Andrésbrunnur 2-10, Austurberg 1, Austurberg 36, Álftahólar 2-8, Árland 1-7, Baldursgata 36, Bergþórugata 29, Borgartún 21 - 21A, Borgartún 30, Brautarholt 4-4A, Breiðavík 81, Brúnavegur Hrafnista , Dugguvogur 9-11, Engjasel 52-68, Engjateigur 7, Faxafen 8-14 - Skeifan 11-19, Fiskislóð 20-22, Framnesvegur 5, Grófarsel 19, Grundarland 14, Hafnarstræti 5, Hamarsgerði 2, Hátún 6, Hringbraut 48, Hringbraut 95, Hverafold 142, Höfðabakki 3, Ingólfsstræti 5, Jónsgeisli 23, Jónsgeisli 29, Jónsgeisli 31, Jónsgeisli 67, Kjalarvogur 5, Klapparstígur 37, Kristnibraut 69, Langholtsvegur 115, Laugarásvegur 24, Mjóstræti 4, Njálsgata 33B, Njörvasund 17, Ólafsgeisli 91, Rauðagerði 6-8, Skarphéðinsgata 18, Skeifan 13, Skildinganes 10, Skipholt 31, Skógarhlíð 14, Skólavörðustígur 4A-B, Sóltún 11-13, Sóltún 5-9, Stekkjarsel 5, Stórholt 17, Suðurlandsbr. 10, Súðarvogur 36, Vesturlandsv. Reynisv 113413, Víðimelur 19-23, Þingholtsstræti 7, Þorláksgeisli 38-42, Þórðarsveigur 32-36, Þórsgata 1, Mýrargata 10-12, Mýrargata 26, Ægisgarður 5, Barónsstígur 13, Barónsstígur 18, Bárugata 8, Fluggarðar skýli 29, Hátún 6, Hverafold 112, Klettagarðar 9, Laugavegur 24, Mjóahlíð 10, Ystasel 37, Þórsgata 20, Öldugata 2,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

236. fundur 2003

Árið 2003, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 236. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Guðlaugur Gauti Jónsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 26595 (05.13.150.1)
581198-2569 Þ.G. verktakar ehf
Vættaborgum 20 112 Reykjavík
1.
Andrésbrunnur 2-10, br. íbúðast, útl. og bílast.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi allra hæða, breyta útliti 1. hæðar suðurhliðar og 2. og 3. hæðar norðurhliðar fjölbýlishúsanna ásamt breytingum á bílastæðum við hús nr. 10 á lóð nr. 2-10 við Andrésbrunn.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26558 (04.66.780.1)
690476-0299 Íþróttafélagið Leiknir
Austurbergi 1 111 Reykjavík
2.
Austurberg 1, br. á íþróttasvæði nr. 1 og 1A
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á íþróttasvæði Leiknis á lóðunum nr. 1 og 1A við Austurberg, m.a. þannig að núv. keppnisvöllur með gervigrasi verði stækkaður og gerður fjölnota gervigrasvöllur (44x22 m) og malbikaður körfuboltavöllur við austurenda hans, gerður verði nýr æfingarvöllur (105x68 m) við hlið núv. æfingarvallar og upphitunarvöllur austan hans. Sjá einnig meðfylgjandi greinargerð hönnuðar dags. 22. jan. 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26388 (04.67.07-.- 05)
560885-0249 Austurberg 36,húsfélag
Austurbergi 36 111 Reykjavík
3.
Austurberg 36, utanhússklæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða með trapisulagaðri stálklæðningu gafla og austurhlið hússins nr. 36 á lóðinni nr. 28-38 við Austurberg.
Ástandslýsing útveggja dags. 20. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26581 (04.64.260.1)
470486-8139 Álftahólar 4,húsfélag
Álftahólum 4 111 Reykjavík
4.
Álftahólar 2-8, hús nr. 4-8 - klæða gafla
Sótt er um leyfi til þess að klæða með sléttum ljósgráum álplötum austur- og vesturgafl hússins nr. 4-6 á lóðinni nr. 2-8 við Álftahóla.
Yfirlýsing hönnuðar dags. 27. janúar 2003 fylgir erindinu. Samþykki nágranna dags. 1. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26495 (01.85.430.1)
190657-3109 Sjöfn Björnsdóttir
Ítalía
010655-4989 Sigurður Sigfússon
Ítalía
5.
Árland 1-7, nr. 3 breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga á áður gert kjallararými, koma fyrir kjallaratröppum við vesturhlið, breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð og breyta gluggum á fyrstu hæð hússins nr. 3 á lóðinni nr. 1-7 við Árland.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun áður gert kjallararými (geymslur) 272,4 ferm. og 762,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 38.903
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26359 (01.18.132.0)
410702-3980 Sængurfatagerðin ehf
Baldursgötu 36 101 Reykjavík
180364-5449 Gylfi Björn Einarsson
Þverársel 28 109 Reykjavík
250965-4279 Margrét Sigurðardóttir
Baldursgata 36 101 Reykjavík
110775-5639 Rúnar Sigurbjörnsson
Ögurás 8 210 Garðabær
100377-3659 Ágúst Ólafur Ágústsson
Baldursgata 36 101 Reykjavík
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
6.
Baldursgata 36, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir á austurhlið (bakhlið) annarrar og þriðju hæðar og breyta þakkanti hússins á lóðinni nr. 36 við Baldursgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir eignarhaldi í húsinu.
Samþykki eiganda fyrstu hæðar hússins dags. 9. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 01 og 02 dags. 20.nóvember 2002.


Umsókn nr. 26376 (01.19.032.3)
600201-3010 Bergþórugata 29,húsfélag
Bergþórugötu 29 101 Reykjavík
7.
Bergþórugata 29, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 29 við Bergþórugötu.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins.
Skiptayfirlýsing dags. 30. janúar 1977 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26560 (01.21.800.1)
560192-2319 Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
451198-2549 Höfðaborg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
8.
Borgartún 21 - 21A, 21A vindfang, leiðr. teikn.
Sótt er um leyfi til þess að byggja vindfang við aðalinngang á vesturhlið, leiðrétta stærðir og breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 21A (matshl. 02) á lóðinni nr. 21-21A við Borgartún.
Stærð: húsið var áður skráð 3.079,5 ferm. og 10.306,9 rúmm. en er nú skráð 3.158,1 ferm. og 10.539,3 rúmm.
Stækkun 78,6 ferm. og 232,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 11.852
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26592 (01.23.110.1)
671202-2010 Borgartún 30 ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
9.
Borgartún 30, Fjölga eign. á 6. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og fjölga eignum úr einni í tvær eignir á 6. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og faxi dags 3. febrúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra uppdrátt.


Umsókn nr. 26591 (01.24.120.3)
150572-4879 Halla Björg Björnsdóttir
Njálsgata 35 101 Reykjavík
10.
Brautarholt 4-4A, nr. 4 breyta skrifst. í íb.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í skrifstofuhúsnæði á annarri hæð hússins nr. 4 á lóðinni nr. 4-4A við Brautarholt.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26269 (02.35.260.4)
561100-2410 GS Byggingar ehf
Ármúla 20 108 Reykjavík
11.
Breiðavík 81, br. einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega gluggum í norðurenda húss og breyta uppbyggingu þaks þannig að aðeins verði steypt loftplata yfir bílgeymslu einbýlishússins á lóð nr. 81 við Breiðuvík.
Umboð umsækjanda dags. 12. nóvember 2002 og ljósrit af bréfi Sýslumanns Reykjavíkur dags. 26. júlí 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 26585 (01.35.100.1)
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
12.
Brúnavegur Hrafnista , br. í kj., þakh. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta tengingu neðanjarðar tengigangs við D-álmu, minnka kjallara og breyta skráningu á þakhæð nýsamþykktrar hjúkrunarálmu (matshluta 44) á suðurhluta lóðar Hrafnistu við Brúnaveg.
Brunahönnun VSI endurskoðuð 27. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Hjúkrunarálma (matshluti 44) kjallari var 929,9 ferm. verður 631,9 ferm., 3. hæð var 832,6 ferm., verður 103,7 ferm. (þar af 85,2 ferm. með undir 1,8m salarh.), samtals var 4937,3 ferm. verður 3910,4 ferm., var 16049,7 rúmm. verður 14430,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 26196 (01.45.411.5)
481002-2060 Einyrkinn ehf
Eskihlíð 12a 105 Reykjavík
13.
Dugguvogur 9-11, Fjölgun eigna
Sótt er um leyfi til þess að skipta 2. hæð í tvær eignir og 3. hæð í fimm sjálfstæðar eignir, breyta útliti 3. hæðar og fjölga innkeyrslum frá Dugguvogi á lóð nr. 9-11 við Dugguvog.
Bréf umsækjanda dags. 27. nóvember, 23. desember 2002 og 31. janúar 2003, samþykki meðeigenda (á teikningu) og yfirlýsing varðandi aðgengi að inntökum dags. 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu. Gefa skal upp hljóðkröfur á milli eigna.


Umsókn nr. 26352 (04.94.730.1)
560580-0109 Engjasel 52-68,húsfélag
Engjaseli 52-68 109 Reykjavík
191057-2959 Ragnar Kjærnested
Engjasel 64 109 Reykjavík
14.
Engjasel 52-68, nr. 60-68 glerskáli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm glerskála að suðurhlið raðhúss nr. 60-68 á lóðinni nr. 52-69 við Engjasel.
Bréf f.h. Húsfélagsins Engjasel 52-68 dags. í október 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Glerskálar 87,6 ferm. og 225,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 11.521
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 23998 (01.36.650.1)
270152-6869 Egill Már Guðmundsson
Baughús 36 112 Reykjavík
15.
Engjateigur 7, Stækkun kj, br. bílast. ofl
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tæknirými neðanjarðar norðan við húsið, breyta fyrirkomulagi sorpgeymslu, breyta geymslurými 0002 í kaffi- og matstofu með eldhúsi, koma fyrir geymslu í rými sem áður var sýnt sem uppfyllt sökklarými og fleiri tiheyrandi breytingar. Ennfremur er sótt um leyfi til að fella niður áhvílandi kvöð um notkun og undanþágu frá almennum reglum um bílastæði fyrir rými 0002, sbr. samþ. borgarráðs 15. maí 2001, og sótt um undanþágu frá sömu reglum fyrir rými 0003. Einnig er sótt um leyfi til að breyta fyrirkomulagi bílastæða og útliti hússins á lóð nr. 7 við Engjateig.
Erindinu fylgja umboð til handa umsækjanda dags. 30. okt. 2001, bréf borgarstjóra dags. 7. nóv. 2001 varðandi bílastæði o.fl., greinargerð vegna brunahönnunar endurskoðuð 15. okt. 2001, umsögn borgarskipulags dags. 3. des. 2001 og útskrift úr gerðabók skipulags- og byggingarnefndar frá 23. október 2002.
Stærð: Kjallari var 604,8 ferm. verður 841,5 ferm., 1. hæð var 753,5 ferm. verður 743,9 ferm., 2. hæð var 683,1 ferm. verður 680,7 ferm., 3. hæð var 612,8 ferm. verður 542,4 ferm., samtals 2654,2 ferm., opin bílgeymsla var 1083,9 ferm. verður 1051,3 ferm., samtals var hús 13734,7 rúmm. verður 14010,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 14.045
Frestað.
Gera brunatæknilega grein fyrir breytingum.


Umsókn nr. 26512 (01.46.200.1)
541190-1399 Örninn-Hjól hf
Draghálsi 12 110 Reykjavík
16.
Faxafen 8-14 - Skeifan 11-19, breyting
Sótt er um leyfi til þess að lagfæra útlit framhliðar, setja upp skilti yfir inngangi og breyta skráningu úr iðnaðarhúsnæði í verslun í matshl. 04 í húsinu nr. 11 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 vð Faxafen og 11-19 við Skeifuna.
Stærð skiltis er 0,75m x 3,30m eða 2,48 fermetrar.
Samþykki meðeiganda dags. 27. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 26573 (01.08.770.1)
680269-3439 Vefarinn ehf
Heiðargerði 30 108 Reykjavík
17.
Fiskislóð 20-22, nr. 20 - skipta í 2 eignarhluta
Sótt er um leyfi til að skipta húsi nr. 20 (matshluti 01) á lóðinni nr. 20 - 22 við Fiskislóð í tvo eignarhluta og breyta skráningu til samræmis. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum samanber teikningar.
Gjald kr. 5.100)
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26578 (01.13.400.2)
131065-3379 Steinunn J Kristjánsdóttir
Framnesvegur 5 101 Reykjavík
030228-2519 Vigfús Ingimundarson
Framnesvegur 5 101 Reykjavík
631292-2599 Öryrkjabandalag Íslands
Hátúni 10 105 Reykjavík
281057-2009 Sigurgeir Grímsson
Ásbúð 73 210 Garðabær
180755-3739 Bjarni Einarsson Faust
Ásvallagata 16a 101 Reykjavík
231280-3329 Jósef Smári Gunnarsson
Skeljagrandi 4 107 Reykjavík
18.
Framnesvegur 5, br skráning
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins nr. 5 við Framnesveg.
Stærðir skráningartöflu eru leiðréttar og teikning þriðju hæðar er lagfærð.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26410 (04.93.720.1 13)
210974-6019 Sigurður Brynjar Pálsson
Grófarsel 19 109 Reykjavík
19.
Grófarsel 19, (19) breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu og svalir að suðvesturhlið hússins nr. 19 við Grófarsel.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 4. september 2002 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 14. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 21,6 ferm. og 58,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.973
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa.
Athygli er vakin á því að enn er jákvæð umsögn vegna svala.


Umsókn nr. 26076 (01.85.500.1 03)
261143-3059 Jón R Kristinsson
Grundarland 14 108 Reykjavík
030844-7699 Kristrún R Benediktsdóttir
Grundarland 14 108 Reykjavík
20.
Grundarland 14, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri og gleri milli bílskúrsins og hússins nr. 14 á lóðinni nr. 10-16 við Grundarland.
Bréf hönnuða dags. 4. nóvember, 3. desember og 18. desember 2002 fylgja erindinu. Yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 18. desember fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa (ódags.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. nóvember 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 46,7 ferm. og 140,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.734
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26110 (01.14.010.1)
490169-1219 Búnaðarbanki Íslands hf
Austurstræti 5 155 Reykjavík
21.
Hafnarstræti 5, br. á inngangi
Sótt er um leyfi til þess að útbúa móttöku á 1. hæð og breyta aðkomu að aðstöðu Búnaðarbankans á efri hæðum skrifstofu- og þjónustuhússins á lóð nr. 5 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26494 (01.83.001.2)
020861-5849 Jón Hilmar Hilmarsson
Hamarsgerði 2 108 Reykjavík
22.
Hamarsgerði 2, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr á lóðinni nr. 2 við Hamarsgerði.
Samþykki nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr (matshl. 02) 50,0 ferm. og 167,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 8.543
Frestað.
Nýjum uppdráttum vísað til skipulagsfulltrúa vegna fyrirhugaðrar grenndarkynningar.


Umsókn nr. 26323 (01.23.520.2)
540900-2050 Fasteignin Hátún 6 ehf
Ármúla 30 108 Reykjavík
23.
Hátún 6, stækkun á fjölbýlish.
Sótt er um leyfi til þess að byggja átta hæða steinsteypta viðbyggingu með tuttugu og tveimur íbúðum við norðurhlið núverandi 50 íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 6 við Hátún.
Stærð: Samtals stækkun 1.-8. hæð 1406,9 ferm., 4663,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 237.859
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26576 (01.16.232.5)
011017-3479 Ása Torfadóttir
Hringbraut 48 107 Reykjavík
111233-2419 Bergþór Jóhannsson
Hringbraut 48 107 Reykjavík
290538-3519 Dóra Jakobsdóttir
Hringbraut 48 107 Reykjavík
121066-5219 Eiríkur Gunnlaugsson
Hringbraut 48 107 Reykjavík
161030-7599 Bella Sigurjónsson
Hringbraut 48 107 Reykjavík
24.
Hringbraut 48, leiðr. teikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu rýmisnúmera á 1. hæð vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 48 við Hringbraut.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 26552 (01.52.200.8)
490486-2329 Hringbraut 95,húsfélag
Hringbraut 95 107 Reykjavík
25.
Hringbraut 95, leiðrétt skráningartafla
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu hússins á lóðinni nr. 95 við Hringbraut.
Stærðir og eignarhald er leiðrétt á skráningartöflu.
Samþykki meðeigenda dags. 4. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 26562 (02.86.260.8)
130354-2119 Einar Sveinn Hálfdánarson
Hverafold 142 112 Reykjavík
26.
Hverafold 142, br. notkun bílgeymslu.
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti fyrstu hæðar á suðurhlið og til þess að breyta tímabundið notkun bílgeymslu hússins nr. 142 við Hverafold.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Gera grein fyrir tímabundinni notkun.


Umsókn nr. 26596 (04.07.000.2)
490269-4019 Prentsmiðjan Oddi hf
Höfðabakka 3-7 110 Reykjavík
27.
Höfðabakki 3, breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og starfrækja verslun í iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 3 við Höfðabakka
Bréf hönnuðar dags. 28. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 25562 (01.17.121.8)
230158-6149 Ögmundur Skarphéðinsson
Smáragata 7 101 Reykjavík
28.
Ingólfsstræti 5, endurn. bl. frá 9.8.2000
Sótt er um endurnýjað byggingarleyfi frá 9. ágúst 2000 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja kvist og breyta núverandi lyftuhúsi á vesturþekju ásamt breyttu innra skipulagi 5. og 6. hæðar hússins á lóð nr. 5 við Ingólfsstræti.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 6. hæðar vegna kvists 13,8 ferm., 34,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.760
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 26566 (04.11.350.7)
091060-3299 Jón Sigurður Ólason
Laufbrekka 25 200 Kópavogur
29.
Jónsgeisli 23, útlitsbreyting
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum útlitsteikningum af húsinu á lóðinni nr. 23 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 26469 (04.11.380.1)
201265-5179 Guðmundur H Bragason
Súluhöfði 23 270 Mosfellsbær
30.
Jónsgeisli 29, einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús að hluta á tveimur hæðum og með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 97,1 ferm., 2. hæð 72,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 198,1 ferm., 699,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 35.690
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Athygli er vakin á athugasemd Orkuveitu vegna heimlagna.


Umsókn nr. 26510 (04.11.380.2)
070152-2669 Hallgrímur Ólafsson
Digranesheiði 28 200 Kópavogur
180247-4679 Þórunn Brynja Sigurmundsdóttir
Digranesheiði 28 200 Kópavogur
31.
Jónsgeisli 31, einbýlish. m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á þrem pöllum og með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 31 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 97,1 ferm., 2. hæð 72,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 198,1 ferm., 699,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 35.690
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Athygli er vakin á athugasemd Orkuveitu vegna heimlagna.


Umsókn nr. 26356 (04.11.341.0)
150248-3969 Sævar Björn Gunnarsson
Hofteigur 42 105 Reykjavík
32.
Jónsgeisli 67, leiðréttar teikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af húsinu á lóðinni nr. 67 við Jónsgeisla.
Áður fylltu sökkulrými á fyrstu hæð er breytt í geymslu og vinnuherbergi og gerðar eru svalir að vesturhlið og pallur að austurhlið hússins.
Húsið var áður skráð samtals 171,5 ferm. og 581,5 rúmm.
en er nú skráð 205,8 ferm. og 664,5 rúmm.
Stærð: Stækkun á fyrstu hæð 34,3 ferm. og 83,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 4.233
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26432 (01.42.440.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
620598-2679 Sælkerar ehf
Nethyl 2 110 Reykjavík
33.
Kjalarvogur 5, ný starfmannaaðstaða
Sótt er um leyfi til þess að setja upp starfsmannaaðstöðu í gangi og breyta áður aðstöðu fyrir úrbeiningu í eldhús á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 26449 (01.18.213.9)
170778-5459 Davíð Halldór Marinósson
Hólatorg 6 101 Reykjavík
34.
Klapparstígur 37, reyndart.- áður g. viðb.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 37 við Klapparstíg.
Gerð er grein fyrir áður gerðri viðbyggingu á baklóð. Kvisti á austurhlið er breytt og sýnd er breytt innra fyrirkomulag á öllum hæðum hússins.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfultlruá frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Tölvupóstur hönnuðar dags. 4. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun áður gerð viðbygging 24,1 ferm. og 63,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 3.239
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 26511 (04.11.520.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
35.
Kristnibraut 69, fjölbýlish. 3.h m. 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum ásamt kjallara með bílgeymslu fyrir 5 bíla á lóð nr. 69 við Kristnibraut.
Bréf hönnuðar dags. 13. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð kjallari 92 ferm., 1. hæð 246,9 ferm., 2. hæð 250,4 ferm., 3. hæð 250,4 ferm., bílgeymsla 156 ferm., samtals 995,7 ferm., 2949,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 150.445
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 26439 (01.41.400.3)
130258-4259 María Jónsdóttir
Langholtsvegur 115 104 Reykjavík
36.
Langholtsvegur 115, svalir - handrið
Sótt er um leyfi til þess að útbúa svalir yfir skyggni á suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 115 við Langholtsveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26594 (01.38.200.2)
040141-3839 Katrín Hákonardóttir
Bandaríkin
37.
Laugarásvegur 24, byggja bílskúr og fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir á þriðju hæð, koma fyrir nýjum glugga á götuhlið húss og byggja tvílyfta steinsteypta viðbyggingu sem er geymsla á fyrstu hæð en bílgeymsla á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 24 við Laugarásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. nóvember 2001 (fyrirspurn) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging geymsla xx. bílgeymsla xx.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26505 (01.13.653.0)
210760-5399 Kristinn E Hrafnsson
Mjóstræti 3 101 Reykjavík
300461-2479 Anna Björg Siggeirsdóttir
Mjóstræti 3 101 Reykjavík
38.
Mjóstræti 4, viðbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja timburviðbyggingu sem er kjallari hæð og ris að vesturhlið hússins á lóðinni nr. 4 við Mjóstræti.
Innra fyrirkomulagi í eldra húsi er breytt og settur er gluggi á suðurgafl þess.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að koma fyrir einu
bílastæði á lóðinni.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 16. janúar 2003 og Árbæjarsafns dags. 28. janúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 162,8 ferm. 507,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.5903
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Vakin er athygli á bókun Húsafriðunarnefndar ríkisins vegna klæðningar.


Umsókn nr. 26579 (01.19.003.0)
240377-4979 Þórir Björn Lúðvíksson
Grundarstígur 15b 101 Reykjavík
041237-3769 Hjálmar J Fornason
Njálsgata 33b 101 Reykjavík
39.
Njálsgata 33B, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir skráningu hússins nr. 33B við Njálsgötu í samræmi við meðfylgjandi reyndarteikningar.
Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda (ódags), umboð til handa Lúðvík Ibsen Helgasyni dags. 21. janúar 2003, bréf byggingarnefndar og bæjarstjórnar Reykjavíkur dags. 18. júní 1921, og virðingarlýsing frá 24. nóvember 1943.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26582 (01.41.500.3)
211022-3109 Kristín Sveinsdóttir
Njörvasund 17 104 Reykjavík
40.
Njörvasund 17, reyndarteikn. af bílskúr
Sótt er um samþykki fyrir uppmælingaruppdrætti af steinsteyptum bílskúr á lóð nr. 17 við Njörvasund.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 26556 (04.12.620.8)
070758-3429 Georg Eggertsson
Leiðhamrar 9 112 Reykjavík
41.
Ólafsgeisli 91, breyting inni og úti
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 91 við Ólafsgeisla.
Innra fyrirkomulagi á annarri hæð er breytt og gluggum er breytt á norður-, austur- og suðurhlið.
Leiðrétt skráningartafla fylgir erindinu.
Stærð: Leiðrétting xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25585 (01.82.020.1)
210254-5019 Grétar Már Hjaltested
Rauðagerði 8 108 Reykjavík
42.
Rauðagerði 6-8, reyndart., hús nr. 8
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi af kjallara hússins nr. 8 á lóðinni nr. 6-8 við Rauðagerði.
Sýnd er áður gerð séreign (eign 0001- ósamþ. íb.) í kjallara hússins.
Bréf hönnuða dags. 7. ágúst 2002 fylgir erindinu. Afsal dags. 20. mars 1998 og kaupsamningur dags. 26. júlí 2001 fylgja erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 26492 (01.24.311.6)
110337-2649 Sverrir Aðalbjörnsson
Skarphéðinsgata 18 105 Reykjavík
43.
Skarphéðinsgata 18, ósamþ. íb. í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Skarphéðinsgötu.
Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íb.) í kjallara.
Samþykkki meðeigenda dags. 28. nóvember 2002 og bréf hönnuðar dags. 7. janúar 2003 fylgja erindinu. Afsal dags. 28. desember 1988 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Eignaafmörkun ósamþykktrar íbúðar í kjallara er gerð með vísan til 15. gr. reglugerðar nr. 910/2000.


Umsókn nr. 26586 (01.46.200.1 05)
470296-2249 Smáratorg ehf
Sundaborg 7 104 Reykjavík
44.
Skeifan 13, klæðning, stækkun ofl.
Sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta 05, 06, 07 og 08, breyta innra fyrirkomulagi, breyta millipöllum, byggja 320 cm háan skjólvegg utan um vörumóttöku á bakhlið og 300 cm háan vegg utan um sýningarsvæði á austurhlið, breyta og stækka aðalinngang og klæða utan með ljóslitaðri álkllæðningu húsið nr. 13 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við Skeifuna.
Jafnframt er fyrirkomulagi á lóð breytt og bílastæðum fækkað.
Bréf hönnuða dags. 24. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24609 (01.67.120.9)
091070-4569 Bergur Gestur Gíslason
Skildinganes 10 101 Reykjavík
45.
Skildinganes 10, gluggalaus geymsla í kj.
Sótt er um leyfi til þess að útbúa gluggalausa geymslu í rými sem áður var skriðkjallari í húsinu á lóðinni nr. 10 við Skildinganes.
Jafnframt er erindi nr. 21547 dregið til baka.
Stærð: Húsið var áður skráð 272,2 ferm. og 868,1 rúmm. en er nú skv. nýrri skráningartöflu 346,0 ferm. og 1074,8 rúmm.
Stækkun 73,8 ferm. og 206,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.542
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26559 (01.25.100.4)
450468-0109 Víðsjá-kvikmyndagerð
Skipholti 31 105 Reykjavík
46.
Skipholt 31, breytingar á teikn.
Sótt er um leyfi til þess að fella út útigeymslu á austurhlið og klæða með álplötum húsið (matshl. 01) á lóðinni nr. 31 við Skipholt.
Ástandsskýrsla vegna útveggja dags. 23. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Matshluti 01 var áður skráður 2456,2 ferm. og 8935,3 rúmm. en verður eftir breytingar 2423,6 ferm. og 8768,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 26375 (01.70.5-9.7)
660701-3030 SHS Fasteignir ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
47.
Skógarhlíð 14, br.,viðb. og mastur
Sótt er um leyfi ti þess að byggja 2. hæða stigahús að suðvesturgafli, viðbyggingu fyrir búninga við 1. hæð suðvesturhliðar geymslu tækjabíla, breyta innra skipulagi og reisa 30m hátt fjarskiptamastur sunnan við hús SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 3. janúar 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun vegna viðbygginga samtals 68,7 ferm., 209,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.061
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og í umsögn skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26073
260955-3309 Hannes Rúnar O Lárusson
Skólavörðustígur 4b 101 Reykjavík
48.
Skólavörðustígur 4A-B, endurbygging á skúr
Sótt er um leyfi til þess að rífa og endurbyggja skúr á lóðinni nr. 4A-B við Skólavörðustíg. Jafnframt er sótt um að lengja skúrinn um 1-1,5 m til austurs
Skúrinn yrði notaður sem vinnustofa.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 18. mars 2002 fylgir erindi. Samþykki þinglýstra eigenda (á teikn.) fylgir erindi.
Skúr sem verður rifinn (landnr. xx fastanr. xx)
Stækkun xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003.


Umsókn nr. 26575 (01.23.120.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
49.
Sóltún 11-13, reyndarteikningar kj.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum uppdrætti af kjallara húss nr. 11 og 13 við Sóltún.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 26574 (01.23.160.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
50.
Sóltún 5-9, nr. 7 arinn á 7. h o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta reyklosun stigahúss og setja upp arinn á 7. hæð í húsi nr. 7 á lóð nr. 5-9 við Sóltún.
Bréf VSI varðandi reyklúgu dags. 12. apríl 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26533 (04.92.410.5)
160443-3329 Guðmundur Haraldsson
Núpalind 6 201 Kópavogur
51.
Stekkjarsel 5, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðu gróðurhúsi á lóð, fyrir áður gerðri stækkun kjallara inn í uppfyllt sökkulrými, fyrir fjölgun glugga á austurhlið, breytingu á aukaíbúð í kjallara, samþykki fyrir afmörkun ósamþykkjanlegrar íbúðar sem þriðju eignina í húsinu og skiptingu lóðar í sérafnotareiti á lóð nr. 5 við Stekkjarsel.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu. Afsal dags17. apríl 2000 (innfært 19. apríl 2000) fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 27,2 ferm. og 65,3 rúmm. Áður gert gróðurhús (matshl. 03) 7,1 ferm. og 13,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 4.014
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25861 (01.24.601.1)
110559-2089 Sveinbjörn R Magnússon
Stórholt 17 105 Reykjavík
52.
Stórholt 17, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 17 við Stórholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Bréf hönnuðar dags. 24. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 26567 (01.26.300.3)
660169-4319 Ingvar Kjartansson sf
Ásvallagötu 81 101 Reykjavík
220841-3679 Margrét Ingvarsdóttir
Mánatún 2 105 Reykjavík
120838-7769 Sigríður Ingvarsdóttir
Ásvallagata 81 101 Reykjavík
050649-4749 Matthildur Ingvarsdóttir
Urðarhæð 9 210 Garðabær
53.
Suðurlandsbr. 10, br. á flóttaleið og skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða á jarðhæð hússins nr. 10 við Suðurlandsbraut (fiskverslun), þannig að flóttaleið verði gegnum inntaksrými og út í aðalstigahús í eigu sama aðila í stað flóttaleiðar um tröppur við suðurhlið. Jafnframt verði ytra anddyri á norðurhlið breytt í opið rými.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25700 (01.45.440.1)
071160-5649 Sólrún Jónsdóttir
Skólavörðustígur 16 101 Reykjavík
280140-4739 Gunnar Óskarsson
Hjallavegur 21 104 Reykjavík
600880-0129 Baldur sf
Kumbaravogi 825 Stokkseyri
030551-3709 Eyjólfur R Óskarsson
Hjallavegur 21 104 Reykjavík
54.
Súðarvogur 36, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 36 við Súðarvog.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð og vinnustofu á annarri hæð hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september s.l., fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 26597 (05.15.--8.2)
040926-4299 Kjartan Sveinsson
Ægisíða 98 107 Reykjavík
55.
Vesturlandsv. Reynisv 113413, sumarbústaður
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum sumarbústað úr timbri við Langavatn.
Bréf umsækjanda dags. 28. janúar 2003 og afsalsbréf dags. 21. apríl 1972 fylgja erindinu.
Stærð: Sumarhús 58,2 ferm. og 167,0 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 8.517
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26435 (01.54.120.2 02)
601184-0289 Víðimelur 21,húsfélag
Víðimel 21 107 Reykjavík
56.
Víðimelur 19-23, 21 - reyndart. v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 21 (matshl. 02) á lóðinni nr. 19-23 við Víðimel.
Gerð er grein fyrir tveimur áður gerðum séreignum (ósamþ. íb.) á rishæð hússins.
Afsalsbréf dags. 2. mars 1978 (eign 0502) og 19. nóvember 1998 (eign 0501) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Afmörkun séreigna í rishæð er gerð með vísan til 15. gr. reglugerðar nr. 910/2000.


Umsókn nr. 26335 (01.17.030.2)
230780-3749 Elva Dögg Árnadóttir
Þingholtsstræti 7 101 Reykjavík
57.
Þingholtsstræti 7, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr.7 við Þingholtsstræti.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu og sýnd er áður gerð íbúð á fyrstu hæð hússins.
Samþykki meðeiganda dags. 20. janúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26577 (04.13.530.1)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
58.
Þorláksgeisli 38-42, nr. 42 afmörkun v. meistaraskipta
Sótt er um leyfi til þess að afmarka byggingarleyfi fyrir hús nr. 42 sem er matshl. 03 á lóðinni nr. 38-42 við Þorláksgeisla vegna meistaraskipta.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 26416 (05.13.340.2)
490998-2179 Bjarkar ehf
Stigahlíð 59 105 Reykjavík
59.
Þórðarsveigur 32-36, fjölbýlish. m. 33 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja og fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með þrjátíu og þremur íbúðum einangrað utan og klætt bárujárni og múrkerfi á lóðinni nr. 32-36 við Þórðarsveig.
Stærð: Kjallari geymslur o.fl. 265,6 ferm.,1. hæð íbúðir, geymslur o.fl. 734,7 ferm., 2. hæð íbúðir 714,0 ferm., 3. hæð íbúðir 714,0 ferm., 4.hæð íbúðir 312,2 ferm., 5.hæð íbúðir 312,2 ferm.
Samtals 3052,7 ferm. og 9058,4 rúmm.
Svalagangar (B-rými) samtals 190,8 ferm.
Gjald kr. 4.800 + 46.1978
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26507 (01.18.111.6)
451297-2019 Hótel Óðinsvé hf
Þórsgötu 1 101 Reykjavík
60.
Þórsgata 1, inndregin efsta hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna hæð (fimmtu hæð) úr stálgrind klæddri álplötum ofan á húsið á lóðinni nr. 1 við þórsgötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu að þriðju og fjórðu hæð hússins og neyðarstiga á baklóð.
Stærð: Ofanábygging og viðbygging 167,0 ferm. og 302,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 15.448
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26612 (01.11.630.2)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
61.
Mýrargata 10-12, niðurrif
Reykjavíkurhöfn sækir um leyfi til þess að rífa þrjár húseignir á lóðinni nr. 10-12 við Mýrargötu.
Þær eru:
Vörugeymsla frá 1921, 325 ferm., fastanúmer 221-8241 mh. 01.
Rafverkstæði frá 1934 , 266 ferm., fastanúmer 200-0201, mh. 05.
Iðnaðarhús frá 1947, 435 ferm., fastanúmer 200-0201, mh. 06.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26614 (01.11.530.3)
460302-4120 Nýja Jórvík ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
62.
Mýrargata 26, Skilti
Lagt fram bréf Magnúsar I. Erlingssonar, hdl. dags. 17. janúar 2003 f.h. Nýju Jórvíkur þar sem sótt er um leyfi fyrir skilti á vegg hússins á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu.
Stærð skiltis 4,88x2,44 cm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26613 (01.11.610.1)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
63.
Ægisgarður 5, niðurrif
Reykjavíkurhöfn sækir um leyfi til þess að rífa vörugeymslu frá 1950 á lóðinni nr. 5 við Ægisgarð.
Stærð 327 ferm., fastanúmer 222-0455, mh. 01.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26580 (01.17.412.7)
590988-1119 Takmarkið,líknarfélag
Barónsstíg 13 101 Reykjavík
64.
Barónsstígur 13, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar viðbyggingu fyrir matsal á baklóð hússins á lóð nr. 13 við Barónsstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26443 (01.17.421.4)
160856-5729 Kolbrún Aðalsteinsdóttir
Grundarstígur 24 101 Reykjavík
65.
Barónsstígur 18, (fsp) bakhús, br. í íbúðarhúsnæði
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á og útbúa íbúð í bakhúsi sem skráð er atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 18 við Barónsstíg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2003 og útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003.


Umsókn nr. 26483 (01.13.621.8)
070750-2959 Helga Thorberg
Bárugata 8 101 Reykjavík
66.
Bárugata 8, (fsp) íbúð í risi
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í risi íbúðarhússins á lóð nr. 8 við Bárugötu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 2003 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 26604 (00.00.000.0 31)
030132-2119 Björn Kristinsson
Hjarðarhagi 29 107 Reykjavík
67.
Fluggarðar skýli 29, fsp. br. skráning
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að breyta skráningarheiti úr "atvinnuhúsnæði" í "geymslu" í skýli nr. 29E við Fluggarða.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 30. janúar 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar fjármáladeildar.


Umsókn nr. 26601 (01.23.520.2)
540900-2050 Fasteignin Hátún 6 ehf
Ármúla 30 108 Reykjavík
68.
Hátún 6, (fsp) eitt eignarhald
Spurt er hvort leyft yrði að sameina allar 50 íbúðirnar í eitt eignarhald þ.e. með eitt fastanúmer í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 6 við Hátún.
Frestað.
Málinu vísaði til umsagnar FMR.


Umsókn nr. 26606 (02.86.260.2)
260172-3799 Þorlákur Traustason
Starhagi 10 107 Reykjavík
69.
Hverafold 112, (fsp) stækka anddyri
Spurt er hvort leyft yrði að stækka anddyri um um það bil 50 sm undir núvrandi þaki einbýlishússins á lóð nr. 112 við Hverafold.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 30. janúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 25809 (01.33.070.1)
420589-1319 Hringrás ehf
Klettagörðum 9 104 Reykjavík
70.
Klettagarðar 9, (fsp) skemmur
Spurt er hvort leyft yrði að rífa skemmur á lóð og reisa tvær nýjar stálbyggingar við norðausturlóðarmörk Klettagarða nr. 9.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa þarf umsækjandi á láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað en í samráði við embætti skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26527 (01.17.220.3)
570184-1059 K.Einarsson sf
Laugavegi 25 101 Reykjavík
71.
Laugavegur 24, (fsp) veitingastaður
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í áður verslun 0102 ásamt eldhús og starfsmannaaðstöðu í kjallara í framhúsi á lóð nr. 24 við Laugaveg.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 17. janúar 2003 fylgir erindinu.
Umsögn skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Berist byggingarleyfisumsókn verður erindið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 26584 (01.70.120.5)
060562-2299 Guðlaug Jónsdóttir
Síðusel 7 109 Reykjavík
72.
Mjóahlíð 10, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 10 við Mjóuhlíð.
Skiptasamningur dags. 14. desember 1959 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26561
010445-2219 Hallsteinn Sigurðsson
Ystasel 37 109 Reykjavík
73.
Ystasel 37, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að austurhlið hússins á lóðinni nr. 37 við Ystasel í líkingu við meðfylgjandi uppdrætti.
Bréf umsækjanda dags. 24. janúar 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 26583 (01.18.630.4)
480402-2860 Fjárbú ehf
Garðaflöt 27 210 Garðabær
74.
Þórsgata 20, (fsp) br. vinnustofu í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta vinnustofu á jarðhæð í íbúð í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 20 við Þórsgötu.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 26514 (01.13.631.1)
620174-0259 Andl þjóðarráð baháía á Íslandi
Öldugötu 2 101 Reykjavík
75.
Öldugata 2, (fsp) niðurrif og viðb.
Spurt er hvort leyft yrði að rífa bílskúr á baklóð og byggja í hans stað viðbyggingu og lyftuturn að norðurhlið samkomuhúss á lóðinni nr. 2 við Öldugötu.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.