Aflagrandi 20-26, Auðarstræti 9, Austurstræti 6, Austurstræti 8-10, Austurv Póstur og Sím , Álftaland 7, Álftamýri 14, Árland 5, Baughús 20, Básb.1-3 Naust.2-10, Brautarholt 6, Brúnavegur - Hrafnista, Bæjarflöt 2, Dalsmynni , Efstasund 63, Egilsgata 10, Egilsgata 12, Egilsgata 14, Faxafen 9, Faxafen 9, Flókagata 57, Flúðasel 79-95, Framnesvegur 23, Gnoðarvogur 32-36, Grensásvegur 10, Grjótháls 8, Grjótháls 8, Gufunes Áburðarverksm, Heiðarbær 11, Helgugrund 4, Hjallavegur 4, Holtsgata 9, Hólmaslóð 2, Hólmasund 4-20, Hraunberg 4, Hringbraut 50, Jónsgeisli 13, Jónsgeisli 25, Jónsgeisli 39, Kleifarsel 28, Klettháls 3, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Krókháls 10, Kvistaland 17-23, Laugateigur 58, Laugavegur 96, Leifsgata 26, Lyngháls 4, Lyngháls 4, Múlavegur 1, Njálsgata 72, Rauðagerði 27, Ránargata 8, Réttarholtsvegur 1-3, Seljavegur 2, Síðumúli 16-18, Skógarás 16, Skúlagata 57, Skúlatún 6, Skútuvogur 7-9, Sogavegur 164, Stangarholt 18, Stórhöfði 37, Sundaborg 1-15, Vífilsgata 16, Ystibær 1, Þorláksgeisli 116, Þórðarsveigur 2-6, Bjarnarstígur 7, Höfðatún 10, Rauðagerði 27, Árland 3, Fellsmúli 2-12, Grettisgata 8, Hamravík 84, Kaldasel 15, Langagerði 78, Langholtsvegur 158, Langholtsvegur 31, Langholtsvegur 89, Laugavegur 95, Nesvegur 63, Tindasel 3, Vesturgata 65, Vogasel 3,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

222. fundur 2002

Árið 2002, þriðjudaginn 15. október kl. 11:35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 222. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 23200 (01.52.210.8)
290865-4929 Margrét Sigmarsdóttir
Aflagrandi 22 107 Reykjavík
1.
Aflagrandi 20-26, Br. gróðurskála (22, 26)
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir svalir við norðurhlið gróðurskála á 2. hæð húss nr. 22 og 26 á lóð nr. 20-26 við Aflagranda.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22. og 27. september 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Hús nr. 22 stækkun rúmm. geymslu á 1. hæð 5 rúmm., hús nr. 26 stækkun á 2. hæð 5,8 ferm., 12,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 845
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25159 (01.24.710.4)
150467-3819 Eyþór Leifsson
Skipholt 56 105 Reykjavík
2.
Auðarstræti 9, Br. í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð og reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 9 við Auðarstræti.
Skiptasamningur dags. 30. júlí 1976 fylgir erindinu. Samþykki eigenda dags. 5. maí 2002 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 21. júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 25860 (01.14.040.3)
670999-3439 Krónika ehf
Smiðjuvegi 6 200 Kópavogur
3.
Austurstræti 6, Líkamsrækt frá nr. 8-10
Sótt er um leyfi til þess að opna milli kjallara og 1. hæðar frá Austurstræti 8-10 og innrétta fyrir líkamsræktaraðstöðu eystri hluta kjallara og 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) dags. 20. september 2002 og samþykki eiganda Austurstrætis 8-10 (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 25895 (01.14.040.4)
610200-3540 Trúss ehf
Gjótuhrauni 4 220 Hafnarfjörður
4.
Austurstræti 8-10, op að nr.6, eldvarnarh.
Sótt er um leyfi til þess að opna milli kjallara og 1. hæðar frá Austurstræti 6 á lóð nr. 8-10 við Austurstræti.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 25949 (01.14.041.8 01)
590496-2009 Nasaveitingar ehf
Thorvaldsenstræti 2 101 Reykjavík
5.
Austurv Póstur og Sím , br. (færa bar) 2.h veitingah.
Sótt er um leyfi til þess að færa bar á nýsamþykktum veitingastað á 2. hæð í húsi nr. 2 við Thorvaldsenstræti.
Sjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25896 (01.84.750.5)
650282-0199 Álftaland 7,húsfélag
Álftalandi 7 108 Reykjavík
6.
Álftaland 7, reyndarteikn. kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri breytingu á geymslum kjallara og aðkomu utanfrá að kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 7 við Álftaland.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25984 (01.28.000.1 04)
060358-6219 Erling Guðnason
Álftamýri 14 108 Reykjavík
7.
Álftamýri 14, svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að reisa svalskýli á svölum íbúðar 0401 á 4. hæð fjölbýlishúss nr. 14 á lóð nr. 8-14 við Álftamýri.
Samþykki meðeigenda í stigahúsi ódags., bréf hönnuðar dags. 4. október 2002 og úttektarskýrsla á brunavörnum íbúðar 0401 dags. 4. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 4,9 ferm., 13,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 648
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25994 (01.85.430.1 03)
150161-4959 Bergþór Jónsson
Salthamrar 17 112 Reykjavík
8.
Árland 5, br. inni + klæðning o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að klæða útveggi með ljósum leirflísum, byggja kjallaratröppur við austurhlið, fjölga gluggum á kjallara, setja setja upp setlaug í garði og breyta innra skipulagi einbýlishúss nr. 5 á lóð nr. 1-7 við Árland.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 2002 og ástandskönnun burðarvirkihönnuðar dags. 7. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerður kjallari 254,7 ferm., 662,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 31.786
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25458 (02.84.610.4)
080946-4229 Inga K Gunnarsdóttir
Baughús 20 112 Reykjavík
9.
Baughús 20, reyndarteikn., stækkun
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun íbúðar neðri hæðar út í áður óútgrafið sökkulrými íbúðarhúss á lóð nr. 20 við Baughús.
Stærð: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xxx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21940 (04.02.440.1)
120861-3289 Þórhalli Einarsson
Brúnastaðir 73 112 Reykjavík
10.
Básb.1-3 Naust.2-10, Br. á steypuvirki í 2-4 (6-10)
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki húss nr. 6-10 við Naustabryggju (matshl. 16) á lóðinni nr. 1-3 við Básbryggju og 2-10 við Naustabryggju. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi og skráningu hússins.
Byggingarfulltrúi leggur til að tölusetningu lóðarinnar verði breytt þar sem nú liggur fyrir hversu margir inngangar eru í húsið. Lóðarheiti verður: Básbryggja 1-3 og Naustabryggja 2-4.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25910 (01.24.120.4)
420702-2210 Húsfélagið Brautarholti 6
Brautarholti 6 105 Reykjavík
11.
Brautarholt 6, reyndarteikn. og br. gl.
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi aðallega á 1. og 3. hæð og leyfi til þess að byggja lítillega út glugga við stigahús og breyta gluggum norðurhliðar atvinnuhúss á lóð nr. 6 við Brautarholt.
Samþykki meðeigenda dags. 16. september 2002 og bréf hönnuðar dags. 3. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun vegna útbyggingar glugga 8,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 408
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25802
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
12.
Brúnavegur - Hrafnista, hjúkrunarh. - heilsugæsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja heilsugæslustöð og hjúkrunarálmu með fjórum deildum, tengigang að núverandi endurhæfingamiðstöð auk kjallara og neðanjarðar tengigang að D-álmu. Byggingin er steinsteypt, einangruð að utan og klædd með steinflísum og múrkerfi á suðurhluta lóðar Hrafnistu við Brúnaveg.
Brunahönnun VSI dags. 8. október 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Hjúkrunarálma (matshluti 44) kjallari 929,9 ferm., 1. hæð 1602,5 ferm., 2. hæð 1572,3 ferm., 3. hæð 832,6 ferm. (þar af 588,9 ferm. með undir 1,8m salarh.) samtals 4937,3 ferm., 16049,7 rúmm.
Heilsugæsla (matshluti 45) kjallari 36,5 ferm., 1. hæð 651,3 ferm., 2. hæð 548,1 ferm., 3. hæð 116,2 ferm. (þar af 12,8 ferm. með undir 1,8m salarh.) samtals 1352,1 ferm., 4871,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.004.232
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25488 (02.57.520.1)
681295-2249 Búr ehf
Bæjarflöt 2 112 Reykjavík
13.
Bæjarflöt 2, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi fyrstu hæðar og millilofta (rými 0101, 0104 og 0105) í iðnaðarhúsi á lóðinni nr. 2 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 25876 (00.02.000.0)
210745-3279 Tómas K Þórðarson
Dalsmynni 116 Reykjavík
14.
Dalsmynni , br. hænsnah. í hundahús
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrrum hænsnahúsi og fjárhúsi í hunda- og kattahús áfast við áður samþykkta aðstöðu til hundaræktunar á jörðinni Dalsmynni á Kjalarnesi.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25870 (01.35.730.1)
230235-2799 Hörður Lárusson
Efstasund 63 104 Reykjavík
15.
Efstasund 63, br. baðh. í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka baðherbergi kjallaraíbúðar og minnka sameiginlegt þvottahús íbúðarhússins á lóð nr. 63 við Efstasund.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25885 (01.19.500.1)
190536-4329 Ólafur Vignir Albertsson
Egilsgata 10 101 Reykjavík
16.
Egilsgata 10, reyndarteikning - geymsluskúr
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 10 við Egilsgötu. Innra fyrirkomulagi kjallara er breytt og gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu. Einnig er sótt um samþykki fyrir áður gerðum geymsluskúr á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2002 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25886 (01.19.500.2)
241175-3329 Vigfús Karlsson
Egilsgata 12 101 Reykjavík
240728-2069 Valgerður Auður Elíasdóttir
Egilsgata 12 101 Reykjavík
17.
Egilsgata 12, áður gerðar br. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara húsinu á lóðinni nr. 12 við Egilsgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25919 (01.19.500.3)
171219-3619 Baldur Pálmason
Vesturbrún 31 104 Reykjavík
18.
Egilsgata 14, Ósamþ. íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir afmörkun séreignar í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 14 við Egilsgötu.
Afsal dags. 1. nóvember 1956 fylgir erindinu
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25966 (01.46.330.3)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
19.
Faxafen 9, Veitingast. í viðb.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingahús í viðbyggingu á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 9 við Faxafen.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25983 (01.46.330.3)
640300-3020 Salatbarinn hjá Eika ehf
Fákafeni 9 108 Reykjavík
20.
Faxafen 9, br. á veitingast. 0101
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi nýsamþykkts veitingastaðar (0101) á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 9 við Faxafen.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25481 (01.27.001.3)
240850-4789 Einar Sveinsson
Flókagata 57 105 Reykjavík
21.
Flókagata 57, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi íbúðar í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Flókagötu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25938 (04.97.120.3)
200660-2779 Einar Ludvik Einarsson
Flúðasel 93 109 Reykjavík
530675-0259 Flúðasel 93,húsfélag
Flúðaseli 93 109 Reykjavík
500578-0769 Flúðasel 95,húsfélag
Flúðaseli 95 109 Reykjavík
22.
Flúðasel 79-95, (93-95) áður gerðar íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir fjórum áður gerðum íbúðum, tveimur í húsi nr. 93 og tveimur í húsi nr. 95 á lóð nr. 79-95 við Flúðarsel.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25324 (01.13.410.1)
240158-3539 Einar Kristinn Hauksson
Brattatunga 4 200 Kópavogur
23.
Framnesvegur 23, tvíbýli
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er sótt um leyfi til þess að byggja steinsteypt tveggja íbúða hús á þremur hæðum á lóðinni nr. 23 við Framnesveg, samkv. uppdr. Þormóðs Sveinssonar arkitekts, dags. 16.07.02.
Samþykki nokkurra nágranna í húsunum nr. 21 við Framnesveg og 54 við Öldugötu dags. 5. júní 2001, bréf hönnuðar dags. 11. janúar 2001 og útskrift úr gerðabók skipulags- og byggingarnefndar frá 15. ágúst 2001 fylgja erindinu. Málið var í kynningu frá 1. til 30. ágúst 2002. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: 1. hæð íbúð og geymslur 94,8 ferm., 2. hæð íbúð 118,3 ferm., 3. hæð íbúð 120,3 ferm.
Samtals 333,4 ferm. og 1016,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 48.782
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal kvöð er fram kemur á uppdráttum um aðgengi að lóðum nr. 54 við Öldugötu og 21 við Framnesveg.


Umsókn nr. 24179 (01.43.810.2)
710184-0119 Gnoðarvogur 32,húsfélag
Gnoðarvogi 32 104 Reykjavík
500970-0149 Gnoðarvogur 34,húsfélag
Gnoðarvogi 34 104 Reykjavík
590789-2169 Gnoðarvogur 36,húsfélag
Gnoðarvogi 36 104 Reykjavík
24.
Gnoðarvogur 32-36, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða norður-, austur- og vesturhlið fjölbýlishússins með báruformaðri stálklæðningu á lóð nr. 32-36 við Gnoðarvog.
Umboð til hönnuðar dags. 16. ágúst 2001 og ástandskönnun útveggja dags. 11. september 2001 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 25962 (01.29.530.4)
441188-1619 Brytinn ehf
Grensásvegi 10 105 Reykjavík
25.
Grensásvegur 10, Breyting á innréttingum
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar á fyrstu hæð suðurhluta hússins nr. 10 á lóðinni nr. 8-10 við Grensásveg.
Afsalsbréf dags. 1. október 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 25716 (04.30.120.1)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
26.
Grjótháls 8, vetnisstöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja afgreiðslustöð fyrir vetni á lóðinni nr. 8 við Grjótháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2002 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 26. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Tækjaeining 1 (matshl. 04) 25,0 ferm. og 75,0 rúmm. Tækjaeining 2 ( matshl. 05) 14,6 ferm. og 37,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 5.414
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til bréfs skipulagsfulltrúa dags. 14. október 2002 skal umsækjandi leggja fram deiliskipulagstillögu.


Umsókn nr. 25987 (04.30.120.1)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
27.
Grjótháls 8, niðurrif skyggnis og dælu
Sótt er um leyfi til þess að rífa skyggni og eldsneytisafgreiðslu stórra bíla á austurhluta lóðar nr. 8 við Grjótháls.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26009 (02.22.000.1)
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
28.
Gufunes Áburðarverksm, Niðurrif
Sótt er um leyfi til niðurrifs eftirtalinna fasteigna Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi með landnúmeri 108955.
Köfnunarefnisgeymir, fastanr. 203-8422, stærð 5354 rúmm.
Ammoniaksgeymir, fastanr. 203-8422, stærð 150 rúmm.
Sýruverksmiðja, fastanr. 203-8422.
Vetnisgeymir, fastanr. 203-8422, stærð 217 rúmm.
Ammoníakslögn, fastanr. 203-8422.
Spennistöð, fastanr. 203-8426, stærð 40 ferm., 140 rúmm.
Umsögn Árbæjarsafns dags. 2. október 2002 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25865 (04.35.110.6)
120745-4339 Aðalsteinn Guðmundsson
Heiðarbær 11 110 Reykjavík
29.
Heiðarbær 11, br. klæðn. og hurð geymslu
Sótt er um leyfi til þess að breyta útihurð og klæðningu útigeymslu á lóðinni nr. 11 við Heiðarbæ.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25908 (32.47.420.4)
060969-5239 Sverrir H Hjálmarsson
Helgugrund 4 116 Reykjavík
30.
Helgugrund 4, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 4 við Helgugrund.
Fyrirkomulagi geymslu og þvottaherbergis er breytt.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25553 (01.35.310.8)
120471-3259 Bjarni Hrafnsson
Hjallavegur 4 104 Reykjavík
31.
Hjallavegur 4, br.í kj, kvistur, nýtt andd. og svalir.
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á vesturhlið húss, svalir á suðurhlið 2. hæðar, anddyri við norðurhlið kjallara og 1. hæðar og breyta innra skipulagi íbúðarhússins á lóð nr. 4 við Hjallaveg.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 2. september 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun samtals 22 ferm., 50,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.405
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta A-1 og A-2 dags. 23. september 2002.


Umsókn nr. 25980 (01.13.460.5)
160553-3169 Guðrún Pálína Björnsdóttir
Holtsgata 9 101 Reykjavík
32.
Holtsgata 9, Hækka ris og fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka rishæð, setja sex nýja kvisti á þak og fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara ásamt áður gerðum geymsluskúr á baklóð við íbúðarhúsið á lóð nr. 9 við Holtsgötu.
Málinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 14. október 2002.
Stærð: Stækkun 2. hæðar xxx ferm., xxx rúmm. Áður gerður geymsluskúr xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Þegar orðið hefur verið við athugasemdum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 25850 (01.11.150.1)
550500-3530 Íslandsbanki hf
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
610269-2739 Sparisjóður Kópavogs
Hlíðasmára 19 201 Kópavogur
33.
Hólmaslóð 2, br. inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi beggja hæða, gluggum og dyraopum, leyfi til þess að setja lágt mænisþak yfir nær flatt þak og klæða hús að utan með báruðu stáli á lóð nr. 2 við Hólmaslóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2002 fylgir erindinu.
Ástandskönnun útveggja dags. 31. september 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning 830,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 39.864
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25649 (01.41.140.1)
710192-2199 Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
34.
Hólmasund 4-20, reyndarteikn. hljóðv. o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 4-20 við Hólmaslóð.
Svalahandriðum og frágangi franskra glugga hefur verið breytt.
Bréf byggingarstjóra varðandi hljóðeinangrun frá útitröppum dags. 12. ágúst 2002 og bréf hönnuða varðandi frágang svala dags. 8. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25965 (04.67.400.2)
600694-2199 Sæblik ehf
Hraunbergi 4 111 Reykjavík
35.
Hraunberg 4, frásog frá grilli
Sótt er um leyfi til þess að setja upp frákastsventil á suðurhlið verslunar- og þjónustuhúss á lóð nr. 4 við Hraunberg.
Bréf húsfélags Hraunbergs 4 dags. 30. september 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Synjað.
Höfundi er leiðbeint með að kynna sér ákvæði 18. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998 áður en hann leggur fram byggingarleyfisumsókn.


Umsókn nr. 25968 (01.16.240.1)
580169-1209 Grund,elli- og hjúkrunarheimili
Hringbraut 50 107 Reykjavík
36.
Hringbraut 50, br. skrifst. í sjúkradeild
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofum á 2. hæð, norðurenda, í sjúkradeild með 15 rúmum og leggja niður vistrými á rishæð Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar á lóð nr. 50 við Hringbraut.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25972 (04.11.350.2)
110968-3619 Erla Birgisdóttir
Jónsgeisli 13 113
37.
Jónsgeisli 13, Stoðveggir
Sótt er um leyfi til þess að steypa stoðveggi, breyta landaðlögun og setja upp skólveggi á lóð nr. 13 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25684 (04.11.350.8)
210158-4489 Garðar Smári Vestfjörð
Kjarrás 6 210 Garðabær
38.
Jónsgeisli 25, einbýlishús á tveimur hæðum.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 92,4 ferm., 2. hæð 87,9 ferm., bílgeymsla 31,4 ferm. Samtals 211,7 ferm. og 812,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 39.010
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25989 (04.11.370.2)
260442-4579 Guðmundur Ó Þórðarson
Seiðakvísl 32 110 Reykjavík
39.
Jónsgeisli 39, br. gluggum
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á suður- og vesturhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 39 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 25421 (04.96.340.2 01)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
40.
Kleifarsel 28, br. á anddyri, aðg. fatl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og bæta aðgengi fatlaðra við íþróttahús Seljaskóla á lóð nr. 28 við Kleifarsel.
Stærð: Stækkun anddyris 15,7 ferm., 50,6 rúmm.
Gjald kr.4.800 + 2.429
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25946 (04.34.230.1)
260555-4649 Sigurður Sigurðsson
Kleifarás 6 110 Reykjavík
41.
Klettháls 3, innréttingabr. og fj. eigna
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, fjölga eignum og leiðrétta stærðir á nýsamþykktu atvinnuhúsi á lóð nr. 3 við Klettháls.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð verður 2575 ferm., 2. hæð verður 335,7 ferm., samtals var hús 2965,1 ferm. verður 2910,7 ferm., var 24198,8 rúmm. verður 23679 rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra sneiðingu.


Umsókn nr. 26001 (01.72.100.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
42.
Kringlan 4-12, rými 324 v/Stjörnutorg
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað fyrir kalda heilsurétti sem rými 324 við Stjörnutorg á 3. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 8. október 2002 fylgir erindi.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 25899 (01.72.100.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
43.
Kringlan 4-12, rými S-130 Nanoq
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja stiga, millipall og arinn í verslunarrými Nanoq (S-130), loka opi að rými S-228 og breyta lítillega innra skipulagi í rými S-130 á 1. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 26000 (01.72.100.1)
620886-1309 Birkir Baldvinsson hf
Espigerði 2 108 Reykjavík
44.
Kringlan 4-12, br.inni, rými 140- Timberland
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fataverslun í rými 140 og breyta verslunarglugga að sameiginlegum gangi á 1. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 8. október 2002 fylgir erindi.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25898 (01.72.100.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
45.
Kringlan 4-12, S-228 lokað frá S-130
Sótt er um leyfi til þess að skipta núverandi verslunarrými Nanoq í tvö rými þannig að rými S-228 verði sjálfstætt verslunarrými og opum í gólfplötu verði lokað á 2. hæð í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála ódags. fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 2. hæðar (áður op) 138,8 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25617 (04.32.420.1)
281037-4559 Halldór Jóhannesson
Vorsabær 6 110 Reykjavík
46.
Krókháls 10, br. milliloft o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja milliloft yfir hluta fyrstu hæðar, breyta útliti á vestur- og norðurhlið fyrstu hæðar, breyta innra skipulagi á öllum hæðum og fjölga um þrjú bílastæði á lóðinni nr. 10 við Krókháls.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og bréf hönnuðar dags. 13. október 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25950 (01.86.320.1)
180459-4729 Ingibjörg Jónsdóttir
Kúrland 29 108 Reykjavík
47.
Kvistaland 17-23, nr.23 stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu með kjallara undir við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Kvistaland.
Stærð: Viðbygging xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna hæðar á viðbyggingu.


Umsókn nr. 23447 (01.36.520.8)
170945-4259 Hávarður Emilsson
Danmörk
48.
Laugateigur 58, Nýr kvistur og stækkun annarra
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurþaki og stækka þrjá kvisti sem fyrir eru á þaki hússins nr. 58 við Laugateig.
Umsögn Borgarskipulags vegna fyrirspurnar dags. 29. maí 2001 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2001, samþykki meðlóðarhafa dags. 17. des. 2001, fax meðeiganda dags. 18. des. 2001 fylgja erindinu.
Stærðaraukning: 19,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 950
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25611 (01.17.430.8)
270371-3299 Ásta Valdís Aðalsteinsdóttir
Ingólfsstræti 7 101 Reykjavík
49.
Laugavegur 96, br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.h
Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 25991 (01.19.530.2)
090662-5469 Hrefna Birna Björnsdóttir
Leifsgata 26 101 Reykjavík
191069-3829 Arnar Valsteinsson
Munkaþverárstræti 15 600 Akureyri
260472-3059 Kristín Rós Óladóttir
Munkaþverárstræti 15 600 Akureyri
160463-5899 Elín Björk Jóhannesdóttir
Leifsgata 26 101 Reykjavík
150962-4559 Ingimundur Birnir
Leifsgata 26 101 Reykjavík
200268-4669 Fjóla S Friðriksdóttir
Leifsgata 26 101 Reykjavík
50.
Leifsgata 26, áður gerður vinnuskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum vinnuskúr úr holsteini á lóð nr. 26 við Leifsgötu.
Stærð: Áður gerður vinnuskúr 32,1 ferm., 78,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.782
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 25947 (04.32.640.2)
711296-4929 Grjótháls ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
51.
Lyngháls 4, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi, breytingu á útliti, leiðréttingu stærða húss og fjölgun bílastæða á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Bréf hönnuðar dags. 30. september 2002 og brunahönnun VSI endurskoðuð 1. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Samtals var hús 6364,7 ferm. verður 6521,3 ferm., var 26108,5 rúmm. verður 26135,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.286
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25616 (04.32.640.2)
711296-4929 Grjótháls ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
52.
Lyngháls 4, salatbar á 1.hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta salatbar á fyrstu hæð og koma fyrir millilofti með aðstöðu starfsólks í rými 0102 í hússinu á lóðinni nr. 4 við Lyngháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. september 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun milliloft (rými 0108) 42 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 25382 (00.00.000.0)
661197-2349 Skautahöllin í Laugardal
Engjavegi 6 104 Reykjavík
53.
Múlavegur 1, Br. þakr. í fundarr.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fundarherbergi og eldhúskrók yfir búningsherbergjum með aðkomu frá áhorfendapöllum Skautahallarinnar á lóð nr. 1 við Múlaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24325 (01.19.110.2)
260680-3159 Guðrún Elva Guðmundsdóttir
Bergþórugata 29 101 Reykjavík
54.
Njálsgata 72, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þar sem m.a. eru sýndar níu íbúðir í stað sjö á áður samþykktum uppdráttum af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 72 við Njálsgötu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25674 (01.82.120.2)
530169-5539 Félag íslenskra hljómlistarm
Rauðagerði 27 108 Reykjavík
55.
Rauðagerði 27, viðb. við tónlistarskóla FÍH
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta steinsteypta viðbyggingu (matshl. 09) einangraða og klædda utan með múrkerfi, timbri og álplötum við tónlistarsalinn á lóðinni nr. 27 við Rauðagerði.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 287,8 ferm., 2. hæð 178,1 ferm. Samtals 1609,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 77.246
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25969 (01.13.601.7)
040852-3879 Kristján Már Kárason
Ránargata 8 101 Reykjavík
56.
Ránargata 8, kvistur,svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist og svalir á norðurþekju rishæðar hússins á lóð nr. 8 við Ránargötu.
Stærð: Stækkun 3. hæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 25892 (01.83.000.1)
440101-3210 Fasteignafélag ÍSB ehf
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
57.
Réttarholtsvegur 1-3, br. nr.3
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti vesturhliðar á fyrstu hæð hússins nr. 3 (matshl. 02) á lóðinni nr. 1-3 við Réttarholtsveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25844 (01.13.010.5)
610181-0319 Hverá ehf
Tjaldanesi 11 210 Garðabær
58.
Seljavegur 2, br. inni, gl. og salir á 4.h
Sótt er um leyfi til þess að innrétta vinnustofu á 4. hæð, stækka svalir við norðausturhlið vinnustofu, fjölga gluggum á norðvesturhlið og síkka glugga á suðaustur- og norðausturhlið 4. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 21. og 30. ágúst 2002, bréf hönnuðar dags. 16. september og 8. október 2002 ásamt bréfi burðavirkishönnuðar dags. 8. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: 4. hæð var 199,6 ferm. verður 188,7 ferm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Samræma skráningu.


Umsókn nr. 25964 (01.29.310.3)
440734-0149 Grafik Gutenberg ehf
Síðumúla 16-18 108 Reykjavík
59.
Síðumúli 16-18, br. á 1.h í framhúsi nr.16
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi norðurhluta húss nr. 16 og sameina hús nr. 16 og 18 í einn matshluta á lóð nr. 16-18 við Síðumúla.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25934 (04.38.640.4)
010872-5029 Berglind Ragnarsdóttir
Skógarás 8 110 Reykjavík
60.
Skógarás 16, stækk. 1. h og br.
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð á 1. hæð í hluta áður óuppfyllts rýmis og setja nýjann glugga á austurhlið íbúðarhússins á lóð nr. 16 við Skógarás.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 23,9 ferm., 64,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.101
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25122 (01.22.000.6)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
61.
Skúlagata 57, Byggja ofan á svalir.
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja ofan á hluta svala á fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 57 við Skúlagötu. Málið var í kynningu frá 3. júlí til 1. ágúst 2002. Engar athugasemdir bárust. Bréf umsækjanda dags. 21. maí og 16. september 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 50,0 ferm. og 129,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.216
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Opnun yfir lóðarmörk er samþykkt tímabundið.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir 1 bílastæði í flokki IV kr. 1.105.124.


Umsókn nr. 25121 (01.22.000.5)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
62.
1">Skúlatún 6, Byggja í skarð
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja tvær hæðir ofan á aðra hæð suðurhluta hússins nr. 6 við Skúlatún. Málið var í kynningu frá 3. júlí til 1. ágúst 2002. Engar athugasemdir bárust.
Bréf umsækjanda dags. 21. maí 2002, bréf hönnuða dags. 18. júní og 16. september 2002 og samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 300,6 ferm. og 899,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 43.166
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Opnun yfir lóðarmörk er samþykkt tímabundið.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir 1,1 bílastæði í flokki IV kr. 1.215.636.


Umsókn nr. 25940 (01.42.400.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
63.
Skútuvogur 7-9, br. dyraop í nr. 7
Sótt er um leyfi til þess að breikka dyraop milli aðfanga (0101) og smávörulagers (0102) í húsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Skútuvog.
Bréf hönnuðar dags. 30. september 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 23306 (01.83.100.1)
270746-4899 Finnbogi Bjarnason
Sogavegur 164 108 Reykjavík
64.
Sogavegur 164, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja léttbyggt anddyri við norðurhlið og steinsteypta bílgeymslu við vesturhlið ásamt stækkun íbúðar ofan á bílgeymslu á lóð nr. 164 við Sogaveg.
Samþykki nágranna dags. 27. júlí 2000 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 23. apríl 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging íbúð 31,2 ferm., bílgeymsla 24,8 ferm., samtals 59,8 ferm., 121,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.990
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 25858 (01.24.600.9)
290852-7579 Öyvind Glömmi
Stangarholt 18 105 Reykjavík
65.
Stangarholt 18, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 18 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23215 (04.08.580.2)
621293-2069 Hreinsitækni ehf
Stórhöfða 35 110 Reykjavík
66.
Stórhöfði 37, skrifstofu og þjónustub.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða skrifstofu- og þjónustubyggingu úr steinsteypu á lóðinni nr. 37 við Stórhöfða.
Bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 2002 og skýrsla um brunahönnun dags. 20. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhúsnæði 1. hæð verkstæði 1824,4 ferm., 2. hæð verslun 1607,9 ferm., 3. hæð skrifstofur 1564,1 ferm.
Samtals 4996,4 ferm. og 23699,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 113.759
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Á meðan á byggingartíma stendur skal byggingarleyfishafi setja upp á sinn kostnað girðingu vegna fornminja norðan við lóð. Girðinguna skal staðsetja um það bil sjö metrum frá fornminjum sem eru gamall þjóðvegur. Þess skal gætt við framkvæmd verksins að engin spjöll verði á veginum.


Umsókn nr. 25939 (01.33.670.1)
670169-5459 Johan Rönning hf
Sundaborg 15 104 Reykjavík
67.
Sundaborg 1-15, br. innr. og stækka andd.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi skrifstofu og vörulagers Johans Rönning í húsi nr. 13 og 15, opna milli 1. og 2. hæðar í einingum 0232, 0261-0264 ásamt leyfi til þess stækka anddyri milli húss nr. 13 og 15 á lóð nr. 1-15 við Sundaborg.
Samþykki meðeigenda (á teikningu), samþykki fyrir hönd eigenda dags. 8. október 2002, bréf frá burðarvirkishönnuði dags. 10. október 2002 og brunahönnun VSI dags. 1. október 2002 og endurskoðuð 10. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun anddyris 9.2 ferm., 28,9 rúmm.
Minnkun brúttóflatar 2. hæðar vegna opa samtals 359,1 ferm.
Gjald kr. 4.800 + 1387
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25981 (01.24.340.7)
040560-2119 Úlfar Árnason
Vífilsgata 16 105 Reykjavík
68.
Vífilsgata 16, samþykki íbúð ofl
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og leyfi til þess að koma fyrir tveimur bílastæðum á suðausturhorni lóðar nr. 16 við Vífilsgötu.
Virðingargjörð dags. 21. apríl 1943 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna bílastæða á lóð.


Umsókn nr. 25979 (04.35.100.1)
260153-2939 Friðrik J Klausen
Ystibær 1 110 Reykjavík
69.
Ystibær 1, viðb. við bílskúr + stækka kvist
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kvists á suðausturþekju og leyfi til þess að byggja léttbyggða geymslu við bílskúr á lóð nr. 1 við Ystabæ.
Samþykki meðeiganda ódags. og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kvists xxx ferm., xxx rúmm., geymsluskúr 16,6 ferm., 39,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til tveggja uppdrátta Einars Ingimarssonar dags. 4. október 2002.


Umsókn nr. 25709 (04.13.580.2)
281258-5409 Brynjólfur Jón Garðarsson
Kjarrás 2 210 Garðabær
70.
Þorláksgeisli 116, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 116 við Þorláksgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 92,3 ferm., 2. hæð 87,8 ferm., bílgeymsla (2.hæð) 39,9 ferm. Samtals 220,0 ferm. og 844,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 40.531
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25901 (05.13.350.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
71.
Þórðarsveigur 2-6, br. í kj. mhl. 02 og 1.h mhl. 03
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi kjallara húss nr. 4 og lítillega 1. hæð húss nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Þórðarsveig.
Stærð: Hús nr. 4 (matshluti 02) kjallari var 222,1 ferm. verður 224,6 ferm., samtals var hús 1834,2 ferm. verður 1836,7 ferm., var 5521,1 rúmm. verður 5528,9 rúmm. Hús nr. 6 (matshluti 03) íbúð var 279,6 ferm. verður 279,3 ferm., samtals var hús 2395,4 ferm. verður 2395,1 ferm., var 7265,3 rúmm. verður 7264,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 346
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 25877 (01.18.222.2)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
72.
Bjarnarstígur 7, Afnema niðurrifskvöð
Óskað er eftir leyfi til þess að fella niður niðurrifskvöð á bílskúr á lóðinni nr. 7 við Bjarnarstíg sem byggingarnefnd samþykkti þann 26. ágúst 1965.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgir erindinu.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa er samþykkt að fella niður niðurrifskvöð.

Umsókn nr. 25931 (01.22.020.1)
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
73.
Höfðatún 10, Niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa fjögurra hæða steinsteypt atvinnuhús (fastanúmer 222-4324, 200-9473, 222-4325, 222-4326) á lóð nr. 10 við Höfðatún.
Bréf umsækjanda dags. 30. sept. 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Niðurrif atvinnuhús kjallari 103,7 ferm., 1. hæð 112,8 ferm., 121 ferm., 114 ferm., samtals 451,5 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26023 (01.82.120.2)
530169-5539 Félag íslenskra hljómlistarm
Rauðagerði 27 108 Reykjavík
74.
Rauðagerði 27, breyting á lóðamörkum
Óskað er eftir breytingu á lóðamörkum samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 10. október 2002.
Rauðagerði 27: Lóðin er 1868 ferm., sbr. yfirlýsingu nr. 19353/85 dags. 6. maí 1985. Bætt við lóðina 444 ferm.
Lóðin verður 2312 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 31. maí 1999 og samþykkt borgarráðs 10. ágúst 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25988 (01.85.430.1 02)
010655-4989 Sigurður Sigfússon
Ítalía
190657-3109 Sjöfn Björnsdóttir
Ítalía
75.
Árland 3, (fsp) kjallari o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði setja glugga á kjallararými, kjallaratröppur við vesturhlið, byggja út anddyri á 1. hæð og breyta gluggum í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt af húsi nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Árland.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum 96. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998.


Umsókn nr. 25990 (01.29.600.1)
240458-6919 Guðfinna Gísladóttir
Birkigrund 66 200 Kópavogur
76.
Fellsmúli 2-12, (fsp) hús nr.6 opna út í garð
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalahurð úr stofu íbúðar í kjallara húss nr. 6 á lóð nr. 2-12 við Fellsmúla.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Þar með talið samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 25267 (01.18.210.7)
090253-2399 Egill Ólafsson
Grettisgata 8 101 Reykjavík
77.
Grettisgata 8, (fsp) viðb. og breytt þak.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við vesturhlið bakhúss og breyta skúrþaki í mænisþak með kvisti í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 8 við Grettisgötu.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 12. júní 2002, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 15. júlí 2002 og umsögn Árbæjarsafns dags. 12. september 2002 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Þegar byggingarleyfisumsókn berst verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 25982 (02.35.230.3)
150361-8269 Terry Douglas Mahaney
Ljósavík 52a 112 Reykjavík
78.
Hamravík 84, (fsp.) tvíbýli
Spurt er hvort leyft yrði að breyta tvílyftu einbýlishúsi í einbýlishús með aukaíbúð á lóð nr. 84 við Hamravík.
Nei.
Samkvæmt skipulagsskilmálum skal vera ein íbúð í húsinu.


Umsókn nr. 25766 (04.99.620.3)
011066-5859 Elín Kristjana Sighvatsdóttir
Lindasmári 45 201 Kópavogur
060465-5929 Sigþór Örn Guðmundsson
Lindasmári 45 201 Kópavogur
79.
Kaldasel 15, fsp. tvær eignir í húsi
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í tvær sjálfstæðar íbúðir einbýlishúsi á lóðinni nr. 15 við Kaldasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 25847 (01.83.221.0)
300139-4269 Hilmar M Ólafsson
Langagerði 78 108 Reykjavík
80.
Langagerði 78, (fsp) samþykki á íbúð
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 78 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgir erindinu.
Virðingargjörð dags. 27. desember 1960 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.


Umsókn nr. 25792 (01.44.130.3)
180747-3979 Helga Jónsdóttir
Langholtsvegur 158 104 Reykjavík
301257-5899 Sigurður Rúnar Jónsson
Langholtsvegur 158 104 Reykjavík
81.
Langholtsvegur 158, (fsp) niðurrif - uppbygging
Spurt er hvort leyft yrði að rífa og endurbyggja í samræmi við meðfylgjandi teikningar bílskúr á lóðinni nr. 158 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með hliðsjón af teikningum sem samþykktar voru 26. mars 1998.


Umsókn nr. 25887 (01.35.700.9)
211270-3499 Björn Guðmundsson
Langholtsvegur 31 104 Reykjavík
82.
Langholtsvegur 31, fsp. viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæða viðbyggingu úr timbri og bárujárni við suður- og austurhlið og hækka þak einbýlihúss á lóð nr. 31 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2002 fylgja erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 25848 (01.41.002.1)
601200-3250 Eyfirskir aðalverktakar ehf
Hraunbæ 10 110 Reykjavík
83.
Langholtsvegur 89, (fsp) innr. 3 íb. á 1.h
Spurt er hvort samþykktar yrðu þrjár íbúðir á 1. hæð og í kjallara í líkingu við fyrirliggjandi teikningar á lóð nr. 89 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október sl. og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2002 fylgja erindinu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 17. september 2002 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2002.


Umsókn nr. 25916 (01.17.411.8)
601173-0189 Sonja ehf
Laugavegi 95 101 Reykjavík
84.
Laugavegur 95, (fsp) stækka 2. og 3. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við 2. og 3. hæð norðurhliðar yfir hluta 1. hæðar hússins á lóð nr. 95 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslfundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Málinu vísað til deiliskipulagsvinnu.


Umsókn nr. 26018 (01.53.100.3)
160531-4019 Guðni Albert Guðjónsson
Nesvegur 63 107 Reykjavík
85.
Nesvegur 63, (fsp) Bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á suður og vestur lóðamörkum lóðar nr. 63 við Nesveg.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda og lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 26021 (04.93.410.3)
041070-5369 Eiríkur Jónsson
Jöklafold 23 112 Reykjavík
86.
Tindasel 3, (fsp) hækka og br. innkd
Spurt er hvort leyft yrði að hækka innkeyrsludyr á vesturhlið að einingu 0103 atvinnuhússins á lóð nr. 3 við Tindarsel.
Jákvætt.
Enda fylgi umsókn greinargerð burðarvirkishönnuðar um breytingar á burðarvirki.


Umsókn nr. 25862 (01.13.310.6)
270772-4209 Kristbjörg Sigríður Richter
Vesturgata 65 101 Reykjavík
87.
Vesturgata 65, (fsp) kvistir - svalir
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og byggja kvisti á suður- og norðurhlið hússins nr. 65 við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 25833 (04.93.030.2)
700402-6060 Eignarhaldsfélagið Mending ehf
Vogaseli 3 109 Reykjavík
88.
Vogasel 3, Fjölga íbúðum (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í áður vinnustofu við einbýlishús á lóð nr. 3 við Vogasel.
Bréf hönnuðar dags. 6. september 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2002 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Berist byggingarleyfisumsókn verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvöðrunar um grenndarkynningu.
Framlögð gögn uppfylla ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998.