem fjarlægðar voru. Ennfremur er sótt um leyfi til að endursteypa skyggni yfir inngöngum.
Erindinu fylgir greinargerð aðalhönnuðar dags. 3. feb. 2003 um ástand steinsteypu og umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 14. feb. 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26573 (01.08.770.1)
680269-3439
Vefarinn ehf
Heiðargerði 30 108 Reykjavík
12. Fiskislóð 20-22, nr. 20 - skipta í 2 eignarhluta
Sótt er um leyfi til að skipta húsi nr. 20 (matshluti 01) á lóðinni nr. 20 - 22 við Fiskislóð í tvo eignarhluta og breyta skráningu til samræmis. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum samanber teikningar.
Gjald kr. 5.100)
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal kvöð um aðgengi eigenda eignar 0101 að inntökum.
Umsókn nr. 26677 (01.66.--9.9)
550169-6819
Flugmálastjórn Íslands
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
13. Flugvöllur 106748, Flugturn, br útlit og innra fyrirk.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi kjallara og fyrstu til fimmtu hæðar og fella niður glugga í norðvesturhorni sjöttu hæðar Flugturnsins við Reykjavíkurflugvöll.
Tölvubréf burðarvirkishönnuðar dags. 24. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26241 (01.13.810.6)
050673-5969
Friðrik Már Gunnarsson
Framnesvegur 54 101 Reykjavík
080473-3549
Vala Dröfn Jóhannsdóttir
Framnesvegur 54 101 Reykjavík
250878-3119
Óttar Reynir Einarsson
Eskihlíð 12 105 Reykjavík
14. Framnesvegur 54, áður g. íb. og viðb.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á fyrstu hæð og áður gerðri viðbyggingu við húsið á lóðinni nr. 54 við Framnesveg.
Afsal dags. 8. nóvember 1949 fylgir erindinu. Samþykki nágranna Framnesvegi 52 dags. 27. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 7,0 ferm. og 16,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 773
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26721 (01.18.631.2)
030465-5989
Ruth Snædahl Gylfadóttir
Krókamýri 78 210 Garðabær
660593-2099
Freyjugata 27,húsfélag
Freyjugötu 27 101 Reykjavík
15. Freyjugata 27, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og skipta í tvær íbúðir fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 27 við Freyjugötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir eignarhaldi í húsinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26626 (01.52.120.1)
551200-2480
Haugar ehf
Grandavegi 47 107 Reykjavík
16. Grandavegur 47, br. á notkun á eignarhl.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sjúkraþjálfun í eignarhluta 0104 og þjónusturými í 0102 á 1. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 47 við Grandaveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 26506 (02.58.520.1)
190958-5239
Ólafur Björn Lárusson
Grasarimi 3 112 Reykjavík
17. Grasarimi 1-3, byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri sem klætt er með Stenex-plötum á svalir á norðurhlið annarrar hæðar hússins nr. 3 á lóðinni nr. 1-3 við Grasarima.
Samþykki meðlóðarhafa á teikningu fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 12,5 ferm. og 34,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.760
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og í útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2003.
Umsókn nr. 26746 (01.80.121.3)
030364-7249
Haukur Leifs Hauksson
Grensásvegur 26 108 Reykjavík
490179-0709
Heildsölubakarí
Grensásvegi 26 108 Reykjavík
18. Grensásvegur 26, kaffit. 1.h, íb á 2.h
Sótt er um leyfi til þess að innrétta kaffiteríu í bakaríi á 1. hæð með starfsmannaaðstöðu í kjallara, fella niður stiga milli 1., 2. og 3. hæðar (suðurhlið) og innrétta sjálfstæða íbúð á 2. hæð þannig að í húsi verði eftir breytingu bakarí, kaffiterí og tvær íbúðir á lóð nr. 26 við Grensásveg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26708 (01.19.011.5)
470486-3419
Grettisgata 60,húsfélag
Grettisgötu 60 101 Reykjavík
19. Grettisgata 60, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 60 við Grettisgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir áður gerðu geymslulofti og eignarhaldi í húsinu.
Virðingargjörð dags. 26. desember 1926 fyglir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26639 (04.30.120.1)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
20. Grjótháls 8, br. versl. og hlið við vetnisstöð
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi lóðar, fella niður glugga á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi verslunar (matshl. 01) á lóðinni nr. 8 við Grjótháls.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að setja upp hlið á útakstursrein fyrir strætisvagna norðan við vetnisstöð á lóðinni.
Umsögn yfirverkfræðings umhverfis og tæknisviðs dags. 18. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26722 (02.22.600.1)
510588-1189
Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs
Vesturlandsv Gufunesi 112 Reykjavík
21. Gufunes sorpflokkun , reyndart efnamóttaka
Sótt er um áður gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi og útliti efnamóttöku og starfsmannahúss á lóð Sorpu í Gufunesi (landnr. 108956).
Erindinu fylgir endurskoðuð brunahönnun merkt 2. útgáfa febrúar 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Hönnuður hafi samband við umhverfis- og heilbrigðisstofu.
Umsókn nr. 26631 (05.13.580.1)
220162-5679
Hilmar Sigurðsson
Brekkuhvarf 15 203 Kópavogur
22. Gvendargeisli 110, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílageymslu steypt í einangrunarmót og klætt múrkerfi á lóðinni nr. 110 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 251,8 ferm., bílageymsla 44,9 ferm. Samtals 296,7 ferm. og 1120,0 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 57.120
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 26621 (05.13.420.2)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
23. Gvendargeisli 17-21, nr. 21 br. hæðarkóti og br. fyrirkomul.
Sótt er um leyfi til þess að hækka grunnkóta um 50 cm (úr 86,50 í 87,00) og breyta lítillega innra og ytra fyrirkomulagi í húsinu nr. 21 á lóðinni nr. 17-21 við Gvendargeisla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26715 (05.13.420.2)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
24. Gvendargeisli 17-21, nr. 17 breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að hækka grunnkóta um 50 cm (úr 87,50 í 88,00) og breyta lítillega innra og ytra fyrirkomulagi í húsinu nr. 17 á lóðinni nr. 17-21 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26716 (05.13.420.2)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
25. Gvendargeisli 17-21, nr. 19 breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að hækka grunnkóta um 30 cm (úr 87,50 í 87,80) og breyta lítillega innra og ytra fyrirkomulagi í húsinu nr. 19 á lóðinni nr. 17-21 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26420 (01.17.121.1)
040377-4929
Kristján Örn Jónsson
Maríubaugur 125 113 Reykjavík
26. Hallveigarstígur 9, reyndarteikningar ofl.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 9 við Hallveigarstíg.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu, lokun undirgangs, áður gerðri séreign á fyrstu hæð og áður gerðri íbúð á rishæð hússins.
Virðingargjörð dags. 1. október 1942, afsal dags. 15. nóvember 1961 (rishæð), afsal dags. 20. nóvember 1989 (1. hæð) og íbúðarskoðanir byggingarfulltrúa dags. 24. október 2002 og 3. febrúar 2003 fylgja erindinu. Umgengnisréttur þinglýstur 5. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun v. lokunar undirgangs 20,4 ferm. og 61,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.152
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26323 (01.23.520.2)
540900-2050
Fasteignin Hátún 6 ehf
Ármúla 30 108 Reykjavík
27. Hátún 6, stækkun á fjölbýlish.
Sótt er um leyfi til þess að byggja átta hæða steinsteypta viðbyggingu með tuttugu og tveimur íbúðum við norðurhlið núverandi 50 íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 6 við Hátún.
Stærð: Samtals stækkun 1.-8. hæð 1406,9 ferm., 3533,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 180.203
Frestað.
Málið er til umsagnar skipulagsfulltrúa, enn er vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 25440 (01.43.100.2)
710381-0549
Svæðisskrifst málefna fatlaðra
Síðumúla 39 108 Reykjavík
28. 40">Holtavegur 27, skammtímavistun
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi vegna breyttrar notkunar sambýlis fatlaðra í skammtímavistun fyrir fatlaða þar á meðal að breyta bílgeymslu í fjölnotarými og íbúðaherbergi og stækka lítillega anddyri hússins á lóð nr. 27 við Holtaveg.
Stærð: Stækkun anddyris 2,2 ferm., 6,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 352
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 25980 (01.13.460.5)
160553-3169
Guðrún Pálína Björnsdóttir
Holtsgata 9 101 Reykjavík
29. Holtsgata 9, Hækka ris og fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka rishæð, setja sex nýja kvisti á þak og fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara ásamt áður gerðum geymsluskúr á baklóð við íbúðarhúsið á lóð nr. 9 við Holtsgötu.
Erindið var í kynningu frá 28. nóvember til 27. desember 2002. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 14. október 2002 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 17. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 2. hæðar 48,7 ferm., 87,4 rúmm. Áður gerður geymsluskúr 20,8 ferm., 57 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 7.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24821 (01.16.240.1)
580169-1209
Grund,elli- og hjúkrunarheimili
Hringbraut 50 107 Reykjavík
30. Hringbraut 50, göngubrú
Sótt er um leyfi til þess að byggja léttbyggðan tengigang milli 2. hæðar Grundar og Litlu Grundar með steinsteyptum turni með geymslu á 1. hæð og hvíldarpalli á 2. hæð á lóð nr. 50 við Hringbraut.
Erindið var í kynningu frá 6. ágúst til 4. september 2002. Engar athugasemdir bárust.
Afrit af bréfi gatnamálastjóra dags. 30. apríl 2002 til hönnuðar fylgir erindinu.
Stærð: Tengigangur 1. hæð 22,9 ferm., 2. hæð 92,4 ferm., samtals 115,3 ferm., 349,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 16.757
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26741 (01.19.890.1)
600169-6109
Heilbrigðis-/tryggingamálaráðun
Laugavegi 116 150 Reykjavík
31. Hringbraut Landsp., reyndarteikn. barnaspítali Hringsins
Sótt er um samþykki fyrir smávægilegum breytingum á innra skipulagi á öllum hæðum Barnaspítala Hringsins, fyrir leiðréttri stærð kjallara og breytingum á suðvesturhorni lóðar sjúkrahússins við Hringbraut.
Stærð: Kjallari var 579,7 ferm. verður 589,4 ferm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26511 (04.11.520.1)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
32. Kristnibraut 69, fjölbýlish. 3.h m. 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum ásamt kjallara með bílgeymslu fyrir 5 bíla á lóð nr. 69 við Kristnibraut.
Bréf hönnuðar dags. 13. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð kjallari 92 ferm., 1. hæð 246,9 ferm., 2. hæð 250,4 ferm., 3. hæð 250,4 ferm., bílgeymsla 156 ferm., samtals 995,7 ferm., 2949,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 150.445
Frestað.
Vantar mæliblað.
Umsókn nr. 26394 (04.11.520.2)
441093-3069
Ásmundur og Hallur ehf,byggfél
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
33. Kristnibraut 71, breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að stækka fyrstu hæð og koma þar fyrir bílageymslu fyrir fjóra bíla í húsinu á lóðinni nr. 71 við Kristnibraut.
Húsið var skráð 1.101,3 ferm. og 3.336,4 rúmm. en verður 1.146,8 ferm. og 3.345,2 rúmm.
Stækkun: 45,5 ferm. og 8,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 422
Frestað.
Vantar mæliblað.
Umsókn nr. 26307 (04.11.520.5)
550399-2539
Íslenska byggingafélagið ehf
Holtagerði 32 200 Kópavogur
34. Kristnibraut 75, fjölbýlishús 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum og innbyggðri bílageymslu fyrir þrjá bíla á lóðinni nr. 75 við Kristnibraut.
Bréf hönnuðar dags. 2. desember 2002 og 7. janúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: 1. hæð bílageymsla 139,4 ferm. geymslur o.fl. 100,3 ferm., 2. hæð íbúðir 233,0 ferm., 3. hæð íbúðir 237,0 ferm., 4. hæð íbúðir 237,0 ferm. Samtals 946,7 ferm. og 2757,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 140.622
Frestað.
Vantar mæliblað.
Umsókn nr. 26590 (04.11.530.1)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
35. Kristnibraut 85, 3.h fjölb. m. 6 íb.+ 4 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum ásamt kjallara með bílgeymslu fyrir 4 bíla á lóð nr. 85 við Kristnibraut.
Stærð: Íbúð kjallari 92 ferm., 1. hæð 246,9 ferm., 2. hæð 250,4 ferm., 3. hæð 250,4 ferm., bílgeymsla 166,2 ferm., samtals 1005,9 ferm., 2979 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 151.929
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26589 (04.11.530.2)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
36. Kristnibraut 87, 3.h fjölb. 6íb.+ 5 bílg
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum ásamt kjallara með bílgeymslu fyrir 5 bíla á lóð nr. 87 við Kristnibraut.
Bréf landslagsarkitekts dags. 11. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð kjallari 91,1ferm., 1. hæð 246,9 ferm., 2. hæð 250,4 ferm., 3. hæð 250,4 ferm., bílgeymsla 156,9 ferm., samtals 995,7 ferm., 2949,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 150.445
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26726 (01.54.300.9)
280756-2379
Kristjana Axelsdóttir
Kvisthagi 21 107 Reykjavík
560399-2439
Kvisthagi 21,húsfélag
Kvisthaga 21 107 Reykjavík
37. Kvisthagi 21, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 21 við Kvisthaga.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu og fyrir lítilsháttar breytingum á innra fyrirkomulagi risíbúðar.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26720 (01.43.210.2)
140163-3849
Birgir Róbertsson
Langholtsvegur 102 104 Reykjavík
241144-2839
Hallvarður S Óskarsson
Langholtsvegur 102 104 Reykjavík
020845-3929
Ágústa Lúthersdóttir
Langholtsvegur 102 104 Reykjavík
38. Langholtsvegur 102, Kj. v/eignaskiptas.
Sótt er um leyfi til þess að afmarka tvær ósamþykktar íbúðir í kjallara íbúðarhússins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 102 við Langholtsveg.
Ljósrit af kaupsamning (eign 0001) innfærður 18. október 2000, veðbókavottorð dags. 12. febrúar 2003 og umboð til umsækjanda dags. 14. febrúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26594 (01.38.200.2)
040141-3839
Katrín Hákonardóttir
Bandaríkin
39. Laugarásvegur 24, byggja bílskúr og fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir á þriðju hæð, koma fyrir nýjum glugga á götuhlið húss og byggja tvílyfta steinsteypta viðbyggingu sem er geymsla á fyrstu hæð en bílgeymsla á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 24 við Laugarásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. nóvember 2001 (fyrirspurn) fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags 18. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, viðbygging geymsla 1. hæð (B-rými) 25,5 ferm. og 55,3 rúmm. Bílgeymsla 2. hæð 29,2 ferm. og 89,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 7.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26526 (01.25.000.1)
600169-5139
Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
40. 6">Laugavegur 168, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 168 við Laugaveg vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Eignaskiptasamningur dags. 3. ágúst 1989 og afsalsbréf dags. 18. júní 1990 varðandi m.a. 7 bílastæði á lóðinni fylgja erindinu. Samþykki eins af eigendum dags. 17. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26237 (01.25.020.1)
600169-5139
Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
41. Laugavegur 170-174, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og nýrri skráningu bygginga á lóðinni nr. 170-174 við Laugaveg.
Samningur varðandi bílastæði við Brautarholt 30 dags. 10. ágúst 1992, yfirlýsing varðandi sömu lóð dags 5. maí 1993, eignaskiptasamningur varðandi eignina Laugavegur 168 dags. 3. ágúst 1989 og afsalsbréf dags. 18. júní 1990 varðandi m.a. 7 bílastæði á lóðinni Laugavegur 168 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Umsækjandi skal hafa samband við forvarnarsvið SHS vegna bensíndælu.
Umsókn nr. 26640 (00.00.000.0)
551200-4930
Fasteignafélagið Bryðja ehf
Aðalstræti 8 101 Reykjavík
42. Laugavegur 182, innréttingar 0202
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í suðausturhluta annarrar hæðar hússins nr. 182 (matshl. 04) á lóðnni nr. 180 við Laugaveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26635 (01.26.130.1)
680696-2419
Húsfélagið Lágmúla 5
Lágmúla 5 108 Reykjavík
43. Lágmúli 5, br.syðri inng.á 1.h
Sótt er um leyfi til þess að breyta syðri inngangi og innra skipulagi í stigahúsi á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 5 við Lágmúla.
Samþykki meðeigenda dags. 24. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26701 (01.19.510.9)
051175-3799
Pálína Margrét Rúnarsdóttir
Leifsgata 27 101 Reykjavík
610989-1369
Leifsgata 27,húsfélag
Leifsgötu 27 101 Reykjavík
44. Leifsgata 27, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og skráningu hússins nr. 27 við Leifsgötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26698 (01.78.240.7)
070149-2739
Gísli Geir Jónsson
Lerkihlíð 11 105 Reykjavík
270633-2429
Sveinn Skagfjörð Pálmason
Lerkihlíð 13 105 Reykjavík
030432-4369
Hrafnhildur Helgadóttir
Lerkihlíð 13 105 Reykjavík
45. Lerkihlíð 11-17, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og skráningu húsanna nr. 11 (mhl 01), 13 (mhl 02) og 15 (mhl 03) á lóðinni nr. 11-17 við Lerkihlíð.
Erindinu fylgir skiptayfirlýsing dags. 25. sept. 1985 og afsal innfært 11. mars 1986.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.100 + xx)
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26118 (01.15.320.6)
430596-2179
Gamlhús ehf
Amtmannsstíg 1 101 Reykjavík
46. Lindargata 60, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta inngangi að íbúð 0101, stækka og breyta palli og útitröppum,færa bílastæði og fjölga um eitt, setja þakglugga á geymslu og breyta innra skipulagi og eignaskiptingu íbúðarhússins á lóð nr. 60 við Lindargötu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 26724 (04.12.520.1)
450193-3059
Þarfaþing hf
Kjalarvogi 5 104 Reykjavík
250462-2049
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Spóahólar 6 111 Reykjavík
47. Maríubaugur 41-51, 43 og 49 - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húsanna nr. 43 og 49 á lóðinni nr. 41-51 við Maríubaug. Í húsi nr. 43 verði gestasnyrting felld niður og geymsla stækkuð, baðherbergi breytt lítillega og komið fyrir geymslulofti yfir svefnherbergi hjóna. Í húsi nr. 49 verði gestasnyrting stækkuð og fyrirkomulagi á geymslu, þvottaherbergi og baðherbergi breytt.
Erindinu fylgir kaupsamningur vegna hússins nr. 43 við Maríubaug dags. 17. feb. 2003.
Stækkun húss nr. 43 (matshl. 02): 9,6 ferm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 26730 (00.01.300.2)
050154-5139
Ólafur Jón Guðjónsson
Móar 116 Reykjavík
271173-5989
Erlingur Sigurgeirsson
Melavellir 116 Reykjavík
48. Melavellir 125655, skipta bújörð
Sótt er um leyfi til að skipta bújörðinni Melavellir á Kjalarnesi (landnr. 125655) í tvo sjálfstæða parta. Stærri hlutinn (148.354 ferm.) verði eftir skiptingu notaður fyrir landbúnað en minni hluti jarðarinnar (15.000 ferm.) fyrir núverandi íbúðarhús. Jafnframt er sótt um að stærri hlutinn verði nefndur Melavellir en sá minni Melavellir 2.
Erindinu fylgir bréf Erlings Sigurgeirssonar dags. 14. feb. 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26751 (01.23.500.4)
050569-5519
Haukur Þór Bragason
Miðtún 44 105 Reykjavík
071272-3389
Jórunn María Magnúsdóttir
Miðtún 44 105 Reykjavík
49. Miðtún 44, tveir kvistir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist eins og þegar er byggður á hluta hússins (nr. 42) á lóð nr. 44 við Miðtún.
Stærð: Stækkun rishæðar 28,8 ferm., 37 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.887
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26719 (01.19.020.7)
501100-2260
Njálsgata 34,húsfélag
Njálsgötu 34 101 Reykjavík
50. Njálsgata 34, br. á þakhæð
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á skiptingu geymsluriss í fjölbýlishúsinu (matshluta 01) á lóð nr. 34 við Njálsgötu.
Gjald kr.5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26712 (01.13.201.9)
220469-4689
Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Skúlagata 19 310 Borgarnes
51. Nýlendugata 7, reyndarteikn. 1. og 2.h
Sótt er um samþykki fyrir skiptingu íbúðar á 1. og 2. hæð í tvær sjálfstæðar íbúðir eina á hvorri hæð í íbúðarhúsinu á lóð nr. 7 við Nýlendugötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26736 (04.13.330.1)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
52. Prestastígur 6-8, 8 - reyndarteikn. kj.
Sótt er um samþykki fyrir breytingu á brunastúku í kjallara fjölbýlishúss nr. 8 á lóð nr. 6-8 við Prestastíg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26734 (04.13.330.1)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
53. Prestastígur 6-8, 6 - reyndarteikn. kj.
Sótt er um samþykki fyrir breytingu á brunastúku í kjallara fjölbýlishúss nr. 6 á lóð nr. 6-8 við Prestastíg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25585 (01.82.020.1)
210254-5019
Grétar Már Hjaltested
Rauðagerði 8 108 Reykjavík
54. Rauðagerði 6-8, reyndart., hús nr. 8
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi af kjallara hússins nr. 8 á lóðinni nr. 6-8 við Rauðagerði.
Sýnd er áður gerð séreign (eign 0001- ósamþ. íb.) í kjallara hússins.
Bréf hönnuða dags. 7. ágúst 2002 fylgir erindinu. Afsal dags. 20. mars 1998 og kaupsamningur dags. 26. júlí 2001 fylgja erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Löngu er orðið tímabært að koma málinu í lag með því að lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26391 (01.82.130.6)
050745-3849
Guðmundur Pálsson
Rauðagerði 37 108 Reykjavík
55. Rauðagerði 37, Br á innra frkl og gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og gluggum á fyrstu hæð hússins nr. 37 við Rauðagerði.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26636 (01.13.620.7)
310875-5039
Sædís Sævarsdóttir
Ránargata 7 101 Reykjavík
110153-3179
Egill Ásmundsson
Ránargata 7 101 Reykjavík
120965-5229
Halldóra Pálsdóttir
Ránargata 7 101 Reykjavík
56. Ránargata 7, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr. 7 við Ránargötu.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu.
Drög að eignaskiptayfirlýsingu dags. 1. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26670 (01.22.130.7)
060774-3589
Sigríður Guðmundsdóttir
Samtún 14 105 Reykjavík
57. Samtún 14, Kjallaraíbúð
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri kjallaraíbúð í húsinu á lóðinni nr. 14 við Samtún.
Bréf umsækjanda dags. 29. júní 2001 (v. fyrirspurnar), virðingargjörð dags. 2. des. 1941og afsal dags. 16. desember 1967 fylgja erindinu. samþykki eigenda Samtúns 16 (á teikningu) og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 29. júní 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26282 (01.13.010.5)
620296-2879
Loftkastalinn ehf
Seljavegi 2 101 Reykjavík
58. Seljavegur 2, stigi og fl.Loftkastalinn
Sótt er um leyfi til þess að snúa opnun hurða, setja upp hringstiga sem flóttaleið og endurnýja leyfi fyrir leikhúsrekstur Loftkastalans á 2. hæð matshluta 02 á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Bréf VSI varðandi brunavarnir Loftkastalans dags. 13. nóvember 2002 og dags. 7. janúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26690 (01.41.411.6)
290826-4469
Guðbjörg Guðmannsdóttir
Langanesvegur 31 680 Þórshöfn
59. Sigluvogur 14, bílskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs á lóðinni nr. 14 við Sigluvog.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26713 (01.46.020.2)
651174-0239
Höldur ehf
Tryggvabraut 12 600 Akureyri
60. Skeifan 9, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og fyrirkomulagi brunavarna samkvæmt reyndarteikningum af húsinu nr. 9 við Skeifuna.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24609 (01.67.120.9)
091070-4569
Bergur Gestur Gíslason
Skildinganes 10 101 Reykjavík
61. Skildinganes 10, gluggalaus geymsla í kj.
Sótt er um leyfi til þess að útbúa gluggalausa geymslu í rými sem áður var skriðkjallari í húsinu á lóðinni nr. 10 við Skildinganes.
Jafnframt er erindi nr. 21547 dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipualgsfulltrúa frá 21. febrúar 2003 og umsögn skipulagfulltrúa dags. 21. febrúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Húsið var áður skráð 272,2 ferm. og 868,1 rúmm. en er nú skv. nýrri skráningartöflu 346,0 ferm. og 1074,8 rúmm.
Stækkun 73,8 ferm. og 206,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.542
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26361 (01.24.221.1)
480794-2499
Vöruhús ehf
Suðurhúsum 9 112 Reykjavík
480502-2640
Húsafell ehf
Skipholti 15 105 Reykjavík
62. Skipholt 15, niðurrif, stækkun, 12 íb.
Sótt er um leyfi til þess að rífa bakhús og þann hluta húsnæðis sem snýr að Traðarholti, stækka 3. hæð húss að Skipholti, byggja inndregna 4. hæð þar ofaná , byggja 3. hæða steinsteyptra viðbyggingu að Traðarholti ásamt inndreginni 4. hæð allt einangrað að utan og klætt álklæðnngu, innrétta 12 íbúðir í húsinu og bílskýli yfir hluta bílastæða á lóð nr. 15 við Skipholt.
Erindið var í kynningu frá 20. desember 2002 til 31. janúar 2003.
Úttekt á burðarvirki dags. desember 2002 og samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) dags. 11. og 12. desember 2002 fylgja erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og byggingarnefndar frá 31. júlí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Niðurrif samtals 400 ferm., 1293,6 rúmm.
Ofanábygging og viðbygging samtals 989,7 ferm., 3334,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 170.054
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26728 (01.70.360.1)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
63. Skógarhlíð 12, skilti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp um 1,4 ferm. skilti á suðaustur- og norðvesturhlið hússins á lóð nr. 12 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26624 (01.15.140.5)
661198-3629
Íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 105 Reykjavík
64. Smiðjustígur 11, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra og ytra fyrirkomulagi ásamt skráningu hússins nr. 11 (matshl. 01) á lóðinni nr. 11 við Smiðjustíg í samræmi við reyndarteikingar. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir skráningu skúrs (matshl. 03) á lóðinni.
Erindinu fylgir afsal dags. 10. apríl 2001.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26737 (01.16.031.5)
561002-2070
Sólvöllur ehf
Stórhöfða 23 110 Reykjavík
65. Sólvallagata 4, bílgeymsla ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja kjallaratröppur og viðbyggingu að kjallara og fyrstu hæð norðurhliðar húss, fella niður kjallaratröppur á austurhlið húss og byggja bílskúr í norðausturhorni lóðar.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að reisa steinsteyptan garðvegg að götu og breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Sólvallagötu.
Stærð: Bílskúr (matshl. 02) 40,2 ferm. og 123,6 rúmm. Viðbygging húss xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 25978 (01.78.860.1)
601299-4889
Gígant ehf
Laugavegi 66 101 Reykjavík
66. Suðurhlíð 38, Lækkun húss o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir lækkun salarhæðar kjallara, leyfi til þess að breyta byggingaraðferð þannig að gólfplötur verði úr holplötum og þak hefðbundið sperruþak í stað viðsnúins þaks og lækka þar með kóta á þakkanti úr 26.1 í kóta 25.65, breytt innra skipulag og koma fyrir heitum pottum við íbúðir fjölbýlishússins á lóð nr. 38 við Suðurhlíð.
Bréf hönnuðar dags. 5. nóvember 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Hús var...
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði !
Umsókn nr. 26567 (01.26.300.3)
660169-4319
Ingvar Kjartansson sf
Ásvallagötu 81 101 Reykjavík
220841-3679
Margrét Ingvarsdóttir
Mánatún 2 105 Reykjavík
120838-7769
Sigríður Ingvarsdóttir
Ásvallagata 81 101 Reykjavík
050649-4749
Matthildur Ingvarsdóttir
Urðarhæð 9 210 Garðabær
67. Suðurlandsbr. 10, br. á flóttaleið og skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða á jarðhæð hússins nr. 10 við Suðurlandsbraut (fiskverslun), þannig að flóttaleið verði gegnum inntaksrými og út í aðalstigahús í eigu sama aðila í stað flóttaleiðar um tröppur við suðurhlið. Jafnframt verði ytra anddyri á norðurhlið breytt í opið rými.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25559 (01.26.110.1)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
68. Suðurlandsbr. 2, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum uppdráttum af Hótel Esju, fyrir breyttu útliti, breyttu innra skipulagi, breyttum stærðum húss og breyttum lóðarfrágangi þar sem hætt er við að byggja opna bílgeymslu vestan við hótelið á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Samtals var stækkun húss 6677,7 ferm. verður 6367,9 ferm., var 23202,4 rúmm. verður 22515,9 rúmm.
Opin bílgeymsla var 626,2 ferm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26392 (01.26.200.1)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
69. Suðurlandsbr. 4-4A, (4) móttaka ofl
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins nr. 4 á lóðinni nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Gerð er grein fyrir móttökurými og starfsmannaaðstöðu fyrir verslun. Skráning er leiðrétt.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 26727 (01.53.102.5)
150872-3919
Halldór Eyjólfsson
Sörlaskjól 66 107 Reykjavík
040275-4369
Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir
Sörlaskjól 66 107 Reykjavík
170372-5069
Jóhannes Guðmundsson
Sörlaskjól 66 107 Reykjavík
280874-4509
Lilja Guðrún Jóhannesdóttir
Sörlaskjól 66 107 Reykjavík
061054-7669
Helga R Hansen
Sörlaskjól 66 107 Reykjavík
70. Sörlaskjól 66, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 66 við Sörlaskjól vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Útliti og gluggasetningu hússins hefur verið breytt og byggð hefur verið viðbygging að annarri hæð norðurhliðar.
Stærð: Stækkun xx.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25602 (04.32.920.1)
690694-2399
Austfrakt ehf
Þúfuseli 6 109 Reykjavík
460996-2289
Trailer og tæki ehf
Tunguhálsi 10 110 Reykjavík
71. Tunguháls 10, stækka 1. h.-fjölga eignum.
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignarhlutum úr sjö í tíu og stækka verkstæði og vörugeymslur með því að loka opinni innkeyrslu undir bílastæðapöllum á vestur- og að hluta á austurhlið fyrstu hæðar iðnaðarhússins á lóðinni nr. 10 við Tunguháls.
Bréf verkfræðistofunnar Línuhönnunar varðandi eldvarnir dags. 8. ágúst 2002 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda (á teikningum) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 319,2 ferm. og 1208,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 61.654
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 26632 (01.17.200.7 02)
570502-2630
Nælon ehf
Vatnsstíg 3b 101 Reykjavík
72. Vatnsstígur 3, klæðning
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða utan bakhús nr. 3B á lóðinni nr. 3 við Vatnsstíg.
Norður-, vestur- og suðurhlið hússins eru klæddar bárujárni en austurhliðin er klædd múrkerfi.
Umsögn burðarvirkishönnuðar vegna ástands útveggja dags. 20. febrúar 2003 fylgir erindinu. Samþykki f.h. Húsfélags Hverfisgötu 50 dags. 17. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26700 (01.13.211.2)
640495-2519
YL-Hús ehf
Tangarhöfða 6 110 Reykjavík
73. Vesturgata 18, endurn. byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. nóvember 2001 fyrir breytingu iðnaðarhúss fyrir leikhús á lóð nr. 18 við Vesturgötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Umsækjandi skal óska eftir úttekt forvarnarsviðs SHS og byggingarfulltrúa á ástandi hússins.
Umsókn nr. 26620 (01.13.610.2)
500685-0429
Vesturgata 3 ehf
Vesturgötu 3b 101 Reykjavík
74. Vesturgata 3, reyndarteikn. framh. o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir uppmælingaruppdráttum af framhúsi (matshluta 01) þar sem sýnd er verslun á 1. hæð og í kjallara, skrifsofur á 2. hæð og íbúðarrými á þakhæð ásamt teikningu af garðhúsi (matshluta 03) fyrir gallerí á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26725 (04.07.750.2)
450500-2830
Múlaskógur ehf
Múla 801 Selfoss
451001-2050
K.K. eignir ehf
Dofraborgum 18 112 Reykjavík
550667-0299
Sjóklæðagerðin hf
Miðhrauni 11 210 Garðabær
75. Viðarhöfði 4-6, Fjölgun eigna
Sótt er um leyfi til þess að skipta áður geymsluhúsnæði 0202 í húsi nr. 4 í tvær eignir á lóð nr. 4-6 við Viðarhöfða.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26303 (01.17.030.3)
170665-3419
Ragnhildur Ragnarsdóttir
Sæbólsbraut 45 200 Kópavogur
76. Þingholtsstræti 5, veitingahús 1.h
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingahús á 1. hæð hússins á lóð nr. 5 við Þingholtsstræti.
Bréf hönnuðar dags. 13. desember 2002 og umboð eigenda dags. 30. janúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 23716 (01.24.420.5)
161152-2779
Einar Ólafsson
Ljósheimar 8a 104 Reykjavík
77. Þverholt 20, Reyndarteikn. gistiheimili
Sótt er um leyfi fyrir núverandi útliti og innra skipulagi gistiheimilisins sem er hús nr. 20 við Þverholt á lóðinni nr. 35 við Rauðarárstíg (Egilsborgir).
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 26749 (01.83.420.5)
200164-7769
Óskar Ármannsson
Ásgarður 36 108 Reykjavík
78. Ásgarður 34-40, nr. 36 leiðrétting.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri teikningu af áður gerðum breytingum í kjallara hússins nr. 36 á lóðinni nr. 34-40 við Ásgarð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26760 (01.25.010.3)
450400-2030
Aðalból - fasteignir ehf
Flókagötu 59 105 Reykjavík
79. Brautarholt 26, lóðarsameining
Sótt er um leyfi til þess að sameina lóðinar nr. 26 og 28 við Brautarholt samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 18. febrúar 2003.
Brautarholt 26: Lóðin er talin 620 ferm., sbr. lóðarsamning 8. maí 1945.
Lóðin reynist 618 ferm.
Brautarholt 28:
Lóðin er talin 620 ferm., sbr. lóðarsamning Litr. E5 nr. 38 dags. 7. apríl 1945.
Lóðin reynist 617 ferm.
Lóðirnar vera sameinaðar í eina lóð, sem verður 1235 ferm., að stærð og verður tölusett nr. 26-28 við Brautarholt.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. apríl 2002 og samþykkt borgarráðs 12. nóvember 2002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 26650 (01.82.630.8)
130472-3979
Valdís Arnardóttir
Kárastígur 8 101 Reykjavík
80. Byggðarendi 16, (fsp) íbúð á neðrihæð
Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir sjálfstæðri íbúð á neðri hæð hússins nr. 16 við Byggðaenda í líkingu við meðfylgjandi riss.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, með vísan til athugasemda á umsóknarblaði og með vísan til útskriftar úr gerðbók skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26710 (02.34.850.5)
200259-5059
Pálína Rósinkr. Theodórsdóttir
Dísaborgir 9 112 Reykjavík
81. Dísaborgir 9, (fsp) Garðskáli íb. 0101
Spurt er hvort samþykkt yrði að setja veggi, að mestu úr gleri, umhverfis skýli undir svölum við íbúð 0101 í húsinu nr. 9 við Dísaborgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26691 (01.41.012.0)
140471-4459
Snædís Róbertsdóttir
Efstasund 83 104 Reykjavík
82. Efstasund 83, (fsp)br. í bílskúrnum
Spurt er hvort leyft yrði að setja inngangshurð í stað bílskúrshurðar, hlaða upp í hluta bílskúrshurðarops og breyta bílskúr í tómstundarrými með lítilli snyrtingu á lóð nr. 83 við Efstasund.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 10. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.
Umsókn nr. 26732 (01.43.240.3)
180249-2819
Jón Bjarni Helgason
Goðheimar 19 104 Reykjavík
83. Goðheimar 19, (fsp) br vinnust og bísk í íbúð
Spurt er, hvort leyft yrði að breyta vinnustofu og bílgeymslu í kjallara hússins nr. 19 við Goðheima í íbúð. Jafnframt er spurt hvor leyft yrði að breyta gluggum á vesturhlið hússins í líkingu við meðfylgjandi riss.
Frestað.
Skoðist á staðnum.
Umsókn nr. 26739 (01.19.010.3)
150961-2469
Einar Guðjónsson
Bjargarstígur 14 101 Reykjavík
84. Grettisgata 46, (fsp) br rými 0102 í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsnæði á fyrstu hæð hússins nr. 46 við Grettisgötu í íbúð, annað hvort í líkingu við meðfylgjandi riss eða til samræmis við það fyrirkomulag sem er á efri hæðum.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 26738 (01.19.100.1)
710898-2519
Einar Guðjónsson ehf
Grettisgötu 64 101 Reykjavík
85. Grettisgata 64, (fsp) breyta rými 0102
Spurt er hvort leyft yrði að breyta rými 0102 í húsinu nr. 64 við Grettisgötu úr verslun í eina íbúð í líkingu við meðfylgjandi riss eða tvær minni íbúðir. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að breyta rými 0103 í íbúð og sameina þá eign skúrbyggingu og kjallarageymslu aftan við húsið og að kjallari yrði notaður fyrir vinnustofu.
Jákvætt.
Að breyta 0102 í eina íbúð, jákvætt að breyta 0103 í íbúð enda yrði skúr rifinn. Kjallari óhæfur fyrir vinnustofu, lofthæð of lítil (skal vera mín 2,50m).
Umsókn nr. 26733 (01.81.521.2)
081278-2969
Erla Björg Hafsteinsdóttir
Háagerði 23 108 Reykjavík
181256-5679
Skarphéðinn Skarphéðinsson
Háagerði 23 108 Reykjavík
86. Háagerði 23, (fsp)áður gerðar br. kj.
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð stækkun kjallara í sökkulrými og kjallaratröppur við suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 23 við Háagerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Engin afstaða er tekin til fjölgunar eigna í húsinu.
Umsókn nr. 26704 (01.18.521.2)
540671-0959
Ístak hf
Skúlatúni 4 105 Reykjavík
87. Laufásvegur 31, (fsp) tækjarými
Spurt er hvort veitt yrði byggingarleyfi fyrir "tækjarými" ofaná bílgeymslu sunnan við fyrstu hæð breska sendiráðsins á lóðinni nr. 31 við Laufásveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26767 (01.17.220.3)
440169-2959
Bandalag íslenskra listamanna
Laugavegi 24 101 Reykjavík
88. Laugavegur 24, (fsp)skrifst. á 3.h í íb.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofu á 3. hæð í vesturenda matshluta 01í íbúð í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 24 við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 20. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda verði flóttaleiðir tvær.
Umsókn nr. 26709 (01.71.120.1)
680690-1119
Stigahlíð 2-4,húsfélag
Stigahlíð 2 105 Reykjavík
89. Stigahlíð 2-4, (fsp) bílgeymslur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílgeymslu fyrir fimm bíla í líkingu við tillögu A, B eða C á norðausturhluta lóðar nr. 2-4 við Stigahlíð.
Bréf hönnuðar dags. 18. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26771 (01.38.210.4)
280130-2579
Þóra Hallgrímsson
Vesturbrún 22 104 Reykjavík
90. Vesturbrún 22, Ofanábygging á hluta
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofaná húshluta fjær götu og breyta þakefni, gluggum og lóðarfrágangi í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti einbýlishússins á lóð nr. 22 við Vessturbrún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 26742 (01.13.600.1)
090169-5729
Ketill Berg Magnússon
Brekkustígur 19 101 Reykjavík
91. Vesturgata 27, (fsp) br verslun í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsnæði (matshl. 02) á lóðinni nr. 27 við Vesturgötu í íbúð í grófum dráttum í samræmi við meðfylgjandi gögn.
Frestað.
Skoðist á staðnum.
Umsókn nr. 26756 (01.13.200.7)
140481-5999
Jón Óskarsson
Vesturholt 1 220 Hafnarfjörður
500103-2990
JG smiðsverk ehf
Grundargötu 76 350 Grundarfjörður
92. Vesturgata 28, (fsp)skipta um gl.
Spurt er hvort leyft yrði að færa og stækka þakglugga á norðurþekju og setja tvo nýja stærri þakglugga í stað eins á suðurþekju matshluta 01 á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 21. febrúar 2003 og bréf til fyrirspyrjanda frá byggingarfulltrúa dags. 18. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðeigenda fyrir notkunar- og útlitisbreytingu. Allar framkvæmdir eru óheimilar þar til byggingarleyfi hefur fengist.
Umsókn nr. 26711 (01.13.450.8 02)
200967-5429
Páll Gestsson
Vesturvallagata 6 101 Reykjavík
310772-4889
Dagrún Ellen Árnadóttir
Vesturvallagata 6 101 Reykjavík
93. Vesturvallagata 6, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir við vesturgafl 1. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti einbýlishússins á lóð nr. 6 við Vesturvallagötu.
Bréf hönnuðar dags. 17. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.